Lögberg - 16.10.1930, Side 8

Lögberg - 16.10.1930, Side 8
Bls. 8 . I.öaBERG. FIMTUDAGINN 16. OKTÓBER 1930. RobinlHood FI/OUR Gerir betra brauð, kökur og kryddbrauð Pálnai Pálmason Teacher of Violin Pupils prepared for examinations. 654 Banning St. Phone 37 843. Til leigu tvö eða þrjú herber!gi að 724 Beverley St. Ph. 87 524. * Ur bœnum Guðsþjónusta og sunnudagsskoli boðast í kirkju Konkordíasafnað-j ar sd. 26. þ.m. á vanalegum tíma dags. S. S. C. RAGNAR H. RAGNAR píanókennari. Kenslustofa: Ste. 4, Norman Apts., 814 Sargent Ave. Phone 38 295 Mr. Th. J. Clemens, kaupmaður frá Ashern, Man., er staddur í borginni. Séra Jóhann Bjarnason messar væntanlega í Keewatin næsta sunnudag, þ. 19. október, kl. 1 e.h.1 Mælist hann til að fólk á þeim stöðvum fjölmenni við messuna. j Sunnudaginn 19. okt. verða guðsþjónustur sem fylgir í presta-^ kalli séra H. Sigmar: í Vídalíns- kirkju kl. 11 f.h.; að Gardar Kl. 3 e. h., og á Mountain kl. 8 e. h. — Séra S. O. Thorlaksson trúboði frá Japan prédikar á öllum stöð- unum. í Vídalínskirkju verður guðsþjónustan að öllu leyti á ensku, en á hinum stöðunum á ís-, lenzku, nema prédikunin á ensku. Fólk í nærliJggjandi sveitum og “Ljóðmál”, kvæðabók eftir Próf. Richard Beck, fæst nú keypt hjá undirrituðum. Verð: $1 í kápu, $1.75 í bandi. Allur frágangur bókarinnar vandaður. — Pantanir ^endar burðargjaldsfrítt. Bohgun íylgi pöntun. Sími: 80 528. J. Th. Beck, 975 Ingersoll St., Winnipeg, Man. Mr. Bjarni Thordarson frá Les- lie, Sask., er staddur í borginni og verður til vikulokanna. söfnuðum beðið að koma og taka þátt í guðsþjónustunum ásamt með' heimafólkinu á hverjum stað. Bræðrakveld í stúk. Heklu næsta föstudalgskveld 17. okt. Gott pró- gram og kaffiveitingar. Allir [ góðtemplarar boðnir og velkomn- ir á fundinn. Gleymið ekki staðnum og tíman- um. Offur til heiðingjatrúboðs- ins við allar messurnar. Vonast eftir fjölmenni allstaðar.j Lögberg getur nú flutt lesend-j um sínum þær góðu fréttir, að hr.l Ásmundur P. Jóhannsson, bygg- in'gameistari, ér nú kominn tilj fullrar heilsu eftir þann hættu-, I lega uppskurð, sem á honum var gerður fyrir mánuði síðan. Mr. J. R. Johnson, frá The Nar- rows, Man., hefir verið staddur í bor!ginni undanfarna daga. 1 dag, fimtudag, kl. 3 e. h., flyt- ur ]\4iss J. D. Riley erindi í sam- komusal Fyristu lút. kirkju um næringargildi og hollustu vissra fæðutegunda og einnig hverniig þær skuli matreiða. Te verður öllum veitt, sem koma. Aðgang- ur 25 cents. PHONE 28 «83 WALKER Canada’s Finest Theatre THIS WEE “THE ROYAL FAMILY” NEXT WEEK Another Btg Comedy Hit THE SHOW OFF Roars ot Laughter SAiVI £ TIMELY PRICES Kveningg ... $1.00, 75ci 50c, 25cíP1us Matinees ............ 