Lögberg - 06.02.1930, Page 7

Lögberg - 06.02.1930, Page 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 6. FEBRÚAR 1930. Bls. 7. Árið 1930 Á ISLANDI. Vetur var afbrig’ða góður um alt land, svo að hann jafnaðist fullkomlega við hina beztu vet- ur, er koanið hafa nær því hver af •óðrum síðan 1920. Frost voru nær engin og snjólétt eða autt í by;gðum. Fannalög voruj og lítil í fjöllum og óbygðum. (Hestur gekk af undir Arnar- felli, fundu fjárleitamenn í fjall- göngum um haustið, kafloðinn og sílspikaðan, og svo styggan, sem aldrei hefði mann séð.) Sumar var í betra lagi og hey- fengur mikill í flestum héru'ðum. Þó var veðrátta ójafnari um land- ið, en verið hefir sum síðari árin. Fannir leysti gersamlega úrl fjöllum, þar sem áður höfðu ver-J kapps um ið langlægar. Hurfu t. d. allar beim- fannir úr Esju, þar er til sést úr Heykjavík. Hvorki sá heldur á bvítan díl í Súlum eða S!kjald- breið1 úr Þingvallasveit, er á leið sumar. Veðrátta spiltist snemma að hausti og komu fannalög mikil um Þingeyjar- og Múlaþing og viða ijm Norðurland. Varð allvíða jarðlaust fyrir veturnætur. Síðan gerði rigningar lang-stæðar Uyrðra, eyddi snjóum, en ilt var til jarðar. Veðurfar var rysjótt nokkuð, það er eftir var árs. Hlutust skaðar af brimum og ofviðri, einkuim í Siglu'firði; braut þar bryggjur og skip. Þrjá vélbáta braut eða sleit upp í Húsavík, heyskaðar urðu undir Eyjafjöllum og víðar. Fiskafli var góður í flestum Veiðistöðum, einku/m á litla vél- báta. Vel veiddist og á lóðagufu- ship, en miður á togara, nema í aPrílmánuði, var afli þeirra þá í bezta lagi; seldu margir þeirra vel ísfisk sinn um haustið í Eng- iandi. Þó mun “stórútgerðin” Varla hafa borið sig fram yfir Wieðallag safkir aukinis útgerðar- hostnáðar og lágs verðs á salt- fiski, einkum framan af ári. En fiskiverkun gekk ágælega og rætt- lst vel úr uþi söluna, er á leið. Síldveiði var meiri en nokk Uru sinni áður framan af venju- i®gum veiðitíma. En um 20. ág. fók algerlega fyrir veiðina, sakir ^iikillar smokkfiaksgöngu, fældi alla síld á ibraut. Laxveiði var í lakara lagi víða. Hyggj fyrir framrás einnar kvíslar fljótsins, og hafði þar tugum ára saman orðið uppistöðuvatn all- mikið, og það rauf jökulstifluna, ruddi fram jökum og stórbjörgum með feiknar afli og dynkjum; flóði síðan víða vegu og olli tjóni á engjum og heyjum um stór svæði beggja megin árinnar í bygð. Síldarverksmiðjan á Austurlandi. Eysteinn Helgi Eyjólísson Verzlun lagast ár frá ári, eink- um að því leyti, að siglingar bein- ast meira og meira þangað, er hagfeldast er og eðlilegast. — Fjölgar seigt og fast ferðum beint til Hamborgar og eins til ýmissa hafnarborga á Englandi. Er þetta að þakka framtakí og efling Eimskipafélags íslands. Verð landafurða hefir verið ó- hagstætt. Er þó mjög kostað að hafa þá meðferð á kaupöndum megi sem ‘bezt líka. Meinlegur hnekkir er það verzlun landsmanna og þar með hagsmulnum stofnana og einstak- linga, 'hversu bankavextir eru hér grimmilega háir. Ef fregn kem- ur um vaxtahækkun snöggvast í Englandsbanka, eða vestan hafs, þá er óðara rokið í það að topp- hækka ofurvexti þá, sem þjaka landslýðinn. En þótt vextir lækki