Lögberg - 20.11.1930, Síða 8
BLb. 8
IíÖGBERG. FIMTUDAGINN 20. NÓVEMBER 1930.
RdpÍ
Robin^Hood
OdtS
Hinn canadiski morgunverður
*
Ur bœnum
Ársfundur Fyrsta lút. safnaðar
verður haldinn í samkomusal
kirkjunnar, á miðvikudagskveld-
ið, hinn 26. þ.m. Hefst kl. 8.
Bazaar kvenfélags Fyrsta lút.
safnaðar byrjar í kveld, miðviku-
dag, og heldur áfram síðari hluta
dags á morgun, fimtudalg, og að
kveldinu.
Mr. Hjörtur Bergstejnsson, óð-
alsbóndi frá Alameda, Sask., var
staddur í borginni í vikunni sem
leið; kom hann hinjgað til þess að
sitja ársfund United Grain Grow-
ers félagsins.
Á föstudagslfveldið, hinn 21. þ
m., kl. 8.30, flytur prófessor Wat-
son Kirkonnell fyrirlestur um
Ungverjaland og sýnir myndir
þaðan. Fyrirlesturinn verður
fluttur í Theatre “A”, University,
Broadway. Aðgangur er ekkj seld-
ur, og allir eru velkomnir.
íþróttafélagið Fálkinn hélt al-
menna samkomu í Goodtemplara-
húsinu á fimtudagskveldið í vik-
unni sem leið. Var hún vel sótt
og þótti skemtileg. Var þar ýmis
legt um hönd haft, sem margir
höfðu mikla ánægju af að sjá, sér-
staklega íslenzka glíman. Pólsku
stúlkurnar sextán að tölu döns-
uðu mjög fimle'ga. Samkoman var
yfirleitt hin ánægjulegasta.
RAGNAR H. RAGNAR
píanókennari.
Kenslustofa;
Ste. 4, Norman Apts.,
814 Sargent Ave. Phone 38 295
Dr. Tweed verður í Árborg mið-
vikudaginn og fimtudaiginn, 26. og
27. þ. m.'
í fregn, sem birtist í síðasta
blaði af silfurbrúðkaupi Mr. og
Mrs. Halldór Johnson, var þess
getið, að dóttir Mr. oig Mrs. Fred.
Bjarnason hefði afhent Mrs. John-
son blómknippi. Þetta var ekki
rétt, því litla stúlkan, sem gjöf-
ina afhenti, var Muriel dóttir
þeirra Mr. og Mrs. ólafur Björn-
son. Enn fremur láðist að geta
tveggja ræðumannanna við þetta
tækifæri, sem sé þeirra Mr. W. J.
Lindal og Mr. Sigfúsar Anderson.
Pálmi Pálmason
Teacher of Violin
Pupils prepared
for examinations.
654 Banning St.
Phone 37 843.
Þann 4. nóvember síðastliðinn
lézt að heimili dóttur sinnar í
Blaine, Wash., ekkjan Jensina
Bjarnadóttir Björnson, 75 ára að
aldri. Hún lætur eftir sig sex
börn: Ólaf G., starfsmann á aðal-
skrifstofu Royal Bank of Canada,
í Winnipeg; Sveinsínu Berfg, í
Blaine, Wash.; Jensínu Sagen, í
Tacoma, Wash.; Bjarna leikara,
Sigríði Markússon og Salóme, öll
á íslandi. Jarðarför Mrs. Björn-
son fór fram þann 6. nóv. Séra
K. K. Olafson jarðsöng. Hinnar
framliðnu verður nánar minst
síðar.
WONDERLANQ
■■ THEATRE I#
—8argent Ave„ Cor. Sherbrooke—
NOTE OUR NEW POLICY
Chlldren, Any Tlme...............10c
Adults, Daily from 6 to 7 D.m....25c
Sat. & Holidays from 1 to 7 p.m..25c
THURS. & FRI. THIS WEEK
BAMON NOVARRO in
“CALL OF THE FLESH”
Sat. and Mon. Nov. 22-24
JOHN McCORMACK In
“SONG 0’ MY HEART”
Added: Mlcky Mouse Cartoon
“Hooked” Sportlight
and Par Weekly News
Tiies. and Wed. Nov. 25-26
MORAN and MACK in
“ANYBODY’S WAR”
—BRING THE KIDDIES—
Complete Change of Program
Tnesday—Thurwday—Saturday
ROSE
THEATRE
PH.: 88 525
Kvenfélagið “Baldursbrá”, Bald-
ur, Man., sótti heim séra E. H.
