Lögberg - 03.04.1930, Side 5

Lögberg - 03.04.1930, Side 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 3. APRÍL 1930. Bla. 5. ICELANDIC MlUEUMl CELEBRATIBN EXCURSIDN Montreal - Reykjavik S.S. ANTONIA Siglir frá Montreal 6. Júní 1930 Cunard llnan heíir opinber- lega v e r i ð kjörin af sjálfboSa- nefnd Vestur- Islendinga til aS flytja heim [slenzku Al- þingishátlSar gestina. B. J. Brandson, forsetl. G. Stefánsson, Dr. B. H. Olson, S. Anderson, G. Johannson, S. K Hall, A. C. Johnson, Jonas Palsson, P. Bardal, M. Markusson, W. A. Davidson. L. J. Hallgrímsson, J. H. Gíslason, H. A. Bergman, E. P. Jðnsson. Dr. S. J. J'ohannesson. A. B. Olson, Spyrjist fyrir um aukaferðir. Áriðandi að kaupa farbréf sem fyrst, til að tryggja sér gott pláss. Frekari upplýsingar á öllum skrifstofum Cunard-félagsins, eða hjá J. H. Gíflason, Convener Volunteer Committee, 409 Mining Exchange Building, Winnlpeg, Canada. Miss Thorstina JacKSOn, Passenger Executive Department CUNARD LINE, 25 broadway, new york, n. y. lega ritdóms, sem virÖist skrifa'Ö- ui í þeim eina tilgangi, að gjör- ey'ðileggja söngstjórann og flokk- inn í áliti allra sem ritdómurinn næði til. Hefði ritstjórinn borið velferð söngflokksins fyrir brjósti, og í einlægni bent honum á gallana, sem þyrfti lagfæringar við, þá hefði ritdómurinn verið skrifaður i alt öðrum anda, eitthvað líkt þeim, sem fram kemur í ritdómn- um um karlakór Björgvins Guð- mundssonar, sem minnir mann helzt á góðviljaðann afa, sem er að gæla við barnabörn sín. Aftur á móti virðist ritdómurinn um H. Þórólfsson og flokk hans helzt minna mann á Jón Koparuxa, sem flakkaði um sveitir Islands þegar sjálfsögðu flugleiknin orðið enn ar í þessum bæ, síðastliðin 30 ár. tærari og sömuleiðis hlauptæknin skarpari ef á jörðinni þyrfti að lenda. Eg er ritstj. og meðhjálp- inni alls ekki sammála, að það sé nokkurt gleðiefni, eða um “gam- an’’ að ræða, þó mönnum mistakist að ná haldi á áheyrendum sínum, eins og átti sér stað í þetta sinn, og það svo bersýnilega, að heita mátti steinhljóö í salnum þegar listamað- urinn!! stóð upp frá hljóðfærinu. Það vita þeir sem kunnugir eru, að um eitthvað verulega bragð- lítið er að ræða, þegar landinn spar- ar lófa sína á samkomu. Það sem aðallega var aðfinnsluvert um “Fantasy leikinn” var þetta: Tón- inn skorti bæði líf og lit, ef svo eg var unglingur, og hafði þann 1 mætti að orði komast. Jafnvægi hann út í að dæma þetta á “listræn- um grundvelli.” Látum oss þá athuga þennan vaðal. Allir þeir sem nokkuö þekkja til söngs, vita það, að sér- hver söngflokkur hvílir aðallega á tveim máttarstoðum, sem kallaðar eru sópranó og bassi. Séu þessar tvær máttarstoðir traustar og á- byggilegar, munu flestir söngstjór- ar telja flokk sínum borgið. Ekki ber því samt að neita, að um innviði flokksins, nefnilega altó og tenór, skifti einnig miklu máli, þó óneitanlega beri sópraninn og bassinn aðal þungann, og næst- um megi segja, aö þessar tvær aðal ráddir, beri frægð eða ófrægð flokksins á herðum sér. Hvað segir svo ritstjórinn um þessar tvær aðalraddir í söngsveit hr. Þórólfs- sonar ? Hann segir að þær séu svo góðar, að þær geti tilheyrt hvaða fyrsta flokks söngfélagi, sem vera