Lögberg - 30.01.1930, Page 1
H IONE: 80 31)
Se’'ín Lines
iv^srö®
For
Service
and Satisfaction
iftef &
43. ARGANGUR
WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 30. JANÚAR 1930
NUMEh 5
Hásœtisræðan
Flutt af Hon. J. D. McGregor
íylkisstjóra, við setning fylkis-
þingsins í Manitoba hinn 21
þessa mánaðar.
“Háttvirti forseti og þingmenn:
Þegar þér nú í dag komið sam-
an á hið þriðja þing hins átjánda
kjörtimabils, þá er mér það sönn
ánægja,, að mega bjóða yður vel-
komana og tjá yður, að eg er þess
fullviss, að þér rækið allir skyldu
yðar sem bezt þér kunnið til hags-
tnuna fyrir alla íbúa Manitoba-
íylkis.
Þetta ár verður merkisár í sögu
Manitobafylkis. Á því verður
fylkið búið að vera full sextíu ár
í fylkjasambandinu. Þess atburð-
ar ber að minnast, að 15. júlí 1870
gekk fylkið í fylkjasambandið,
hið fimta í röðinni, og á fylkið
því á þessu ári demants-afmæli.
Hygst stjórn mín að fara fram á
það við yður, að fylkið standi
straum af hæfilegum hátíðahöld-
bm í þessu sambandi.
Stjórn mín mun leggja fyrir
yður lagafrumvörp, sem nauðsyn-
Íeg eru til staðfestingar á þeim
samningum, sem gerðir hafa ver-
við sambandsstjórnina við-
víkjandi umráðum fylkisins yfir
sínum eigin náttúru auðæfum.
Fyrir yður verða lögð til at-
þugunar frumvörp um stofnun
hýrra stjórnardeilda, er annist
fylkislönd, námur, skóga, vatns-
orku, fiskiveiðar og annan veiði-
skap og önnur fríðindi, er fylkið
i^kur nú við undan yfirráðum
sambandsstjórnarinnar.
í því augnamiði, að gera sveita-
félögum hægra fyrir og hvetja
þsu til meiri framkvæmda í land-
búnaði, með lægri sköttum á fast-
eignum og akuryrkjulöndum, þá
verðið þér beðnir að athuga
uokkrar brejrtingar, sem stjórn
111111 hefir undirbúið í þessu skyni,
°g j|fnframt til að ná upp nauð-
synlegum tekjum annars staðar
frá.
Þér verðið beðnir að breyta
ellistyrkslögunum, þannig, að
beiðni hvers umsækjanda skuli
iögð fyrir hlutaðeigandi sveitar-
ráð til samþyktar, áður en hún
kemur fyrir nefnd þá, sem yfir
ellistyrksfénu ræður.
Þér verðið beðnir að athuga
frumvörp, sem meðal annars miða
a^ því, að endurskoða og full-
°uina skólalögin, endurskoðun
erfðaskattslaganna; einnig nýtt
frumvarp viðvíkjandi þjóðvegum,
er komi í stað Motor Vehicle Act
eg sem heita skal Highway Traf-
fic Act.
Þér verðið einnig beðnir að at-
“ga lagafrumvarp, er miðar í þá
f að stjórnin megi hafa ákveðn-
ari tilsjón með nokkrum vel-
°g tryggingafélögum.
eikningar fylkisins verða lagð-
,r fram, snemma á þininu. I
Fjárlögip fyrir fjárhagsárið,
f6m endar 30. apríl, 1931, og sem
y^'r yður verða lögð, hafa verið
sajuin með sérstöku tilliti til
sParnaðar og hagsýni ásamt öfl-
• framkvæmdum í almenn-
lngs þágu.
1 fullu trausti þess, að öll þau
koTn' RVerðu mal. sem fjrrir yður
a, verði af yður athuguð og
*ffeidd með vandvirkni og sam-
vizkusemi, skil eg nú starfið eftir
„Vr ^°n<iUTn' með þeirri bæn
. r°^ins, að honum megi þókn-
í qt eiðbeina y»ur og stjrrkja
1 starfi yðar.”
