Lögberg


Lögberg - 06.11.1930, Qupperneq 7

Lögberg - 06.11.1930, Qupperneq 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 6. NÓVEMBER 1930 Bla. 7. Iðja á Islandi Iðju (Industry)) kalla menn nú orðið þá grein iðnaðar, sem aðal- lelga notar vélar til framleiðsl- unnar. Hjn þarf ekki iðnlæðra menn til starfsins. Hver starfs- maður iðjuversins þarf aðeins að kunna lítinn hluta þeirrar vinnu, sem þar e-runnin, nokkur hand tök, en verður aftur á kunna þau vel og vera vel leikinn í iþeim. Hann snertir þar varla á öðru en þessari sérvinnu sinni. Hitt er handiðn, sem notar aðal- lega handvei’kfæri til framleiðsl- unnar og hver starfsmaður, sem iðnaðarmaður getur kallast, verð- ur að kunna öll þau verk, öll hand, öll handbrögð, sem geta kom- ið fyrir í þeirri iðn. Það er varla fyr en í byrjun 20. aldar, að hægt er að tala um iðju hér á landi, svo 'teljandi sé. Hið eina, sem talist 'gæti til iðju í fornöldinni eða fyrstu öldinni af byggingarsögu íslands, er járn- vinslan. Hún var rekin hér að minsta kosti á 46 stöðum um land alt, þar sem járnsteinar og mýr- arrauði fanst, og sumstaðar í all- stórum stíl. Aðallega er það þó er gerð á Halldórsstöðum í Lax- árdal í Þingeyjarsýslu 1883, og þá settar þar upp kembi- og spuna- vélar; næst á Rauðumýri við ísa- fjörð 1887, síðan við Álafoss í Varmá í Mosfellssveit 1895, við Glerá við Akureyri 1897 og við Ólafsdal í Dölum 1898. Á öllum stöðunum var þó aðeins um kemb- ingu og spuna að ræða, og bæði á móti að Rauðumýri og í Ólafsdal er starf- seminni hætt fyrir löngu. Um aldamótin rannasakaði Knud Zim- sen, verkfræðingur, að tilhlutan stjórnarinnar skilyrði fyrir full- komna ullarverksmiðju hér á landi. Áleit hann skilyrðin góð, og lagði til, að verksmiðjan yrði reist á Seyðisfirði. Af því varð þó ekki. Aftur voru verksmiðj- | urnar á Glerá og Álafoss auknar ' og endurbættar skömmu síðar og i gerðar að tiltölulega fullkomnum 1 klæðaverksmiðjum, sem jafn- framt kembdu þó ag spunnu fyrir fólk. Eru það þær einu, sem hafa starfað svo að segja óslitið sem klæðaverksmiðjur frá byrjun, og eru nú báðar í góðu lagi. 1920 keypti Sigurjón Pétursson verksmiðjuna Álafoss, og hefir aukið og endurbætt hana töluvert Á Við Slæmri Matarlyst og Meltingarleysi. lEr matarlystin slæm? Áttu bálgt með ,að melta það, sem þú etur? Hefir þú gas í maganum? Hefir þú óþægindi, eða veik nýru? Ert þú taugaveikaður og áttu bágt með að sofa um nætur? Hafir þú eitt- hvað af þessu, mun þig sjálfan undra, hve fljótt þér batnar. Nuga-Tone gefur þér betri heilsu o!g meiri krafta, því það hreihsar óholl efni úr líkamanum, er valda mörgum sjúkdómum. Það styrkir taugarnar og vöðvana of líffærin yfirleitt. Það gefur góða matar- lyst og hjálpar til að melta fæð- una. Þegar þú hefir reynt Nuga- . . . . - ., ... ,hátt - höfði. Tone um stund, þarft þú ekki leng- var e.nmg byrjuð um aldamotm ha« h°lðu og þá á Seyðisfirði, en verksmiðj- urnar, sem nú starfa, eru allar í 7 síldarbræðsluverksmiðjur, 6 gu- ano verksmiðjur, 3 niðursuðu- verksmiðjur, 4 smjörlíkisgerðir, 2 steinsteypuverksmiðjur, 1 kola- gasstöð, 1 ildis- og acetylenverk- smiðja, 2 kaffibætisgerðir og keffibrenslur, 2 'netafeerðir, 1 sjó- klæðagerð, 2 tunnugerðir, 