Lögberg - 18.09.1930, Page 5

Lögberg - 18.09.1930, Page 5
LÖGBERG. FIMTUDAGINN 18. SEPTEMBEB, 1930. Bla. 5. á hárri steinsúlu, en fyrir endai götunnar blasir við dómkirkjan mikla, eitt af fegurstu listaverk-l um gotneskrar kirkjusmíði. Fólksþröng er hvergi að sjá. Bærinn virðist alls ekki vita mik- ið af hátíðinni, sem í vænduin er, og ef ekki væru norsku fánarnir Til “landsins helga,, í norðri Eftir Richard Beck. II. YFIR HAFIÐ. Söngflokkurinn söng “'Eldgamla með fram aðalgötunni og kring um Isafold». Sú fyrsta kveðja ætt- sýningarstaðina, mundi maður, jarðarinnar hitaði eflaust mórg- land með “Magna”, en miklu fleiri með strandvarnarskipinu “Ægi”, er kom að hafnarbakkanum um miðnæturskeið. En þótt svo væri liðið á nótt, og þrátt fyrir súld og hráslagaveður, beið feikna mann- grúi okkar vestanverja og fagnaði okkur með húrrahrópum. Lýsti sér hér orðum betur sá 'góðhugur, sem Reykvíkingar og aðrir íslend- ingar bera til landa sinna vestan hafs. Böndin þeirra milli eru enn traustum þáttum ofin, þrátt fyr- ir hrakspárnar þar um. Sjálf- sagt hefir fleirum en mér fundist það mikil stund og merkileg, er þeir vissu sér aftur íslenzka fold undir fótum. Enda er “sú mold manni skyld,”. Hugrennningar margra á þeirri stund verða illa túlkaðar í orðum. En eflaust hef- ir þetta verið efst í hugum allra: “E!g er kominn heim! heim til ís- lands, heim í “nóttlausa vorald- ar veröld þar sem víðsýnið skín.” * * * Þegar til Reykjavíkur var kom- ið, dreifðist hópur okkar. Dvöldu sumir í gestvináttu vina og skyld- menna víðsvegar í bænum, en aðr-1 ir notuðu tímann áður en hátíðin hófst til þess að ferðast út um land, einkanlega þeir, sem stutt dvöldu á íslandi. — Margir dvalarstað á Elliheimilinu nýja hátíðin stæði yfir. Var ekki um annað tíðræddara, er menn hittust á förnum vegi. Reykjavík var með hátíðarsvip, víða flöggum skreytt. Tóku menn nú að flykkjast þangað hvaðan- æfa og jókst stórum mannstraum- urinn eftir því, sem nær dró hátíð- isdögunum. Hvert skipið kom á fætur öðru, fullskipað hátíðar-i til Vesturheims. gestum. Við komum einna fyrst hinna stærri hópanna. Seint að kveldi hinn 20. júní kom siðari flokkur landa okkar vestan um haf með “Montcalm”. Þar þeim, sem okkur, tekið með mestu virkt- um og manngrúi mikill niður á hafnarbakka að fagna komu þeirra. Fjöldi annara skipa kom o'g til Reykjavíkur um þessar mundir. Margar erlendar þjóðir létu sér eigi sæma annað en láta herskip I flytja sendimenn sína á hátíðina. Fulltrúar Frakka komu á herskip- bogason, og Árni Pálsson bóka-, og lit”. Frumleiki, háfleygi og öllum vel fegurð sameinast í meistaraverk- þrungnar um hans, en engin tilraun verður hér gerð til að lýsa þeim. Full- komlega lýsa þau sér aðeins sjálf. En þá, sem ekki eiga tök á að sjá safn Einars, vildi eg minna á bók hans “Myndir”, er út kom 1925 og hefir inni að halda góðar ljós- vörður. Mæltist þeim og voru ræður þeirra hlýleika í garð okka,r vestan- verja. Var svo mikið lof á okkur borið, að eg sagði í kunningjahóp á eftir, að annað hvort væri að- eins til afragðsfólk íslenzkt, eða þá að úrval íslendinga hefði flutt myndir af verkum hans til þess Ekki má heldur gleyma því, að, tíma og ágæta ritgerð um list hans. séra Friðrik