Heiðarspeningar land-
nemans
Þegar Lord Dufferi<i landstjóri
í Canada, heimsótti íslendinga á
Gimli 1878, þá veitti hann tveim-
ur bændum Nýja íslands heiðurs-
pening, fyrir framtakssemi og
dugnað í nýbyggjara búskapnum.
Þeir menn, sem þenna heiður
hlutu, voru Eyjólfur Magnúson
og Kristján Kernested. Þessir
heiðurspeningar munu vera hinir
fyrstu, sem hafa verið veittir ís-
lendingum vestan hafs, og hafa
fallið í skaut þeirra manna, sem
eýnit hafa merka framtakssemi og
dugnað, bæði hér og heima á
íslandi.
Kristján Kernested bjó sunnar-
lega í nýlendunni, og var einn af
hinum merkustu bændum í Nýja
íslandi.
Eyjólfur Magnússon bjó norð-
an til í nýlendunni. Hann llutti
til Ameríku með börnu,m sinum
1876 og settist að við íslendinga-
fljót, og nefndi bæinn Unaland
eftir sínu fyrra heimfli, Una Ósi.
Á Unalandi lifði hann síðan til
æfiloka; hann bjó búi sínu með
börnum sínum nokkur ár, þar til
Gunnsteinn sonur hans tók við
bústjórn, og eftir hans fráfall
Mrs. G. Eyjólfsson, sem býr þar
nú.
Heima á íslandi bjó Eyjólfur
Magnússon alla sína búskapar-
tíð, um þrjátíu ár, á Una Ósi. Var
hann vel þektur og vel metinn um
nærliggjandi sveitir. Una Ós er
yzti bær undir Ósfjöllujm og er á
alfaravegi milli útsveita Fljóts-
dalshéraðs og Borgarfjarðar. Þar
er því mjög gestkvæmt og þráfalt
næturgestir. Ekki var borgun
bekin fyrir það, og margan máls-
verð var farið með frá Una Ósi
af þeim, sem þörf höfðu með.
Una Ós er nokkuð erfið jðrð, en
Eyjólfur hafði gott bú hann væri
ekki ríkur maður.
Hann gjörði ýmsar umbætur á
Una Ósi, sem er kirkjujörð und-
an Vallanesi. Sumt af þeim var
mikils virði, t. d. að hann bygði
vatnsmyllu, til að mala kornmat,
sem á þeirri tíð var gjört með
handafli og var býsna þrejrtandi
verk. — Lækur lítill rann rétt við
bæinn á Ósi, en til að hreyfa kvörn
þurfti meira vatn, og leiddi Eyj-
ólfur það langan veg úr jökul-
vatni ofan af fjallsbrún, sem var
mikið verk. svo vel færi.
Presturinn í Vallanesi vildi
hækka landskuld á Ósi, og mun
það hafa fremur hvatt Eyjólf til
burtflutnings en kyrrsetu.
Eyjólfur Magnússon flutti til
Ameríku vegna þess að hann hafði
þá hugmynd, að börn hans hefðu
betra tækifæri til frambúðar í
Ameríku en á íslandi, svo þeim
gæti liðið sæmilega vel, bæði í
efnalegu tilliti og öðrum þægind-
um lífsins, með handleiðslu guðs.
Hann var trúmaður og treysti
drottins forsjón.
Hann kunni vel við sig á Una-
landi, enda var honum vel tekið
hér, þar sem hann var sæmdur
silfur-medalíul af landstjóra Can-
ada, svo stuttu eftir landnámið.
S.
Minni barnadauði
Árið sem Ieið dóu tiltölulega
færri börn í Winnipeg á fyrsta
ári, heldur en nokkurn tíma áð-
ur. Skýrslur heilbrigðisráðsins
slýna, að af hverjum þús. lifandi
fæddum börnum í Winnipeg 1929,
hafa ekki nema 56 dáið. Fyrir tíu
árum dóu 107 af þúsundi.
