Lögberg - 20.11.1930, Síða 5

Lögberg - 20.11.1930, Síða 5
LÖGBERG. FIMTUDAGINN 20. NÓVEMBER 1930. Bls. 5. Dveljið um jólin o'g nýárið í yðar forna föðurlandi. Sigl- ið á einu hinna stóru Cunard *kipa frá Montreal—afbragðs farrými, fyrirtaks fæði og fyrsta flokks aðbúð. Sérstök Jólaferð (undir um- sjón Mr. Einars Lindblad) með S.S. “Antonia” 21. nóv- ember til skandinavisku land- anna. Lágt verð til stór- borga Norðurálfunnar. Leitið upplýsinga á yðar eig- in tungumáli. 270 Maln Sl Wlnnlpeft ILuw/urjd , - Canadian Service Vikulegar siglingar frá Montreal til Evrópu fram að 28. nóv., eftir það frá Halifax. 40 ára afmæli landsíma íslands. ur tæplega eins mikla undrun hjá oss, eins og Hafnarfjarðarsíminn — þetta “galdaverk” — vakti hjá mönnum fyrir 40 árum. Svo mjög hefir aldarhátturinn breyzt á þessum árum. — Mgbl. Frá Islandi Hinn 15. okt. var 40 ára afmæli fyrsta landsímans á íslandi, — “málþráðarins” milli Hafnar- fjarðar og Reykjavíkur. Var það fyrir forgöngu og dugnað Jóns Þórarinssonar skólastjóra í Flens- borg, að ráðist var í það fyrir- tæki og þótti það afar merkilegt á sinni tíð. Miðvikudaginn 15. október 1890 var fyrsta skeytið sent með þræð- inum frá Hafnarfirði til Reykja- víkur — orðsending frá formanni félagsins (J. Þ.) til landshöfð- ingja um að gera félaginu þá á- nægju að nota málþráðinn daginn eftir fyrstur manna í Reykjavík. Landshöfðinlgi kom á endastöð- ina í, Reykjavík á tilsettum tíma og voru þar margir félagsmennj saman komnir. Ávarpaði lands-' höfðingi formann félagsins í Hafnaríirði nokkrum samfagnað- arorðum. Að því búnu átti fé- lagsstjórn málstefnu með sér, einn í Hafnarfirði og tveir í Reykjavík, ræddu og samþyktu frumvarp til re'glugerðar um notkun málþráðarins í átta grein- um. Frumvarpið lesið upp í Reykjavík grein fyrir grein, breyt- ingartillögur gerðar í Hafnar- firði, sumar þeirra samþyktar í Reykjavík, mist ób!reyttar eða með nýjum breytingum, með til- hlýðilegum rökstuðningi á báðar hliðar, þar til relglugerðin var samþykt til fullnaðar. Var því öllu lokið á hér um bil 45 minút- um. Þannig var ^iessi fyrsti land- sími vígður. Heiðurssamsœti fyrir Emil Nielsen. í gærkvöldi var haldin mikil \eizla í Hotel Borg, fyrir Emil Nielsen, fyrv. útgerðarstjóra Eintf- skipafélagsins. Sátu það um 200 manns. Veizlan hófst kl. 6. Framan aí gerðu menn eigi annað en gera veizluföngunum skil, o!g gleðja sig við samræður. En síðan voru ræð- ur haldnar, miklar og margar, og verða eigi tök á að skýra frá öll- um þeim, því að þeim var eigi lok- ið þegar blaðið fór í pressuna. Margir höfðu boðað til veizlu þessarar, og fór það vel, því hvar- vetna á Emil Nielsen ítök og vini. Fyrir veizlunni gengust Verzlun- arráðið, Samband íslenzkra sam- vinnufélaga, SjóvátryggingaVfé- lagið, skipstjórafélagið Aldan, Félag íslen^kra botnvörpuskipa- eigenda og Eimskipafélagið. Fulltrúi landsstjórnarinnar þarna var Ás!geir Ásgeirsson. Hann hélt fyrstu ræðuna. Hann rakti það i fám orðum hve mikið gagn Emil Nielsen hefði gert islenzkri þjóð, hve miklar þakkir hann ætti skil- ið fyrir hið ótrauða starf, sem hann hefir lagt fram til eflingar Eimskipafélaginu, og íslenzkri farmannastétt. Sagði hann sem er, að fáir menn hafa á síðari tím- um gert íslandi meira gagn, en Emil Nielsen. Nielsen þakkaði ræðuna og beindi orðum sínum til íslands og íslenzku þjóðarinnar. Sagði hann frá fyrstu komu sinni hingað fyr- ir 35 árum, og lýsti því, hvernife landið við fyrstu sýn hefði heill- að huga sihn. En enn þá meiri hefði hrifning