Lögberg - 29.05.1930, Blaðsíða 3

Lögberg - 29.05.1930, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 29. MAÍ 1930. Bls. 11. ISLAND FYRIR ÞÚSUND ÁRUM (framh. frá bls. 10.) inni, og einnig frá Skotlandi og írlandi. Einkum síðari hluta landnámsaldar fluttu menn hóp- um saman frá hinum síðast- nefndu löndum, því kostur þeirra þar var farinn að verða allþröng- ur. Skömmu eftir að alt landið var bygt, var sett þing í hverjum fjórðungi, og er haldið að fjórð- ungsþingin hafi verið fullmynd- uð þegar menn fóru að hugsa um að hafa eitt þing fyrir alt landið. Ari fróði segir, að þá er landið var búið að vera bygt í þvínær 60 vetur, þá hafi hinum vitrustu mönnurn landsins fundist nauð- synlegt að koma á fót stjórnar- skipun til að halda þjóðfélaginu saman. Bóndi einn austur í Lóni í Skaftfellssýslu, er Úlfljótur hét, var valinn til að setja lög í landinu. Úlfljótur var þá 60 ára gamall, og hafði búið um 20 ár á íslandi. Úlfljótur var dótturson- ur Hörðakára, en móðir hans hét Þóra, systir Þorleifs hins spaka. Úlfljótur fór til Noregs, og samdi lög handa íslandi eftir Gulaþingslögum; jók hann við og feldi úr, eftir því sem honum þótti við þurfa. Við þetta starf naut hann aðstoðar Þorleifs móður- bróður ■síns, sem þá var mestur lagamaður í Noregi.. Meðan Úlf- ljótur var í burtu, fékk hann Grím geitskó fóstbróður sinn til að kanna landið, og velja þingstað Valdi hann vellina fyrir norðan Ölfusvatn. Þegar Úlfljótur kom heim til íslands, höfðu lands- menn fund með sér til að yfirlíta lög hans og voru þau samþykt Um leið var allsherjar þing setl á stofn fyrir landið á Þingvöll- um við öxará, og kallað Alþing Með þessu var grundvöllurinn lagður fyrir hið íslenzka þjóðfé- lag í júnímánnði 930. Vellirnir voru kallaðir Þingvellir og vatn ið Þingvallavatn; er staður sá einkar fagur og svipmikill. Hrafn sonur Ketils hængs var kosinn lögsögumaður á þessu þingi. Hélt hann þeim starfa í 20 ár. Lög- sögumaðurinn var þingstjóri og var kosinn til þriggja ára af lög- réttunni, en svo mátti endurkjósa hann aftur og aftur. Starf hans var, að segja upp lögin að Lög bergi í heyranda hljóði. í byrj- un hvers þings átti hann að segja upp þingsköpin. Var honum gert að skyldu að hafa við hlið sér nokkra lögfróða menn úr lög réttunni; áttu þeir að gæta þess að ekkert gleymdist, og að alt væri rétt. Skyldur var lögsögu- maður einnig að segja öllum hvað vær lög, og að leiðbeina öllum, sem óskuðu þess, í þeim vafamál- um, sem fram kunnu að koma. — iSamþykt var á hinu fyrsta þingi, að Alþing skyldi haldið ár- lega þá er 10 vikur væru af sumri. Var þing sett með því að lýsa friðhelgi yfir þinginu og gjörð- um þess. Framan af voru ætt- menn Ingólfs Arnarsonar til þess kjörnir, Þorsteinn Ingólfsson, Þorkell máni sonur hans, og Þor- móður allsherjargoði, sonur Þor- kels mána. Voru þeir kallaðir allsherjargoðar; voru þeir allir hin mestu göfugmenni í heiðnum sið; en eftir að kristni var lögtek- in, 'höfðu biskuparnir þetta starf á hendi. — Eftir Úlfljótslögum áttu goðarnnr sæti í lögréttu auk lögsögumanns. Hafði