Lögberg - 16.10.1930, Page 5

Lögberg - 16.10.1930, Page 5
LÖGBERG. FIMTUDAGINN 16. OKTÖBER 1930. Bla. 5. r Dveljið um jólin o!g nýárið í yðar forna föðurlandi. Sigl- ið á einu hinna stóru Cunard ?kipa frá Montreal—afbragðs farrými, fyrirtaks fæði og fyrsta flokks aðbúð. Sérstök Jólaferð (undir um- sjón Mr. Einars Lindblad) með S.S. “Antonia” 21. nóv- ember til skandinavisku land- anna. Lágt verð til borga Norðurálfunnar Leitið upplýsinga á yðar eig- in tungumáli. 170 Maln Sl Wlnnipeft (Lunajrid , - Canadian Service * Hreindýr og harðindi Vikulegar aiglingar frá Montreal til Bvrópu fram að 28. nóv., eftir þaS frá Halifax. t Hellis- olg Mosfellsheiði um og eftir síðustu aldamót (20—30?)i| hafi stygst þaðan síðustu 10 tilj WINNIPEG ELECTRIC CO. Yfirleitt er breytingum þeim, 15 árin, síðan umferð jókst þar^ sem gergar hafa verið á fbargjöld- sporvögnunum í Winni- peg, vel tekið. ' | svo geysilega. Er mjög líklegt, aðjum með þaðan séu komin hreindýr þau, er sézt hafa á Kili og víðar. Nýlega hefir sézt eitt hreindýrj “Eg nota sporvagnana að minsta í Henglafjöllum. Eru nú að lík-j hosti fjórum sinnum á dag,” sagði indum ei'gi fleiri eftir á þeim einn af viðsknftavinum félagsins, “o!g. það kostar nú dálítið minna slóðum. Mun það þá vera sama! hieinkýrin gamla, sem tekin var og mörkuð fyrir þrem árum síð- en áður> eins °* snnngjarnt er an.: Var hún þá i fjárhóp á Bola- völlum. Er sorglegt til þess aö Mér finst ekki að eg, sem bý inni í borginni ætti að borga eins mik- hugsa, að þar sem hreindýr hafajjg ejns og þeir, sem búa út úr haldist við um 150 ár (og um eitt j bænum, ’og hafa þess vegna minni skeið óefað skift t>úsundum!), skuli nú eigi vera eftir nema ein^ kýr kollótt, gömul og tannlaus sem að e’ns orðin! Þannig verndum vér o!g varð- veitum það, sem fágætt er og verð- mætt í dýraríki Islends! Helgi Valtýsson. í harðindum og fellivetrum sést bezt, hve hreindýr eru harðgerð cg bera langt af öllum öðrum kvikfénaði í norðlægum löndum. — Hér á landi hefir búpeningur bænda öðru hvoru öldum saman fallið í hrönnum heima fyrir. En hreindýrin hafa haldið lífi, aukið kyn sitt og eflst að þroska á af- réttum landsins o!g öræfum, og falla tiltölulega mjög sjaldan. — Úrvalsdýrin hafa lifað af öll hall- æri og hörmungar í full 150 ár. Munu það helzt vera gömlu dýrin a hnignunarskeiði,- er fallið nafa. Og kálfar virðast nær aldrei falla! . Hreindýr á Vesturöræfum. Þó kemur það all-oft fyrir, að hreindýr leita um hríð niður til bygða, er fannkyngi 'gerir skyndi- lega. Eru það þó venjulega að- eins fá dýr, sem rásað hafa frá hópum þeim, er halda til á fjbllum uppi alt árið. Ber þetta oft til á Fljótsdalshéraði eystra, enda er skamt þaðan inn á aðalhreindýra- slóðir fslands, Vestur-öræfin. Er áfellið mikla gerði um land elt í fyrra, fréttipt að “hrein- dýrahópar” hefðu sézt víða um Fljótsdalshérað, og hafi sumstað- ar verið um 20 dýr í hóp. Mun haft orð á þessu sökum þess, að undanfarnir vetur hafa verið svo snjóléttir og góðir, að hreindýr hafa þá als ekki sézt í bygð. Það er því engin nýlunda, þótt hrein- dýr hafi leitað til bygða þar eystra í vetur, og sannar aðeins það, sem áður er á drepið , að það eru að- eins fá dýr, sem hörfa undan vetrarríkinu — eða réttara: rása um til að leita fyrir sér. En það er eðli hreindýra. Hreindýr á Reykjanesfjallgarði. Harðindaveturinn 1918 sáust 3 eða 5 hreindýr vestur í Mýrasýslu; rásuðu þau um hana þvera og turfu til fjalla. Munu þau hafa komið ausan af Reykjanesíjall- garði, en eigi lengra að. Þannig sjást fáein hreindýr öðru hvoru á þeim slóðum, er enginn vissi þeirra von. Það mun mega fullyrða, að eigi valdi algerður fellir, þótt hrein- dýr hafi horfið burt af ýmsum af- réttum, t. d. Reykjanesfjallgarði. Finnast ræflar af hreindýrum til- tölulega sjaldan í göngum haustin. Óefað hafa hreindýr verið skotin