Lögberg


Lögberg - 09.10.1930, Qupperneq 2

Lögberg - 09.10.1930, Qupperneq 2
Bls. 2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 9. OKTÓBER 1930. Flakk Eftir Odd Oddsson. Frá fornöld hefir verið hér á landi fleira eða færra fólk, sem hefir gert flakk að lífsstarfi sínu að meira eða minna leyti. Var fólk þetta á sífeldu rölti manna á milli um stærri eða smærri svæði högum sínum eins og fyr. Krakk- arnir höfðu ekki elzt, o'g konan var búin að liggja jafnlengi og áður, og nú langaði mig ekkert að gefa honum, en faðir minn lét þetta ekki hafa nein áhrif — hef- ir líkega verið vanur síku — o'g gaf karinum eins og áður. Annar karl var það„ sem kom og bar sig hörmulega út af á- af landinu’ bað ýmist um ^afir stæðum sínum. Þó þótti honum eða settist að á heimilunum eins taka út yfij. alt> að nú var bless. og þvi sýndist, í fleiri nætur í uð konan sín hætt að gomast til senn, og níddist þannig á gest- . . , . - . ’ 6 * , kirkju af skoleysi, svo nærri risni manna. Þetta var á fyrri ... . , . . J mætti geta, hvernfg færi fyrir timum mesta plága, eins og mörg Qg börnuum> þegar hún hætti rit sýna, enda voru samin býsna að heyj.a guðg oj.ð> Qg að f. b]egg. strönfc lög til þess að hefta flakk- . ... ,. * ^ anina hja prestinum. Faðir mmn ið, en erfitt veitti að afnema það, gaf karH 8Ítt af hverju og þar á[ einkum vegna þess, að menn voru meðal ^ reykt sauðskinn. Eg neyddir til að heimila, og jafnvel yaj. þá> eijjg og krökkum er títt> að lögbjóða, sðrstökum þurfamönn- yappa . kj.ingum ej. hajjn um að flakka, þeim til fram- yaj. &ð tj.oða skinnunum j poka færslu, um tiltekin svæði. Þegar ginjj úti . hlaðJ gvo leng. sem óvenju harðindi, eldgos eða fiski- hajjjj hé]t flð faðir minrf heyrði> leysi orsökuðu óviðráðanlegan yaj. hajjjj að lofa hajjjj fyrir dánu. bjargarskort í einhverjum hluta menskuna og allar hug9aniegar landsins, varð fólk þaðan bein- Qg g&gði lokg; ..Ja nó línis neytt til að flakka, þangað heJd ,g að kojjajj komigt tiJ kirkj. til hallærinu' létti eða það gat unnaJ. „ gyQ lítur hann j kring. framfært sig í öðrum héruðum. um gig pg gép> að faðip minn er hvermlg ferðin hepnaðist Þegar komið var fram á síðast- genginn burt. Þá brosti karl út íj yistar^oforð' að fullgera, I:5na öld, voru hinir ei'ginlegu annað mUnnvikið svo neyðarlega þag mer heldur þóknaðist. flakkarar ekki aðrir en “iðjulaus- Jævíslega, og segir hálf-hátt við ir húsgangsmenn og betlarar”, sem sjáifan sig: “Eg held hún fái nú nændu,r husa beiddi leyfis. elíki nentu að vera í vistum eða a-T,,! ekki nema annað ” Oir mér ^att ég hugði mér til hreyfis, ______ . .. . s“mt ekkl nema annaö- Ug mer| að við þau skyldi verða laus. Fékk að láni fat og peysu, eða þurfaj —fáir reikna mér það hneisu,— en ein mér léði húfu á haus. Jón Runólfsson Fjölgar skuggum, fölt að sækir haust, farmaðurinn lítur fram á veginn, þráir bát sinn borinn inn í naust á boðalausum ströndum hinum megin. Þú hafðir lesið heimsins harma-skjöl, hugurinn því löngum gerðist