Fáfnis og konu hans á þrjðjudag-
inn 11. nóv s. 1. og færði frúnni
að gjöf, sem minning um heim-
sóknina og vinarþelið, mjög fall-
egt “tea set”. Ávarpaði Mrs. Reyk-
dal, forseti kvenfélagsjns, heið-
ursgestina með vel völdum orð-
um. Á eftir var stundinni eytt í
samræður og söng, . ásamt samJ
drykkju íslenzks kaffis og veit-
inga annara, er konurnar höfðu
komið með. Ánægja var auðsæ á
hvers manns andliti.
SARGENT at ARLINGTON
THUR.—FRI.—SAT., THIS WBEK
KERNICE CEAIRE
| “Spriog is Here” |
| Added Comedy, Micky Mouse, Serial |
MON, TUE. WED. NEXT WBEK |
100% ALL TALKING
I “3 Sisters”
WITH AN ALL STAR CAST
COMEOT,
NEVVS
VARIETY
Gleymið ekki að sækja sjúkra-
sjóðs-tombólu stúkunnar Heklu á
mánudagskveldið, 24. þ. m., sem
auglýst er á öðrum stað í blað-
inu. Þar verða áreiðanlega eins
góðir drættir eins og nokkurn-
tíma hafa verið á tombólu í þess-
ari borg. Þar verða bæðj kol og
viður og margt fleira, sem mörg-
um kemur vel að fá-fyrir ein 25
cent. — Tilgangur tombólunnar
mælir með sér sjálfur,-því'aldrei
hefir stúkan Hekla tekið einn doll-
ar af því, sem inn' hefjr komið á
tombólum hennar, að frádregnum
kostnaði, nema til að gleðja og
hjálpa veikum bróður eða systur,
og nú er sjóðurinn tómur. — Dans
á eftir og ágæt músík.—Nenfdin.
Kviðling ar
Ljóðabókin marg-eftirspurða, eftir Dakotaskáldið góðkunna,
K. N., fæst nú keypt á skrifstofu Columbia Press, Ltd.,
Cor. Sargent Ave. og Toronto Street. — Bók þessi er sér-
lega vel tilfallin jólagjöf. Kostar í kápu $1.25; utanbæjar
10 cents að auki. — Tiltölulega fá eintök til sölu.
Hátíð að Gardar á
Þakklætisdaginn
Eins og getið er um í messu-
boðinu boðinu þessa viku, verður
hátíðar guðsþjónusta á Gardar á
Þakkardaginn (27. nóv.) kl. 3 e.h.
Tilefnið er, að í þeirri viku eru
liðin 50 ár síðan fyrst var stofn-
aður íslenzkur, lúterskur söfnuð-
ur á þeim stöðvum, því 24. nóv.
1880, stofnaði séra Páll sál. Thor-
laksson þar söfnuð, er nefndur
var Park söfnuður. Þá var Gard-
arnafnið þar ekki komið til sög-
unnar. Að því er séð verður á
sögunni, var svo Gardarsöfnuður
stofnaður 1885, og þeir tveir söfn-
uðir, sem voru þar svo að segja
á sömu stöðvum, runnu svo sam-
an í eitt það sama ár—1885. Þyk-
ir því tilhlýðilegt að minnast þess
merkis viðburðar í sögu bygðar-
innar með hátíðlegri guðsþjón-
ustu, er reynt verður að vanda
til sem bezt. Eru allir, nær og
fjær, boðnir og velkomnir. En ekki
sízt er það einlæg ósk safnaðar-
ins, að þeir af stöfnendum þessa
fyrsta safnaðar, sem enn eru á
lífi, gætu verið viðstaddir, og þeir
líka, sem standa stofnendum næst.
Við þessa hátíðisguðsþjónustu
verður sérstakur hátíðarsöngur og
almenn altarisganga, og er safn-
aðarfólkið kvatt til að taka þátt í
henni, á þessum hátíðlegu tíma-
niótuhi í sögu kristilegs safnaðar-
strafs í bygðinni. — Fólk gleymi
ekki deginum. Gjört er ráð fyrir,
að þessi athöfn fari fram í eldri
kirkju safnaðarins.
Messur á Gimli sunnud. þ. 23.
nóv. n.k., verða sem hér segir; í
gamalmenna heimilinu Betel kl.
