Lögberg - 23.01.1930, Blaðsíða 5

Lögberg - 23.01.1930, Blaðsíða 5
LöGBERG, FIMTUDAGINN 23. JANÚAR, 1930. Bla. 5. ICEUNDIC MILLENNIAl CELEBRATION E Montreal - Reykjavik S.S. ANTONIA Siglir frá Montreal 6. Júní 1930 Cunard línan hefir opinber- lega v e r i S kjörin af sjá.lfboða- nefnd Vestur- Islendinga til að flytja heim (sienzku Al- þin^shátlðar gestina. B. J. Brandson, forsetl. G. Stefánsson, Dr. B. H. Olson, S. Anderson, G. Johannson, S. K Hall, A. C. Johnson, Jonas Palsson, P. Ba.rdal, M. Markusson, W. A. Davidson. L. J. Hallgrímsson, J. H. Gíslason, H. A. Bergman. E. P. Jónsson. Dr. S. J. Johannesson. A. B. Olson, Spyrjist fyrir um aukaferðir. Aríðandi að kaupa farbréf sem fyrst, til að tryggja sér gott pláss. Frekari upplýsingar á öllum skrifstofum Cunard-félagsins, eða hjá J. H. Glslason, Convener Volunteer Committee, 409 Mining Exchange Building, Winnlpeg, Canada. Miss Thorstina Jackson, Pauenger Executive Department CUNARD LINE, 25 broadway, new york, n. y. Yfirlýsing Vér undirritaðir m e ð 1 i m i r íslendingadagsnefndarinnar í Win- nipeg tilkynnum hér með, að vér sjáum okkur ekki fært, ýmsra á- stæða vegna að stárfa i þeirri nefnd né Heldur í hátíðanefnd i sambandi við þúsund ára afhtæli Alþingis á fslandi á komandi sumri og segjum því hér með af okkur þeim starfa frá fyrsta febrúar næstkomandi tal- ið. J. J. Samson, Jón Ásgeirsson, Einar Haralds, Ólafur Pétursson, W. J. Lindal, G. P. Magnússon, B. A- Bjarnason, Ben. Ólafsson, N. Ottensbn. * * * Eins og sést á yfirlýsing þeirri, er Ibirtist hér að ofan frá íslendinga- dagsnefndirtni ,þá segir nefndin áf sér frá fyrsta febrúar riæstkornartdi talið. Pað virðist sjálfSagt að fylgjá þeirri yfirlýsing úr garði með nokkrum orðum frá nefndinni, er gefi til kynna ástæðu fyrir því, að húnhefir tekið þessa ákvörðun. Á almennum fundi ,sem boðað var til af íslendingadagsnefndinni og haldinn var í goodtemplara hús- inu hér i Winnipeg þann tólfta sept- ember í haust sem leið, var kosin 5 irianna neftíd til þess, að leita eftir samvirinu íslendinga víðsvegar, bæði í Canada og Bandaríkjunum, og vilja þeirra í sambandi við há- tíðahald hér vestra á komandi sumri samtímis og þúsrtnd ára minnirigar hátíð Alþingis væri haldin heima á íslandi. Sú nefnd tók tafarlaust til starfa og sendi út 250 bréf til þeirra manna í hinum ýmsu bygð- um Islendinga, sem að hennar áliti mundu láta sig málið að mestu skifta, og mað um svar, sem komið yrði tíl nefndarinnar fyrir þann 15. október. MaSur mundi ímynda sér, að hér yrSi um 250 svor að ræða, þar sem slíkt mál og það, að stofna til hátíðahalds hér vestra í sam- bandi við þennatí atburð i sögu ís- lendinga, sem er svo eiristakur í sinni röð ,ög nú þegar farinn að vekja athygli flestra menningar- þjótia heitnsmg'. Eri útköirtatí vafð sú að tuttugu og fimm bréf komu, sem svör til nefndaritínar. Þau bréf voru mjög mismunandi. Sum- ir létu það í ljós, að þeir vildu It pays to attend a good school We have Positions for Young Men! We can place in good posi- tions, four times the number of young men who are at present training for business in our Colleges. If you are between the ages of fifteen and thirty years, you should start now your preparation for a busi- ness caréer at the Dominion Business College. It is the sure way to promotion and higher salary. Enroll Monday DOMINION Business College —on the Mall Branches in Elmwood and St. James ekkert með neitt hátíðahald hafa að gera; að sér væri alveg