Lögberg - 06.02.1930, Page 5

Lögberg - 06.02.1930, Page 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 6. FEIBRÚAR 1930. Bla. 5. ICEUNDIC MIUEMMl CEIEBRATIDN EXCURSfON Montreal - Reykjavik S.S. ANTONIA Siglir frá Montreal 6. Júní 1930 Cunard llnan hefir opinber- lega v e r i ti kjörin af sjálfboöa-' nefnd Vestur- tslendinga til að flytja heim islenzku Al- ÞingiahátlCar gestina. J B. J. Brandson, forsetl. G. Stefánsson, Dr. B. H. Olsop, S. Anderson, G. Johannson, S. K Hall, A. C. Johnson, Jonas Palsson, P. Bardai, M. Markusson, W. A. Davidson. L. J. Hallgrímsson, J. H. Gíslason, H. A. Bergman, E. P. Jðnsson. Dr. S. J. Jðhannesson, A. B. Olson, Spyrjist fyrir um aukaferöir. Aríðandi að kaupa farbréf sem fyrst, til aö tryggja sér gott pláss. Drekari upplýsingar á öllum skrifstofum Cunard-félagsins, eða hjá J. H. Glslason, Convener Volunteer Committee, 409 Mining Exchange Building, Winnlpeg, Canada. Miss Thorstina Jackson, Passenger Executive Department CUNARD LINE, 25 BROADWAY, NEW YORK, N. Y. Frá íslandi Reykjavík, 27. des. 1929. Frá Oslo er símað: Eimskip- áslaug, 1500 smálesta skip, á leiðinni frá íslandi til Miðjarðar- ^afslandanna með fisk, strandaði 1 ofviðri á aðfangadag í Vigo- ílóanum nálægt Bayona. Skips- l'öfnin, 15 manns, fórst. Fjórir 8kipsmanna voru íslendingar, en hinir ellefu norskir. Nöfn skips- ^anna eru ekiki tilgreind. Skip- ið var eign John K. Haaland í Haugasundi. Þeir fjórir íslendingar, er á ®kipinu voru, voru þessir: Jóhann ólafutr Tómasson frá Vestanannaeyjum, ifæddur 18. febrúar 1893. Lúther Einarsson frá Reykja- ví'k, fæddur 29. sept. 1895. Larl Hansen frá Reykjavík, fæddur 4. febr. 1907. íngiberg Brynjólfsson frá Rvík, fæddur 12. ág. 1911. Tveir af þeim voru kyndarar, en Veir hásetar á skipinu. Allir munu þeir hafa verið ógiftir — nema Jóh. ó. Tóamsson, er kvænt- is fyrir nokkrutm árum í Mexico spænskri konu og- átti með henni eitt barn; lætur auk þess eftir si’g il2-13 órai d'rengi, er 'hann haifði eignast áðujr. Skipið lagði á stað frá Reykja- vík, hinn 12. desember með fiski- farm fyrir Kveldúlf. Kom við í Vestmannaeyjum og fullhlóð sig þar, áður en það lagði á stað til útlanda. Síðari fregnir segja, að skips- höfnin hafi verið 22 manns og auk þess kona skipstjórans, sem einnig druknaði. — Mgbl. * * * Guðjón Gamalíelsson, bygginga- meistari andaðist hér í gærdag, eftir langvarandi og erfiða van- heilsu. * * * Einn af nemendum Laugar- vatnsskóla verður úti — Föstudaginn fyrir jól lögðu tveir menn á stað frá Laugarvatni og ætlujðu heim til sín og dvelja þar um jólin. Voru það þeir Guð- mundur Gíslason kennari frá It pays to attend a good school We have Positions for Young Men! We can place in good posi- tions, four times the number of young men who are at present training for business in our Colleges. If you are between the ages of fifteen and thirty years, you should start now your preparation for a busi- ness career at the Dominion Business College. It is the sure way to promotion and higher salary. Enroll Monday Dominion Business College —on the Mall Branches in Elmwood and St. James 'ölfussvatni í Grafningi, og einn nemandi skólans, Valdemar Kjart- ansson frá Völlum í ölfusi. Þeir fóru gangandi., Með þeim var etúlka frá Meðalfelli í Grímsnesi^ og skildi hún við þá, þegar þang-i að var komið, en þeir héldu á-| fram niður að Sogi