Lögberg - 09.10.1930, Side 1

Lögberg - 09.10.1930, Side 1
43. ARGANGUR WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 9. OKTÓBER 1930 NUMER 40 ■ ■ / ■■ —-------- # . í Stœrsta loftfar í heimi, brezki drekinn R-101, ferst á Frakklandi aðfaranótt síðastliðins sunnudags. Fjörutíu og átta manns týna lífi, þar á meðal lávarður Thomson, flotamálaráðgjafi Bretlands Á sunnuda!gsmorguninn flaug sú fregn út um víða veröld, að ílugdrekinn brezki, R-101, stærsta og voldugas^a loftskip, sem enn hefir bygt verið, hefði farist þá um nóttina o!g nálega fimtíu manna mist lífið. Loftskip þetta lagði af stað frá Englandi á laug- ardagskvöldið, í sína fyrstu lang- fsrð, og var ferðinni heitið til índlands og heim aftur, um átta þúsund mílna flug. Eftir fárra kl.stunda flug, hrepti loftskipið aðar vont veður, ofsa storm og steypiregn, og skömmu eftir mið- nætti vildi slysið til, í grend við Beauvais á Frakklandi, ,svo sem timtíu. milur frá Paris. Hið mikla loftskip féll til jarðar og kvikn- aði þegar í því og varð alt að einu eldhafi. Fórust þarna 48 menn, en sjö komust af, og er talið lík- legt, að þeir muni halda lífi, þó flestir, eða allir, séu eitthvað meiddir. Þykja það undur mikil, að nokkur maður skyldi sleppa með lífi úr þessum mikla voða. Um töluna á þeim, sem á skipinu voru, ber fréttunum ekki alveg saman, og halda sumir, að eitt- hvað fleira af mönnum hafi ver- ið innanborðs, en taldir eru hér að framan. Um hina eiginlefeu orsök að slvsi þessu, vita menn ekki enn, og vel getur verið að menn komist aldrei fyrir um það, en brezka stjórnin hefir þegar hafið rannsókn, til að komast eftir orsökunum, ef mögu- legt er. Mörg hafa flugslysin orðið, eins og kunnulgt er, en þetta er hið lang-stórkostlegasta og átakan- iegasta. Hér hafa fleiri menn mist lífið, heldur en í nokkru öðru flugslysi, og hér hefir á svip- stundu að engu orðið hið stór- fen!gilegasta og mesta loftskip, sem enn hefir bygt verið og sem talið er að kostað hafi, með öllu og öllu, tíu miljónir dala. x Gullbrúðkaup Guðmundur Thorsteinsson Eftir Elof Risebye. ljómar nú um nafn hans, eins æfintýri. Eins og hann í lífinu var flökt- andi til og frá, eins virtist mönn- um list hans fljótt á litið vera Eftirfarandi grein er þýdd úr sundurleit. En á minningarsýn- danska tímaritinu “Samleren.” — ingunni, er haldin var á verkum Höfundur hennar er kennari við hans 1926 í Reykjavík, var au'g- Akademiið í Höfn. Tilefni grein- arinnar er bók sú eftir Poul Utt- enreitter um Guðm. Thorsteins- son, er kom út í sumar á dönsku, og í íslnzkri þýðingu samtímis. Bókin hefir vakið mikla eftirtekt ytra. íslenzka útgáfan er hér í bókaverzlunum. Þar eru m. a. myndir af 49 verkum G. Th. ljóst samræmið í allri list hans. Það var eðlilegt, að vinir hans vildu varðv^ita þennan heildar- f.vip af list hans. Á sýningu þessari ari voru því teknar margar myndir af verkum hans, er í sumar eru komnar út 1 fallegri og eigulegri bók um hann. Höf- undur bókarinnar er Poul Uttep- reitter, og'hefir hún verið gef- Guðmundur Thorsteinsson and-j jn ^t, æði á íslenzku og dönsku. aðist árið 1924, aðeins 32 ára að Frágangur bókarinnar er mynd- aldri á heilsuhælinu í Sölleröd.j ariegUr. Poul Uttenreitteir fór í sama herberginu dó áður bróðir hans Gunnar, einnig úr berklum. “Mugígur” var hann nefndur með- al vina, og vinum sínum var hann til íslands