Lögberg - 15.05.1930, Page 2

Lögberg - 15.05.1930, Page 2
Bls. 2. LÖGBERG, FIMTUDAC-INN 15. MAÍ 1930. Um Islendingasögrr. Eftir Johs. V. Jensen. Eins og kunnugt er, er ný út- gáfa af íslendingasögum í undir- búningi í Danmörku. Eru þeir aðal hvatamenn útgáfunnar, Johs. V. Jensen og Gunnar Gunnars- son. Nýlega var eftir farandi grein í “Politiken” eftnr Johs. V. Jensen, er birtist hér í lausl. þýð-^ :ngu. Mun mörgum þykja fróð-j legt að sjá hverjum augum höf.l lítur á sögurnar, og gildi þeirra fyrir Norðurlandaþjóðirnar. íslendingasögur hafa sérstöðu í heimsbókmentunum. Allir menn- ingarstraumar, sem hafa haft varanlegt gildi í Norðurálfu hafa komið sunnan að og færst norð- ur á bóginn, hafa því verið kenn- ir.gar, andleg steypumót, og áhrif- in því orðið mismunandi djúpsæ. En íslendingasögnmar eru eina undantekningin. Þær koma að . * ^ , ,, ... j gomlu dagar, og kynsloð þeirra norðan. Þær eru hold af holdi nor- .,,. ... . , , I tima vildi ekki hverfa aftur yfir rænna manna, syna í lifanda mynd- { , , , , , .. 1 sofugt barbari”. Tizkan breytt- um lif kynstofna, þar sem við, enn! lg? i tíag, þekkjum okkur sjálfa. Þær ^ <(velgk klæ8.f Uytja þvi engar framandi kenn- menningar. Þó Saxi sé þýddur á dankst nútíðarmál, þá ber hann ekki keim þess að hann sé dansk- ur eða af norænum uppruna. Þó hafa menn ástæðu til að halda, að fyrir þúsund árum hafi verið í Danmörku menning, af sama toga spunnin, ^eins og menning annar Norðurlandaþjóða á þeim tímum, þó minjar hennar hafi ekki varðveizt í tungu eða bók- mentum. Af hinum fáu rúnaá- letrunum, sem til eru frá þeim tíma, geta menn ráðið, að hug- myndarheimurinn var hinn sami ineðal allra hinna norrænu þjóða. Og með því að athuga latneska | þýðingu Saxa á forndönskum j sögnum geta menn fundið hinn norræna kjarna t. d. í frásöfnum um Starkað, því hann var ótví- rætt persónugerfi hins norræna anda. í Ingjaldskvæði er auðséð að Danir urðu snemma fráhverf- ii norrænum sið. Þar er kvartað yfir því, að horfnir séu hinir góðij HIN NÝJU CANADIAN NATIONAL EIMSKIP, Canadian National eimskipafélagið, er nú að láta smíða þrjú ný farþega og flutningaskip, sem sigla eiga milli Vancouver, Victoria, Seattle og ýmsra hinna norðlægari hafnstaða í British Columbia, auk þess sem þau halda jfnframt uppi ferðum til Alaska. Skipin eiga að heita Prince David, Prince Henry og Prince Robert. íngar, þvert á móti, þær lýsa að- eins, skýra, skýra frá. í lesbók þeirri, sem kend var í alþýðuskólum hér í landi fyrir 50 árum síðan, var leskafli úr Heimskringlu Snorra, þar sem sagt er frá Þormóði Kolbrúna- skáldi, að Stiklastöðum og dauða snemma í Danmörku, þangað trúðar og leikarar, er Starkaður tekur svo ágætlega í lurginn á. En þetta var ekki annað en forboði þess, sem verða vildi. í Danmörku f.ialla fornbókmentimar því um íráhvarf og hnignun hinnar fornu menningar. Það getur ekki ver-l I ið, að návistin við meginlandið v t. I. ... „ , , „ i °ÉT kristnin séu einustu orsakir hans. Þetta var eitt af þvi fyrsta, i.Q tt' , ,,, „ , .. ... ... ’ Þessa- «ér hlýtur og að hafa a æ mni. ri m af i---------i;, greina einhver stag.