hans orðið síðar og þakklátur væri hann forsjón- inni fyrir, að hann skyldi hafa fengið að kynnast framförum landsins síðustu áratugina. Hann lýsti því, hvernig íslenzka þjóðin hefði orðið sér hjartfólgin og hve mjög hann tregaði að þurfa að hverfa héðan af landi burt. Síðan talaði Eggert Claessen og bar hann fram þakkir Eimskipa- félagsins fyrir hið ötula stárf Nielsens, árvekni hans og einlæg- an huga fyrir hag féla!gsins. Sagði hringinn í kring um landið, og^ann fr£ þvj; hvernig Nielsen hefði ekki einasta unnið alla daga fyrir Eftir það var almenningi leyft að nota símann og urðu 40 til þess um kvöldið, einkum eða eingöngu af nýjungagirni. Þótti mönnum þeta furðulegt mjög, að htæ'gt var a ðtala við menn suður í Hafnar- firði, alveg eins og þeir sætu í sama herbergi. Og margar skop- legar hugmyndir 'gerðu menn sér um símann, í þá daga. Einn var sá, er hélt, að varla yrði talað mikið gegnum svo mjóan þráð; hann gæti ómögule'ga verið neitt holur að innan til muna. Annar klifraði upp á hús, þar sem þráð- urinn lá, lagði eyrað við þráðinn og ætlaði sér að heyra hvað talað var í hann. Enn var sá einn, er þótti ganga býsna mikið á með skrafið í fólki í þráðinn fyrsta inn í honum langar leiðir. Sveit- armaður kom inn á endastöðina í Reykjavík með peningabréf, er hann vildi endilega fá sent með símanum til Hafnarfjarðar. í 16 ár var þetta svo að se'gja eini landsíminn á íslandi, en hann hefir áreiðanlega mikið stuðlað að því, að ráðist var í að koma íslandi í símasamband við útlönd og leggja Iandsíma landsendanna milli. Fjörutíu ár eru ekki langur tími í þjóðaræfi, en nú er þá svo komið, sem engan af stofnendum Hafnarfjarðarsímans mun þá hafa árað fyrir, að sími er kominn Reykjavík, 29. okt. 1930. Páll V. jarnason, sýslumaður í Snæfellsness- og Hnappadalssýslu, andaðist í gærmorgun í sjúkra- húsinu í Hafnarfirði. Hann var( fluttur þangað í flugvél frá Stykk- ishólmi í fyrradag og var þá dauð- vona. — Mgbl. Maður hrapar til bana. Miðvikudaginn 22. þ.m. fór Ní- els bóndi Sveinsson að Þingeyrar- seli í Húnavatnssýslu, til fjalls, til að huga eftir kindum. Hann kom ekki heim að kvöldi. Tveir smalahundar foru í fylgd með honum, er hann fór heiman að. Kom annar þeirra heim á fimtu- dagsmorgun. Á fimtudalg er hafin leit að hon- um. Komst menn í slóð hans fram eftir fjalli, sem er vestan við Þingeyrarsel, en tókst ekki að griparækt í stórum stíl. Hann hafði verið sér úti um allar þær upplýsingar, sem hann gat, við- víkjandi þeirri framleiðslu. Og þar var ýmislegt þess virði að veita því eftirtekt. T. d. aðferð- in að endurbæta haigann. Þegar að hann byrjaði þarna, þá þurfti hann fleiri ekrur /yrir hvern grip, jörðin var svo léleg. Svo hann keypti nokkur járnbrautar- vagnhlöss af möluðum sora, sem kemur frá járnbræðsluverkstæð- unum (Iron Slak). Það er víða borið ofan í brautirnar hér í Mani- toba. Þetta efni, sem hefir svo mikið af pottösku (Potash) inni að halda, gjörði það að verkum, að nú hefir hann marga gripi á hverri ekru. Hann lét slóðadraga hagann einu sinni í viku. En þó þetta væri mér nýjung, þá hefði*eg ekki farið að skrifa rekja slóðina. Kindur fundust um það. Það var annað, sem hann þann dag, er menn héldu að hann fræddi mig um, sem mér fanst að hefði verið að eltast við. Á föstudag var enn leítað, og tóku þá um 20 mann sþátt í leit- inni. Veður var slæmt þann dag, og varð leitin árangurslaus. Á laugardalginn var leitinni hald- ið áfram. Þá fanst slóð vestur í Víðidalsfjalli, fyrir ofan svonefnt Kolugil, og var hún