Lögberg - 17.04.1930, Page 5

Lögberg - 17.04.1930, Page 5
LÖGBBEG, FIMTUDAGLNN 17. AÍPEÍL 1930. BU. 5. ICELANDIC MILLENNIAl CELEBRATION EXCURSIDN Montreal - Reykjavik S.S. ANTONIA Siglir frá Montreal 6. Júní 1930 Cunard lfnan heflr opinber- lega v e r i 8 kjörin af sjálfboBa- nefnd Vestur- lslendinga ti) 'i a5 flytja heim (slenzku AI- þingöshátiSar gestina. Farþeg Jar geta haldið áfram beint t i 1 Evröpu . írá REYKJAVÍK TIL GLASGOW Með hinu ágæta Cunard línu skipi BRITANNIA - 5. JÚU ||Sj I I-V' . A. C. Johnson, Jonas Palsson, P. Bardal, M. Markusson, W. A. Davidson. L. J. Hallgrimsson, B. J. Brandson, forsetl. J. H. Gíslason, G. Stefánsson, H. A. Bergman, Dr. B. H. Olson, E. P. Jönsson, S. Anderson, Dr. S. J. Johannesson, G. Johannson, A. B. Olson, S. K Hall, Spyrjist fyrir um aukaferðir. AríBandi a8 kaupa farbréf sem fyrst, til að tryggja sér gott pláss. Frekari upplýsingar 4 öllum skrifstofum Cunard-félagsins, eða hjá J. H. Glrlason, Convener Volunteer Committee, 409 Mining Exchange Building, Winnipeg, Canada. Miss Thorstina Jackson, Passenger Executive Department CUNARD LINE, 25 broadway, new york, n. y. Örlítil hliðsjón Eftir Erl. Johnson. Beztu menn heimsins, bæði lif- andi 0g látnir, eru þeir menn, er hafa náð til a?^ hugsa heillavæn- legar, ráðvandlegar, hagfræði- legar og stjórnfræðislegar hugsr anir, er hafa komið þjóðum þeirra vel, þá er mikils hefir þurft við. Ávöxtur af þessu of- antalda hefir í sumum tilfellum náð að breyta og laga og bæta líf heilla þjóða, og í nokkrum atriðum hefir allur hinn svo kall- aði mentaði heimur notið þeirra einnig. Hér er að eins átt við allra stærstu 0g heillavænlegustu ver aldar frægustu, stjórnvitringa, sem hafa eignast söguleg sann- indi, sjálfum sér til sóma, og þjóðum sínum til vel- ferðar. Það virðist ekki þörf að nafngreina þá hér, því flestir, er hafa lesið mannkynsöguna, kannast við þá. Svo er þeirra víð- ar getið, en þar. Þjóðirnar hafa trúað þessum ,imönnum fyrir að greiða úr vandasömustu stjórn- málum sínum, og þeim hefir lukk ast ehillavænlega að ráða fram úr mjög erfiðum viðfangsefnum Og slíkt hefir valdið ágæti þeirra. Þetta. eru mennirnir, sem hafa haft mjög góða hæfileika í þá átt, að notfæra sér tíma sinn (ekki altaf setið í veizlumji, til að hugsa, og um leið kunnað og nent að hugsa. En svo hefir það ekki heldur reynst árejmslulaust, engum þeirra. Vitanlega hafa hér um- ræddir menn hlotið að hafa hina beztu lyndis-eiginleika, og sömu- leiðis gæddir verið mörgum öðr- um góðum kostum. Sérílagi laus- ir við allan hringlanda í hugsun- um sínum og stefnum. Hins veg- ar virðist eigi úr vegi, til að fyr- irbyggja misskilning, að geta þess, að fjölmargir menn og konur af öðrum starfsviðum lífsins, hafa gjört talsvert í þá átt, að bæta kringumstæður þjóðlífsins. En það tekhr marga lækna, að bólu setja heiminn, ef nokkru sinni svo til tækist, að hann yrði stjórnarfarslega limafallssjúkur. Til eru menn víðsvegar um lönd, er álíta heiminn undir núverandi kringumstæðum, meira og minna þjáðan af peningasýki, eða lítt samrýmandi viðskiftafargani. — Flest allar viðskiftadeildir standa nú organíséraðar hver gagnvart annani. Allar vilja þær kaupa ó- dýrt, en selja dýrt. Hverjar eða hverjir eiga þá að hagnast? Eðli lega þeir, er bezt