Stofna verkalýðssamband
Simað er frá Jerúsalem, að
verkamenn í Palestínu hafi mynd-
að með sér samtök, líkt og við-
gengst nú með flestum þjóðum.
Er þetta í fjrsta skifti, sem arab-
iskir verkamenn hafa hrundið af
stað slíkum fé'lagsskap. Mælt er,'
að apor þetta hafi aðallega veriðj
stigið með það fyrir augum, að
fá staðið betur að vígi í samkepn-
inni gagnvart Gyðingum, sem bú-
settir eru í Palestinu, og komið
hafa á fót hjá sér öflugum verka-
lýðs samtökum.
Hungur og kuldi verður
manni að bana
Á föstudaginn í vikunni sem
leið, fanst maður dauður í her-
bergi sínu, að 808 Selkirk Ave. í
Winnipeg. Læknirinn, sem skoð-
aði hann, segir, að hungur og
kuldi hafi orðið honum að bana.
Annað fólk í húsinu hafði ekki
séð hann í nokkra daga, og íór
því að undrast um hann, og þegar
að var gáð, var svona komið. Mað-
ur þessi hét Jacob Bilski, og var
hér um bil hálf fimtugur að aldri.
Kunnugt er, að hann hafði lengi
verið atvinnulaus, og ekki fanst
matur neinn eða eldiviður i her-
bergi hans. Hvernig á því stend-
ur, að svoná hörmulega skyldi
fara, er ekki kunnugt, eða hvers
vegna maðurinn bar sig ekki upp
við bæinn eða einhver hjálparfé-
lög, ef hann ekki sjálfur gat afl-
að sér viðurværis.
Ahöld um
Fyrir nokkrum árum strejundi
fjöldi fólks frá Canada til Banda-
ríkjanna í þeim vændum, að setj-
ast þar að. Eitt árið, 1924, urðu
þeir, sem suður fluttu, 200,690,
en þeir, sem frá Bandaríkjunum
fluttu til Canada, voru mjög fá-
ir. Nú hefir sú brejdáng á orðið,
að þeir, sem suður fluttu árið sem
leið, voru að eins um 64,000, og
þeir, sem að sunnan komu, Ban-
darikjamenn og Canadamenn, sem
komu aftur, voru álíka margir, eða
svo nærri, að þeir, sem suður
fluttu, urðu ekki nema 82 fram
yfir þá, sem fluttu norður. Má
því heita, að góður jöfnuður sé
þar á kominn. Franskir Canada-
menn flji;ja færri til Bandaríkj-
anna, heldur en aðrir íbúar lands-
ins, að tiltölu við fólksfjölda.
Mr. Árni Paulson frá Reykja-
vík, Man., var í borginni á þriðju-
daginn.
baenum
a*Mr.S; K°lflnna Stoneson 77 ára
' Winnipe?’
P- m. Jarðsett hinn 27.
usuT*? v f187nar hefir guðsþjón-
sunn 'r Junni a& Mountain,
sunnudagmn 2. fobr. kl. 2 e. h.
verð eftÍf' að Fuðsþjónustan
verði sem bezt sótt.
««Þffn ,10- febrúar efnir stúkan
Skuld til hluitaveltu í Goodtempl-
arahusinu. Verða þar margir
eigulegir munir á boðstólum. —
yrkið gott málefni með því að
Jolmenna á þessa hlutaveltu. —
Nánar auglýst í næsta baði
Leiðrótting við æfiminningu
Sigríðar sál. Magnúsdóttur, er
1 Lögbergi birtist þann 26. des-
ember 1929: Sigríður var fædd
30. nóv. 1834, en ekki 3. nóv. —
Dánardægur hennar var 29. júlí.