til þess að safna sam- an efninu í bók þessa. Frásögn hans um líf og list Guðmundar, er ítarleg og rituð með lipurð ógleymanlegur, svo var hann að- og ágætum skilningi. Bókin er laðandi og frábrugðinn öðrum ásjáleg, niðurskipun skýr, með mönnum. Hann kom sem gestur ^ lesmáli,' myndum og myndaskrá úr æfintýraheim, og lyfti með hverju fyrir fyrir si!g. Myndirn- gleðibrosi sínu hu!ga samferða- ar eru ágætar og gefa fullkom- manna um stund, langt upp yfir iega glögga hugmynd um list Mr. og Mrs. Jón Júlíus. hversdagsstritið. Muggur var gestur úr æfintýra- Guðmundar, rétt mynd af því, hve viðkvæm og næm lista- heim, en engu að síður maður ^ mannslund hans var. Eins og djúpsær og ástúðlegur með af- ííf hans var draumur o’g veru- brigðum. Bros hans og geð bar blæ af dulheim æfintýranna, en alvara hans, alúð og kærleikur til alls sem lifir, bar einkenni á- byrgðarlauss strausts hinnar ör uggu barnssálar. Hann var sem gestur — líf hans og tilfinningar voru utan við almenn lög og venjur, enda snerist hin ríka viðkvæmni hans að lokum gelgn honum sjálfum eins og vofa úr öðrum heimi. Hann kærði sig ekki um að vera “fullorðinn”; ekki heldur í list sinni, en vafalaust hefir hann fundið til þess, hve lítinn þrótt hann átti til að bera gegn óhjá- kvæmilegum andhlæstri mann- lífsins. Hann var utan við allar alfara- leiðir. Og honum kom það í koll Þegar erfiðleikar daglega lífsins klöppuðu á dyr hans, þá lét hann yfirbugast. ósigrar hans á því sviði, og misskilningur sá, sem hann mætti, varð dauðadómur fyr- ir þenna tilfinningaríka, viðkvæma roann. Hann beið þess ekki bætur, sjálfan sig, fór illa með heilsu sína, er hnignaði þó ört. Leyndi hann þó sársauka sínum og sár- um undir glaðværð og með ást- úðlegri umönnun gagnvart öll- um, er urðu á vegi hans, og sem leiki í senn, eins sýna myndir þessar skýrt og greinilega hinar tvær mismunandi hliðar á list hans. Þar eru myndir ættlandsins, drungaleg fjöll og stórfelt út- sýni, dimmúðg tröll þjóðsagnanna og einmana, yndisleg björt prins- essa. Alt þetta lifir sem veru- leiki í æfintýrateikningum hans. Og hann dundaði við brúður, út- saum og gljápappír, og lék þetta alt í höndum hans, svo úr því mynduðust eðlileg og lífræn og stundum meistaraleg listaverk.— Indælar, fínar og kýmnar geym- ast þessar teikningar hans með draumblæ þeim, er var sérkenni Guðmundar. En mest verða þær teikningar metnar, sem eins og í leiftursýn leiða í ljós hið við- ’cvæma tilfinningalíf hans, hans insta eðli. Alt líf sitt helgaði “Muggur” óeigingjarnri hjálpsemi og greið- vikni við aðra. Og þegar alt sam- band hans við aðra fór í mola, sneri hann sér 1 síðasta verki sínu hógvær og hljóður, til hans, sem aðeins gaf en aldrei dæmdi. í þessu hans aðalhlutverki, þrí- skiftri altaristöflu, sér maður sársauka blandna sjálfsjátning hans. Eins og hann í lífinu var Afar fjölment og rausnarlegt samsæti var þeim Mr. og Mrs. Jón Júlíus haldið í samkomusal Fyrstu lútersku kirkju, á þriðju- dagskveldið í vikunni sem leið, hinn 30. september. Eru nú liðin full fimtíu ár síðan þau giftust og allan þann tíma hafa þau átt heima í 'Winnipeg, að undanteknum fá- um árum í Selkirk, nú fyrir skömmu. Til Winnipeg komu þau árið 1876 og voru því með fyrstuj íslendingum, sem hér settust að. Munu þeir nú fáir orðnir eftir. j sem svo snemma á árum settustj að í þessari borg. Þau hafa ver- ið