skyldi. í þessu atriði er ég ritstjóranum alveg sammála. Altó- röddina virtist ritstjórinn álíta sæmilega, þó heldur væri hún veik og reikul í ráöi, að hans dómi, sem eg geri ekki að neinu kappsmáli, jafnvel þó mér fyndist sú rödd hafa nægan þrqtt og víða nijög blæ- fiigur. Þá komum við að tenór röddinni, sem vakti svo mikinn lirylling í sálu ritstjórans, að hann segir sig “bresta öll réttmæt lýsing- arorð.” Þessir stórsyndarar munu hafa vefið fimm eða sex talsins. Látum oss þá athuga frekar, hVað ritstjórinn hefir að segja um þessa föllnu menn. Hann segir að tveir eða þrír af þessum fimm eöa sex hafi allgóðar raddir. Hér getur því ekki verið að ræða um meira en tvo eða þrjá, sem hneykslinu hafa valdið. Gæti það nú ekkert bætt úr skák, fyrir þessum aumingja mönnum, að allir hafa þeir staðist “raddpróf” hjá Björgvin Guð- mundssyni og verið teknir í flokk hans, því um Björgvin segir rit- stjórinn alveg nýlega, aö hann sé guðborinn til listarinnar. Eg játa það hreinskilnislega, að fyrstu ten- órum í karlakór hr. Þórólfssonar hafi verið heilmikið ábótavant. Aft- ur á móti neita ég því, að um nokk- urt hneyksli hafi verið að ræða. Ritstjóri Heimskringlu ætti að vera svo kunnugur söngkröftum Vestur- íslendinga, að vita það, að hér er ekki um auðugan garð að gresja, þegar til þess kerriur að velja í fyrstu rödd í karlakór. Mér vitan- lega hefir ekki einn einasþ íslerid- ir.gur í þessum bæ, sem tenór rödd hefir, lagt fyrir sig söngnám að nokkru ráði, annar en hr. Árni Stefánsson. Það er þvi þýðingar- laust, og aðeins til að gera sig merkilegan, aö vera moka skömm- um og níðyrðum yfir nokkurn söngstjóra fyrir að hafa ekki í flokki sínum það sem ekki er til. Mannanna synir og hinir “guð- bornu,” standa þar jafnt að vígi. veglega starfa að hræða kvenfólk og börn. Þegar Jón var þess full- viss að enginn fullorðinn karlmað- ur væri heima við, gekk hann inn í bæinn og settist andspænis kon- unni, þar sem hún sat með börn sín hágrátandi og titrandi af hræöslu, og tók að brýna sveðju eina afar stóra, er hann hafði með sér, og raulaði grimdarlega: “drepa, drepa.” Eg vil að síðustu lýsa því yfir að samsöngurinn sem félagið I.C.S. hélt 10. des. síðastl. hafi verið verulega góöur og tvímælalaust einn með þeim allra beztu, sem haldnir hafa verið meðal íslendinga um langt skeið. Sum lögin voru prýðilega sungin, mætti þar með tilgreina þessi: Bridal Chorus, eftir Cowen; Hér er kominn Hoffinn, og Sofðu unga ástin mín. Með á laginu “Sof þú unga ástin mín” hefir bókmentum vorum bæzt verulegur gimsteinn, þó ekki sé hann stór eða fyrirferðamikill. Um söngstjórn hr. H. Þórólfssonar má margt gott segja. Stjórn hans er prúðmannleg en stefnir þó meö ákveðni og festu að því marki, sem hann hefir sett sér að ná. Um karlakór herra B. G. skal eg vera fáorður. Ekki svo a'ð skilja að söngstjórinn og sveit hans séu ekki þess verðugir, heldur að- eins vegna þess, að bæði blöðin létu söngstjórann og flokkinn í heild sinni njóta sannmælis og þar af leiðandi ekki um neina ófyrirleitna árás að ræöa. En geta mætti ég þess, að óneitanlega bólaði á gamla skerinu, sem hefir orðið mörgum bátnum að strandi, nefnilega vönt- un á góðum röddum í fyrsta tenór. Um