erlendis, kemur það aldrei fyrir að þeir sé lækkaðir að sama skapi á íslandi. Þessi óáran hefir ver- ið með lakasta móti liðið ár. Landstjórnin sendi austur þýzkan verkfræðing, hr. Schret- zenmeier, til að athuga stað íyrir síldarbræðslustöð. Vegna þess, að alment er álitið, að Vestdals- eyri við Seyðisfjörð sé hentugust fyrir slíka stöð, athugaði hann| þann stað vandlega. — Er haftj eftir honum, að skilyrði séu þar| öll hin beztu til að koma upp| stöðinni se<m ódýrast. Nóg bygg- ingarefni fast við hendina og vinnukraftur sömuleiðis. — Eyr- in liggur austanvert við hið mikla og góða ’hafnarstæði Seyðisfjarð- ar. Aðdýpi er þar goit fyrir bryggjur, eyrin er rennislétt og góð til bygginga, og vatnsmikill foss fellujr þar beint niður, svo að yirkjunarskilyrði eru þar hin Þann 22. sept. síðastliðinn vildi akjósanlegustu. það gjyg tij j sundi því, er liggur Sagt er, að Seyðfirðingar muni milli Mikleyjar og meginlands- sækja það fast, að ifá þessa|inst að vestan verðu og “Grassy ‘bræðslustöð sem fyrst, því hún Narrows” nefniist, að 'Eysteinn yrði liður í viðreisn kaupstaðar-1 Eyjólfsson, bóndi á Húsabakka í ins. Þeir segja, að frá þeim tíma!grend við Riverton, Man., féll út að ISeyðisfjörður fékk kaupstaðar-1 af flatbát og druknaði. Stóð réttindi, hafi bærinn reynt eftir! þannig á, að hann, ásamt nokkr- megni lað bera natfn stt sem höf-Jum öðrum mönnuin, var að hjálpa uðstaður Austurlands með réttu til að draga út af grynningum og lagt þar í margvíslegan kostn-| mótorbátinn “Fisherman” frá að. En síðan hafa allid kraftar Riverton, er hafði strandað í þvikið og lagst á þá sveif að draga grend við Mikley að norðvestan- kraftinn frá kaupstaðnum, þótt verðu. Hafði tilraunin tekist að ekki sjái þess stað, að nokkur fleyta bátnum. Að því verki loknu “Islendingar viljum við I>ær hafa aldrei allir vera” brugðist mér enn Nýársdagur rann upp fagur og Þetta Segir Kona í Saskatchewan 1 Um Dodd s Kidney Pills. ii, Sigujrlaugu Jóns- . . ... . fagnandi. Allir, sem vetlingi gátu ^ _____ Ste anl ene 1 ssynl vaj^jg( komu gangandi, akandi | Mrs. G. R. Morrow Reyndi Þær Enginn vildi missa| Við Verk í Bakinu. við íslendinga- eða keyrandi. ........—, __ c .... . , Big River, Sask., 5. februar — af anægjustundmm, sem var SU>1 (einkas;keyti)— að hlujsta ' ljóða, I voru á á 'framsögn íslenzkraj systur smm, dóttur, og bónda á Bakka fljót. Fyrsta vetur eftir giftingu sina divöldu þau Eysteinn og Sigurlaug kona hans á Hóli, en fluttu í maímánuði næsta ár að Húsa- bakka við íslendingafljót, reistu þar bú, og bjuggu þar ávalt síðan. Þau eignuðust ifimm börn, dóu , . ,, . ,,. „„„ ^**^* *>**»*‘iw »-»» -------- - lífi eru: anda arl’ dyrkar og dair’ svo lengl,þakka eg Dodd’s Kidney Pills. ‘’Eg hefi oft notað Dodd’s Kid- af munni barna,, sem fædd ney Pills og þær hafa aldrei brugð- amerískri grund, höfðu jstr mér>” segirMrsG. RMorrow. i ‘‘Mer var akaflega ílt 1 bakinu fyr- aldrei séð ísland, en fundu samt sv0 sem £rj síðan> Eg fékk þrjár til ánægju að læra ljóð, sem öskjur af Dodd's Kidney Pills og þjóðin, er nú heldur hátíð á kom-Jtók úr þeim öllum Síðan hefii eg Jekki fundið til bakverksms. Það sem íslenzk tunga er