9.30 f. h. og í kirkju Gimlisafnað- Sunnudaginn 23. nóv. verður,
ar kl. 3 e. h. Séra Jóhann Bjarna-j eins og áður hefir verið auglýst,
son prédikar við báðar messurn-J afmælishátíð Víkurs-afnaðar að
ar. ! Mountain, út af 50 ára afmæli
i
------ | safnaðarins á þessu hausti. Við
Taflfélagið Island hélt fyrsta'guðsþjónustuna', sem haldin verð-
fund sinn á vetrinum á fimtudags-i ur kl. 2 e. h. í kirkju Víkursafn
kveldið í vikunni sem lejð í Jóns ^ aðar, verður almenn altarisganga,
Mrs. Olson, Ste. 3 Manitou
Apts., Toronto Street, vill fá sam-
býlisstúlku (business girl) í vet-
ur. íbúðin er með húsgögnum.
Phone: 39808.
Þessi ungmenni og börn voru
sett í embætti fyrir yfirstandandi
ársfjórðung, í unglingastúkunni
“Gimli” I.O.G'T.:
F.Æ.T.: Pearl Sigurgeirsson.
Æ. T.: Ólöf Árnason.
<V. T.: Ásta Johnson.
Dr.: Josie Einarsson.
A. Dr.: Violet Einarsson.
Kap.: Dora Jakobsson.
Rit.: Guðrún Thomsen.
A. R.: Pálína Johnson.
F. R.: Violet Sigurgeirsson.
Gjaldk.: Lorma Einarsson.
V.: Anna Bjarnason.
Ú.V.: Mary Slobodjan.
Fundi hefir stúkan kl. 2 á laug-
ardögum e. h„ | Town Hall. Hið
árlega “Halloween Œ*arty” stúk-
unnar ‘1. okt., sóttu hátt á annað
hundrað börn og unglingar. Verð-
laun fyrir beztu búninga: 1. Guð-
rún Thomsen, 2. V. Einarsson, 3.
Ó. Árnason. Fyrir skrípabún-
ing: 1. B. Sigurgeirsson, 2. Á.
Johnson, 3. H. Burrell. Dómarar
voru: Mrs. I. Sigurðsson, Mjss
Thordarson og Mrs. Sutton.
Hr. Jón J. Bildfell flytur er-
indi um Alþingishátíðina á íslandi
og sýnir myndir í Langruth, Man.,
á mánudagskveldið þann 24. þ. m.,
að tilhlutan Þjóðræknisfélagsins.
Inngangur ekki seldur, en sam-
skot tekin.
Munið eftir spilasamkepninni á
laugardagskveldið kemur í Good-
templarasalnum. Góð verðlaun —
frítt kaffi, og auk þess Turkey
fyrir jólin. Á. E.
Mr. Vilberg Valtýr Goodman og
Miss Lina Byron Polson voru,
hinn 8. þ. m., gefin saman í
hjónaband í Fyrstu lút. kirkju.
Dr. Björn B. Jónsson framkvæmdi
hjónavígsluna. Að hjónavígsl-
unni afstaðinni var fjölment og
rausnarlegt samsæti haldið að
heimili foreldra brúðarinnar, Hr.
og Mrs. G. A. Polson, 118 Emily
Str.
Mrs. Hannes J. Lindal, 912
Jessie Ave., bauð til sín nýlega
nokkrum konum I því skyni, að
ráðgast um það, hvort ekki væri
tiltækilegt, að stofná hannyrða-
félag meðal íslenzkra kvenna til
uppörfunar og verndar íslenzkum
heimiljsiðnaði. Var máli þessu
þegar vel tekið og kom í Ijós áhugí
á nytsemi þess. Fundur verður
haldinn til frekari ráðstöfunar í
þessu augnamiði^ miðv'ikudalginn
þnnn 26. þ. m„ að 54 Donald Str„
kl. 8 að kveldi. Allar konur vel-
komnar; þær, sem sækja fundinn,
eru ámintar um að hafa með sér
verkefni til að vinna úr. Æski-
legt er, að þær konur, er sinna
v’ilja þessu nýmæli, og ætla að
sækja fundinn, kallí Mrs. Lindal
upp í síma. Símanúmerið er
46 958.
Útbreiðslufund halda stúkurnar
Hekla og Skuld næstkomandi föstu
dagskvöld, þann 21. þ. m., kl. 8.
Ræðumenn: Dr. ólafur Björnson
og Dr. Sig. Júl. Jóhannesson. Auk
þessa verður skemt með hljóð-
færaslsetti og söng. Allir vel-
komnir.