þetta þýðir ekki að sakast. Söngstjórinn verður að tjalda því sem til er. Á þá sem aöstoðuðu karlakórið langar mig að minnast með fáum orðum, sérstaklega sök- um þess, að ritstjórar blaðanna hafa þar ekki orðið á eitt sáttir, þó einkennilegt megi virðast. Frá því fyrsta að ég heyrði séra Ragnar Kvaran syngja, hefi ég veriö hrifinn af söng hans. Aldrei hefi eg samt getað gert mér neina verulega grein fyrir þeirri hrifn- ing, þar til eg heyrði hann syngja “sólóna” í “Nykrinum,” eftir Kjer- úlf. Gátan er nú ráðin, fullnægj- andi fyrir mig. Séra Ragnar söng þessa sóló afburða vel, og einnig stóð söngstjórinn prýðilega á verði, að söngmaðurinn yrði ekki fyrir hnjaski af undirröddum. Hefði séra Ragnar látiö temja rödd sina, samkvæmt listarinnar reglum, hefði hann án efa orðið frægur söngmað- ur. Ráðning gátu rninnar, sem eg minnist á hér að framan er þessi: Séra Ragnar hefir sérstakt lag á ao fikra sig svo fimlega eftir lífæð listarinnar þRhythm) að aldrei verði honurn fótaskortur. Hér er átt við stefnu í hljóðfallinu, sem hvorki má vera losaraleg, né heldur einstrengingsleg. Innan þessara takmarka er vanalega háður hinn ömurlegasti skrípaleikur af þeim, fram á það hér að framan að rit- stjóri Heimskringlu viðurkennir að Icelandic Choral Society saman- þessari nýju útsetning standi af ágætu söngfólki, þar sem 95 prósent af því sé hæft í fyrsta flokks söngfélag. (1 flokknum sungu 42 á samkomunnij. Samtímis lýsir ritstjórinn því yf- ir, að þetta sama. fólk syngi eins og dottandi og dauð-þreyttar vinnu- kindur, sem draga þurfi tónana út úr með töngum. Jafnvel þó slík röksemdafærsla, sem þessi, sé ekki alveg óvanaleg hjá ritstjóranum, leikur þó tæpast vafi á því, að um einkennilegt fyrirbrigði er að ræða, og verkefni fyrir vísindalega sinnaða menn, að rannsaka ásig- komulag þessa enikennilega fólks, á vísindalegum grundvelli. Rit- stjórinn finnur söngliði hr. Þór- ólfssonar það til foráttu, aö það hafi ekki lært utan að vísur og er- indi, “því án þess sé gott samræmi óhugsanlegt. ” Þessi aðfinnsla rit- stjórans er að öllu leyti réttmæt. En gæta ber þess, að báðir flokkarnir, sem ritstjóri hefir þegar dæmt, voru jafn sekir í þessu efni; þó minnist hann ekki með einu oröi á þennan galla i ritdómi sínum um karlakór B. G. Þetta ber því að sjálfsögðu að skilja á þá leið, að sé söngstjórinn mannsins sonur, megi söngfólkið aldrei hafa augun af honum. En aftur á móti, sé söngstjórinn “guð- borinn,” þá saki það ekki, “sam- ræmið,” þó ekki sé æfinlega á hann horft. Eitthvað er ritstjórinn ó- ánægður meö “hlauptækni” Mrs. ísfeld. Ef þetta háfleyga orð á að tákna það, að Mrs. ísfeld hafi ekki tekið nægilega skarpt til fót- anna, að og frá hljóðfærinu, er ég ritstjóranum ekki sammála; mér virtist frúin býsna létt í spori. Töluverður móður er í ritstjóran- um út af því, að herra Þórólfsson skyldi ekki nota hina “afbragös- snjöllu” raddskipun Sigfúsar Ein- arssonar, eða þá að láta hr. Björg- vin Guðmundsson raddsetja lögin, sem alveg var hér við hendina. Sjálfsagt er þetta nægilega sann- gjarnt frá ritstjóra Heimskringlu í garð hr. Þórólfssonar, þó sánnleik- urinn sé sá, að þjóðlögin, sem sung- in voru, séu ekki, og hafi aldrei ver- ið til eftir Sigfús Einarsson fyrir samkynja eða ósamkynja raddir, .. . r f . , , , * ■ , . ' . . 