Lögberg


Lögberg - 16.10.1930, Qupperneq 2

Lögberg - 16.10.1930, Qupperneq 2
Bls. 2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 16. OKTÓBER 1930. Frá Rússlandi “Kristilegt Dagblad” birtir ekki alils fyrir löngu eftirfarandi grein: “Sú skoðun virðist almenn, að trúmálaástandið í Rússlandi hafi batnað síðustu mánuðina, vegna þess að Sovjetstjórnin hafi tekið tillit til þeirra mótmælasamþykta, sem gerðar voru í vor víða um heim gegn kristindómsofsóknun- um. En þótt þessar samþyktir kunni að hafa haft eitthvað gott í för með sér, þá er fjarstæða að a-tla, að alt sé nú í stakasta lagi. Astandið hefir í raun o>g veru sáralítið batnað. — Má sjá það m. a. á því, sem prestur nokkur að nafni J. Muller, segir um þetta. Hann var búinn að vera 56 ár 1 Rússlandi, en tókst í aprílmánuði s. 1. að komast yfir landamærin til Þýzkalands. Hann segir: “Rétt- ur og réttlæti er horfið úr Rúss- landi. Enn er á nokkrum stöðum leyft að halda trúmálasamkomur, en það er gert einungis til þess að villa mönnum sýn. Þeir sem vinna fyrir málefni drottins, bæði Rúss- ar oig Þjóðverjar, eru hneptir í íangelsi fyrir álognar pólitískar sakir. Eigi að síður eru það margir, sem snúa sér til guðs, því að anda hans getur enginn heft. En trúboð safnaðanna er að mestu leyti hætt vegna efnaskorts og ó- frelsis, því að allstaðar eru uafð- ar nánar gætur á manni. Það er ekki hægt að halda nokkra sam- komu án þess að njósnari sé þar viðstaddur. Sunnudlagsskólar "o!g æskulýðsstarfsemi er fyrir löngu bannað. Kristileg tímarit eru líka að hverfa algerleiga úr sög- unni. Blað vort “Familienfreund” (fjölskylduvinurinn), sem var um tíma stjórnað af systur Braun, er að vísu ekki beinlínis bannað, en oss er gersamlega ómögulegt að fá pappír í það. Þegar svo virtist í bili, að oss myndi takast að fá pappír í það með hjálp amerísks prests, þá ▼ildi engin prentsmiðja taka að sér að prenta það. Kristilelg blöð og bækur frá útlöndum, komast mjög sjaldan inn fyrir landamærin. Barnauppeldið í skólunuin er þannig, að það er hreinasti við- bjóður að nefna það sínu rétta nafni. Kennarar, sem fylgja ekki nákvæmlega forskrift yfirvald- anna, eru reknir úr stöðum sínum. Þannig voru tveir kennarar rekn- ir úr bænum, þar sem eg bjó. Rit eftir Stalin, þar sem nann kvaðst vera andstæður gerðum tékkunnar og lofaði, að hætta skyldi að eyðileggja kirkjur og bænahús, og engum skyldi fram- vegis þröngvað í sambýlin, var dreift út meðal manna, einn feóð- an veðurdag; en nóttina eftir smalaði lögreglan því saman aft- ur. Þeir háu herrar höfðu hlaup- ið á sig; þeir höfðu ekki gert ráð fyrir, að verkalýðurinn í borgun- um yrði óánægður með þessa á- kvörðun, en þelgar það kom á dag- mn, þá urðu þeir þegar að snúa við blaðinu. Séra C. A. Flugge í Kassel hef- ir safnað og gefið út 60 bréf, sem skrifuð eru í Rússlandi á tíma- bilinu 2. janúar til 30. apríl 1930, af ættingjum og vinum þeirra Þjóðverja, sem tókst í byrjun árs- ins að komast út fyrir landamær- in. Bókin heitir “Neyðaróp frá Rússlandi) o!g er það sannarlega réttnefni. Menn sem þjást af ó- skaplegu ástandi láta í ljós til- finningar sínar með átakanlegum neyðarópum. Og óskaplegast af öllu finst þeim afnám heimilanna hefir verið af foreldrunum, er annars komist svo að orði í sgýrsl- gersneytt öllu siðígæði. Við þettaj unni: bætast svo áhyggjur vegna þeirra! Þegar nægileg reynsla er fen!g- vandamanna, sem saklausir eruj jn af tilraunaferðum brezku loft- hneptir í fangelsi, óttinn við að verað e. t. v. þröngvað í sambýl- in og efnaskortur o!g neyð þeirra, sem sviftir hafa verið bæði eign- um sínum og borgaralegum rétt- indum. Þeir þrá það eitt, að kom- ast burt úr Paradís Lenins og Stalins, en þeim er bannað að flytja úr landi. — Lausl. þýtt, V. S.. — Vísir. slikri eilífri endurtekningu Fagrar konur úr sögunni? Dagar fagurra kvenna eru tald- ir, eða svo er haft eftir dr. Mar- celles Peillon, einhverjum þekt- asta sérfræðingi Frakklands í öllu því, er að kvenfegurð og fegrun lýtur. Það er nýtízkulífið, sem á að gera út af viðkvenfeg- urðina, það eru *vindlin!garnir, vínið, fegurðarráðstafánir og skemtanavökurnar. Þetta er alt óholt og spillir fegurðinni, segir doktorinn og ef ekki verður fljót- lega farið að hamla upp á móti þessu, verður fagur litarháttur. björt augu, raðar varir, og fjör- ug lund—alt búið að vera og ein- ungis til í skáldsögum eftir nokk- urt skeið. Áfengi er versti ó- vinur fegurðarinnar, segir dokt- orinn enn fremur og þá vindling- arnir og þá fegurðarmeðulin. Sól- skinið er bezta fegurðarmeðalið, ásamt hæfilegri hreyfingu og böð- um. Konur, sem átt hafa börn, verða að jafnaði fegurri en aðr- ar, ef varúðar er !gætt um heilsu og hjúkrun. Konur ættu að hætta því, að smyrja sig, mála sig, strengja sig og láta “laga” sig með nuddi og öðrum tilfæringum. En þær eiga samt ekki að vanrækja líkama sinn og fegurð sína. Þær eiga einungis að styðja náttúruna sjálfa í því að koma fram eðli- legri starfsemi sinni og ekki að aðhafast það, sem henni er til baga eða áhollustu. Ef þær gerðu þetta og litu í spe!gil eftir hálfan mánuð, mundu þær sjá, að þær væru fegurri, hraustlegri og glað iegri. — Lögr. hins en við máti búast, minnir á heims- sama? j styrjöldina. Það eru helzt her- Um uppruna efnisins o'g um rnanna !greftrunarstaðirnir, sem að andann eða samband þeirra vita' minna menn á styjöldina. Menn faranna R-100 og R-101, þá er í' vísindin hinsvegar ekki og fá lík-j fara ekki langt, áður en slíkur ráði, að koma á fót relglubUndn-' iega aldrei að vita. Það minkarj staður kemur í Ijós og ef lengra um flugferðum milli Cardington engan veginn veg vísindanna. Það er haldið, annar og fleiri. Þar sýnir einungis hreinskilnislega hvíla þeir í tugþúsunda tali, sem (í Engandi), Montreal (í Can- ada); og New York bor'gar. Sjálf- ar flugleiðirnar munu vera breyti- legar eftir árstíðum og veður- borfum. En sennilegt er, að þessar þrjár höfuðleiðir verði farnar: 1. Nyrzta leiðin um Cape Fare- well, syðsta odda Grænlands. 