hver goði tvo ráðunauta sér við hönd. Lög- rétta var þannig mynduð, að þrír gras-bekkir voru hlaðnir hver utan um annan með hæfilegu millibili, og mynduðu þannig hring. Goðarnir sátu á miðbekk, er ráðnautar þeirra á yzta og insta bekk. Hver goði hafði þann- ig annan ráðunaut sinn að baki sér, en hinn að brjósti. í miðri lögréttunni, innan hringsins, var autt svæði, ætlað þeim aðeins, sem áttu málum að skifta. Mesta starf þingsins fór fram í lögrétt- unni, en í henni áttn sæti 145 rianns, að lögsögumanni með- íöldum. Lögréttan hafði alt lög- gjafarstarfið á hendi. Þar fór alt fram með friði og spekt, allur þingheimur sat fyrir utan og hlýddi á mál manna.. Var sá kall- aður vargur í véum, sem trufl- aði þinghelgina. Merkasti staðurinn á Þingvöll- um var hið helga Lögberg; við það voru bundnar allar hátiðleg- ustu athafnir þingsins. Þar setti allsherjargoði þingið og helgaði það; þar fóru dómar fram; þar las lögsögumaður upp öll lög, sem öðluðust gildi á hverju þingi. Þar var lýst sektum og sýknu. Sög- urnar geta þess oft, að aðrir en þeir, sem málum áttu að gegna, hafi haft aðgang að Lögbergi; fluttu þeir þar oft snjallar ræður fyrir öllum þingheimi. Til dæm- is má nefna Þórarinn Nefjólfs- son, er hann fór 'með erindi Ólafs konungs helga með tilkall til landsins. Sögurnar geta þess, að oft hafi verið mannþröng mikil að Lögbergi, á meðan á þingi stóð. Enn er eftir að minnast nokkr- um orðum á dómana. Voru 9 dóm ei dur úr hverjum fjórðungi, sam tals 36 menn, þrennar tylftir Liigréttan ákvað hvenær dóma skyldu fara fram. Fimtardómur ínn var æðsti dómstóll landsins í honum áttu 48 menn sæti. Sak- araðilar skyldu kveðja úr sex meyin hver. Njála skýrir bezt frá þessu réttarfari, þá er Mörður Valgarðsson lét þrjár og hálfa tylft manna dæma um mál. Þegar Alþing var stofnað 930, var landið búið að vera bygt í 56 ár. Voru þá lifandi af landnáms- mönnum, eftir þvi sem hægt er að komast næst. að eins fjórir: Skallagrímur á Borg á Mýrum Ingimundur hinn gamli á Hofi Vatnsdal; Þorst^inn hvíti á Hofi í Vopnafirði; og Ketilbjörn gamli á Mosfelli í Grímsnesi. Þessir Þessir voru nafnkendastir höfð- ingjar á landinu er Alþingi var sett 930: Hrafn Hængson á Hofi á Kang árvöllum, er fyrstur tók lögsögn á íslandi. Mörður gýgja á velli á Rangárvöllum; var hann talinn mestur lagamaður á íslandi um sína daga, var Iþað kallað lok- leysuþing, sem hann kom ekki til, og ekki löglegir dómar, nema hann væri við. Jörundur goði í Dal undir Eyjafjöllum. Teitur Ketilbjarnarson að Mosfelli, fað- ir Gizurar hvíta, ættfaðir hinna frægu Haukdæl#. Þormóður Skapti í Ölfusi, afi Þóroddar goða á Hjalla. Þorsteinn Ingólfsson í Reykjavík. Valþjófur á Esjubergi. Gunnlaugur Ormstunga hinn eldri, og Tungu-Oddur í Borgarfirði. Egill Skallagrímsson á Borg á Mýrum. Þorgrímur Kjallaksson Bjarnarhöfn. Þorsteinn Þorska- bítur á Helgafelli. Þorsteinn surt- ur á Þingvöllum. ólafur feilan á Hvammi í Hvammssveit. Þórður in íslenzka sína björtustu og sæl- gellir á hvammi í HvammssveitJ ustu daga, þar stóð lýðveldið með einn af mestu stjórnmálamönnum þjóðarinnar; er Þórður frægur fyrir endurbót á lögunum með stofnunl fjórðungsdóma 965. Hall- steinn goði á Hallsteinsnesi. Atli úlfsson á (Reykhólum. Þorsteinn Ingimundarson á Hofi. Eyjólf- ur Valgarðsson á Möðruvöllum. Ingjaldur Helgason (magra) á Þverá. Hrólfur Helgason (magra) í Gnúpufelli.