Lögberg - 15.05.1930, Page 7

Lögberg - 15.05.1930, Page 7
LöGBERG, FIMTUDAGINN 15. MAÍ 1930. Bls. 7. Þær eru alþektar um alt landið Dynamit í sprengingar þessar hafa þeir í tonnatali. — En auk I þess ætla þeir að gera borholur í I jökulinn, og rannsaka hitastigið (írostið), svo og eðlismynd íssins í mismunandi dýpi. Jafnframt Mrs Alfred Sayers Batnaði Nýrna-] þessu verða gerðar víðtækar rannsóknir á Saskatchewan Dodd’s Kona Talar Um Kidney Pills. veiki eftir tveggja ára veik- indi. Bresaylor, Sask., 10. maí — (Einkaskeyti) — Frá öllum pöttum Saskatche- wan fylkis streyma inn vottorð um, hve ágætlega Dodd-s Kidney Pills reynist við alls konar nýrna- veiki. Þar er varla sVo fáment þorp, að þar sé ekki einhver, sem Dodd’s Kidney iPills hafa læknað. Mrs. Al.fred Sayers er ein af þeim. Hún segir: “Eg hefi í tvö ár þjáðst af nýrnaveiki. Það var ekki fyr en etr hafði tekið úr þrem- ur öskjum af Dodd’s IJidney Pills, að mér batnaði.” Dodd’s Kidney Pills eru orðnar algengt húsmeðal um alt landið, af því fólk hefir reynt þær og þær hafa reynst vel. Þær eru nýrnameðal eingöngu og eru jafngóðar fyrir yngri og eldri. Spyrjið nágranna yðar um þær. VÖXTUR OG VIÐGANGUR Wegenernes íeiðangur- inn til Grænlandsjökla. Grænlandsfarið “Disko” kom hingað til íReykjavíkur í' fyrra- kvöld, 6. apríl. Með skipinu er hinn jþýzki, frægi vísindamaður Wegener, og félagar hans 12, er ætla að 'hafa vetursetu vestur á Grænlandsjöklum að vetri.— Auk þess eru með skipinu yfir 20 aðr- ir farþegar á leið til Grænlands. Skipið kom hér upp að hafnar- bakkanum um kl. 5 í gær. En Wegener prófessor var kominn á land rétt áður og stóð á hafnar- bakkanum með myndavél, til þess að taka myndir af skipinu. Var! stóra kassa á þilfarinu, og sagði hann við myndatökuna, er eg ag þag væru mótorsleðar þeirra eðli skriðjökla og öllum hreyfingum jökulsins. Þá verða og gerðar mjög ná- kvæmar veðurathuganir, bæði niðri á jöklinum, og eins með því að senda hitamæla og loftvogir í loft upp. Er viðbúið að þær at- huganir geti haft mikla þýðingu fyrir veðurathuganir og veður- spár hér um slóðir. Alls verða það 16 menn, sem taka þátt í þessu rannsókna- starfi næsta vetur, og verða þeir í þremur hópum. Aðal athugana- stöðin verður á vestanverðum jöklinum, skamt frá jökulbrún- inni, í 900 metra hæð. Þar verða 10 manns. En minni stöðin á að vera sem næst inni í miðjum jökli. En til þess að komast svo langt, þarf hún að vera 400 km. frá jökulbrún. En Wegener ger- ir sér, ekki von um að koma stöð þessari lengra en 300 km. inn á jökulinn. Þriðja stöðin verður nálægt austurbrún jökulsins og verða þar þrír menn. En þeir fara ekki þan-gað fyr en í sumar. Loftskeytatæki verða á öllum stöðvunum, svo vísindamennirn- ir geta haft skeytasamband sín á milli. Er hér var komið sögu, var Disko kominn upp að hafnarbakk- anum. Benti Wegener mér þá á Eitt af hinum stórkostlegustu iðnfyrirtækjum í Sléttufylkjunum, má vafalaust nefna Ropin Hood Mills, Limited. Árið sem leið, færðu hveitmylnur þessar mjög út kvíarnar, bæði í Moose Jaw og Saskatoon. Myndir þær, er hér fylgja, sýna mylnurnar eins og þær nú eru. Eins og sjá má af myndunum, þá má svo að orði kveða, að hveitið vaxi í raun og veru heim að