Lögberg - 09.10.1930, Síða 5

Lögberg - 09.10.1930, Síða 5
LÖGBERG. FIMTUDAGINN 9. OKTÓBER 1930. Bls. 5. IíW^íp:: i" ..... íjí1 1840 - 1930 Dveljið um jólin ofe nýárið yðar forna föðurlandi. Sigl- ið á einu hinna stóru Cunard skipa frá Montreal—afbragðs farrými, fyrirtaks fæði og fyrsta flokks aðbúð. Sérstök Jólaferð (undir um- sjón Mr. Einars Lindblad) með S.S. “Alaunia” 28. nóv- ember til skandinavisku land- anna. Lágt verð til stór- borga Norðurálfunnar. Leitið upplýsinga á yðar eig- jin tungumáli. ^ J79 Maln St Wlnnlpen , - Canadian Service " “Hvar er Tommy litli?” in!gs varnarlausa barnið! Hann “Hann er þarna í hjólarúminu.” Hfði í kristnu landi, landi, sem með mestu gætni kemur á lögum til að vernda sauðfé, og með var- úð gefur reglur um dýraverndun. Óskandi væri að börnin væru álit- “Er hann veikur?” “Hann er nú aldrei mjög sterk- ur, og svo varð hann að vinna um megn fram, bera inn vatn og hjálpa mér að lyfta þvottabölun- ! in eins dýrmæta eins og gripir og Vikulegar siglingar frá Montreal til Evrópu fram atS 28. n6v., eftir það frá Halifax. > Tommy Brown “Hvað heitirðu?” spurði kenn- arinn. “Tommy Brown,” svaraði dreng- urinn. Hann var raunalegur, lítill drengur, og þunnleitur. Það var auðséð á öllu hans útliti, að hann hafði ónófea næringu fyrir litla kroppinn. Fötin hans voru auð- sjáanlega löguð til upp úr annara fötum, og voru bætt með annars- konar litum; skór hans voru gamlir og hárið stubbað í hnakk- anum. — Sumt kvenfólk sýnir grunnhygni sína, þegar’það sker þannig hár drengja. Dafeurinn var æði kaldur; samt var drengurinn yfirhafnarlaus og berhentur, og hendurnar voru rauðar af kulda.. “Hvað ertu gamall, Tommy?” nóttunni, svoleiðis líta fötin þín út.” Áður en kennarinn kom því við I að þagga niðri í drenfejunum, tók enn einn þeirra undir og safeði að þessi drengur væri sonur gamla Si. Brown, sem alt af væri drukk inn. Veslings barnið leit í kring um sig eins og fufel í snöru, leit á þessa kvalara, og áður en við varð varð litið, tók hann til fót- anna, um leið og hann reyndi að þagga niður neyðarvein, hljóp út úr herberginu, út úr byggingunni, ofan á strætið ofe var horfinn. Kennarinn gekk að skylduverk- um sínum með þungu hjarta. Hið raunalega útlit þessa drengs stóð henni fyrir hugskotssjónum allan daginn. Að hrinda því frá sér, var henni um megn. Með nokkurri fyrirhöfn komst hún að því, hvar hann ætti heima, og svo um, og ymislegt fleira. Hann hef-, , .... , , , ... ... .1 ur að meðferð ofe retti kvenna og ír nu þrað svo mjog að byrja a ,,, . ii* • D31 2L * skola, en eg matti aldrei missa hann fyr en núna. Hann hélt alt Innsoknu augun voru nú björt af, að ef hann fengi dálitla ment-jog hitasvipur á andlitinu, en un, þá gæti hann hjálpað meira' langt, dökkblátt mar sást á gagn- ofe séð um mig og Lissy og barn-j auganu. Hann rétti aðra þunnu ið, svo ég lagaði til fötin hans höndina yfir marið um leið og eins vel og ég gat, og í vikunni hann sagði: “Það var bara af sem leið fór hann nú á skólann. því pabbi var að drekka; annars Eg var nú hrædd um að dreng-|hefði hann ekki gjört þetta”. Og irnir myndu hlæja að honum, en^ svo bætti hann við í veikum rómi: vonaði þó að hann myndi afbera “Það er