| nafni, er kallaður var hinn egur með allri strandlengju sinni og England og allar eyjarnar þar uorður af, Færeyjar og ísland, Grænland og Vínland, eins og dularfulur æfintýralieimur, Ame- ríka í fjarska. Nprðurlandabúar voru meiri sæfarar í þá daga, en almenning- ur gerir sér grein fyrir. Menn lifðu mikinn hluta æfinnar og dóu á skipunum. Að lesa sögurnar er sama og ganga á skipsfjöl. Ogj hvert sem menn fóru innan þessa j svæðis, sem áður er greint, hittuj menn fyrir sér sama Jiugheim manna, sömu lifnaðarhætti, þjóð- ir mótaðar af umhverfinu. í Eglu er sagt frá því, er Egill Skallagrímsson hittir danskan 1 . . , . . . , „ . I w* fticiua ciunvtr SLHO- lestn þeim standa mér enn fynr vn ,. , „ * , •-* . , , i bundin stefna eða þjoðarserkenni hugskotssjonum, því þau voru u - • , , , , ,, |€r breytti þvi sem norrænt var í ein af þessum bernskuáhnfum, , þjoðlega danskt. Straumhvarfanna mann austur í Kúrlandi, Áka aðj ríki. í Hann var jóskur. Hann hafðij herjað þar í víking. Egill leysti ” hann úr fangelsi. Þannig mætt-jmæta SÍMASAMBAND Á JÁRNBRAUTARLESTIJM. Á mynd þessari sézt Sir Henry Thornton, forseti Þjóðbrautakerf- isins — Canadian National Rail ways, í samtali við Mr. J. C. Burk- holder, aðal símaverkfræðing Can adian National símasambandsins. Þar koma þessir menn við som fylgja manm alt lifið, þrosk-J verður vart . málinu> Manna. 0gl ust Þeir við sömu atvinnu, Egill sögu: Finnur Magnússon, Rasm- ast með manni’ verða einskonar staganöfn breytast. Á , dögum1 °F Áki> er iifðu iítinu a ^kip^fjöl,' grundvöllur að andlegum manns, enda þótt í fyrstu þroska Valdimaranna var norræna nafn- * . _ a \ ið Ásbjörn orðið að “Esbern”’ að ems verið um að ræða óljósar ’ | hljoðstafirnir slipast og hvískr- tilfinningar, sem smatt og smátt „a+ , , ,. , , , , . ,i ast og su breytmg er enn að ger- skyrast, þegar maður eldist og „ , , , _ _ þroskast 1 ta mail Hafnarbua. Það er ems og talmálið flytji sig frá w á tungubrodd- i , tungutakið verður mýkra, ............... Jiprara og jafnframt missir mál- ið kraft og þunga. Stafar breyt- ing þessi af inniloftinu, þegar Áhrifin voru gersamlega ga<rn- gómnum stæð áhrifum þeim, sem önduðu á móti Þetta manni varð manni vitaskuld ekki ínn, i menn fóru að þrengja sér saman 11 húsum borganna í stað þess að Ijcst fyrri en mörgum árum síð- ar, og var þó ekki um að villast. í Heimskringlu kynnist maður ein- mana, einstakri þjóð með merki- v_rn ,. , , , . „ , V€ra ao staðaldri undir berum legu hugar jafnvægi, samanborið „„ „ , . i,- „, ,. ’ , (•himni og a skipum uti? Á Jót- við hinn aberandi ofsa og hverf- i__j; . .. _ . i landi hafa norræn nofn verið lyndi í Piningarsogunm. Seinna ,.*. ,. „ | við lyði alt fram á þenna dag — meir lærði maður að nota orð, eins , .*. ,. , | v afalaust eru Jotar natengdari og heiðinn og stoiskur. En longu .. , . ö , „„ , islendingasogum en aðrir Danir þar aður hafði maður fundið mun't>ví >.„* „. , „ , . .... ,' i _ i ^V1 er pao ao hafa endaskifti a hins norræna og suðræna, blóðið bliitiinnm +ai • - , hufXi +-i , ,, „ i olutunum, að tala um josku ems hafði runnið til skyldunnar. Vsr og málýsku eg í engum vafa um, til hverraj eg teldist. ‘ Með meðfæddum tilfinningum Eg segi frá þessu hér vegna^ einum ?etam við öðlast skilning þess, að ekki er hægt að skýra íj a hinu sameiginlega., frumnor- styttra máli þrótt þann, er í sög-' ræna eðii- Sögurnar eiga rót sína unum býr og hvernig þær enn í' að reiUa t1! fólks með sérstökum dag hafa gagngerð áhrif á við-' einiíennum> er verða á vegi manns horf manna og andlegan þroska har °S Þar- Menn þurfa að þekkja unglinganna. Kaflinn í lesbók-! i)ændur 0£ hafa verið í Noregi og rosalegu