Lögberg - 20.11.1930, Síða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 20. NÓVEMBER 1930.
Bl». 7.
Stórskuldir
(Ræðu þessa flutti sænska skáld-
konan Selma Lalgerlöf í háskólan-
um í iStokkhólmi árið 1909, er
hún tók við bókmentaverðlaunum
Nobels.) —
Það var í öndverðum desemer-
mánuði, þegar eg var í eimlest á
leið til Stokkhólms. Liðið var að
kvöldi, myrkur var úti, en rokkið
í klefanum. Samferðamenn mína
dottaði, hvern í sínu horni, og eg
sat grafkyr og hlustaði á harkið
í lestinni, er hún öslaði eftir tein-
unum.
Meðan eg sat þarna, fór eg að
hugsa um allar þær ferðlr, sem
eg hafði farið til Stokkhólms.
Oftast háfði ég átt erfitt erindi.
Þangað hafði eg ferðast til að
taka próf, og þangað hafði ég
ferðast með handrit, til að útvega
mér útgefanda. Nú var, eg á Ieið
þangað til að taka við Nobelsverð-
laununum. Það lá við, að mér
fyndist það vera erfitt líka.
Alt haustið hafði eg dvalist
gamla heimilinu mínn á Verma-
landi við fábreytni og einveru, og
nú varð ég að koma fram í fjöl
menni. í öllu fásinninu heima
fanst mér eg vera orðin afvön
fjölmenninu og ys og þys, og eg
kveið fyrir að þurfa aftur að sýna
mig umheiminum.
En í raun og sannleika var það
sá fögnuður, að eiga að taka á
mótí verðlaununum, að eg reyndi
að vísa þessari óró á bug með því
að hugsa um alla þá, sem mundu
samfagna mér. Og mér varð
hugaað til systkina minna og þá
ekki sízt til hennar móður mjnn-
ar, sem sat heima og gladdist yfir
að fá að lifa þennan stórviðburð
í elli sinni.
í sama bili fór eg að hugsa um
fðður minn, og saknaði þess sárt,
að hann skyldi ekki vera á lífi,
svo að eg gæti sagt honum, að eg
væri búin að fá Nobelsverðlaun
in. Eg vissi, að enginn mundi
hafa orðið eins glaður og hann,
Aldrei hefi eg þekt neinn mann
sem hefir borið aðra eins ást og
lotningu fyrir skáldum og skáld-
list eins og hann. Og hvað hefði
hann sagt, ef hann hefði nú heyrt,
að sænski háskólinn hefði veitt
mér hin æðstu skáldverðlaun!
Það var mjög sorglegt, að eg gat
ekki sagt honum frá því.
Allir, sem hafa ferðast í eim-
lest í þreifandi myrkri, vita, að
komið getur fyrir, að vagnarnir
renni góða stund einkennilega
hljótt áfram og án hristings. Aít
mas og skrölt hljóðnar, og þessi
jafni hjólþytur líkist þungum, til-
breytingarlausum nið. Það er einí
og lestin þjóti ekki lengur áfram
eftir stokkum og steinum, heldur
líði um loftið. Og í sama bili og
mig fór að Ianga til að tala við
pabba, var eins og lestin tæki
flugið, hljóðlaust og átakalaust;
Mér fanst ómögulegt að hún gæti
enn verið á jörðinni. Og svo fór
mig að dreyma:
“Hver veit, nema ég aki nú ti!
pabba gamla í himnaríki! Víst
hefi ég heyrt, að svipað hefir bor-
ið fyrir aðra; hvers vegna skyldi
það ekki bera fyrir mig?”
Áfram leiðg eimvagninn, hægt
og hljóðalaust, en hvert sem hanri
stefndi, þá átti hann langa leið
ófarna, unz hann kæmi að leiðar-
enda, og hugur minn varð honum
hraðari: “Þegar eg kem til
pabba,” hugssdði eg, “þá situr
hann í ruggustól á svölunum
garður er fyrir framan hann með
ótal fuglum og mergð af blómum,
sem “loga” í sólskininu, og nátt-
úrlega er pabbi að Iesa í Friðþjfs-
sögu. Og þegar pabbi sér mtg,
leggur hann frá sér bókina, ýtlr
gleraugunum upp á ennið, stend-
ur upp og Sgengur á móti mér. Og
hann segir: “Nei, komd sæl! Vel-
komin! Ertu komin á þessar slóð-
ir?” og “Hvernig líður þér, telpa
mín?” — alveg eins og hann var
vanur. «
Þá fyrst, er hann hefir hagrætt
sér aftur í ruggustólnum, fer
hann að spyrja, hvers vegna eg
sé komin til sín. “Það er þó víst
ekki neitt að heima?” spyr hann
alt í einu.