dyrum þessara voldugu og vísindalegu starfræktu vérksmiðja. Robin Hood félagið stendur þarafleiðandi sérstaklega veí að vígi í því að velja kjarnann úr uppskeru Vesturlandsins til mjölgerðar. Aö undanteknum hinum miklu kornforðabúrum við hafnstaðina, starfrækir Robin Hood félagið engar kornhlöður út um land, og fæst ekki við neina hveitiverzlun, að öðru leyti en því, sem við- kemur framleiðslu hveitimjöls og haframjöls. Hafa þessar tvær framleiðslutegundir aflað Robin Hood félaginu slíks orðstírs, að sjaldan getur betur. trtflutningur af framleiðslu Robin Hood félagsins, er slíkur, að nægja myndi til að fæða alla íbúa þessa lands. ^ Alls nemur framleiðslan sem hér segir: Hveitimjöl á dag— 10,000 tunnur. Haframjöl á dag — 1.250 tunnur. Kornhlöðurúm — 3,813,000 mælar. til Ameríku, skerða' ÞETTA MEÐAL Á\ INNUR SÉR DAGLEGA HYLLI. kom þangað. Hafði eg því tæki- færi til að virða þennan heims- fræga vísindamann fyrir mér| hreyfla sem stundarkorn áður en eg tók hann tali. En Wegener prófessor hef- ir hlotið heimsfrægð sína að mestu leyti fyrir kenningar sínar um landaflutningana. Að Ame- ríku meginlandið hafi eitt sinn verið áfast við Afríku og Evrópu, en smátt og smátt hafi það forna meginland klofnað — og Ameríka “siglt sinn sjó” vestur á bóginn. Áður höfðu jarðfræðingar burð- ast með ýmsar kenningar um ‘landa brýr”, sem sokkið hefðu í sjó o. s. frv. En með kenningum| Wegeners hefir margt orðið skilj- anlegra og skýranlegra en áður í þróunarsögu jarðar og jarðlífs. Er skipið var komið svo ná- iægt hafnarbakka.num, að úti var um myndatöku, sneri eg mér að prófessornum, og spurði hann hvort hann hefði tíma til þess að segja mér nokkuð um vísindaleið- angurinn, — aðal verkefni hans o. s. frv. Frásögn hans var á þessa leið: —Aðal verkefni okkar verður að rannsaka jökulinn á Græn- landi Rannsóknin verður í því inni- falin, að athuga m. a. hversu þykk jökulbreiðan er. Mönnum hefir dottið í hug, að jökullinn sé svo þungur, að landið, jarðlögin sem undir eru, sígi blátt áfram und- an þunganum. Norðurlöndin hækka t. d. í sjó á þessari jarð- öld. Menn hafa ímyndað sér, að þetta stafi af því, að á Isöld- inni hafi löndin sigið, en séu enn að lyftast upp, eftir að jöklinum létti af þeim. Þykt jökulbreið- unnar mælum við með áhöldum. sem til þess hafa verið gerð í Þýzkalandi. Aðferðin er sem hér segir: Við sprengjum dynamit á jökl- inum. Rétt hjá, þar sem spreng- iiigin er gerð, höfum við eins- konar jarðskjálftamæli, en ann- an samskonar mæli nokkurn spöl frá sprengingarstaðnum. — Við sprenginguna kemur titringur á jökulinn. Sá titringur kemur sírax í ljós á skjálftamælinum, sem þar er rétt hjá. En titrings- ins gætir gegn um jökulbreiðuna, og alla leið niður í jarðlögin. Titringurinn endurvarpast frá jarðlögunum upp eftir jöklinum aftur, og hefir þetta endurvarp áhrif á skjálftamæli þann, sem í fjarlæ^ð er. Eftir því hve lang- ur tími líður milli þess, að skjálft- inn komi fram á mæli þeim, semj er rétt hjá sprengingunni, ogj því | félaga. Sleðar þessir eru gerðir í Finnlandi. Hafa slíkir sleðar flugvélar og loft skrúfur. í þeim á að vera hægt að þjóta á fleygiferð eftir ísnum. Prófessor Wegener hafði því miður ekki tíma til þess að