á friðunartímum — þar sem annars staðar. Og kveð- ur eflaust meira að því á öllum hreindýraslóðum, heldur en orð er á haft. En þó mun sanni næst fð hreindýr þau, sem eftir voru á INNKÖLLUNAR-MENN LÖG8ERGS | kostnað við heimilið, eða þeir, nota sporvagnana einstöku sinnum, eða þeir, sem keyra bíla og nota sporvagnana aldrei nema þegar bílarnir bila Það er ekki nema sanngjarnt, að þessir menn borgi meira en við, sem notum sporvagnana stöðugt. Reynslan hefir þegar sýnt, að fólk skilur vel þær breytingar, sem Til mannsinsí skugganum “Eigendur blaðanna og útgef- endur þeirra eiga að ráða stefnu blaðsins, ritstjóranum kemur hún ekketrt við” Þetta er kenning höfundarins, að hinni nýju sið ferðishreyfingu meðal Vestur íslendinga. Þan'gað til þessi postuli þorii að koma út úr skugganum or birta nafn sitt, læt eg það nægja sem eg hefi svarað honum ni þegar. Á meðan hann er að afl? sér hugrekkis til þess að <taka af sér grímuna, væri ráðlegt fyr- ir hann að ganga í kirkju hjá séra Benjamín Kristjánssyni; þar heyrir hann hlifðarlausa dóma um heigulskap, samvizkusölu og sannfæringarverzlun. Sig. Júl. Jóhannesson. Amaranth, Man.................................B. G. Kjartanson. Akra, N. Dakota............................B. S. Thorvardson. Árborg, Man. .............................Tryggvi Ingjaldson. Arnes, Man..................................................F- Finnbogason. Baldur, Man......................................O. Anderson. Bantry, N.Dakota............................SigurtSur Jónsson. Beckville, Man..............................B. G. Kjartanson. Bellingham, Wash..........................Thorgeir Símonarson. Belmont, Man....................................O. Anderson Bifröst, Man................................Tryggvi Ingjaldson. Blaine, Wasli...........................Thorgeir Simonarson. Rredenbury, Sask..................................S. Loptson Brown, Man........................................J- S. Gillis. Cavalier, N. Dakota........................B. S. Thorvardson. Churchbridge, Sask................................S. Loptson. Cypress River, Man.........................F. S. Frederickson. Dolly Bay, Man...............................Ólafur Thorlacius. Edinburg, N. Dakota.........................Jonas S. Bergmann. Elfros, Sask...........................Goodmundson, Mrs. J. H. Foam Lake, Sask............................Guðmundur Johnson. Framnes, Man...........................................Tryggvi Ingjaldson Garðar, N. Dakota............................Jónas S. Bergmann. Gardena, N. Dakota............................Sigurður Jónsson. Gerald, Sask........................................C. Paulson. Gevsir, Man............................................Tryggvi Ingjaldsson. Gimli, Man.......................................F. C. Lyngdal Glenooro, Man...............................F. S. Fredrickson. Glenora, Man......................................O. Anderson. Hallson. N. Dakota...........................Col. Paul Johnson Havland, Man..............-...................Kr. Pietursson. Hecla, Man.................................Gunnar Tómasson. Hensel, N. Dakota.................*..........Joseph Einarson. Hnausa, Man..................................F. Finnbogason. Hove, Man......................................A. J. Skagfeld. Howardville, Man................................. C. Sölvason. Húsavík, Man......................................G. Sölvason. Ivanhoe, Minn.......................................B. Jones. Kristnes. Sask................................Gunnar Laxdal. Langruth. Man..............................John Valdimarson. Leslie, Sask.......................................Jón