2. Beinasta leiðin um Nýfundna- land. 3. Syðsta leiðin um Azoreyjar. í Bandaríkjunum hafa verið gerðar áætlanir um fljótandi flughafnir, sem la'gðar yrði með 300 enskra mílna millibili á haf- inu’frá New York til Azoreyja og þaðan til Plymouth. Ein slík þá vaxandi sannfæringu, að insti'tróðu blóðugan valinn á þessum o!g hinsti veruleiki alheimsins er vísindunum og skilningi mann- anna nú um megn. Það er senni- legt, að málarinn einn geti skilið til fulls þá mynd, sem hann hefir málað, en að slíkt verði ávalt ómögulegt fyrir nokkura bletti í málverkinu sjálfu. — Lögr. Viðreisnarstarfið í Frakklandi. Menn munu alment minnast þess cnn í dag, að fyrstu vikur heims- styrjaldarinnar bjuggust meiyt flughöfn hefir þegar verið smíð- alment við því um allan heim, að uð og reynd á grunnum sjó. En fljótlelga fyndi itl skarar skríða síðar verða tilraunir gerðar úti áj __ að eftir nokkra mánuði í allra hafi. Til þess er ætlast, að þessum fiothöfnum fyllgi öll þau þægindi, slóðum fyrir liðlega áratug. Sár foldarinnar hafa græðst, en krossaraðirnar hvitu og óendan- legu, eru þögult vitni þess sem var. —Vísir. A. Að Álafossi í gær voru liðin tíu ár síðan að Sigurjón Pétursson lét leiða heitt vatn í íbúðarhúsin og verksmiðj- una á Álafossi í Mosfellssveit. í tilefni af þessu bauð hann nokkr- um blaðamönnum og íþróttamönn- um að skoða Álafoss. Fyrst sýndi hann gestunum verksmiðjuna og skýrði frá vinnu- brögðum hverrar vélar og starfi. Voru sumar vélarnar afkastamikl- ar, eins og t. d. 325 þráða band- Flugf erðir um Atlantshaf Flugvélar og loftför taka mikl- um og stöðugum breytingum til batnaðar með ári hverj, og notk- un þessara nýjustu samgöngu- tækja, sem menhirnir hafa gert sér, fer óðum í vöxt. Fullan áratug höfðu Islending- ar ekki nema sögusagnir af þess- um furðulegu farartækjum, en nú er svo komið, að flestir lands- menn hafa séð flugvél, eina eða íleiri, og á þessu sumri hefir hið fyrsta loftfar flogið hingað. Hið sköruleíga flug von Gronau og fé laga hans hefir vakið vakið nýjar vonir um, að ísland kunni að verða viðkomustaður þeirra, sem fljúga um Atlantshaf, þegar reglubundnar ferðir hefjast milli Evrópu og Canada, en þó er því ekki að leyna, að margir hyggja á aðrar leiðir, o!g má vera, að ís- land verði útundan og hafi minna gagn af flugferðum þessum en landsmenn hafa, gert sér vonir um. Brezka flugmálaráðuneytið hef- ir nýlega gefið út skýrslu, þar sem rætt er um væntanleg flug brezkra loftfara um Atlantshaf, og þar er talið líklegt, að þess verði skamt að bíða, að reglubundnar ferðir lengsta lagi yrði friður komiun á. Þessir spádómar rættust ekki. Strjöldin hófst, sem kunnugt er sem kostur er á í flughöfnum við um mánaðamótin júlí og ágúst land. Þar verða bensínbirgðir 1914 og vopnahlé var ekki samið vélin; var fróðlegt að skoða verk- og viðgerðartæki, sem flugmönn-1 fyr en þ. 11. nóv. 1918. Því leng-j smoðjuna. Alt af er Sigurjón að um er óhætt að treysta. | ur sem leið, því lengur sem barist lata vinna fleiri og