eyða lengri tíma í að segja frá ferða- lagi sínu og fyrirætlunum. Þvi dvöl skipsins hér kostar 1300 kr. á sólarhring, en skipið fer héðan jafnskjótt og hann hefir lokið erindum sínum hér og fengið hestana á skipsfjöl, sem Vigfús Sigurðsson hefir keypt til flutn- inganna á farangri þeirra félaga upp á jökulinn. — Nú kom Vig- fús til að athuga umbúnað þann, sem gerður hefir verið í farm- rými skipsins fyrir hestana. — Kvaddi eg því prófessor Wegener og óskaði honum góðrar ferðar. —Mgbl. Fp. aðeins 263 milj., England 183, en dollara meira virði en hið inn- Þýzkaland 139 og ítalía 55. flutta. En strax 1921 byrjar gull- í stríðinu neyddist Evrópa til ið að streyma til Bandaríkjanna að kaupa ósköpin öll af vopnumjá nýjan leik. Það ár er útflutn- verkfærum og matvælum fráj ingurinn ekki nema um 100 milj. Ameríku; og þar sem hún fram-j doll. hærri en innflutningurinn, leiddi lítið amjað en það, semjog næstu áriii hverfur mismunur- nauðsynlega þurfti með til ófrið- inn með öllu, unz 1928 að hann arins, gat hún ekki borgað í vör- um nema lítinn hluta af aðkeypt- um nauðsynjum. Afganginn borg- aði hún ýmist með innieign sinni í Ameríku, nýjum lánum eða þá gulli, sem hún sendi til Vestur- er aftur orðinn um 500 miljónir tíollara. Þetta yfirlit kemur manni á ó- vart, þegar að því er gætt, að einmitt á árunum 1921—28 tók Evrópa sín stærstu lán í Ame- heims. Þannig fór vestur um hafjriku. Þrátt fyrir öll þau lán, verulegur hluti þess gulls, semi virðist Evrópa mjög lítið hafa Um gullið í Ámeriku og Eyrópu. Eftir Guglielmo Ferrero. Verðhrunið, sem dundi yfir Bandaríkin á síðastliðnu hausti, er engin nýlunda í sögu Vestur- heims, nema að því leyti sem það er langtum stórkostlegra, en nokkru sinni fyr. Braskfíknin er eins og ólæknandi pest, sem geng ur yfir menningarlöndi nú á dög- um. Þrátt fyrir lækningatilraun- Evrópu hafði tekist að safna á luttugu öldum. Gull er ekki sama og auður, en það er hentugasti og meðfærileg- asti verðmælirinn, sem alt annað endurheimt af gulli sínu. Og þá er eitt af tvennu: ánnað hvort hafa þau verið tekin til að greiða önnur lán og þarmeð ekki verið annað en nafnbreyting á papp- verðmæti má fá fyrir. í þessu er írnum, eða þau liafa verið greidd fólgin þýðing þess sem gjaldeyr-i í vörum. Eftir því ættu hinar is. í Bandarikjunum,— sem erujvaxandi skuldir Evrópuþjóðanna auðugri og blómlegri en önnurj í Ameríku að vera fyrst og fremst lönd, — jókst gullið í umferð all-j matarskuldir! mikið, og við það færðist óvenju-| Það sem Vesturlönd skortir til- legt fjör í viðskiftalífi. Allir! finnanlega, er jafnvægið á fjár- höfðu meira upp úr sér. Gróðinn.j málasviðinu. Sú rýrnun gull- sem menn þurftu nú minna að' forðans, sem orsakaðist af heims- hafa fyrir, jók neyzluna, en neyzl-1 stjTjöldinni miklu, virðist yfir an aftur framleisluna, og fyrirj höfuð haldast enn í sama horf- bragðið blómgaðist allur iðnaðurj inu hvað Evrópu viðvíkur, þar meira en dæmi eru til. Þessi vel-j sem aftur á móti hinar gengdar- áran ól þá von í brjósti manna, j lausu gullbirgðir í Ameríku leiða að eignirnar margfölduðust í verðij þar af sér einskonar verðbólgu með vaxandi hraða og þess vegna ætluðu allir sér að græða á verð- risinu, unz