Bjarnasonar skóla, og ákvað fé-
lagið að halda taflfundi sína þar
á hverju fimtudagskveldi fyrst
um sinn. Verðlaunum fyrir síð-
asta ár var útbýtt og 'nlaut Guð-
jón Kristjánsson Haldorson bik-
arinn og Pálma verðlaunin o'g
ejnnig fyrstu verðlaun í A-deild
fyrir bezt teflda skák; önnur verð-
laun hlaut Jón Bergmann, og þriðju
verðlaun Carl Thorlakson. í B-
deild hlaut J. Christie fyrstu verð-
laun, Davíð Björnsson önnur
verðlaun og H. Nordal þriðju
verðlaun.
og er safnaðarfólkið hvatt til að
taka þátt í þeirri helgu athöfn á
þessum hátíðisdegi safnaðarins.
Að kveldinu er og samkoma safn-
aðarins, sem áður hefir verið
sa'gt frá í blaðinu.
Á “thanksgiving’ 27. nóv., verð-
ur messa í Vídalínskirkju kl. 11 f.
h.. Sama dag kl. 3 e. h. verður
hátíðisguðsþjónusta á Gardar út-
af því, að þá viku er 50 ára afmæli
lúterskrah safnaðarstarfsemi í
þeirri bygð. ’Altarisganga einnig
við þá iguðsþjónustu. Allir vel-
komnir. H. S.
Á fjölmennum ungmennafélags-
fundi, sem haldinn var í samkomu-
sal Fyrstu lút. kirkju hinn 13. þ. J
m„ flutti Mrs. P. H. Thorlaksson
erindi um píslarleikina í Ober-:
ammergau. Sagði hún frá til-'
drögum leikjanna, sagði sögu
þeirra o!g lýsti þeim mjög skil-j
merkilega og ljóslega, eins og
hún sá þá sjálf, á ferð sinni um
Evrópu í sumar. Um erindi frú-
arinnar má óhætt segja, að það
var sérlega fróðlegt og vandað o!g
áheyrilegt og öllum, sem heyrðu,
til mikillar ánægju og uppbyg'g-
ingar.
LÁTIÐ OSS HJÁLPA YÐUR!
Síðan 1911 hafa Perth Dye Works
Ltd„ stuðlað að því að halda ís-
lendingum vel klæddum. Vér höf-
um kent mönnum úr yðar þjóð-
flokki að fullnægja þörfum yðar
í fatahreinsum og litun. Sendið oss
föt yðar nú til verulegrar hreins-
unar, lá!gt verð. Símið eða skrifið.
Föt $1. Hattur 50c. Silki eða
tau kjólar $1. Auka fvrir fellingar
Tvö hagkvæm útibú:
Jarvis og Main fón:
55 188: Alfred og
Main, fón: 55 200.
Phone 37 266.
Perth Dye Works, Limited
• Cleaners og Dyers.
482-4-6 Portage Ave. Wpg.
Sigurbjörn Guðmundsson, hátt
á fyrsta ári yfir áttrætt, andað-
ist að Betel, Gimli, þ. 12. nóv. s.l.
Hann var ættaður frá Dönustöð-
um í Laxárdal, í Dalasýslu. Mun
hafa flutt vestur um haf 1883.
Lætur eftir sig tvær dætur, Þur-
íði, konu Stefáns Árnasonar,
bónda í grend við Otto, Man, og
Si!gríði, húsfreyju á Spágilsstöð-
um í Laxárdal í Dalasýslu. Sig-
urbjörn hafði verið myndarmað-
ur, dável greindur og hagorður.
Var búinn að vera nokkuð á sjö
unda ár að Betel. Lætur þar eft-
ir sig hlýjar minningar hjá öllum
Jarðsunginn af séra Jóhanni
Bjarnasyni, frá Betel þ. 17. þ.m.
Hundrað menn óskast
Stöðug \inna og vel launuð
Vér þörfnumst fleiri manna strax, og greiðum 50c á tímann áhuga-
mönnum. Kaup að nokkru meðan þér lærið bifreiða-aðgerð, vélfræði, raf-
fræði, flugvéla meðferð, samsuðu, lagning múrsteins, plöstrun, tígulsteins-
lagning, og vírleiðslu. Kennum einnig rakaraiðn, sem er holl innivinna.
Menn, hættið hinni örðugu handavinnu og lærið iðn, sem gefur gððan arð.
