Lögberg - 16.10.1930, Side 1

Lögberg - 16.10.1930, Side 1
PHONE: 80 311 Seven Lines For Service and Satisfaction 43. ARGANGUR WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN ló.OKTÓBER 1930 NUMER 41 ARNGRÍMUR VALAGILS Fyrstu lút. kirkju, baritón-söngvari, heldur söng3kemtun fimtudagskvöldið, þann 23. þ. m. Hvers vegna? Vegna þess 1 Heimskringlu, er kom út 17. sept. síðastliðinn, er ritstjórnar- grein með fyrirsögninni “Stjórn- málavizka Dr. Sigurðar.” Þar gjörir ritstjórinn 'grein fyrir því, hver afstaða ritstjórans eigi og hljóti að vera gagnvart eigendum og útgefendum þeirra blaða, sem þeir eru ritstjórar fyrir. Rök- ■semdir þær, sem hann flytur, eru réttar. Það hlýtur að vera flestum siciljanlegt, að í flestym tilfellum eru blöð gefin út í einhverjum til- feangi og með einhverri stefnu, og hljóta því eigendur og útgefendur að ráða aðeins þá fyrir ritstjóra, átt við það, að hann neitaði að ilytja fjárbón hennar við stjórn- ina í Ottawa, og að hann hafi verið að daðra við sjálfboða, er að sjálfsögðu átt við það, að hann ráðlagði stjórninni í Ottawa að senda Dr. B. J. Brandson heim sem fulltrúa sinn á Alþingishá- tíð íslands. Fyrir þetta tvent er hann, að 'dómi “eigenda o!g útgef- enda” Heimskringlu óþjóðrækinn fslendingur. Dr. Joseph Thorson er einn af þeim mörgu mætra Vestur-fslend- inga, sem ekki duldist hversu mikla minkunn Heimfararnefndin var að gera þjóðflokki sínum hér vestra, með slíkri þrotabús yfir- lýsingu og fjárbetli hennar til heimfararinnar. Hann þVí að sjálfsögðu neitaði fylgi sínu við fjárbónina. Að hann hafi “fyrir- gert trausti sínu meðal íslendinga hér í borg”, það er að segja Win- nipeg, — einkennilega að orði kom- ist, — á víst að meina það, að hann hafi fyriiigert trausti ís- lendinga á sér, — má vel vera að sé að einhverju leyti satt. Þeir, sem eru svo úr garði gerðir af náttúrunnar hendi, að bera ekki traust til nokkurs manns, sé hann ekki fjárbónasnati í þeirra þágu, hafa að líkindum mist traust sitt á honum, en eg hygg, að þegar “eigendur og útígefendur” Heims- I Fleiri atkvæðisbærar konur en karlar asta íslending, sem greiddi at-j kvæði með Conservative-flokkn- um, mundi finnast sér stórum misboðið, ef honum væri borið A Englandi og Wales eru 362,000 það á brýn, að hann væri leidduri tle*r* honur en karlar, sem at- í stjórnmálum af Heimskringlu og “meinakindum” hennar. Þeir i kvæðisrétt hafa. Af stærri bohg- um, er London sú eina, þar sem karlmenn eru í meiri hluta. í South Kensington, ”eru konur meir en helmingi fleiri heldur en karl- mennirnir. Það er eftirtektarvert, að í helztu verksmiðjubæjunum, eru atkvæðisbærar konur tiltölu- lega fæstar. mundu gefa einhverjar aðrar or- sakir en þær fyrir því, að þeir léðu Conservativum fylgi sitt. En þær eru ritaðar til þess, að benda fólki á, hvort það sé ekki þess vert, að íhuga, hver skyr.s þjóðrækni það er, sem þessir menn | _____________________ eru að halda að okkur Vestur-j íslendingum; og hvort hún sé ekkij Rev. J. L. Gordon dáinn ráskyld guðsdýrkun AnnasarJ T_ , , T , i Hann andaðist í Los Angeles, a tengdafoður Kaifasar, sem ser til, , , . , ,, , _ , , l