50o, 25c \ Tax. Matineea 2.30 — Kvenings 8.30 WALKER CONCERT ORCHESTRA Nine Pieces — Best In City Gerilsneyðing tryggir hverja flösku af þessari ágoetu— CITY MILK The City Milk ökumaS- urinn á stroeti ySar kem- ur til ySar meS ð.noegju. FinniS hann eSa simiS beint ttl— Miðaldra kona óskast í vist sem ráðskona úti í sveit, nú þegar, þar sem þrír eru í heimili; má hafa eitt barn með sér. Frekari upp- lýsingar veitir Herman Isfeld, Cypress River, Man. - WONDERLAND. Á fimtudaginn og föstudaginn, sýnir Wonderland leikhúsið kvik- myndina “Shadow of the Law.” Á laugardaginn og mánudaginn “The Sap from Syracuse” og á þriðju- daginn og miðvikudaginn “The Great Garbo”. WALKER. Það er gott til þess að vita, að nú er Walker leikhúsið opið á hverjum degi, og verður í allan vetur, og þar eru í hverri viku leikin ágætis leikrit, sem mikið hefir þótt til koma bæði í London og New York og verið mörgu fólki til mikillar ánægju. “The Royal Family” heitir leikurinn, sem nú er leikinn þar, en “The Show Off” næstu viku. Sá leikur er einn af hinum beztu, sem saminn hefir verið í Bandaríkjunum og sýnlr fólk eins og það gengur og gerist. Hér er ekki um neina auðmenn að ræða, heldur fólk, sem vinnur fyr- ir sínum daglegu þörfum. En leik- urinn er skemtilegur og hver mað-j ur getur haft gaman af að sjáj hann. Fólk veitir veitir því vafa-| lauest eftirtekt hvað það kostar nú tiltölulega lítið að sækja Walk- er ieikhúsið, lítið eitt meira held- ur en vanaleg kvikmyndahús. ÞaO sýna auglýsingar Walker leikhúss- ins hér í blaðinu, í hverri viku. Einnig má !geta þess, að stórkost- legar umbætur hafa verið gerðar á húsinu, nú í sumar. Stór og skrautleg stofa hefir verið bygð, þar sem kvenfólk getur verið og hvílt sig milli þátta, o!g margar fleiri umbætur hafa verið gerðar. Hundrað menn óskast Stöðug \inna og vel launuð Vér þörfnumst fleiri manna strax, og greiðum 50e á tímann áhuga- mönjium. Kaup að nokltru meðan þér lærið bifrelða-aðgerð, vélfræði, raf- fræði, flugvéla meðferð, samsuðu, lagning múrsteins, plöstrun, tfgulsteins- lagning, og virleiðslu. Kennum einnig rakaraiðn, sem er holl innivinna. Menn, hættið hinni örðugu handavinnu og lærið iðn, sem gefur góðan arð. Skrifið, eða komið og biðjið um ókeypis Dominion Opportunities Littera- iure. The Dominion er félag löggilt af stjórninni, með frlar atvinnuleið- beiningar. Vér ábyrgjumst ánægju. Stærsta. kerfi slfkrar tegundar í heimi, með útibúum frá strönd til strandar i Cafiada. og Bandarlkjunum. PDcthinion Tbap! SChoou; 580 Main St. - Winnipeg Frá Sánrsstöðum Kornrækt og frærækt Klemensar Kristjánssonar. Klemens Kristjánsson frá Sáms- stöðum var hér í bænum nýlega, og hafði Mgbl. tal af honum og spurði hann um kornrækt hans og frærækt. Klemens er nú lön!gu orðinn þjóðkunnur maður fyrir jarðrækt^ sína, kornyrkju og frærækt, enda| er hann meðal merkustu brauiryðj-j anda íslenzkrar jarðræktar. Klemens býst við að fá í ár 7— 8 tonn af korni, byggi, höfrum og rúgi. Vegna óþurka og kulda 1 vor og sumar, hefir kornið þrosk- ast með seinna móti í ár, en alt þroskast samt, jafnvel það, sem ekki var sáð til fyrri en í