Skrifið, eða komið og biðjið um ðkeypis Dominion Opportunities Littera-
ture. The Dominion er félag löggilt af stjðrninni, með frfar atvinnuleið-
beiningar. Vér ábyrgjumst ánægju. Stærsta kerfi slíkrar tegundar I
heimi, með útibúum frá strönd til strandar í Canada og Bandaríkjunum.
Bominion Tbáð! gctiooig
580 Main St. - Winnipeg
Canadamenn éta lítið
af fiski
Hon. E. N. Rhodes, fiskiveiða
ráðherra frá Ottawa, kom við í
Vv'innipeg í síðustu viku, á leið
vestur á Kyrrahafsströnd. Hann
sagði blaðamönnum, er hittu hann
hér að máli, að Canadamenn ætu
rninni fisk heldur en margar aðr-
ar þjóðir, t. d. Englendingar; þar
kæmu rúm fjörutíu pund á mann,
en ekki nema 22 í Canada. Var á
honum að heyra, að hann vildi
WINNIPEG HYDRO.
Við bæjatrstjórnaTkosningarnap
hinn 28. þ. m„ verður aukalaga-
frumvarp lagt fyrir skattgjald-
endur, þess efnis, að Winnipeg
Hydro takj lán til að auka við
hitunarstöðvar sínar.
Á undanförnum árum hefir
Winnipelg Hydro lagt mörgum hús-
um til hita frá hitunarmiðstöðv-
um sínum, og er alkunnugt, að
það hefir hepnast ágætlega.
Síðast liðið ár, var tekjuaf-
gangurinn meir en $31,000, og frá
þessarj hitunarstöð eru hitaðar
250 stórbyggingar í miparti borg-
arinnar.
Winnipegbúar hafa ávalt ver-
ið tryggir vinir eigin orkustöðva,
enda hafa þær sparað þeim marg
ar mjljónir dala með lægra verði
á raforku. Winnipegbúar hafa
aldrei þurft að 'greiða hærri
skatta, því það fyrirtæki hefir
meir en borgað sig sjálft. Eins
mun fara, ef þessi aukalög
verða samþykt.
Margar þúsundir vjðskiftavina
Winnipeg Hydro, hafa ekki enn
komið til að skoða sínar eigin
hiutnarstöðvar á horni Amy og
Rupert stræta. Öllum, sem vilja,
er boðið að koma og skoða þessar
hitunarstöðvar, hvaða virkan da!g
vikunnar sem er, frá klukkan nlu
á morgana til klukkan tíu á kveld-
in. Er maður við hendina til að
sýna gestunum alt, sem þar er að
siá og útskýra fyrir þeim það,
Tombóla og Dans
til arðs fyrir sjúkrasjóð stúkunnar Heklu, verður
haldinn í efri sal Goodtemplarahússins á
Mánudagskveldið 24. Nóvember 1930
Inngangur og einn dráttur, 25c.
Byrjar stundvíslega kl. 8.
án þess það valdi óþælgindum.
Ljósin má spara mikið, sérstak-
lega í kjallaranum og eins úti fyr-
ir húsinu. Með ýmsu öðru móti
má spara raforkuna, ef haft er
vakandi auga á því, að það munar
miklu, ef margir gera það.
Winnipeg Hydro og Winnipeg
eletric iCo. hafa sameiginlega
skorað á alla viðskiftamenn sína
að fara sem sparle'gast með raf-
orkuna. Margir hafa orðið við
þeim tilmælum, t. d. bæjarstjórn-
in og fylkisstjórnin. og ýmsir
fleiri. Hér ríður á góðuin sam-
tökum.
WALKER.
Walker leikhúsið sýnir nú
hvern leikinn eftir annan, sem
öllum þeirra þykir mikið til koma
o!g hafa mikla ánægju af, sem
leiklist kunna að meta. Leikur-
inn “Rain, sem nú er leikinn þar,
er sérstaklega eftirtektarverður
og Doris Packer þykir leika með
afbrigðum vel”.
Allan æstu viku verður leikur-
inn “Borkley Bquare” leikinn. Það
er í fyrsta sinn, sem þessi merki-
legi leikur er leikinn í Canada, en
afar mikið lof hefir hann hlotið 1
London og New York, og hér verð-
ur hann leikinn algerlega á sama
hátt og þar. Aðal efni leikritslns
er um ungan Bandaríkjamann, sem
erfir gamla óðalseign á Englandi
og sezt þar að.
Thomas Jewelry Co.