Hallgrímsson bauð Sumir ferðamenn kváðu hafa lát- Vestur-íslendingum sérstaklega að sér þau orð um munn fara, að sækja guðsþjónustu í dómkirkj- unni 22. júní, og fagnaði þeim þar með einkar fö'grum orðum úr prédikunarstól. Mikinn sóma sýndi Háskóli ís- lands einnig Vestur-íslendingum með því, að, gera átta menn úr þeirra hópi að heiðursdoktorum. Þá ætla eg það eigi ómerkasta vinarvott íslendinga heima, að út það eitt, að sjá myndasafn snill- ings þessa, hefði ríkulega goldið þeim sjóferðina yfir Atlantshaf. Og aumkunarverðir eru þeir sannarlega, sem staðið geta frammi fyrir listaverkum Einars án þess að verða snortnir hrifn- ingu, án þess að verða ögn betri —að minsta kosti í svipinn. Verk hans eru, eins og einn rithöfund- inu ‘ISuffreen”. Bretar sendu1 lendinga í Vesturheimi. “Rodney”, einn hinn stærsta víg- dreka sinn, með fulltrúa sína. var gefin, með styrk úr Menning-j ur komst nýlega að orði: “óður arsjóði, úrval úr bókmentum Is-j baráttu og sigur hins góða.” mikil bók, sem nefnist um haf, en val efnisins önnuðust Ríkiserfingi Svía, Gústaf Adólfj þeir Einar H. Kvaran og Guð- og sænsku sendimennirnir, komu mundur Finnbogason. Mun e'g á herskipinu “Óskar II.” En kon- geta rits þessa ítarlegar á öðrum1 allir þeir, sem hér unnu að. Sýn- ingin var til húsa í Mentaskólan- Er það^ Heimilisiðnaðarfélag íslands Vestan gekst fyrir því, að haldin yrði allsherjar sýning, Landsýning, íslenzkum heimilisiðnaði í sumar. Á félagið miklar þakkir skilið og i I ungur íslands og drotning, ásamt fylgdarliði sínu, komu á herskip- stað. Og rausnarlega var það gert og fallega af þeim, er hlut, , mu "Niels Juel”. AIls lá'gu sjö'áttu að máli, að gefa hverjum ís- attU v. _ £ T>n ..íl... .1. m.ÍÍa. ' lnn/línr. llm V. O í" 111' hU” um. Var þar öllu smekklega fyr- ir komið. Mununum var raðað niður eftir sýslum í hinar ýmsu stofur skólans. Margt var hér prýðilegra gripa. Eg veitti sér- staka eftirtekt ábreiðu einni, er í var ofin mynd af kvöldvöku í ís- lenzkri baðstofu. Var þetta hik- laust hið ágætasta listaverk. Sjálf- sagt hefir marga, bæði innlenda sem útlenda, furðað á hve margt nytsamra verka og fagurra er unnið á íslenzkum heimilum, Og enginn vafi er á því, að sýningin jók álit erlendra heimsækjenda á íslenzkri þjóð; það létu ýmsir þeirra 1 ljóa við mig. Þá má einnig ætla, að hún auki, meðal íslenezks almennings, áhuga fyr- ir heimilisiðnaði. Eg vissi það áður, að til var ís- lenzk málararlist og hún eigi ó- merkileg. En samt varð eg undr- andi, er eg kom á Listasýninguna í Reykjavík í sumar; eg átti hreint ekki von á slíkri fjöl- breytni og auðlegð í list, sem þar bar fyrir augað. Hér voru mál- verk og höggmyndir sextán ís- lenzkra listamanna. Ekkert var hér þó af verkum Einars Jónsson- (Framh. á 8. bls.) sverja fyrir, að hér væri nokkur hátíð á ferðum. Að eins á her- berígjáskrifstofunni er mikið að gera. Þar standa átta menn snögg- klæddir við að ávlsa gestum hús- næði; þeir eru fljótir í snúning- um og afgreiðslan gengur greitt, en stundum kemuT það fyrir, að þégar maður kemur að því lang- j um viðstöddum um hjartarætur. I Þá bauð borgarstjóri Vestur-ís- lendinga velkomna. Kvaðst hann vona, að bróðurbandið milli ís- lendiníga beggja megin