“Nei, pabbi, alls ekki, alt feeng-
ur vel.” Og þá ætla eg alveg að
fara að segja honum stórtíðind-
in, en finst svo réttara að lúra
enn dálítið á þeim, og svo kem eg
sniðhalt að þeim. “Eg er bara
komin til að biðja þig um gott
ráð,” segi e|g, og er áhyggjufull
að sjá. “Eg skal segja þér, að eg
er orðin stórskuldug.”
“Eg er hræddur um, að þú get-
ir ekki fengið mikla hjálp við því
hérna hjá mér,” segir pabbi. “Það
má víst segja um þennan stað,
eins o'g gömlu herrasetrin á
Vermalandi, að þar örli á öllu
nema peningum.”
“Það eru ekki heldur peningar,
sem eg skulda,” segi eg.
“Nú, það var enn verra,” segir
pabbi. “Byrjaðu nú bara á upp-
hafinu, barnið gott, og segðu mér
alt af létta.”
“Það er ekki til of mikils mælst,
að þú hjálpir mér,” segi e'g, “þvi
að sannarlega er þín sökin frá
upphafi. M^nstu er þú sazt við
píanóið og lékst lög Bellmans fyr-
ir okkur börnin, og manstu að þú
lézt okkur lesa bækur Tegnérs,
Runebergs og H. C. Andersens
margsinnis vetur hvern? Á þann
hátt komst ég i fyrstu stórskuld
ina. Segðu mér, pabbi, hvernig
get ég endurgoldið þeim, að þeir
kendu mér að elska æfintýrin,
hreystiverkin, föðurlandið og
mennina sjálfa, bæði göfgi þeirra
og verðleika?”
hefir kvatt til keppni og frjóvgað
ímyndunaraflið ?”
“Jú, sannarlega,” segir pabbi,
“það er ekki ofsagt, að þú ertj
stórskuldug, en ekki skal okkur
verða ráðafátt.”
“Eg held þú skiljir ekki til
hlítar, hve erfitt það er, pabbl,”
segi eg. “Þú hefir víst ekki hugs-
að út í það, að eg er stórskuldug1
lesendum mínum. — Hversu mikl-
Virgill 2000 ára
Eftir
Kfistinn Ármannsson, mag art.
Á Norður-ítalíu, ekki langt norð-
ur af Pófljótinu, stendur borgin
Manúta eða Mantova, eins og ít-
alir nefna hana. Hún er lítið eitt
stærri en Reykjavík, en hún á ao
baki sér mörg þúsund ára menn-
ingarsögu. Um þessar mundir
ar þakkir eiga þeir skilið: alt frá beinist athyglj allg hins metnaða
aldraða konunginum og yngsta heims að smáborg þessari; en
syni hans, sem sendu mig í “próf-j einkum eru auðvitað ítalir í há-
ferð mína til Suðurlanda, til tiðarskapi, því 15. október fyrir
ungu skólabarnanna, sem sýndu nákvæmlega 2090 árum fæddist í
mér í verki þakklæti sitt fyrir; smáþorpi rétt hja Mantúu, þjó«-
Njálssögu þumalings? Hvað hefði; gkáld Rómverjai p. Virgiiius Maro.
Hann var bóndason. Virðist fað-
Illa meiddur fingur lœknast fljótt og vel
Bezta meðal til að eyða verkjum og laekna blóðeitrun
Skurður eða sár, sem er van-
rækt, getur á stuttum tíma orðið
mjög hættulegt og jafnvel blóð-
eitrun komist í það.
Hafið ávalt Zam-
Buk við hendina.
Það góða græðslu-
lyf á við allskonar
sárum, varnar því,
að óhreininda gerl-
ar komist að þeim.
Það eru óbrigðul
græðsluefni í Zam-
Buk Ointment, sem
draga úr alla verki. d. p. McKee
og hreinsa sárin og græða þau
skapa fljótlega nýja húð.