Orkustöðvar seldar
Borgin Moose Jaw hefir í tutt-
ugu og fimm ár átt sínar eigin
raforkustöðvar, sem framleitt
hafa raforku fyrir bæinn til ljósa
og vinnu. Nú hafa bæjarbuar,
með miklum atkvæðamun, sam-
þykt að selja þessar orkustöðvar
með öllu tilheyrandi, til félags,
sem heitir Iowa Southern Utili-
ties„ og hefir stöðvar sínar í De-
laware, Ia. Kaupsamningur þessi
þarf þó samþykki fylkisþingsins
í Saskatchewan, áður en hann
gengur í gildi. Sagt er, að kaup-
verðið sé um $3,500,000, og eru
stærstu kaup af því tagi, sem átt
hafa sér stað í Saskatchewan.
Hafa verið-miklar deilur út f
þessu máli í Moose Jaw nú í heilt
ár, eða meir. Viðskiftaráðið hef-
ir verið því mjög hlynt, að samn-
ingarnir næðu fram að ganga, en
blöðin hafa barist á móti því. At-
kvæðagreiðslan fðr þannig, að
2,250 voru með samningnum, en
744 á móti.
Vatnsflóð
Um miðjan janúarmánuð urðu
fimm hundruð fjölskyldur að yf-
irgefa heimili sín, vegna þess að
Bílslys í Bandaríkjunum
í þrjátíu og einu ríki iBanda-
ríkjanna, urðu bílslysin 31,500
manns að bana árið 1929. Það er
13 per cent. meira en árið áður.
í þessum ríkjum hefir bílum fjölg-
að á árinu um 8 per cent.
Heiður þeim sem
heiður ber
Manitobaþingið
Af því eru, enn sem komið er,
Nýlega var eg
Kyrrahafsströnd og kom þá í
borgina Los Angeles, auk annara
borga í því fagra sólarlandi.
Menn halda ef til vill, að eg
ætli að fara að segja ferðasögu,
en það er ekki ætlan mín,
margt mætti segja, .............. . ...
landið, borgirnar og lifið. Eg vil| , T .^ . ,_______r
að þessu sinni að eins minnast á
atvik eitt, sem fyrir mig kom, því
það er þess eðlis, að það snertir
alla íslendinga.
Eg var stadddur kveld eitt, á
segja.
, . , . , svo sem engar frettir að
a ferð vestur á . , ® .,
Tinnnn hefir hingað til gengið
Vegabréf óþörf
Símað er frá Santiago í Chile
að lagt hafi verið fyrir þjóðþing-
ið, með samþykki Ibenezar for-j heimili hr. Halldórs Halldórsson-
seta, frumvarp til langa, þess^ar og konu hans, sem bæði sýndu
efnis, að ferðamenn, er koma til; mér staka velvild og gestrisni.
Chile, eftir að frumvarp þettaj Var þá hringt í síma og eg beð-
verði að lögum, skuli ekki krafnir! inn að tala við konu, að nafni
um vegabréf. Hitt verði látið Mary Carr Moore. Eg kannaðist
nægja, að flutningafélögin send’lekki við það nafn í svipinn; en
innfljrtjendadeild stjórnarinnar; svo eru það nú svo mörg konu-
nöfn þeirra ferðamanna, er til nöfn og konur, sem eg get sagt
landsins komi í það og það skift-
ið, og hverrar þjóðar þeir séu.
Loftfar Eielsons fundið
Loftfar það, sem þeir flugmenn-
irnir, Carl Ben Eielson og Earl
Borland notuðu, hefir nú fundist
nálægt Síberíu ströndum, einar
flóðgarðarnir við St. Francis ána' 96 milur suðaustur af North Cape
biluðu og vatnið flæddi yfir: ®r loftfarið alt brotið, og er talið
50,060 ekruír af Missouri og Ar-
kansas ríkjunum.
