Lögberg - 13.11.1930, Side 7

Lögberg - 13.11.1930, Side 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 13. NÓVEMBER 1930. Bla. 7. Vestan af strönd Los Angeles, Cal., 17. okt. 1930. Mér er það sannarlega ljúft og skylt, að minnast og þakka af al- hug, og óska og biðja blessunar þeim öllum nær og fjær, sem að því studddu, að mér yrði þessi sjötugasti afmælisdagur minn, 17. okt., 1930, til sem mestrar gleði og ánægju. Já, eg óska þeim öll- um, og bið allrar gæfu, hagsæld- ar og unaðar, þessa lífs olg annars. Og mín ósk og von ér, að nöfn þeirra afmáist ekki á söguspjöld- um ókominna alda. Og hinn spak- vitri Grettir Ásmundsson frá Bjargi í Miðfirði, sagði: “Þess er getið, sem gjört er.” Þetta samsæti sýndi og sann- aði, að enn þá er eftir norrænt höfðingjablóð í æðum þeirra, þó þeir séu komnir í þessa miklu fjarlægð frá ættlandi sínu, ís landi. Og sami mergurinn hefir runnið í bein þeirra, sem hér eru fæddir og uppaldir í þessari álfu. íslendinlgar merkja sig út úr öðrum þjóðum með gestrisni og ■ höfðingsskap, skáldskap og öllum sögulegum fróðleik, djarfleik og íþróttum, eins og allar þjóðir hafa fundið, sem hafa kynst þeim, og hafa þeir getið þess í sínum ferðabókum, og hvar sem þeir hafa minst þeirra. Mér hefir oft fundist vera hall- að á hluta kvenfólksins, og af þeim dregið þeirra atgjörfi og starf; því vel má sýna og sanna, að þær hafa fullkomlega haldið uppi sínum enda af listfengi, verklefea og andlega, íþróttum og öllum fræknleik. Og það var líka kona, sem varð til þess að vekja þá hugmynd hjá íslendingum, að minnast mín á sjötugasta aldurs- afmæli mínu, og þurfti ekki að bi ýna þá til þess, því bæði menn og konur keptust um að hafa alt sem fullkomnast, mér til sóma og ánægju, og sjálfum þeim til ó- Igleymanlegs heiðurs, og þeirra þjóðflokki; og það fullkomlega hepnaðist því. Það er ætíð mestur vandi og erfiðast að stíga fyrsta sporið að því, sem menn vilja framkvæma. En frú Guðbjörg, dóttir Ólafs sál. Árnasonar bókbindara, sem var á Eyrarakka (þeir ólafur og Þor- steinn skáld Erlingsson, voru bræðrasynir), en móðir hennar er frú Málfríður Jónsdóttir; hún ólst upp hjá hinum merku hjónum, séra Stefáni Thorarrensen og frú hans á Kálfastjörn í Gullbringusýslu; hún var sannur vinur vina sinna. — Frú Guðbjörg reið fyrst á vað- ið, og bróðir hennar við hlið henn- ar, Mr. Júlíus ólafsson Árnason, að öllum framkvæmdum, og létu þau ekkert á vanta, til að leysa það verk sem bezt af höndum. — Að vitja bústaða íslendinga og gefa út og senda skrautprentuð spjöld, og svo gaf frú G. ólafs- dóttir þá allra myndarlegustu, fínustu og gómsætustu afmælis- köku, sem verða mátti, skreytta með 70 kertaljósum, eins og mín lífsár eru mörg. Eg og fjölskylda mín komum kringum kl. 8.30 að kveldinu á samkomustaðinn, og var þá mikið fjölmenni saman komið, íslend- ingar frá flestum sýslum íslands, og þar að auki enskir, þýzkir, danskir og belgiskir, og máske frá fleiri þjóðum. Mér var sagt, að það mundi vera um 150 til 200 manns. — Allir voru svo ungleg- ir, að ekki var hægt að efa, að fólkið hefði nærst á Iðunnar epl- um hér í hinni sólríku Californíu. Og einn eldri maður sagði við mig, að hann mintist ekki að hafa séð fegri og skemtilegri íslend- in^ahóp. Fjöldi af fólkinu fagn- aði mér með handabandi og heilla- óskum. Mr. Halldór Halldórsson, sem