lífi. Og hvarvetna var sama sagan. Þessar norrænu sjó- sóknir stóðu hæst, er Knútur mikli lagði undir sig England og norrænir ynenn sigldu skipum sínum í víking alla leið til Mið- jarðarhafs. í raun og veru er hreyfing þessi ekki enn liðin hjá. Sögurnar og það, sem síðar hef- ir gerst, gefur mönnum tilefni til að sjá frá báðum hliðum hvernig^ heiðni og kristindómur mætast áj us Rask, N. M. Petersen, Oehlens chláger, Grundtvig, Björnson, Finnur Jónsson, stofn andlegra hreyfinga á 19. öldinni. Hin norrænu fornrit leiddu menn inn í nýjan hugmyndaheim, innleiddu annan smekk, þjóðlega og siðferðislega séð, er hefir gagntekið huga manna í meira en heila öld, unz áhrifin, sem bók- mentastefna nú, hafa mist lífs- þrótt sinn. Frá sjónarmiði þjóðfræðinnar hin nýja siðmenning, stig, sem, hvernig sem á það er.merkilega sjálfbjarga þjóðféagi.j stundað starf þar við banka; (4) Norðurlanda. Tregar lit.ið, er liður í framþróunarsögu er hélt gömlu frjálsbornu þjóð- inni gat ekki verið betur valinn, hann lýsir kjarna þjóðareðlisins, norrænum kynstofni, gerir grein fyrir hvað er vort upprunalega eðli og hvað er ívaf aðfenginna kenninga. Sögunum kyntist eg síðar í heild sinni, án þess eg Svíþjóð, ef menn eiga að skilja sögurnar. Sögurnar eru runnar frá menn- ingu, sem tilheyrir tímabilinu á undan kristninni. Meða því að kynnast þeim, geta menn gert samanburð á norrænni menningu nokkurn tíma legði sérstaka stund eins og hún var fyrir þúsund ár á lestur þeirra. Þær urðu fyrirj nln, °g hvað það var, sem fékst mér annað og meira en nokkurt með kristninni og fengist hefir venjuegt viðfangsefni, þær urðu síðan. Ekki er hægt hér í þessari andlegur förunautur minn, part Norðurlöndum. — Suður Evrópajhafa sögurnar enn sitt fulla gildi hafði verið kristin í þúsund ár.jÞær sýna norænum þjóðum frum- áður en komst til voru samgöngur í þá daga. En þjóðanna. Glaðsinna guðfræðing- loksins seildist trúboðið frá Rómjar fluttu eitt sinn þær kenningar, norður eftir tíund, norður fyrir að n-útímamenn ættu að skoða alla menning, eftir harðfiski í söguhetjur og heiðna guði, sem föstumat, grávöru og byggi, í fyrirmyndir til eftirbreytni. Guð- ^ieipar luralegra ólesanda, með fræðingar þessir fundu hetju- salt í skegginu, strandbúa og blóð í æðum sér, og yfir þeim var skógarþjóða. En í kjölfarið kom sagnhelgiblær. En nú er öldin skírnin, frelsi þræla, rómversk^ önnur, og skoðun þeirra á ekki byggingarlist, og ýmislegt annað upp á pallborðið, því rosamensku góðgæti, sem vissulega fékst ekki sögualdarinnar óskar enginn eft- ókeypis. Og af þessu spruttu er- ir aftur.—í þróunarsögunni munu lend yfirráð, kúgun, sem skeytti menn skoða sögualdarmenninguna ekki um vilja frjálsborinna sem millistig milli siðmenningar manna. Valdið rann til kirkjunn-J og siðleysis. Einmitt sem stig, ar og konungdæmisins af Guðsjer forfeður okkar hafi staðið á, náð, er komst á hástig með ein- kemur söguöldin okkur við. Á veldinu. Siðótin lagði alt í Guðs sama stigi standa allir norrænur nafni samanbetlað, klausturgóss menn, einhvern tíma á æfinni, á og einkaréttindi, undir hinn inn- uppvaxtarárunum, duggarabands- lenda konung. Og komið var fram áfunum. 