feott, að ég ætla nú að það. Eg stóð utan við dyrnar og| deyja. Eg er ekki fær um að horfði á eftir elsku barninu.J hjálpa mömmu hvort sem er. Á Hvernife hann leit út, það verður^ himnum munu englarnir ekki — mér ógleymanlegt. Bættu fötin^ hæða mig — fötin mín — og kalla hans,” sagði hún og tárin runnu mig drykkjumannsson. — Ef eg niður hinar fölu kinnar hennar, er þá góður þar — hjá guði — þá “og vesþngs litla andlitið hans get éfe mint hann — á mömmu — var svo vonaríkt. Hann sneri sér 0<g hann kannske — gjört henni við til mín og sagði: “Hafðu enga ___ — þá hægra fyrir.” — Með erfið- ieikum sneri hann höfðinu á kodd- anum og sagði svo í lægri róm: “Einhvern tíma — hætta þeir — að selja vínið ur— aumingja — pabbi þá dá- inn”. — Svo lokaði hann sínum þreyttu aufeum. Næsta morgun skein sólin inn á framliðna andlitið á litla Tomma. Orsakaðist nú dauði þessa sak- lausa barns fyrir atkvæði svo kallaðs kristins lýðs?. “Átti ég að gæta bróður míns?” Yður Þykir Shortbread Gott! en líklega verð- % bolli iclnB sykur 2/3 bolli af smjöri. Thora B. Thorsteinsson, þýddi. I Ameríku hafa þeir alþýðubóka- söfnin í bílum, sem þjóta á milli bæj- anna og smáþorpanna. Það er altaf mikil ös þegar “sögubíllinn” kemur —það eru þessi þjótandi alþýðu- bókasöfn alment kölluð. Borgið Lögberg ! “Níu ára í apríl. Eg hefi lært fóru tvær góðar konur að heim- að lesa heima og dálítið í reikningi sækja hann. Húsið var hrörlegt, nefi ég líka lært.” | ofe þegar inn kom var nær ómögu- “Jæja, það er mál fyrir þig að legt að átta sig á neinu fyrir byrja á skóla. Hvers vegna hef-'gufu af sápuskoli. Tveir voru þó irðu aldrei komið fyr?” ] gluggar, en svo nálægt hárri Drenfeurinn handlék húfuna steinsteypubyggingu, að hún úti- áhyggju út af mér, mamma. Eg skal ekkert láta á mig fá það sem krakkarnir kunna að segja.’ En hann gerði það nú samt. Það leið ekki klukkutími þar til hann kom aftur, með sundur marðar tilfinn-j ingar. Eg hélt að mínar eigin tilfnningar hefðu verið marðar áður að fullu, ef ekki, þá mörðust þær að nýju þann dag. Eg feet nú staðist nálega alt sjálfrar mín vegna, en eg þoli ekki að sjá börn-^ in mín líða.” Nú brast konan í krampakend- an grát. Litla stúlkan kom þá til hennar, ré/tti litla handlegginn utan um hálsinn á henni og sagði: “Yertu ekki að fráta, mamma. I ‘Vertu ekki að gráta, mamma, Móðirin reyndi að ná jafnvægi, þerraði tárin af sér og hélt svo á- fram tali sínu: ‘Weslings Tommy grét allan daginn. Eg gat ekki huggað hann.! Hann stóð á því, að ekkert þýddí sína fremur vandræðalega og hik aði við að svara. Húfan var elli- leg og biluð, enda var ómögulegt að segja um hennar upphaflega lit.. Loks sagði hann: “Eg hefi aldrei farið á skóla vefena þess — vegna þess að — mamma' tekur lieim þvott, og hún gat ekki án mín verið lokaði að miklu dafesljósið. Svo var nú líka dagurinn skuggaleg- ur, með þykkum skýjadrögum, sem útrýmdu jafnvel minningu sólarljóssins. Konan þurkaði sér um hendurn- ar og kom á móti gestunum. Hún hafði verið falleg kona, það var en nú er nú er Lissy nógu' auðséð, en nú var hún fölleit og harðir. Hún stór til að hjálpa, og svo gætir' andlitsdrættirnir hún að litla barninu líka.” Tími var ekki alveg kominn til