hljóður. Þú varst líkur berri björk á möl, biðjandi um meiri yl og 'gróður. Þótt eigum við í æsku á ýmsu völ, auðnu-dísin leikur fölskum nótum, því gjörðist stundum beiskt þitt boðnar öl, það bruggað var á köldum veðramótum. Ljósi upp brá í hugar heim, þótt hén!gi -á strái vonin. Okið lá á öldnum beim, aldrei þráin sigldi heim. R. J. Davíðson. hlupu úr vistinni jafnskjótt og faJtst einhvern veginn þá, að hún þeir voru neyddir til að vista sig. mundi hvorugt eiga Að vísu var þá flakkið óheimilt, _____ að fá undir flestum kringumstæðum, og Sumir þessir karlar voru ærið lágu við hýðingar og ærumissir, heimtufrekir. Einn- þess háttar en almenningur leið það nú samt, Ur Rangárvallasýslu, var eitt sinn og flðkkufólki var að jafnaði svo á flakki úti { ölfusi, til þess að vel tekið, að flakkararnir, sem biðja að gefa sér> 0g varð vel á- kölluðu flakkið ról, höfðu það að A Hrauni vildi bóndinn orðtaki sín á milli: “Það má vera gefa honum vænan harðfisk, en góð vist, ef hún er á við rólið.” þá segir kari með þótta nokkrum: Þegar eg man fyrst, um 1875 “Eg tek ekki fisk fyrir utan kom oft flökkufólk og betlarar á ölfusá.” heimili föður míns. Flest var það Þá voru karlar, sem flökkuðu innansýslufólk, og margt af því um sínar og næstu sveitir, ein- gerði sér eitthvað til erindis ur.'gis til að fá sér að éta, helzt á svo sem gamlar konur, er komu á hátíðum eða ef veizlur voru vorin um fráfærurnar úr héruð- haldnar. Gátu sumir þeirra étið um þar sem melgras óx. Rifu þær furðu mikið í einu, ef þeir áttu upp rætur melsins, hreinsuðu þær þess kost, jafnvel heilan kropp tíg færðu húsmæðrum á efnaðri af veturgamalli kind, eða sem því heimilum dálitla buska af þessum svaraði af öðrum mat, en þeir rótatæjum, sem voru þá ómiss- þoldu líka sult dögum saman. andi við þvott mjólkuríláta, og til Klæðnaður þessara manna var þess að sía rjómann, því þá voru í meira lagi lagi óásjále'gur. Að útlend “sigti”' sjaldgæf. Þetta á- ofanverðu voru þeir í vondri hald hét ‘þvaga”, og var ávalt ríf- prjónapeysu eða. vaðmálsúlpu- lega launað með ull, osti, smjöri garmi, og með lamb- eða hunds- eða öðrum matvælum; svo í raun- skinns-húfu á höfði, eins og segir inni voru þessar ferðir gömlu í gamalli vísu: kvennanna einskonar verzlunar- Hundskinns húfu hausnum á ferðir, reknar með góðum ábata.j þó sníkjuferðgir væru kallaðar og flakk. Að vísu mæltust flökku-j konurnar stundum til þess, að sér hefir niðrá eyru grámórauður Gunnar frá Garðhúsum í Leiru. Að neðanverðu voru þeir í svo- væri vikið einni köku eða svo sem kölluðu skothaldi. Það var klaka- í einn vetlings-þumal. Ef nú hús-j þæfð prjónabrók, sem upphaflega móðir lét í Ijós, að gjöfin værL hafði verið hvít, en orðin grámó- kannske helzti lítil, var viðkvæð-1 rauð af elli o'g óþrifnaði, og fyrst ið hjá þiggjandanum: “Blessuð imtuð sem nærbrók. En nú voru vertu, þó það væri þúsund sinn- þeir í henni einni fata. Margir um minna en ekki neitt, þá væri; þessara manna tóku tóbak í nef- það meira en nóg.” En