1 íslendingasögunum undir vora daga, eftir margra lærum við að þekkja part af okk- alda ófrelsi og yfirráð að sunnan,; ur sjálfum, því sannasta í okkur, er Islendingasögur endurfundust uppruna okkar og stefnu. og með þeim sannanir fyrir nor-| frelsis, manndóms, framgirni; þar ríkti æskuþróttur, sem heimurínn fær aldrei aftur að sjá; en fengið hefir annað víðtækara form í þjóðflutningunum miklu vestur um haf, og landnámi Ameríku. — Sömu eðlishvatir, sömu hugmynd- ir ríkjandi, enda sömu þjóðir, sem eiga hlut að máli. Sögurnar eru á annan hátt að- alsbréf íslendinga, þær geyma tildrögin til hins íslenzka land- náms, uppruna hins íslenzka rík- is og hinna íslenzku bókmenta; frelsið gróðursett í fjallaeynni í Atlantshafi, eftir að það varð iandrækt í Noregi. Af þessu ALBERT SAMÚELSSON. 14. sept. 1856—31. jan. 1930. Mjög sviplega bar að lát þessa vel metna bændaöldungs að heim- hans í Garðarbygð þann 31. jan. síðastl. Hafði kent lasleika og verið í afturbata, en sló niður og þurfti þá skamt að bíða dauðans. Dauðameinið var hjartabilun. Albert Samúelsson var fæddur 14. sept. 1856, að Hvítadal í Dala- sýslu. Foreldrar hans voru þau Samúel Eiríksson og kona hans Guðlaug Brandsdóttir, er bæði létust í Gardarbygð fyrir löngu siðan. Var Samúel einkennilega spakur maður og fróður í mörgu, og Guðlaug vajinkunn og góðsöm kona. Nutu bæði verðskuldaðs álits. Var Guðlaug hálfsystir Jóns heit. Brandssonar í Garðar bygð. Frá Hvítadal flutti Albert með foreldrum sínum að Máskeldu í sömu sveit og þar var hann til heimilis þar til hann og þau fluttu til Ameriku 1883. Árið 1888 kvæntist Albert El- izabetu Jónsdóttur frá Bræðra- örekku í Strandasýslu. Reistu þau bú í Garðarbygð og farnaðist vel. Var Albert þar í fremstu röð bænda, þar til hann fyrir nokkr- um árum seldi bújörð sína og bygði sér þægilegt heimili skamt fyrir austan þorpið Garðar og bjó þar síðan. Þeim Albert og Eliza- betu varð 12 barna auðið. Létust sex í æsku, en sex lifa: (1) Ein- ar, við verzlan að Garðar; (2) Mrs. L. A. Davis, nálægt Grafton, N.D.; (3) Ólöf, nýlega gift Ro- bert Flanagan að Garðar, hefir skipulagi; af hinu íslenzka lýð- vcldi geta menn lært að notfæra sér stjórnarhætti, sem fyrst ný- lega, eftir margra alda kóngakú- un, urðu nothæfir í Evrópu. FRA ISLANDI. Blíðviðri er nú á degi hverjum, og snjór sá, er niður rak í stórhríð- inni um dagin, að mests horfin af laglendinn. Nú heyrist hafís ekki nefndur á nafn.—Dagur 24. apr. Guðjón, lyfsli í Turtle Lake, N. Dak.; (5) Helga, hjúkrunarkona í Grand Forks, N.D., og (6) Mar- grét, við miðskólanám í Park Riv- er, N. Dak. Auk þessa tóku þau til fósturs og ólu upp Ingu Sig- urðsson, er nú er til heimilis í Wynyard, Sask. Af systkinum Alberts er að- eins einn bróðir á lífi, Kristján, er frá landnámstíð hefir verið búsettur í Garðarbygð. Systur þeirra, Ingveldur, Sigríður Mar- grét og Guðrún, allar búsettar í ; sömu sveit, eru látnar. Má með sanni segja, að Þau Albert og El- izabet kona hans voru bæði kom- in af mjög grandvöru og vel- látnu fólki, og það er ekki of- sagt, að hjá þeim hafi komið fram í ríkum mæli hin góðu einkenni fólks þeirra. Hjá þeim fór sam- an dugnaður, fyrirhyggja og ráðdeild, enda blómgaðist hagur þeirra svo að heimili þeirra varð fvrirmynd að hýbýlaprýði og rausn. En þar var líka góðsemi í ríkum mæli, velvild til manna Gg málefna og sönn ræktarsemi við dygðugt líferni í hvívetna. Enda má fullyrða, að þau nutu \irðingar og velvildar samferða- n anna sinna í lífinu í mjög rík- um mæli. Þau bygðu upp sitt eigið, lögðu rækt við að koma börnum sínum til manns, en mint- ust einnig þeirrar