laugardaginn í vikunni sem leið, stor-hagnaoaú, ,rak dufnaverzlunI . ,, , ,. , „ ... , T , , leítir all-langvarandi veikindi. Um í forgarði musterisins í Jerusal- , , , ■ „ , , , , ... ,, „ „ riu ara skeið var Dr. Gordon í Wm- em, þar sem hann seldi dufur með . , , , ... . ,. nipeg-'Og þjonaði þa Central Con okurverði, til fatækra pilagnma, , , , .. , , , T i gregational kirkjunni her i borg- sem komu ur fjarlægum heruðum Conservatives að málum, helúu fyrir það, að hann er íslendingur. Telur séra Rögnv. Pétursson það þjóðræknisskyldu, að kjósa Mr. Hannesson. Ávítar hann harðlega íslendinga fyrir, að hafa ekki: kringlu Qg nokkrir menn úr Heim. veitt fylgi þeim samlöndum sín- fararnefn(jinni eru undanskildir, um, er’ atkvæða þeirra leituðu.;þá verði gú fylking meðal Vestur- Telur hann upp dæmi, bæði norð-j íslendinga ærið þunnskipuð, og an og sunnan landamæranna, og. þegar til lengdar lætur ábati en velur hann kjósendum ýms hæði-J ekki tap> að ]osast við traust yrði fyrir framkomu ,þeirra í Júðaríkis til Jerúsalem, til að færa smáfórnir Guði þeim er þeir trúðu á, — Samanber ræðu flutta í Sambandskirkjunni í Winnipeg 7. sept. síðastl., af séra Benjamín Kristjánssyni. Og eru ekki möguleikar fyrir því, að örlögin verði hin sömu fyrir verzlun þessara manna, eins og fyrir dúfnaverzlun Annasar, og annara þeirra, er gjört hðfðu guðs- húsið í Jerúsalem að ræningja- bæli? i inni. Ræðumaður þótti hann með I aíbrigðum, og fólk þyrptist til kirkju hans í hvert sinn sem hann I prédikaði, svo þar var jafnan ! fult hús. Frá Winnipeg fór Dr. i Gordon árið 1914 og var eftir það I á ýmsum stöðum í Bandaríkjun- I um, síðast í Los Angeles, Cal. En I hvar sem hann var, þótti allstað- ar mikið til hans koma sem af- burða prédikara. Men’s Club Minni Nýja Islands Flutt að Hanusum 4. ág. 1930. Minni herfloti Það eru því enlgin undur, þó aðj f samræmi við Lundúna samn. núverandi ritstjóri Heimskr. kyn- in,ginnj hefir nú gtjórn Banda. cki sér við, að bera alla ábyrgðina ríkjanna gert fyrstu ráðstafanir til að minka herflota sinn. Er a þeim flytur. skoðunum, sem blaðið Gengur hann því hreint þeirri grein. “Sú þjóð lýsir vantrausti á sjálfri sér, sem lætur hafa sig til þess að hafna sínum eigin sem þeirri stefnu eru hlyntir, erf mönnum, en velja keppinautinn, útgefendur ætla að láta blað sittjaf þvi hann er af öðru bergi flytja, eða þá stefnuleysingja, semj brotinn. Enda eru þeir þjóð- geta ritað um alt milli himins og, flokkarnir, sem bezt hafa haft jarðar án þess að hafa nokkra1 sig áfram hér í álfu, ekki oft skoðun sjálfir.. Og þar sem rit-j staðnir að þeirri sneypu. Þeir stjóri Heimskringlu gerir slíka yf-j þeita ekki öllum sínum stund- irlýsing og þessa, þá hlýtur þessi, legu krötum og sínu litla viti í r.fstaða að vera milli ritstjóra það> að Semja, ræða og sam- Heimskringlu og útgefenda og eig-j þykkja þessháttar vantrausts- enda hennar, og það er þá að| vfirlýsingar á sjálfa si'g. Þeir sjálfsögðu rétt ályktað, að þegar ritstjórinn ritar um hin helztu mál- efni, sem á dagskrá eru, svo sem pólitík, þjóðrækni, heimfararmál og styrkveitingar, þá er það andi «g vilji “eiganda og útgefanda”, sem stýrir penna ritstjórans. Það munu vera um eða tuttugu ár síðan “Thé Viking Press, Ltd.” var stofnað, og þótt á ýmsu hafi oltið með ráðsmenn og ritstjóra fyrir blaðið, þá eru hin- ir sðmu menn “eigendur og út- gefendur” Heimskringlu í dag, sem voru, þegar “Viking Press, Ltd.” var stofnað. Það eru því skoð- anir, stefna pg stefnuleysi þess- ara manna, sem Heimskringla hefir flutt á þessu tímabili, sam- kvæmt skýringu núverandi rit- stjóra Hkr., ekki skoðanir hinna mismunandi ritstjóra hennar. Fram til ársins 1921—2 veitti Heimskringla iConservative-flokkn- um eindregið fylgi sitt. Þá misti Conservative flokkurinn völdin í Ottawa, og samtímis fer Heims- kringla að “daðra” — svo e'g við- hafi kjörorð ritstjóra Heimskringlu — við Framsóknarflokkinn svo- nefnda, sem þá hafði völdin hér i Manitoba, og álitu nokkrir, að sá flokkur myndi á stuttum tíma ryðja sér svo til rúms hér í Can- ada, að aðrir pólitiskir flokkar mundu brátt hverfa úr sögunni. í sambandskosningunum 1926, var svo mikil andúð gagnvart Con- servative flokknum, og sérstaklega í Sléttufylkjunum, að allir gengu út frá því sem sjáfsögðu, að sá flokkur mundi ekki vinna sigur í kosningunum. Heimskringla léði þá fylgi sitt Framsóknarflokknum tremur en Conservatives. Einum úr flokki Canservativa mælir blað- íð sterklega með: íslendingnum Marino Hannessyni. Á fremstu síðu Heimskringlu, er kom út 8. sept. það ár, er löng grein eftir séra Rðgnvald Pétursson. Er hún áskorun til íslendinga í Selkirk- kjördæmi, að kjósa Mr Hannes- son. Ekki fyrir það að hann fylgi þeirra. Flestum íslendingum mun vera það full-kunnugt, að enginn Is- lendingur hér í Canada nýtur meiri hylli og virðingar Islend- inga hér í álfu, en Dr. B. J. Brand- son. Og fyrir það, að Thorson ráðlagði stjórninni í Ottawa að senda þenna mann sem fulltrúa sinn á Alþingishátíð íslands, þá er hann, að dómi “eigenda og út- gefenda” Heimskringlu óþjóðræk- inn maður. Og fyrir þetta tvent láta þeir lausar allar þær “meina- kindur”, sem þeir eiga kost á, til að leggja Thorson í eineltj. En þegar við snúum okkur til fslands og íhugum hvernig menta- mennirnir þar líta á framkomu ráfa ekki aftur og fram um land- ið eins og andlegar meinakindur til þess að svíkjast aftan að mannorði samþjóðarmanna sinna Jogeph Thorsons j heimfararmál. hann ætli sér að sækja um em- i svo ráð fyrir gert, að minka flot- að verki, og kastar ábyrgðinni ann um 49 skip og fækka sjóliðum þangað, sem hún á heima, og seg- ir við húsbændur um 4,800. Hermálastjórnin segir, sögðu sinn: “Sjá þú sjálfur fyrir því, Selkirk, 8. okt. 1930. Stephen Thorson. sína, svipað að þessi takmörkun flotans, eins r°g eins og æðstu prestar Gyðinga ov henni verður fyrir komið> forðum við kaupamann spari $10,998,949 á árunum 1931 og 1932. Þetta verður ekki gert Vill halda áfram Ralph H. Webb borgarstjóri í alt í einu, heldur smátt og smátt á tveggja ára tímabili. Eldsvoði í Minto Aðfaranótt þriðjudagsins í þess- Winnipeg, hefir lýst yfir þvi, að ari viku, varð eldsvoði mikill í smá- hann sé til þess búinn, að aækja! bænum Minto, Man. Er áætlað, að enn um borgarstjórastöðuna, “efi