1 sem Iistgafu hafa af skornum neklur aðeins fyrir harmomum. , . , , Sömuleiðis aö Björgvin hafi verið , S ani 1 “við hendina,” einmitt þegar hann ( var staddur austur á Englandi. Eti hvers vegna þessi dæmalausa varúð með það að minnast aldrei á herra Jón Friðfinnsson tónskáld, sem væri hann ekki til? Öllum ætti þó að vera það ljóst, að Jón er prýðis vel gefinn, og fyllilega fær Urii aö raddsetja fyrir hvaða söng- flokk, sem vera bæri. Að visu er Jón svo vel þektur, að hann þarfnast engra sérstakra meðmæla. Hér hefi ég þá lagt fyrir almenn- Það hefir þá fyllilega verið sýnt ing alla aðaldrætti þessa einkenni Notið þetta Bragð- góða Kaffi Þegar þér kaupið Saxon Kaffi, þá gerið þér þau beztu kaup, sem hægt er að gera. Spyrjið um “The Gift Pack- age”, silfruð William A. Rog- ers teskeið í hverjum pakka. H. L. MacKinnon Co. Limited SOID ON A MONEY BACK GUARANTEE SAXON COFFEE ^HOICC BLCNUOF SPCCIALIY StLECTED HJGIO.. gradd 1e*IT,!"*«»3íC.r. Eg vildi alvarlega ráð leggja þeim, sem nú eru að snúast á jörkunum, og velta vöngum framnii fyrir V.-Islendingum, og sífelt eru hrópandi: list!! list!! að kynna sér alvarlega lífæð list- arinnar, svo þeir beri þó ofurlítið skyn á hvað “ósvikin list” þýðir. Hr. Ragnar H. Ragnar aöstoðaði karlakóriö með píanóleik. Rit- stjóri Eögbergs hefir tekið af mér ómak með þvi er hann skrifar um leik herra Ragnars á Vorkveðju Griegs. Aðeins vidi ég bæta því við, að ef þetta hefir verið fyrir- boði hins komandi vors, sem nú fer í hönd, þá -kvíði ég fyrir vorinu í fyrsta sinni á æfinni. Ritstjóri Heimskringlu, eða ef til vill einhver bráðabirgðar meðhjálp hans, geta þess að herra Ragnar hafi leikið Fantasy eftir Mozart með sérlega fallegum tón og ágætum skilningi. Taka þau það fram að þetta hafi verið ósköp “gaman” jafnvel þó ofurlítiö skorti á “tæra flugleikni.” Hér hefði átt mæta vel við að rit- stjórinn hefði bætt þessu við frá eigin brjósti: Það hefði, jú, verið um enn meiri afburða snild og list- ræni að ræöa, og hárisi alfullkom- leikans fyr verið náð, ef hr. Ragnar hefði þjálfað betur tækni sina til túlkunar og tjáningar, og þá að milli Melodíu og undirspils yfir- leitt afar lélegt, því víða drukknaði Melodian alveg í hávaða undirspils- ins. Hljóðfallið losaralegt, og al- gerlega stefnulaust, eins og æfinlega vill verða hjá þeirn, sem ekki eru músíkalskir að eðlisfari. Meðferð pedalsins var víða mjög ábótavant, sérstaklega í “Allegro” og “piu Allegro” þar sem alóskildum sam- hljómum var grautað saman hvað eftir annað. Ekki heföi mér komið til hugar að fara að gera mér neina rellu út af því þó ritstjóri Heimskringlu eða bráðabirgða meðhjálp hans, auglýsi almenningi að þau hafi “gaman” á samkomum eða ann- arsstaðar. Slíkt er mér óviðkom- andi meö öllu. Né heldur þó herra Ragnar H. Ragnar hljóti lof þess- ara hjúa fyrir pianóleikni sína. En þegar Vestur-íslendingum er aug- lýst það, og það af ritstjóra opin- bers blaðs, að Ragnar Hjálmarson “sé sá eini, sem taki Hst sína af fullri alvöru” þá kastar tólfunum. Eg kalla að Heimskr. færist töluvert í fang, að leggja út á þann sjó, að smána heila