skyldu að láta gott af sér leiða í almennum mál- um. Albert var lágur maður vexti, en þrekvaxinn. Svipur hans var góðlegur og hreinn, og viðmótið þýtt og ijing’jarnlegt. Hann var íastur í lund og tryggur í eðli, og því aldrei eitt í dag og annað á morgun. Hann átti í fari sínu bæði ákafa dugnaðarmannsins og gætni þess, er vill sjá fótum sín- um forráð. Hann var aldrei hálf- ur í neinu, er hann tók fyrir eða léði fylgi, því allur tvískinnung- ur var honum mjög fjarlægur. í skoðunum var hann ákveðinn, en sótti ekki á aðra. Hann var var- kár í orðum og lagði ekki öðrum til. Brjóstgóður og hjálpsamur var hann mjög, og þeir eru marg- ir, er geta vottað hve tryggur . vir.ur og raungóður hann var. Skyldurækni og orðheldni voru samgrónar eðli hans. Um heim- ili sitt annaðist hann með stakri prýði, og kona hans, börn og fcsturdóttir minnast hans sem ástriks heimilisföður, sem bar hag þeirra ætíð fyrir brjósti. Hann var trúmaður af alvöru og einlægur stuðningsmaður kr*isti- legra starfsmála. Hann var einn af þeim ábyggilegu mönnum, sem i hverju mannfélagi er mest lið að. Hann var yfirlætislaus og hógvær í framkomu, en skilur eft- ir minningu góðs drengs í hví- vetna. Þeir eru margir, auk ástvin- anna, sem minnast hans með virð- ingu og kærleika. K. K. Ó. Br óviðjafnanleKt við Eczema - Kýlum Kuldabólgu, Sárum, Skurð- um og Brunasárum alls- Vonar. Hringormi, Gylliniæð, ígerð og Eitruðum Sárum. grein að skýra frá því, hvað það rænum ur af sjálfum mér. # er, sem glatast hefir og unnist verurétti- Damr geta ekki kynst sögunum hefir á þessu tímabili, þareð rás nema að krókaleiðum þýðinganna j hinna sögulegu viðburða verður og þó rennur andlegi skyldleikinn eici{1 rakin hér. En það er feng- upp fyrir þeim. Sögurnar eru ur í því, að gera samanburð á þjóðareigji íslendinga, enda erj ýmsum stigum menningarinnar, tungan þar þvínær óbreytt frá því °£ sjá hvernig sá samanburður En ræturl varpar ljósi yfir mannlífið. — að þær voru skráðar. eiga þær í Noregi, því þaðanj Fyrst eru goðsagnir og guðaheim tygðist ísland, enda eimir eftir ur fornþjóðanna, sem aftur kom af anda þeirra í norskum málýsk-j t11 sögunnar á Renaisance tíman- um enn í dag. Og í sænsku nú- um> síðan norræna goðafræð- tíðarmáli er meira af norænu en in> sem menn fundu í gömlum dcnsku. íþida þótt norðurlanda-1 skinnhandritum, er kom af stað malið eitt sinn hafi heitið “dönsk ÞV1 roti> er endaði með því, að tunga”, er nútímadanskan svo' ieysa Evrópu úr viðjum andlegr- frábrugðin fornmálinu, að aðeins ar harðstjórnar kirkjuvaldsins, er málfræðingar einir geta lesið sög-* fiTÚft hafði yfir álfunni öldum urnar á frummálinu. Þessi sér- saman. Einkennilegur samruni staða hádönskunnar stafar af því hefir sézt, þegar boðuð var hér í að Danmörk er næst meginland- landinu, sem lífsskoðun, sambland inu og menningarstraumunum að Ásatrúar og kristindóms. ounnan. Snemma bar á sérstöðuj Ef menn sökkva sér niður í að pessari. Var hún orðin áberandi lesa sögurnar, eins og færu þeir um það leyti, sem sögurnar voruji ferðalag aftur í tímann, blasir s 'ráðar, enda kemur Danmörk heimur og sjóndeildarhringur sögu þar minna við sogu, en hin Norð-| aidarinnar við manni, og er hvort Elztu bókmentir okkar tveggja í sííín, í nálægð og langt í umbúðum hins lat- í fjarska; strandir og skipaleiðirj að gera grein fyrir orðskrúðs Saxa gamla.j um Eystrasalt og Norðursjó, Jót- 'brotasilfur