skaðinn nemi að minsta kosti um fólkið vilji”. En hvað fólkið vill, hundrað þúsund dölum. Verzlun- er sjálfsagt nokkuð erfitt að vitaj arhús flest í bænum brunnu. fyrir víst, þangað til kosningarn-| Mannskaði varð enginn, en nokkr- ar eru afstaðnar. Þýðir því yf- ir menn meiddust þó lítilsháttar. irlýsing hans vafalaust það, að og leggja það í baklð.” Þetta sagði séra Rögnv. Péturs- son þá. Það lítur helzt út, sem yfirl hann hafi verið gæddur einhverri spásagnahgáfu, þar sem hann tal- ar um “meinakindurnar, sem svíkjasta aftan að mannorði sam- þjóðarmanna sinna og leggja það í bakið.” Margir Islendingar í Suður-Mið-Winnipeg, munu kann- ast við eina slíka meinakind, sem vappaði fram og aftur um kjör- dæmið, þar sem íslendingar bjuggu. Nú er alt annað uppi á ten- ingnum hjá Heimskringlu heldur en árið 1926. Hvað hefir orsakað þessi straumhvörf í hugum 0g hjörtum “eiganda og útgefenda” blaðsins? Hvers vegna hætta þeir að “daðra” við Framsóknar- flokkinn, en styðja af alefli Con- servative flokkinn Orsakirnar eru, að eg hygg, hverjum manni auðsæjar. En hvers ve'gna beita “eigendur og útgefendur” blaðs- ms (eftir því sem ritstjóri Heims- kringlu skýrir frá) öllum sínum öflum, bæði svinnum 0g ósvinnum, móti íslendingnum, sem að allra mætra manna dómi, þeirra er til þekkja, er sérstökum þingmanns- hæfileikum gæddur? Ritstjóri Heimskringlu se'gir frá, — auð- vitað talar hann fyrir munn “eig- enda og útgefenda” Heimskringlu, Hann segir svo: “Sannleikurinn mun þó vera sá, i.Ö Joseph Thorson hefir ef til vill fyrirgert mest trausti sínu meðal íslendinga hér í borg, á því, hversu slælega hann reyndist heimfararnefndinni og á daðri sínu við sjálfboða. Einhver von hefði verið til þess, að Heims- kringla hefði stutt hann til þings, ef hann hefði reynst betri íslend- ingur í því máli.” Að Thorson hafi slælega reynst heimfararnefndinni, er auðvitað inu, þá kveður við alt annan tón. Þeim er að sjálfsögðu kunnugt um afstöðu hans gagnvart fjárbónum heimfararnefndarinnar, og þeir \ issu líka, að Dr. B. J. Brandson var að tilhlutan Thorsons sendur heim sem fulltrúi Canada á Al- þingishátíðina. Fyrir þessi af- skifti sín af heimfararmálinu, sæma þeir hann doktors nafnbót í lögum, og hann þarf ekki að fara heim til íslands til að sækja þessa sæmd, heldur er hún send honum hingað vestur. Slíka sæmd hafa þeir ekki sýnt neinum styrkbónar manni. * Dr. R. Pétursson viðhefir á stundum fyndnar og einkennileg- ar mannlýsirigar. Lýsing hans á meinakindpnum er aðdáanleg. Það er eins og hann þekki einhverja þeirra persónulega. Það hlýtur að vera hverjum skynbærum manni auðsætt, að það er talsverður skoðanamunur á milli mentamannanna heima á ls- landi annars vegar, og “eigenda og útgefenda” Heimskringlu hins ve'gar, á því, hvað það sé að vera þjóðrækinn. Sæmd sú, er þeir heima á íslandi veittu Dr. Thor- son, ber þess ljósan vott, að fram- koma hans í heimfararmálinu var í fullu samræmi við þjóðræknis- tilfinningar þeirra. Hins vegar er það jafn-auðsætt, samkvæmr skýring Heimskr. frá ástæðum j:«eim, er knúðu “eigendur og út- gefendur” blaðsins til að beita sér á móti