töluð. ið velkomið inni; svona var ávarpið til þess; svona raun sannarlega íslenzkt vanalegu sjúkdóma, svo sem gi_gt, . bakverkur, lumbago, blöðrusjúk- , • ».. * - «• Idómar og hjartasjúkdómar. eiga verulega mrntist þygðm, hatiða- jrót g,na ti] þegg að að nýr- ársins, sem hlýtujr að treysta un eru veik. meira en nokkru sinni áður hversu j Ef þú ert taugaveikuír. eða átt saknað. Hann var agætur djúptæk ættjarðarástin er í hug- ar strax “ílodd « he,ta aldri. Var uTn pkkar Vestur.íslendinga. Ikidney Pills Kvenfélag Melanktons gqfrgS.1 _______ ________________. ar í Upham , N. Dakota, setti sérl . , „ , . , .„ , , . * „ ... læra og skilja ermdm. Sum born- það markmið i haust, að efna tili ___ 5 » f;i vill hafi haft gagn af þvi. — Mgbl. Ræktun landsins fleygir fram « meir en áður, einkujm við sum kauptún norðanlands og í Vest- mannaeyjum. Rteynast dráttar- vélar til yrkingar stórvirkastar; fjölga þær óðum víða um land. Bifreiðar afkasta og miklu við flutning áburðar í plóglöndin. Virðist þessi grein landbúnaðar vors loks vera byrjuð að þróast svo, að líkja megi við viðreisn sjávarútvegarins, þá er íslending- ar tóku fyrst upp botnvörpuveið- ar að hætti Englendinga. Meðal dæma um framkvæmd landbúnaðarmála skal getið Mjólkurbús Flóamanna, er tók til starfa fyrir jólin. Sláturfélag Suðurlands kom og upp mikilli niðursuðustöð í Reykjavík. tjón varð á vetrarvertíð og vor- vertíð. Þó urðu nokku,r slys og eiga þeir um sárt að binda, er að fóru þefr féílagar heim|leiðis til Riverton, með bátinn er strand- að hafði og flatbát í togi; vildi i slysið til á heimleiðinni. I Eysteinn Helgi, svo hét hann Samgöngur fara batnandi á sjó og landi. Bifreiðarnar hafa beint sem valdið bylting í þeim héruðum, er þær hafa up teknar verið. í sum- um afskektujm bygðum fara nú a menn mestu þar um valda bifreiðar heim á hvern bæ og 35 ár voru jafnan vatnslitlar.| sumstaðar flytja þær alt hey heim um. Verður nú víða sagt um hrossin, að þau “þektu ekki klyf né klafa.’ Er þá af sem áð- . ^ ur var. ( ‘fljótandi stöð”> var á sveimi Á síðasta sumri var farið á bif- ^anuðum saman fyrir Vesturlandi reiðum um ísland miklu víðar en hafði smærri báta til veiða. áður. Víða voru vegir bættir, t. kutu þeir fjölda hvala og náðu,| d. ruddur vegur um Kaldadal endi- en nokkra fundu hérlandsmenn og langan. Hófust þá bifreiðaferðir f>uttu til lands, suma rak á fjör- að staðaldri milli ur. Ekki all-Iítið var flutt af frystUjm' af engj iaxi eða kældum ti.1 Englands og Seldist hann vel. Það varð til ný- iundu, að norskt hvalaveiðaskip stóðu. Er þar að nefna sviplega! fulllu| nafni’ var fæddur 6’ júní druknun þriggja manna öndverð-1 1886’ á 11011 við íslendingafljót. ’ I I an septembermánuð við bryggju í Reykjavík. Vélbáur fórst og í tvö þeirra nýfædd, en á Stefán Þorsteinn, Lilja Margrét, og Una Sigurrós (er hún þríburi, en tvö systkini hennar dóu ný- fædd). Með Eysteini sál. er til graf- ar genginn maður, sem að sárt er starfsmaður á bezta aldri. Var hann að> almannadómi atorku- maður m'ikill, viur og hygginn til verklegra framkvæmda. Að dómi þeirra, er vel þektu til, rúttæ,krar minningar, er væri í var .hann óvenjulega athugull