og fóru yfir það fyrir neðan Kaldárhöfða. Var þá tekið að gerast ískyggilegt veð-| ur. Héldu| þeir nú áfram upp' Grafninginn og að Villingavatni. Þar áttu leiðir að skiljast, Var þetta um kl. 3 um daginn. Ætlaði Valdemar nú að fara þvert yfirj Ingóifsfjall og var svo ákafur, aðj þrátt fyrir það, að þá var aðj bresta á stórviðri, héldu honum engin bönd og gaf hann sér ekki ííma til að fá sér að drekka, áður en hann lagði á fjallið. Síðan hef- ir ekkert til hans spurst. Tals- vert hefir verið leitað að honum, en sú leit hefir engan árangur borið. Veður var aiftakavont síð- ari hluta föstujdags og næstu daga, og eru því ekki talin nein líkindi til þess, að maðurinn finn- ist á lífi, enda liðin vika síðan hann bvarf. Valdemar var 18 ára að aldri og mesti vaskleikamaður. Faðir hans er Kjartan bóndi á Völlum í ölfusi. — Lögr. * * * Reykjavík, 29. des. 1929. Að Húsavík í Kirkjubólshreppi í Steingrímsfirði, brann fjósið aðfaranótt 18. nóveonber, og allar kýrnar brunnu þar inni.—1 Húsa- vík býr Ragnheiður Jónsdóttir, ekkja Gríms Stefánssonar. Heyhlaða, sem var áföst við fjósið, brann og að mestu, en[ fyrir ötula iframföngu manna varj nokkru af heyinu bjargað. Einnig var með mannhjálp af næstu bæj- um íbúðarhúsið varið frá eldin- um, en allur eldiviður, er til var á bænum, brann. Alt var þetta óvátrygt. — Mgbl. * * * Rétt fyrir jólin vili það slys til, að ungur maðujr, Jón Þorbjarnar- son að nafni, frá iSteinadal í Kolla- firði í Strandasýslu, fórst 1 snjó- flóði í svonefndum Brekkudal. Hefir blaðið eigi fengið nánari fregnir af slysi þessu, og er eigi kunnugt um, hvort lík hans er fundið. Jón heitinn er efnismaður hinn mesti, listamaður og athafna- maður. Hann stóð fyrir búi móð- ur sinnar, Guðrúnar Benedikts- dóttur, er búið hfir í Steinadal í mörg ár. Mann sinn misti Guð- rún fyrir 2 árum. — Mgbl. * * * Reykjavík, 3. jan. 1930. Ragna Stephensen kenslukona, dóttir Magn. Stephensen lands- höfðingja, andaðist að kvöldi ný- ársdags að heimili móður sinnar, frú Elínar Stephensen. Fréttabréf Innisfail, Alta., 27. jan. ’30. Herra ritstjóri Lögbergs. Það er nýtt, sem sjaldan ske^ur, að héðan séu sendar bygðarfrétt- ir tjil íslenzku blaðanna í Winni- peg, síðan fréttaritari Heims- kringlu leið. Þó eru hér, yngri sem eldri vel sendibréfsfærir, en satt að segja ber fátt til tíðinda, sem í fréttir er færandi, þegar vér íslendingar megum ekki fylgja reglu hérlendra bænda, sem rita í blöð stórbæjanna um hag bænda- stéttarinnar í heild sinni, svo sem um hag þeirra inn á við og út á við, í fjármálum er afkoma ísl. hér bygð betri en austur um land, þar sem uppskerubrestur var enn tilfinnanlegri, og fylkis- stjórn og járnbrautarfélög skár- ust í leik með að hjálpa þeim yf- ir vetur þenna. Heilsufar er gott. Fyrningar fyrri ára hjálp- uðu til með skepnufóður, svo næg- af eru fóðurbyrgðir, þó gras- spretta væri léleg síðast liðið sumar, uppskera af korntegundum frá einum mæli til 34 af ekru hverri og stöku maður plægði nið- ur akra sína. Matjurtagarðar voru með lak- asta móti, svo kartöflu mælirinn komst upp í $2.50; aftur var lágt verð á alifuglum,, sauðfé og grip- um; orsök var sú, að heil héruð urðu að selja fyrjr fóðurskort. Hér í bygð hafa engir dáið árið sem leið, en tvö börn fæðst af al- íslenzkum ættum, en fáein íslenzk í aðra ættina. í Calgary andaðist kona Finns Johnson, Snjólaug