hrunið varð óumflýj- anlegt. Fjarri fer þó því, að Bandarík- in séu gjaldþrota. Þau hættu að- eins að skoða sig ríkari en þau eru í raun og veru. Hinsvegar getur verðhrunið haft þá afleið- ing, að þau haldi sig nú um stuud íátækari en þau eru. En sú ímynd- ir fjármálamanna, lagafrömuða n. . , . •aða fatækt mun vara enn þá styttra og siðaspekinga, gys þessi sjuk- , . , . . dómur upp öðru hvoru með sín um sömu einkennum, en þó mis- jafnlega skæður. Sá sjúkdómur, sem olli núverandi kreppu í Ban- daríkjunum, var sá skæðasti af þessl tagi, er sögur fara af. Verðbréfabraskið er sjúkdómur, sem velmegunin hefir í för með sér. Þegar fyrirtækin bera sig vel, fara menn smám saman að trúa því, að hagnaðurinn sí-fari í vört. Núverandi verðhrun er endirinn á auðsöfnun iBandaríkjanna í stríð- inu mikla, sem olli því, að ógrynni íjár streymdi þangað yfir At- iantshafið frá Evróþu. Til að gefa hugmynd um þann ógurlega fjárstraum, nægir að nefna fá- einar tölur úr “Statesman’s Year Book. Fyrir stríðið (1913)i var gull- forðinn í bönkum Bandaríkjanna og helztu ríkja Evrópu eins og hér segir: Bandaríkin 398 milj. sterl. pd. Frakkland, 294 milj. sterl. pd. England, 224 milj. sterl. pd. Þýzkaland, 209 milj. sterl. pd. ítalía, 70 milj. sterl. pd. en hinn ímyndaði auður. Banda ríkjamenn munu brátt ekki í vafa um fjárhagslega afkomu sína, og (inflation). Gullið er of dýrt í Ev- róp'u, of ódýrt í Ameríku; af því ástandi leiðir, að í Evrópu heft- ast framkvæmdir og fyrirtækin berjast í bökkum, en í Ameríku keyrir braskið fram úr öllu hófi. Til þess að koma á jafnvæginu, milli álfanna, til þess að samræma verðlagið, draga úr gróðabralls- sýki Ameríkumanna og hleypa fjöri í hið hnignandi viðskiftalíf hér í álfu, þarf að fá hingað aft- ur nokkurn hluta þess gulls, sem streymt hefir til Vesturheims síðastliðin 15 ár. Sá heimflutn- hún er nægiléga örugg til þess að ingur virðist enn ekki hafa byrj- þeir geti haft það gott, þó þeir verði að vera án þeirra ímynduðu miljarða, sem verðhrunið svifti þá. Afkoma Bandaríkjanna heldur áfram að vera góð þrátt fyrir skellinn, sem hún fékk af verð- hruninu. Slíkt hið sama er ekki hægt að segja um fjárhagsafkomu Evrópu. Hún virðist þjást af dularfullum innri sjúkdómi, sem gullið á einnig sök á. Oss furðar ekki á því, að sjá íjum, sem þau hagskýrslunum 1915 til 1917,, aðiseinustu árin. að. Og ekki er að vita, hvort megi vænta þess bráðlega. Evrópa kaupir af Ameríku af- ar mikið af hráefnum og iðnað- arafurðum: korn, bómull, tóbak, steinolíu, trjávið, kopar, 'kilfur, vélar og kemiskar vörur. Ef Ev- hópa flytti þetta ekki inn, gæti hún hvorki fætt, klætt né hýst allan þann urmul manna, sem býr í álfunni. Hún verður að borga Bandaríkjunum vexti af þeim lán- hafa veitt henni Það væri erfitt að htnnar reiknast það, sem Ame- ríkumenn eyða árlega hér í álfu, cg það hefir verið mjög mikið fé og heldur áfram að vera það, þótt íjárkreppan nú kunni að draga eitthvað úr því að ári komanda. Þá eru hinar óbeinu tekjur af innflytjendastraumnum til Banda- ríkjanna, því þrátt fyrir takmörk- un hans, eru þó enn fjölda marg- ir íbúar Bandaríkjanna, bæði menn og konur, fæddir í Evrópu og muna átthaga sína. Loks má ekki gleymff þriðju aðaltekjulind- inni, en það er útflutningur iðn- aðar-afurða. 