Ólafson. Lundar, Man......................................S. Einarson. lÁigberg, Sask......................................S. Loptson. Marshall, Minn................................... .. B. Jones. Markerville, Aha.................................O. Sigurdson. Maryhill, Man....................................S. Einarson. Miiineota, Minn.....................................B. Jones. . Mountain, N. Dakota.......................Col. Paul Johnson. Mozart, Sask...................................H. B. Grímson. Narrows, Man...................................Kr Pjetursson. Nes. Man......................................F. Finnbogason. Oak Point, Man................................A. J. Skagíeld. Oakview, Man.............................................Ólafur Thorlacius. Otto, Man..................................•.. .. S. Einarson. Pembina, N. Dakota................................G. V. Leifur. Point Roberts, Wash...............................S. J. Mvrdal. Red Deer, Alta.............................. .. O. Sigurdson. Reykjavík, Man..........'.......................Árni Paulson. Riverton, Man.................................... G. Sölvason. Seattle Wash......................................J. J. Middal. Selkirk, Man................................ Klemens Jónasson. Siglunes, Man.................................Kr. Pjetursson. Silver Bay, Man..........................................Ólafur Thorlacius. Svold, N. Dakota.........“..................B. S. Thorvardson. Swan River, Man..................................J. A. Vopni. Tantallon, Sask.....................................C. Paulson. Upham, N. Dakota .. ...................... Sigurður Jónsson Vancouver, B. C..............................A. Frederickson. Viðir, Man................ ..............Tryggvi Ingjaldsson. Vogar, Man.......................................Guðm. Jónsson Westbourne, Man...........................Jón Valdimarsson Winnipeg Beach. Man..............................G. Sölvasoi^. Winnipegosis, Man............... ... Finnbogi Hjálmarsson . Wynyard, Sask.........«•................Gunnar Tohannsson. Minningarorð um ÖNNU GUÐRÚNU JÓHANNS- DÓTTUR ARASON. komu við mig. Hún var ávalt hugljúf og hrein sem mjöllin, er fellur af himninum, alt af hin sama í blíðu og stríðu. Það er ekki ætlan mín að segja æfisögu hennar, því eg veit, að það munu aðrir gera mér miklu færari. Aðeins langar mi!g til að láta það sjást svart á hvítu, ^ð eg met og þakka allan hennar mikla kærleika til mín og allra, sem hún náði til, því eins og e’g hefi áður tekið fram, var hún alt af jafn- kærleiksrík. Það var sama hver i hlut átti, hún var æfinlega til að rcyna að bæta úr og blessa þann, sem bágt átti. Anna Arason skildi við þenna heim 26. sep. 1930, tæpra 82 ára gömul, eftir velunnið og inikið dagsverk. Guð blessi okkur öllum, sem eftir lifum, minningu hennár. Þú lifðir í friði og kendir kær- leika. Vertu sæl, vina, við sjáumst aftur á landi eilífðarinnar. Tengdabróðir, G. G. B. gerðar hafa verið o'g færa sér þær í nyt. kunna að Þá eru þeir, isem vinna í spor- vögnunum, ekki síður ánægðir með breytinguna. Þeim þykir vænt úm, að þurfa ekki að hafa stöðugt með sér birgðir af kopar peningum og vera alt af að SKifta- peningum, eins og þeir þurftu áð- ur að gera. Gott er að vera góðum hjá, en geta sneitt hjá hinum; sárt er að vera sviftur frá sínum beztu vinum. Þessa vísu get eg svo vel heim- fært til minningar þessarar góðu, göfugu og trúföstu konu. Hún var mér ljós í myrkri og styrkur í þraut. Á meðan ég lifi mun eg HEFIRDU VEIKAN MAGA? Hafir þú óþægindi af melting- arleysi, sárindi og gas í magan- um, uppþembu, höfuðverk, svima eða öðru þvílíku, þá mun þér fljótt batna, ef þú reynir Nu'ga-Tone, og lífið mun verða ánægjulegra. Nuga-Tone hefir inni að halda sum þau efni, sem framleiða rautt og heilbrigt blóð og styrkja veikl- aðar taugar og vöðva og önnur líffæri. Nu'ga-iTone læknar Nýrna- og blöðrusjúkdóma. Það kemur reglu á meltinguna og