sagt varj ið, og það mikið er þeir gátu, en að dálítið hefði kveðið við annan enginn var vasi á brókinni eða tón, er þetta fólk talaði sín á milli burunni — alt var geymt í barm- um árangurinn af þessum ferðumj inum — og enn síður vasaklút- sínum, sem það lýsti þá þannig: ur. Urðu þeir því að snýta sér “Ull, ostur og skaka, það fæstj með berum fingrunum, sem þeir en jafnt sem andskotinn gefur þurkuðu svo á brókinni utan lærs. nokkur maður lamb.” | Var því líkast, sem þeir hefðu Flökkukarlarnir báðu hreint o’g' “flórlæri”, eins og eldishestar beint að gefa sér eitthvað hyski höfðu í þá daga. sínu til viðurværis, eða sjálfuml Þá var fólk, er hljóp úr vistum, sér, ef þeir voru einhleypir. Lýstu ^ einungis til að halda sér uppi á þeir mjög átakanlega ástæðum' fiakki bæ frá bæ, ýmist undir sínum, sem oftast hefir vist verið einhverju yfirskyni, eða enlgu. rétt, enda létu fáir þá synjandij eina þess háttar flökku-kven- frá sér fara, og þó af litlu værii snift árið 1841 eða ’42, er til að miðla. Einu sinni kom þó karl austan greinileg frásögn í kvæði, er orkt hefir samtíðarmaður, Jón ófeigs úr Meðallandi að Sámsstöðum.1 son bóndi á Bergvaði í Hvolhrepp. Hann var að biðja um að gefa sérj— Þnð býli er nú í eyði. eitthvað, og lýsti þannig heimil- Stúlku-kind þessi hét Kristín isástæðum sínum, að kona sín Högnadótir o'g var vistráðið hjú væri búin að liggja rúmföst í 11 í Vestra Fróðholti á Bakkabæj- ár, en þó ættu þau 9 börn, o!g væri ™, sem kallað er, en þeir til- það yngsta á fyrsta ári; lýsti hann heyra Rangárvallahreppi í Rang- svo átakanlega neyðinni í kotinu, árvallasýslu. aðbúnaðinum, kuldanum og sult-j Bragur þessi lýsir vel flakkinu inurn, að eg, sem þá var krakki,j«m miðja síðustu öld og afstöðu fór að skæla af meðaumkun, 0g'almcnnings til þess og afskiftum langaði hjartanlega að gefa karl- kirkjunnar af því, ennfremur með- inum eitthvað handa einhverjum ferð yfirvaldanna á flökkufólki krakkanum, en átti ekkert, sem Því, er þau voru neydd til að skifta eg 'gat hugsað að kæmi að notum, «ér af. Eg lærði hann unlgur að nema bláu, fallegu sparisokkana aldri- Auk þess hefi eg haft til mína, sem mér þótti þó undur samanburðar handrit fræðimanns- vænt um. Varð eg innilega sæll, in8(í iGuðmundar * Guðmundsonar, er eg fékk leyfi til að gefa honum tyrv. bóksala á Eyrarbakka, sem þá, og fékk miklar blessunaróskir hafði skrifað upp mestan hluta Svo fór ég í sokka bláa, sem ein léði — mín var þága,— því ég klæðaþilju bað; hendur þvoði og hálft andlitið, hitt var ekki mjög útskitið. Var ég sjálf að vita það. Mælti svo: “Á mor!gun kem ég, mér ei bæjarstöður tem ég, verð þó eina að vera nótt. I Ykkar fötum eg þá skila, I ei skal þetta loforð bila, J hels- ef ekki hindrar -sótt. Krúsaði hár og kvaddi síðan, kætti margan veðurblíðan daginn, sem ég drógst af stað. Engan heyrði é'g illa láta, en'gan heldur sé ég gráta, — satt er bezt að segja’ um það. En flökku-Kristín kom ekki aft- ur að morgni, því eftir að hún er komin