Vegna þess að alt af má grípa
til þess og það bregzt aldrei, er
orðið úr mér, ef menn hefðu ekkij
viljað lesa bækur mínar. Þú mátt
ir hans hafa verið sæmilega efn-
ekki heldur gleyma þeim, sem um héinn) þvi hann S€tti SOn sinn
hafa skrifað um mig. Hugsaðu til til mentaj fyrst j Milano og síðar
Meðan eg segi þetta, hagræðir
pabbi sér í ruggustólnum, og ást-
úðin og gletnin ljómar í augun-
um, er hann segir: “Mér þykir
vænt um, að eg hjálpaði þér til
að komast í þá skuld.”
“Já, þar kantu að hafa rétt fyrir
þér, pabbi,” segi eg. “En enn er
aðeins hálfsögð sagan. Gerðu þér
í hugarlund, hves óendanlega
mörgum eg skulda. * Minstu allra
veslings heimflislausu “kavaler-
anna”, sem í bernsku þinni óku
fram og aftur um Vermaland og
spiluðu rambus og sungu kvæði.
Eg á þeim að þakka ótal djörf æf-
intýri og sagnir af brellum og hót-
fyndni í tugatali. Og minstu allra
kerlinganna, sem sátu í mosagráu
hreysunum í skógarjaðrinuni og
sögðu frá nykrum og illvættum
og bergnumdum bændadætrum.
Þær hafa kent mér, hvernig vefja
má nakin fjöll og myrka skóga í
skáldaskrúða. — Og settu þér
fyrir hugsjónir, pabbi, alla fölu
og inneygu munkana og nunnurn-
ar, sem hafa byrgt sig í skugga-
legum klaustrum og séð sýnir og
heyrt annarlegar raddir! Eg
skulda þeim margan dýrgrip, sen>
þau höfðu safnað í helgisagna-
sjóð sinn. Og minstu Dalabænd-
anna, sem fóru til Jerúsalem! Er
ég ekki í þakkarskuld við þá, fyr-
ir að þeir unnu afrek, sem eg gat
skrifað um? Og eg er ekki bara
skuldum mönnum, pabbi, heldur
og allri náttúrunni. Dýr merkur-
innar, fuglar himins, tré og blóm
— öll hafa þau trúað mér fyrir
einhverju leyndarmáli.”
Pabbi kinkar bara kolli og bros
ir, meðan eg segi alt þetta, og er
ekki vitund áhyggjufullur að sjá.
“Þú sérð þó, pabbi, að þetta er
erfið skuld fyrir mig. Enginn a
jarðríki veit, hvernig eg get borg-
að hana. Eg hélt, að þið vissuð
það hérna uppi á himnum.”
“Já, það vitum við nú að vísu,”
segir pabbi, og lætur sér ekkert í
augum vaxa, fremur en hann var
vanur. “Það fást sjálfsagt ráð
við áhyggjum þínum. Vertu ekki
kvíðin, barn!”
“Já, en það er ekki þar með bú-
ið, pabbi,” segi eg. “Eg er einn-
ig skuldug öllum þeim, sem hafa
lagt rækt við móðurmálið, sem
hafa harmrað og sorfið orðtækin,
og kent mér að nota þau. Og
skulda ég ekki öllum þeim, sem
hafa ort og samið sögur fyrir
mína daga, þeim, sem hafa gert
það að fagurri list, að segja frá
mönnum, sem fremstir gengu og
vísuðu leið? Er eg ekki á marg-
an hátt skuldug þeim, sem í æsku
minni voru mestir skáldjöfrar,
hinum miklu Norðmönnum og á-
gætu Rússum? Er það ekki skuld,
sem eg á að gjalda, að mér hefir
auðnast að vera uppi á þeim tíma,
er skáldskapur míns eigin lands
var í fegurstum blóma; að eg hefi
séð Marmarakeisara Rydebergs,
skáldheim Snolskys, Skerjagarð
Strindbergs, leikrit Tors Hed-
bergs, lýsingar á nútíðarmönn-
um eftir Anne Charlotte Edgren
og Ernst Ahlgren, ljóð Helene Ny-
blom, Austurlönd Heidenstams,
ljóslifandi sögu Sophie Flkan,
Vermalandsljóð Frödings, helgi-
sögur Levertins, Thanatos Hall-
ströms, heyrt strengi Karlfeldts
um dalabændurna og séð svo margt
fleira birt, nýtt og gamalt, sem
danska ritdómarans mikla, sem
aflaði mér vina um alt land sitt
einungis með fáum orðum! Og:
hugsaðu til hans, sem nú er dá-|
inn, er sameinaði snjallar hið
bitra og blíða í list sinni, en nokk-
ur kunni hér fyrir hans tíð. —-
OOscar iLevertin.—þýð.)t Hugs-
aðu til allra þeirra, sem hafa
starfað erlendis fyrir mig! Eg
er skuldug, pabbi, bæði þeim, sem
hafa lofað, og þeim, sem hafa
lastað.”