Atlantsála treystist við þessa heimför. Hann taldi það sæmd íslendingum vestra, hversu þeir hefðu varð- herskip á Reykjavíkurhöfn meðan lending vestan um á hátíðinni stóð. Var það nýjung! tíðina sótti, eintak ant um, að gera gestunum sem á- nægjulegasta vistina. Efndu þeir meðal annars til skemtifarar aust- ur í Þrastarlund. Var farið á bílum og voru um fimtíu manns í förinni. Á austurleið var sezt að veitt vel tungu sína. Væri þetta þreyða herbergi, sem maður hefir|íslendingum heima fyrir hið leigt sér á skrifstofunni, þá er mesfa gleðiefni. Að lokum óskaðij jnn 0g ]engra austur það lofað öðrum og köttur kom- inn í ból Bjarnar. Svo fór mér í fyrsta og annað sinn, en þriðja sinni fékk ég inni. Þegar leigjend- urnir fá ekki gesti í hin fram-j boðnu herbergi undir eins, haf, er _________ ___r_BL„______ . af merkisbók Ki það hið prýðilegasta stórhýsi, mil{ilj að gjd gv0 morg þeirra í þessari til minja, í skrautbandi. með öllum nútíma-jþægindum.1 . , f , , . . . 1 ° | emu a íslenzkri hofn. Af þvi emu Létu stjórnendur þess sér mjög^ saman( yar au8gœtt( að 6venjuleg. j ir atburðir stóðu fyrir dyrum. | Af öðrum erlendum skipum má nefna “Hellig Olav”, er i dönsku fulltrúana, fjölda þing manna af Norðurlöndum og á]lengi muna þær ágætu viðtökur; i þriðja hundrað stúdenta frá Norð-j ættu þær að hvetja okkur til þess snæðingi í gistihúsinu við Þrast-( urlondum Komu þingmennirnir að lifa framvegis í enn nánara arlund, vai þar ríkulega á borð fil að taka þátt í fUndi Þiiigmarma- sambandi við landa okkar heima borið. Síðan var farið um skóg- samhands Norðurlanda, en stúdent- fyrir, og styrkja okkur í þeim á- bóginn 1 Hafa þá verið leidd fram nó!gu mörg vitni þess, hversu íslend- ingum heima fyrir lá hugur til okkar systkinanna vestan um ver. fluttij Varð hins sama vart hjá æðri sem lægri um land alt. Megum við "I heimsókn Vestur-|,Er landslag víða fagurt og ein- hann þess, að íslendinga til ættlandsins mætti verða þeim ógleymanle'g. — Munu það reynast áhrínsorð. Þá söng söngflokkurinn: “Ó, k^jGuð vors lands”, með mikilli snild sæta þeir lagi að leigja þau án önnur lögin- Hefi eg aldrei milligöngu skrifstofunnar og láta heyrt lofgöng Matthíasar og Svein. arnir til þátttöku í norrænu stú- dentamóti. Var þetta hvorutveggja, kennilegt á þessum svæðum; , . . . , , , , , r þingmannafurtdurmn og studenta- fjallasýn og sævár tignarlegar.' , , 6 motið, hað a íslandi í fyrsta smni. Á heimleiðinni var staðar num- , . ,, ,, Önnur skip, er fluttu fjolda er- ið við Grýtu. Gýs hún reglulega' ]enda heimsækjendur á hátíðina> á tveggja klukkutíma fresti, all-l „M11 Qg ■hana svo ekki vita um neitt. Og þetta leiðir af sér marga fýlu-| ferðir, án þess hægt sé að kenna skrifstofunni um. Stærstu gistihúsin i borginni eru fullskipuð hinum erlendu boðs- gestum. Á Hótel Phönix býr bisk- up íslands og Ásmundur Guð- mundsson háskólakennari — þar cru nær eingöngu andlegrar stétt- ar menn. Á Hótel Britannia býr Sigurður Nordal prófessor. Aðr- ir opinberir gestir munu ekki hafa verið frá íslandi, því að við blaða- mennirnir, Pétur Ólafsson og ég, komum óboðnir. bjarnar betur sunginn. Munu sum- ir hafa klökknað undir áhrifum þeirra himnesku hljóma og minst þess sem oftar, að