rakin norður fjallsbrún og fram á hamrabrún þar sem var hengiflug fjrrir framan. Neðan undir hömrum þessum fanst lík Níelsar heitins, og sat annar smalahundurinn enn yfir líkinu. Var líkið . skaddað á höfði, svo líklegt er, að hann hafi dauðrotast við af hömrunum. — Mlgbl. Áfengisbann á Akureyri. vera þess virði, að fleiri vissu en ég. Hann hafði í mörg ár verið aðj hugsa um, að setja upp mjólkur-j bú, og hafði eytt miklu fé og tíma til að fræðast um það. Hann heim- sótti mörg slík bú, o'g rannsakaði þau nákvæmlega. Hann lýsti tveim- ur af þeim fyrir mér. Annað þeirra hafði 4,000 kýr, og hann sagði mér, að þær væru allar mjólkaðar með höndunum. Eig- endurnir vildu ekki nota mjólkun- arvélar. Hann salgði að það væri kringlóttur pallur í fjósinu, sem tæki 50 kýr. Pallinum var snúið með rafurmagni, og á þann pall fallið, fram væru allar kýrnar færðar, til að hreinsa þær og mjólka. Fyrst væru þær þvegnar upp úr volgu vatni með sprautum, svo þurkað- FORSKRIJ-T HKTTY Purity Flour M|(ht Christmas Cake. 2 bollar hvítur sykur, 4 egg, 1 bolli smjör, % pd. skornar cocoa- nuts þurrar, Vj pd. mixed peel, saxab, % pd. almonds, saxab, 1 bolll sœt mjólk, 1 glas 6 oz. cherries, 1 te- skeiö vanilla, 3 bollar Purity Flour, 2 te- skeiSar gerduft. AtSferti: HrœriÖ smjör og sykur, 4 þeytt egg, cocoanut húö og al- mpnd, helmlng hveit- is, cherries, vanilla, mjólk, síðast afgang hveitisins me5 geri. Bakist viö 2250 hita 1 klukkustund. HIÐ BEZTA FYRIR ALLA BAKNINGA Uppáhalds jólakakan mín— soelgœti en þó sto auðvelt að búa hana til (Or "Bréfum til mömmu” eftir eanadiska nútíðar húsmöður) “Mikið líður timinn fljótt, mamma! Nú er ekki orðið langt til jöla. Bob sagði eitt kveldið: ‘Heldurðu ekki að tími sé kominn til að búa til jólakök- una?’ Svo eg fór og bjó hana til og hún ætlar að verða ágæt. Bob segir að eg sé að verða hepnari, vegna þess mér hepnast bökunin miklu betur. En það er engin hepni pað er Purity Flour. (Eg segi honum það samt ekki). Eg héfi alt af haldið að það væri erfitt að búa til jólaköku, þangað til nú, er það rétt eins og að búa til hverja aðra köku. Hve góð hún verður fer mest eftir því hvernig það sem í hana fer er blandað. pað ríður á að gera það vandlega. Hitlnn verður að vera hæfilegur og jafn i ofninum. J>In elskandi Betty. Skrifið eftir Purity Flour Cook Book, 200 bls., yfir 700 forskriftir. Send yöur fyrir 30c. PURITO FtOUR A product of Westera Canads Flour Miils Co.. Limited, Toronto. Winnipeg, Calguy Gœtið að nafni voru á hverjum Purity Flour poka. Það er trygging fyrir góðum vörum frá áreiðanlegu félagi Akureyri, 28 okt. Verkamannafélag Akureyrar' ar með hlýjum loftstraumi, síðan hefir samþykt svo hljóðandi á- lyktun: Verkamannafélag Akureyrar mjólkaðar. Hann sagði, að það væri brúkuð mjög mikil varkárni gagnvart öllum óþarfa hávaða, að af- eða nokkru því, sem gæti hrætt svo að segja í hverja einustu sveit.. — O'g nú er gert ráð fyrir, að á næsta ári verði hægt að tala héðan þráðlaust suður um alla Evrópu og jafnvel til annara heimsálfa. Og slík framför vek* FERÐIST ÞENNAN VETUR! LAG FARGJÖLD ta AUSTUR CANADA og KYRRAHAFSSTRANDAR Gerið nú ráðstafanir fyrir frídögum í vetur. Sérstaklega lág fargjöld til margra staða í Canada, sem byrja í desember, tryggja yður ánægjulega ferð fyrir minsta verð. Leytið fullra upplýs- inga lijá næsta Canadian National um- boðsmanni, eða skrifið W. J. Quinlan, D.P.A., Winnipeg, Man. CANADIAN NATIONAL W-69 FISHERMEN’S SUPPLIES LIMITED Verðlækkun LINEN—30/3 — 35/3 — 40/3 — 45/3 