af stað, heldur hún flakk- inu áfram bæ af bæ um Rangár- velli, Fljótshlíð og alt austur undir Eyjafjöll og hygst að halda þaðan í Álftaver, þegar hún er stöðvuð af sýslumanni, svo sem lýst er í þessum erindum: Fór ég þaðan fjöll á enda.. Fyr ei hugði éfc mér að lenda en ég kæmi í Álftaver. Það var rétt um þetta bilið, þá kom eins og skömm í spilið. Sýslumaðurinn sendi mann Sigurðar til á Seljalandi, sjálfa mig var áhrærandi bréfið, sem hann bera vann. Hann, sem áður hafði’ að vana höndlað sveitarreikingana, fer og sezt á faxatröll^ svitna lætur söðlaglanna, — sá kom þrátt að bygðum manna austur þar um Eyjafjöll. Mér að spurði og mín til frétti, mikið vel í þanka setti, hvar ég seinast hefði gist; að mér leita ekki sparði, áfram skeifnaljónið barði, tregt þó gengi ferðin fyrst. Sá kom dagur, sú kom stundin, sem ég varð af honum fundin, ekki ég stórum að því hlæ. Flutti hann mig á faxagota — fanst mér þetta mega nota — káklaust út að Kollabæ. Sýslumanninn sá ég ríka, svörin hans o!g skyrið líka, hvorutveggja fúlt ég fann; hann mér gerði áminningu út af flakki varla ringu, og síðan burtu senda vann. Hver hreppstjórinn eftir annan átti nú að flytja svannann, bærilega það gekk þeim ferð að greiða góða mína, gerði hver einn skyldu sína, svo komst ég að Hofi heim. Árni var í Odda að smíða, öllum þótti langt að bíða hans heimkomu að hýsa mig. Son sinn elzta silkilína sjálf bað greiða reisu mína fram að Odda fyrir sig. Eg þá kom í Oddabæinn, — á var farið að líða da!ginn, — hreppstjórann ég hitti þar. Prófasturinn lét mig lesa, lærdóms tók að höndla pésa og sparaði ekki spurningar. Úr ég leysti og allvel kunni, engan lét ég stanz á munni mínum þar að mæla rétt, Um sama leyti var Símon Dala- skáld á flakki og lenti þeim sam- an, Vilhelm og honum. Flökkur- i'm kom ávalt illa saman, vilda helzt ekki samnátta og enn síður^ vera rekkjunautar. Nú þóttust Vilhelm og Símon vera hvor öðr- um fremri og létu óspart fjúka skammirnar hvor um annan, bæðí í bundnu og óbundnu máli. Ekki veit ég hvað varð af Hul- ter að lokum, en Símon kom oft eftir þetta. Varð hann upphafs- maður og brautryðjandi flakk- arastéttar, sem hefir það sér til lífsframdráttar að ráfa manna — og landshorna — á milli til þess að narra peninga út úr fáfróðri alþýðu fyrir nauðaómerkilegt — og tíðum skaðlegt — bókarusl, svo sem glæpamanna skáldsögur! og trúarvingls-rit á herfilegasta! hrognamáli. Annars var Símon | allra flakkara heimtufrekastur um mat og vín. Setti hann sam- an skammavísur og heila bragi um þá, sem honum þótti ekki taka sér og veita eins og höfðingja. Margir voru það, sem flökkuðu þurfa að vita um kunnáttu henn- á síðustu öld auk þessara manna, ar í barnalærdómskveri. Um ann- °:» R«rðu það aðeins af leti og ó-j an “lærdómspésa” getur ekki ver- beit á allri vinnu, að ótöldum ið að ræða. Nærri má geta, að er fatlaðir voru frá vinnu hún hafi verið farin að ryðga í á einhvern hátt eða þeim, sem því, og yfirheyrslan því haft litla neyddust til að