um samræTni við hátíðahaldið heima vellíðan manna og málleysingja í d Fróni. Þessi framsögn var þjónustu hans. | fyrsi;a Sporið að því markmiði. Stiltujr var hann og prúður í( Samkoman fúr fram að aflok- framkomu, glaður og gott með hon- innj messu ^ nýársdaginn. Börn- um að vera. Hann var yfirlætis-^ unum haifði verið skift í fjórar laus, trúaður maður; meðlimur deiidir> eftir aldri. Reynt hafði Bræðrasafnaðar í Riverton, verið eftir megni, að velja kvæði ágætur styrktarmaður hans í allri yið hæfj skiinings og næmi barn- merkingu. | anna> svo ag kýæðin, einu sinni Atohku hans og hagsýni gætti iærg, yrðu nemendanum töm og sérílag: í allri umgengni á heim- J gleymdust seint. Tvenn verð- ilinu, bæði úti og inni, i smáu og iauþi voru veitt í hverri deild, og stóru. Ber hið myndarlega heim- fara hér á eftir nöfn þátttak- ili og íbúðarhús á Húsabakka og enda. Það þess hvernig er vegna Svona ánægjulega var ár,S b.J Mouse River bygð- sem húsmeðal. Margir hinna * Foreldrar hans eru hjónin Þor- steinn Eyjólfson,, bóndi á Hóli, Skutulfirði með áhöfn og Lilja Halldóttir kona hans. Er haust úr allri. Og ýms fleiri slys hafa orðið hér á sjó og landi, þó að hér verði eigi talin. Skaðar á bryggjum og skipum hafa helzt orðið í Siglufirði og Húsavík. Loks er að telja brot ’ ‘‘Þórs’’ á Sölvabakkaskerjum við fjarðarsyslu Skagaströnd. Skaði af eldi hefir mestur orðið í Bíldudal, þar sem brunnu mörg hús. Heilsujfar mun verið hafa í betra lagi. Engar skæðar far- sóttir gengið. Þó hafa margir nýtir drengir, karlar og konur, látist, sem, langt yrði að telja. I Þorsteinn bóndi ættaður frá Una- Ósi í Norður-Múlasýslu, bróðir Gunnsteins heitins Eyjólfssonar skálds, og þeirra systkina. Lilja kona hans er ættuð frá Hjaltadal í Skaga- Búa þau hjón á Hóli, ásamt börnum þeirra, sem 'heima eru. Eysteinn heitinn var elztur af þrettán börnum þeirra hjóna, eru níu af þeim á líifi, og eru sem hér segir (1) Magnús, bóndi í grend við Riverton, kvæntur. (2) l Mrs, Sigriður Johnson, Reykjavík er til að nefna tvo «kkja Stefáns heitins Johnson á þjóðkunna menn, Sighvat Bjarna-1 Hólmi í Argyle-bygð. son fyrrum bankastjóra, og Ei- rík prófessor Briem. í Noregi hafa látist tveir á- gætir íslandsvinir og merkismenn.l Riverton. (3) Sigurjón ógiftur heima. ((4) Emily, einnig heima. (5)| Stefán, kvæntur, býr við öndvert vor lézt Jóhannes Lavik í Björgvin, fyrrum ritstjóri blaðs-1 sínum. ins “Gula Tidend”, er jafnan^ (?) Friðrik, studdi málstað-’íslands, einkum að Riverton. (6) Una, heima hjá foreldrum kvæntur, býr í Nýtt mark'um Reykjavíkur og Akureyrar. Slímalagningar voru mestar frgrv,. , , , . vaxaudi dað og| gerðar j skaítafellssýslu. Náðist ramtak íslendinga mun réttilega lengi talin verða “Gottuförin” til ‘Ýmis-eyjar” á Franz Jóseps- firði í Grænlands óbygðum. Tókst fdrin að öllu vel og giftusamlega. Eru nú liðnir langir tímar síðan til íalendingar sigldu skipi sínu innar frægu nýlendui sinnar, rænlands, er þeir höfðu fyrrum ^tið fuij fimm hundruð ár. — auðnauta-flutningurinn hepnað- 1 ’ en hald þeirra miður. Fell- Ur sjaldan tré við fyrsta högg. samfelt símasamband sunnan- lands um haustið. IEn iSkeiðarár- hlauþið