er vestfirzkur að ættum (frá Önund- arfirði), er höfðingi okkar íslend- inga hér í Californíu. Hann fór ungur frá íslandi til útlanda, og eg held alla leið til Ástralíu, og víst víðar um heim, og var í því ferðalagi í lengri tíð. En samt er hann svo mikill íslendingur, að hann er manna fljótastur til að grípa alt sem íslenzkt er og fella það saman í fallegt íslenzkt mál, og er hann orðinn alkunnur fyrir það. Halldór var forseti samsætisins, og leysti það af hendi með sinni vanalegu lipurð, djörfung og dugnaði. Hann talaði til afmæl- is-öldungsins og gerði það með sinni vanalegu snild. Frú Halldórsson er dönsk, og sýnir í öllu, að hún er af hinu bezta bergi brotin. Að sjálf- sögðu má rekja ættir hennar til Ragnarsl oðbrókar Danakonungs og drotningar hans, Áslaugar, dóttur Sigurðar Fáfnisbana og Brynhildar Buðladóttur. — Hún skreytti í kringum sæti mitt í samkomusalnum með hinum feg- urstu blómum, er hún hafði sjálf ræktað hér í Californíu. Það voru víst níu blómastandar og þar að auki stór blómavöndur. Alt var þetta af hinni mestu kunnáttu gert af hendi leyst. Einnig mun hún hafa séð um kaffiveitingar, ásamt fleiri frúm, og var það alt hið fullkomnasta. Og þar stóð Þorgils á þingi Ás- mundsson, sem er náinn að skyld- leika prófessor Einari Arnórs- syni háskólakennara á íslandi, (þeir eru systkinasynir). Hann fór heim til íslands í sumar og var við hátíðahaldið þar á Þingvöll um. Hann var svo hrifinn í huga og hjarta af því ferðalagi og við tökum á íslandi, fegurð þess á Þingvöllum o. fl. Og þarna fór hann um sínar æskustðvar, og fanst víst smjör drjúpa af hverju strái. Hefir honum eflaust sýnst sem Gunnari á Hlíðarenda í Fljóts- hlíð: “Bleikir akrar og slegin tún, er hann hætti við að fara af landi, þó hann vissi að það kost- aði hann dauðann. Einnig kom þá fram Mr. Er- lendur, sonur Jóns Erlendssonar hreppstjóra, er bjó á Auðnum á Vatnsleysuströnd og síðar á Þorl móðsstöðum við Skerjafjörð. Var hann náinn að frændsemi snill- ingnum Árna Gíslasyni leturgraf- ara, sem var í Reykjavík, o'g einn- ig Guðmundi Guðmundssyni skóla- skáldi og fleiri skáldum, enda er hann slyngur í að slá hörpu Braga. Þuldi Erlendur afmælisljóð, er er hann hafði gert til mín í hátt- um vöndum. — Þá kom Mr. Sig- urður Helgason tónskáld og söng og lék nokkur íslenzk ættjarðar- lög, og fórst það af venjulegri snild. Og hann hafði með sér góða söngkrafta: Mr. John Þor- bergsson, sem er ágætur söng- maur;ð Mr. Pétur Feldsted og Jór. Austmann yngri, og máske fleiri. Forstöðukona kvenfél. “Ögn” í Los Angeles, sem er frú J. Bjarna- sonar, eða á íslenzku frú Margrét dóttir Þorsteins héraðslæknis Jónssonar, sem var í Vestmanna- eyjum, sérlega sköruleg kona, eins og hún á ættir til, færði mér gjöf frá kvenfélaginu og heillaóska- spjald. Margir fleiri færðu mér prentaðar heilaóskir og gjafir. — Þá voru mér send heillaóskaspjöld víða að og sendingar t. d. frá G. Stevenson í Brendwood, frú ólínu Erlnedson, Wasco, Cal.; frú Hönnu Miller, Wasvo, Cal.; frú B. Guð- mundsson frá San Diego, og þessi vísa frá vini og jafnaldra (þing- eyskum) og heillaóska-skeyti; hann á heima í Winnipegosis: “Hygg eg bráðum héðan af heims sé ráðin glíma; þökkum báðir þeim, sem gaf þennan náðartíma.” F. H. Hjálpar tvisvar Saga Dóttur Læknisins. Hér er önnur saga frá Toronto, sem sannar hvernig