4 Nú er spurningin. hvort þessi gjöld og þessar tekjur standast á. Það gæti og ætti að vera svo, ef viðskiftalífið fylgdi sinni eðli- legu rás. Og hver væri sú eðli- lega rás? Hún er ofur einföld. Setjum svo, að ú tgjöld Evrópu séu í nokkur ár meiri en tekjurn- ar. Hvað skeður þá? Evrópa verður að senda gull sitt til Ame- riku upp í mismuninn. Gullið minkar þá, í umferð og hækkar í verði í Evrópu, en í Ameríku verður mikið um það og þar lækk- ar. það. Verð á öllum vörum lækkar jafnframt í Evrópu, en hækkar í Ameríku; Ameríkumenn hafa hag af því að kaupa frá Evrópu. Útflutningur Evrópu til Bímdarikjanna eykst og gullið streymir aftur til Evrópu, unz jafnvægi er komið á verðlagið aftur. Þetta er hin hugsanrétta keðja Viðskiftalífsins. í reyndinni verð- ur annað uppi á teningnum. Toll- verndarlöggjöfin, ameríska veld- ur truflun. Það er alkunna, að i hvert skifti sem verðið lækkar í Evrópu, gera iðjuhöldarnir amer- ísku tilraun til að fá tollana hækkaða. En slík tollhækkun er einmitt nú á döfinni (1929). — Þótt iðjuhöldarnir fái ekki öllum sínum kröfum framgengt, fá þeir þó alt af einhverja úrlausn. Við skulum nú setja sem svo, að tolla- íendingum þsnnig meir og meir gullforða sinn og takmarka þar af leiðandi seðlaútgáfuna, því annars yrði hún að grípa til hjnnar illræmdu verðbólgu, eins og fyrstu árin eftir stríðið. En skortur gulls og gjaldeyris mundi valda almennu verðfalli, er ykist með ári hverju og eiyðilegði iðnaðinn, akuryrkj- una og verzlunina. Þar sem altaf yrði erfiðara fyrir Evrópu að los- ast úr skuldunum með afurðum, mundi tekjuhallinn að síðustu reynast henni um megn. Til allrar hamingju er tollvernd- arlöggjöfin ameríska ekki eins o: slík vél. Áhrifin, sem hún hefir á viðskiftalifið í Evrópu, eru í muninni ekki svo veigamikil. En bún veldur samt sem áður ömet- anlesrri truflun, sem þegar hefir O v gert vart við sig í hinum fátæk- ari Iöndum álfunnar. Öld gulls- ins virðist bráðum liðin. Gull- framleiðslan er í rénun um allan heim, og það eykur á vandræði þeirra, sem skulda, hvort heldur það eru einstaklingar eða þjóð- félög. Og þegar svo er í haginn búið, verður hinn óumflýjanlegi gullstraumur til Bandaríkjanna orsök í alalvarlegum fjárhags- örðuoleikum ýmsra landa í Ev- rópu, því að hann dregur enn meira peninga úr umferð, sem þó þegar voru ónógir af öðrum á- stæðum. í hvert skifti, sem eitt af fátækari löndum Evrópu send- ir eitthvað af gulli sínu til Ame ríku, verður það að sama skapi að takmarka seðlaumferðina inn- anlands, og af því leiðir aftur lánstraustsspjöll, verðfall, gjald- þiot í stórum stíl og öngþveiti á iðnaðar- og akuryrkjusviðinu. Truflunin er enn ekki almenn, en jafnvel í hinum auðugustu löndum hafa aðvörunarraddir þegar látið til sín heyra. í Min- ing Review (26. okt.)i birtir John Stewart langt bréf, sem er mjög eítirtektarvert. Án tillits til hinn- ar þverrandi gullframleiðslu, full- yrðir J. Stewart, að alt gengis- basl Evrópuríkjanna stafi af skuldum þeirra við Ameríku, og bætir við, að ef Ameríka gefi þeim ekki 10 ára gjaldfrest, þá muni ekki hægt vera að sneiða Meðal, sem haldið hefir virð- ingu í meira en 40 ár, hlýtur