“Rétt og”, segir pabbi, og mér:
virðist hann varla vera rósemin|
sjálf lengur. Honum er nú víst,
að verða ljóst, að það verður ekky
svo auðvelt að gefa mér ráð. —
i Róm, og lagði hann þar stund á
mælskulist og heimspeki, læknis-
fræði og stærðfræði. Að loknu
námi virðist hann hafa snúið aft-
ur heim og dvalið þar um hríð,
enda sýna ýms ljóð hans glögga
þekkingu og innilega ást á sveita-
lífi og sveitbúskap.
Um þær mundir var æði róstu-
samt í Rómaveldi. Eftir dauða
| Cæsars gusu aftur upp hinar
i hræðilegu borgarastyrjaldir, sem
svo mjög lömuðu krafta ríkisins,
og ekki linti fyr en Octvianus var
orðinn fastur í sessi.
Nokkru eftir orustuna við Fil-
ippi, árið 42 f. Krb., lét þremenn-
ingsstjórnin úthluta gömlum her-
Hugsaðu til þeirra allra, sen! mönnimi sínum landflæmum mikl
hafa hjálpað mér, pabbi, ’ segi eg., um visvegar um ítalíu, og meðal
“Hugsaðu til Erselde, tryggu vin-^ annarg átti að taka búgarð föður
konunnar minnar, sem reyndi að, skáiúsins eignarnámi. Var þetta
brjóta mér braut, þegar enginn fyrsta viðkynning þeirra keisar
arinn, sem heyrt hafði kafla ur
henni, vildi það engan veginn, og
fól hann tveim beztu vinum
skáldsins að gefa hana út, en
lagði svo fyrir, að þeir skyldi
engar breytingar gera á henni.
Kviðan er sögu- og hetjuljóð
um forfeður Rómverja, og skift-
ist í 12 þætti eða bækur. Sögu-
hetjan er Aeneas, sonur konungs
eins úr Trójulandi og ástargyðj-
unnar Venusar. Kvæðið segir frá
hrakningum hetjunnar frá Tróju,
segir frá komu hans til ítalíu og
hvernig hann stofnar þar ríki eft-
ir mikil afreksverk. Sonur hans
Júlus stofnar síðan borgina Alba
Longa, en þaðan er Rómaborg síð-
an stofnuð, þannig er Júlíus ætt
faðir júlísku ættarinnar og þar
með ættfaðir þeirra Caesars og
Ágústusar
Trójuborg, þegar Grikkir vinna
hana, en honum tekst að flýja á-
hafði enn áræði til að trúa á migi;
ans, er síðar varð, og skáldsins,
Hugsaðu til hinna mörgu, sem og varð úr vinátta, er hélzt til æfi-
hafa haldið hlífiskildi yfir skáld-. joka Jafnframt komst hann
skap mínum og hlúð að starfi kynni við hinn örláta og mentaða
minu. Og hugsaðu til vinar niíns, ráðgjafa keisarans, Mæcenas, og
og samferðamanns, sem fór ekki komst þannig í hóp þeirra mörgu
aðeins með mig til Suðurlanda og skálda og listamanna, sem keis-
sýndi hér alla listadýrðina þar, arinn safnaði í kringum sig, því
heldur og gerði alla æfina glað-( hann vildi draga hugi manna frá
ari og auðugri! Og hugsaðu til stjórnmálum og styrjöldum, að
allrar þeirrar alúðar, sem mér skáldskap og fögrum listum. Varð
hefir verið sýnd, hugsaðu til alls Virgiii upp frú því einskonar hirð-
heiðursins o!g framans! Geturðu skáld og dvaldi ýmist í Róm eða
ekki skilið, að eg er neydd til að Neapel.
