Lögberg - 06.02.1930, Page 8

Lögberg - 06.02.1930, Page 8
Bls. 8. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 6. FBKRÚAIR 1930. Það er hœgra að búa til íéttar og mjúkar Kökur og Pie úr RobinHood OUR iwx |Í3Lilil!l!ilillI SS$S|FLOURPfc?S>| ^OBlN HOOD MILL^ =3 limited JÍl ÍilEL^^yjSSiiiM bezt af því það er pönnu-þurkað Nóttin helga Alt af er hún mér minnisstæð, nóttin helga og bjarta, þegar eg var sóttur í rökjcurbyrjun langt u,pp til fjalla. Þetta var um 8 tíma ferð, og lá bærinn inn á milli þröngra fjalla innundir af-^ rétti. Veður var kyrt en sígandij frost. Snjór var á jörðu og tungl- ið óð í skýjum. Það er alt af eitt-! hvað hressandi og hugnæmt, að vera á ferð upp til fjalla um bjarta vetrarnótt, þegar hinir lamandi skammdegis skuggar verða að flýja í felur fyrir ljós- um himnanna. Or bœnum Sunnudaginn 9. febr. messar séra S’'g. Ólafsson í Riverton, kl. 2 e. h. Veitið athygli tombólunni og dansinum, sem stúkan Skuld heldur í Goodtemplarahúsinu 10. febrúar, og aujglýst er á ððrum stað hér í blaðinu. Laugardaginn 1. febrúar, voru þau Victor Orville Anderson og Margrét Sigríður Brandson, bæði til heimilis í Winnipeg, gefin saman í hjónaband, af séra Rún- ólfi Marteinssyni, að 493 Lipton St., Winnipeg. Kvenfélagið á Mountain. N. D,.! hefir Þorramót í samkomuhúsi bæjarins laugardagskvöldið 15. febrúar. Samkoman byrjar stund- víslega kl. 7 e. h., með rammís- lenzkri mláltíð: sperlar, hangi-^ kjöt, skyr og margir aðrir góm-| sætir ís'lenzkir réttir verða þar á borðum. Hljóðfærasláttur á með-j an á máltíð stendiy. Stutt pró- gram á eftir. Vel til þess vand- að. Aðal þáttur á skemtiskránni er ræða, sem Dr. Richard Beck frá1 háskólanum í Grand Forks, flyt- u,r. Munu bygðarbúar sérstaklega hlakka tiil að heyra erindi hins glæsilega, unga mentamanns. —j Fjölmennið og komið í tíma. —| Inngangur aðeins $1.00. Laugardaginn þann 26. janúar síðastliðinn, voru gefin saman í hjónaband í Detroit, Mich., þau Mr. Alexander Louis Johnson, sonur Mr. og Mrs. A'lex Johnson hér í borginni, og Miss Madeleine^ Dailey, dóttir Mr. og Mrs. Rollin C. Dailey, 8937 N. Clarendon Street, Detroit. Rev. Knuckle framkvæmdi hjónavígsluna. Fram- tíðarheimili ungu hjónanna verð- ur í Detroitborg. — Foreldrar brúðguimaris, þau Mr. og Mrs.j Alex Johnson, fóru suður til De- troít, til þess |að vera viðstödd hjónavígsluna. Eru þau) fyrir skömmu komin heim aftur. Á öðrum stað í blaðinu auglýs ir Hið sameinaða kvenfélag sitt fimta ársþing, sem haldið verður í Fyrstu lútersku kirkju í Winni- peg þann 11. og 12. þ. m. Skal at- hygli almennjings hér með dregin að auglýsingunni, sem er svo Ijós, að hún þarf engra frekari skýr- ing og naumast ástæða til að benda á eitt öðru fremur, því til þessa þings er að öllu leyti fram- úrskarandi vel vandað. Allar ís- Ienzikar konur, yngri og eldri, sem kost eiga á, ættu að sækja þetta þing, og þær eru allar velkomnar. Þegar fram á kvöldið kom, var sem opnuðust Úndra sýnir, ljósin glæddust og það var eins og þeim fylgdi einhver dulinn líifsmáttur,! sem jók manni lífsiþrótt og gleði.j Stjörnurnar komu skýrar í ljós