hnekti lengi fullri fram- kvæmd verksins. kans Jarðskjálfti kom 27. júlí. Varð kirkj lns vart víða u)m land, líklegaj e'nna mest í Brennisteinstfjöllum| Heykjanesi. Nokkuð snarpur' Var v> . nann og í Reykjavík, einkum v ^hiðbsenum, en fregnir um hann . u mjög orðum auknar, einkum erlendum blöðum. ^Hlaujp kom í sumar í Skeiðará, est nær miðjum sandi. Hugðu ^ nn stafa af eldsumbrotum. f]jóiínikið hlaup kom og í Tungu- hj„,_ 1 Árnessþingi. Og kom tan^ í*að af ^vi’ að skriðJökuIs- kl ór Langjökli hafði sigið Miklum tíðindum þótti það sæta, er kardínáli Van Rossum kom hingað til lands í sumar með harla virðulegu föruneyti til þess að vígja hina dýrlegu Landa- kotskirkju. Jafnframt vígði hann til biskups að Hólum fyrrum pre- fectus Meu(!enberg, en að þeim stóli hefir enginn ibiskup almennu unnar setið síðan Jón bisk- up Arason var af lífi tekinn. Var mikið um dýrðir þessa vígsludaga; þótti og þjóðlandi voru mikil virðing sýnd og frétt- ist atburður þessi um heim allan. Byrjað var að reisa héraðsskóla Borgfirðinga í Reykholti. Aukinn var og skó'linn að Lauigarvatni að húsum og efldur að fleiri um- bótum. marki 1908, þegar mest lá við. Hann var malfræðingur og marg- fróður um stjórnmál heimsins. Hann dvaldist hér um tíma sum- arið 1928. — Síðla árs lézt Thor- leiv Hannaas prófessor í Björg- var einn (8) Sesselja. gift. (9) Gunnnar, heima í föður- garði. Eysteinn ólst upp hjá foreldr um sinum og var þeim ástfólginn og umhyggjusamur sonur, studdi fremsta megni, er vin. Hann var einn af fremstu|hann þau af forvígismönnum norskrar tungu'honum óx aldur og þrek. Um 8 og talaði hana manna bezt. Hann1 ára bil starfaði hann á “dredge”, hafði tvisvar komið til íslands og' dýpkunarskipi í þjónustu stjórn átti her marva víní „„ arinnar. Þann 23. nóv. 1912, kvæntist hann Sigurlaugu Guðríði Sigurð- ardóttur. Var Sigurður faðir hennar sonur Jóns í Njarðvík í Norður-Múlasýslu. Móðir hennar var Hansína Jóhannsdóttir, ætt- uð af Ströndum. Ung var Sigur- laug tekin til fósturs af föður- c marga vini og kunn- ingja. Var hann jafnan boðinn og búinn til þess að gera íslending- um og íslandi gagn og sóma. Slys og skaðar urðu í minsta lagi á þessum missirum. Mun eins- dæmi mega heita, hve lítið mann- 6 (( usiness Education Paus ESPECIALLY SUCCESS TRAINING” ■ cientitically directed individual instruction and a high andard of thoroughness have resulted in our Placement epartment annually receiving more than 2,700 calls—a ecord unequalled in Canada. Write for free prospectus > courses. Train in Winnipeg, Western Canada’s largest employment centre. SUCCESS BUSINESS COLLEGE PORTAGE AVE. at Edmonton St. Winnipeg, Manitoba. u)ngr» of Rvliance School of Commerce, Rcgina) Margt hefir komið út nýrra bóka á þessu ári, flest fyrir skemstu. Er þar margt skáldrita, eftir gamla höfunda og unga, forna og nýja, sumt í ljóðum, sumt í ó- bundnu máli. Eigum vér flest af þessu enn þá ólesið. Meðal annara merkilegra bóka skal nefna 1. bindi hinnar miklu bókar um Jón Sigurðsson eftir Pál Eggert Ólason prófessor, stór- virkasta og margfróðasta sagna- ritara fslendinga aldir gegnum. Þá er og út komin Saga Reykja- víkúr eftir