sama hvort’ nokkur hátíð yrði hér vestra eða ekki; og enn aðrir fóru um það mál þeim orðum, sem naumast eru hafandi eftir i opinberu blaði. Alls enginn lofaði neinni samvinnu né ákveðinni aðstoð í málinu að undan- tekinni Churchbridge-bygðinni, er lét það í ljós að hún væri reiðubúin að taka höndum saman við okkur Winnipeg íslendinga um þetta mál. Að þessum upplýsingum fengn- um, boðar nefndin enn á ný til al- menns fundar i goodtemplara hús- inu þann 28. október. Var sá fund- ur allvel sóttur, þó mörg væru sæti óskipuð það kvöld í salnum. Gjörði svo ritari 5 manna nefndarinnar, Mr. \M. J. Lindal þar fulla og ljósa grein fyrir starfi nefndarinnar og afhenti málið almenningi til með- ferSar. Hann gat þess um leið, að nú eins og málið horfði við, væri ekki um neina samvinnu við íslend- inga út um bygðir að ræða og yrði því Winnipeg Islendingar að taka málið í sínar hendur einir og koma J)ví í framkvæmd ef nokkuð ætti aS geta orðið af hátíðahaldinu hér vestra. Eftir all-Iangar og einkennilegar umræður fram og aftur, kom eft- úfylgjandi tillaga fram, sem var studd og síðar samþykt með öllum greiddum atkvæðum: “Þessi fundur álítur, að íslend- ingadagurinn skuli í þetta sinn færð- ur til 26. júní mánaðar og í undir- búningi dagsins VerSi sérstaklega tekið til greina jmsund ára afmæli alþingis.” Lá nú þessi tillaga fyrir fund- inum til umræðu. Komu fram ýmsar skoðanir við umræðurnar, sem að voru áliti gerðu málefninu meira ilt en gott og drógu úr áhuga manna fyrir þessu máli, Var svo ákveðið að kjósa nefnd manna ,er starfa skyldi að undirbúningi jæss- arar hátíSar og að Islendingadags- nefndin skyldi eiga sæti í jæirri nefnd en 10 manns ibætt við. Var svo farið að mæla með mönnum í jiennan viðauka við íslendingadags- nefndina. Eundarfólk hefði naum- ast hraðað sér meir út af fundi þó eldur hefði komið upp í salnum, en þaö gerði ])á farið var að kjósa i nefndina. Og þegar búið var að mæla með 5 af 10, voru naumast aðrir eftir í salnum en þessir 5, sem báðu allir, nema einn, að hafa sig afsakaða. Þeir fáu, sem nú voru eftir á fundi gerðu tillögu um það, að ís- leridingádágsnefndin skyldí háfa fult vald til jæss, að bæta við sig liðsafla þar til sú tiltekna tala væri fengin. Var sú tillaga samþykt. , Nokkru siðar boðaði Islendinga- dagsnefndin til eins fundar enn, til Jæss að reyna að koma lögun á þetta mál. Var sá fundur illa sóttur, og ^þeir fáu, sem á fund komu virtust áhugalausir fyrir málinu. V'arð því ekkert af framkvæmdum. Það, sem hér að framan er ritað gefur fólki dálitla hugmynd um á- stæðuna fyrir því, að íslendinga- dagsnefndin segir nú af sér. Néfridin hefir starfað eftir beztu vitund, lagt á sig mikla vinnu og eytt miklum tíma i þarfir Islend- ingadagsins. Um þakkirnar talar maður ekkert. En svo þegar kem- ur til þess, að sameina þessa tvo merkis-atburði í sögu þjóðarinnar, þá finnur nefndin að fólkið er áhugalaust og fráleitt því, að standa að baki nefndarinnar til þess, að koma því í framkvæmd. Sumir af- saka sig frá því, að starfa í nefnd; aðrir rjúka af fundi eins fljótt og á það er minst að kjósa nefnd; og enn aðrir, og það er stærsti hópur- inn, sitja heima, koma ekki á fund og láta sig málið engu skifta. Winnipeg íslendingar eiga upp- tökin að íslendingadagshaldi hér í álfu og hafa svo ýmsar bygðir tek- ið það upp. Á sama tíma sem ís- lendingar út um bygðir eru að verða áhugameiri fyrir deginum og gera alt í sínu valdi til þess, að hann verði veglegri með