læknar hægðaleysi, kemur í veg fyrir þessa þreytuverki og veitir end- urnærandi svefn. Nuga tone gerir þetta ve'gna þess, að það losar líkamann við eitruð efni og styrk- ir öll líffærin. Þú getur fengið Nuga-Tone alls- staðar, þar sem meðul eru seld. Hafi lyfsalinn það ekki við hend- ina, þá láttu hann útvega það hjá heildsalanum. ÞAKKARORÐ. Það hefir dregist lengur en vera ætti, að minnast velgerninga fólks á Lundar og grendinni, við okkur undirrituð, er við urðum á bak að sjá okkar elskaða ástvini, Sigurbirni P. Runólfssyni, er lézt 19. maí í vor. — Við þökkum Sveini Guðmundssni og tengdasyni hans !Jóni Björnssni olg konu hans, er gengust fyrir sasmskotum meðal ekki gleyma hennar inndælu fram-j^jjjgjjjg hér. Sýndu Lundarbúar það þá, sem oftar, að þeir eru hjálpsamir, enda var gefið með glöðu geði. — Eg þakka bindind- isstúkunni “Framþrá” fyrir þá peninga, sem Miss K. Fjeldsted og Mr. Jón Halldórsson færðu mér sem gjöf frá stúkunni; kven- félaginu Women’s Institute o'g Sameinaða kvenfélaginu blóma- gjafir og samúð sýnda við jarð- arförina, séra H. J. Leó fyrir fall- egu huggunarorðin við kistuna og sérstaklega Dr. N. Hjálmarsson fyrir komur hans á heimilið og alúð þá, er hann sýndi o!g þátttöku í kjörum deyjandi ástvinar okkar. Allar þessar velgerðir biðjum við guð að launa. María K. Runólfsson og börnin. The Majority Prefer “ The SUCCESS ” Tlie Home of Success D. F. FERGUSON, President “Tanglefin Fiski Net Veiða Meiri FiskM Linen og Cotton Net, hæfilelg fyrir öll vötn í Manitoba. WINNIPEG-VATN; Sea Island Cotton Natco fyrir Tulibee- veiðar með No. 30, 32, 36 og 40 möskva dýpt, með 60/6, 70/6 3g 80/6 stærðum. Lake Manitoba, Winnipegosis og Dauphin: Linen og Cotton Net af öllum vanalegum stærðum. Auk þess saumþráður, flær og sökkur. Vér fellum net, ef óskað er. Komið og sjáið, eða skrifið oigbiðjið um verðlista og sýn- ishorn. FISHERMEN’S SUPPLIES LTD. 132 Princess St., Cor. William & Princess, Winnipeg Telephone 28 071 SMÆLKI. í !gein, sem birtist nýlega í “Politiken”, býðst danski rithöf- undurinn Thorkil Barfod, til þess að setjast í rafmagnsstólinn, sem tírap þá Sacco og Vanzetti. Hann* sctur þó ýms skilyrði. Hann krefst þess, að notaður sé við sig sami straumstyrkur eina og við þá Sac- co og Vanzetti. Þegar eftir aftök- una eiga læknar að leita allra *bragða til þess að lífga hann við og hann þykist viss um, að það muni takast. — Ef straumurinn drepur hann, á Bandaríkjastjórn j að greiða ekkju hans lífeyri. En ef hann lifir af, þá eiga Banda-| ríkin að skuldbinda sig til þessj að nota rafmagnsstólinn aldrei framar til aftöku. — Lesb. OUR STAFF D. F. FERGUSON. President * W.C.ANGUS, C.A., Principal D. S. LOFTHOUSE, C.A W. M. HURLEY', C.A. J. J. C. SHELLY, C.A. F. JOHNSON, C.A. WARD McVEY, C.A. F, G. MATHERS, B.A., LL.B. G. O. THORSTETNSON, B.A. GENEVIEVE SCHUMACHER, B.A. RITA GOOD, B.A. EVA HOOD, P.C.T. MABEL JILLETT, P.C.T. ISABEL McNAB, P.C.T. JEAN LAW. P.C.T. ^N FRASER, P.C.T. VERA SMALRIDGE, P.C.T. J. C. WAY A. W. HUDSON C. L. NEWTON A. J. GRAY D. M. COX B. ERLENDSON G. H. LAUGHTON MARGUERITE DE DECKER ISOBEL McGUTRL KATHLEEN McGUIRL MARY BARBOUR LILIAN AYLSWORTH MARY RAE LOA EYRTKSON MARGARET CHALMERS MARIE CAUGHEY Department of fíigher Accountancy and Business Administration A complete training of university grade in Accounting and Business Administration. Classes and lectures conducted by six Chartered Account- ants, and by specialists in Law and Income Tax. Special coaching for C.A. examinations. Growing Larger Every Year 1. During the year ending June 30, 1930, the “Success” College enrolled more tlian 2,- 200 day and evening students, or more than the combined enrollments of all other Busi- ness Colleges in Winnipeg, if not in Manitoba. Although several new Business Colleges have been established in the