fleiri dúka- Enn er verið að rannsaka eina Var og unnið að því tað le'ggja í efni. og nú hefir hann saumaverk- leið, 1 nágrenni heimskautsbaugs- eyði mannvirki, jukust áhyggjur stæði þar efra, og lætur m. a. ins. Sú leið liggur um Færeyjar, manna að sama skapi um það,j sauma Þar treyjur með rennilás, ísland og- yfir hálendi Grsenlands hve'rnig ganga mundi að reisa alt smekklegar og afar hentug- og alla leið til Winnipeg, jafnvel ýr rÚ3tum á þei msvæðum, þar! ar a^a útivinnu. til Vancouver á Kyrrahaf.sströnd S€m farið hafði verið yflr með' ,Eftir að menn höfðu séð aJia Leiðangur, undir forustu Mr. báli og brandi, sumstaðar m«rg- verksmiðjuna, var haldið upp í H. G. Watkins, er nú í Grænlandi^ um sinnum. Og þefear loks hildar-! sundlaug. Var þar margt af verk- og rannsakar meðal annars vænt- leiknum lauk, bjuggust menn við, j smiðjufólkinu að baða si'g, og anlegan lendin'garstað á þessari að viðreisnarstarfið mundi takaj mátti sjá þar vei synt 0g ágætar leið. Stjórnir Bretlands og Can- aratugi. En þeir spádómar hafa dýfur af 3 st stökkpalli. Rafljós ada leggja fé til þessa leiðangurs. neldur ekki staðist. Viðreisnar-' ar við iaugina) svo vistlegt var Þó Þessi leið sem nú var nefnd starfið hefir víðast gengið langt- að synda þar tíg skemtii€gt. víki nokkuð norður af beinni leið um betur en nokkur maður gerði Ætti bæjarstjórn Rvíkur að fara rnilli Bretlands tíg Winnipeg, þá sér vonir um á þeidm tíma. Til að dæmi sigurjóns og láta rafljós lylgir henni sá kostur, að veður-^ fróðlieks skal nú minnast nokkuð við sundiaugarnar hér, eins o:g í- íar er þar betra en annars stað- a viðreisnarstearfið í einu héraði þróttamenn vorir hafa óskað Og krakklands, þar sem miklar orust- heðið um Undanfarin ár. Mætti ar. Vísir. Heimsendir Skoðun Sir James Jeans. Hvað verður heiminn allan? verði teknar upp í stað einstakra og að barnauppeldið, sem tekið' og strjálla flugferða. Er meðal DUSTLESS COAL and COKE / V Chemically Treated in Our Own Yard Phone: 87 308 t8K D. D. WOOD & SONS LIMITED WARMING WINNIPEG HOMES SINCE “82” ur voru margsinnis háðar í heims- þa nota sundlaugarnar bæði leng- styrjöldinni. Er óþarft að geta um ur og betui.( eftir að farið er að viðreisnarstarfið í öllum ófriðar- skyggja. héruðunum, því að viðreisnar- starfssagan er svipuð í þeim öll- Frá auudlauginni var haldið að um jörðina og um. Sommehéraðið, vesturhluti útileikhúsinu, sem Sigurjón lét Sumir sértrúar-( Picardie) er 6 277 fer.kiiom. a byg!gja í sumar. Voru gestunum flokkar boða heimsendi á hverjujstærð og íbúatahm var 1921 um sýndar tvær böglar skrautsýning- ári isvo ajð segja. Náttúruvís- j 425)0(H). Höfuðstaður héraðsins,1 ar; var önnur af Vilhjálmi Stef- indin hafa líka sínar skýringar sem er kent við ána SommC) er ánssyni í norðurhöfum, en hin af á heimsendi. Þau trúa á heims-| Amiens. Þó ber þess að geta, að Ingólfl landnámsmanni, er hann endi, þó hans sé langt að bíða.jonnur hérug á Frakkiandi u’rðu' stóð a Arnarhóli 872. Nutu sýn- Sir James