smáskurður, sár eða mar getur leitt af sér ban- væna blóðeitrun og hve afar nauð- jafnan Zam- Þá bárust mér og skeyti frá War- renton í Oregon, og víðar að. Unga fólkið sté léttilega og fjör-'synlegt er að hafa lega dans, en fyrir dansinum spil-'Buk við hendina. uðu og léku tvær glóhærðar og Þegar Mrs. J. E. Zealley, 3 Bush- bláeygar meyjar. — Fyrir sam- ness ave., dóttir dr. Bevan, frá St. komusalinn o'g spilið fyrir dans- David’s’ Wales, yar• fundin að , , , , imali, sagði hun: Alfred sonur inum borguðu börn min. i | minn hrufiaði sig 4 fæti á bras- Eg hefði gjarnan viljað minnast hólk á reimarenda. Ilt hljóp í sár- fleiri vina minna, sem heiðruðu ið. Eg hafði heyrt mikið látið af mig með heillaóska-spjöldum og Zam-Buk, og reyndi það. Mér til nærveru sinni. En íslenzku viku- £Íeði greri sárið fljótt og vel, svo að ekki sast or eftir. blöðin hafa vanalega svo mikið ... , , , . , . , . . , , Aftur kom það ynr, að eg af greinum, að þau þau verða að datt 4 j4rngrind og meiddi mig afskamta mönnum pláss. | illa á hné, en Zam-Buk reyndist þá En svo á eg eftir að geta hinnar líka vel. Dóttir mín, sem er hjúkr- stórmerkilegu gjafar, sem gaf mér. Það er sannur minja-. fólkið unarkona, hélt að uppskurður einn 1 mundi duga. Sem áður hafði eg - , . . . , trú á Zam-iBuk, enda græddi það gripur. Það er h.n fegursta gárið ágætíega» _ Allir lyfsalar klukka, sem eg hefi nokkru sinni og aðrir seija Zam-Buk á 50 cent. litið. Hún genlgur í 40 daga, án öskjuna. Á við hringormi, bólum, þess að hún sé «ndin upp. Og ekk-1 skurðum, brunasárum o.s.frv. ert heyrist til hennar. Hún er' — ■ ■■ -. ...... ii bænda um hið háa kaupgjald. Og þó hinn vaxandi jarðræktará- hulgi og jarðræktarmöguleikar sé nokkur ljósglæta á framtíðarvegi búnaðarins, þá sýnist mér, segir S. S., að sjaldan hafi verið jafn- dimt framundan fyrir sveitabú- skapinn eins og nú. Þannig er hljóðið í Sigurði bún- aðarmálastjóra eftir sumarferða- lag hans. — Mgbl. innan í glerkúpli, og er gangverk Núpasveit og Benedikt Kristjáns- son að Þverá í Axarfirði. Mest er þó nýræktin í Eyjafirði. Þar unnu tveir þúfnabanar í hennar sem af skíru gulli sé, — og líkist draum-klukku, "er Jón Thóroddsen lýsir í kvæði sínu: “Og sigurverk þar sá eg standa inni, Og seggir hygg ég trauðla þvílíkt finni; Það taldi ár o'g ald- ir, En ekki stunda skil. Og tim- inn leið svo liðugt, sem lækur sjávar til; Gleði við og glauminn hörpuhljóða, Viður hlið, vífsins sat ég góða, vígs við hlið.” Kona mín er Þorbjörg Hákonar- dóttir bónda á Hreggstöðum á Barðaströnd, Snæbjörnssonar frá Dufinsdal í Arnarfirði, og konu Setning háskólans í gær Reykjavík, 4. okt. 1930. kl. 11 fyrir hádegi í gær, var háskólinn settur í Neðrideildarsal Alþingis. Rektor háskólans, Magn. Jónsson guðfræða4)rófessor, hóf mál sitt með því, að skýra frá því helzta, sem gerst hafði á hinu liðna skólaári. Mintist hann Ólafs heit. Rosen- kranz, er lengi var háskólaritari. En hann andaðist 14. nóv. sl. Gat hann því næst um breyting ar þær, sem orðið hafa á kennara liði skólans, er Páll E. Ólason var bankastjóri, en heimspekideild á- kvað að fram skyldi fara sam- kepnispróf um embætti það, er Hvemig Hægðaleysi Getur Valdið Verulegum Veikindum. Ef þú hefir ekki reglulegar hægðir á hverjum degi, þá er mjög hætt við að óholl og eitruð efni setjist fyrir í líkamanum, sem