maílok. Hann hefir nú hafra í 5 dag- siáttuml Mestmegnis eru það svo- nefndir Niðarhafrar. En alls hef- ir hann sáð 16 afbrigðum af höfr-^ um — og þroskast öll. Bygg hefir hann í 4% dagsl. aðallega Dönnerbyg!g, en 11 af- brigði byggs alt í alt. Og rúg hefir hann sáð í 250 ferm. blett. Sáði hann rúgnum þ. 1. á!gúst 1 fyrrasumar. Þroskast hann vel, þrátt fyrir kuida og vætutíð. Byggtunnuna hefir Klemens selt á 25 kr., en hafra hefir hann selt að vorinu til útsæðis og efngið kr. 37.50 fyrir tunnuna. Býst hann við að fá í ár um 40 tunnur af höfrum. Með verðlagi þessu,' borgar kornræktin si!g ágætlega. Kornræktin breiðist út. Allmapgir hafa nú farið aO j dæmi Klemensar og tekið upp kornrækt. Árni Árnason bóndi ál Sámsstöðum, hefir sáð byggi og höfrum í fimm dagsláttur með góðum árarigri. Hann fékk í fyrra' 12 tunnur af byggi og 5 af höfr-j um. Enn fremur hefir Magnús1 Þorláksson á Blikastöðum tekið^ upp byggrækt, og Sig. Sigurðssonj búnaðarmálastjóri ræktar byigg í Hveragerði í Ölfusi og eins Magn-j ús Kristjánsson að Reykjum í sömu sveit. Á nálega 20 stöðum hafa í sum- ar verið gerðar smátilraunir með byggrækt, að undirlagi Kiemens- ar og eftir hans fyrirmynd. Eru staðir þeir í Skaftafells-, Árnes-, Rangárvall-, Kjósar-, Borgar- fjarðar- og Húnavatnssýslum. — Veit Klemens Kristjánsson um einn húnvetnskan bónda, sem reynt hefir byggrækt í ár. Er það Hafsteinn Pétursson á Gunn- steinsstöðum í Langadal. Ræktun grasfræs. er nú komin á góðan rekspöl á Sámsstöðum. Hefir Klemens nú 1% dagsláttu undir frærækt, og ræktar þar há- liðagras, nýúkfax (bromus mollis) túnvinjgul, vallarsveifgras og dá-j lítið af blásveifsgrasi, snarrót ogj ilmreyr. En í vor sáði hann í fjórar dag- sláttur til fræræktar, er koma i gagnið eftir tvö ár. Þar á að vaxa túnvingull, háliðagras, vallar- sveifgras og snarrót. Auk þess hefir hann samanburð- artilraunir með (grasastofna af erlendu fræi, ,sem hér háfa feng- ist í verzli^n, og innlend grös, svo séð verði hvort hið erlenda fræ er fullkomlega ræktunarhæft hér. Má svo að orði kveða, að al- þjóð manna fylgi með athygli ræktunartilrhunum Klemensar á Sámsstöðum. — Mgbl. ÍWONDERLANÖ I WW ÁliKATKJL W 9 —Suiitent Ave., Cor. Sherbrooke— NOTE OUJi NEW POLICY Children, Any Time........I......lOc Adults, Daily from 6 to 7 D.m....2óc Sat. & HoJídays from 1 to 7 p.m..25c THURS. & FRI. THIS WEEK WILLIAM POWKLL —IN— “SHADOW OF THE LAW” with NATALIK MOORIIKAD and MARIAN SIIILLING ADDED A Good Comedy—Song Cnríoon an<l Weekly News SAT. & MON. OCT. 18th & 20th JAC’K OAKIK “THE SAPFHOM SYBACUSE” Ad<led (’omedy, “ACCIDEXTS WILL HAPPKN” Song: “LILLIAN ROTH” NKWS “PAR WKEKLY NKWS” TUE. & WED. OCT. 21st & 22nd KRICH VON HTROHKIM in ‘THE GREAT GABBG” —BKING THE KIDDIES— Compleie Chuiiffc of Program TueH<lay—Thurn^lav—Saturdav ! HVERNIG LÆKNISFOR- SKRIFT VARÐ FRÆG. Fyrir meir en 40 árum samdi læknir í Chicago forskrift fyrir samsetningu, sem