Vilja fá meira fyrir bjórinn
H,ó;tel mennirnir í Manitoba,
fóru í vikunni sem leið, á fund
sitjórnarinnar og fóru fram á það,
að sér væri lejrft að selja bjór
fyrir hærra verð, heldur en hann
er nú seldur, eð$, 25. flðskuna f
stað 20c, eins og hann kostar nú.
Þykjast þeir ekki hafa hæfilegan
ágóða af bjórsölunni á því verði.
Fengu þeir það svar hjá dóms-
málaráðherra, að vínsölunefndin
gæti ráðið þessu, og þyrfti til
þess engar lagabreytingar, enda
gerði stjórnin ekki ráð fyrir, að
brejda áfengislögunum í neinu á
þessu þingi.
víst, að mennirnir hafi farist, þeg
ar loftfarið féll niður og sé því
þýðingarlaust að leita þeirra
lengur. Þesir menn Iögðu af stað
norður í íshaf í haust, og hefir
ekkert til þeirra spurzt síðan 9.
nóvember.
Háskóli Manitobafylkis
Eins og áður hefir verið skýrt
frá hér í blaðinu, var síðastliðið
vor skipuð þingnefnd, til að at-
huga og koma fram með tillögur
því viðvíkjandi, hvar háskólinn
ætti að byggjast. Voru í þeirri
nefnd menn úr öllum stjórnmála-
flokkum þingsins. Tillaga nefnd-
arinnar var sú, að byggja há-
skódann þar sem búnaðarskólinn
er, og í sambandi við hann. Fylk-
—Móðir hennnar hét María og var isstjórnin félzt á þessa tilögu og
ólafsdóttir, en ekki Oddsdóttir. Þa8 befir háskólaráðið nú líka
í Fagranesi bjó María ásamt ^ert. Er þá víst ekki annað eftir,
manni sínum í 9 ár. I en samþykki fylkisþingsins, sem
_______ Ivafalaust næst viðstöðulaust. Fylk-
Rialto Leikhúsið. ið hefir þegar sett til síðu eina
“Fast Life”, kvikmyndin, sem miljón dollara til nýrra háskóla-
Nýr sendiherra
Hoover forseti hefir skipað
Ralph H. Booth frá Michigan til
að vera sendiherra Bandarikjanna
í Danmörku. Mr. Booth er vel-
þektur blaðamaður.
Flutningsverð kola frá
Alberta til Ontario
Járnbrautaráðið hefir ákveðið,
að flutningsgjald á kolum frá
Alberta til Ontario, skuli vera
$8,23 fyrir hvert tonn. Það hefir
að undanförnu verið $6.75, sam-
kvæmt sérstökum samningi, og
verður það þangað til í sumar.
Albertamönnum lízt illa á þetta,
og segja þeir, að með þessu flutn-
ingsgjaldi, séu engin tiltök
selja Alberta kol í Ontario.
Bílslys í Canada
Þeim fjölgar stórkostlega. —
Árið 1926 dóu 696 manneskjur í
Canada af bílslysum. Árið 1927
voru þær 864 og 1928 urðu þær
1,121. Hafa því þessi dauðsföll
aukist um 85 per cent. á tveimur
árum. öll bílslys hafa ekki dauða
í för með sér, sem betur fer. Þeir
sem meiðaat í bílslysum eru vit-
bandsstjórnin og þau fimm fylki.j anlega miklu fleiri
en þeir, sem
er éllistyrk veita, $5,002,277 í því|deyja j 0ntario fylki aðeins>
skyni. Þar af borgaði sambands- voru árið 1&23( 2 349 bílalya> án
sitjórnin helminginn, eða $2,501,-. þess að nokkur dæi> og 192g urðu
138.68, fylkin hinn helminginn.l þau 5 397 f öllum þessum til.