með kýmnisfrásagna-j land 'og Eyjarnar inn í Botniska blæ, er ber að skoðast sem af-| flóann, og upp hin skipgengu sprengi evrópisíkrar klaustur-j rússnesku fljót, Svíþjóð og Nor- urlöndin. Dana eru neska MiIIi eðlis og uppeldis verður uppruna, menningu og til-|a8 haldagt jafnvægi. Annara fer alt í mola fyrir manni. Þess vegna 1 Noregi skella menn skuldinnij hafa sögurnar enn sitt gildi fyrir á Dani, fyrir fjögra alda ófrelsi.1 menn, þess vegna eru þær sígild- En menn ættu þar að athuga hið ar. sógulega samhengi og senda síðan umkvartanir sínr til Róm. Það var ekki misþyrging frá hendi ná- grannaþjóðar, sem bældi Norð- menn á þessu möldum, það var kyrkingur í þjóðlífinu sjálfu, sem hin erlenda, alóskylda menning hafði orsakað. Með því að athuga og samlíkja Eglu og Sverpissögu geta menn gert sér grein fyrir því, hve kristindómurinn breytti snemma skapgerð norrænna manna. En Norðmenn fundu sjálfa sig, með þvP að líta aftur í tímattn; hrestu sig og þjóðlíf ing.u sitt með tilstyrk sagnanna, hristujgerð. bændur af sér slenið, því enn voru þar uppi menn, með anda fortíðarinn- ar, í sögustíl, menn eins og Björn-i stjerne Björnson, sem með til- styrk sagnanna, endurvakti r.orska þjóðarsál, þjóðarmeðvit- und og sjálfstæði. Það er verkefni út af fyrir sig, ! o.\j gcio isicm því, hvaða áhrif Edda hefir haft og íslend- ingasögur á lífsskoðun manna á Norðurlöndum. Það verður frá- sögn um langa leit andlegra verð- Ef menn lesa sögurnar með það íyrir augum að athuga eðli, stig og skoðanir þeirra manna, sem þar koma fram á sjónarsviðið, þá kemur það í ljós, að nútímamenn hafa nýlega tekið upp lífsskoðun þá,- sem þar er, hafa tekið upp þann þráð, sem lengi lá niðri, þá iífstefnu, sem lengi var horfið frá. í stuttu máli, menn eru eft- ir langt innikóf, aftur komnir undir bert loft. Frjálsborinn andi, var grunntónn norrænnar skapgerðar í fornöld, í mótsetn- við hinn kristna aga, sem og sveitafólk að j trédrumbum og tálguspítum. Ný j frelsisöld er runnin. Heimurinn stendur opinn. — Fornmenn voru | íþróttamenn. Nút'ímamenn eru, orðnir íþróttamenn, þó þeir hafi ekki tekið þann sið upp úr sögun-j um, heldur fengið hann eftir krókaleið — eftir “enskum stíl.” Nær standa menn sögunum nú, en menn gera sér grein fyrir. Þeir höfðu mikið olnbogarúm á sögu- öldinni, hvar sem þeir fóru, á sjó og landi, og í sögunum ríkti andi Meiri betri / / iV agooa gefa þessar GIRÐINGAR Gróðar girðingar á bújörð yðar, greiða vexti með auknum tekjum af uppskerunni og skepn- unum og meira verðgildi bújarðarinnar. I “OJIBWAYM Zinc Insulated girðingar til notkunar á bændabýlum, eru áreiðanlega beztu girðingamar fáanlegar. Fullkomin ábyrgð, Þær eru gerðar af sérfræðingum og úr bezta efni, og endast og reynast allra girðinga bezt. Til vinstri er mynd af Banner Steel Fence Post, eitt af margskonar “OJIBWAY” fram- leiðislu, sem er alþekt að gæðum. Breiðir að ofan og þannig útbúnir, að sérstaklega auðvelt er að koma vírunum í það horf, sem æskilegt þykir. Þessar girðingar eru að vissu leyti lagðar á sama grundvelli og járnbrautir eru bygðar, eins og útlit þeirra ber með sér. Skrifið kaupmanninum, sem þér skiftið við, eða beint til vor eftir frekari upplýsingum. CANADIAN STEEL CORPORATION, Limited Verktmiðjur og aðalskrifstofa: OJIBWAY, ESSEX, COUNTY, 0NTARI0 Vöruhús: HAMILTON and WINNIPEG I

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.