ári hverju, þá eru Winnipeg íslendingar að tapa öllum áhuga og leggja árar í bát. Þeir eru hættir að sækja fundS, hættir að sækja daginn, en ekki hættir, sumir hverjir, að hafa orð þar á, og spá þar um, að enginn íslendingadagur verði nú í Win- nipeg næsta sumar. Á öðrum stað í þessu blaði Ibirtist auglýsing frá refndinni, um einn fundinn ennþá. Á þeim fundi skilar nefndin af sér til almennings öllum reikningum og skýrslum deginum viðkomandi; á þeim fundi gefst tækifæri að kjósa nýja nefnd til þess, að sjá um Is- ler.dingadagshald á komandi sumri, og á þeim fundi gefst tækifæri að sjá hvað þjóðræknin er djúpsigld í hugum Winnipeg Islendinga. Það væri hræðilegt skipbrot, sem islenzk þjóðrækni ibiði, ef þessi næsti fundur yrði svo illa sóttur, að ekki yrði hægt að kjósa í nefnd, eða ef þeim, sern koma á þann fund, lægi svo mjög á að komast heim aftur, að þeir mættu ekki vera að því, að doka við á fundi meðan nefndin yrði kosin. HEPNAST ÆFINLEGA Ef notað er Purity mjöl til heima baksturs, hvort heldur er til brauðperðar eða fínni bökunar, er engum vonbrigðum að mæta með Purity mjöti. Sérfræðingur einn segir: “Með því að Purity er efnisgott og kraftmikið mjöl og vex að mun, þá. skal nota skeiðarblaði minna af þvi til bollans en matreiðslubókin heimtar af vanalegu linhveiti-mjöli. Ef nota skal mjólk, blanda hana til helminga með vatni (volgu) og mun brauðið geymast íeng- ur mjúkt. Westera Canada Flour MOls Co. Limited Winnipeg, Man. - Calgary, Alta. 23 PURITV FL'DUR Ef almenningur sýndi áhuga i' j)essu máli sækti fundi sem boð- aðir eru til jtess að ræða j>etta mál; ákvæSu sig viljuga að standa að baki nefndinni og aðstoða hana í öll- um framkvæmdum i málinu, þá fyrst væri tiltök að eitthvað kæmist í framkvæmd. Eri með j>ví að fólk sé áhugalaust og skeytingarlaust, sýni engan annan vilja og áhuga en þann að jagast á fundum um lítil- fjörleg atriði, sem snerta málið að litlu eða engu leyti, en vilja svo kasta allri ábyrgð á herðar nokkr- um mönnum; sem, sökum áhuga þeirra fyrir málinu, Iáta tilleiðast að starfa i nefnd, þá eru engin til- tök að þetta mál, né heldur nokkur önnur mál meðal okkar Winnipeg íslendinga, nái farsælléga fram að ganga. Nefndin getur naumast gert sér grein fyrir af hverju þetta áhuga- leysi í fólki fyrir þessu máli stafar. En hetíni firtst þó hugsanlegt, að það geti stafað af því, að hugurinn dvelji um þessar mundir við hina fyrirhuguðu ferð heim til ættlands- ins á komandi sumri. Má einnig vera, að fólk hiki við, aö leggja fram krafta sína í sambandi við nokkur alrnerin mál íslendinga hér í borg, sökunr óeiningaf þeirrar, sem bólað hefir á hér að. undanförnu út af heimfarannálinu; álíti ef til vill bezt, að gleyma íslendingadeginum næsta surnar meðan hugurinn er að jáfna sig óg ná jafrivæginu aftur. Fyrir hönd nefndarinnar, (?. P. Magnússon. góðgirni. Kröfuhörkunni fylgir oftast virðing og aðdáun fyrir því, sem vel er gert. En kröfu- leysinu fylgir ekkert nema að- gerðalítið áhugaleysi. En auð- vitað er meðalhófið affarasælast í þeim efnum sem öðrum, og það verð eg að segja, að ritstj. gat sagt alt sem hann sagði eða vildi segja, án þess að hafa hálf-kald- ranaleg hnjóðsyrði þ takteinum til og frá í ritdóminum; og eins hefði hann átt að geta kvenna- kórsins að góðu, því það leysti hlutverk sitt ágætlega af hendi. Þá finn eg mér einnig ljúft og skylt, að leiðrétta mishermi, sem óafvitandi, en alls ekki í illum tilgangi, hefir slæðst inn í bæði að áminstur