Ellistyrkurinn
Á árinu sem leið, eyddi sam-
í Ontario voru ellistyrkslögin í
gildi aðeins í tvo mánuði árið
sem leið, nóvember og desember,
en þar námu þó útgjöldin 711,657
dölum. Frá því ellistyrkslögin
fellum meiddist einhver, einn,
tveir, þrír, fjórir, stundum fleiri
Þykir þetta horfa til mikilla vand-
ræða, en ekki hafa menn enn
, fundið nein ráð til að bæta úr
gengu í gildh í hverju; fylki fyrir|þ€SSum ófögnuði> sem að veruiegu
gagni hafi komið, því alt af f jölg-
sig, og til síðustu ára móta, hafa
útgjöld fylkjanna í þessu sam-
bandi, að meðtöldu því, sem sam-
bandsstjórnin hefir lagt til, orðið
sem hér segir: Alberta, $125,110;
British Oolumbia, $1,777,956;
Manitoba, $1,338,894; Ontario,
$711„657; Saskatchewan, $1,048,-
658, og Northwest Térritories,
$251.
Rialto leikhúsið auglýsir á öðrum
stað í blaðinu, er eftirtektarverð,
ekki síður en hún er skemtileg.
Aðal hlutverkin leika Loretta
Voung og Douglas Fairbanks, Jr,,
og eru þau tvö meðal hinna allra
vinsælustu af hinum yngri kvik-
myndaleikendum. Sýnir myndin
mjög vel, hvernig stundum geng-
ur, þegar unglingarnir gifta sig.
bygginga, og verður nú væntan-
lega byrjað að byggja áður en
langt um líður. En hvernig bygg-
ingunum verður fyrir komið, og
hvort þær verða ein, tvær eða
fleiri, er enn ókunnugt. Falla nú
deilur um þetta mál væntanlega
niður, þó margir séu óánægðir
með, að háskólinn sé fluttur úr
Winhipeg.
Góður fundur
Matreiðsilumaður í gistihúsi
einu í Lakewood, N. J., var að
borða skelfisk, sem gistihúsinu
tilheyrði, og fann hann eitthvað
hart undir tðnninní, og er hann
tók út úr sér þetta, sem hann
gat ekki tuggið, þá kom í ljós, að
það var perla, sem er talin að vera
að minsta kosti þúsund dala virði.
Matreiðslumaður þessi er fátæk-
ur verkamaður, en vafalaust ráð-
vandur, því hann skilaði jierlunni
til eiganda gistihússins, en hann
sagði honum, að hann sicyldi hafa
perluna sjálfur.
ar slysunum,
fjölgar líka.
eins og bílunum
í-
Bennett í Winnipeg
Hon. R. ip. Bennett, leiðtogi
haldsflokksins í Canada, var
staddur í Winnipeg í vikunni sem
leið, og talaði hann á Walker leik-
húsinu á miðvikudagskveldið. Var
fundurinn vel sóttur og fór að
öllu leyti vel fram. Mr. Bennett
talaði í hálfan annan klukkutíma.
Hafði hann margt að athuga við
stjórnina og gerðir hennar og
ekki síður aðgerðaleysi. Þótti
honum margt aflaga fara hér í
landi, og öðru vísi en vera ætti,
og kendi hann stjórninni hiklaust
um það alt saman. Varð honum
tíðrætt um atvinnuskortinn, sem
nú er mikið talað um, sérstaklega
í Vestur-Canada. Taldi hann litl-
ar vonir um miklar umbætur,
það sama um. lEn svo gerir það
ekki svo mikið til, því konan
skýrði mér sjálf frá því, hver hún
væri — sagðist heita Mary Carr
Moore og vera kennara í hljóm-
listafræði við California Christi-
an College. Spurði hún mig, hvort
eg þekti íslenzka stúlku, sem Þór-
dís héti Ottenson, þar í Los
Angeles. Eg kvað já við því.
Hún sagði, að Þórdís hefði vakið
eftirtekt listrænna manna þar
um slóðir í þeirri fræðigrein, og
að sig langaði til að tala frekar
um hana við mig, ef eg vildi vera
svo vænn að koma til sín á skól-
ann daginn eftir. Eg lofaði því.
Daginn eftir fór eg, ásamt Mr.