að vera samsett á réttum grundvelli. Þannig er ástatt með Nuga-Tone. Það er vegna kosta þess meðals, að þeir, sem búa það til, auglýsa það reglulega hér í blaðinu, þeim til hughreystingar og heilsubótar, er við lasleika eiga að stríða. Starf það, sem Nuga-Tone dag- lega vinnur, er næstum því undra- vert. Það veitir þeim nýjan þrótt, sem aldnir eru og las- burða, og kveikir nýtt lífsmagn í æðum hinna ungu, er að einhverju leyti höfðu mist heilsuna. Um þetta geta þúsundir manna og kvenna daglega borið vitni. Þetta ágæta meðal styrkir taugar og vöðva, læknar magaveiki, og veit- iv væran svefn þeim, er af svefn- leysi hafa þjáðst. Sérhver sá, sem ekki er að öllu leyti heilsuhraust- ur, ætti að fá sér Nuga-Tone og hafa það-ávalt við hendina. Með- al þetta fæst í öllum lyfjabúðum. sig, heldur slógu mynt úr öllu því gulli og silfri, sem fanst í öllum musterum í löndunum umhverfis Miðjarðarhafið. Napóleonstyrj- *itldirnar ollu því, að talsvurður hluti þess gulls og silfurs, og verðmætra steina, sem til var á meginlandi Evrópu, safnaðist til Frakklands. Það var þess vegna, at' fjárhag-safkoma Frakka var betri en annara Norðurálfuþjóða, enda kunnu þeir vel að færa sér það í nyt á fyrri helmingi 19. aldarinnar. Enn valda stríðin því, að gull- birgðirnar flytjast úr stað, En nú flytjast þær ekki írá þeim sigraða til sigurvegarans, heldur frá stríðsþjóðunum til hinna hlut- lausu. Bandaríkin gátu á fjórum arum tvöfaldað gullforða sinn, vegna þess að þau sátu hjá þrjú fyrstu ár heimsófriðarins “Stríðið auðgar nú aðeins þá, sem ekki taka þátt í því,” segir Romier. Þetta er nýtt fyrirbrigði í sög- unni, eitt þeirra merkilegu fyrir- bfigða, sem menn átta sig ekki á fyr en seint og síðarmeir, en marka þó glögg tímamót í menn- ingarsögunni. Stríð er ástríða, því það getur ekki átt sér stað án óstjórnlegrar geðshæringar. En eins og allar athafnir mannanna er það ekki einungis ástríða. Jafnvel í þess tryltustu mynd hjá því ægilegasta fjárhagshruni,1 framkvæmanlegt markmið, að vissu leyti skiljanlegt. Þegar veg- ur stríðsins var mestur, mátti sem sögur fara af. Vér skulum vona, að þessi spá gangi of langt. Það er þó aug- ljóst, að eftir þeim skuldasamn- ingum, sem gerðir hafa ,verið seinustu árin milli Evrópu og Bandaríkjanna, verða verndar- tollarnir amerísku að lækkka, svo að Evrópa geti að einhverju leyti greitt skuldir sínar í vörum. Ef það skeður ekki, hlýtur Evrópa að lokum að lenda í alvarlegum vandræðum. irnflutningur gulls til Bandaríkj- anna var meira en miljarði doll- ara hærri en útflutningurinn. Á reikna nákvæmlega hvað þau lán saman lögð nema miklu, en það er því miður enginn vafi á, að það löggjöfin ameriska sé eins ocr ná- o kvæm sjálfhreyfivél, sem hækki verndartollana í (öfugu hlutfalli við verðlagið í Evópu. Hvað skeð- ur þá? Tekjuhalli Evrópu verð- ur ólæknandi. Þar sem hún get- ur ekki jafnað hann með útflutt- um afurðum, verður hún árlega Til þess á að benda á hættuna, að menn vakni og leitist við að afstýra henni. Fjárhagsleg vanda- mál ríkja á milli eru miklu ein- faldari og auðveldari viðfangs, en metnaðarmál. Nú á dögum hefir ekkert ríki hag af að gera annað <vjaldiþrota. M^ð dálítilli hag- sýni, stillingu og