get- ur valdið miklum veikindum, svo sem meltingarleysi, gasi og upp- þembu í maganum, nýrnakvillum og blöðru- og taugaveiklun, svefn- leysi, höfuðverk, svima og al- mennri veiklun, er oft getur snú- ist upp í hættuleg veikindi. Nuga-Tone læknar hæ'gðaleysi bæði fljótt og vel. Það hreinsar óholl efni úr líkamanum og styrkir meltingarfærin, bætir matarlyst- ina, stillir vöðvana og taugarnar, eykur orkuna og veitir manneskj- unni hressandi svefn. Nuga-Tone fæst allstaðar, þar sem meðul eru seld. Hafi lyfsal- inn það ekki við hendina, þá láttu hann útvega þér það frá heildsöl- unni. sumar og sjö dráttarvélar. Þar er hann hefir haft. En til bráða- ! það bændum stoð við jarðabæt-j birgða hefir Barði Guðmundsson urnar, að Kaupfélag Eyfirðinga^ magister verið settur í lánar bændum fé til áburðar- og1 bætti. frækaupa á vorin. Ennfremur lán- ar félagið til kaupa á sláttuvél- um — og fjölgar vélum þeim nú það em- Rektor skýrði enn fremur frá lögum þeim, um háskólakennara, er síðasta Alþingi afgreiddi, þai ört — jafnframt því sem meðferð sem svo var ákveðið, að þeir sem þeirra og hirðing batnar, og er sex ár hafa verið dócentar við há- nú sá ósiður að hverfa, að láta I dýrar vinnuvélar standa úti i skólann, verði prófessorar; og a, samkvæmt þeim lögum væri dr. árunum 1933—1940, þar sem aðal- byggingin á að kosta 600 þús. kr Að lokum bauð rektor hina nýju háskólaborgara velkomna til náms og starfs og óskaði þeim allra heilla. Nýir stúdentar, er hafa innrit- að sig við Hásólann, skiftast þannig milli deildanna: Lög- fræði 10, læknisfræði 9, heimspeki 6 og guðfræði 2. — Mgbl. Dettifoss kominn jfESF hans Jóhönnu, dóttur Jóns í Hok- vetrum og ryðga og skemmast. | Alexander Jóhannesson nú skip insdal í Arnarfirði, konu Hákon- ar, og er það göfugt fólk af Vest- urlandi. — Börn mín heita: Gísli Þórður og Jóhanna Anna; þau hafa hér vinsældir og álit, Það má vera, að eg hafi gleymt einhverju af því, sem fram fór, en það vona eg að mér fyrirfgefist. Enn fremur vil eg geta þess, að þessi afmælisdagur minn var sá lang-skemtilegasti, sem eg hefi lifað hér vestan hafs. Og það var eins og sólargeislar skini af hverju andliit. Kl. að ganga 2 stigu menn út i sína fögru bíla og runnu eftir hinum raflýstu og steyptu braut- um í blíðviðrinu heim til sín. Þannig endaði þessi dagur, 17. október 1930. En e'g, sem heiðraður var, er Ásgeir Tryggvi Friðgeirsson, frá Garði í Fnjóskadal í Suður Þing- eyjarsýslu á fslandi. Verustaður minn er 1334, 19th St., Santa Monica, Calif. Nýrækt og mjólkurbú á íslandi. Sig. Sigurðsson stjóri kom nýlega búnaðarmála- úr ferð um Yfirleitt er það mjög mikils aður professor. virði fyrir hvert hérað, að það^ Er hann hafði skýrt fr4 útnefn. fái einhvern áhugasaman for-j jng heiðursdoktoranna vestur-ís- göngumann í jarðræktinni til þess' lenzku j sambandi við Alþingishá- að sýna héraðsbúum í verki hvað tlMna Qg þátttöku haskóian9 í nor- hægt er að gera. Með fordæmin; læna stúdentamótinu og hátíða- fyrir augum fara menn að hrista^ holdunum j Þrandheimi í sumar, af sér slénið og taka til óspiltra; bauð hann gesf háskóianS) próf. mála í nýræktinni. j Neckel velkominn hingað. í Eyjafirði hefir Bergsteinnj -Að svo mæltu lýsti rektor þeim bóndi, sem lengi var í Kaupangi, tvenskonar erfiðleikum, er mest en nú er á Leifsstöðum, um langt ba!ga