flakka af sulti þýðingu, en sjálfsa'gt hefir það heima fyrir. Er of langt að nafn-1 verið embættisskylda í þá dage, greina þá, en flestir höfðu þeir er svona stóð á, og í rauninni eink- auknefni, s. s.: Halldór skruðn- um •skriftir. j ingur, Jón mötustutti, Eyjólfur Ekki er þess getið, að Kristín ljóstollur’ Bjarni læða’ Jóhann Hörund þakið Eczema — - Nú hreint og heilbrigt Merkileg lækning með alkunnu meðali (Það er ekkert, sem í byrjun sýn- ist eins lítilfjörlegt eins og hör- undskvillar, sem þó er erfitt að losna við. Strax og maður verður var við kláða, hrufur eða ójöfnur á hörundinu,, ætti maður að bera Zam-Buk á þann blett. Þetta græð- andi jurtameðal læknar þegar það sem að er. Þegar hörundið er orðið þakið í eczema, eða öðrum þrálátum út- brotum, þá er ZamÆuk eina með- alið, sem er nógu öflugt til að komast fyrir rætur sjúkdómsins. Sé það notað, kemur fljótt hreint og falle'gt skinn, þar sem það áð- ur var sjúkt og ljótt. Yður mun undra, hve skjót áhrif Zam- Buk hefir. Lækningatilraunir hafa engan árangur. “Andlitið og hálsinn á dóttur minni var útsteypt í kaunum, sem læknirinn sagði að væri eczema. Hann gaf okkur meðal, sem við notuðum í tvo mánuði, en árang- urslaust. Aumingja barnið varð að hafa umbúðir um andlitið og vera stöðugt inni. Eg ætlaði rétt að fá sérfræðing, þegar eg heyrði að Zam-Buk hefði oft Iæknað illa hörundskvilla, svo eg fékk þetta meðal. Eftir fáeina daga var batinn auðsær. Kaunin hurfu dag- lega o!g eftir mánuð sást ekki nokkurt kaun á andliti dóttur minnar. Eg get ekki hælt Zam- Buk eins o'g vert er.”—Mrs. H. A,. Toronto, O. Ef þér hafið sár á höndum, bólu eða útslátt, skurði, sem ekki gróa eða gylliniæð, þá læknar Zam-Buk slíkt fljótt og vel. Það er líka á- gætt að nota það strax, ef maður sker sig eða brennir. Zam-JBuk Ointment 50c. askjan. Zam-Buk Medicinal Soap, 25c. stykkið. flakkað oftar, en sólskjöld og svo kongur allra síð- þó áfram, þar um ustu flakkara (iuðmundur kíkir. þessi hafi flakkið hélt sveitir eftir sem áður, bæði af Hann var síðastur flakkari her innansýslufólki og landshorna-1 sunnanlands’ upp á gamla móð' mönnum víðsvegar frá, af ýmsu'inn’ þar t0 hann andaðist af, fæi_ | krabbameini í kinninni, 9. októ- ber 1928, rúmlega 88 ára gamall, og lét eftir sig allmikla peninga. j Guðmundur kíkir hafði til að 1 bera alla þá nothæfustu eigin- Þá flakkaði um Suðurlandsund- irlendið kerling ein gömul, er Þor- gérður hét, kölluð “postilla”. Var' hún bæði kjöftug o!g meinyrt, en * j barngóð, eins og þetta flökkufólk leika íslenzkra flakkara frá fernu cftast var, annað hvort að eðlis-' fari' Þekti ég hann allvel af meiri, fari, eða það hefir séð sér hag í og minni kynnin8u í 40 ár. Hann þvii | var hraustur að líkamsbyggingu og heilsugóður og að mörgu vel gefinn, greindur og stálminnugur.j kunni manna bezt að koma fyriF “Eg kom hérna á dögunum til Eftir Þorgerði “postillu” er höfð þessi saga: hans séra Runólfs míns á Stór- ólfshvoli og bað hann að lofa mér sig orði, hvort