hann ætlaði sjúklingi, sem var orðinn veik- burða og hafði yfirleitt mjög lélega heilsu. í þessu meðali eru I þau efni, sem styrkja vöðvana og jtaugarnar og gefur manneskjunni j meira fjör og orku. Lasleikinn J hverfur, matarlystin eykst og j styrkist og lífið fær nýja o!g betri þýðingu. Þetta meðal er Nuga-Tone. Margir hafa séð Nuga-Tone aug- lýst hér í blaðinu og margir hafa notið góðs af því að nota sjálfir meðalið. Þeir sem hafa veika heilsu o!g skortir þrek og dugnað, ættu ávalt að gæta að slikum aug- lýsingum og lesa þær. R0SE THEATRE i PH.: 88 525 ? SARGENT at ARLINGTON THUH.—PRI.—SAT., THIS WEBK BUSTER KBATON —IN— “FREE AND EASY” WITH ANITA PAGE, WIUIAM HAINES MON. TUE. WED. NBXT WBEK JANET GAYNOR —IN— STILES & HUMPHRIES Hálfvirði OG MINNA Orsökin til þessarar stórkost- legu verðlækkunar er sú. að verzlunin er að hætta. Kom- ið og fáið y?jar hluta af kjör- kaupunum. Viljið þér sæta verulegum kjörkaupum á Haust Yfirhöfnum Vanaverð $20, $23, $25, $27 og $28. Nú getið þér valið úr þeim fyrir • $10 “RUB 1T 1N” Munið Það Verkir og Sárindi Núið Zam.Buk vel inn svo það taki úr verkina, sem gigt, stirðleiki um mjaðm- irnar og bakverkur valda. Núið það inn þar sem bakverkurinn er, stirð liðamót og sárir vöðvar, og einnig til að losna við kvef fyrir brjóstinu. Zam-Buk ger- ir miklu meira gagn en eitraðir áburðir. Petta ágœta meðal kemst alveg að rót- um sjúkdómsins og eyðir sárindum og bólgunni ótrúlega vel. Notið Zam Buk við alla skurði, mar og sár. pað varnar blóðeitrun og grœðir fljótt sárin. 50c askjan, fæst hjá öllum lyfsölum. -Buk Einnig gott viÖ eczernd, bólum, útbrotum, sárindum i fótum, gyllinŒÖ, eitruöum sárum, o. s. frv. BRYAN LUMP Reco'gnized by government engineérs as the Best Domestic Coal in the West PHONE ARCTIC YOUR NEXT WOOD ORDER SLABS P0PLAR PINE TAMARAC BIRCH WE WILL CUT AND SPLIT YOUR WOOD AT SMALL EXTRA COST. The Arctic Ice and Fuel Co., Ltd. Phone 42 321 ca. 3,000 tn., Freyja ca. 3,00l> tn.,1 Percy ca 2,9 tn. Snorri Sigfússon fiuttist alfar- inn nýle!ga til Akureyrir og tekur við forystu nýja barnaskólans. þar.! Snorri hefir verið skólastjóri á Flateyri í 18 ár, og aflað sér þarj trausts og vinsælda fyrir kenslu-j störf og ósérplægni í opinberum málum. — Héldu Flateynngar ^ þeim hjónum fjölment samsæti við brottför þeirra nú. Ægir kom hingað í gær með enskan botnvörpung, er hann tók við Straumnes, o!g var hann sekt-j aður um 2,000 gullkrónur fyrir ó- löglegan umbúnað veiðarfæra. Vetrar Yfirhafnir Hér eru vissulelga margar góð- ar og falle'gar yfirhafnir. og þegar hægt er að kaupa þær fyrir svona lítið. er sjálfsagt að nota sér slíkt Hugsið um það, Hálfvirfii! $25 vfirhafn- ir á $12.50, $30 yfirhafnir á $15, $35 yfirhafnir á $17.50, $45 yfirhafnir á $22.50, og á- gætar. yfirhafnir úr skozku klæði, sem seljast á $55, nú fyrir $27.50. Alfatnaðir Þessi búð er vel þekt fyrir vöru!gæði. Bara hugleiðið þessi