Lögberg - 17.04.1930, Blaðsíða 8
Bia. 8.
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 17. AJPRÍL 1930.
Robin Hood
Rðpid Oats
yrir börnin, meðan þau eru að vaxa,
Jikert á við heitbakað hafra-
mjöl, en það ætti að vera pönnu-bakað
Or bœnum
Góð vinnukona getur fengið
vist nú þegar hjá Mrs. Árni Egg-
ertsson, 766 Victor St.
Dr. Tweed t»annlæknir, verður
ítaddur í Árborg, miðvikudaginn
>g fimtudaginn, 23. og 24. yfir-
stndandi mánaðar.
MESSUBOÐ.
Séra Rúnólfur Marteinsson flyt
ir guðsþjónustur á páskadaginn
;ins og hér segir:
á Betel (Gimli)i kl. 10 f. h.
í kirkju Víðines-safn. kl 2 e.h
í lútersku kirkjunni á Gimli kl
1 að kvöldinu.
Gott hús, bygt samkvæmt nýj-
itu tízku, til sölu nú þegar. Eig-
idi er að fara úr borginni. Núm-
hússins er 696 Simcoe Street.
omið og skoðið það nú þegar.
jztu kjörkaup hugsanleg.
Mr. Guttormur J. Guttormsson,
jkáld frá Riverton, var staddur
[ borginni um miðja vikuna sem
leið. Kom hann á bíl alla leið, en
sagði að færðin hefði verið æði
slæm sumstaðar. Mr. Guttorms-
son er nú að gefa út nýja ljóða-
bók, og verður ekki langt að bíða
að hún komi fyrir almennings
sjónir, og þarf ekki að efa, að
margir hlakki til að sjá hana og
lesa.
Á páskadaginn, 20. apríl, mess-
ar séra Haraldur Sigmar á eftir-
fylgjandi stöðum: Á Gardar, kl. 11
f.h.; á Mountain kl. 3 e. h., og í
Hallson kl. 8 að kveldinu. Allir
velkomnir.
Samkvæmt ósk margra Islend-
inag, hefir framkvæmdarnefnd
Þjóðrækinisfélagsins ákveðið að
stofna til Jkveðjusamsætis (“in-
formal”) fyrir hr. Árna Pálsson,
sem nú er á förum til íslands.
Nefndin hefir verið svo hepp-
in, að fá hinn ágæta nýja veizlu-
sal Picardy félagsins á horninu
á Broadway og Colony stræta, og
verður þar kveldverður og skemt-
anir, þriðjudagskveldið 22. apríl,
klukkan 7.30.
Aðgöngumiðar kosta $1.50 hver
og verða til sölu hjá 0. S. Thor-
geirsson, 674 Sargent Ave. og hjá
undirrituðum. óskað er eftir, að
fólk sendi pantanir sínar ekki
síðar en laugardaginn 19. þ.m.
iNefndin vonast til, að íslend-
ingar fjölmenni, jafnt konur sem
karlar.
Árni Eggertsson,
1101 McArthur Bldg.
Walter Jóhannsson,
20 Alloway Ave.
P. S. Pálsson,
1026 Dominion St..
Leiðrétting.
Sá misskilningur sýnist vera
ríkjandi hjá sumum löndum mín-
um, að ekkert sé sent út af því
sem keypt er hjá mér. En þetta
er ekki svo. Eg sendi góðfúslega
fyrir hvern af mínum skiftavin
um, sem óskar þess, heim til
þeirra. En tvent bið eg þá að
hafa í minni, fyrst að biðja ekk
um að neitt sé sent til þeirra, sem
ekki nemur 50c. eð þar yfir, og
svo að reyna að hafa allar pant-
anir komnar til mín fyrri part
dagsins, ef mögulegt er. Búð-
inni er lokað kl. 8 e. m. nema á
laugardögum og þá daga, sem
næstir eru almennum frídögum,
þá kl. 10.30. Með vinsemd,
G. P. Thordarson.
ÞAKKARORÐ.