að byrja skóla, og alt I kringum kennarann og þennan nýja skóla- svein stóðu drenfeir, sem tilheyrðu sama bekk. Á meðan veslings Tommy stam- aði út þessum afsökunum, hlógu sumir drengjanna, og einn þeirra kallaði upp: “Hjeyrðu, Tommy, hvar er kraginn þinn?” Þá gall annar við og sagði: “Þú hlýtur að sofa í tuskupokanum á bauð þeim sæti, ofe setist niður sjálf um leið og hún sagði: “Lissy fáðu mér barnið.” Lítil stúlka kom út úr dimmu skoti með smábarn, sem hún lagði í kjöltu móftyrinnar. Barnið var veiklulegt, með sömu sokknu aug- un og Tommy. Önnur konan sagði þá: “Barn- ið þitt er ekki hraustlegt.” “Nei, eg er ekki vel heilbrigð sjálf, ofe eg býst við það hafi á- hrif á hana.” að reyna neitt. Allir myndu að- eins hlæja að honum fyrir að vera drykkjumannssonur. Efe reyndi að hugga hann áður en maðurinn minn kom heim. Eg sagði honum, að faðir hans myndi reiðast, ef hann sæi hann grátandi. Það stóð alt á sama, það sýndist sem hann gæti ekki hætt að gráta. Faðir hans kom og sá hann. — Hann hefði nú ekki gjört það, ef hann hefði ekki verið að drekka. Hann er ekki vondur maður, þegar hann er alfeáður. — Eg vildi helzt ekki þurfa að segja frá því — en| hann barði drenginn svo að hann] datt og meiddist á höfðinu. — Eg býst við, að hann hefði kannske verið veikur hvort sem var. En, ó, veslings drengurinn minn líð- ur mikið, barnið mitt þjáist. Hvernig geta þeir leyft vínsöluna, sem orsakar hinum saklausu all- ar þessar hörmungar!” October 5tb to 1 Ith FIRE PREVEINTION WEEK FIRE PREVENTION WEEK BUREAU OF LABOR AND FIRE PREVENTION BRANCH FIRE Causes Untold Suffering 1 bolli Purity Flour. % bolli corn starch Hrærið þetta ait vandlega saman. Jafnið það allt I pönn- unni og styngið gegm um það með gafli. Bakist við hægan hita (375°) 20 mínútur eða þangað til ljósbrúnt. Skerist í ffóra parta og sé látið kólna 1 pönnunni. Brúnan sykur má nota fyrir icing sykur. Verið vissar um að það sé Purity Flour sem þér notið. Sendið 30c fyr- ir Purity Flour Cook Book. (R FL’OUB 98Lbs- *"nnimg '***" ••ÍANOOW CO^O*4 Ný for- skrift fyrir„. Purity Flour Pastry MANITOBA’S FIRE LOSS For 1929 Fyrir tvær pie skorpur: 3 bollar Purity Flour, 1 bolli lard, % teskeið salt, 1 bolli kalt vatn. ■ (Til að gera það bragðmeira notið % smjör og % lard). AÐFERÐIN: Blandið hveitið og saltið, en aðeins helminginn af fitunni og hrærið þangað til þetta er orðið eins og fint mjöl. Bætið við hæíilega miklu af vatni. Látið ofurlítið af Purity Flour á þorðið og fletjið út deigið þangað til það er % þuml. á þykt. Látið svo hinn helmingmn af fitunni ofan I deigið. Vefjið þvi saman þrisvar og fletjið þangað til það verður hæfilega þykt, Bakið I heitum ofni. (475°) 307. Western Canada Flour Mills Co., Ltd., Toronto, Winnipeg, Calgary. Gætið að nafni félagsins á Purity Flour sekkjum. Það er trygging yðar fyrir gæðum hveitisins frá áreiðanlegu félagi. Mjöl úr beta hveiti fl/rir allskonar bökun. FORTY-THREE (43) HUMAN LIVES $2,652,497 IN PROPERTY ÐESTROYID Everyone can Help make Manitoba Fireproof by being careful Issued by authority ot HON. W. R. CLUBB, Minister of Public Works and Fire Prevention Branch E. McGRATH, Provincial Fire Commissioner, Winnipeg. Ljómandi fagrar