kiörkaup: Stiles & Humphries $27 föt á $13.50, $30 föt á $15, $3,5 föt á $17.50, $40 föt á $20 og föt úr fyrirtaks efni, vana- lega seld fyrir $45, nú á $22.50 Hattar Nú eru svartir hattar móðins, en þeir eru líka mjög hentug- io, svo hagnaðurinn er auð- især: Ekta Stetson, $9 og $10 hattar fyrir afieins $4.50. Ymislegt til Fatnaðar Bara hugsið um peningana, sem þér sparið með því að kaupa hjá oss skyrtur, kraga, hálsbindi, sokka o.s.frv. með hálfvirði. Komið og sjáið — Það borgar sig. Einlit Grá og Blá Karlmanns Föt Það eru aðeins 35, 36 og 37 istærðir. Geríj úr allra bezta English Worsteds. Handa eldri . mönnum. Vanaverð $45, og ef þér notið þessar st^vðir og viljið fá verulega góð föt, þá er gjafverð á þeim á $20. Aðgætið — Vér sinnum ekki símapöntunum eða pöntunum með pósti og flytjum ekkert. STILES & HUMPHRIES 261 PORTAGE AVENUE Fast við Ding\Tálls HIGHEST IN HEAT Low in ash and moisture. Lasts in the furnace like Hard Coal. We guarantee satisfaction. Lump, $13.75 per ton Egg, $12.75 per ton. Nut, $10.50 per ton. PHONES: 25 337 27 165 37 722 HALLIDAY BROS., LTD. 342 Portage Ave. Jón Ólafsson umboðsmaður. SMÁVEGIS. Forvitinn maður hitti dreng með hest í taumL — Hvert ætlarðu að fara með þennan hest? — Til dýralæknisins. —Æ, lofaðu mér að skoða hann. Eg hefi vit á hestum. — Gerðu svo vel! Forvitni maðurinn skoðaði nú hestinn í krók og kring, mjög vandlega. — E'g fæ ekki séð, að neitt gangi að þessum hesti. — Nei, hver hefir sagt það? — Þú segist vera á leið til dýra- læknisins með hann. — Já, það er satt. Þetta er reiðhestur hans. S. JOHNSON Shoe Repairing Twenty-five years Experience. 678 Sargent Ave. Phone 35 676 THOMAS JEWELRY CO. Úrsmíði verður ekki lærð á einu eða tveimur árum. Tutt- ugu og fimm ára reynsla sann- ar fulkomna þekkingu. Hreinsun $1. Gangfjöður $1 Waltham úr $12.00. Póstsendingar afgreiddar taf- arlaust. CARL THORLAKSON Úrsmiður 627 Sargent Ave. Winnipeg Lítilháttar hefir veiðst af smokkfiski síðustu daga, en smá- síld hefir einungis fengist mjög lítið í lagnet. — Mgbl. Frá Islandi Isafirði, 19. sept. Síldarafli skipa hér varð í sum- ar: Hávarður 11,797 mál í bræðslu, 475 í salt. Hafsteinn 4,817 mál í bræðslu, 2,750 tn. í salt. Samvinnubátarnir öfluðu: Ás- björn 8,032, Auðbjörn 5,819, Gunn- björn 8,179, ísbjörn 8,762, Sæbjörn 7,560, Valbjörn 8,647, Vébjörn 7,062, alt tunnur í bræðslu og salt. Aðrir bátar héðan öfiuðu: Elín HJÚSKAPUR. í gær voru !gefin saman í hjóna- band, nngfrú Valgerður Einars-| dóttir, hjúkrunarkona og Stefán Ólafsson frá Kalmanstungu. Fað-^ ir brúðarinnar, séra Einar Páls- son frá Reykholti, gaf þau sam-j an. Ungu hjónin fóru samdæg-^ urs yfir Kaldadal til Kalmans- tun!gu. — Mgbl. 18. sept. Mörk og Berg dvöldu við sjáv- arsíðuna í sumarleyfi sínu, og skemtu sér vel. Þeir reru með handfæri og höfðu nó!g brenni- vín í nesti og komu alt af fullir að landi. Einu sinni voru þeir orðnir