stétt manna og kvenna, aðeins til að geta logið lofi á einn eöa tvo vini ritstjórans. Með þessari síðustu árás sinni er hr. Sigfús Halldórs að ráðast á alla þá Islendinga í þessutn bæ, sem við píanó kennslu fást, og að þeir séu að selja svikin verk. Sömuleiðis ræðst hann að öllum þeim, sem eru að stunda nám i píanóspili, nema auðvitað þessu eina óskabarni hans. Um konsert- spil er ekki að ræða. Það hefir enginn lagt fyrir sig, sem atvinnu, hvorki R. H. R. eða aðrir. Eg fyrir mitt leyti neita því með öllu, að iláta þennan sísuðandi skúm sönglistarinnar sviviröa kennslu- starf mitt. Aðrir kennarar geta gert sem þeim sýnst, enda líklegir til að kaupa friðinn svo dýru verði, að þeir hneigi höfuð sín í auð- mýkt frammi fyrir Sigfúsi Hall- dórs, þó hann legði þá i hjartastað, meö kjaftarýting sínum. Hr. Sig- fús Halldórs steig út á hálann ís, með því að segja því fólki stríð á liendur, sem einhverrar mentunar hefir orðið aðnjótandi í sönglist- inni. Ekki vegna þess að ég álíti okkur neina undrastærð, heldur vegna þess að hann sjálfur er þar svo miklu minni. Hann mætti gjarnan minnast þess, að viö höfum öll setið þegjandi hjá, þegar hann hefir verið að “stilla sér upp” á meðal vor, sem “konsert artist” með hráa og ótamda rödd, sem hann hefir enga stjórn á, og æfin- lega hleypur með hann i gönur. Ekki ber hann svo mikla virðing fyrir áheyrendum sínum eða sjálf- um sér, að hann áliti það ómaks- ins vert að temja röddina fyrst, og syngja svo. Þetta er þó ekkert siðlegra heldur en ef einhver hús- freyjan bæri hráan sláturkepp á borð fyrir gesti sína, og byði þeim að snæða. Það má næstum segja að Sigfús Ilalldórs hafi skoðaö það heilaga skyldu sína að sverta og svívirða Vestur-íslendinga sem mest síðan hann tók við ritstjórn Heimskringlu. Til bráðabirgðar mætti nefna þessa: J. J. Bildfell, Pétur Sigurðsson, J. G. Jóhanns- son, H. Þórólfsson og söngflokk hans, og nú síöast píanókennarana. Árlega sendir þó Heimskringla inn- heimtumenn sína til að innheimta andvirði blaðsins af, þessum auð- virðilega skril, sem hún er að troða ofan í skítinn á milli gjald daga. Til þess eins eru þessir garmar nothæfir, -að borga fyrir svertuna á sjálfa sig. Ekki hefi ég orðið þess var, að hr. Sigfús Halldórs hafi hreyft hönd eða fót til varn- ar islenzku konunum í Saskatche- wan,þó að góðvinur hans H.K.Lax- ness líki þeim við úldnar sauðar- gærur í “Alþýðu bókinni.” Bók, sem nú er víðlesin á Islandi. Án efa hefir ])ó herra Halldþrs þakk- látlega þegið beina af sumum þessuin konum, þegar hann hefir verið á “konsert túrum” þar vestra, og líklega ekki bandað hendinni á móti peningum þeirra fyrir aðgöngumiða á samkomur sínar. Eg vil að síðustu minna hr. Sigfús Halldórs á það, að mér er nokkurnveginn kunnugt um mentastig og hæfileika þess fólks, sem af íslenzku bergi er brotið, og unnið hefir á sviði hljómlistarinn- Einnig er mér vel kunnur árangur af störfum þess. Sömuleiðis er mér kunnugt um hve “básúnublást- ur” sumra manna hefir reynst létt- ur á metunum þegar á hefir reynt og mest þurfti við, og að ekki hefir æfinlega verið “tekið fyrir fræði- flóðið af þeirri göngumæði.” Því miður get ég ekki i þetta sinn tekið til athugunar það, sem