Klemenz Jónsson, fróðlegt rit, prýðilega út gefin að öllum frágangi. Einna frum- legust er þó Alþýðubókin eftir Halldór Kiljan Laxness, safn ýmissa ritgerða, margbreytt að efni og sízt) háð erfðakenningum kynslóðanna, þeirra bóka, er ís- lendingar hafa lesið langa hríð. En Nýall eftir dr. Helga PétuVss hefir því miður ekki borið oss fyrir sjónir, þegar þetta er ritað. öll minnismerki, sem 'þar eru eftirskilin, þess ljósan vott, að hagvirk mund, og einbeittur vilji þeirra hjóna til framsóknar, hef- ir þar að verki verið. Má með sanni segja, að stórt skarð er við fráfall hans orðið í bygðarlagi hans, meðal jafnaldra og starfs- bræðra, og í fjölmennum frænda- hópi. Óbætanlegt er fráfall hans öldr- uðum foreldrum og ástkærum systkinujm, þó sérílagi konunni hans og börnunum, sem nú eru munaðarlaus eftir skilin við svip- legt fráfall hins ástríka eigin- manns og umhyggjusama föður. En drottinn gefur styrk þreyttum jarðarbörnum. er kenna sárt til þess„ hve byrði lífsins er þung, Jarðarför Eysteins heitins fór fram þann 26. sept., var kveðju- athöfn á heimilinu; að viðstöddu fjölmenni, og svo frá kirkju Bræðrasafnaðar, fjölmenti fólk þar mjög. Sorg yfir fráfalli hans, og samúð með syrgjendun- um, streymdi frá hjarta til hjarta og tengdi mannfjöldann helgum böndum, mun sú stund mörgum seingleymd. Var hann svo lagð- ur til hvíldar í grafreit Riverton- bæjar, og ausinn moldu af þeim, er þessar línur ritar. Sig. Ólafsson. (2. Þ AKKARÁ V ARP. öllujm þeim, er sýndu okkur sam- úð og hluttekningu með hlýleika sínum, blómagjöfum, eða vottuðu okkur kærleika sinn á einn eða annan hátt, við hið sorglega frá- falll okkar elskaða eiginmanns, jsonar og bróður, Eysteins Helga Eyjólfssonar, vottum við okíar hjartans þakklæti, og biðjum guð að launa. Mrs. Eysteinn H. Eyjólfsson. Mr. og Mrs. Thorsteinn Eyjólfsson, og systkni hins látna. í fyrstu deild, börn 6 og 7 ára: Jón Arason Westford. Anna María Goodman (2. vl.) Guðrún Valdína' Benson. Helen Helga Freeman. Evelyn Goodman (1. verðl.), Aldis Sverrisson. í. 2. deild, börn 8 og 9 ára: Ásmundur Benson. Allan Goodman (1. verðl.) Jessie Sigurdson. Esther Guðbjörg Freeman verðlaun). Lillian Davíðson. Anna Kristjánsson. William Sverrison. Gunnar Benediktsson. í 3. deild, börn 10 og 11 ára: Björg Davíðson. Dorothy Solveig Freeman. Erlingur Freeman. Emilía Sverrisson (2. verðl.). Kristinn Benson. Friðrik Westford. Morrice Freeman. Olafur G. Goodman. Alexander V. Goodman (1. vl.) Ruby Benediktsson. Jakob C. Hillman. Samkoman fór fram prýðilega. Voru sungnir islenzkir þjóðsöngv- ar, annað slagið á milli, og á þann hátt tóku bæði ungir og gamlir þátt í minningunni. Það var unun að sjá, hve ljúft börn- unum var að taka þátt í þessu; hve vel þau höfðu lagt sig fram að in, sem nota íslenzku ef til vill lítið daglega, höfðu lært fleiri erindi og fluttu þau; rösklega. Sýnir það glögglega. að ensku- mælandi æska, getur numið ís- Ienzk ljóð, hvað svo sem þröng- sýnir þulir telja hana innfæddum ofurefli. Næsta framsöign fer fram I marzmánuði, og taka þátt í henni unglingar frá 12 til 18 ára ald- urs. Hin siðasta minning fer fram í júní eða júli, og er til ætlast, að