koma til þín, og fá að vita hjá^ ^ sviðum skáldskapar og lista
þér, hvernig menn borga svona voru Rómverjar ekki sérlega
stórskuldir? j frumiegir) en þeir voru g0ðir læri
Pabbi drýpur höfði, og eg er sveinar Grikkjanna, og hikuðu ekki
ekki eins viss um úrræðin og við að ausa ur óþrjótandi menn
í upphafi. | ingarlindum þeirra; latnesk skáld
“Eg sé að vísu, að það verður voru stundum kölluð “docti”, þ
ekki svo auðvelt að hjálpa þér, e. “lærð”, í grískum fræðum.
stúlka mín,” segir hann. “En Virgill var heldur engin undan
skuldirnar eru nú víst upptald- tekning í þeim efnum, þó að hann
ar ?”
“Enn sem komið er, hefi eg get-
að undir þeim risið,” segi eg. “En
auðvitað kynni að færa skáld
skap sinn í nýjan, þjóðlegan bún
ing. Hann fór snemma að yrkja
nú koma verstu vandræðin. Það en það var ekki fyr en 39 f. Krb.
ir skýra honum frá, að honum ^sé
af forlögunum ætlað að stofna
voldugt ríki langt í vesturátt.
Hann siglir því vestur á bóginn
og lendir í Sikiley. Þar deyr fað-
ir hans. En er hann siglir þaðan
ætlar þpnn til Italiu, en hreppir
veður stór og hrekur suður á
Afríkuströnd til Líbýu. Þar er þá
einmitt drotning ein frá Fönikíu,
Fido að nafni, að láta reisa nýja
borg, Karþago. Eftir innblæstri
gyðjunnar Venusar, tekur hún vel
á mótn Aeneaso og félögum hans.
Dvelur hann um hríð hjá henni í
bezta atlæti olg fellir hún hug til
hans og ætlar sér að gera hann
að konungi. En þá birtist Aene-
asi sendiboði goðanna með þá
orðsendingu frá þeim, að hann
verði tafarlaust að sigla burt til
þess að vinna ætlunarverk sitt.
Og Aeneas hlýðnast þegar boðum
þessum og heldur burt í snatri, en
Fido harmar hann svo mjög, að
hún lætur gera bálköst og stígur
sjálf á bálið. En af Aeneasi er
það að segja, að hann kemst eftir
nokkra hrakninga til Cumae rétt
fyrir vestan Neapel. Þar hitti
hann völvu eina, sem spáði fyrir
honum og fylgdi honum til und-
irheima, á fund föður hans. En
héruð þessi við Neapel eru einhver
mestu eldgosasvæði ítalíu; er þar
enn i dag fult af stórum brenni-
steinspyttum. Er því skiljanlegt,
að snemma hafi myndast sagnir
um, að þar væri gangur niður til
Undirheima. Fer nú völvan með
hann niður að Styxsfljóti, sem
greinir Uppheima frá Undirheim-
um, og flytur ferjukarlinn, Karon.
þau yfir. Síðan koma stórfeng-
lega skáldlegar lýsingar af Und-
irheimum, af refsingum afbrota-
manna, af “Sorgarvöllum” og loks
af “Sæluvöllum”, þar sem hetjan
hittir föður sinn, umkringdan at
niðjum sínum. Notar skáldið þar
kenningai- ýmsra forngrískra
spekinga, svo sem Pýþagórasar og
Platons, um endurholdgun, til
þess að nefna helztu hetjur Róm-
verja alt frá fyrstu konungum
niður til Caesears. Sumar sálir
fá — eftir því -sem faðir hetj-
unnar segir — inngöngu á “Sælu-
velli”, eftir að hafa verið í nokk-
svo þurkar hann gleðitárin af aug- semja aðal skáldrit sitt, og vannlurs kona hreinsunareldi, en aðrar
að
um
var vegna þeirra, að eg hlaut
koma til þín, að biðja þig
ráð.”
“Mér er óskiljanlegt, að þú get-
ir verið skuldugri,” segir pabbi.
“Jú,” segi er, og svo segi ég
honum frá “því”.
að hann gaf út fyrsta stærra
kvæðasafn sitt, “Hjarðmanna
ljóð” (“Bucolica”). Lýsir hann
þar hjarðmannalífi eftir grískri
fyrirmynd. í einu þessara kvæða
spáiir hann um fæðing drengs,
sem valda muni miklum straijín
‘Þú færð mig aldrei til að trúa hvörfum, og muni með hoftum
því, að sænski háskólinn . . .
s^gir pabbi.