þessir tveir brautryðjendur þój-listarinn- ar: S. H. frá H. og R. H. R. skrifa um sjálfasig í síðustu Heims- kringlu, sem þeir nefna: “Hljóm- leikar í Winnipegosis.” Þar hygg ég að alda montsins og loddara- menskunnar hafi náð “hárisi” sínu og að uppskafningshátturinn hafi aldrei teygt betur úr sér í opinberu blaði. Eg verð að biðja lesendurna vel- virðingar á því, aö ég minnist ekki á fiðluspil hr. Pálma Pálmasonar, sem var einn af þeim sem aðstoð- uðu karlakór B. G. Eg finn mig, því miður ekki færann til þess, þar eð ég hefi ekki helgað fræðum fiðlunnar svo mikið, sem eitt augna- blik æfi minnar. Jóms Pálsson. U„i„ eru talin meí j, reynJust r&ta verða þær alls 1 arslok 1929, 23 J - - miljónir 63 þús. kr. eða sem svar- ar ca. 230 kr. á mtnn og eru allar við Danmörku, nema enska lánið, rúml. 10 milj. kr. Bæjarfélaga skuldirnar, 5 milj. kr., eru allar við Danmörku meðalið fyrir hann Maður í Alberta Reynir Dodd’s Kidney Pills. og ■ • I Mr. E. J. Moores Batnaði Alveg Mjög Slæmur Bakverkur. De Winton, Alta, 29. marz — mestar hjá Reykjavík, eða 4 milj. j (Einkaskeyti) Mr. Moores, sem hér er góð- firði, 48 þús. kr. Skuldir Vest- ^uonur borgari hefir óbilandi trú á Dodd s Kidney Pills. Hann 471 þús. kr., en minstar hjá ísa dir Vest mannaeyja námu 233 þúsundum segir: “Fyrir nokkrum árum króna, óg skuldir Akureyrar 223:meiddi eg mig í bakinu. Eg reyndi þús. kr. Mest af þessum skuldumlýmislegt við þessu, en batnaði þó eru fastaskuldir og sömuleiðis ekki fékk Dodd’s Kid- , .... ney Pills. Mér for fljott að batna allar rkisskuldir, þv rkið greiddi Qg eftir að eg var búinn úr fjór. síðustu lausakuld sínar árið um öskjum, var eg orðinn albata. 1925. Lausaskuldirnar, þar sem Eg trúi því ^fastlega^ að ef ^ekki þær eru viðskiftaskuldir, sem | væri fyrir Dodd’s Kidney Pills, hefði eg ekki komist á þennan ganga mjög upp_ og niður eftir |dag gíðan hefi eg þær alt af við árferði og skapast við ný v:ð-;hendina og öll fjölskyldan notar skifti, nýjar skuldir eða nýjarjÞpr*, Bzeta ráð, sem eg get gei- Islenzkar skuldir við útlönd. Skuldir Islendinga, ríkis, bæja og einstaklinga, við útlönd, voru í árslok 1928 rúmlega 43 miljón- ir ísl. króna, samkvæmt skýrslum þeim er Hagstofan hefir safnað. Mestur hluti þessara skulda voru fastaskuldir, þ. e. skuldir, sem greiða á smásaman eftr samnngi, en lausaskuldirnar voru rúmlega 1 miljón kr. Mest af föstú skuld- unum voru skuldir bankanna, um 16 miljónir 244 þúsund kr., þá veðdeildarbréfa lán 7, milj. 899 þús. kr. og síðan riíkisskuldir 7 milj. 646 þús. kr. Skuldir kaup- staða voru rúml. 5 miljónir kr. og skuldir Eimskipáfélagsins, tog- arafélaganna o. fl. 5 milj. 186 þús. kr.. Sem ríkisskuldir eru hér ein- ungis teknar þær skuldir, sem taldar eru á landsreikningi, en ekki þau lán önnur, sem ríkissjóð- ur hefir að vísu tekið erlendis en stendur ekki sjálfur straum af. En svo er t. d. um meiri hluta enska lánsins frá 1921, en ca. þrfr fjórðungar þess voru aftur lánað- ir bönkunum með sömu kjörum og ríkið hafði. Ef bankahluti enska lánsins og veðdeildarbréfa kröfur á útlönd, sem nota má til greiðslu eldri eða komandi skulda. í árslok 1928 voru lausaskuldirn- ar erlendis nærri 16 miljónir eða 