Halldórsson, til viðtals við kon-
una á tilteknum tíma. Hún tók
okkur vel og alúðlega, og sneri
sér strax að umtalsefni því, sem
lá henni á hjarta. \ ,
“Mig langar til að minnast á
Þórdísi Ottenson við yður, ’ sagði
hún. “Mér finst að íslendingar
ættu að vita, að hjá henni er um
að ræða óvanalega mikla hæfi-
leika á sumum sviðum hljómlist-
arinnar. Sjálf er hún listræn, og
sérstaklega hneigð til tónskáld-
skapar, enda hafa gáfur hennar
að|komið hvað skýrast fram á því
isviði og sum af lögum þeim, sem
hún hefir samið við íslenzka
texta, eru afbragðsvel úr garði
gerð, og við þessa hæfileika henn-
ar bættist einbeittur vilji og ó-
bilandi staðfesta til að brjótast á-
fram á tónlistarbrautinni, eins
erfið og sú braut þó er, ekki sízt
fyrir þá, sem verða að vinna fyr-
ir sér, að meiru og minna leyti,
meðfram náminu.”
Eg gladdist við að heyra þenn-
an vitnisburð, — eg gleðst æfin-
lega, þegar einhverjum af vorri
þjóð tekst að vekja eftirtekt sér-
fræðinga á sér fjrir gáfur, hug-
vit eða aðra gjörvileika, á meðal
samferðamannanna, hvort heldur
það er hér í landi eða annars
staðar.
Hér var um íslenzka stúlku að
ræða, — stúlku frá Winnipeg, sem
farin var út í heiminn til að leita
gæfunnar, og sýna hvað í henni
bjó. Og þarna var kennari henn-
ar, kennari, sem þektur var um
alla Ameríku og víða í Evrópu,
fyrir þroska og listfengi á sviði
hljómlistarinnar, að segja frá því,
að hún bæri þar langt af öðrum í
lisit þeirri, sem hún hafði valið
sér til framsóknar í, og var að
keppa við svo hundruðum skifti
af annara þjóða fólki.
Þegar um slíka atburði, sem
þenna, er að ræða, er það ekki ó-
sjaldan, að þjóðarmetnaðurinn
blindi svo augu manna, að þeir
taki alt, sem þeim er sagt í þessa
átt, trúanlegt.
til að ræða u^n hásætisræðuna.
Hafa leiðtogar allra flokka, þeg-
ar haft eitthvað um hana að
segja. Leiðtoga íhaldsflokkins
, leizt ekki á hásætisræðuna og ekki
þo
um fólkið ' a ®er®ir 'Stjórnarinnar yfirleitt.
" mmm ‘ M ÉÉ * — vera
I átti. Leiðtogi verkamanna flokks—
ins var heldur ekki ánægður. Hann
var fjölorðastur um atvinnuskort-
inn. Þótti stjórnin gera lítið til
að bæta úr atvinnuleysinu, sem
væri vpðalega mikið i Manitoba,
eða gerði þá ekki nógu mikið til
að hjálpa þeim, sem atvinnulaus-
ir væru. Út af ummælum hans
um þetta mál, urðu allmiklar um-
ræður á mánudagskveldið. Tók
forsætisráðherra þar til máls.
Skýrði hann málið frá sjónarmiði
fylkisstjórnarinnar og hélt því
fram, að sambandsstjórninni bæri
að leggja fram nokkurn hluta
þess fjár, sem þyrfti til að hjáí'pa
þeim, er atvinnulausir væru, par
sem hún hefði eingöngu með inn-
flutning fólks að gera, en af hon-
um stafaði atvinnuleysið að
nokkru leyti. Sambandsstjórnin
hefir haldið því fram, að þetta
væri mál fylkjanna eingcngu.
Þórdísi, heldur væri um að ræða
hjá henni stórmikla hæfileika,
sem þyrftu að þroskast, og ættu
sér þá mikla og gagnlega fram-
tíð.