Eftir að eg undirskrifaður er
nú hér kominn á Betel, nær því
búinn að missa sjónina, og eftir
margra ára stríð og dapurleika
sem því fylgir, — get eg eigi lát-
ið hjá líða, að senda opinberlega
mitt innilegt þakklæti og ham-
ingjuóskir til þeirra göfugmenna,
sem hafa á undanfarandi rauna-
tímabili mínu, verið mér á allan
hátt hjálpsamir og góðir. Og þar
tel eg með kærum endurminning-
um söngflokk kirkju Fyrsta lút-
erska safnaðar í Winnipeg, sem
eg hefi staðið í eða tilheyrt nær
því 25 ár; og djáknanefnd sama
safnaðar, sem að gaf mér þar á-
samt ríflega peningaupphæð. Inni-
lega þakka eg þessum tveimur
flokkum, alt það góða, sem þeir
h5fa gjört mér; og þá ekki sízt að
þakka Mrs. A. Hope, sem einlægt,
þenna umgetna tíma hefir reynst
mér hjálpsöm og göfuglynd, þeg-
ar reynslutíðin hefir oft verið
sem hörðust. Og ekki má eg
gleyma hinum göfuglyndu og
nærgætnu hjónum, Mr. og Mrs.
E. Oliver, á Sargent Ave., í Win-
nipeg. — Guð blessi ykkur öll, og
endurgjaldi ykkur öllum, sem
svona hafið allan þenna reynslu-
tíma minn gert vel við mig, bæði
í verki og viðmóti öllu.
Betel, Gimli, 8. apr. 1930.
Daníel Hansson.
[Hvítsunnuflokkurinn íslenzki,
heldur samkomur sínar að 603
Alverstone St., á sunnudögum kl.
9 f. h., á miðvikudögum kl. 7.30
e. h. fyrir börn, og kl. 8 fyrir full-
orðna. Fer fram á ensku. Allir
velkomnir.
Ámi Sveinbjörnsson.
Líknarfélagið “Harpa” efnir til
samkomu í Goodtemplarahúsinu
þann 15. maí næstkomandi. —
Skemtiskrá auglýst síðár.
Séra H. J. Leó prédikar í kirkju
Lútjers safnaðar, sunnudaginn
hinn 27. þ. m., kl. 2 e. h., og í
kirkju Lundarsafnaðar kl. 7.30
sama dag.
Hlutavelta og dans verður
haldin undir umsjón St. Heklu,
I.O.G.T., mánudaginn 5. maí n. k.
Nánar auglýst síðar. Nefndin.
Hr. Árni Pálsson, bókavörður,
flytur fyrirlestur á Mountain, N.
Dak., þann 21. þ. m., en í Chica-
go., 25. og 26. Flytur hann annað
erindið á íslenzku en hitt á ensku.
428 Queen St. St., James,
14. apríl 1930.
Herra ritstjóri Lögbergs.
Hér með þakka eg í umboði
“Vínlands blóm”, þær góðu und-
irtektir, er nú þegar hafa komið
fram.
Nafnalistar eru nú óðum að
koma til baka, og sumir hafa haft
upp í 42 nöfn.
Eg bið alla þá, er ekki hafa
sent inn listana, að vera svo góða,
að láta vita sem fyrst, hvað þeim
gengur, því algerlega er undir
því komið, hvort vér sjáum oss
fært, að gefa út ritið þetta ár..
Eg vil taka það fram, að það er
ekki mér að kenna, að “Heims-
kringa” hefir ekki minst á “Vín-
ands blóm”. Eg sendi “Heims-
kringlu” stefnuskrána og bað
blaðið að geta um “Vínlands
blóm”. “Free Pres’, “Tribune ’
og “Lögberg” gáfu oss rúm i
dálkum sínum.
Virðingarfylst,
B. Magnússon.
Kvenfélag Fyrsta lút. safnað-
ar auglýsir í þessu blaði skemti-
skrána, sem fram fer á samkomu,
sem haldin verður í kirkjunni á
sumardaginn fyrsta, og sem
kvenfélagið stendur fyrir. Það er
hvorttveggja, að sumardagurinn
fyrsti er ísienzkur tyllidagur,
enda er auðséð að kvenfélagið
ætlast til að þessi samkoma verði
100 herberg-i,
metS etia án batSs.
Sanngjarnt
verð.
SEYMOUR HOTEL
Slml: 28 411
Björt og rúmgóð setustofa.
Market og King Street.
C. G. HUTCHISON, elgandi.
Winnipeg, Manitoba.
ATLANDSHAFS
GUFUSKIPA-FARSEDLAR
TIL
GAMLA LANDSINS
OG ÞAÐAN AFTUR
Hafið þér frændfólk á gamla
landinu sem langar að kom- ^
ast til Canada . . . ■
CANADIAN NATIONAL
Umboðsmenn
gera allar ráðstofanir
SAFETY TAXICAB CO.
LIMITED
Til taks dag og nótt. Banngjamt
verO. Simi: 23 309.