Grandfather Clocks Nýtt! Undnar upp meðjraforku KLUKKUB, sem eru engu að síður fagrar og tign- arlegar, heldur en þær, sem töklu tímann í sölum forfeðranna. En þær hafa síðustu tíma umbœtur frá árinu 1930. Þær eni undnar upp og ganga fyrir raforku. Klukkurnar hafa “tubular” ganfeverk, sem eru framúr- ' skarandi viss ofe áreiðanleg. Westminster hljómurinn tilkynnir stundir og stundarfjórðunga. Sérstök umbót er það, að klukkan vindur sig upp sjálf. Vanalega hætta slíkar klukkur, þegar raforkan er tekin af, en þessi heldur áfram að ganfea í sólarhring, eftir að raforkan er tekin af. Uppsetningin er afar einföld. Klukkan er bara sett í samband við raforkuna á sama hátt, eins og vanalegur gólflampi. Undarlegast af öllu er það, hve lítið það kostar að halda henni gangandi. Sjötíu og fimm cents er vana- legur árskostnaður.. % Kassinn er úr dökkleitum mahónívið, með fallefea skreyttar boga að ofan. útskornar hliðar, fallegar glerhurðir, upphleyptir, gyltir tölustafir á silfurlit- aðri skífu. Sýnir einnig hvernig stendur á tungli. $300.00 Gullstáss deldin. Fyrsta gólfi, Donald. GRÆNLAND. Þegar Stauning forsætisráðherra Dana hafði heimsótt fimtán nýlend- ur og Færeyingahöfnina í Vestur- önnur konan smeygði sér inn að Grænkndi, lét hann meSal annars rúminu. Þarna lá Tommy, vesal- sV0 ummælt á samkomu í Upernivik: “Með því að íbúar Grænlands hafa nú kynlóð eftir kynslóð tekið fram- förum í þekkingu, dugnaði og bætt- um atvinnuvegum, undir umhyggju dönsku þjóðarinnar og með stuðn- ingi danskrar löggjafar og forráða, þá hafa á síðari árum heyrst raddir um, að aðrar þjóðir hafi hug á Græn- landi, og því er fleygt, aS Danir vilji setja Grænland. Engum manni í Danmörku kemur til hugar að selja Grænland, og engum kemur til hug- ar að viðurkenna rétt annara þjóða til þess lands. Danir hafa allmikið lagt í sölurnar Grænlands vegna, bæði við vísindarannsóknir og þjóð- inni til menningar, og þeir munu enn leggja það fram, sem nauðsyn kref- ur til þess að tryggja vaxandi þroska og framfarir, bæöi á sviði fjárhas og menningar. íbúar Grænlands T. EATON C O LIMITED hafa fengið hlutdeild í stjórnarmál- efnum lands og þjóðar, og þau rétt- indi skulu fara vaxandi. Rætt hefir verið um aukinn aðgang að græn- lenskum landshlutum til handa fiski- mönnum og til annara athafna, en um slíka rýmkun verður ekki að ræða, fyrr en Grænlendingar hafa látið í ljós vilja sinn um það efni. Það er vitanlega takmarkið, að koma hér á frjálsu skipulagi eins og hver- vetna annarsstaðar, en það hlýtur að verða að gerast með eðlilegri fram- þróun, þar sem þjóðin getur sjálf látið til sín taka og sýnt nauðsyn- legan áhuga og skilning.” Forsætisráðherra hét því, í nafni stjórnarinnar, ða veita grænlensku þjóðinni hugheila samvinnu í öllnm framfaramálum hennar, og hét á landsmenn til traustrar og^ bróður- legrar samvinnu um öll viðfangsefni, sem orÖið geta til gags, frmfara og þroska þjóðarinnar, og til styrktar bandalaginu milli dönsku og græn- lenzku þjóðarinnar.