hér nærri alt af síðan Winni-j pegborg varð til. Hefir lengi ver-| ið til þess tekið, hve hjálpsöm þessi hjón voru mörgum fátækum löndum á þeim árum, sem þeir komu flestir til þessa lands og þessarar borgar. Ávalt hafa þau verið vinsæl mjög og bar þetta fjölmenna og skemtilega samsæti þess Ijósan vott, að vinsældir þeirra fara sízt þverrandi. Fyrst komu gestirnir saman uppi í kirkjunni, og þar gafst öll-j tækifæri til að taka í hendina á gull-brúðhjónunum og óska þeim til hamingju. Var svo gengið ofan í samkomusalinn og sezt að borð- um, en þó fyrst sálmur sunginn af, öllum og prestur safnaðarins. Dr | Björn B. Jónsson, flutti bæn. Hann stjórnaði og samsætinu og tók fyrstur til máls, eftir að máltíðinnij var lokið. Ávarpaði hann gull- brúðhjónin nokkrum einkar hlý- legum orðum og afhenti þeim gjöf nokkra, sem vér kunnum ekki frá að segja, að öðru en því, að gjöfin var gull. Sama er að segja um r.ðra gjöf, sem forseti kvenfélags Fyrsta lúterska safnaðar, Mrs. Finnur Johnson, færði Mrs. Júlí- us frá félaginu, ásamt skrifuðu ávarp, sem hún las. Þá færði og Miss Ruth Benson ,dótturdóttir þeirra hjóna, Mrs. Júlíus falleg- an blómvönd. Lengi fram eftir kveldinu, skemtu gestirnir sér við söng og ræðuhöld. Mrs. S. K. Hall og Mr. Paul Bardal sungu einsöngva og margir söngvar voru sungnir af öllum. Ræður voru margar og ræðurnar báru vott um mikla vel- vild og virðingu til brúðhjónanna. Þeir, sem til máls tóku, voru: Séra Rúnólfur Marteinsson, W. H. Paulson, J. J. Bildfell, séra N.'S. Thorláksson, Fred. Bjarnason, B. L. Baldwinson og séra Jónas A. Sigurðsson. Mr. Bíldfell las líka kvæði eftnr K. N., en hann er eins og margir vita, bróðir gull- brúðgumans. Höfðu margir gam- an af kvæðinu, eins og vanalega, þegar K. N. leggur eitthvað til málanna. Sumir höfðu orð á því, að það væri frekar gaman- kvæði, en brúðkaupskvæði, en aðrir héldu, að það mætti vel fara saman, og það hefði skáld- inu hepnast. Að endingu þökkuðu þau Mr. og Mrs. Júlíus þann vinarhug, sem þeim hefði verið sýndur með sam- sæti þessu. utan við takmörk góðs og ills, sjá- um við í þessari Kristsmynd, eigin eðli hans bregða fyrir, sem í draumsýn renna saman við per- sónu og efni myndarinnar. Við beinum huganum til lista- mannsins, við sjáum hann fyrir okkur, og skynjum hvernig hann kvíðinn hörfar undan mannanna dómi. En eftir verður endur- minningin, tilfinningin um ástúð- -ina, er var meginkjarninn í lund- erni hans, en um leið breyskleiki og að lokum friðþæging. — Lesb. Lán til Útsæðis Komið hefir til tals, samkvæmt símfregnuip frá Washington, að landbúnaðalrráðun-éyti Bandaríkj- anna stofni til tuttugu og fimm miljón dala sjóðs, er veita skuli bændum lán til þess að kaupa út- sæði. Sérstæð Málaferli Maður einn í Toronto, J. Bur- ton Boase að nafni, vitjaði á fund Dr. E. W. Paul tannlæknis þar í borginni, og bað hann að draga ur sér tönn. En er sjúklingurinn raknaði úr rotinu, varð hann þess áskynja, að tólf tennur höfðu ver- ið úr honum dregnar. Varð hann óður og uppvægur yfir slíkum til- verknaði, leitaði þegar til lög- manns og fékk hann til að stefna tannlækninum og krefjast tutt- ugu og fimm þúsund dala skaða- bóta. Námaslys Þann 2. þ.m., varð sprenging allmikil í námu einni skamt frá Wallsall á Englandi. Biðu fjórt- án námamenn þar bana. Bjartsýnn á Framtíðina Forseti Canadian Pacific