Afgreiðsla: Leland Hotel.
N. CHARACK, forstjóri.
Paínting and Decorating
CONTRACTORS
Alt, sem lýtur að því að prýða
híbýli manna, utan eem innan:
Paperhanging, Graining,
Marbling
Óteljandi tegundir af nýjustu
inanhúss skrautmálning.
Phone 24 065
L. MATTHEWS og A. SÆDAL
Eina hóteUð er leigir herbergi
fyrir $1.00 á dag.—Húsið eldtrygt
sem bezt má verða. — Alt með
Norðurálfusniði.
CLUR HOTEL
(Gustafson og Wood)
652 Main St., Winnipeg.
Phone: 25 738. Skamt norðan við
C.P.R. stöðina. Reynið oss.
MANITOBA HOTEL
Oegnt City Hall
ALT SAMAN ENDURFÁGAÐ
Heitt og kalt vatn. Herbergi frá
$1.00 og hækkandi
Rúmgðð setustofu.
LACEY og SERYTi'K, Eigendur
sérstaklega íslenzk. Skemtiskrá-
in ber það með sér, þó vitanlega
verði nokkurt tillit tekið til
þeirra samkomugesta, sem annað
hvort ekki skilja íslenzku, eða er
enskan að minsta kosti þægilegri.
Á samkomu þessari gefur að líta
nokkrar konur 'í íslenzkum þjóð-
búningi, sem eitthvað verða að
fást við íslenzkan heimilisiðnað.
Þetta er nýjung á samkomu í
Winnipeg og þá ekki síður kveð-
skapurinn, sem þar fer fram. —
Samskot verða tekin á þessari
samkomu, en aðgangur ekki seld-
ur. Ef einhverjr geta ekki tekið
þátt í samskotunum, þá eru þeir
þar velkomnir engu að síður.
140 frá CBremerhaven, er hann
hafði tekið að veiðum við Dyr-
hólaey. Réttarhöldin fóru fram í
gær, en dómur var upp kveðinn í
dag. Skipstjórinn var dæmdur
til þess að greiða kr. 15,000 í
sekt, en afli og veiðarfæri gert
upptækt. Brot var ítrekað, enn
óákveðið um áfrýjun,
í gær var aftakaveður af norðri.
Tveir bátar á sjó, en komu að
heilu og höldnu. Afli sami og að
undanförnu.
Frá íslandi
Reykjavík, 22. marz.
í gærdag barst stjórnarráðinu
skeyti frá sýslumanninum í Borg-
arnesi um það, að enskur togari
hefði strandað í fyrrinótt hjá
Mýrum, skamt frá Hjörsey. -
Ekki höfðu menn haft neitt sam-
band við skipið þá, en það var í
háska statt. ‘Ægir’ var þegar
sendur þangað upp eftir til að
reyna björgun, en seint í gær-
kveldi var ekkert skeyti komið
frá honum.
Vestmannaeyjum, 21. marz.
Óðinn kom hingað í gær með
botnvörpunginn Köningsherg b.f.
RIALTO
THEATRE
Phone: 26 169
CARLTON and PORTAGE.
Showinsr Today — All-Talking:
NORMA SHEARER in
“The Trial of Mary Dugan”
With Lewis Stone and H. B. Wamer
Commencins Saturday
THE MOST MACNIKICENT SHOW
EVER BROCCIIT TO THIS CITY
‘SHOW BOAT
Starrlnip LAURA LA PLANTE
JoBeph Schlldkraut, OtU Harlan and
hundredH of others
100 Per Cent. Talkingr and SINGING
ADULT8
|ANY SEAT OCn
|ANY TIME^Jli
ContinuoiiH,
SATURDAY liyi/ TlilC
10 a.m. to 11 p.m.|AnT I llrlt
Chiid Matinee Saturday to 2 p.m. lOc
ROSE
Sargent and Arlington
West End’s Finest Theatre
FERFECTION IN SOUND
THUR. FRI. SAT„ This Week
cfrene
wrth
„ Jach
Duchanai
ALL-
TALKING
SINGING
DANCING
NATURAL
COLOR
Announcement
SIFECIAL MATINEES
GOOD FRIDAY and
EASTER MONDAY
SHOW OPEN 1 P. M.