—(tJr tilkynn- ingu frá sendiherra Dana). “Tanglefin Fiski Net Veiða Meiri Fisk’ Linen ofe Cotton Net, hæfilefe fyrir öll vötn í Manitoba. WINNIPEG-VATN; Sea Island Cotton Natco fyrir Tulibee- veiðar með No. 30, 32, 36 ofe 40 möskva dýpt, með 60/6, 70/6 )g 80/6 stærðum. Lake Manitoba, Winnipegosis og Dauphin: Linen og Cotton Net af öllum vanalegum stærðum. Auk þess saumþráður, flær og sökkur. » Vér fellum net, ef óskað er. Komið og sjáið, eða skrifið ofe biðjfð ishorn. i ' um verðlista og sýn- FISHERMEN’S SUPPLIES LTD. 132 Princess St., Cor. William & Princess, Winnipeg Telephone 28 071 Skýrsla yfir sunnudagsskólastarf í Arnesi eftir Guðrúnu Marteinsson. Laugardaginn fimta júlí lagði eg af stað til Árnes, sem svar upp á beiðni frá kvenfélaginu þar, um hjálp að endurreisa sunnudagsskóla. Mrs. O’Hare og Miss Heiða Jónasson buðust til þess að vinna með mér. Sunnudagsskóli hafði verið auglýst að byrjaði klukkan tvö í kirkjunni næsta dag. Auk tólf skólabarna, kom nokkuð margt full- orðið fólk og nokkur smábörn. Var það mikil hjálp þennan fyrsta dag að hafa fullorðna fólkið til þess að hjálpa til að syngja sálmana og svörin, og sýndi það vinsemd til starfsins sem var hvetjandi fyrir okkur. Við Mrs. O’Hare skiftum börnunum í tvo flokka fyrir kenslu- stundina. Hún tók að sér þau yngri, en eg þau eldri. Eftir sunnu- dagsskóla höfðum við söngæfingu. Við æfðum svörin eftir að eg hafði útskýrt þau, líka sálma, og börnunum var siðan gefin vers að læra fyrir næsta dag. Næst var að semja dagskrá fyrir hvern dag. Við skiftum timan- um í þrjár stundir. Fyrstu klukkustundina höfðum við vanalegan sunnudagaskóla. Yngri deildin hafði íslenzka ljósgeisla, en hin eldri biblíusögur. Svo átti að vera frístund í fimtán mínútur. Þá léku kennarar og börn sér saman úti. Seinasta klukkutimanum var skift í tvent. Á fyrri hálftímanum ætluðum við að kenna íslenzkan lestur, samkvæmt beiðni, seni kom frá einni konu í bygðinni. Við ákvörðuð- um að gjöra það, sem við gætum í þessu efni, þó það væri ekki beint verk sunnudagsskólans. Mrs. O’Hare kendi því minni börnunum lestur á þessum tíma. Þegar eg sá að minn bekkur þurfti mjög litla tilsögn í lestri, varði eg þessari stund fyrir ýmislegan lærdóm. svo sem að læra formið, boðorðin, og ef tími gæfist að læra lexíur um æfi Krists. Semasta hálftímann ætluðum við að hafa söngæfingu. Næsta dag, á mánudaginn, bættust við tveir nemendur, tveir út- lendir drengir. Miss Jónasson tók þá að sér, og kendi þeim á ensku. Fjórtán börn sóttu sunnudagsskólann reglulega, þó stundum væri þau dálítið fleiri. Flest börnin höfðu langt að fara, og lögðu mikið á sig, bæði að koma og eins við lærdóm. Þrjú börnin gengu eins langt eins og þrjár og hálfa mílu til þess að geta sótt skólann, og var mjög heitt allan tímann sem skólinn stóð yfir. Var eg forviða hvað börnin gátu lært mikið á svo stuttum tíma. Litlu börnin höfðu sérstakt yndi af Ljósgeislunun\og voru dugleg að læra þá, og þeim gekk vel með lestur. Eldri deildin lauk við biblíusög- ur gamla testamentisins. Þegar þau kunnu alt form sunnudagsskólans svo sem trúarjátninguna, tuttugasta og þriðja Davíðs sálm og svo framvegis, boðorðin, fóiaim við yfir sérstakar lexíur um æfi Krists. Til þess að hjálpa okkur, notuðum við “The Augsburg Junior Lesson Book.” Hverju barni var gefin ein bók. Voru í henni lexíur, sögur, kvæði og myndir. Á hverjum degi gáfum við hverju barni