En í því bili lítur hann á mig,
og þá skilur hann, að “það” er
satt. Og þá titrar hver hrukka í
gamla andlitinu hans, og tár
koma honum í augu.
“Hvað á eg að
sem hafa tilnefnt
hefjast ný gullöld. Kristnir menn
skoðuðu þetta síðar sem spádóm
um komu Krists, og fékk Virgill
því sérstöðu meðal heiðinna
skálda. — Næsta kvæðasafn hans
voru “Landbúnaðarljóð” (Gero-
gica); eru það fræðiljóð, eins-
segja við þá, konar kenslubók í landbúnaði, en
mið til verð- * bundnu máli! Var slíkt altítt í
Zam-Buk vanalega kallað “A Sur-
gery in a two inch box.” Vertu
aldrei án þess.
Vissi það aldrei bregðast.
“Eg hefi reynt margskonar sára-
lyf, en Zam-Buk hefir reynst mér
lang-bezt. Það græðir ávalt. Þeg-
ar eg marði fingurinn á mér mjög
illa milli tveggja steina og nöglin
fór af, þá bar eg strax á hann
Zam-Buk. Þetta kom í veg fyrir
alla bólgu o'g blóðeitrun og það
græddi sárið mjög fljótt. Eg mæli
ohikað með Zam-Buk við alla vini
mína og nágranna.”—Devid P. Mc-
Kee, Sunny Dale P.O., Alberta.
“Eg meiddi mig illa í hendina
með sög og hendin bólgnaði á-
kaft og eg nafði mikinn verk í
henni, og svo fékk eg blóðeitrun I
hana. Eg bar á hana Zam-Buk og
það dró úr verkinn og læknaði
blóðeitrunina, og sárið greri vel.
Hver maður ætti að hafa það við
hendina, ef eitthvert svona óhapp
skyldi koma fyrir.” — Mr. S. R.
McClure, Ballinafad, Ont.
Ef þú hefir einhver sár á líkam-
anum, eða hefir skorið þig eða
marið, eða þú hefir bólur, bólgu,
kýli, eczema, gylliniæð, eða eitt-
hvað annað því um líkt, þá mun
Zam-Buk lækna alt slíkt bæði vel
og fljótt. Það er hið allra bezta
sem til er við skurðum, mari, eða
bruna og öðru slíku. Zam^Buk
Ointment, 50c. askjan. Zam-Buk
Medicinal Soap 25c. stykkið.
bæran lærdóm og speki skáldsins,
glæsilega stílfegurð og djúpar
skáldskapargáfur. Fyrirmyndin er
að vísu Hómer, í sex fyrri þáttun-
um Ódysseifskviða, en í sex þeim
seinni Ilionskviða, en skáldið hef-
ir ekki fylgt Hómer í blindni, held-
ur skapað frumlegt, rómverskt
listaverk, auðskilið öllum almenn-
ingi Rómverja, enda varð það
brátt þjóðkvæði þeirra. Varð Vir-
gill smátt og smátt eins konar
dýrðlingur, í augum landa sinna,
og flettu þeir stundum upp á ljóð
um hans til þess að leita ráða, al-
veg eins og sumir kristnir menn
fletta upp í biblíunni. Skáldrit
hans voru brátt notuð sem skóla-
bók, ekki einungis á ítalíu, held-
ur um allan hinn mentaða heim
og hefir hann verið alheimseign
Aeneas er staddur í[ um margar aldir. Frægasta skáld
ítala á síðari tímum, snillingur-
inn Dante, hefir í hinu mikla
ÆFIMINNING.