þolinmæði má takast að losa heiminn við þetta skuldafargan, sem heldur honum nú í böndum. Allir þessir örðug- ieikar benda manni á nokkur al- menn sannindi, sem vert er að í- huga. í styrjöldum áður fyr náði sig- urvegarinn á sitt vald miklum kynstrum af dýrum málmum eins og gulli og silfri. Fyrir þá þjóð, sem gekk sigrandi af hólmi, var stríðið tækifæri til þess að kom- ast í öndvegisætið á fjárhags sviðinu, þ. e. að tryggja sér mikil peningaráð. Með landvinningum sínum sölsuðu Rómverjar undir sig ekki einungis fjársjóðu allra skoða það eins og nokkurs kon- ar spil, þar sem jafn-mikil lík- indi voru til þess að tapa og vinna. Þar sem það spil er hættu- legt, margbrotið, erfitt og krefst óvenjulegra gáfna og viljaþreks, ef það á að vera vel spilað, þá er skiljanlegt, að það hafi getað heillað hugi margra ágætismnna. Á seinustu 50 árum hafa stór- byltingar á verklega og þjóðfé- lagslega sviðinu breytt eðli þessa spils: líkindin til að tapa hafa aukist stórkostlega, en aftur lík- urnar til að hafa nokkuð upp úr því minkað að sama skapi. — Hugir mnna eru tæpast enn farn- ir að átta sig á þessu. En þegar þeir fara að fá ljósari hugmynd um þetta, verða miklar breytingar óumflýjanlegar. Maðurinn breyt- ir ekki eðli sínu, en hann verður að samræma hugmyndir sínar, til- finningar og stofnanir sínar því nýja ástandi, sem hann sjálfur hefir skapað í heiminum smátt og smátt, án þess að gera sér grein fyrir. —(l’Illustration).—tLesb. að fylla upp í skarðið með gull- þeirra ríkja, sem þeir lögðu undir FRÁ ÍSLANDI. Vestmannaeyjum, 19. apríl. Mokafli. Ægir hefir tekið tvo þýzka botnvörpunga. Þrír atvinnurekendur hafa sam- ið um miðlunarkröfur verka- manna. Aflinn í gær, eftir ágizkun, 130 þúsundir. Saltlítið. — Vísir mælinum, sem fjær er, eftir sést hve elngi titringurinn er aðj Árið 1928 höfðu Bandaríkin tvö- ná frá yfirborðinu, niður í jarð-1 faldað gullforða sinn og áttu 869 lögin, og upp á yfirborðið aftur. En eftir því sem sá tími er lengri, eftir því er jökullinn þykkari. milj. sterlingspd. í gulli. En í öllum löndum Evrópu hafði gull- forðinn minkað Frakklanv þessum hræðilegu stríðsárum I er óstjórnleg summa. Þýzkaland tæmdi Evrópa fjárhirzlur sínarieitt hefir samkvæmt Dawesreglu- til nð kaupa a,f Ameríku vopnj gerðinni tekið lán upp á hér um vistir og hráefni. En að stríðinu;bil 10 miljörð marka með aldrei loknu hefði maður getað búist! lægri en 6% vöxtum, og 2-3. við því gagnstæða, nefnilega aðjhlutar þeirra lána eru fengin frá Evrópa yki útflutning sinn og| Ameríku. Við þetta* bætast af- fengi smám saman gull sitt aftur. j borganirnar, sem skuldunautarn- En það hefir reynst á annan veg.| ir frá stríðsárunum verða ár .Arin 1918, 1919 og 1920 yirðistj hvert að greiða í ríkishirzlurnar reyndar svo, sem Bandaríkin láti; í Washington. af hendi nokkurn hluta þess gullsi Samanlagt verður það væn er streymdi þangað í stríðinu, því^fúlga! En með hverju getur nú að þá er útflutta gullið 400 miljJEvrópa borgað? í tekjudálk MACDONALDS Fitte Gut Bezta tóbak í heimi fyrir þá, sem búa til sína eigin vindlinga. Gefinn með ZIG-ZAG oakki af vindlingapappír. HALDIÐ SAMAN MYNDASEÐLUNUM 2T9

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.