Thorson í síðustu kosning- um, að sá einn er góður o!g þjóð- rækinn íslendingur, sem af hug, hjarta og munni og í stöðugri trú fylgir betlistefnu heimfararnefnd- arinnar. Þessar athugasemdir eru ekki ritaðar sökum þess, að e'g hafi skoðað Heimskr. sem neitt stór- veldi í síðastl. kosningum. Eg er sannfærður um, að hverjum ein- bættið við bæjarstjórnarko&iiing- arnar í haust. Fjörutíu og átta í einni gröf Þeir 48 menn, sem fórust í slys- inu mikla, þegar loftskipið R-101 fórst fyrra sunnudag, voru allir lagðir í eina gröf, í Cardinlgton á Englandi, á laugardaginn í síð- ustu viku. Hafði áður afar fjöl- menn útfararathöfn verið haldin í St. Pauls kirkjunni í London. Er þett talin ein af hinum mestu sorgarathöfnum, sem fram hefir farið á Englandi um langt skeið. Félag þetta hélt sitt fyrsta sam- sæti, á þessu hausti, í samkomu- sal Fyrstu lút. kirkju á þriðju- dagskveldið í þessari viku. For- sc-ti félagsins, Mr. J. J. Swanson, stýrði samsætinu. Fyrst var sungði “O, Canada”, þá flutti Dr. Björn B. Jónsson borðbæn og var þvínæst sezt að góðri máltíð, sem trúboðsfélag kvenna framreiddi. Að máltíðinni lokinni talaði for- seti nokkur orð og bað svo Hon. W. J. Major, dómsmálaráðherra, að taka til máls. Flutti ráðherr- ann stutta, en skemtilelga tölu. Talaði hann einkar hlýlega og vinsamlega um íslendinga, eins og hann hefir gert við ýms önnur tækifæri, síðan hann kom úr ís- landsförinni. Þótti honum mikið til margs koma, er hann sá og heyrði á íslandi, en sérstaklega þess, hve mönnuð þjóðin er, sið- fáguð og gestrisin. Viðtökur þær, sem hann hefði mætt á íslandi, taldi hann með afbrigðum góðar og ánægjulegar í alla staði. Þá talaði Dr. Thorláksson nokkur orð og sagði nokkrar stuttar gam- ansölgur af ferðalaginu. En aðal ræðumaðurinn þetta kveld, var Dr. B. J. Brandson. Hann talaði um ísland og íslend- inga og sérstaklega um Alþingis- hátíðina, og hann sýndi og skýrði fjölda af myndum frá íslandi, bæði vanalelgar ljósmyndir og kvikmyndir., Voru allar kvik- myndirnar teknar í sumar og hafði Dr. Brandson tekið þær flestar sjálfur og var mikill hluti þeirra beinlínis af hátíðahöldun- um á Þingvöllum. Hinar mynd- irnar voru líka margar þaðan, og svo frá ýmsum öðrum stöðum á íslandi, sérstaklega frá Reykja- vík. Auk þess að sýna myndirn- ar, flutti Dr. Brandson all-lan!gt og mjög jróðlegt erindi um ís- land. Hann var þar ekki nema þrjár vikur, en sá fróðleikur, sem hann hefir aflað sér um íslenzk málefni, er mjög mikill og skiln- ingur hans afar 'glöggur á þeim efnum. Dr. Brandson gat þess í upphafi máls síns, að sér fynd- ist það vera að bera í bakkafull- an lækinn, að flytja erindi um ís- land og Alþingishátíðina, fyrir ís- lendingum hér, þar sem svo mik- ið hefði verið um þessi efni talað síðustu mánuðina. En hvað sem því líður, þá má reiða sig á, að slíku erindi sem því, er Dr. Brand- son flutti á þriðjudagskveldið, er Fjarsta frumskóga ströndin, Frelsi útlagans hlaut. Blöktu Fjallkonu f-ánar, Við þitt frumbýlings skaut. Bundu herskarar himins Heilan landnema krans. Kveðju Sóleyjar sonum Sungu hollvættir lands. Þú tókst íslending örmum: “Ungi kjörsonur