24 íshús þvj líkt, geta sannfærst um, (vélfrysting), 8 mjólkur- og rjóma-1 Zam-Buk er ó- bú og 16 fiskiþurkunarhús. ! brigðult meðal. — Fyrsta gosdrykkjalgerðin var ^örg hunduð dæmi 5 ára kýli á fótlegg lætur undan hinu frœga meðali Areiðanlegt meðal við öllum hættulegum sárum og húðsjúkdómum Allir, sem hafa kýli á fótleggj- um, Sgömul og eitruð sár og annað að ur að stríða við hægðaleysi, veik nýru, blöðrukvilla, meltinlgarleysi og annað þvílíkt, og þú nýtur þá endurnærandi svefns o!g ert frískur og óþreyttur á morgnana. Nuga-Tone fæst allstaðar þar sem meðul era seld. Hafi lyfsal- inn það ekki við hendina, þá láttu hann útvega það frá heildsöluhús- inu. í Borgarfirði vestra, kringum1 síðan- Sérstakiega er vert að geta Hvammsfjörð o!g Fnjóskadal, sem Þess, að þetta mun fyrsta verk- járnið hefir verið unnið, enda þar smiðjan hér á mest af járnleirnum. Járnið var aðallega unnið úr mýrarrauða og og upphitunar verksmiðjunnar. landi, sem notar heitt hveravatn beint til reksturs eru til þess, að slík sár hafi lækn- mótin og aðrar a Akureyri, Seyð- agt með Zam.Buk, isfirði og Reykja 195. Nú eru 3 eftir margra vikna starfandi hér í Reykjavík. Sútun tilraunir á annan mis- hepnast. Zam-Buk stöðvar kláðann og verkina og rekur orsakir sjúkdóms- Reykjavík, ein byrjuð sem litið ;ns á dyr. Zam-Buk reynist svona verkstæði 1906, en önnur reist vel vegna þess hve græðandi það 1924 og sú þriðja 1926. Gærurot er- Mr. E. Bretts er rekið í Reykjavík í nokkuð stór- um stíl. Fyrsta skipasmíðastöð hér er ZamjBuk hjálpar náttúrunni til að !græða sárin og hinir veiku lík- amshlutar verða heilbrigðir. Reyndi næstum alla hluti. “í fimm ár var kona hjá okkur, sem hafði ákaflega vont kýli á fótleggjunum. Hún reynd’i næstum alla hluti til að losna við þetta. Eg gaf henni dálítið af Zam-Buk ag mjög fljótlelga fóru kýlin að gróa. Eftir að hún hafði notað dálítið meira af Zam-buk, voru kýlin horfin og nýtt og heilbrigt skinn komið þar sem sárin voru. Ná- úakona mín, sjötug að aldri, hafði bólgu í líkamanum, sem orsakað- ist af gigt. Læknar gátu ekkert fyrir hana 'gert, en konan mín færði henni Zam-Bug og batnaði henni þá fljótt og vel. Þegar eg sjálfur reyndi Zam-Buk við blóð- eitran í fætinum, batnaði mér fljótlega.’ — Mr. E. Bretts, Clan- deboye, Manitoba. Zam-Buk er þannig að það kemst í gegn um skinnið og að upptök- um sára, hvar sem þau eru. Það eyðilegur eiturgerla, eyðir verkj- um og lætur nýtt, heilbrigt skinn gróa þar sem sárin voru. Zam- Buk kemst að rótum slíkra sjúk- dóma sem eczema, salt rheum, sár- um fótum, kýlum og allskonar eitruðum kýlum og sárum. Það er líka ágætt við gylliniæð og ó- missandi hjálp i viðlögum, þegar fólk meiðir sig á einhvern hátt. Zam4Buk Ointment, 50c. askjan, og Zam-Buk Medicinal Soap 25c. stykkið. Hinar okkri, blandið járnleir, þ. e. hyd- raul, járnildi í ýmsum hlutföll- um, meira og minna blandað hydr. alumin- og járnsilikötum, sem töluvert finst af víða hér á landi. Iðja þessi hefir verið stunduð i Lét Sigurjón Ieiða heita vatnið frá hverum skamt frá, eftir ein- angruðum pípum beint inn í verk- smiðjuna, til upphitunar og notk- unar við reksturinn. Fjórða ullarverksmiðjan, sem nokkuð stórum stíl framan