háskólann; að kennarar hans skeið verið meðal mestu fram- skuli lítt geta sint vísindalegum kvæmdamanna. En hann hafði störfum, vegna þess hve kennara- lengi vel fullkomna ótrú á því, að launin hrökkva litt til lífsviður- hægt væri að rækta með fræsán- væris og fjölskyldu framfæris, og ingu, og breyta óræktarmóum á að stofnunin skuli enn eftir nær- skömmum tíma í frjósamt tún. En felt 20 ára starfsemi vera svo til nú er hann kominn á aðra skoð- húsnæðislaus. un. Nú hefir hann gerbrreytt býl- Fór hann nokkrum orðum um inu Leifsstöðum á einum tveim það, hve nám háskólastúdenta og — óg námsvist þeirra öll, verður alt • öðru vísi, en vera bæri, meðan há- j skólinn hefir ekki annað húsnæði • en herbergiskytrurnar í þinghús- Á tveim stöðum hugsa menn nú inu, og stúdentum er hvergi bú- til þess að koma upp mjólkurbú- inn viðuandi staður til vistar og árum, ræktað stærðar tún ræktað bæ sinn jafnframt. Fjölgun mjólkurbúa. um, í Skagafirði og í Dölum. vinnu utan kenslustunda. í Skagafirði hafa bændur nú um Nokkuð hefði þó birt yfir hús- eina miljón lítra á ári, er þeir næðismáli skólans á síðasta ári, er gætu sett i mjólkurbú. — Bændurj lagafrumvarp var lagt fyrir þing- Norðurland. Hann fór alla austur á Melrakkasléttu. — ferðaagi sínu hefir Mgbl. meðal annars það sem segir. þar veigra sér við að fjölga sauð- fénaði að miklum mun, því sauð- ið um bygging háskóla og séð væri fyrir hentugum stað fyrir hér Mikið þótti honum til þeás koma hve nýrækt er mikil orðin austur í Axarfirði og Núpasveit. Þar eru víða mjög fallegar sáðsléttur og stórar. Forgöngumenn nýræktar þar um slóðir eru þeir bræður, Kristjánssynir að Leirhöfn á Sléttu og þó einkum Helgi. Hann anfarin á*", og komið því í svo góða rækt, að þarna á þessum útkjálka, er nú meira hey, en búið í Leirhöfn með 700 fjár þarf á að halda. Þeir vilja selja hey, en koma því ekki frá sér. Dettifoss, hið nýja og vandaða farþega- og vöruflutningaskip Eimskipafélagsins, kom hinlgað kl. 6—7 e. h. í gær. Skipið var fullfermt vörum. Hvert farþega- rúm var skipað. Skipið er smíðað í Danmörku, í “Frederikshavns Værft og Flydedok”, samkvæmt ströngustu reglum Veritas. Vélin hefir 1700 hestöfl. Lengd skips- ins er 235 fet, breidd 36, dýpt 23.6 fet. Burðarmagn 2000 smálestir. í tilraunaferðinni, sem fram fór i Danmörku, áður en skipið var af- hent félaginu, fór það með 14 mílna hraða. — Á fyrsta farrými er rúm fyrir 22 farþelga, en á öðru farrými fyrir 14. Fyrsta farrými er miðskipa. Eru þar eingöngu tveggja manna klefar. Eru þeir útbúnir öllum nútimaþægindum. Heitt og kalt vatn leitt í hvern klefa. Hreinu lofti er dælt inn í klefana með rafmagni. Matsalur og reykingarsalur eru prýðilega útbúnir. — Annað farrými er og vel útbúið. Klefar skipsmanna eru undir hvalbaknum. Þar er og baðklefi skipshafnar.—Loftskeyta- stöð skipsins hefir 1 kw. styrk- leika. — Skipstjóri er Einar Stef- ánsson. — Fjöldi manna skoðaði skipið í gærkveldi. — Vísir 11 okt. Öllu fer fram. MACDONALD’S Fitte QjX Bezta tóbak í hebni fyrir þá, sem búa til sína eigin vindlinga. HALDIÐ SAMAN MYNDASEÐLUNUM leiðj f járbeitilöndin eru þar ekki góð. j framtíðarbústað skólans. Fráj Tveir staðir koma til mála fyrir^ Frá því undirbúningsstarfi hann sagt: mjólkurbúið í Ska'gafirði, Reykj- skýrði rektor á þessa leið: arhólar og Sauðárkrókur. | Síðastliðið