járn- brautarfélagsins, Mr. E. W. Beat- ty, hefir verið á eftirlitsferð um Vesturlandið undanfarandi mán- aðartíma. Kom hann hingað til borgarinnar fyrri part vikunnar, sem leið, ásamt föruneyti sínu. Lét hann vel af för sinni og kvaðst þess fullviss, að mestu örðugleik- arnir í Sléttufylkjunum væru nú í þann veginn að syngja sitt síð- asta vers. Kvenræningjar Það kom fyrir í Berlín um nótt fyrir skemstu, að fjórar konur réðust á kaupmann nokkurn, slógu hann til jarðar og rændu af honum vasabók hans með hundrað mörkum. Höfðu þær lengi veitt honum eftirför, áður en þær fengu færi á honum. Er þetta í fyrsta skifti í sögu Berlínar, að konur gerast stiga- menn á götum borgarinnar. Konungur og Drotning í Ríki Sínu Boris konungur í Bulgaríu og Giovahna, hin fagra, ítalska kon- ungsdóttir, eru trúlofuð og gift- cst vafalaust áður en langt líður. Hefir þegnum Boris konungs þótt það helzt að ráði konungsins, að hann væri ókvæntur, en nú þurfa þeir ekki leng^ur um það að kvarta að þeir hafi ekki bæði konung og drotninigu. Rússland og Hveiti- markaðurinn Fréttaritari stórblaðsins, Christi- an Science Monitor, Mr. Marc T. Greene, kom hingað til borgar- innar í vikunni sem leið, úr ferðalagi um Rússland. Kvað bann Rússa leggja svo hart að sér um þessar mundir, hvað útflutn- irg hveitis áhrærði, að ekki væri annað fyrirsjáanlegt, en að þjóð- n; horfði fram á hungur næsta ctur. ,-j Minna Drukkið í Ontario Af þeim tíu mánuðum, sem liðn- ir eru af yfirstandandi fjárhags- ári, hefir áfengissalan í Ontario minkað um nálega tíu per cent. í samanburði við vínsöluna á sama tímabili í fyrra. Að vísu hefir ver- ið selt meira af hinum óáfengu vínúm, en minna af sterkum vín- föngum og bjór. Því hafði verið opinberlega haldið fram, að á- fengissalan væri að aukast þar 1 fylkinu, og lét þVÍ vínsölunefndin semja nákvæma skýrslu yfir á- fengissöluna á þeim mánuðum, sem liðnir eru af þessu fjárhags- ári, og sýnir hún, eins og fyr seg- ir, að salan hefir minkað en ekki vaxið. Tala Bændabýla í Norður Dakota Síðan árið 1925, hefir bænda- býlum i Nhrður Dakota fjölgað um 2,080. Er býlatalan nú í ár 78,0001 Þúsund Ára Afmoeli Alþingis Eftir Friðrik Guðmundsson. Sjá vorra frægu feðra storð með feguið í dölum og jökla við ský, með hefjandi sýnir í bláfjallaborg, blíðalogn yfir haföldugný. Rúmmál hugans er þanið á græði og grund og Grettistök vöðvunum sögð. Hver hugsjón er gefin af liimneskri niund og heilbiigði á skilninginn lögð. Þrýst að fjöllum fram, felt á lækjarhvamm. Hver hugsjón er gefin af liimneskri mund og heilrigði á skilninginn lögð. Sjá vorra feðra andlegt afl þar úrskurðardómana vildu þeir há, er fjalLseggjabrúnirnar beindu á flug og bergmælti Almannagjá. Þar sem andinn á Lögbergi Óðni jafn hár var ofbeldislaus fyrir Þór, hvar föðmuðu dómhringinn fallhættar gjár og friður varð Helju of stór. Fangvíð fjallakvos full með júní-bros, livar föðmuðu dómhringinn fallhættar gjár og friður varð Helju of stór. Hann Geitskór livesti greindar-sjón af gnæfandi klettum að landsmanna þörf. Um þjóðfélags ofstopann hugsaði hann, hver hreifing til stórræða djörf. Þannig markaði hann samastað sögunnar hlið og sannleik og réttdæmi skjól. Iíann markaði þingstað og málefnum frið og mannviti hásætisstól. Frægð hins fremsta manns fetar sporin hans. Hann markaði þingstað og málefnum frið og mannviti hásætisstól. Þá Goðum