ritdómur, svo skor- inyrtur sem hann er, sé fyrirboði og upphaf þess, að meira verði rætt hátt, en minna í hljóði, rnn listræna frammistöðu okkar hér vestra. Að ritstjórar vestur-ísl. blaðanna segi hér eftir meiningu sina hispurslaust i þessum efnum sem öðrum, hver sem í hlut á. Eg efast ekki um, að það myndi hafa heillaríkar afleiðingar og örtandi áhrif á tónlistarstarf vort yfir leitt, auka áhuga og metnað starfsfólksins, og jjskapa xéttlát ara mat, og meiri virðingu fyrir starfinu út á við, og á því er mikil þörf. Ef efast um, að all- ur þorri fólks geri sér alvarlega ljóst, hversu óumræðilega þörf stofnun íslenzkur söngflokkur er hér um slóðir, né heldur hitt, að hann nær því að eins tilgangi sín- um, að hann starfi algerlega og alvarlega á þjóðlegum og list- rænum grundvelli. En þá má líka hiklaust með sanni segja, að þarf- ari stofnun getum við aldTei eignast. Og komist fólk ahnent á þá skoðun, myndu áreiðanlega ýmsar óhagstæður, sem enn tálma listrænni viðleitni meðal okkar, hverfa úr sögnni. Björgvin Guðmundsson. WINNIPEG ELECTRIC CO. Ómögulegleikinn á því að 'þókn- ast öllum, er ef till yill hvergi strætisbrautafélög er að ræða. Slík félög hafa viðskifti við fólk vestur-íslenzku blöðin í sambandiA ðllum stéttum og með allskonar DODDS ^KIDNEY^ á2?7 THEPjg í meir en þriðjung aldar hafa Ðodd’s Kidney Pills verið viður- kendar rétta meðalið við bakverk, gigt, þvagteppu og mörgum fleiri sjúkdómum. Fást hjá öllum lyf- sölum, fyrir 50c. askjan, eða sex öskjur fyrir $2.50, eða beint frá The Dodds Medicine Co., Ltd., Toronto, ef borgun fylgir. óþægileg miðdegisveisla I Ameríku skeður svo margt, sem annars mundi vera skoðað sem lygasögur, svo að ]>aÖ er alveg ó- hætt að trúa eftirfarandi sögu: —Fyrir nokkru hélt auðkýfing- ur nokkur veislu að heimili sínu. Allir, sem boðnir yoru, voru auð- kýfingar og kvenfólkið var því afar skrautlega klætt, glóði alt í gulli og gimsteinum. Áætlað var, að auðsærri, heldur en þegar um aj]s mundu skartgripir kvennanna Enn um söngmál ;i,, . ------\ . (Framh. írþ, bls. i) og annað eins er oheillavænlegur siður og | Afvegaléidd góðgirni. Nei! Alvaran, hversu áhyggju- blandin sem hún annars kann að vera hefir verið, er og verður alt- af affarasælust fyrir einstaklinga og heildir. Hún er undirrót þrosk- ans, samræm lífinu og listinni. Að hvarfla fyrir augliti hennar eða ráðleggja það ððrum, er sama og að leita hvíldar yfir í dauðra- ríki, þar sem alt stirðnar á svo ótrúlega stuttum tíma. En svo eg haldi mér við aðal- efnið, þ. e. greinar þeirra rit- stjóra og læknis, þá þykist eg þess fullviss, að þeir vilja báðir félaginu vel. Að þeir þrá báðir að sjá það ná sem mestum þroska En um málefnið sjálft virðast þeir standa á öndverðum meiði. Þ. e. a. s., hér eru tveir hugsunar- hættir að rekast á, þeir, sem eg hefi verið að leitast við að skýra hér að framan fyrir sjálfum mér og öðrum. Læknirinn talar til söngtflokksinis sem skemtifélags, tekur allar óhagstæður rækilega til greina, og metur viðleitnina fyllilega til móts við árangurinn. Hann kveður sig og fleiri oft hafa notið ánægju af að hlusta á sðng þess, og efast ekki um, að söngur inn sé “ftir öllum vonum” að gæðum o. s. frv. Þetta er, eins og eg hefi þegar tekið fram, vel meint. En annars í reyndinni á- hrifs og meiningarlaust, því sam kvæmt þessum hugsunarhætti mætti altaðeinu gilda hversu vel eða hversu illa söngflokkurinn leysti hlutverk sín af hendi. Hann fengi einlægt sama dóminn. Sigfús