Jeans, hinn fnegi! enn ver áti. Þó var barist oft og ingarnar sín hið betza, við raf- stjörnufræðin'gur, hefir skýrt frá mikið j Sommehéraði öll styrjald- Ijósaútbúnaðinn, og ólíkt tilkomu- skoðun stjörnufræðinnar á þessu. arárim Þjoðverjar logðu áherzlu' meiri’ en við dag^ljósið. Efrnð er hvorki oendanlegt né ei- á( að ná Amiens á sitt vald. Enj Eg veit ekki, hvort bæjarbúar i t, og orkan ekki heldur. Sólin þa8 fór líkt um Amiens og Ver- hafa tekið eftir þvi> hve lnikið var 360,000 miljonum smalesta: dun og Rheims. Um allar þessar menningarstarf Sigurjón er að þyngn i gær en hun er í dag og borgir var barist af mikilli heifC vinna að Álafossi, með því að end- s a ar það af geislum, sem fra|Cg þær voru allar lagðar í eyði að urbæta staðinn á hverju ári. Ála- enni hafa streymt ut i rumið og, ruiklu leyti. En pjóðverjar náðu f0Ss er nú þegar orðinn fjölbreytt- ver a þar a einlægum erli alt til.þeim ekki á sitt va]d Þó komust' agti og bezti skemtistaður) oem oka. timans. Jorðin lettist einn-, Þjóðverjar eitt sinn inn í Amiens,' bæjarbúar eiga völ á hér í i|g ag ega um 90 puncl af sömu ,,n urðu aftur að horfa undan. —1 grenninu. Og ættu * ' I ' beir naðu borginni á sitt vald 2. styrkja Sigurjón til þess að geta .... V£\ er.það þa’ sem he!dur, sept. 1914 og héldu henni þangað komið áhugamálum sínum í fram- cllum heiminum við og á sífeldrr hreyfingu? Orkan, sögðu vísind- iii, eða réttara þykir nú að segja, breyting orku úr einni mynd na- menn að til í Marneorustunni 14. sept.) — kvæmd. Margir hafa Iært sund í Talið er, að 280,000 íbúanna hafi neyðst til þess að hverfa á braut 11 frá heimilum sínum í Sommehér- aðra. Þessar breytingar valdajaði á ófriðarárunum. Þó telja þyí, að þótt segja megi, að alt af sumir að þesgi ta]a gé of há. En sé jafnmikil roka til, verður ekki ábyggile'gri tölur eru fyrir hendi alt af til jafn mikilsverð orka, um> hvað lagt var j eyði j hérað. ekkijafngóð. En þessi orkurýrn- inu> sem sé: 448 sveitaþorp, 596 un dr«'«ur að lokum til heimsend-! skólarj 40)335 hús (aigeriega)) is. Það er álíka skynsamlegt að( 18)766 (að meira eða minna leyti)t segja, að orka alheimsins geti 800>000 ekrur lan(fS) þar af 381>. ekki minkað og þess vegna muni heimurinn ávalt standa, eins og að segja, að af því að kólfur í klukku minki ekki, hljóti vísir- arnir að snúast að eilífu. Fyr eða seinna kemur sú stund, að orka alheimsins er eydd, hún verður að vísu til, en hefir mist hæfileika sína til þess að breyt- ast og þar með hæfileikann til þess að halda heiminum við. Hún' er óvirk. Hún verður eins og vatn í stöðupolli — vatn eftir sem áður, en getur ekki knúð neina aflstöð eins og hrynjandi vatnið. Alheimurinn verður bá dauður, en ef til vill heitur sem áður. Alheimurinn getur að eins íarið eina leið, alveg eins og ein- staklingrinn, leiðina til dauðans og grafarinnar. Þetta er, segir Sir James, skoð- un vísindanna (thermodynamics). Sumir ímynnda sér, að orkan I geti endurnýjað sjálfa sig, geti j breytt sér í ný