15,933, en jafnframt áttu íslend- ingar þar innieignir, sem námu nærri 15 miljónum, svo að lausa- skuldirnar.voru ekki taldar nema ein miljón króna. Árið 1927 höfðu þær einnig minkað mikð (voru 8 mlj. 268 þús.)i móts við það sem var 1926, þv5 þá voru þær upp undir sextán og hálfa miljón kr. ið öllum þeim, sem bakverk hafa, |er að reyna Dodd’s Kidney Pills. Þær munu reynast vel. Þér get- ið birt þetta, því, það 'getur orð- ið öðrum til gagns.” — Það eru vottorð þessu lík, sem hafa bygt upp hið mikla álit, sem fólk hefir á Dodd’s Kidney Pills. og höfðu þá aukist mikið frá 1925 þegar þær voru rúml. fimm og hálf milj. kr. Erlendu innstæð- urnar 1927 og 28 sýna hið góða viðskiftaárferði, sem þá var. Lögr. ' TENDERS FOR COAL ^JEADED TENDERS addressed to the Pur- ^ ohasing Agrent, Department of Public Works, Ottawa, will be received at his of- fice until 12 oVlock noon, Wednesday, April 23, 1930, for the supply of coal for the Do- minion Buildings and Experimental Farms and Stations, throughout the Provinco nf Manitoba, Saskatchewan, Alberta and Brit- ish Columbia. Forms of tender with specifications and conditions attached can be obtained from G. W. Dawson, Chlef Purchasing Agrent, Department of Public Works, Otitawa; H. E. Matthews, District Resident Architect, Win- nipeg, Man.; G. J. Stephenson. District Resident Architect, Regina, Sask.; Chas. Sellens, District Resident Archiitect, Calgary, Alta.; and J. G. Brown, District Resident Architect, Victoria, B.C. Tenders will not be considered unless made on the above mentioned forms. The right to demand from the successful tenderer a deposit, not exceeding 10 per cent. of the amount of the tender, to se- cure the proper fulfilment of the contract, is reserved. By order, N. DESJARDINS, Secretary. Department of Public Worksr, Ottawa. March 26, 1930. MARTIN & CO. ENGIN ÞARF AÐ NEITA SÉR UM HIÐ FÝJASTA OG BEZTA 1 EATNAÐI. BARA FÆRIÐ YÐUR 1 NYT Vora miklu Vorsölu Verðið er lágt. Úrvalið mikið og svo vorir Sérstaklega Hœgu Borgunarskilmálar $ fyrir NIÐURB0RGUN getið þér fengið, hvaða Yfirhöfn, Kjól eða Alfatnað í búð vorri, sem er alt að $50.00 virði. — Afgangurinn borgist á 20 vikna borgunnm. Það er þægilegt að borga eftir vorum reglum. $19.75 to $39.50 Fox Furs $29.50 to $49.50 KVENFÓLKS Yfirhafnir Alklæðnaðir $15.75 to $55.00 Kjólar $7.95 to $35.00 KARLMANNA Yfirhafnir Alfatnaðir $17.95 to $35.00 $32.50 to $49.50 Föt, sem vér ábyrgjust Búðin opin á laugardagskveldin til kl. 10. MARTIN & CO. EASY PAYMENTS, LTD. 2nd Floor Wpg. Piano Bldg., Portage and Hargrave. tea Fljót—Velvirk—Kostnaðarlítil! The = Daglega er hægt að sjá hvernig þessi vél vinnur í raforku deild- inni á þriðja gólfi, miðju. Washer Rafmagns Þvottavél. Ný rafmagns þvottavél, með síðustu umbótum, en seld fyrir undarlega lágt verð. Hún hefir alla kosti, sem heztu þvottavélar hafa, og er eins falleg eins og þær, sem dýrari eru. ' Þvottavélin er einstaklega ásjáleg, ljósgræn að lit, slípuð eins og glas að innan, og mjög þægilegt að halda henni hr^nni. Þvær bœði fljótt og vel. Vindan er eins hentug og verið getur. $85.00 * T. EATON C9. WINNIPEG LIMITED CANADA

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.