minn, Bæði ást mína og óðul Eignist vorhugur þinn. Gef e'g hönd mína og hjarta, Hverja hæð mína og laut, Þínum framfara fullhug Langt á framtiðar braut.” Fram úr hörmung og hrakning, Gegn um fjárskort og flóð, Þar sem eyðing og eldar Sungu útfarar ljóð, Þar sem veglausar vonir Vættu landnemans kinn, Inn á byrsælli brautir Barstu kjörsoninn þinn. Nú er búsældar bragur trt um blómalönd þín, Yfir blikandi bygðir Birta hugsjóna skín. Hvílir blíðheima bjarmi Yfir skjólsælum skóg, Faðmar æskunnar eldfjör, Signir ellinnar ró. Geymi hugsjóna heimur Alt þitt íslenzka mál, Glatist aldrei sá auður Hinni óbornu sál. Grept í framtíðar forlög Verði einkennin þín, Inn í kynþátta kvæðin, Kæra nýlendan mín. G. O. Einarson. Tollstríð Á þeim níu mánuðum, sem liðn- ir eru af árinu 1930, hafa ellefu þjóðir hækkað innflutningstolla á vörum frá Bandaríkjunum, eða breytt toll-löggjöf sinni þannig, að Bandaríkjamönnum er gert erfitt fyrir að selja vörur sínar út úrj ávalt og allstaðar tekið með fogn. uði, hvar sem fslendingar eru Nýtt bakarí í Winnipeg Bakarafélagið Christie Brown Ltd., er í þann veginn að byggja stórt og vandað bökunarhús í Winnipeg, sem á að kosta $750,000. Hefir félagið þegar keypt all- stra landspildu fyrir býgging- arnar, sem er á milli Notre Dame 'Ave. og Winnipeg Ave., rétt aust- an við C. P. R. járnbrautarsporið. Það er gert ráð fyrir, að þetta bökunarhús taki til starfa eftir svo sem níu m^nuði og þar muni um hundrað manns hafa atvinnu. landinu. Er álitið, að þetta sé að mestu leyti afleiðirig af Hawley- Smoot hátolla löggjöfinni nýju. Manion fer til Churchill Dr. R. J. ÍManion, járnbrauta- ráðherra, var staddur í Winnipeg í síðustu viku. Hann kom frá Churchill og hafði farið þangað nú í fyrsta sinn, og var erindið að líta eftir hvernig gengi með Samveldisfundurinn í London sitja nú á ráðstefnu forsætisráðherrar og aðrir fu’.l- trúar, allra brezkra landa, til aðjborginni, þegar hann kom að ræða um sameiginlega hagsmuni norðan, og hélt hann þar ræðu, saman komnir. Að erindinu loknu, gerði Dr. A. Blöndal þá tillögu, að samkvæmið þakkaði Dr. Brandson hans á- gæta erindi, o'g tóku allir við- staddir undir það með mikilli á- nægju. Þetta fyrsta samkvæmi félags- ins á þessu hausti, var mjög vei hafnargerðina og alt sem að henni' sótt- um áttatíu er tn borðs sátu lýtur. Flokksmenn hans hélduí Var það 1 alla staði hið ánægju- honum fjölment samsæti hér í Uppreisn í Brazilíu Þar hefir verið hafin uppreisn 'gegn stjórninni, af fjölmennum 1 flokki og alt logað þar í uppreisn- arbáli síðustu tvær vikurnar, eða bil. Fréttir þær, sem borist hafa af þessu, eru ógreinilegar. Leit fynst út fyrir, að stjórnin væri í hættu stödd og uppreisnarmenn mundu að líkindum vinna sigur, en síðustu fréttir benda frekar í þá áttina, að stjórninni sé að akast fylgi og líklegt sé, að upp- reisnin verði bæld niður áður en langt líður. hins víðlenda, brezka ríkis, og um hagsmuni hvers ríkis út af fyrir sig. Var fundurinn settur hinn 1. þ.m. eins og til stóð. Svo að segja strax bar Bennett forsætis-j seint, en í þessari ferð hefði hann ráðherra Canada fram þá tillögu, J rannfærst