elektron og proton I o!g þannig geti myndast nýir himn- 400 af fullræktuðu landi, 1,099 verksmiðjur, 7,144 km. þjóðvega og 220 km. járnbrauta. En hvað hefir þá verið gert á þessum slóð- um þessi tólf ár, sem liðin eru síð- an heimsstyrjöldinni lauk? í stuttu máli: í Sommehéraði hafa styrjaldarsárin verið grædd að mestu. Skotgrafir sjást nú hvergi, þjóðvegirnir hafa verið lagðir að nýju eða endurbættír og | járnbrautirnar í héraðinu eru nú 68 km. lengri en árið 1914. íveru- hús og gripahús hafa verið end- urreist. Þau eru óbrotnari á að sjá, en þau, sem fyrir voru 1914 og minna í flest borið, en þau eru j yfirleitt betur bygð og þæfilegri til íbúðar 'en gömlu húsin. Dóm- kirkjan í Amiens hefir verið bygð upp, eftir því sem þurfa þóttí, fyr- ir gjafafé frá Bretlandi og Banda- ríkjunum. Að vísu þurfti ekki að byggja Amiens upp frá grunni, lauginni við Álafoss, og þar ei!ga sennilega margir enn eftir að læra þá nytsömu íþrótt. Og um leið og Sigurjón er að efla íþróttalíf landsmanna, þá er hann og að efla sjálfstæði landsins með sínum innlenda iðnaði. Allir, er kaupa innlendan varning, eru að vinna að sjálfstæði landsins. Það er fjárhagurinn, sem mest á veltur; verðum við fjárha'gslega sjálfstæðir, þá er alt fengið. AIl- ir sannir íslendingar kaupa alt sem íslenzkt er, og styðja innlendan iðnað. 2. 9. ’30. Gunnar. -—Vísir. Lifandi Sauðfé sent til Danmerkur. Þegar ísland fór héðan seinast, hafði það innanborðs 200 dilka á fæti, sem fara áttu til Kaupmanna- hafnar. Voru þeir seldir fyrir- fram fyrir dágott verð. Annars er þetta aðeins tilraun um það, hvort ekki er hægt að fá markað í Dan- mörku framve!gis fyrir lifandi sauðfé héðan. Eru góðar horfur á því, að vel takist með þessa sendingu, því að skeyti hefir kom ar og ný jörð úr ösku hins gamla. . . , , „ . . ,. , ... ! Amiens Var hægt að byggja gomlu En vismdm geta engan stuðnmg . , * , ið frá íslandi um það, að lömbun- eins og segja má um Arras t. d.,j um líði ágætlega og að þau éti og en þar eru þó heil svæði, þar sem drekki með beztu lyst. eingöngu .eru ný hús. Allvíða í Að undanförnu hefir verið flutt nokkuð af kældu kindakjöti til ... ,,, . T húsin upp.— Þó iðnaður sé nokk- veitt sliku, segir Sir James, og er , . ... „ .. ,, , ! Danmerkur og selt þar. Hefir það 1 ur í Sommeheraði lifa flestir íbu- ef til vill bættur skaðinn, bætir' hann við, því hvaða gróði væri að anna á landbúnaði. Yfirleitt stend-' ur þar alt í blóma; miklu færra líkað ágætlega og fengist gott verð fyrir það. — Mgbl. 13. sep. Islendingabók í ár hafa komið út tvær nýjar útgáfur yíslendinlgabókar Ara fróða, önnur í íslandicasafninu, eftir dr. Halldór Hermannsson, hin gefin út af dansk-íslenzka sáttmálasjóðnum, eftir dr. Finn Jónsson. Fyrnefndu útgáfunni fylgir langur inngangur, ensk þýðing og skýringar. Þeirri sið- ari, sem er ljósprentuð útgáfa handritsins 113 B í Árnasafni, fylgir dönsk þýðing. Báðar út- gáfurnar eru vandaðar og fróð- iegar. Eru þá í alt til 14 útgáfur íslendingabókar (og