af og starfandi er, að meðtöldum spuna- nokkuð fram eftir öldum, og er talið, að hún hafi ekki liðið undir lok fyr en á 17. öld, þegar útlent járn var orðið svo ódýrt, að ekKi borgaði sig að vinna lengur járn- og kembivélunum á Halldórsstöð- um, Var stofnuð 1926 hér í Reykja- vik og heitir “Framtíðin”. Um svipað leyti og verksmiðjur Skúla Magnússonar landfógeta voru reistar, var byrjað á annari iðjustarfsemi hér á landi. Það var námuiðnaður, aðallelga salt- og brennisteinsvinsla. Á saltvinslunni byrjaði Magnús ið úr hinu fátæka, íslenzka hrá- efni. Járnvinslan á íslandi hefir vit- anlega haft feikilega menningar- legt gildi fyrir þjóðina, sem án þess hefði haft erfiða aðstöðu með sýslumaður Ketilsson á Reykhólum útvegun járns i áhöld og vopn. arið 1754, en varð að hætta aftur trtlent járn hefir lengi vel ekki fáum árum síðar. Nokkrum árum legið á lausum kjala og hefði það síðar, eða 1773, gerði danska fengist, hefði það vitanlega verið stjórnin aðra tilraun á Reykjanesi mjög dýrt, þar sem framleiðslan við ísafjörð. Sjónum var þar dælt var framan af mjög takmörkuð. UPP í flatar pönnur, sem settar önnur iðja, sem hér var rekin voru á hverina. Sjórinn gufaði til forna, var ölgerðin. Enginn gat UPP. eu saltið varð eftir í pönn- talist maður með mönnum, ef ekki unum. Árið 1775 voru 27 blý- átti hann mjög og munngát til pönnur á Reykjanesi og 5 innmúr- drykkjar í .veizlum sínum. Hélzt aðar, 2x2 alin að stærð og 12 þml. og sú iðja fram eftir öldum og oft djúpar, til eimslu, og 3 nokkru rekin í stórum stíl, en þó aðeins stærri, til þurkunar. Það ár var til heimanotkunar. Var munn- gátið ljúffengt og mjöðurinn sterkur, meir, en nú gerist hér hjá oss. En þetta féll einnig úr sög- unni, þegar sterkari drykkir fóru að flytjast til landsins frá útlönd- framleiðslan 125 tunnur af salti. Árið 1780 brunnu saltvinsluhús- in og 1776 var alveg hætt við vinsluna, þar sem alt af var tap á rekstrinum. Brennisteinsvinsla vita menn að um, einkum hinir brendu drykkir. byrjuð hafi verið á Norðurlandi Hefir öldum saman engin ölgerð þegar um 1280, því að í biskupa- verið hér á landi, þangað til nú sögunum er þess getið, að erki- fyrir 17 árum, að Tómas Tómas- biskupinn í Niðarósi hafi um það son reisti ölgerðina “Egill Skalla-^ leyti haft einkarétt á brenni- grímsson” hér í Re^kjavík. Er öl- j steinsnámi á íslandi. í næstu 2— gerð sú orðin öflugt iðjufyrirtæki,! 300 ár voru það aðallega bændur sem hefir fengið íslendinga til úr Mývatnssveit, sem söfnuðu þess að þamba þunt öl í tunnu-j brennisteini í Hlíðarnámunum og tali. Ekki er þá þynkan ölgerð-^ Fremrinámunum, og fluttu á hest- inni að kenna, heldur afmælis-,um til Húsavíkur, þar sem hann barninu, alþingi voru, eins og það var seldr kaupmönnum. En 1563 er nú skipað. j keypti Friðrik konungur 2. nám- Önnur ölgerð er nú að komast urnar og lét reka þær og hafði námurnar keypti Englendingurinn J. W. Busby 1858 og leigði þær ýmsum félögum, sem lítið 'gerðu þó við þær fyr en 1877, að “The Icelandic ISulphur €o.” tók við þeim undir stjórn Mr. Paterson. skozk manns. Það rak þær til 1884, en gafst þá upp, og síðan hefir brennisteinn ekki verið unninn thér á landi. >Loks var byrjað að vinna