Þórdís Ottenson kjmtist Mrs.
Mary Carr Moore á þann hátt,
að hún sendi henni til umsagnar
nokkur lög, er hún hafði samið
við íslenzka texta. Þegar Mrs.
Moore hafði yfirfarið lögin, skrif-
aði hún “Eg held, að Þórdís Ot-
tenson sé gædd stórmiklum og
frumlegum tónskáldshæfileikum”,
og svo viss var hún um yfirburða-
hæfileika hjá Þórdísi, að hún
veitti henni námsstyrk (scholar-
ship) til “harmony” náms, við
Olga Stub hljómlistarskólann í
Los Angeles, og hefir sýnt þeim
hæfleikum hennar sóma á allan
hátt síðan.
Nokkur lög Þórdísar hafa verið
sungin og leitkin á hljóðfæri í tón-
listafélögum þar vestra, og á op-
inberum samkomum. Eg set hér
ummæli eins af þektum ritdómur-
um um þau efni, er hann hafði
verið á samkomu, þar sem lög eft-
ir hana voru höfð um hönd:
“Þórdís Ottenson, ung íslenzk
stúlka, sem verið hefir til lær-
dóms hjá Mrs. Mary Carr Moore,
sem er nafnkunnur tónlistafræð-
ingur og tónskáld í Ameríku, hef-
ir sýnt sérstaklega mikla tón-
skáldshæfileika. Nokkur af lög-
um hennar við íslenzka texta, eru
óneitanlega viðbót við söng-bók-
mentir þeirrar þjóðar.”
Eins og eg hefi oft tekið fram
áður, þá er eg enginn tónlista-
fræðingur, né heldur skrifa eg
þessar línur til þess, að leggja
dóm á listræni Þórdísar, því mín
arð, í -þeim efnum, eru áhrifalít-
11, í samanburði við umsögn Mrs.
Mary Carr Moore og hennar líka
En eg rita þetta til að vekja eft-
irtekt íslendinga á Þórdísi, og að
hjá henni er óefað um hæfileika
að ræða, sem ættu að fá að njóta
sín og sem að hún sjálf hefir sýnt
svo mikinn dugnað og vilja til að
þros'ka.
Jón J. Bíldfell.
Messuboð í Chicago.
Sunnudaginn 2. febr. 1930, flyt-
ur E. H. Fáfnis, íslenzka messu í
kirkjunni á horni Francisco Ave.
og Cortez St., Chicago, Messan
Við, sem þarna hefgt M g e h Gjörið SVQ vel að
vorum staddir, vildum ekki verða koma með sálmabækur með ykkur_
sekir ! þeirr. villu, og sokum þess Látið vini ykkar vita af niess.
að sa, sem þetta ritar, er enginn unnj
fagmaður í hljómlistarfræðinni,
og gat því ekki dæmt um 1ðgin, ; Garrick Leikhúsið.
sem hér er um að ræða, né held- Kvikmyndin ’IEvidlence”, sem
ur þekkingu Þórdísar, þá varð Garrick leikhúsið sýnir, fær mik-
honum að taka það ráð, sem hendi ið lof hjá þeim, sem séð hafa.
var nffist, og spurði Mrs. Moore, Þar er ástin sýnd í ýmsum mjmd-
hvort hér væri um að ræða vana- Um. Pauline Fredrick leikur að-
þangað til hann, og nan» flokkur, ]eyt vinahjal, eða óhlutdrægan al hlutverkið. Elskhtigarnir eru
kæmist til valda. Og bjargráðið dóm á hæfleikum stúlku þeirrar, þrír og þeir, sem þau hlutverk
var 'það sama eins og ávalt hjá sem um var að ræða. Hún kvað leika, eru þeir William Cáúrtenay,
öllum sönnum íhaldlsmðnnum Lþað fiærri sér, að vera með nokk- Conway Tearle og Lojyell Sher-
Canada, hærri tollar. I urt látalætishjal í sambandi við man.