hér ætti ísland gimstein'mikinn í óði og tónum. Þá mælti dr. Brandson af hálfu Vestur-íslendinga. Þakkaði hann hlýjar kveðjur og kvað menn mundu lengi minnast þessarar stundar. Hann mintist á vestur- farir íslendinga og benti á, að hér væru nú fulltrúar þriggja kynslóða að vestan, menn, sem gamlir hefðu farið vestur; aðrir, sem hefðu farið þangað á barns- ísland var eina a;dri) 0g enn aðrir, sem aldrei nágrannalandið, sem enlgum blaða-J hefðu ísland augum litið, en þektti það af frásögn manni var tíðina. —Vísir. boðið frá á Ólafshá- Sk. Sk. Ekkert nýtt undir sólinni. Það eru nú ekki nema 20 ár síð- an þau Curie og frú hans fundu radíum, þeta merkilega efni, sem er hið dýrasta, er enn þekkist á jörðinni. Hvert gram af því kost- ai víst um 50 þús. krónur. En nú er það komið upp úr kafinu, að Curie á ekki heiðurinn af því að hafa uppgötvað það. Á fundi vís- indamanna í Mið-Evrópu, sem ný- lega var haldinn, fullyrti einn vís- indamaðurinn, að Tycho Brahe, stjörnuspekingurinn, hefði þekt radíum og eru þá rúmlega 300 ár síðan það fanst Maður kemur hlaupandi inn í lyfjabúð og hrópar í afgreiðslu- manninn: Þér eruð laglegur Þér hafið selt mér stryknin í staðinn fyrir kínín. Afgreiðslumaður: Nú, þá eigið þér að borga einni krónu meira! af frásögn einni. Kvaðst hann ekki vita, hverjir hefðu mest hlakkað til heimkomunnar, þó !gæti hann trúað, að það væri yngsta kynslóðin. Sýndi það hversu íslendingum, fæddum vestra, væri innrætt ástin á landi feðra sinna. Hann sa!gðist vona, að heimsókn þeirra yrði eigi til þess á neinn hátt, að varpa skugga á hátíðina, heldur til þess að auka á hátíðargleðina. Lauk hann máli sínu með þeirri ósk, að hátíðin mætti verða hinni íslenzku þjóð til ævarandi sóma. Söngflokkurinn söng nú “Þú álfu vorrar yngsta land”, og þar með var móttökuathöfninni lokið. Hafði hún verið hin áhrifamesta og verður eflaust ólgleymanleg þeim, sem viðstaddir voru. Hlý- leikinn og bróðurþelið voru svo auðsæ og auðfundin. Engum gat tíulist, að íslendingar beggja me'g- in hafsins eru eitt — greinar á sama meiði. Var nú búist til land'göngu; en það dróst all-lengi af ýmsum stæðum. Fóru sumir farþegar á hátt; en svo óhappalega vildi til, I að hún var nýbúin að gjósa, er okkur bar að garði. Tími leyfði eigi, að beðlð yrði eftir næsta gosi hennar og urðum við því frá að hverfa, þó súrt þætti. Varð það að ráði, að við færum heim á mjólkurbú þar í nágrenninu og skoðuðum þar mannvirki öll. Var okkur þar vel tekið; fengum alla þá mjólk, er við vildum drekka. Er sýnt, að íslenzk gestrisni er enn langt frá því að vera aldauða. Rjómabú þetta er hið myndarleg- asta, og útbúnaður af nýjustu gerð. Vélarnar knúðar með raf- magni, en hveravatn notað til hit- unar. Er gnótt hvera á iþessum slóðum; rýkur svo viða upp úr jörðinni, að manni finst sem þar undir muni vera logandi eldhaf. Er gott til þess að vita, að íslend- ingar eru farnir að notfæra sér jarðhitann víðsvegar um landið. Eiga þeir þar orkulind og auðs. Þessi ferð austur í sveitir var í alla staði hin skemtilegasta og eftirminnilegasta. Veðrið milt og gott, þó rigndi með köflum. Sér- staklega munu mörg af okkur lengi minnast fararinar um Kamba. Er þar bratt mjög og liggur vegurinn í