silfur- berg úr námunni á Helgastöðum við Reyðarfjörð um 1850, og sú náma rekin ýmist af einstökum mönnum, fyrst framan af, ríkinu eða félögum þangað til í stríðs- byrjun. Frá 1914 til 1921 lá hún óhreyfð, en var svo aftur rekin af ríkinu 1921—1925. Eftir það hefir silfurberg ekki verið unnið hér á landi. Mes t fengist úr henni um Slippurinn, bygður 1902 eru á Akureyri, ísafirði, Vest-vj and| mannaeyjum, Bíldudal og önnur i Reykjavík, byrjuð 1916. Engin af þessum stöðvum 'getur þó tekið stærri skip en 250 tonna, og hefir því nú um tíma verið í ráði að reyna að reisa stærri stöð eða stækka aðra Reykjavíkurstöðina, til þess að geta tekið að minsta kosti öll fiskiskip vor, eða alt að 400 tonna skip. Jóhannes Reykdall mun vera hinn hér I bsétisgerð, og önnur rei§t tveim ár- um síðar, og eru þær báðar starf- 1 Netjagerð byrjaði ‘,Liverpool” 1913 og hefir haldið henni síðan; önnur starfar á Álafossi. Eru það togaravörpur, þorska- o!g síldarnet, sem gerð eru.. Hinar eru hér í Reykjavík. Sjóklæðagerðin var stofnuð 192? og aukin 1929, og þá reist sérstakt, hentugt hús fyrir hana. 1928 var reist verksmiðja til þess að gera fyrsti, er setti upp vélar‘ lýsistunnur tvöfaldar, þá innri úr á landi til trésmíða í stærri PJátri> en Þá ytri úr tré’ Getur hún stíl, verksmiðjuna Dverg í Hafn- nú ^«&r *ert 90 tunnur á sólar- arfirði 1903. Hanaseldi hann rin*! ðnnur er 1 Hafnarfirði' síðar, en hefir nú reist þar aðra, ■ Það er langt síðan að farið var og starfa þær báðar. Hér í Rvík sð nota ís og salt til þess að frysta var trésmíðaverkstæði reist fyrst fisk og kjöt, og þó einkum síld og 1905, og nú starfa hér 3 tré- og smokk til beitu. En vélfrysting, þ húsgagnasmíðaverkstæði, sem að- e- íshús, sem ekki nota náttúrlegan mun hafa' allega vinna með vélum. Eitt er ís og salt, heldur vélar og annað 2 tonn af! á Akureyri. | hvort ammoníum eða kolsýrufryst sæmilegu silfurbergi á einu árn.j meðan Frakkar höfðu hana (1910j til 1920X en að verðmæti fékst miklu meira úr henni árin 1886— 1891, því að þá fengust úr henni tærir krystallar, sem vógu 2—300 kilo og seldir voru fyrir tugi þús- unda króna. Stærri vélaverkstæði byrja 1907 ingu. hafa ekki verið nema 1 í Vest á Seyðisfirði. Hér hafði hinn mannaeyjum bygt 1907, og 1 á Ak- hagi smiður, Gísli sál. Finnsson,' ureyri og annað á Eskifirði, bygð myndarlegt verkstæði um svipað 1018, þangað til nú fyrir 3 árum leyti, og upp af því var vélsmiðj-' síðan. Á síðastliðnum 3 árum an “Hamar” reist 1918. Mun það hafa vélar til frystingar verið stærsta verksmiðja hér á landi,1 settar í hús á Hvammstanga, Sauð- með oft um 100 manns í vinnu; árkrók, Raufarhöfn, Hafnarfirði, um á Mýrum, hefir einnig verið tekið nokkuð af silfurbergi, en að- eins í smáum stíl, og ekkert síðan 1925. En það er fyrst um aldamótin síðustu, að hægt er að segja að iðjustarfsemi taki að rísa hér upp, og eflist og eykst hún æ síð- an fram til þessa dags hröðum fetum. Eru það ýmsar orsakir, á laggirnar, og heitir sú Þór. Um hina fyrstu Ölgerð er þó það að segja, að hún var aldrei rekin sem sjálfstæð iðja, heldur heimaiðja til ei!gin notkunar. Eig- sum næstu árin alt að 10,000 dala tekjur af þeim á ári. Laust eftir 1600 varð verðfall á brennisteini, og hætti konungur að láta reka námurnar. 