þekkja kóngu- lóarvefinn. — Aftur eru til aðr- ir menn, er halda því fram, að það eigi að vera svona, það hljóti að verða svona upp og niður, eins og peningmarkaðurinn í New York ákveði það. Hugsun þeirra nær ekki lengra en það. Hins vegar eru til gætnari og skynsamari menn, er sjá lengra fram og óttast, að eitthvað só ekki heilbrigt eða eins og það ætti að vera. Og þar sem sér- deilis Bandaríkjaþjóðin, sé nú auðugri en hún hafi nokkru sinni áður verið, og þar af leiðandi geti, ef hún vilji, halda uppi nóg- um iðnaði og um leið þolanlega fjörugu viðskiftalífi, að minsta kosti innbyrðis hjá sjálfri sér. En deildar skoðanir og flokka- pólitík valdi hindrun. Stundum er því slegið fram, í málgögnum núverandi stjórnarfars, að það ætli sér að gera afar mikið af op- inberum verkum, láta byggja und- ur 0g skelfing mikið af stjórnar- byggingum, í mörgum ríkjum, og flóðlokur og skurði, hafnarvirki og rafvirki, og margt og margt fleira; og sumt af þessu verður vafalaust framkvæmt með tíð og tíma, þegar búið er að rífast um það nógu lengi, bæði í efri og neðri málstofum þinganna. Hugs- anlegast er að þetta, eða dráttur á þessu, sé einn liðurinn í núver- andi atvinnuskorti. Sumir kenna því þó meira< um, að það sé yfir- framleiðsla, nú sem standi. Og hvað um gildir. Sumum sýnist ekki alt með feldu og ýms af blöð- um og timaritum eru nú daglega farin að flytja ritstjórnargreinir þess efnis, að Bandaríkin þurfi nú á að halda slíkum mönnum, er eg mintist á í upphafi þessarar greinar. Menn með stóra heila, er nenni og vilji brúka þá til tið hugsa með hollar og ráðvandar hugsanir. Margir líta svo á, að Herbert Hoover, sjálfur forset- inn, meini vel; hins vegar virðist hann ekki falla í samræmi við ýmsa Senatora, er vilja aðhyllast einhverjar aðrar skoðanir, en for- setinn. Margir virðast líka vera þeirr- ar skoðunar, að sumir af núver- andi þingmönnum (Senators) séu ekki stöðu sinni vaxnir, séu í raun og veru léttir í kolli, og hafi ekki fulla meðvitund um þá hraðfara breytingu, sem nú í seinni tíð hefir átt sér víðast hvar stað Bragðið-— Er aðal atriðið Saðsamur matur þarf ekki að vera bragÖ- laus. Listin í því að búa til góðan mat, er að hafa hann seni hragðbestan. Melrose PURE FLAVORINC EXTRACTS er sterkt, bragðmikið, drjúgt — hverfur ekki í hökuninni. VANILLA MAPLE LEMON ORANGE RASPBERRY STRAWBERRY CHERRY PISTACHIO ROSE PINEAPPLE og annað sem gerir bragð og lit Verið viss um að f:í MELROSE H.L. MacKinnon Co. Ltd. stjórnarfarslegum grundvelli. Og sumir fara lengra en þetta. Þeir segja, að sumir þessir Senatorar ættu hreint ekki að vera í þing- inu, að þeir séu þar meira til taf- ar málum, sem þurfi fljóta af- greiðslu, en nokkuð annað. 1 of- análag, ef þeir væru ekki þjóð- hollir? Ef til vill ósjálfstæðir, og létu að mestu leyti aðra hugsa alt fyrir sig, og segja sér hvernig þeir ættu að greiða atkvæði, eða vera fjarverandi, þegar atkvæð- greiðsla fer fram. Og ef þeir að auki við alt þetta, væru með fulí- ar töskur af loforðum til sinna þektu snýkjudýra! — auðvitað réttara að kalla þá einnig menn; en hvers vegna kalla Ameríku menn þá á sínu máli “lobbyists”? Þeir mundu ekki hafa stórflokka af þessum náungum í þessu ‘lobby”, sem svo er kallað, ef þeir gerðu ekkert fyrir þá. Þetta sýnist mörgum að