Þann 6. júní síðastl. dó í Bows-
man River, Man., öldungurinn
Jónas Daníelsson, nær 91 árs að
aldri, fæddur 12. ágúst 1839. —
Hann var fæddur að Litla Langa-
dal á Skógaströnd, Snæfellsnes-
sýslu. Foreldrar hans voru Daní-
el Kristjánsson og Ingveldur Jóns-
dóttir; hjá þelm ólst hann upp,
þar til hann giftist Guðbjðrgu
Jónasdóttur Jónssonar, og voru
þau systkinabörn. Þá byrjaði
hann búskap á Borgum á Skóga-
strönd; þar bjó hann þar til hann
fór frá íslandi. Ári ðl882 misti
hann konu sina. Með henni átti
hann 11 börn. Tveimur árum
seinna giftist hann aftur eftirlif-
andi konu sinni, Jóhönnu Jóhanns-
dóttur frá Laxrádal. Árið 1888
samt föður sínum. Ýmsar véfrétt-' kvæði sínu, Divina Comedia, ótví-[bra hann búi og flutti af landi
rætt frægasta kvæði miðalda, sýnt burt, til Ameríku, og settist að við
ást sína, og virðingu fyrir Virgili Hallson í Pembina County. Þar
með því að gera hann að leiðsögu- voru þau í fjögur ár, þá fluttu
manni sínum í Undirheimum. þau sig vestur til Mouse River-
Einnig enska skáldið Milton (t.■ dals; þar nam hann land og bjó á
d. í “Paradísarmissi”) o'g > ýms þvi [ niu ár, eða til 1901; þá fluttu
önnur skáld hafa orðið fyrir stór- þau sig til Swan River dals í Mani-
miklum áhrifum frá Virgili. toba; hvar þau hafa dvalið síðan,
Engin góð mynd er til af skáld- 29 ár. Hann var blindur og rúm-
inu. En í kvæðum hans kemur fastur í síðustu 12 ár æfinnar, og
fram mynd af hreinni og göfugri'bar hann það með stakri stillingu
sál og kemur það heim við allar og hógværð. Hann hafði ágætt
launanna, og þá, sem hafa úr- fo'rnbókmentum indo-germaftskra
skurðað mér þau?” segi eg. “Því þjóða. Fjallaljóðin um l)i korn-
að þú verður að muna, pabbi, að yrkju, 2) trjárækt, 3) kvikfjár-
það er ekki einungis heiður og rjekt og 4) býflugnarækt. Með leik-
peningar, sem þeir hafa veitt mér. andi list, innileik og skilningi,
Þeir hafa líka gert sér svo góðar
hugmyndir um mig, að þeir hafa
ekki hikað við að gera mig valin-
kunna urii allan heiminn. Hvern-
ig á eg að borga þá þakklætis-
skuld?”
gefur hann þar bændum heilræði
og lýsir sveitasiðum. Má ótví-
rætt telja þau ljóð mesta skáld-
skap Rómverja.
Árið 29 f. Krb., þegar “Land-
búnaðarljóðin” voru fullsamin, fór
Pabbi er hugsi um stund, en ^káldið að áeggjan keisarans að
lýsingar á honum. Hann var á-j minni og góða heyrn til hins síð-
kaflega látlaus maður, jafnvel asta, og fékk rólegt andlát, því
óframfærinn, enda kunni hann hann leið út af í hægum svefni.
illa glaumi og skarkala stórborg- . „ „ . , ,
6 Af fyrn konu börnum hans lifa,
i það eg til veit, fjórar dætur: Jón-
asína Sandal, í Swan River; Júlí-
ana, kona B. Finnssonar, sama
stað; Guðný Breiðfjörð, við Ban-
try, N. Dak., og Ingveldur í Reykja-
vík á fslandi. Seinni konu börn
hans, sem komust til fullorðins
ára, voru sjö af tólf: Sigurhlíf,
nú dáin; Kristín, Ingibjörg, Hall-
dór, Jóhann, Guðrún og Guðjörg,
öll í Swan River dal.
arinnar, og bjó löngum uppi
sveit. — Rithöfundur einn róm
|
verskur segir svo um skáldið á
einum stað: “Þá sjaldan Virgill
lét sjá sig á götum úti í Róm,1
þyrptist fólk að honum, fylgdi
honum eftir og benti á hann, svo
að hann varð að flýja inn í næsta
hús.” Sýnir þetta virðingu þá, er
landar hans báru fyrir honum
þegar í lifanda lífi. Annað skáld
frægt, Horats, samtíðarmaður
hans, hefir kallað hann “anima
candida”, þ. e. hreina, göfuga sál,
og fáir eiga þá lýsingu betur
skilið en Virgill. — Lesb.
SMÆLKI
— Þjónn, þjónn, það er skyrtu-
hnappur í kássunni!
— Þakka yður þúsund sinnum
fyrir, herra minn! Eg hefi verið
að leita að þessum hnapp i allan
morgun.
— Við verðum að fara með
vinnukonuna, eins og hún sé ein af
fjölskyldunni. Er ekki sama máli
að gegna með ykkur?