landsins gafst að sjá liinn gagntrvgða þingræðis tilverurétt; þeir stofnuðu drengvirka dómveldisstjórn, dróttkvæmt Alþing hið fyrsta var sett. Hljóðir fullhugar stílaða staðfestu éögn, alt stanzaði umhverfismál. Sig bergrunnar landvættir beygðu í þögn, því birzt liafði’ in íslenzka sál. Finna fylztu rök flughá skilningstök. Sig bergrunnar landvættir beygðu í þögn, því birzt liafði’ in íslenzka sál. II. Það lýsir af skoðunum skarpviturs manns til skilnings í hugarins sölum. Þeir lengdust af Þingvelli logarnir lians til ljókskveikju’ í íslenzkum dölum. Og sjálfstæðis-þráin við mannraunir mægð miðlaði sögunni lífsgildi’ og frægð. Ljósin á Þingvelli loga’ enn í dag og lýsa’ yfir fjöllin og liafið. Menn undrast það haldkvæma lýðstjórnarlag í langeldum sögunnar vafið. Sem fyrirmvnd skein það hjá frakkneskri þjóð, sem frelsisins dagsbrún hjá Wasliington stóð. Að lýðfrjálsa þinginu lierti’ ekkert liaft, þeir hyltu þar æskunnar leiki, þeir lærðu þar sannleikans Hfseðliskraft og lyginnar afltauga-veiki. Þeir sáu ]>ar hugrakka húsmæðralund og hádegismenn ganga’ á Valhallarfund. Það, sem að feðranna hugsæi liraus, er liæztkleifum ennþá í tapi. Tilveran skildist þeim takma: kalaus í tómfullu kyrrstöðu-gapi. En framhaldið þótti’ ekki vafasöm vist, Þó vissu þeir ekkert um Búdda né Krist. Sem Hekla er þátttæk um hávaðamál og hlutskörp að umhverfislögum, var Alþingi sérhverii stórhugsun stál og stuðlaberg fræðum og sögum. Eddunnar beinagrind aflvana hékk unz íslenzku vöðvana og merginn hún fékk. Það stýrir liver æska að ellinnar strönd með upprisu-kiaft bak við skýin. Það kvahli’ ekki Alþingi konungleg liönd, en kóngssleikjuvaldið og lýgin. En þjóðin er upprisin, þroskinn er vís og þingið er kóróna á hagsældardís. III. 1 þúsund ár hefir þingið staðið, þúsund lirakfalla mótstrauminn vaðið, — margoft á kóngsþræla-klungrinu hnotið. í þúsund ár sérhver þraut er liðin, þúsund ánauða læknaður sviðinn, takmarkið sigrað og tilgangsins notið. fslenzkir dalir, hugþroskans háskóla-salir; andlega rótið, hyldjúpa hugstraumafljótið, fellur um kauptún og flæðir um sveitir framgirni að allsháttar menningu veitir. Heiðninnar aflraunir, óðafumið, ofbeldi hnefans iir lögum numið. tlrskurður reynslunnar annast um völdin. Leiðir til Valliallar grasi grónar, goðatrú lvfti til æðri sjónar friðsælli bústað bak við tjöldin. Feðranna andi, jöklunum jafnlireinn í landi, býður að virða glöggskvgni Goðanna og hirða fornmerka þingstaðinn, fóttroðna lyngið, frægasta landnámið, Reykjavík, þingið! Heimsækið, Vestanmenn, faðminn forna, feiknstafa heimkynnið risaborna, — sólbjörtu næturnar, svefnlausa ríkið. Þið undrist það margt, s<^n orðlaus þagði um, og eignist það margt, sem þráin sagði um, og aldrei frá landinu alfamir víkið. Sjónhvassi örninn, íslenzki umsvifabjörninn, fossorku fjáður, máttugri margfalt en áður, rafafli sveitirnar ræktar og fitar, rúmgóðar íbiíðir lýsir og hitar. TV. Meðan sólarlöga ljós lífi krýna li^iminn, hlýðir lögum hagarós og hugur klýfur geiminn, Gengi Fróns á koti’ og knör kröfum tímans nái. drafnargull og dalasmjör drjúpi’ af hverju strái. Á storð og ægi starfrækinn stóra liluti dregur. Bræður og systur brattsækinn blómgist yðar vegur. Vaxi’ á landi, vaki’ á sjá vitsins þroskameiður, íslendinga insta þrá ættlands gagn og heiður.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.