barna- blöð, bæði á íslenzku og ensku. Þau höfðu gaman af þeim. Söngæf- ingarnar voru góðar. Börnin höfðu yndi af söng. Þegar eg fór kunnu þau sextán sálmalög, og öll versin af mörgum sálmunum. Okkur var ant um að starfinu væri haldið áfram, og vildum við gjöra alt, sem við gátum til þess að gjöra það varanlegt. Góður söng- ur færir líf og fjör í sunnudagsskóla. En erfitt er að syngja vel án hljóðfæris, svo nú fórum við að leita að organista, sem gæti tekið við þegar eg færi. Ein skólastúlkan, Margaret Sigurdson, dóttir Hrólfs Sigurdson, lék á píanó, og var hún viljug að æfa sig á orgel með mér Fyrst byrjaði hún að spila nokkra sálma við æfingar, og svo áður en eg fór, var hún farin að spila fyrir öllum söng og gjörði það vel. Við liéldum uppi sunnudagsskóla verkinu í tíu daga, og ellefta dag- inn ákvörðuðum við kennararnir og kvenfélagið að stofna til “picnics” fyrir börnin og alla, sem vildu koma. Kvenfélagið var mjög hjálp- samt, og gaf það okkur fimm dali fyrir verðlaun fyrir hlaup og bauðst svo til þess að sjá algjörlega um veitingar. Þó nokkuð margir komu: var veður hið bezta. Við byrjuðum með stuttri guðsþjónustu. Sagði eg með nokkrum orðum frá starfinu. Mrs. Hrólfur Sigurdson las þakkarávarp frá kvenfélaginu. Börnin gáfu mér peninga, sem eg á^i að kaupa mér gjöf fyrir. Fanst mér mikið þakklæti sýnt fyrir ekki meira verk. Allir, bæði börn og eldra fólk, tóku góðan þátt í “picnic- inu”, og skemtu sér vel. Á þessum degi kom til mín ung stúlka, Miss Guðný Einarsson, og bauð hjálp sína við verkið þegar eg væri farin. Var þetta góða boð tekið með þökkum. Hún hefir hjálpað síðan. Skólinn heldur áfram undir umsjón Miss Jónasson, Miss Einarsson og Mrs. O’Hare. Ætla konurnar að halda honum uppi til jóla. Fanst mér ferðin að Árnesi skemtileg í alla staði. Eg var til heimilis hjá Mr. og Mrs. Hrólfi Sigurdson, sem sýndu mér mestu alúð. Kyntist eg flestum foreldrum skólabarna, og sum þeirra buðu mér heim til sín. Þakka eg öllu þessu fólki gæði þess. Eins vil eg þakka sam- verkakonum mínum, sem gjörðu svo mikið fyrir skólann, og eru enn að halda honum við. Eg er alveg sannfærð um að sunnudagskóslastarfið, sem Hið Sam- einaða Kvenfélag hefir með höndum, er ekki að eins gott, lieldur mjög nauðsynlegt verk. Barnsárin eru þau áhriTamestu. “Kenn þeim tinga þann veg sem hann á að ganga og þegar hann eldist mun hann ekki af honum víkja." Er þetta eins satt nú og þegar það var fyrst skrifað. Sérstaklega finst mér þörf á svona starfi, í bygðum sem hafa ekki þjónandi prest. Eg vona að guð blessi starfið, og láti það dafna. Svo vil eg þakka kvenfélaginu fyrir tækifærið að hjálpa til með svona áríð- andi verk, og fyrir verulega skemtilega dvöl í Árnesi. — Sameiningin. Áður en þér kaupið Kol eða Coke forða, þá látið oss senda yður hlass af ekta við. Við höfum úrvals birgðir. Dirch ..... $11.00 per cord Poplar .... $7.50 per cord Tamarac .... $10.00 per cord Slabs, heavy ...... $8.50 Pine ...... $ 8.00 per cord $1 að auki sagað eða klofið. PANTIÐ HLASS í DAG Phones: 25 337 — 27 165 — 34 242 HALLIDAY BROS.f LIMITED 342 PORTAGE AVe. — Mason and Risch Building Jón Ólafsson umboðsmaður.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.