1647 voru inleg iðjufyrirtæki fyrir almenn- þær seldar á leigu, með einkarétti ing koma fyrst til greina um til brennisteinsvinslu á íslandi, o'g miðja 18. öld. Þá var komið á fót höfðu það ýmsir úr því. En fyrst verksmiðjum (1752), ullarverk- eftir 1700 er farið að reikna Krísu- sfiðju, sútun og kaðlagerð, fyiúr víkurnámurnar með. 1724 fá þeir ötulan atbeina Skúla Magnússon- Fr. Hollzmann og Stchmann leyfi ar landfógeta og góðan hug kon-'til þess að taka þar brennistein, ungs og dönsku stjórnarinnar. og 1753 reistu þi þar hreinsistöð. Áður hafði allur brennisteinninn verið fluttur út óhreinsaður Hreinsiefnið var lýsi. Árin 1764—86 var árlega flutt út um 48,400 pd. af hreinsuðum brennisteini að jafnaði, og 1786— 1806 um 22,100 pund. um manni (Berg að nafni) réttj Á 19- öldinni var mest flutt út eftir aldamótin síðustu, o'g síðan af brennisteini árin 1836—41, og af Bergi Einarssyni hér í Reykja-' þá 292,600 pund að meðaltali á vík (byrjaði 1906). En síðar hefir ári. Meiri hlutinn af þessum þetta orðið að stærri starfsemi, j brennisteini var frá Norðurlandi, bæði hjá Bergi Einarssyni, Jóni einkum Hlíðar-, Fremri-, og Ekki varð þetta þó til frambúðar, því öllu varð að hætta 18 árum síðar. Hefir kaðlagerð ekki risið hér upp síðan, en bæði ullarvinsla og sútun. Sútunin hefir að visu mestmegnis verið rekin sem hand- iðn, fyrst á Seyðisfirði af útlend- í Hoffelli í Hornafirði og á Ökr-|önnur stór verksmiðja hér er “Héð- Sandgerði, Njarðvík, Akranesi, inn”, reist 1922, einnig upp af Reykjavík, Svalbarðseyri, Siglu- gömlu járnsmíðaverkstæði. | firði, við ísakjarðardjúp (8) og Efnagerðirnar eru allar hér í víðar. Reykjavík o'g starfa að nokkru sín Rjómabú voru reist hér fyrst um á hverju sviði. Elzt er verk- aldamótin síðustu, og voru orðin smiðja M. Th. Blöndahls, stofnuð mörg um tíma. Nú eru að eins 1912 og stækkuð 1928. Aðal fram-, 4—5 starfandi á Suðurlandi og leiðslan hjá henni og “Nóa” er engin annars staðar. Mjólkurbú brjóstsykur, karamellur og kon- eru 3, á Akureyri bygt 1928, við fckt, en auk þess hefir Blöndahls Ölvusárbrú í Flóa olg Reykjafoss sem að þessum breytin'gum liggjaj Verksm. saftir allskonar og soyur/í Ölvusi, bygð 1929 og 1930. ölv- en veigamest sú, að þá er athafna-j edik, ger o. fl. — “Hreinn” var usárbúið notar heitt hveravatn til löngun þjóðarinnar vöknuð fyrir stofn. 1922 og framleiðir aðallega upphitunar og reksturs. alvöru. Með henni fylgja ýmsar sápur, kerti, skóáburð, vagnáburð Loks eru fiskiþurkunarhúsin. o. f 1.; og “Efnagerð Reykjavíkur”, Fyrsta tilraunin með þau mun hafa stofnuð líka 1922 og stækkuð verið gerð í Hrísey 1905—6, og þar 1926,, framleiðir súkkulaði, brjóst-j notuð svo nefnd skozk aðferð, sem svkur, ger, eggjaduft, saftir, edik, siðan hefir ekki þótt gefast vel. akkumulatorsýru, fegurðarmeðul Síðan var um langt skeið engu o. m. fl. | bætt við, en rannsóknir og til- Fyrsta síldarvergsmiðjan var raunir voru þó gerðar öðru hvoru stofnuð 191 á Siglufirði, en guano með nýjar og bættar þurkunarað- verksmiðja 1913 á Flateyri við ferðir, og síðustu 10—12 árin hafa Önundarfjörð. Nú eru síldar- allmörg þurkunarhús verið