og 50/3, sérstök auka verðlækkun 10% af verðskrár verði Sea Island Cotton — 60/6 — 70/6 og 80/6, Sérstakur afsláttur 15% af verðskrár verði. Natco Cotton — 60/6 og 70/6 3V4 möskvar. Þessi net reyndust mjög vel á Winnipegvatni 4 fyrra vet- ur. Sérstakt verð !gegn peningum $2.95 pundið. Sérstök verðlækkun á saumþræði og öðru, sem að netum lýtur. — Mikið upplag í Winnipe'g. — Net feld ef óskað er. Skrifið oss og spyrjið um verðlista, eða komið og finnið oss. FISHERMEN’S SUPPLIES LTD. 132 Princess St., Cor. William & Princess, Winnipeg Telephone 28 071 ályktar, að vinna ekki greiðslu þeirra skipa, sem flytja'þær- Ein aðferð væri þar notuð, áfengi til Akureyrar, eða til ann-Jsem sagt væri að borgaði sig vel, ara staða hér við Eyjafjörð, og Það var músík. ^Það voru fjög- sjá um, að aðrir vinni ekki að af-! ur L. S. í fjósinu, sem spiluðu dag greiðslu slíkra skipa. Skulu öll önnur skip þeirra féla!ga, sem a- fengi flytja, einnig falla undir afgreiðslubannið. — Mgbl. Hvað er “Humus?” Og hvers virði er það? félagið, heldur hefði hann hagað því svo, að hann gæti allar nætur haft skeytasamband við skip fé- lagsins. Þá talaði Nielsen aftur o!g þakk- aði samvinnu þá, og velvildarhug, er hann hefðn notið í starfinu. — Mintist hann nokkurra helztu for- göngumannanna að stofnun Eim- skipafélagsins, þeirra, Sveins Björnssonar, Thor Jensens, Björns Kristjánssonar, Jóns Gunnarsson- ar, Halldórs Daníelssonar, óilafs Johnson, Garðars Gíslasonar og Eggerts Claessens. Þakkaði hann þessum mönnum fyrir það, að þeir hefðu trúað sér fyrir fram- kvæmdastjórn féla!gsins. Síðan færði hann þakkir sínar til hinnar íslenzku verzlunarstétt- ar, er ávalt hefði staðið sameinuð um Eimskipafélagið, og til Félags botnvörpueigenda. Enn fremur til Landssímans og starfsfólks hans, og þá starfsfólks Eimskipafélags- ins, fyrir mikið og !gott starf. — —Mgbl. 29. okt. Mér þykir æfinlega gaman að tala við menn þá, sem vita meira en eg, og fræðast af þeim um öll þurrum, betur en og nótt. Það næsta, sem hann tók eftir, var áburðurinn, sem var undir kýrnar. Þetta var móleitt á lit, og hann fann það út, að það var mór. Hann hafði verið keypt- ur frá Þýzkalandi í hundraða tonna tali, til að auka áburðinn, með því að blanda því saman við mykj- una, því það tók á móti svo mikl um raka, og hélt básastokkunum nokkurt annað þau efni. sem eg get. Og stundum efni. Hann sagði mér að hitt læri eg meira á því, en að lesa það' kúabúið, sem hefði um 2,000 kýr, sem þeir skrifa um þau sömu efni. Þe!gar eg var á heimleið yfir hafið, þá tók eg eftir manni ein- um á sjötugsaldri, sem var mjög mikið út af fyrir sig, og heldur fá- talaður við fólk. Eg tók mig til og reyndi að kynnast honum. Fyrst gekk það heldur tre!gt, en svo smálagaðist það, og hann fór ^ að verða meir og meir aðlaðandi. j Eg fann það fljótt út, að hann var bæði fróður og skemtilegur, ( og hann sagði mér margt, sem mig langaði til að fræðast um. Mað- ur þessi var frá Louisiana ríkinu í Bandaríkjunum, og stundaði þar brúkaðí mikið af sama efni, nefni- lega mó frá Þýzkalandi, og það borgaði si!g vel, að kaupa hann, fyrir áður nefndar tvær ástæður, n.l. þurkunarefnið og frjófgunar- efnið, sem væri í mónum. Eg hefi sannfrétt síðan, að það er mikið af mó keypt á Kyrrahafs- ströndinni til þess að bera hann undir hæsni, og svo það selt dýr- i.m dómum til áburðar í garðana. Eg fór að hgsa til Islands, sem hefir svo mikinn mó og brúkar hann bara til eldsneytis, eins o!g sauðataðið, sem hér er selt fyrir $35.00 tonnið (2,000 