— Onei, osussunei, við verðum
að vera fjarskalega kurteis og vin-
gjarnletg við okkar vinnukonu.
— Hefirðu heyrt seinustu sög-
una um Jensen stórkaupmann?
Hann keypti Lúðvíks 14. rúm, en
vegna þess að það var honum of
stutt, bað hann um Lúðvíks 16.
rúm. —
Hann var sérstaklega laginn og
heppinn yfirsetumaður, tók á
móti börnum alt þar til hann fór
að missa sjón og krafta og mis-
tókst aldrei. Eins var hann jafn-
laginn við allar skepnur. Hann
var umhyggjusamur eiginmaður
og faðir; hann hafði við þröng
kjör að búa á fyrstu frumbýlings-
árunum, en hafði sig upp til sjálf-
stæðis með allan sinn barnahóp,
og seinast ólu þau upp tvö dótt-
urbörn sín Enda stóð hann ekki
einn uppi, þar sem kona hans var,
sem nú lifir hann, er var skör-
ungur við alla bústjórn og um-
hyggjusöm fyrir velferð manns-
ins síns og barnt og alls heimilis-
ins — Með sárum trega yfirgaf
hann ættland sitt; með gleði er
er hann genginn til hins sólfagra
lands, að loknu löngu dagsverki,
og hvílir nú í ró í faðmi drottins.
Blessuð sé minning hans, konu og
börnum og öllum, sem nutu hans
í hérvistinni.
Vinur.
sálir verða að snúa aftur að 1000
liðnum í nýjan líkama, er
um sér, réttir sig í sætinu og slær hann látlaust að því þau 10 ár,
með kreptum hnefa á stólbríkina.. 8em hann átti ólifað. Kvæðiðjárum
”Eg sit ekki hér lengur, og brýt nefndist “Aeneasarkviða”. Entist þær hafa drukkið af “Gleymsku-
heilann um það, sem enginn, Virgli ekki æfi til að leggja síð- fljóti, og lifa þá aftur á jörðinni.
hvorki á himni né jörðu getur svar- ustu hönd á það, því hann dó^ Meðal þessara sálna eða svipa, er
að!” segir hann. “Sé það satt, skyndilega árið !9 f. Krb. Hann og svipur unglingsins Marcellus-
að þú hefir hlotið Nobelsverðlaun-' var á ferðalagi á Grikklandi með.ar, systursonar Ágústas; hann var
in, þá get ég ekki hugsað um ann- keisaranum, en fékk sólstungu ijhinn mannvænlegasti maður, enda
að, en að vera glaður!”
borg einni, og með því hann var
talinn HJdegastúr eftirmaður
Tignu konungmenni! Konur og hættukga, fylí(Jist samt meS keis.’
monn! tr |>v, a« eg fékk ekki betra aranum en „yngdi mjSg
við öllum mínum
heilsutæpur mjög, veiktist ham^ Ágústusar; en hann dó tæplega
tvitugur, öllum
ir samfundi sína
harmdauða. Eft
við föður sinn,
svar vio oiium minum spurning- á ieiðinni og homst ekki nema til snýr Aeneas aftur til Uppheima,
um, þá á ég ekki annað eftir en
I
Brundisium, og dó hann þar. Var' o!g endar þar með sjötti þáttur.
biðja ykkur að drekka með mér hann gíðan eftir eigin 6gk graf.j siðari þáttunum er lýst afrekum
þakkarfullið, sem mér hlotnast að inn rétf yið Neapel yið yeginn til'hetjunnnar og viðureign við ýmsa
hefja nú fyrir sænska háskólann.^ Puteoli Skáldið hafði lagt sv0'ítaiska þjóðflokka, sem lýkur með
Einar Guðmundsson, þýddi. i fyrir, á banasænginni, að “Aene-J glæsilegum sigri hans.
— Lesb. • asarkviða” skyldi brend. En keis-' Þessi miklu söguljóð sýna frá-
ROSEPALE KOL
MORE HEAT—LESS ASH
Exclusive Retailers in Greater WinnipegH
Lump $12.00 Egg $11.00
Coke9 all kinds, Stove or Nut $15.52„
Soutís, for real economy, $7.00 perton
Poca Lump — Foothills
Canmore Bricquets
Credit to responsible parties
THOS. JACKSON & SONS
370 Colony St. Phone 37 021