og depluðu nú til okkar blíðleg- um augum, eins og vildu þær; hvetja okkur til að halda sem bezt áfram. Norðurljósin liðuðust um ihiminhvolfið í fögrum bugðumJ Það var eins og þau ættu sér ekk-^ ert sérstakt markmið, nema bara i að leika sér um lotfthöfin og lýsa' upp landið okkar, þegar okkur er^ mest þörf á því að fá til okkar meira af ljóai. Tunglið óð í skýjupi og skýin urðu skrúðbjört og mynduðu! málverkasafn, bara úr Ijósi og þoku. Þú hefir ef til vill athug-, að það, hvað þokan getur um- myndast og orðið dýrðleg og fög-j ur, þegar hún kemst í samband við ljósið. Alt, sem vill fullkomna fegurð sína, verður að komast í samband við sér æðra, og þokan líka. Við erum þá komnir upp í fjöllin, iþar sem háir tfjallásar taka við hver eftir annan. Við ríðum inneftir þessum fjalla- geilum og fðrum greitt. Þá heyrði eg einhvern Ihreimnjið uppi yfir mér, sem virtist koma úr hamr- inum, sem við riðum meðfram. Eg vairð hugsi út af þessu, því eg* hafði aldrei fyr veitt því eftir- tekt, að bergmálið gæti verið svo viðkvæmt að geta tekið á móti skóhljóði hestanna, þar sem þeir fóru eftir gaddaðri jörð. Eftir þvi sem eg hlustaði betur, urðu þessir hreimómar mér unaðslegri og fegurri- — Það var ems og einhver dýrðlegur ihelgiblær, snertandi og mýkjandi, slæi á instu strengi mína, svo að eg varð numinn huga. Hvenær sem eg fraankalla þessa hrifóma í sálu minni, get eg liiað þá upp aftur, og alt af eru þeir mér jáfn u^iaðslegir. Þessi minning er frá nþttinni björtu, sem er helgust nótt allra nótta í manriheimum. Þegar við komum heim að bæn- um, sáum við að öll Ijós voru tendruð úti í hverjum glugga. Mér hepnaðist að gera við bein- brot mannsins, og hann borgaði mér með því dýrasta, sem hann átti til í eigu s,?nni. Hann gaf mér einstaklega fallegt hugargul, sem einstaklega fallegt hugargull, sem endast svo miklu lengur en málm- gull mannanna. . ..—Lögr. Ól. ísl. Fyrir fólk sem hefir slœma matarlyst Ef rnatarlýátin er slæm og meltingín, og ef þú áefir verki í maganum, gas og uppþembu, höfuðverk, svima, lifrarvéiki og ýmsa aðra slíka kvilla, sem stafa af meltingarleysi, megrun og magn- leysi, þá munt þú finna. mikinn mun á þér, eftir að þú hefir tekið Nuga- Tone I nokkra daga, og þú munt aft- ur njóta lifsgleðinnar. Nuga-Tone er' heilsulyf, sem eykur kraftana og veldur því að blððið verð- ur heilbrigt og íær réttan lit. pað styrkir taugarnar og vöðvana og öll líffærin, læknar nýrnaveiki og blöðru- sjúkdóma, kemur reglu á meltinguna og læknar hægðaleysi. Nuga-Tone kemur I veg fyrir þessa þreytuverki og veitir endumærandi svefn. pú get- ur keypt Nuga-Tone alstaðar þar sem meðul eru seld. Ef lyfsalinn hefir það ekki við hendina, þá láttu hann útvega það frá heildsöluhúsinu. Messur í Vatnabygðum 9. febr.: Wynyard kl. 3 e. :h.; Elfros kl. 7% e. h. (á enaku). Allir boðnir og vel komnir. Vinsamlegast, Carl J. Olson. Hr. Ámi Pálsson, bókavörður tfrá Reykjavík, er væntanlegur til borgarinnar á tföstudagsmorgun- inn. Fyrirlestur, flytur hann á mánudagskveldið kl. 8.30 í Theatre ‘,A” University of Manitoba, eins og auglýst er á öðrum stað í