um, að þær kvartanir að Bretar legðu innflutningstoll væru ekki á rökum bygðar. Verk- tins og gengur. Sagðist Dr. Man- ion hafa farið til Churchill vegna þess, að sér hefðu borist margar umkvartanir um að verkið gengi legasta og spáir góðu um starf semi félagsins á þessu starfs- ári. á matvöru frá öllum öðrm lönd- um en brezkum, og gæfu þannig ið væri lengra á veg komið, held- ur en áætlað hefði verið, og næsta brezkm löndum tækifæri til aðjhaust yrði áreiðanlega gerð fyrsta selja vörur sínar á Bretlandi, með^ tilraun að senda þaðan hveiti frá sæmilegum ágóða. Hafði hann Vestur-Canada til Evrópu.. Hann sagði, að fyrverandi stjórn þakkir skyldar fyrir það, þar að sjálfsögðu fyrst og fremst í huga Canadahveitið. Þar á móti vildi hann, að Canada og önnur sambandslönd, ívilnuðu Bretum ætti hve framkvæmdasöm og hagsýn hún hefði verið í Hudsons Bay braut- í því, að hafnarbæ, með toll á iðnaðarvarningi margs- armálinu og ekki sízt konar. Þessari tillögu hefir brezka \elja Churchill fyrir stjórnin þegar hafnað, sem við því það hefði áreiðanlega verið var að búast, því hún er andvíg( viturlega ráðið. Yfirleitt lét ráð- herrann þannig, sem sér hefði litist vel á sig þar norður frá og anlega er ekki þar með sagt, að að hann gerði sér miklar vonir hátollastefnunni innflutningstolli og sérstaklega á matvöru. Vit- Bretar og Canadamenn komist ekki að einhverjum viðskiftasamning- um, á þessum samveldisfudi. um að þetta mikla fyrirtæki mundi verða Vestur-Canada til mikilla hagsmuna. Atlantshafsflug í síðustu viku flugu þeir Capt. J. Enal Boyd og Lieut. Harry R. Conner, frá Harbor Grace í Ný- fundnalándi til loftskipastöðv- anna í Croydon á Englandi og komust þeir alla leið með heilu og höldnu. Er sá fyrnefndi Canada- ma^ur, en hinn síðarnefndi Ban- daríkjamaður. Þessa leið flugu Mussolini segist elska friðinn Mussolini hefir lýst yfir því, að hann skuli gera alt sem í sínu valdi standi til að efla friðinn. Hann segir einnig, að það muni ekki verða fyr en eftir þrjú ár, að viðskiftakreppunni, sem nú þjak- ar flestum þjóðum, verði aflétt og viðskifti og iðnaður komist aftur í eðlilegt horf. GJAFIR til Jóns Bjarnasonar skóla. þeir á rúmum 24 klukkustundum,1 Eristján Siverts, "Victoria $10.00 en ekki komust þeir alla leiðina í Pelr|tiina söfn., Pembina .... 8.80 einum áfanga. Urð að lenda á Mikleyjar söfn. (samskot við eyjunni Tresco, sem er ein af bin- um svonefndu Scilly eyjum suð- vestur af Englandi. Hafði þá fé- laga borið all-mikið af leið, eða farið of sunnarle'ga. Loftfarið, guðsþjónustu 14. sept) Arður af samkomu, Langruth, Man............ P. S. Guðmundson, Árborg.... Mrs Valgerður Erlendson, Reykjavík, Man........... 6.45 35.00 5.00 10.^0 sem þeir notuðu, er tiltölulega Guðm. Kjartanson, Rvík, Man 5.70 lítil flugvél, og heitir ColumbiaJA. M. Ásgrímsson Vídalíns samaflugvélin sem þeir Charles1 ,Ladies Aid’ Hensel’ N' D’ 10 00 A. Levine og Clarence Chamber- lin notuðu, er þeir flugu yfir At- lantshaf. Fred. Snidal, Steep Rock.... 10.00 G. B. Björnsson, St. Paul .... 10.00 S. W. Melsted, gjaldkeri skólans.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.