heldur til varnar eða sóknar, sagði sögur, bæði æf- að auki var hann fyrir sína og skarpa eftirtekt , . intýri, þjóðsögur og sagnir og —, að vera. Þu matt vera í nóttj •• - . , ’ sogur um naungann—oft af mestu ef þú getur þa!gað alla vökuna,”j Hgt Þap sagði hann. “Eg sagðist skyldi grejnd reyna það, og steinþagði fram að mjög fróður um ástæðup og efna. vokulokum; en þá kom hann séra^ hag fjölda manna> gat hann ha,g. Runólfur minn fram á baðstofu- nýtt sép það á ýmsan hátt _ og loftið og for að ganga þar um gepði það Hka Þetta var hið allra feóIf-, Þá ^at e>t ómögulega setið bezta yeganesti íslenzkra flakk- a mér lengur og fór að raula j ara> en sammerkt átti hann við si sona-fyrir munni mér: “Meiri aðpa f]akkapa um það að vf>ra er sómi að horskum hal’ 1 hreiau heldur lastmáll, einkum þar sem i vaðmálsfati, en fanti í flauels- v , .. , , ’ , hann bjost Vlð> ag það gætl kom- kjól.” Þá segir séra Runólfur ið sép vel> og fremup var hann minn: “Það matti alt af búast við vanþakklátur fyrir velgerðir, ef þvi, að þú gætir ekki haldið sam-j honum þótti þær eigi eins góðar an á þér helvítis kjaftinum til vökuloka.” Þá segi eg: Ef það er kjaftur á mér, þá er ekki meir cn svo munnur á yður.” o'g hann helzt vildi. Eitt sinn fyrri hluta vetrar, gisti Guðmund- ur hjá mér, sem oftar. Áður en hann fór af stað, var honum bor- Einn hinna einkennilegustu inn matur, og þar á meðal súr blóð- flakkara, er eg ma eftir frá því mör, sem mörgum þykir góður, en eg var ungur, var maður nokkur|það hefir karli víst ekki þótt, því að nafni Vilhelm Hulter. Hann um leið og hann kvaddi mig, sagði var úr Reykjavík og danskur að. hann: “Eg þakka þér nú kærlega, ætt að einhverju leyti. Hafði Oddur minn, fyrir skemtunina af hann á sér heldri manna snið, I að tala við þig) 0;g oll þægileghelt- vildi láta “þéra” sig og reiddist,! in __ en ekki fyrir blóðmörinn.” — ef það var ekki gert. Hann gekkj Hann var, eins og flestir flakkar, : frakka svörtum, skreyttum rauð-j nokkuð matvandur og ætiaðist til, l m leggingum og smáskúfum hér ag ser væri valinn matur heldur af fyrir hjá karlinum. Faðir minn bragsins frir löngu síðan, og unz hann sjálfur amenaði gaf honum víst eitthvað eins o!g goymt uppskriftina í hinu mikla öðrum, er komu í sömu erindum, °f? vandaða alþýðukveðskapar- og svo fór karlinn, í það sinn. safni sínu. Einu eða tveimur árum síðar Fimm fyrstu vísurnar eru svona: k°m sami karlinn aftur 1 sbmu er- Liljup k]æða ljáj eypa( índum, og lýsti þá nákvæmlega nka niega plltar heyra, er mér þótti lítill skaði, og þar á eftir þa!gði slétt. Einkennileg er yfirheyrsla pró- fastsins yíir flökkustúlkunni; það er augljóst, að hann hefir auk kirkjulegrar áminningar þózc og þar. Hann þóttist vera stór- skáld og gaf í skyn, að hann ferð- skárra tæi, og svo var um margt förufólk, enda var haft eftir ein-J aðist til að kynnast þjóðinni og hverju þeirra, er spurt var að, hvað safna efni í skáldverk mikið. það hefði fengið til matar á tiltekn- Eitthvað var