blað- inu. Á víð og dreif. Á einu ári, frá 1. júlí 1928 til 1. júlí 1929, varði lúterska kirkjan um tvejimur miljónum dollara til nýrra kirkjubygginga í borginni Ohicago. Skarar hún í þessu efni tfram úr öllum hinu,m mótmælenda kirkjunum. Eru Meþódistar næst- ir með tæpa miljón dollars, er varið var í þessu augnamiði. Eru þessi hlutföll mjög breytt frá því er áður var og bera vott um fram- sóknaranda lútersku kirkjunnar. í bænuþi Tarau í Punjab á Ind- landi, fengu íbúarnir leyfi til þess tfyrir skömmu, að greiða atkvæði um það, hvort áfengissala ætti að halda áfram eða ekkji. Voru í bæn- um nokkrar vínkrár. Um 1500 greiddu atkvæði og féllu þau öll á einn veg á móti áframhaldi vín- sölunnar. Er þetta talið eins- dæmi. — Sam. AUGLÝSING. Þjóðræknisdeildin að Wynyard, Sask., heldur mánaðarfund sinn í borðsal gjistihússins (Wynyard Hotel); á þriðjujdagskvöldið 11. febr. kl. 8. — Mjög áríðandi mál liggja tfyrir fundi til umræðu og ályktunar. Nauðsynlegt að allir komi. Þessi fundur verður hald- inn, hvermig sem veður verður, þó að frostið verði 50 gr. fyrir neðan núll og þrátt fyrir alla veðurhæð. “í óveðrum skemti eg mér.” Það er ekki íslenzkt að láta veðrið aftra sér. — Utanfélags fólk er æfinlega velkomið líka. Gleymið ekki fyrirlestri hr. Árna Pálssonar 14. febrúar. Carl J. Olson, forseti. THE NEW WONDERLAND NOW SHOWING THE LATEST TALKIES Hver velklædd kona veit, að góð- ur bolur er hið þarfasta fat, bæði fyrir vaxtarlag og til þœgindis. The NuBone Corset ’er slíkur bol- ur, búinn til eftir hvers eins þörf, og eru allar konur, er reynt hafa ánægðar með hann. — Eg hefi um nokkur ár haft þenna bol til sölu, og kem heim til að taka mál af þeim er þess óska. :— Una T. Linal, 498 Victor St. Sími: 39 294. Helga Johnson 533 AGNES STREET, Slmi: 39 265 býr til samkvæmt pöntunum, yfir- dýnur (comforters) úr ull eða dún. Gamlar yfirdýnur fóðraðar. Fæði og húsnæði fæst einnig á staðnum. Sunnudaginn 9. febrúar messar, séra Haraldur Sigmar í kirkjunni á Gardar. Vonast eftir fjölmenni við rnessu. Messan byrjar kl. 2 eftir hádegi. I Sunnudaginn 16. febrúar verð- ur messað í Vídalíns kirkju kl. 2 e. h. Dr. Richard Beck prédikar. [ Þess er vænst, að aðsókn verði sérlega góð. Sama sunnudag (16. febr.) verð- ur gujðsþjónusta á ensku í kirkj- unni á Mountain. Dr. Beck pré- dikar þar líka. Allir, ynrgi og eldri, boðnir og veikomnir, en guðsþjónustan sðrstaklega helg- uð ungdóminum og hann ámintur um að sækja vel. Messan byrjar stundvíslega kl. 8 e. h. RIALTO CARLTON and PORTAGE Phone: 26 169 100% TALKING, 8INGING “HARD TO GET” with DOROTIIY MACKAILL Talking Comedy “CRAZY NUT’’ Talking Reporter Any Seat, OC„ Any Time. tuL Chiildren’s Mat........ 15c Eina hótelið er leigir herbergi fyrir $1.00 á dag.—Húsið eldtrygt sem bezt má verða. — Alt með Norðurálfusniði. CLLB HOTEL (Gustafson og Wood) 652 Main St., WinnJpeg. Phone: 25 738. Skamt norðan við C.P.R. stöðina. Reynið oss. Miðsvetrarmót Verður haldið að Lundar, þann 14. þessa mánaðar. Til sl^emtana verða þar ræður, söngvar, upplestrar og fleira. Meðal matfanga má telja hangikjöt, rúllupylsu, skyr. —Dans á eftir! GARRICK Now Equipped with the NeweSl and LateÉt We§tern EleÖtric Equipment WEDNE8DAY and THURSDAY Pauline Frederick in “EVIDENCE” STARTING FRIDAY 4&S ALL-TALKING, SINGING Note Our Popular Prices: MATINEES, Z5c :: EVENINGS, 40c SAFETY TAXICAB C0. LIMITED Til taka dag og nótt. Sanngjarnt verO. Bími'. 