aftur á móti talar til flokksins eins og listafélags og dæmir sönginn á listrænum grundvelli. Það er aðal atiiðið, sökum þess, að það er spor í rétta átt til að skapa viðunandi jarð- veg fyrir listræna starfsemi í starfsemi á hvaða sviði sem er, og þess vegna er eg honum þakk- látur fyrir ritdóminn í heild sinni, bæði sem vinur söngflokks- ins og listarinnar, og finst var- hugavert að láta óheppilegan stílsmáta skyggja algerlega á að- alkjarnann. Fyrir mitt leyti kýs eg heldur kröfuharðar aðfinslur, sjálfum mér og öðrum til handa, en gagnslausa og umhyggjulitla við raddsetningu Þjóðlaganna. Eg var sem sé austur á Englandi, þegar til þess koni, að þau yrðu raddsett, og því alls ekki hér við hendina. Það munu ritstjórartíir ekki hafa athugað í svipinn, og finst mér óþarft að gefa þeim sök á því. Og vænt þætti mér um, ef þssar linur gætu, ef ekki víkkað, þá a. m. k. breytt útsýn márgra yfir þetta mál. Mig hefir oft furðað, hversu mikil ógn mörgum virðist standa af því, sem ritað er í blöðin. 1 sjálfu sér er það þó alls ekkert ægilegt, þar sem öllum jafnt gefst kostur á að bera hönd fyrir höfuð sér og annara. Fyrir utan það, sem ætíð er einhver eða einhverjir sýnilega ábyrgðarfull- ir fyrir því, sem haldið er fram opinberlega. lEn hvað um hljóðskrafið? þetta illgjarna holtþokuvæl, sem óhræsis-menn þvaðra sér til dægra- styttingar á vissum og óvissum stöðum hér í borginni. Þennan áfjáða rógburð, sem allir standa berskjaldaðir fyrir og enginn ber ábyrgð á? Eg er sannfærður um, að það er hættulegri vágesrur ís- lenzka söngflokknum og yfirleitt allri listaviðleitni okkar á meðal en svæsnustu blaðaskammir, og er þeim þó aldréi böt mælandi. Persónulega vildi eg í þessu sambandi einskis fremur óska,' en skapsmunum, og aðfinningarnar vera um miljón króna virði. Ýmis- legt var til skemtunar, svo sem leik- sýning, dans o, fl. En gestirnir urðu afar hissa, þegar hinir stóru koitía úr ölllum áttum. Bréf erujgluggar samkvæmissalsins voru opnaðir á víða gátt og inn kom hóp- ur grímuklæddra ræningja. Allir héldu, að þetta væri eitt af skemti- atriðunum, og kvenfélkið skellihlói )>essvegna, þegar ræningjamir fóru að tína skartgripina af því. En húsibóndinn fölnaði og lá við yfir- liði. Þegar hann k)ks gat náð sér svo mikið aö hann gat sagt, að þetta væri alvara en ekki gaman, varð a uppi fótur og fit. Þeir sterkustu og huguðustu af gestunum réðust á ræningjana, ert }>eir veittu harð- snúna mótstöðu og endirinn varð sá, að ræningjamir höfðu á burt með sér alla gimsteina og alla loð- íeldi kvennanna og karlmannanna, en fólkið sat tftir og hefir enn ekki getað haft upþ á þýfinu. skrifuð blöðunum, þar sem kvart- að er um kulda í vögnunum, og önriur, er kvarta um loftleysi. Við hvorutveggja er ekki hægt að gera, Það er kvartað um, að vagn«rnir séu og hægfara, en þó er þess krafist, að þeir séu alt af að stoppa, svo fólk geti komist út og 'inn. Menn, sem keyra bíla á sumrin, eri, nota strætisvagna veturna, kvarta manna mest um að jæir komist ekki nógu fljótt ferða sinna, en athuga sjálfsagt aidrei, að þeim er sjálfum að miklu leyti um að kenna. Félag- ið gæti staðið sig við að kosta meiru til, ef strætisvagnarnir væru notaðir lalt árið jafnt. Það er mikið kvartað um þrengsli í vöginunum kvelds og morgna, en það er ekki athugað, að það er hreint og beint ómögulegt, að flytja allar þær þúsundir, setíí streyma út úr verksmiðjunum milli 5 og 6 á kyeldin, svo, að enginn finni til þrengsla og allir