hann hagmæltur og kastaði oft fram stökum. Lærði ég eina, er hann kvað nývaknað- ur í rúmi sínu. Er hún svona’: Mild upp rennur morgunstund meður geislaröðum. Sofið hefi ég sætan blund Sáms- á fögru -stöðum.. Ekki nenti Hulter að ganga á milli bæja, heimtaði því hest og fylgdarmann, þótti það vist einn- ig höfðinglegra. Um það var þetta kveðið: Vilhelm Hulter vantar hest víða um reiðslu biður. “Þér” o!g “yður” þykir bezt, en “þúið” nokkru miður. Og enn fremur: Hesta, kaffi, vín og vistir Vilki sníkir, Breiða- staðnum -bóls á ríkír, bósar varla finnast slíkir. Að hann ríkti á Breiðabólsstað, átti að skiljast svo sem að hann ætti víða heimili, eða með öðrum orðum, alstaðar og hvergi. um bæ, þá var svarið og heldur af styttingi: “Eg fékk skyr og mjólk eins o!g fólkið.” Það var nú bæði, að flakkarar ætluðust til að fá heldur betri mat, þar sem þeir komu eða gistu, lieldur en heimilisfólkinu var skamtað daglega, enda /var það svo víða. Olli því ýmist hræðsla við óorð fyrir nízku, meðaumkun tða, og líklegast langoftast, með- fædd íslenzk gestrisni við hvern sem að garði bar. En þetta varð meðal annars til þess, að flökku- fólki þótti rólið betra en beztu vistir. Þá táknaði orðið góð eða vond vist einungis miklar eða litl- ar da!glegar matarveitingar og feitmeti, hvað sem öðru leið. Þetta átti sinn þátt í því að halda flakkinu við, löngu eftir að það, að veruleg neyð rak fullhraust fólk til þess. Svo var ýmislegt, sem studdi að því, að almenning- ur ekki einungis leið flakkið, heldur var það, að á þeim sam- gönguleysistímum voru þeir nokk- urskonar kærkomin lifandi frétta- biöð sjálfir, og báru þar að auki oft bréf og skilaboð manna á milli, meira eða minna áríðandi, því margir þeirra voru fullkom- lega trúverðugir menn. í öðru lagi var upplífgandi tilbreyting að komu þeirra á afskektum sveita- heimilum að vetrarlagi, því frem- ur sem margir þeirra kunnu ó- grynni af allskonar æfintýra- og þjóðsö!gum, er þeir sögðu á löngu kvöldvökunum, oft af hreinustu snild, og mikið betur en margir nú lesa þær upp af bókinni. Að vísu var flakkið lögbannað, og förufólk sneiddi fram njá sýslumannssetrum of hreppstjóra býlum, nema það vissi þessa menn sér hliðholla, en á síðari hluta seinustu aldar létu yfirvöldin flakkara afskiftalausa, ef þeir voru að öðru leyti óknyttalausir, og ekki kærðir fyrir að hafa hlaupið úr vistum. Væri það svo, voru þeir fluttir hrepstjóraflutn- ingi aftur í vistina, eftir rækilega áminningu sýslumanns og yfir- heyrslu viðkomandi sóknarprests; en væri flakkarar uppvísir að hnupli eða öðrum óknyttum, er við lö'g varðaði, voru þeir hýddir, og því miður á stundum óþyrmi- lega, því böðullinn var oftast flakkari lika og þótti gott að nota tækifærið til þess að ná sér niðn á keppinaut sinum, vildi auk þess vinna svikalaust fyrir heila ríkis- dalnum, sem hann átti að fá fyrir rassinn. Síðasti böðull í Rangárvalla- sýslu var flakkari* er Halldór hét. Hann vildi ekki láta kalla sig böðul, heldur hrísluhaldara. Hann