þurfi að laga, og það er búið að valda.. hneyksli, auk heldur verið hafin rannsókn í því, ekki fyrir löngu til málamynda að minsta kosti. Auðvitað er erfitt að stjórna eins og öllum mundi líka, sérílagi í Bandaríkjunum, þar sem nú ríkir hin ógurlegasta auðsöfnunar- stefna. Auðvitað ná tök á henni ekki til verkalýðsins og fátækari hluta kaupsýslumanna. Heldur virðist hún einskorðast við hin ar svo kölluðu hærri deildir þjóð- arinnar, svo sem stærstu fram leiðsluhölda, o. fl. Þeir ná- ungar starfa nú ekki af þjóðern- isást. Þeir eru svo voldugir, að forsetinn hefir kallað þá til sín, að hiðja þá að líkna og frelsa þjóðina frá atvinnuleysi, og öll- um þeim hörmungum, er af því kunni að hljótast (eða sama sem), ef það fari vaxandi. Þessir á- minstu herrar lofa auðvitað öllu fögru, og sitja svo hjá forsetanum stórar veizlur. En fáir koma auga á, og ef til vill ekki forsetinn sjálfur, að á meðan þeir sitja veizlurnar, eins og alla jafna endranær, erU ráðunautar þess- ara manna að setja inn í verk- smiðjurnar stærri og fullkomn- ari vélar, til að auka hag sjálfra þeirra og fækka verkafólki, eða öðrum þess háttar vinnuþiggj- endum. Þarna er einn af hinum mörgu, stóru árekstrum, er hugs- andi menn eru nú einatt að verða varir við, og það halda margir því fram, að þeir séu að- alíega sprottnir af hóflausri á- girnd. Aðrir segja, að þetta efli viðskifti (clever business), en aðrir kalla það hringvaðar stæður. Menn rífast um þetta fram og aftur, og svo ótal margt fleira. En flest öllum ber saman um það, að stefnuskrá frelsis og mann- réttinda, er George Washington fléttaði í krans um höfuð frelsis- gyðjunnar, og þó sé gengið út frá þessu sem skáldlegri hugmynd, þá virðist þó mörgum sönnum Ameríkumönnum nú vera kominn tími til, að þessi krans verði nú bráðlega endurnýjaður af ein- hverjum mikilhæfum, ráðvöndum, þjóðhollum stjórnvitring. Þeir virðast nú þurfa að fá annan Abraham Lincoln, líknsaman mann, er berði á óréttlátu sið- ferði í einu og öllu. — Það er gagnlegt, að koma á listasafnið í San Fracisco, og sjá mynda- styttu hans þar, í fullri stærð', þar sem hann er að leggja aðra hönd sína á lítið og horað líkn- eski af 12 ára gömlum Negra- dreng. Hvílíkur andi, sem gríp- ur mann við þessa sjön, sérdeil- is sé maður vel kunnur sögunni. Ekki er það nema fyrir beztu þjóðskáld, að lýsa þeim tilfinn- ingum í bundnu máli. Það er mjög vafasamt, þó svona forseti komi aftur í valdasessinn, og t.d. hann vildi leiða hinn hungraða 1 og klæðlausa frá fátækt, að for- sjónarinnar jarðargróða, að Ban- daríkjaþjóin vildi nokkuð styrkja hann. En án hennar tilstyrks, gæti hann það ekki. Hversu mik- ið efni, sem þetta væri í mynda- styttu hans síðar meir, eins og pólitík er orðin nú, að mestu leyti atvinnu og peninga spursmál, og þarafleiðandi margir menn komn- ir í hana, sem ekki eru því vaxn- ir, að leggja á nokkurt heilla- vænlegt ráð. Og svo er einnig um margar aðrar stöður, er sumir skipa þar fyrir utan. Við hverju er þá að búast? ATTRACTION — THIJR -FRI - SAT — This Week. BRENE Lilju Friðfinnsdóttur ættaðri úr Hjaltadal í sömu sýslu. Þau eignuðust mörg börn, nokkur lát- in, en fjölmennur ástvinahópur og afkomenda í Geysisbygð. — Jónas var dugandi mðaur, trúr starfsmaður, og góður heimilis- faðir. Fjöldi