( Þórir H]ámundar- son á Espihóli, og Áskell goði. Árið 930 fæddust nokkrir menn, sem síðar urðu höfðingjar miklir. Eru þessir helztir Njáll Þor- geirsson á Bergþórshvoli, Þórodd- ur goði á Hjalla, Þorgeir Ljós- öllum sínum blóma, í 332 ár. Á Þingvöllum hafa margir stórvið- Durðir gerst; þar hafnaði þjóðin sínum forna átrúnaði og tók kristna trú 24. júní árið 1000. Þá stóð allur þingheimur á önd- inni, menn skipuðu sér í tvo flokka, albúnir til bardaga. Eft- ir að heiðnir menn og kristnir höfðu sagt sig úr lögum hvorir við aðra, kom hinn vitri þjóð- höfðingi og miðlunarmaður, Þor- geir Ljósvetningagoði, sem þá var lögsögumaður, og heiðinn, fram og flutti að Lögbergi hina merkilegu ræðu, þar sem hann ræður til, að allir skuli ein lög völlum, var háð árið 1121. Þar áttust við tveir merkustu bændur landsins, Þorgils Oddason á Stað- arhóli og Hafliði Mársson á Breiðabólstað í Vesturhópi. Komu þeir á þing með stóra flokka, Þor- gils með 840, en Hafliði með 1^40 rnanna. Var við voða búist, ef þeir legðu til orustu á þinginu. En hinir beztu menn og vitrustu gengu í milli og leiddu þá til sátta þar á þingi. Héldu þeir þá sátt meðan þeir lifðu. Þá er að síðustu að minnast á þingið sorglega, og ógleymanlega, sem haldið var 1262. Þá var það, að Hallvarður gullskór og Gizzur jarl kúguðu landsmenn til að stlja frelsi sitt og sjálfsforræði í' hringa, 30 sjómílur út frá Reykja- hendur harðstjóranum Hákoni^ nesi. Bátsmenn voru óskemdir. gamla. Um leið var frelsið tap- að, sem þjóðin hafði notið um 332 ára skeið. Aldrei hefir ömur- lc-gra né sorglegra þing verið haldið á hinum fornhelga stað hinnar íslenzku þjóðar. FRÁ ÍSLANDI. Vélbáturinn Snarfari frá Sand- gerði varð fyrir því nýlega, er hann var að veiðum í Faxaflóa, að vél hans bilaði, og hrakti bát- inn til hafs. Var óðinn sendur að leita hans og fann hann, ey bátinn hafði vantað i fjóra sólar- polit. — Lögr. —Lögr. Mjólkurbú Flóamanna fær nú um ellefu þús. pd. mjólkur á' dag frá bændum. Dáinn er hér í Reykjavík Völ- undur Guðmundson frá Sandi, Þingeyjarsýslu, nemandi á Kenn- araskólanum, efnismaður. 24 ára gamall. >— Lögr. Franskur ræðismaður, er ný- kominn hingað, IPellersier að nafni, og tekinn við ræðismanns- embætti Frakka hér á landi. Hann er lögfræðingur og cand. vetningagoði, Gestur Oddleifsson hafa og eina trú, og að lands-l’ í Haga á B|arðaströnd, Ösvífur menn skuli allir gerast kristnir. Helgason á Laugum í Sælingsdal. — Eru þá taldir þeir helztu menn og nafnkendustu, sem uppi voru landinu, er þing var stofnsett 930. Þýðing Alþingis var ekki tak mörkuð við löggjöfina og réttar- farið, heldur var það um leið mið- stoð íslenzkrar menningar. — Þangað sókti múgur og marg- menni úr öllum héruðum lands. Goðorðsmenn og lallir þeir, sem mikið áttu undir sér, riðu þang- að á hverju ári með flokk manna vel búna að vopnum og klæðum. Á einum stað í sögunum er sagt: “Þá reið drjúgum hver bóndi til þings.’ Níundi hver bóndi var skyldur að fylgja goða sínum til þings. Þeir, sem heima sátu, áttu að greiða þingfararkaup, ’ eða greiða kostnað þeirra sem fóru. Kusu flestir því fremur að fara. Fyrir þennan ógleymanlega úr- skurð, verður nafn hans uppi meðan ísland er bygt og íslenzk tunga töluð. — Annar merkileg- ur atburður skeði á alþingi fjór- um árum síðar, er Njáll endur- bætti löggjöfina og setti fimtar- j dóminn á stofn, sem varð hæsti- j réttur landsins. Var öllum stór- | málum skotið undir þenna dóm, | ef eigi máttu á annan veg lúk- ast. Nokkrum árum síðar (1012) i var “þingið mikla”, sem kallað i var. Var það þingið næsta á eft- l ir Njálsbrennu, þar sem Mörður Valgarðsson sókti brennumálið á hendur Flosa, en Ejólfur Böl- verksson yvarði með allmiklum lagaflækjum. Engin af sögunum segir eins vel frá þessu og Njála. Þar standa þeir á öndverðum r.ieiði Mörður og Eyjólfur. Eyj-j ólfur færir sér í nyt allar yfir- sjónir Marðar, en Þórhallur Ás- grímsson bjargar málinu við einsj Fimtudaginn í elleftu viku sum-' iengi og hægt er. — Að síðustu; ars var þingið sett. Bar öllum að| barðist allur þingheimur, þar til1 vera komnum til þings fyrir á-| Snorra goða og Halli af Síðu kveðinn dag, einkum Lögsögu-^ tókst að koma sættum á. Þáj manni og öðrum, sem málum áttu' lag-ði Hallur af Síðu son sinn til að gegna. Alþing stóð yfir í tvær sátta. Aldrei fyr hefir hokkur vikur. Á alþingi gafst kostur á^ islendingur sýnt aðraeins göfug- u5 sjá alt mannval þjóðarinnar, mensku. Snerti það svo mjög a la höfðingja landsins, all sem hina viðkvæmu strengi hinnar kunnir voru að viti, rausn og íslenzku þjóðar, að allur þing- hreysti. Þar komu höfðingja heimur bætti Halli son sinn með synir. sem farið höfðu til útlanda fernum manngjöldum. — og getið höfðu sqr fjár og framaj Hið næst stærsta og söguleg- með erlendum höfðingjum. Gengu asta þing, sem haldið var á Þing-j þeir um meðal manna skrautklædd ir og höfðu frá mörgu að segja. Þar komu konur með mönnum sínum og allar helztu hefðar- meyjar landsins, að sýna sig og sjá aðra. Þar komu skáldin og sagnfræðingarnir og skemtu lýðn-J um með íþróttum sínum. Við^ þessi tækifæri sögðu fræðimenn-j irnir ,frá hinum fornu sögum og öðrum * fræðum af hinni mestu snild. Alþýðan lærði og hélt þessu á lofti mann fram af manni. Var slíkt hvergi þekt, nema á íslandi í þá daga, enda blómgaðist sagnfræðin og vís- indin hvergi betur. — Á meðan á þingi stóð, var félagslífið' fjörugt og tilreytingaríkt. Frændur og vinir heimsóttu hverir aðra, gerðu út um kaup og kvonföng. Líka voru haldnar kaupstefnur, þar sem menn sýndu og seldu varn- ing sinn. Allan þann tíma, sem þingið stóð yfir, var vakað nótt og dag. Mál voru rekin að nótt- unni; ungir menn skemtu með glímum og knattleikum, sagna- lestri og skáldskap. Þingvellir við Öxará er lang- merkasti staðurinn á íslandi. Þar er hvert spor helgað þúsund ára endurminningum. Þar átti þjóð- ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Congratulations to the Icelandic People on the Thousand Year Anni- versary of the First Democratic Goverment -X-Z. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ :=ri | Hamingjuóskir til íslenzka þjóðarinnar! í/Sili/fili mmm THE Canada Metal Co. Ltd. LEAD PIPE BABBITT SHEET LEAD METALS TORONTO - MONTREAL - HAMILTON - WINNIPEG - VANCOUVER .1 ALBERTA-FYLKI * Alberta vottar sínar innileguátu hamingjuóskir hinni íslenzku þjóð—-heima og erlendis 1,000 ÁRA AFMÆLI - HINS ISLENZKA ALÞINGIS Það er oss óblandin ánægja, að mega óska hinni íslenzku þjóð til hamingju, þegar hún nú heldur þúsund ára afmæli hins íslenzka Alþingis. Margar þjóðir hafa orðið til og aftur horfið á því tímabili, og það er eilífur heiður þjóðarinnar, að Islendingar hafa, þrátt fyrir langvinna erfiðleika og þrenging- ar, haldið velli og eru nú fullkomlega frjáls þjóð í frjálsu landi. Fólkið í Alberta hefir á ýmsan hátt haft svipaða reynslu eins og fólkið á Islandi. Það hafði margra ára stríð, að ná fylkisréttindum. Þar voru borgarleg, trúarbragðaleg og þjóðernisleg ágrein- ingsefni, og þá ekki sízt hagfræðisleg og eru þau enn ekki til lykta leidd. En í þessn fylki höfum vér myndarfólk, sem mætir örðugleikunum ákveðið og ræður skynsamlega fram úr sínum vandamálum. 1 þessu fylki höfum vér einnig fólk af sama uppruna eins og fólkið á íslandi og af 607,599 íbúum alls árið 1926, voru 775 Islendingar. Mælt er að Islendingar séu löghlýðnustu menn í heimi, og það eru slíkir nýbyggjar, sem einnig eru ótrauðir til vinnu,sem gert hafa garðinn frægan í Alberta. PARLXAMENT BUILDINGS—EDMONTON Alberta veitir aðkomulýð óviðjafnanleg tœkifœri par sem Alberta fylgi liRKur tiltölulega nærri hinum mikla f jalla klasa, Klettafjöllunum, er þar vanalega nægilegt regn- fall og hentugt veCur um gróðrartímann. Kornið þroskast miklu fyr I Alherta heldur en I eldri löndum og uppskerubrestur I sumum héruBum fylkisins varla komið fyrir. Með samvinnu um sölu á búsafurðum, stendur búnaðurinn nú fastarl fótum en áður. Alberta 1906 1929 Akurvrkju framleiðsla 19,321,843 147,805,500 Járabrautir 1,239 5,568 Náma framleiðsla $4,657,224 $34,652,128 Pað er að ýmsu leyti likt ástatt í Alberta eins og á Islandi, hvað snertir búskap og iðnað. Hér höfum við mikið af smábýlum I grend við borgir og bæi og selja bændurmr þar mikið af garð mat. Hér eru líka mörg fiskivötn og er þar mikill fiskur veiddur og seldur til útlanda. Margir af vorum beztu mönnum, sem skógarhögg stunda, eru frá Islandi "og öðrum Norðurlöndum. 1 suðurhluta Alberta fylkis er aðallega stunduð hveitirækt, og Þar eru . hinar miklu gripa-hjarðir, en I miðhluta fylkisins er stundaður blandaður búskapur. par una Islendingar sér bezt, þvi þar er margt, sem minnir þá 4 föðurland þeirra. MEGI HIN ÍSLENZKA ÞJÓÐ NJÓTA GÆFU OG GENGIS I ÞÚSUNDIR ARA. GOVERNMENT OF THE PROVINCE OF ALBERTA EDMONTON — — — CANADA

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.