sumar í fleiri en einni prentun), og 11 þýðing- ar á erlend mál, á latínu, þýzku, ensku, dönsku olg frönsku, enda er þetta litla kver grundvallarrit í íslenzkri sagnritun. — Lögr. Kappróður. Glímufél. Ármann efnir til inn- anfélags kappróðurs kl. 3 í dag. Kept verður í 2 flokkum, á bát- um félagsins Gretti og Ármanni. Keppa sömu menn og s. 1. sunnu- d:i!g, en þannig, að 2 úr A-flokki og 2 úr B-flokki róa saman, svo flokkarnir verði jafnari. Róið verður frá Laugarnestanga að hafnarmynninu, og geta því allir séð róðurinn, sem vilja, bæði af Skúlagötunni og Hafnargarðin- um. — Vísir. f Anna Vigfúsdóttir Vigfússon F. 28. ágúst 1956, D. 12. marz 1930. “Eg man önnu fyrst, er eg var drengur í Ásbjarnarnesi, fyrir innan eða um fermingaraldur. Kirkjusókn áttum við þá til Vest- urhópshóla. Þar bjuggu þau Þor- lákur Þorláksson, prests Stefáns- sonar frá Undirfelli, bróðir sókn- arprestsins, séra Jóns og Mar- grét Jónsdóttir, prests Eiríksson- ar, einnig frá Undirfelli. Sonur þeirra Þorláks og Margrétar, er Jón Þórláksson, fyr ráðherra. Hjá þeim var Anna umsjónarstúlka | innan húss í sjúknaði húsfreyju. Hún var 9 árum eldri en eg. Man e!g því gerla eftir henni, er hún var á bezta aldursskeiði. Þegar við síðar, bæði aldur- hnigin fundumst hér vestra, kom eg enn til hennar, og manns henn- ar og barna, sem gestur. Rifjað- íst þá upp með móðurlegum kærleika endurminningar yngri ára. Varð eg þess þá fyrst vís- ari, hve hollan og ágætan vin eg hafði ávalt átt þar sem hún var. Um 40 ár hafði fundum okk’ar ekki borið saman. En stöðugt hafði hún þó í raun og veru hald- ið fram mínum hlut, studdi mig ósýnilega og fylti þann flokk, er lætur mig njóta æskuáranna. Um æfiferil hennar er mér þó ekki full kunnugt. Þótt föðurætt mín sé úr Borgarfirði, er eg norð- lenzkur. Uppruni önnu var suður í Mos- fellssveit. Foreldrar hennar voru í Álsnesi og hétu Vigfús Arn- grímsson olg Margrét Vigfúsdótt- ir. En sýnilega hefir hún fer.g- ið gott uppeldi og mannast betur samtíð sinni. Vestur um haf fór Anna 1887. Ári síðar giftist hún Narfa Vigfússyni, er eg tel hik- laust í hópi hinna beztu og þörfustu bænda íslenzkra hér vestra. Hvern þátt hin látna á í góðum sigri þeirra hjóna og barna þeirra, verður hér ekki lagt á vogarskál. En eg minnist margra ástúðlegra orða í hennar 'garð frá eiginmanni hennar. Sá vitnis- burður varðar mestu. Fyrstu hjúskaparárin bjuggu hjón þessi í Keewatin, Ont., en fluttu bygð sína til Tantallon, Sask., 1892. Var þar þá »uðn Magnesia bezt við meltingarleysi Margt fólk, sem þjáðist annað hvort með köflum, eða án afláts, sökum gasþenslu eða ólgu í mag- r.num, og ekki neytti nema vissra rétta, er nú búið að fá heilsu sína aftur og getur borðað hvaða mat sem er, eftir að það þekti og fór að nota Bisurated Magnesia. Taka skal inn eftir hverja máltíð svo sem teskeið af dufti í vatni, eða þá fjórar töflur — Þeir, sem nota Bisurated Magnesia, þurfa ekki að setjast til borðs með hálfum huga; þeim er óhætt að treysta því, að þeim