haust vakti háskóla- Relikna verður út, hve jarðhit- ráðið máls á því, að nauðsyn bæiú inn að Reykjarhóli verður búinu til þess, að sjá þjóðinni fyrir há- mikils virði. Reykjarhóll er mjög skólabyggingu, og ritaði lands- vel í sveit komið fyrir mjólkur- stjórninni bréf um það efni. Þann flutninga að búinu. En flutning- 8. jan. fékk háskólaráðið bréf frá ur þaðan er aftur erfiðara en á kenslumálaráðherra, þar sem vel Sauðárkróki. ; er tekið í það mál. En þar sem bændur ætla sér að Þá snýr háskólaráðið sér til | koma upp mjólkurbúum, verða háskóladeildanna með tilmæli um hefir ræktað svo mikið land und-!þeir að búa sig undir Það- með að hver deild skýri frá törfum því að stækka túnin og byrja á sínum eða framtíðarkröfum í uppeldi ungviðis, svo kúafjöldinn þessu efni. Jafnframt snýr há- sé kominn til, ef búin taka til skólaráðið sér til bæjarstjórxxar- starfa. innar um það, að fá hentuga lóð í Dölum eru skilyrðin fyrir fyrir háskólann. mjólkurbúi ekki eins álitleg eins Upprunalega var talað um, að Miklir jarðræktarmenn aðrir °'g 1 Skagafirði, mjólkurmagn lóð fyrir háskólann þyrfti að vera þar um slóðir eru þeir Friðrik minna fyrir hendi> og sauðfjár- um einn hektari að stærð. Var þá ^jhagar á hinn bóginn betri og því talað um lóð í Skólavörðuholtinu. j hentugt að fjölga sauðfénu. j En í frumvarpi því, sem lagt Fáh Crdra k iregtEfuð 12345 1 var fyrir þingið, var gert ráð fyr- Jarðræktaráhugi bænda er með ir að háskólinn efngi níu hektaraj hverju ári að verða almennari, og lóð hjá bænum. trú þeirra á möguleika jarðrækt- Þá benti borgarstjóri á, að ó-j ar-búskapar. En fátæktin og pen- hentugt væri að binda sig viðj ingavandræðin eru víða svo mik- Skólavörðuholtið, því að lóðin þarj il, að bændur eiga erfitt með að yrði brátt grýtt og um hana1 kaupa áburð og fræ að vorinu. myndi liggja götur. Auk þess væri Þau vandræði draga úr fram- svo stór lóð þar ákaflega dýr — kvæmdum. ' j um 400 þús. kr. Hann stakk upp Sumstaðar er deyfðin enn í dag á, að háskólanum yrði ætlað rúmt alveg óskiljanleg. Dæmi eru til svæði, 101—12 hektarar sunnan viðj þess, að bændur, er sitja á lands- Hringbraut, austan við íþróttavöll-j sjóðsjörðum, hafa ekki enn notað inn á Melunum. Og var væntan-j sér það, að vinna af sér lands- lelgri háskólabygggingu valinn skuldina með jarðabótum. Og þó þar staður. hafa jarðræktarlögin verið í gildi Lögin um háskólabyggingu náðu j í siö ár, sem gera leiguliðum á að vísu ekki fram að ganga á landssjóðs- og kirkjujörðum þetta síðasta þingi. En í frumvarpi mögulegt. því, sem stjórnin bar þá fram, er; Allstaðar heyra menn kvartan- ákveðin heimild til byggingar á^ Enskt blað þurfti nýlega að tala þráðlaust við ritstjóra í Argen- tínu, en fyrir einhver mistök fékk það samband við einhvern Mr. Smith í Chile. Rétt samband fékst þó von bráðar — Eins og menn vita, er það alvarlegt, að skakt samband sé gefið, en þetta mun í fyrsta sinn að skekkjan er svo mikil, að símastúlkan fer landa- vilt. — Mgbl. Mrs. Kristín María Björnsdóttir Johnson Æfiminning. Síðastliðinn 10. okt., föstudag, kl. 2 að morgni, andaðist Mrs. Kristín María Björnsdóttir John- son, að heimili Jóns Johnson son- ar síns, 13th Street and Marine Drive, West Vancouver, B. C.. w Hún fæddist 3. maí 1851, að Döl- um í Mjóafirði. Foreldrar: Björn Guttormsson og kona hans Guð- rún