að nafni, fædd' Sigurð^rdóttir, 63 ára; var fædd að Hofi í Svarfaðardal í Eyja- fjarðarsýslu, ólst upp með ömmu sinni að Syðri Krossum á Ár- skógsströnd'; giftist á ísl. Finni Jónssyni, er þá stundaði gull- smíði, ættuðum úr sömu sýslu; fluttu þau af Sauðárkróki 1888, en árið 1891 til Calgary, en hing- að í bygð 1893, tóku heimilisrétt- arland og bjuggu þar til ársins 1907, að þau fluttu til Calgary aftur, og lifðu þar til hennar í meir en þriðjung aldar hafa Dodd’s Kidney Pills verið viður- kendar rétta meðalið við bakverk, gigt, þvagteppu og mörgum fleiri sjúkdómum. Fást hjá öllum lyf- sölum, fyrir 50c. askjan, eða sex öskjur fyrir $2.50, eða beint frá The Dodds Medicine Co., Ltd.. Toronto, ef borgun fylgir. fessor í sögu í stað P. E. ólason- ar. Póstmeistaraembættið i Reykja- vík, sem Þorlejfujr heit. Jónsson áður gegndi, er veitt Sigurði Bald- vinssyni pósmeistara á Seyðis- firði, en póstmeistarastarfið, sem Magnús Jochumson áður hafði, er veitt Agli Sandholt, núverandi gjaldkera pósthússins. Snjókoma mikil varð hér um síðastliðna helgi og er nú bílum ófært hér um nærsveitirnar, hvað þá heldur austur um fjall. Launasamningar eru nýkomnir á milli sjómanna og línuskipaeig- enda, fyrir miligöngu sáttasemj- ara. Einnig hefir sjómannafé- lagið samið við Eimskipafélag Suðurlands um hækkun háseta- kaups upp í 300 kr. á mánuði auk fæðjs. — Lögr. Frá íslandi Reykjavík, 8. jan. 1930. Forstjóri Eimskipafélags ís- lands er nú ráðinn Guðmundur Vilhjálmsson, fulltrúi Samb. ísl. samvinnu/félaga í Lejth. Þar sem hagsýnin ríkir ríður á að nota hana húshaldinu viðvíkjandi. Notið Melrose Tea Forstj óri Landbúnaðarbankans nýja, er skipaður Páll E. Ólason prófessor í sögu, en meðstiArn- endur Bjarni alþm. Ásgeirsson á Reykjum og Pétur Magnússon | lögfræðingur, áður forstjóri rækt-! unarsjóðsjns. iBarði Guðmunds- [ son sagnfræðingur er settur pró-1 Það er sterkt og bragð- gott te, sem þér hafið ánægju af að veita, og verðið ekki hátt. Sparið peninga, án þess að fara á mis við gæðin, með því að nota MELROSE TE, sem vér ábyrgjumst að sé bezta teið fyrir verðið. Útbúið af þeim, sem höndla hið fræga Melrose Orange Pekoe Tea. H.L.MacKinnon Co.,Ltd, WINNIPEC hinztu stundar, 30. október 1929. Ungfrú Ragna var fædd 26. marz 1882. Um aldmótin gerð- ist hún kennari við barnaskólann Eignuðust þau ellefu böm; eru nú! aðeins þrjú lifahdi, én átta dáin á ýjmsum aldri. Þau sem sárt sýrgja móðurina, • með eftirlif-1 andi manni hennar, eru ein dótt-1 ir, María, gift ensku,m manni,: búsett í Calgary; Walter (car-í toonisti)i, giftur enskri konu, og Vilhjálmur, electrical engineer, giftur íslenzkri konu; eru báðir bræðurnir búsettir í Detroit, í Bandaríkjunum. Enn fremur lézt á árinu sem ieið, Gunnlaugur Sigurðsson tré- smiður, vinsæll maðug og vel met- inn. Stundaði hann um lang^ skeið húsasmíði í Calgary, en hin síðustu árin í Red Deer. Snjólaug heitin var hin mesta myndarkona í sjón og reynd;: í Reykjavk, og hélt kennaraem-J bennar er því sárt saknað af öll- bætti fram til 31. okt. s.l. En réttj ™ er kyntust heni. Blessuð sé í byrjun skólaársins 1928 veiktist minning hennar. hún snögglega of sjúkdótmi þeim, Þetta eru nú allar fréttirnar, sem dró hana til dauða, og gatj utan þess> ag veðráttan var hér ekki kent eftir það. Hún var mjögj siík, að þotið var í bifreiðum ástsæll kennari og gat sér ágætt