MON. TUES. WED. Next Week
100% ALL-TALKING
RICHARD BARTHELMESS
ín
DRAG
99
ADDED
Comedy
TALKING
Fox News
Hinn vinsæli sjónleikur
“The Path Across the Hill”
var sýndur í fyrsta sinni í íslenzkri þýðingu í Árborg 4
apríl s. 1. Nú verður hann leikinn aftur á eftirfarandi stöð-
um:
HNAUSA, miðvikudaginn 23. apríl;
ÁRBORG, þriðjudaginn 29. apríl, kl. 9 síðd.
Byrjar stundvíslega á báðum stöðunum.
CUNARD LINE
1840—1930
Elzta eimskipafélagið, sem siglir frá Canada
IMM Jasper An.
EDMONTON
10* Plnder Block
SASKATOON
4(1 Lancaster Bldf.
CALGARY
270 Maln St.
WINNIPEG, Man.
34 Welllnflton St. W.
t TORONTO, Ont.
227 St. Sacramenc St.
Cunard llnan veitir ágætar samgöng-
ur milli Canada og Noregs, Sviþjóóar
og Danmerkur, bæ8i til og írá Mon-
treal og Quehec.
Eitt, sem mælir með því að íerðast
með þessari línu, er það, hve þægílegt
er að koma við I London, stærstu borg
heimsins.
Cunard linan hefir sérstaka inn-
flutningaskrifstofu i Winnipeg, fyrlr
Norðurlönd. Skrifstofustjórinn er Mr.
Carl Jacobsen, sem útvegar bændum Is-
lenzkt vinnufðlk vinnumenn og vinnu-
konur, eða heilar fjðlskyldur. — Pað
fer vel um frændur yðar og vini, ef
þeir koma til Canada með Cunard lín-
unni.
Skrifið á yðar eigin máli, eftir upp-
lýsingum og sendið bréfin á þann stað,
sem gefinn er hér að neðan.
Öllum fyrirspurnum svarað fljótt og
yður að kostnaðarlausu.
Annríkistíminn framundan—
<<
Tanglefm netin
yeiða meiri fisk”
Miklar byrgðir fyrirliggjandi, og pantanir af-
greiddar tafarlaust.
Höfum einnig kork, blý og netja þinira.
Verðskrá send um hæl, þeim er æskja.
FISHERMEN’S SUPPLIES LIMITED
WINNÍPEG, MANIT0BA
E. P. GARLAND, Manager. Sími 28 071
Sumarmála Samkoma
í fundarsal Fyrstu lútersku kirkju
FIMTUDAGINN 24. APRÍL 1930
kl. 8.15 e. h.
SKEMTISKRÁ:
1. Ávarpsorð forseta ... Mr. Alb. C. Johnson
2. Harmonikuspil ....... Mr. Stefán Sölvason
3. Samsöngur................ .... Átta stúlkur
4. Framsögn ...... .... Miss Guðrún Bjerring
5. Einsöngur ............... Mrs. S. K. Hall
6. Ræða (Alþingi hið forna) Mr. J. Ragnar Johnson
7. Samsöngur .................. Sex stúlkur
— SAMSKOT —
8. Fiðluspil............ Miss Pearl Pálmason
9. Samsöngur................Átta stúlkur
10. Ræða .................. Dr. B. B. Jónsson
11. Einsöngur .............. Mrs. S. K. Hall
12. Kveðnar rímur .................
Veitingar. Inngangur ókeypis.
GARRICK
44
LAST SHOWING THURSDAY
ACQUITTED’’
STARTING FRIDAY
MaIINEES - 25c :: EVENINGS - 40c
Ef þér eruð að ráðstafa skemtiferðum
getum vér
fullnægt þörfum yðar
Sérstakar ráðstafanir eru gerðar fyrir stærri
eða minni hópa, sem fara til River Park eða Selkirk
Park.
Veitingar fást keyptar í Selkirk Park, hvað
margir sem koma þangað í einu.
Semjið um bus eða strætisvagn, fyrir næstu
skemtiferð yðar, þegar hentugur dagur býðst.
Sanngjarnt verð.
Símið: 842 254 ^ða 842 202 og fáið frekari upp-
lýsingar.
WIHHIPEG ELECTRIC
C0HPAHY
“ Trygging yðar fyrir yóðri afgreiðslu”
Business Education
Pays
especially
“SUCCESS”
TRAINING
Scientifically directed individual instruction and a
high standard of thoroughness have resulted in our
Placement Department annually receiving more than
2,700 calls — a record unequalled in Canada. Write
for free prospectus of courses.
ANNUAL ENROLLMENT
OVER 2000 STUDENTS
The
. SUCCESS
BUs'lNESS COLLEGE Limited
Portage Avenue at Edmonton Street
WINNIPEG