Jónsdóttir, er lézt, þegar Kristín var átta ára að aldri. Síð- ar fluttist faðir hennar til Loð- mundarfjarðar, og ólst Kristín þar upp, hjá séra Finni Jónssyni og maddömu Ólöfu, að Klifstað. Giftist hún 24 ára Jóni Jónssyni, frá Bæ, í Lóni, Austur-Skaftafells- sýslu. Gifti séra Finnur þau, að Hólshúsum, í Húsavík. Bjuggu þau síðan að Búðareyri, Seyðis- firði, unz þau fluttu búferlum vestur um haf, árið 1888, o'g sett- ust að í Brandon, Man. Eignuð- ust þau þar heimili, og nutu vin- sælda meðal íslendinga, sem þar héldu hópinn. Hafði heimili- ■þeirra á sér orð gestrisni og fé- lagslyndis, bæði þar, og síðar í Vancouver. Þangað komu þau ár- ið 1903, og dvöldu þar æ síðan — síðast að 333 Fourteenth Street West, North Vancouver. — Þeim hjónum varð átta barna auðið. Komust fjögur þeirra á fullorð- insaldur, þrír synir og ein dóttir, Björg að nafni. Hún dó árið 1918, og átti unga dóttur, Rósu, er Jón og Kristín tóku þá og ólu vpp. Hún er gift Clifford Chris- mas, Vancouver. Synirnir þrír eru þessir: Björn, Commercial Traveller, ókvæntur, Winnipeg; Albert, kyndari hjá C. P. R., í Joldent, B.C., kvæntur Edyth Midd- leton frá Vancouver; og Jón, “salesman”, kvæntur Lilju Ein- arsson frá Winnipeg. Jón, maður Kristinar, er enn á lífi, 82 ára að aldri. Höfðu þau öldruðu hjón flutt til Jóns sonar síns tveim mánuðum áður en dauða hennar bar að. Yfirleitt hafði hún nokkuð hraust verið um æf- ina, þótt töluvert kendi hún elli- lasleika hin síðari árin. Var and- lát hennar hægt og friðsælt, sem sigi á hana svefnró. Hún varð 79 ára sl. 3. maí Jarðsetningin fór fram að viðstöddu allmiklu fjöl- rienni, undir umsjón W. G. Ham- ilton útafararstjóra, í Mountain View Cemetery. Séra Friðrik A. Friðriksson frá Blaine, Wash., jarðsöng. Að sögn kunnugra, var Kristín heitin gædd góðu sálar- og starfs- þreki, trygglynd og vinföst, og stóð reiðubúin að hjálpa bág- stöddum af fremsta megni. Á síðustu og örðugustu áföngum æf- innar, naut hún ástúðlegrar um- hyggju og hjúkrunar ástvinanna, einkum tengdadóttur sinnar, Lilju. Fr. A. Fr. Sæmundsson eru að Efri-Hólum ELNA LASSEN, Auðæfi Inkanna. “New York Times” hefir þá fregna frá Guayaquil í Ecquador að rannsóknarleiðangur hafi fund- ið auðæfi seinasta konungs Ink- anna, Atahnalpas, í fjallvígi einu í Andesfjöllunum. Hafi leiðang- ursmenn beðið fjármálaráðuneyti nema maður Bandarkjanna að sjá um, að her-| Tiemroth, lögfræðingur hennar. flokkur verði sendur þangað tihFrú Elna Lassen var aðeins 29 varnar gegn árásum Indíana. — I ára að aldri. — Mgbl. frægasta danskona Dana (dans- mær við Konunglega leikhúsið) réð sér bana að kvöldi þess 19. sept. s.l. heima hjá sér. Skaut hún skammbyssukúlu í gegn um hjartað. Maður hennar, dr. Fritz Lassen, var ekki heima. Hún hafði skrifað honum bréf og í því stóð meðal annars: “Eg er þreytt og mig langar aðeins til þess að sofa —sofa. Eg hefi enkis framar af lífinu að vænta.” Svo bað hún þess, að engir fylgdi sér til grafar sinn og Christian 279 ROSEDALE KOL MORE HEAT—UESS ASH Exclusive Retailers in Greater Winnipeg'' Lump $12.00 Egg $11.00 Coke9 all kinds, Stove or Nut $15.52N Souris, for real economy, $7.00 per ton Poca Lump — Foothills Canmore Bricquets Credit to responsible porties THOS. JACKSON & SONS 370 Colony St. Phone 37 021

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.