allmjög ölvaðir úti á mið- unum. Var þá’farið að hvessa og ruggaði báturinn svo, að Mörk féll útbyrðis. — Hæ, hver skollinn varð af þér, Mörk? hrópaði Berg. — E!g datt í sjóinn, segir Mörk rnilli þess sem hann sýpur hvelj- ur og spýtir sjó. — Kantu að synda? segir Berg. — Já. — Það er gott, þá ræ ég í land! Painting and Oecorating CONTRACTORS Alt, sem lýtur að þvi að prýða híbýli manna, utan aem innan: Paperhanging, Graining, Marbling Óteljandi tegundir af nýjuatu inanhúss skrautmálning. Phone 24 065 L. MATTHEWS KOL Souris “Monogram” Per ton Lump ..............? 7-00 Egg.............. 6-50 DRUMHELLER “JEWEL” Lump.............. 12.00 Stove .......... 10.50 WILDFIRE Lump ............. J2.00 FOOTHILLS Lump ............. 13.75 Stove............. 12.75 Nut .............. 10.50 SAUNDERS CREEK “Big Horn” Lump ............. 14.75 Egg .............. 14.00 COPPERS COKE "Winnipeg” or “Ford” Stove............. 15.50 Nut ........... 15.50 Pea .............. 12.75 CANMORE BRIQUETTES Per ton .......... 15.50 AN HONEST TON FOR AN HONEST PRICE PHONES I 26 889 \26 880 McCurdy Supyly Co. Itd. Builders’ Supplies & Coal 136 Portage Avenue, E. pJÓÐTjEGASTA KAFFI- OG MAT-RÖLVHÚRIÐ sem pessi bore: hefir nokkum tfma haft innan vébanda sinna Fyrirtaks máltiíiir, skyr, pönnu- krtkur, rúliupylsa og þjrtrtrœknis- kaffi.—Utanbœjarmenn fA sér !< valt fvrst hressingii ft WEYEL CAFE «02 SARGENT AVE. Simi: 37 464 ROONEY STEVENS, eigandl. 100 herherpi, með eða A.n baðs. Sanngjarnt verð. SEYM0UR H0TEL Slml: 28 411 Björt og rúmgóð setustofa. Market og King Street. C. G. HUTCHISON, eigandi. Winnipeg, Manitoba. Eina hóteliö er leigir herbergi fyrir $1.00 á dag.—Húsið eldtrygt sem bezt má verða, — Alt með Norðurálfusniði. CLLB IIOTEL (Gustafson og Wood) 652 Main St., Winnipeg;. Phone: 25 738. Skamt norðan við C.P.R. stöðina. Reynið oss. MANIT0BA H0TEL Gegnt Clty Hall ALT SAMAN ENDURFÁGAÐ Heitt og kalt vatn. Herbergi fA $1.00 og hækkandi Rúmgóð setustr'-i. LACEY og SERYTUK, Eigendur SAFETY TAXICAB C0. LIMITED Til taks dag og nótt. Sanngjarnt verö. Simi: 23 309. Afgreiðsla: Leland Hotel. N. CHARACK, forstjóri. Arngrímur Valagils ÍSLENZKUR BARITONE efnir til söngsamkomu 1 lútersku kirkjunni á Victoi Str., FIMTUDAGINN 23. OKTÓBER Söngskráin mjög breytt frá því, sent áður var. Ragnar H. Ragnar, leikur á hijóðfærið. Inngangseyrir 50c. Byrjar kl. 8.30 e. h. Áðgöngumiðar til sölu hjá O. S. Thorgeirssyni. Látið Oss Sýna Yður YÖur mun þykja mikið til koma, að sjá, hvern- ig nota má gasáhöld vor til iðnaðar og lieimil- isþarfa. Þetta getið þér fengiíí að sjá á verk- smiðjum vorum á Assiniboine Ave. Símið 842 312 eða 842 314 WIMNIPEG ELECTRIC COHPAMY"^ “Your Gunrantee of Good Service” Fjðrar búðir: Appliance Dept., Power Bldg., Portage and Vaughan; 1841 Portage Ave., St. James; Marion and Tuche, St. Boniface; 511 Selkirk Ave.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.