mörgum, hvöss- um bugðum, mig minnir milli f jöru- tíu og fimtíu. Þótti sumum nóg um, er þeir litu af brúninni niður á sléttlendið. En fagurt er um að litast af Kambsbrún á heiðríkum sumardegi. Einn af frjósömustu hlutum íslandfs blasir við sjónum manns; og þaðan sér langt inn til dala og vítt á haf út. En nú skal sögunni haldið á- fram í Reykjavík. Hvarvetna varð þess vart, að menn voru í hátíðar- skapi, fullir tilhlökkunar, en þó einnig kvíðandi þess, hversu úr mypdi rætast um veðurla'g meðan a “Stella Pol- voru “Polonia” aris”; skiftu farþegar þeirra' nærri tíu hundruðum. Þá lágu flest þeirrai fanst hún setningi, að gera heiður íslands sem mestan með framkomu okkar allri. Ekki get eg skilist svo við þenn- an kafla frásagnar minnar, að eg drepi eigi á það, hversu Reykja- vík horfði mér við sjónum eftir ára hurtuveru. Mér með mÍKlu meiri borg- skipa, sem í förum eru við ís- arbrag nú en áður, enda hefir hún land, á Reykjavíkurhöfn, meðan, stækkað feyki mikið á síðasta á hátíðinni stóð. Mun með sanni mega segja, að þar hafi aldrei áð- ur sézt slíkur skipastóll. Innri höfnin var til að sjá sem þéttur skógur. Þá komu menn einnig landveg úr nálægum sveitum, og jafnvel langt að. Var mér kunnugt um nokkra, sem þá leiðina komu, í bíl og á hestbaki, alla leið austan af Fljótsdalshéraði. Ekki þarf því mörgm orðum áratug; heil ný bæjarhverfi hafa myndast. Og úr því mér virtist breytingin svo mikil eftir ekki lengri brottveru, má 'geta nærri hvað þeim hefir fundist, sem eigi höfðu séð höfuðstað íslands í ald- arfjórðung eða lengur. Reykja- vík hefir vaxið svo ört, að nú eru þar 26—27,000 manns, eða meira en fjórði hluti allra landsbúa. Er víst um það, að ekki eru þær marg- ar höfuðborgir heimsins, sem um það að fara, að fjölmargt var stærri eru í hlutfalli við fólks- orðið í Reykjavík að komumanna fjölda lands þess, er þær eru í, dagana næstu á undan hátíð-j Hitt má líklega deila um, hvort inni. Voru í þeim hóp margirj Reykjavík sé ekki að vaxa íslandi feöfugir gestir, úrvalsmenn er- yfir höfuð. lendra þjóða, auk hinna tignustu heimsækjenda — konungs íslands og drotningar, og ríkiserfingja Svía. Þrátt fyrir leiðindaveður— í Reykjavík má sjá margan vott þeirra verklegu framfara, sem orð- ið hafa á íslandi á undanförnum árum, og enginn fær dulist, ferð- ! þ-éttings rigningu — var mikill; ist hann eigi blindur á báðum MACDONALD’S Fiite Cut Bezta tóbak í heimi fyrir þá, sem búa til sína eigin vindlinga. HALDIÐ SAMAN MYNDASEÐLUNUM majjnfjöldi saman kominn að fagna þessum konunglegu gestum, er þeir stigu á land; en drynjandi skotþrumur kváðu við frá her- skipunum sjö, er á höfnini lágu. Annars þarf ekki að taka það fram, að öllum hinum merku full- trúum erlendra þjóða var tekið með kostum og kynjum á íslandi, og öllum erlendum heimsækjend- um var sýnd gestrisni og hlý- leiki. Þó ætla ég það satt vera, að engir hafi verið Islendíngum kær- komnari á hátíðina, en þjóðbræð- ur iþeirra og systur vestan um haf. Kom þetta fram með mörgu móti, svo sem í umsögn blaðanna og í ræðum víðsvegar. Gott dæmi þess hlýhugar, sem fram kom hvarvetna 1 okkar garð, er eftir- farandi kafli úr ræðu Guðmund- ar Ólafssonar, forseta efri deild- ar Alþingis, sem hann