fólks fylgdi honum til grafar, þrátt fyrir nærri ó- færar brautir. Hann var jarð- sunginn frá Geysiskirkju, laugar- daginn 5. apríl. Hafði áður ver- ið kveðju-athörn á heimilinu í Djúpadal, þar sem þau hjón höfðu búið í nærfelt 40 ár. Hingað til lands höfðu þau hjón komið ár- ið 1883, í fjölmennum hópi af Norðurlandi. — Jónasar verður óefað getið nánar í blöðunum síðar. gæti orðið heillavænlegt, til lag-’ GJAFIR færingar, þá eru þeir einvörðungu( til Jóns Bjarnasonar skóla. álitnir vitgrannir barsmíðamenn, Samsk. á Fróns fundi, 8. apr $6.00 kallaðir “wreckers”; eða það Kvenfél. Djörfung, Rivert. 25.00 myndi emhver segja við þa. You Maryland .................... 25,00 a^e giving youfself away’. En Glenboro Luth. Church .... 33.00 eg vil líkja þessum mönnum við menn, er t. d. væru svo heimskir að ganga til verks og fara að Frikirkjusöfn. í Argyle: Mr. og Mrs. John Ruth........ 10.00 Mrs. Lilja Oliver ........... 3.00 berja utan hús, er þeir létust vera sáróánægðir með, bara með ber um hönduunm, til að reyna að laga það, auðvitað án hafa vit á því að rífa það niður og byggja annað betra í staðinn og að auki kynnu ekkert að því að byggja það aftur betra og stæðilegra. Það tekur betri menn en þessa, að bylta eða laga stjórn- arfar nú á dögum, og þeir Þurfa] Gnefndur ekki að vera beinlínis kommúnist- ar, hrópandi æsingaræður, og skrjptlærðir. Keldur mun tími og þörf laga eitthvað af þvá, sem nú þykir miður fara. Mr. og Mrs. óli Stefánsson 2.00 2.00 2.00 2.00 2.00 2.00 1.00 1.00 1.00 Ef ætla, að endingu þessara lína að geta þess, hvað skynsamir menn gera sér von um að verði lagað, og ef til vill lögleitt á næst- komandi 10—15 árum (það tekur tíma), þó eg og fleiri ekki jnikinn trúnað á það; samt er fátt að' fortaka nú á dögum, því alt gengur hraðara en áður. Mr. og Mrs. P. Friðfinnson Mr. og Mrs. H. C. Josephson Mr. og Mrs. B. K. Johnson , _ Mr. og Mrs. G. Björnson.... þess að Mrg j Helgason .......... Mr. og Mrs. Halld. Árnason Miss Rose Josephson ...... Mrs. Guðrún Stephenson.... Mrs. S. Dunning............ 1.00 Mr. og Mrs. S. B. Gunnlaugs. 1.00 Mr. B. Sveinsson ....i..... 1.00 Mr. og Mrs. G. Guðbrandson 1.00 Guðbrandson bræður............50 .............50 Dorcas félag að Brú .... fc... 5.00 Mr. og Mrs. Jónas Anderson 2.00 Axel Sigmar .......*..... 2.00 Haraldur Sigtryggsson ----- 1.00 —samtals $44.00. Vinsamlegast, S. W. Melsted, gjaldkeri skólans SKRÁ Það er þá þetta: Hagstæðari löggjöf. Bættir dómstólar. Meiri hindrun glæpa. Alger útskúfun á víni. Allar byssur teknar af fólki. Minkuð ágirnd, og að ein- hverju leyti takmarkaður eignar- réttur, í stærstu tilfellum. Toll- ar minkaðir á alþýðunni. Brotn- ir upp allir herskipadallar. Bann á kanónubyssum. Minkaður fasta- her á landi. Land og lýður var- inn með flugvélahernaði, ef á þarf að halda. Styttur vinnutími í 30 kl.stundir í stað 40 og 44 kl,- stunda á viku. Kaupgjald miðað við kunnáttu og hraða, og fram- leiðsluarð af hverju fyrir sig. Tak- mörkun á hreyfimynda fram- leiðslu. Bannaðar siðspillandi myndir. Allar byssur fyrirboðnar, nema að eins til hervarna og lög- gæzlu. Afnumdir allir tollar á nauðsynlegum vörum, hækkaðar á ónauðsynja vörum og ýmislegt fleira. Líflátsdómur aftekinn. Stofnsettur iðnaður í fengelsum. Eftir að