reist, bræðslustöðvar 3 á Siglufirði, 1 í flest hér í Reykjavík (7) og Hafn- Krossanesi, 1 á Hesteyri, 1 á (arfirfði (3)\. Af öðrum stöðum Raufarhöfn og 1 á Flateyri. Gu- má nefna ísafjörð, Keflavík, Vest- anoverksmiðjur eru 2 í Vestmanna mannaeyjar, Videy. í öllum þess- eyjum, 1 á Norðfirði, 1 á Siglu- um húsum mun aðferðin sú, að firði, 1 í Keflavík og 1 við Reykja- knýja upphitað loft með töluverð- vík. Mesta velt á einu ári varð um hraða yfir fiskinn, og því heit- 1927 hjá vergsmiðjunni á Krossa- ara, sem fiskurinn er orðinn nesi, sem þá bræddi yfir 200,000 þurrari. Undantekning er þurk- umbætur, sem gera auknum verk- legum framkvæmdum léttara fyr- ir, eins og t. d. bankastofnanir innanlands, Landsbankinn 1885 og íslandsbanki 1904, símasamband vi ðumheiminn 1906, auknar sam- gönlgur, bæði innanlands og utan, frjálsari og fjörugri verzlun, og síðast en ekki sízt meiri verkleg mentun. Iðnaðarmönnum fjölgar og margir þeirra fara utan til frekara náms, o'g nú koma fyrstu íslenzku verkfræðingarnir til sög- unnar, Elztur þeirra er Sigurður Thoroddsen eldri, útskr. 1891, svo þeir Knud Zimsen og Th. Krabbe 1900, Jón Þorláksson 1903 og síð- an hver af öðrum. Að vísu hafa þeir ekki staðið fyrir stofnun allrS Brynjólfssyni, sem byrjaði 1924 Kröflunámuni, en og notar meiri vélarekstur, og frá Þeistareykjum Garðari Gíslasyni, sem um nokk- víkurnámunum. emnig og svo mikið Krísu- ur ár hefir haft gærurotun í stór- um stíl. Þriðju sútunarstöðina hér stofn- aði Bogi Jóhannesson 1926. Með ullarvinsluna hafa verið Árið 1872 tók Englendingurinn A. G. Lock Norðurlandsnámurnar á leigu til 50 ára, en framseldi rétt sinn félagi, sem varð gjald- þrota 1885. Síðan hafa þær nám- gerðar fleiri tilraunir. Hin fyrsta ur ekki verið reknar. Krísuvíkur- iðjuveranna, en margra þeirra, og hl. af síld og hafði yfir 2 milj. kr bin svo fylgt í farið, auk þess sem' veltu. hin handbæra sérþekking hefirj aukið mönnum þor og áræði. Um aldamótin voru hér ekki önnur iðjufyrirtæki en ullarverk- sniiðjurnar, sem áður eru nefnd- ar, silfurbergsnáman á Helgu- stöðum og nokkrar hvalaveiða- stöðvar. Fjölgaði þeim þó nokk- uð síðar. Voru þær aðallega á Vesturlandi, í Tálknafirði, Önund- arfirði, Dýrafirði, Hesteyri, Álfta- firði og Seyðisfirði, og síðan á Austurlandi, í Mjóafirði, Hellis- firði o!g við mynni Eskifjarðar við Reyðarfjörð. Þær voru allar eign Norðmanna og reknar fyrst á Vesturlandi en síðan á Austur- landi til 1911, er voru friðaðir bannaðar. Nú hús, sem reist var fyrir nokkrum árum á Akureyri og starfar enn; Niðursuða var fyrst byrjuð 1906 þar er loftið ekki hitað, en vind- jafnvel auðveldari afstaða fyrir fiskiveiðar, og atvinnuvegi. Gert var þanni!g ráð fyrir því, að hafa mætti bryggjur norðan fjarðar- ins, og nota þar stórt, óbygtsvæði fyrir fiskireiti og fiskhús. Fiski- reitirnir lenda þá á svæði því, sem snjóflóðið mikla gekk yfir og liggja út frá fyrirhúguðum fisk- húsum, svo að allur flutningur fisks yrði,mjög kostnaðarlítill og óbrotinn. — í sambandi við þetta mintist eg á þá gömlu hugmynd mína, að þurka ætti fisk með raf- magni, því að hvebgi er auðveld- ara að fá ódýrt rafmagn, en á Seyðisfirði. Við komum við á Norðfirði, en þar var skipulag