verði gott af matn- um. Meðal þetta losar magann við allar óhollar sýrur, skerpir meltinguna og eykur matarlyst- ina. Reynið meðalið og sannfær- ist um gildi þess. — Verið viss um að kaupa aðeins þá tegund Bisur- ated Magnesia, sem á við maga- veiki. ein. En brátt urðu þau hjón odd- vitar allra framfara í héraðinu. \’ar Narfi um langt skeið í sveit- arstjórn og sveitaroddviti. íslend- ingurinn reyndist þar sem víðar sjálfkjörinn sveitarhöfðingi. Er búskapur þeirra, bústaður og barnauppeldi, alt fyrirmynd. Börn þeirra eru þrjú, og auk þeirra eru þrjú fosturbörn. Hefi eg kynst þeim, einkum þeim sem heima búa, og taka þau hvort ögðru fram að kostum og manngildi. Munu þau bera merki foreldra sinna mað sæmd, enda var það hjartfólgið ábugamál móðurinnar látnu. í vetur er leið, héldu vinir og vandamenn Vigfússon hjónanna þeim heiðurssamsæti. Er þess ít- arlega getið í blaðinu Lögberg, er út kom 6. marz síðastl. í vitnis- spurði sveitarmanna er rækilega lýst lífsstarfi, kostum og kyni þeirra. Tvö bréf fjarlægra vina eru og prentuð, annað frá séra G. Guttormssyni, en hitt frá undir- rituðum. Vísa eg til þeirra orða um hina látnu, mann hennar og börn. En þá voru dagar hinnar góðu lconu nálegá allir. Hún dó 12. marz 1930. Eg fylgdi henni til garfar 14. sama mánaðar. Óveð- ur mikið var á þann dag, og íylgdu henni því færri en vildu síðasta áfangann. Anna var gáfuð kona og góð- söm. Hún var ljóðelsk og ísleuzk. Hún hvatti mann sinn til kær- leiksverka og börn sín til guðs- ótta. Hún var hjarta heimilis- ins. Verkmaður var hún ágætur, auðug að skilnin'gi og smekkvísi, bæði í hugsun og starfi. Og hún var gæfukona, hvað hag, mann og börn snerti. Er þar skarð fyrir skildi, er hún féll, og bætir sízt úr, að hinum kappgjarna, viti- borna og vaska mannj, er var förunautur hennar, hnignar nú óðum, sem Agli og öðrum hetjum, er Elli ein getur komið á knc. Fáein orð hripuð þegar hugur- inn er sundurtættur af áhyggj- um og sársauka, tákna fátæklega hlýhug minn til hennar og ást- vina hennar á þessum vegamótum lifs og dauða. Og þó eru þau það ema, sem eg get látið í té. Sem niðurlagsorð er það eitt hið dýrmætasta í lífi góðra manna, sem elg vil hér minna á, því hún átti það í ríkum mæli. Það var trygðin. Trygðin við ættjörð sína og ættjarðarfræðin, trygð við hið íslenzka atgerfi og mann- kosti, trygð við ástvini og forna samferðamenn, og trygð við trúna á klett aldanna. “Ættgeng er í Egils kyni, órofa trygð við forna vini, Vér höfum aldrei getað gleymt.” Jónas A. Sigurðsson.” Athugasemd til ritstjórans: — Æfiminning þessa hefi eg verið beðinn af aðstandendum, að senda t.il birtingar í Lögbergi. Var þess cg getið, að þangað hefði henni verað ætlað í fyrstu. Treysti ég fúsleik þínum í þessu efni. Virðingarfylst, Sig. S. Christopherson. Sendið korn yðar tii UN1TED GRAIN Growers H TD Bank of Hamilton Chambers WINNIPEG Lougheed Building CALGARY Fáið beztu tryggingu sem hugsanleg er

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.