23 309. Afgreiðsla: Leland Hotel. N. CHARACK, forstjóri. Paintlng and Decnrating CONTRACTORS Alt, sem lýtur að því að prýða híbýli manna, utan sem innan: Paperhanging, Graining, Marbling Óteljandi tegundir af nýjustu inanhúss skrautmálning. Phone 24 065 L. MATTHEWS og A. SÆDAL 5. ÁRSÞING Hins Sameinaða Kvenfélags Hins ev. lút. kirkjufélags íslendinga í Vesturheimi, verður haldið í kirkjuj Fyrsta lút. satfnaðar, 11.—12. febr. 1930. 1. fundur—settur kl. 2.30 e. h., 11. febr. og hefst með bænagjörð. u DAGSKRÁ. Tekið á móti erindsrekum hinna ýmsu félaga, — skýrslum Framkvæmdarnefndar og skýrslum tfélaganna. — Ný félög tekin inn. — Ýms mál rædd. 2. fundur — Byrjar kl. 8 e. h.— Samsöngur — nokkrar stúlkur. Erindi flutt af Miss G. Bildfell — Sunnudagsskólamál. Solo — Mrs. J. Stefánsson. Erindi eftir Mrs. Kirstínu K. Olafson, Gardar, N. Dakota. —Umræður. 3. fundur — settur kl. 2.30 e. h., 12. febr. — Söngflokkur kventfél. Fyrsta lút. safnaðar. Erindi: “Hvar á konan heima?” — Mrs. Thorleifson. Langrutíh, Man. — Solo—Mrs. Hope. — Umræður. 4. fundur — settur kl. 8 e. h., sama dag— SamsöngU|r — Bridal Chorus — Kvennakór Icel. Choral Society of Winnipeg. Framsögn — Margaret Björnson. Fyrirlestur — “Ferðaminningar”, — Mrs. K. K. Olafson. Orchestra—Selected— Umræður. — Veitingar. — Þinglok. Allar íslenzkar konur, yngri og eldri, velkomnar. EF þú hefir aldrei neina verki og rr blóðiðer hreint Lr ogí beztalagiþá Lestu þetta ekki! Vér gefum endurgjaldslaust eina flösku af hinum frœga Pain Killer, Blackhawk’j (Rattlesnake Oíí) /n- dian Liniment Til að lœkna gigt, taugaveiklun, bakverk, bólgna og sára fœtur og allskonar eerki. Einnig gefum vér I eina vlku með Blackhawk’s Blood and Body Tonic. Ágætis meðal, sem kemur I veg fyrir 90% af orsökum allra mannlegra sjúkdóma. pað hreinsar blóðið og kemur llffærunum I eðli- Iegt ástand. Blackhawk’s Indlan Liniment kost- ar $1.00 flaskan. Meðan þetta boð stendur, sendið oss þessa auglýs- ingu og $1.00 og vér sendum yður póstfrítt tvær ílöskur og vlkuforða af Blood and Body Tonic, alt fyrir $1.00. Hjúkrunarkonur mæla með Þvi. Ábyrgst að vel reynist. BLACKHAWK INOIAN REMEOY CO. DEPT. 6. 1536 Dundas St. W. TORONTO 3, ONT. Tombólu og Dans helddr stúkan Skuld, mánudaginn 10. febr. 1930, í efri sal Goodteplarahússins, á horni Sargent og Mc- Gee stræta, kl. 8 að kveldinu. — Verða þar margir eigulegir munir á boðstólum, svo sem: 1 ton af Elgin Mine Dru(mheller kolum frá Capital Coal Co., eldi- viður (slabs), Tea-set, ásamt fleiri ágætum munum. Ágætur hljóðfæraflokkur spilar fyrir dansinum. — Inngangur og einn dráttur 25c. — Fjölmennið. Staðreyndir viðvíkjandi Strœtisvögnum Vitið þér það— Að árið 1929 fóru strætisvagnamir í Win- nipeg 1,133,622 mílum lengri veg og fluttu 4,010,106 færri