gert fyrir nokkru, sem gerbreytir mestum hluta bæjarins. Nú er tekið að leggja götur samkvæmt skipulag- inu, o!g langt komið, að byggja myndarlegan barnaskóla, rétt við miðbik bæjarins. Þar er dal- verpi mikið grasi gróið, sem veit iúóti suðri, og gert ráð fyrir, að þar verði plantað skógi. Kemur barnaskólinn í brekkunni öðru megin 'gilsins, en kirkjan hinu- megin. í Vestmannaeyjum er skipulags- breytingin vel á veg komin. Ver- ið er að leggja stóra götu beint upp frá bæjarbrýggjunni, en til þess þurfti að brjótast gegn um eitthvað 30 fiskikrær. Var þetta mikil bæjarhreinsun. Þá er og verið að ljúka við mikla bryggju, innar í h.öfninni, á svonefndu Básaskeri. Verður hún mikið mannvirki og nauðsynlegt. — Of- an bryíggjunnar hafa verið verið byfðar heilar raðir af myndar- legum fiskihúsum, sem stinga r;.jög í stúf við gömlu fiskikrærn- ar. Erfiðlega hefir það gengið, að þurka fisk í Vestmannaeyjum eins c'g víðar. Nokkuð bætir það úr skák, að bygt hefir verið eitt vandað þurkhús, en annað er í smíðum. Samkvæmt skipulagsuppdr. verð- ur stór og einkennilegur bæjar- völlur í miðjum bæ í Vestmanna- eyjum. Nokkrar byggingar eru nú komnar við völlinn, þar á meðal nýi spítalinn og hús héraðslækn- isins. Það er augljóst, að skipulags- gerðin breytir smámsaman bæj- um vorum stórlega. Hvað sem að henni má finna, þá efa ég ekki, að hún sé mesti happadráttur fyrir kauptúnin.” — Mgbl. ar hjá Björgvin bónda þar. — Þá hefir komið hlaup mikið í Selfljót á Úthéraði, tók það mikið hey frá Ara lækni á Hjaltastað og einnig urðu heyskaðar af sömu völdum a Bóndastöðum þar í grend. Mik- ill vöxtur kom og í Lagarfljót og tók nálega alla símastaura, sem búið var að flyta í símalínuna milli Hjaltastaðar og Kirkubæar. Þá tók Lagarflót mikið af heyi á Vífilsstöðum og Dagverðargerði 1 Hróarstunlgu, og enn fremur urðu þá dálitlir heyskaðar í Húsey í jökulsárhlíð og víðar. — Nýting á heyjum þar eystra mjög bág og óhugur í bændum. — Mgbl. 2. okt. á ísafirði. Nú eru niðursuðu- verksmiðjur 1 Reykjavík Borgar- nesi og Akureyri. Það, sem soðið er niður, er aðallega kjöt allskon- ar o!g bjúgu, fiskur og mjólk. Aðalmaðurinn í að koma smjör- líkislgerðunum af stað, var hinn ötuli iðnaðarfrömuður, Gísli Guð- mundson. Smjörlíkisgerð Reykja- víkur var stofnuð 1919; á Akur- eyri og fsafirði komust þær á fót 1923, og sama árið var fjórða verk- smiðjan sett á laggirnar hér í Reykjavík. Steinsteypuverksmiðjan “Pípu- gerðin” var stofnuð 1907, og eru hrainn einn látinn nælgja. Er það vitanlega seinvirkara en hin. Helgi H. Eiríksson. —Timarit V.F.Í. 1930. Skipulag kaupstaðanna Skipulagsuppdráttur gerður fyrir Seyðisförð. Umbætur skipulagsins á Norð- firði og í Vestmannaeyjum. HEYRRUNAR OG VATNA- VEXTIR. Blaðið Dágur á Akureyri skýr- ir frá vatnavöxtum og heybrunum á Fljótsdalshéraði. Á Ketilstöðum á Völlum er talið að hafi brunnii 200 hestar af heyi, og á Ketils- stöðum í Jökulsárhlíð 150 hest- FIMM ÞÚSUND ÁRA AST fer út um þúfur. Fyrir dómstóli í St. Louis í Ame- ríku er nú hjónaskilnaðarmál, sem þykir mjög merkilegt. Maðurinn, sem heitir Mr. Ott, hefir skýrt dómaranum svo frá. — Við hjónin trúum bæði á end- urfæðing í þenna heim, og við er- um sannfærð um