pd.)i og þykir það hið bezta frjófgunarefni, sem unt er að fá ofan í grænu gras- blettina, sem hafðir eru fyrir poltaleiki (Lawn Bowling, og slegnir eru á hverjum degi alt borinnj sumarið. Nú spyr eg aftur: hvað er “Humus” o!g hvers virði er það? “Humus” er það efni, sem dettur af trjánum á haustin. Ef því er rakað saman og sett í gryfjur og látið fúna þar, þá verður það að “humus”, og það er eitt hið allra bezta frjólfgunarefni, sem hægt er að fá fyrir plómsturpotta og garða og annað, sem maður vill að lifi vel o!g dafni. Ein ástæðan fyrir því að tré, sem plöntuð eru eitt og eitt í stað, ná ekki eins háum aldri, eins og þau, sem látin eru 1 friði í skógunum, er sú, að þau eru rænd því frjófgunarefni, er þau leggja til sjálf, í staðinn fyrir að grafa það niður með rótum þess á hverju vori og hylja það með mold. Þau myndu lifa lengur, af það væri gert, heldur en þau gera án þess. Þeir, sem eru að reyna að rækta tré, ættu að reyna þetta. Nú er það vist, að mór er ekk- ert annað en “humus”, margra ára frjófgunarefni, sem safnast hefir saman ár eftir ár, já öld eftir öld, og ætti að vera verndað . til að græða jörðina á íslandi, i staðinn fyrir að brenna hann eins og nú er gert allstaðar. Það væri meira vit í því, heldur en að kaupa áburð frá útlöndum, eins og nú er gjört í nokkuð stórum stíl heima. E!g gef ykkur þetta, en sel ekki, ef einhver vill nýta sér það, sem er í vandræðum með áburð á túnin sín á minni kæru ættjörð, % svo hún blási ekki upp. Arinbjörn S. Bardal, frá Svartárkoti. Sífeldar rigningar á Austfjörð- um. Fiskiþurkun því útilokuð, nema í húsum. — Mgl. Yfirlögregluþjónn í litlu ensku þorpi var jafnaframt dýralæknir. Einh/erja nótt er hringt og frúin fer í símann: — Er Bonk hcima? er spurt af miklum móði. — Já, er það viðvíkjandi dýra- lækningum eða lögreglumálum? — Hvorttveggja! Við getum ekki opnað kjaftinn á bolabítnum okk- ar, en það situr innbrotsþjófur fastur í honum! ALD. J. A. McKERCHAR Respectfully Solicits Your Vote and Influence for His Re-Election as ALDERMAN FOR WARD TWO Experience is ImpO’tant Mark the Figure 1 Opposite McKerchar as your first preference A Deposit Account Affords the Convenience of a Charge Account Plus the Benefit of Eaton Cash Prices A Deposit Account enables you to take advantage of Eaton Cash Prices and at the same time af- fords all the conveniences of a charge account. The only dif- ference is that money to meet purchases is deposited in advance instead of beinlg payable at the end of the month. The money on deposit bears interest at 5% up to $1,000.00, and when makinlg purchases you simp- lá say, “Charge my D. A.” These are other advantageous features of D.A. Shopping: All purcliases are delivered as paid—eliminutes waiting at home to pay for C.O.D. parcels. A detailed monthly state- ment is submitted. Merchandise may he ordered over the telephone, even where goods are advertised “No C.O. D. orders Money may be deposited or withdrawn any time during Store hours. It pays to have a “D.A.” HALF A DOZEN PORTRAITS Make Half a Dozen Christmas Gifts —for there must be at least six people that would love to have your photograph — just taken — picturing you as you are at the moment they receive it. And it’s not an expensive gift- Our ((De Luxe” style attractive as you could wish — taken in smart 4 by 6 portrait size—and mounted artistically. Price 6 for $7.50 Portrait Studio, Sevenlh Floor, Portage T. EATON C° LIMITED

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.