Province since 1927, and although the Province has been intensive- ly canvassed by representatives of comjietitive Business Colleges and Mail Course Schools, the “Success” College still continues to be the largest private commercial school in Canada. Location Favorable for Employment 2. The “Success” College is located at the corner of Portage Avenue and Edmonton Street, right in the very heart of the City of Winnipeg, on its principal street, in the midst of banks, department stores and office build- ings, where thousands of persons pass its doors every day and where employers can con- veniently call on our Employment Department to secure their office help. The activities of this environment are an inspiration to our students to efficiently fit themselves for the ‘great opjiortunities which immediately sur- round them. An Accredited School 3- The “Success” has been accredited by 'the Business Educators’ Association of Can- ada and by the National Association of Ac- credited Commercial Schools. Members of these associations are pledged to honorable dealing, íidequate courses, and thorough in- struction. They are always the leading Col- leges in their community. President and Principal Give Personal Attention 4. The “Success” is the only Business CoB lege in Winnipeg employing a Chartered Ac- W. C. ANGUS, C.A., Principal countant who spends his entire time and at- tention within his college. Likewise, it is the only Business College in Winnipeg whose President devotes his whole time to ther in- terests of his students. This co-operation of Principal and President is of particular value to “Success” students. Success Instruction Is More Thorough 5. The thoroughness of “Success” in- struction appeals to employers, as is illus- trated by the fact that our Employment De- partment annually receives more than 2,000 calls for our graduates and students. If you can say, “I trained at the ‘Success,’ ” it will help you when applying for a position. More Individual Instruction 6. You will receive more personal atten- 'tion and individual instruction at the “Suc- cess.” The average number of students per .teacher at the “Success” is smaller than else- where and is limited to the point where thor- ough instruction can be giVen. Leading in Results of C.A. Examinations 7. Results in 1930 of the Intermediate and Final Examinations set by the University of Manitoba and Institute of Chartered Account- ants show that the Success School of Account- ancy had a high percentage of passes among its students and a greater number of passes than were obtained by any other Accountancy ■School in Manitoba. Environment is an Advantage 8. At the “Success” you will find young men and voung women of superior type, for we admit only intelligent, industrious and courte- ous students. Our system of refunding tuition to, and dropping from our roll, any who do not measure up to our standard of education, character and intelligence, gives quality to our student body at all times. New Students May Enroll at Any Time Next to the privilege of welcoming you as a student, we appreciate the opportunity of sending you our prospectus The best prospcctus, however, cannot make cleár the chief advantages of “The Success College”—the skill and kindness of its teachers, its system of personal instruction, the splendid quality of its students, its thorough and interesting courses, attractive and healthful class rooms, and its many helpful influences and associations. Our system of individual instruction makes it possible to commnce at any tiine and to start right at the beginning of each subject. CALL, PHONE OR WRITE FOR FREE PROSPECTUS EDMONTON BLOCK 385 PORTAGE AVENUE Cor. Edmonton St. and Portage Ave. (Opposite Boyd Blook)

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.