hafði fult leyfi til að flakka um sýsluna og bar ávalt með sér vönd- inn, líklega að fyrirmælum sýslu- manns, sýslubúum til áminning- ar. Karl var mjö'g hreykinn aí embætti sínu, en ekki var hann að sama skapi í áliti, heldur hafður í mestu fyrirlitningu, þó menn þyrðu ekki að úthýsa honum. Eitt sinn ætlaði hann að flakka sveita á milli, en yfir á var að fara Þá treystist karl ekki að vaða ána og beið um stund við vaðið. Bar þá að ríðandi mann, er yfir um þurfti að fara. Bað karlinn mann þenna, sem var góður bóndi í næstu sveit, að hann reiddi sig yfir ána. Yarð bóndi við bón hans og reiddi karlinn, sem var lítill og léttur, fyrir aftan sig yfir ána, o!g skildu þeir svo. Hag- mæltur óvildarmaður bóndans komst að þessu, og af því að það þótti hin mesta sneypa, að hafa haft svo náið samneyti við böðul- inn, kvað maðuj- þessi vísu, bónd- anum til háðungar: Seggir héldu sömu leið, sæmda fátt þó vinni; böðullinn á baki reið bænda forsmánfnni. Það versta við flakk^rana var óþrifnaður sá, er undantekning- arlítið fylgdi þeim, og kvað svo ramt að því, að oft mátti rekja kláða- og kvillaferil þeirra bæ frá bæ, nema sérstakrar varúðar Markið í lífsins leik Eftir að bertiskuleikirnir eru á enda og alvöruhlið lífsins fer að snúa að yður, ætti yðar fyrsta hugsun að vera sú, að leggja peninga í sparibanka. Það er fyrsta sporið til að ná réttu tak- marki. $1.00 er nóg til að byrja með Province of Manitoba Savinys flffice Donald St. og Ellice Ave. eða 984 Main St. Winnipeg væri !gætt um hreinlæti, og oft hreinasti viðbjó^ur að hirða og þrífa sængurföt þau, er þessir menn lágu við, svo að óþrifin bærust ekki út á heimilin, þar sem þessir menn voru nætursakir. Nú er alt hér á landi svo breytt, að hinir fornu flakkarar þrífast ekki lengur, ekki auðik að ferðast langt peningalaust, greiðasala orðin almenn, samlgöngur og öll ferðatæki alt önnur en fyrrum, auk þess hugsunarháttur fólks mjög breyttur frá því er var, þó eigi sé lengra til jafnað en mannsaldurs. Gamla flökkufólkið er farið og kemur aldrei aftur. En það er nú samt svo, að bæði ég og ef til vill fleiri eldri menn, sakna þessa fólks, og minnast 'til- breytinganna, sem komur þess urðu valdandi, þar sem lítið var um gestakomur. Það votu næst- um eins og hátíðakvöld að hlusta á fréttir þeirra og þjóðsögurnar, sem þeir kunnu svo margar og sögðu svo vel, eins og þeir sjálfir hefðu séð og lifað með því, er sög- urnar hljóðuðu um. Flökkufólk- ið gamla hafði í rauninni meiri og betri þýðingu fyrir íslenzku þjóðina heldur en alment hefir verið veitt eftirtekt. Það hélt uppi íslenzku þjóðsögunum og var eins konar ómissandi samgöngutæki, bæði líkamlega, og þó einkum andlega, á meðan alþýða átti ekki kost á öðru betra. Og það hvarf, þegar þess var eigi lengur þörf. — Eimreiðin. Sendið korn yðar tii UMITEDGRAINGROWERSt TD Bank of Hamilton Chambers WINNIPEG Lougheed Building CALGARY Fáið beztu tryggingu sem hugsanleg er /

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.