þetta er fengið, þá get- ur hver og einn sagt eins og Oli- ver Wendel Holmes, þegar hann var heiðraður með því að öðlast sæti 4 hæsta dómstóli Bandaríkj anna, þá yfir 80 ára, og vinir hans voru að heiðra hann við það tæki- færi. Þá sagði hann: “Það sem þú hefir fengið inn í höfuð þitt nú, er alt, sem þú get- ur um aldur og æfi haft” (What you have in your head now, is all you will ever have.’ yfir gefandur í 1930 Minningar- sjóð Austfirðinga, til kvenna- leggjum'skólans á Hallormsstað: Safnað af Mrs. J. Carson, Winnipeg— Safnað af Mrs. (Dr.) Stephensen og Mrs. J. Hannesson, Winnipeg: Miss Dóra E. Thorsteinsson $3.00 Miss Gerða Thorsteinsson.... 2.00 Mrs. L. S. Lindal.......... 3.00 Safnað af Mrs. B. Eggertson, Vogar, Man.: Mrs. B. Eggertsson . 5.00 Mrs. Guðrún Jónsson . 1.00 Mrs. M. Jóhannesson . 2.00 Mrs. H. Guðmundsson, Hayland .... . 5.00 Mrs. O. Magnússon, Hayl. 1.00 Safnað af Mrs. S. B. John- son, Wynyard, Sask.: Mrs. Jónína Einarsson ...... 1.00 Mrs. Sigurlaug S. Finnsson 1.00 Mrs. Þórunn F. Finnsson .... 1.00 Fong,...T ....öai,F ó: 1234 Sigurlaug Finnsson............25 Sigurður Finnsson.............25 John Finnsson .................25 Sigfinnur Finnsson.............25 Aldís Finnsson .... ..........25 Guðfinna Finnsson ............25 Finnur Finnsson...............25 Gordon Finnsson...............25 Áður auglýst ..... $367.25 Samtals nú.. $394.25 Dánarfregn. Þann 30. marz s. 1. andaðist að heimili Mrs Herdísar Jóns- son, í Framnesbygð, faðir henn- ar, Jónas Þorsteinsson, fyr bóndi í Djúpadal í Geysisbygð. Jónas var skagfirzkur að ætt, kvæntur Þegar þér kaupið fyrir páskana þá fœrið yður í nyt vora hœgu borgunarskilmálar NIÐURBORGUN N fyrir hvaða yfirhöfn eða kjól í búð vorri sem kostar alt að $50.00 Vér höfum einnig mikið úrval af karlmanna yfirhöfnum og alfatnaði, sem vér seljum með sömu kjörum. MARTIN & CO. EASY PAYMENTS, LTD. 2nd Floor Wpg. Piano Bldg., Portage and Hargrave. TEKJUSKATTUR Sambandsstjórnarinnar Ef þér eruð einhleypur og hafið tekjur, sem ncma $1,500 á ári (ef giftur, $3,000), skipa lögin svo fyrir, að þér gefið skýrslu um inntektir yðar, ekki síðar en 30. apríl, og þar með peninga eða peninga-ávísun, sem svari að minsta kosti 25%. af þeim skatti, sem yður ber að greiða. Sé þetta vanraekt, geta menn búist við sektum, sem nema 5%. Spyrjið póstaf- greiðslnmanninn um eyðublöð. Hann hef- ir þau. Bregðið fljótt við og komið í veg fyrir sektir SKRIFSTOFA TEKJUMALANNA Tekjuskattsdeildin OTTAWA HON. W. D. EULER, C. S. WALTERS, Tekjum41ar48herra Forstjðri tekjuskattsdeildarlnnar Laugardaginn þ. 12. þ. m., varð bráðkvaddur í Minneapolis, Min- Við vitum, að margir skrifa um]nesota, Mr. E. M. Anderson, fast- þetta efni, bæði skynsamlega og eignasali, 74 ára að aldri. Mr. óskynsamlega. skrifi undir Og þó sumir báðum titlunum, Anderson var elztur íslenzkra borgara í Minneapolis, og einn #káld og rithöfundur, einvörð-j með allra bezt þektu íslendingum ungu tómar ádeilur, og bendi í þeirri borg. Hann var ættðaur ekki á neitt , jafnhliða því sem úr Vopnafirði. MACDONALD’S Elne Cui Bezta tóbak í heimi fyrir þá, sem búa til sína eigin vindlinga. Gefinn með ZIC-ZAG nakki af vindlingapappír. HALDIÐ SAMAN MYNDASEÐLUNUM 179

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.