þar verði lesnar ritgjðrðir um ísland og þjóðina, bæði á ensku og íslenzku; einnig lagðir fram upprættir af íslandi, gjörðir af íslenzkum unglingum. Verðlaun munu gefin þeim, sem fram úr skara í sinni deild. Þannig ætl- ar Mouse River bygðin islenzka, að minnast þúsund ára hátíðar- innar. Gjöri aðrir betur. Vér íslendingar hér vestra vit- um gjör en nokkrir aðrir, hvað ást til ættjarðarinnar er samgró- in eðli voru, “því enginn veit hvað átt hefir fyr en mist hefir”. Við finnum fyrst, hve ísland er okkufc* kært, eftir að við höfum flutt á brautu. Og þótt við á stundum sýnum þessa lítil merki, þá megum við ekki láta hjá líða, nú á þessu ári, að standa við, mitt í önnum og Vstraumiðu hinnar hraðfleygu samtíðar, og rifja upp sumt af því, sem er okkur hjart- fólgnast af íslenzkum bókmenta- perlum. Bókmentif hverrar þjóðar, eru spegill sálarlífs henn- ar. Þær getum við flutt með okk- ur, hvert sem við förum. íslenzk- ar bókmentir standa öðrum bók- mentum fyllilega á sporði. Látum okkur, sem ekki berum gæfu til þess að gleðjast með .frænduói og ■vinum á Þingvelli í sumar kom- andi, gjöra alt sem við getum til þess, að minnast sem bezt íslands og íslenzks þjóðernis, íslenzkra bókmenta, sögu og lista. “ísRnd- ingar viljum við allir vera”. Sýn- uim það í verki. Egill H. Fáfnis. Skammdeg'ið hefir þótt venju dimmra, þungt í lofti og skulgga-| legt. Með líkum hætti þykir held-1 ur “þokudrungað loft” yfir hug-| um manna. Vita fáir, hvað fram' undan er, því að hvorttveggja er| til, að “ekki verður það alt að| regni, er rökkur í lofti” og svo hitt, að “oft kemur æðiregn úrj dúsi.” — Vísir. ) Er eg týndur? Er ég týndur ættjörðinni? Á það minnast sízt ég vil. Þó er eins og eitthvað inni á það bendi raun og sinni, Ef ég aðeins kostum kynni komast feðralandsins til. Er ég týndur ættjörðinni? Á það stara sízt ég vil. Árin mín i útlegð minni oft því ná að móðga hug. iHvar er friður fornu sinni, feigur, gaanall sit ég inni, að sólarlag í sigri finni sál mín á þar engan bug? Árin mín í útlegð minni, oft þó ná að veikla hug. Bergmál lands, sem barn ég unnin, batt sinn óð í huga minn, þá eg stóð sem barn að brunni, bæn þar móðir sagði af munni, hjarta mild í hugum kuhni háleitust við drenginn sinn. Bergmál lands sem barn eg unni ber sinn óm í huga minn. Lát mig geyma hæst í huga háleitast þitt guðamál, og sem manni djarft að duga dáð að auka, göfga huga, eiða — rofið ávalt — buga, óttast hvorki frost né stál; Lát mig geyma hæst í huga helgast bundið ,feðra mál. Bg vil heilsa móður minni, mætupt henni geras.kil, — þó ei auðna að því hlynni, orka, þróttur, von i sinni. Ef eg aðeins kostum kynni komast heimalandsins til! Eg vil heilsa móður minni, Miðla henni öllu í vil. Ó, mér veittu, Guð minn góður, gæfu til að sjá mitt land, svo ég verði frænda fróður, fýrrum var hann mér svo góður, hönd er bærði ríkur, rjóður, reyndi halda vinfast band. Ó, mér veittu, Guð minn góður, gæða ríkast sjá mitt land. Erl. Johnson. r * aUg\ýsipe igiet a tn ^ et ye\ feV SCog Went 0v> BREWED IN WESTERN CA NADA FOR OVER 40 YEARS STOCK ALE SHEAS WINNIPEG BREWERY LIMITED

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.