flutti, er Vestur-líslendingum var fagnað að Lögergi föstudaginn 27. júní: “Eg er þess fullviss, að engum getur Alþingi og þjóðin öll látið innilgra þakklæti í té fyrir komu sína á Alþingishátðina heldur en Vestur-íslendingum, sambornum systrum hennar og bræðrum.” í þessu sambandi má einnig minna á >hina ágætu móttöku-sam- komu, er Vestur-íslendingum var haldin í Nýja Bíó í Reykjavík, laugardaginn 21. júni. Sjálfur borgarstjóri höfuðstaðar íslands skipaði forsæti, og eigi voru ræðu- mennirnir af lakari endanum, þar sem voru þeir Einar H. Kvaran augum um landið. Þar eru t. d. ekki fáar stórbyggingarnar, sem nýbúið er að reisa í Reykjavík. Kaþólska kirkjan nýja dregur fvrst að sér athygli manns, enda gnæfir hún hæst við himin. Aðr- ar eru: Landsspítalinn, Elliheim- ilið og Barnaskólinn nýi, að tald- ar séu fáeinar. Alt eru þetta hin vönduðustu hús, prýðileg að öll- um frágangi og búin nýtízku þæg- indum. Á næstu árum er í ráði að bygð verði: Þjóðleikhús, Há- skólabygging, Dómkirkja, Stú- dentagarður og IListasafn, meðal annara; en þessara byggin'ga er allra þörf. Sárt fanst mér eink anlega, er útlendingar spurðu mig um Háskóla Islands, að verða að segja að hann ætti ekki þak yfir höfuðið. Margt bar fyrir augað og mikið var um að vera í Reykjavík um hátíðarleytið. Þar þurfti enginn að láta sér leiðast. Og margt var þar ágætt á boðstólum til skemt unar. Þó var það fernt, sem mér fanst mest til koma: Myndasafn Einars Jónssonar, Landssýningin á íslenzkum heimilisiðnaði, Lista sýningin og hátíðarsýningin Fjalla-Eyvindi. Enginn ferðamaður, sízt af öllu íslendingur, ætti að koma svo til Reykjavíkur, að hann komi eigi á safn Einars myndhöggvara Það er svo einstakt í sinni rðð, að ýtri- ásýnd sem að því, er það hef ir að geyma. Eru þar öll listaverk þessa mikla snillings, bæði högg myndir og málverk. Má með ZT9 rithöfundur, Ágúst H. Bjarnason' sanni segja, að í höndum þess pórfessor, dr. Guðmundur Finn- manns “fær steinninn kaldur líf MARTIN & CO. Tilkynna Sína Tíunda AFMÆLIS SDLU AF Bestu Tegundum af Karlmanna Alfatnaði og Yfirhöfnum Þetta er árlegur viðburður, sem kemur einmitt þegar vöru- byrgðirnar eru fuilkomnar og gefur yður tækifæri til að velja úr fyrir Haustið og Veturinn. N0 ER TIMINN TIL AÐ KAUPA Vér seljum með mjög lágu verði og þar að auki með Sérstaklega Hœgum Borgunarskilmálum NIÐUR B0RGUN fáið þér hvaða Alfatnað eða Yfirhöfn sem er í búð vorri. 20 Vikur til að Borga Afganginn ALFATNAÐIR X Navy tvíhnept Fyrir .... ÁGÆTIS VERÐ Blue Serge, einhnept eða $29.50 Svartir og bláir, með fallegum röndum. *n r nn Fyrir ........... «J)ÚU«UU Brúnir, bláir, gráir, marglitir eða einlitir Fyrir ....... $39-50 D YFIRHAFNIR Ljósleitar og dökkleitar, Guard og Slip-on gerðir <hin •yg- Fyrir .......... vplU.f U Blue Chinchillas, kragar úr sama og marglitt efni, fyrirAftQ |-q efni eða flaueli, tweed 4)ZU.OU “Tegundin, sem vér ábyrgjumst” ' Góðar og Hlýjar YFIRHAFNIR Gerðar úr beztu ull og saumaðar á fyrirmyndar fataverkstæði $35.00 TIL $65.00 Vorir skilmálar þægilegir. Búðin opin á laugardögum til kl.'ÍO Martin & Co. Easy Payments Ltd. 2nd Floor, Winnip.g Piano Bldg., Portage and Hargrave I

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.