farþega, heldur en 1920? WINHIPEG ELECTRIC COHPANY Samkepni í framsögn undir umsjón deildarinnar “Frón” verður haldin í efri sal Good- templarahússins föstudaginn 14. tfebrúar. Auk barnanna, sem talka þátt í samkepninni, verður fleira á skemtiskrá. Byrjar kl. 8 að kvöldinu. Inngangur fyrir fullorðna 35c., fyrir börn innan 15 ára 20c. ROSE Sargent and Arllngton Wcst End’s Finest Theatre PERFECTION IN SOUND. Thursday -Friday - Saturday T'his Wcek 100% TALKING, SINGING Colfeca Smiumc Lyb Monday - Tuesday - Wednesday Next Week 100% ALL-TALKING FAST ILl IFIE with Douglas Fairbanks, Jr. Loretta Young The Manager does not recom- mend this picture for children 100 herbergi, með eða án baðs. Sannprjarnt verð. SE YM0UR H0TEL Slmi: 28 411 Björt og rúmgóð setustofa. Market og Kingr Street. C. G. HUTCHISON, ©igandi. Winnipeg', Manitoba. Sáið Reward Hveiti-------------------------- REWARD má sá snemma REWARD jafngildir Marquis REWARD gefur mikiO hveiti REWARÍ) hefir góOan lit Sáið Reward í nokkuð af akrinum. Sáið því 7 til 10 dögum fyr en Marquis. Reward er slegið og þreskt áður en annað hveiti er fullþrosk- að. KaupiO McKenzie Reward hveiti. pað er ábyggilegt og ódýrast að lokum. Pað er alveg tilbúið fyrir sáningarvélina. «0 Q5 Ábyrgst Reward ’ Hver poki innsiglaður mælirinn af stj6mar eftirlitsmanni Govt. Grade No. 1 Mjög fallegt, gefur * ágætis Reward mælirinn petta verð er frá Brandon og Moose Jaw. Bætið við lOc frá Saska- toon. Bætið við 25c fyrir sendingar frá Edmonton eða Calgary, 2 mæla poki, hver á 20c. SEED CATALOG—McKenzie bæklingurinn er 104 blað- siður, sumar með réttum litmyndum. Ef þér hafið hann 15 ekki skulum vér senda yður hann ókeypis. Bara sendið oss bréfspjald og biOjiO um big free catalog. Okeyp BRANDON A. E. McKENZIE CO. LTD. MOOSE JAW SASKATOON EDMONTON CALGARY Fyrirlestur ELLEFTA ARSÞING Þjóðræknisfélagsins verÖur haldið í GOODTEMPLARAHÚSINU (við Sargent AveJ í Winnipeg. 26,27,28 Febrúar 1930 og hefst kl. io f. h. miðvikudaginn 26. febrúar. DAGSKRA: 1. Þingsetning, 2. Skýrsla forseta, 3. Kosning ikjörbréfanefndar, 4. Kosning dagskrárnefndar, 5. Skýrslur annara embættismanna, 6. Fyrirlestraferðir Áma Pálssonar, 7. Utbreiðslumál. 8. Fræðslumál, 9. Húsnæðismál. 10. tJtgáfa Tímaritsins, IX. Bókasafn, 12. Heimfararmál, 13. Kosning emibættismanna, 14. Ný mál. Almennar samkomur í sambandi við þingið verða auglýst- ar síðar. Samkvæmt lagabreytingu er gerð var á þinginu í fyrra, mega deildir félagsins senda einn fulltrúa fyrir hverja tuttugu gilda meðlimi, en þó því aðeins aö hver þeirra félagsmanna hafi veitt fulltrúanum skriflegt umboð til að fara með atkvæði sitt á þinginu og umboðið verið undirritað og staðfest af forseta og skrifara deildarinnar. Jónas A. Sigurðsson, Forseti. Rögnv. Pétursson, Skrifari. Mánudag-skveldið, þann 10. febrúar næstkomandi, flytur Dr. Árni Pálsson, ríkisbókavörður íslands, fyrirlestur í Theatre “A” University of Manitoba, kl. 8.30. Aðgangur 50 cent. Fyr- irlesturinn verður haldinn undir umsjón National Council of Education. —

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.