það, að við höf- um elska hvort annað fyrir 5,000 árum. Þá áttum við heima í Egypta- landi. Hún var þá prinsessa o!g hét Amenris, dóttir Faraósins. Eg hitti hana fyrst í hvelfingu drotn- ingarinnar í stóra pyramídanum. Við hittumst síðan oft í hqll föð- ur hennar hjá ánni Níl, þar sem hún var að mata krókódílana Var það hennar mesta yndi. Eg minn- ist enn hinnar hræðílegu nætur, þegar Faraó komst að ást okkar og lét varpa mér í dýblissu. Árið 1926 var eg á ferð í Egyptalandi. Þar hitti é!g konu mína. Eg þekti hana undir eins, og við giftum okkur.---------, Mrs. Ott trúir þessu líka fast- lega. Hún er viss um það, að hún hafi einu sinni verið Amenris prinsessa, og hún man glögt eftir því, þegar hún var að mata krókó- dílana. Hún minnist þess einnig, e/ hún hitti “fallegasta manninn i heiminum” hjá pýramídanum. — Og svo hitti hún hann aftur 1926, en þá hét hann Mr. Ott o'g var Bandaríkjaborgar.i.— — Þér þurfið ekki að undrast það, sagði hún við dómarann, að við skyldum hittast aftur eftir svo langan tíma, því að eflaust hefir egyzka gyðjan Isis vakað yfir okkur og sameinað okkur að nýju. En þrátt fyrir þessa 5000 ára ást, hefir frúin nú neyðst til þess að sækja um hjónaskilnað, því að maður hennar er afar uppstökkur, misþyrmir henni í annára augsýn og brýtur alt og bramlar á heim- ilinu, þegar sá gállinn er á hon- um. Auk þess er hann fram úr öllu hófi afbrýðissamur, þrátt fyrir það að konan hefir ekki gefið- honum r.eina ástæðu til þess í öll þessi 5,000 ár. — Lesb. Skipulagsnefndin austur á Seyðisfirði skipulagsuppdrætti var nýlega og vann að kaupstaðar- reyðarhvalir ( þar gerðar pípur, stólpar o. fl. úr ins. og hvalaveiðar járnbentri steinsteypu, stéttahell- Mbl. hefir spurt Guðmund Hann- hefir aftur verið ur o. fl. Á Akureyfi var önnur esson um ferð þessa. leyft að veiða hvali og islenzkt fé- steinsteypuverksmiðja reist 1918 “Við vorum um vikutíma á lag fengið sérleyfi til þess um 10' —19, og starfar hún enn. Gasstöð Seyðisfirði”, segir G. H., “og full- ára skeið. j Reykjavíkur var reist 1910 og er gerðum uppkast að skipulagsupp- Nú er svo komið, að hér á landieina stöðin á landinu, sem vinnur( drætti þar. Var hann síðan sýnd- má telja starfandi 4 ullar- og'gas úr kolum. Acetylenverksmiðj-’ ur bæjarstjórn og nokkrum öðrum klæðaverksmiðjur, 2 ölgerðir, 5 an “ísaga” var reist 1919 og 1925 bohgurum, og var honum vel gosdrykkjagerðir, 3 súsunarverk-j aukin til framleiðslu á ildi og log- tekið. smiðjur, 1 gærurotstöð, 7 skipa- suðugasi. Fullnægir hún nú þörf- Seyðisfjörður er nú tiltölulega smíðastöðvar, 6 trá- og húsgagna- um landsmanna með þetta þrent. skipulegur og þrifalegur, en þó verksmiðjur, 4—5 stærri vél- Kaffibrensla var stofnuð hér breytist hann talsvert við skipu- smiðjur, 3—4 stærri efnagerðir, 1924 og ári síðar bættist við kaffi lagið; verður fegurri en áður og ROSEOALE KOL MORE HEAT—LESS ASH Exclusive Retailers in Greater Winnipeg Lump $12.00 Egg $11.00 Coke, all kinds, Stove or Nut $15.52N Souris, for real economy, $7.00 per ton Poca Lump — Foothills Canmore Bricquets Credit to responsible parties THOS. JACKSON & SONS 370 Colony St. Phone 37 021

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.