tjj janúar út og suður um alt land, frost stöku daga í janú- ar um og yfir 40 neðan við zeró. Þinn einl. J. Björnsson. orð, hvar sem hún kom. * * * Þorvarður Sigurðsson, kaup- maður í Hnífsdal, andaðist að heimili sínu aðfaranótt sunnu(dags. Hann var hinn mesti dugnaðar- maður og vel látinn. Hann var Þrátt fyrir mjög ákveðnar til- 45 ára að aldri, ókvæntur og raunir, af hálfu raforkunefndar WINNIPEG ELECTRIC CO. barnlaus. Mgbl. * * * Eyrarbakka, 2. jan. Sorglegt slys varð hér um ára- mótin. Sigvaldi Sigurðsson, ætt- Varanleg hljómplata með yðar eigin rödd tilbúin þegar í stað s Speak-O-Phone Studio Sungið eða talað er á plötuniar í sérstöku herbergi í Eaton hljóð- færadeildinni, á sjöunda gólfi. Þetta er gert eins auðvelt eins og að tala við kunningja sinn eða leika á hljóðfærið í sinni eigin stofu. Gangið beint að máltöku-áhaldinu, talið, syngið eða leikið—herberg- ið stendur yður opið, og þér fáið hljómplötur, strax og búið er, alveg tilbúnar. Verðið er 75c. til $2.00 á hverri plötu, eftir því hvort platan er notuð beggja megin eða ekki. T. EATON C9, LIMITED Ontariofylkis, hefir ekki tekist að sannfæra borgarbúa í St. Catha- rines um það, að betra væri að skifta við samvjnnufélag, heldurj en einkafélag, þegar um raforku ! er að ræða. Samkvæmt atkvæða- aður úr Breiðafirði, sem hafði greiðslu borgarbúa, hafa samning- verið að heiman í atvinnuleit, kom ar við Lincoln Electric félagið heim laust ifyrir áraínótin. Kona verið framlengdir, en það er í hans hefir unnið á heimili Gísla sambandi við Dominion Power Péturssonar læknis um skeið og and Transmission Co., Hamilton, var barn þeirra þar á heimilinu Ont. með henni. Hjónin sváfu heimaj 1 st. Catharines eru sameigna- hjá sér, síðan maðurinn kom félag og einkafélag, sem keppa heim, en barnið á heimili læknis- hvort við annað. Sameignafé- ins. Þau fóru heim um klukkan lagið, eða hjð opinbera, hefir við tíu kvöldið fyrir gamlársdag, en langt um meira auðmagn að er konan kom ekki á heimili lækn-‘ styðjast, en allir þeir kjósend- is á gamlársdagsmorgun, var far-j ur, sem að mesta raforku nota, ið að sækja hana, en er komið var greiddu þó atkvæði með einkafé- til, var herbergi það, er hjónin laginu. sváfu í , fult af reykjarsvæluJ St. Catharines og Ottawa eru Var lélegur ofn í herberginu og þær einu af hiinujm stærri borgum mun pípuispjaldið hafa færst til í Ontario, sem eiga kost á raforku og lokað pípunni. Hjónin lágu frá tveimur félögum, annað opin- meðvitundarlaus í rúminu, er að ber eign, hitt eign einstakra manna var komið. Maðurinn dó í gær, og þær taka það ekki i mál, að gefa en konan lézt einnig síðar, að því einu ifélagi, þó opinber eign sé er síðustu fregnir segja. — Mgbl. einkaréttindi á raforku. MARTIN & CO.’S Fáið yður aifatnað eða yfirhöfn með sérstaklega lágu verði og með hœgum borgunarskilmálum Alfatnaðir FYRSTA NIÐURBORGUN AFGANGUR A 20 VIKUM JAFNFRAMT OG FÖTIN ERU NOTUÐ Marglit og röndótt Worsteds. Vanaverð á $45.00. Nú ........ $29.50 Alfatnaðir og tvíhneptir 'fahneplir$35 $39.50 $45 Tweeds, Barry- Yfirhafnir $12.95 $24.75 $34.50 Vanaverð alt upp í $59.50. Tegundir, sem vér ábyrgjumst. Þægilegt er að borga smát og smátt Búðin opin á laugardagskvöldum til kl. 10- 2nd Floor WINNIPEG PIANO BUILDING MARTIN & CO. EASY PAYMENTS, LTD. PORTAGE and HARGRAVE

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.