komist ferða sinna eins fljótt og þeir æskja. Þeir sem mest kvarta um þrengsli, gera sér oft lítið far um að rýma til fyrir öðrum. Það er alveg ó- mögulegt, að þóknast öllum. Eng- inn einstaklingur eða félag getur gert að. Einkennileg innbrot Það kom tvisvar fyrir í haust, skrifstofunum og ag brostist var inn hjá borgarstjór- anum í Eisenheim i Þýskalandi. Bæði skiftm höfðu þjófarnir látið sér nægja að stela mat og drykk, og þegar farið var að tala um jætta í blöðunum, komu þeir einu sinni enn, en í }>etta skifti skildu }>eir eftir miða hjá silfurborðbúnaðin- um, og á hann var krifað: “Þetta er okkur alveg sama um.” Webster’s New Intemational DICTIONARY And Included Wlthout Extra Charge DEUYERED FOR $1.00 With Easy Monthly Payments Thereafter 1929 World Atlas This Atlas is the 1929 “New Reference Atlas of the World,” containing 180 pages. Maps are beau- tifully printed in colors, including new airway maps, new map of the Dominion, separate maps of the Prcrvinces, latest census figures. Handsome Cloth Bœding. Takc advantage of the opportunity afforded by this generous offer. With a comprehensive, up-to- date world atlas and a dictionary which is equivalent to a fifteen-volume encyclopedia, you have at your command a complete reference library. Tear and mail the coupon now. Both editiona ureprinted from the aame plates and thnrnh tn- dexed. INDIA PAPER EDITION REGULAR EDITION “To have this work in the home is Kke sending the whole family to college.’’ The only diction- ary with the new divided page, characterized as “A Stroke of Genius”. One Volume INDIA PAPER EDITION Reduced About One-Half in Thickness and Weight as compared with the Regular Paper Edition Printedon thin, opaque, strong, superior INDIA PAPER. It has an excellent printing surface, resulting in remarkably clear im- pressions of type and illustra- tions. Whatasatisfactiontoown the new Merriam Webster in a form so light and so convenient to use! This edition is only about one-half the thickness and weight of the regular edition. Size 12% in. x 9% in. x 2j£ in. Weight S3i lbs., bound in Rich Full Leather or Linen Buckram. REGULAR PAPER EDITION (BoundinfullFabrikoid). Print- ed on strong book paper of the highest quality. Size 12% m- x 9% in. x 5% in. Weight 17 lbs. Newword«defin>d helicoptcr, izaaulin, audio frrqucncy, eicctxoo, broad- duralumm, acrograph, altigraph, Fascisti, Stalin A COMPLETE REFERENC E LIBRARY The Authority on 487,ooo Entries Literaturc including thousands Philosophy of New Words, 12,000 Mythology Biographical Names, 32,000 Geography Geographical Subjects and 'N HÍStOry 35,000 Historical References. Science 3,000 Pages — 6,000 Illustrations. Politics L a w Art Standard foc Britis^ Govcmmcnt Postal and Tclcgraph EtC. r Typa matter aqual to a 15-volume Encyclopedia Services. Endoraed by Eminent Scholarm of the Leading ’ Universities of England, Scotland, Canada and Australia. A TRULY MONUMENTAL WORK r CUT AND MAIL COUPON AT ONCE McAinsh & Co., Ltd., 60 Front St. W., Toronto 2 n Without ebligation please send me descriptive circular concerning Webster’s New Intcrrffiffonal Dictionary, with particulars of prices, easy terms of payment, etc., and your offer to include without extra charge the Canadian Edition of thc 1929 New Reference Atlas of the World. Address... I ^ I Occupatáon... _____________________________I ________________ ____L-W 10 |

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.