627 Sargent Ave. Winnipeg
Sími; 27 117
Allar tegundir úra seldar lœgsta verði
Sömuleiðis
Waterman's Lindarpennar
CARL THORLAKSON
Úrsmiður
Heimasími: 24 141.
íáta Canadaþjóðina auka fiskiát-
ið.' Hefir kannske heyrt, eins o!g' sem þéir kynnu að vilja fræðast
aðrir, að það gerði fólk gáfað. um Jiessu viðvíkjandi.
WINNIPEG ELECTRIC CO.
Hættulegir tímar fyrir Winni-
pegborg.
Sá skortur á raforku, sem Win-
nipeg á nú -við að búa, getur ekki
varað nema um stundarsakir, en
hann er engu að síður óþægileg-
ur. Það er áhyggjuefni, nú rétt
fyrir jólin, og þörf á atvinnu svo
afar mikil, að hugsa til þess, að
ef raforkan er ekki góðfúslega
spöruð, alt sem unt er, þá er ekk-
ert líklelgra, en að margir verka-
menn verði jólavikuna að fara
heim til sín án verkalauna.
Þessi hætta stafar af því, hve
Winnipegáin er vatnslítil. Vana-
lega er vatnsmagnið 20,000 ten-
ingsfet á sekúndu, en vegna lang-
vinnra þurka, er það nú ekki nema
hér um bil 12,000 tneingsfet. Það
þýðir, að framleiðsla raforkunnar
hefir minkað um nálega helmlng.
Fólk í Winnipe!g notar afar-
mikla raforku og það svo, að í
Winnipeg er meiri raforka notuð
heldur en í nokkurri annari horg
í heimi, að tiltölu við fólksfjölda.
Ef vér notum 25% minni raf-
orku, en vér nú gerum, þá eyðum
vér samt meiru en nokkur önnur
borg, en þessi 25% geta vel valdið
því, hvort mörg heimili njóti
gleðilegra jóla, eða [gleðisnauðra,
því á þeim getur það oltið, hvort
margir vrkamenn geta haldið á-
fram vinnu, eða verða að hætta
henni vegna orkuskorts.
Rafstraum, sem að notaður er
til vatnshitunar, má vel snúa af
fjóra klukkutíma á sólartiring,
BRYAN LUMP
Recognized by government
engineers as the
Best Domestic
Coal
in the West
HIGHEST IN HEAT
• -■*■> - ■< V,- íSWillRWWftlWRSl
Low in ash and moisture.
Lasts in the furnace like
Hard Coal.
We guarantee satisfaction.
Lump, $13.75 per ton
Egg, $12.75 per ton.
Nut, $10.50 per ton.
PHONES: 25 337
27 165
37 722
HALLIDAY
BROS., LTD.
342 Portage Ave.
Jón ólafsson umboðsmaður.
Residence
Phone 24 206.
Office
Phnone 89 991
E.G. Baldwinson, LLB.
Islenzkur lögfræðingur
809 Paris Bldg., Winnipeg
S. JOHNSON
Shoe Repairing
Twenty-five years Experience.
678 Sargent Ave. Phone 35 676
KOL
Souris “Monogram’*
Per ton
Lump ..............$ 7.00
Egg................. 6-50
DRUMHELLER “JEWEL”
Lump............... 12.00
Stove ............. 10.50
WILDFIRE
Lump .............. 12.00
FOOTHILLS
Lump ............. 13.7,5
Stove.............. 12.75
Nut ............... 10.50
SAUNDERS CREEK
“Big Horn”
Lump .............. 14.75
Egg ............... 14.00
COPPERS COKE
“Winnipeg” or “Ford”
Stove.............. 15.50
Nut ............... 15-50
Pea ............. 12.75
CANMORE BRIQUETTES
Per ton ........... 15.50
AN HONEST TON FOR
AN HONEST PRICE
PHONES
26 889
26 880
McCurdy Supply Co. Itd.
Builders’ Supplies & Coal
136 Portage Avenue, E.
♦-----
PJÖÐLEOA8TA KAFFI- OO
MAT-8ÖLUHÚSIÐ
aem þessi horg hefir nökkum
tlma haft innan vébanda slnna.
Fyrirtaks máltiBir, skyr, pönnu-
kökur, rúllupylsa og pjöBræknia-
kaffl.—Utanbæjarmenn f& .ér
ávalt fyrst hressingu á
WEYEL CAFE
192 SARGENT AVE.
Sími: 37 464
ROONEY STEVENS, eigandl.
100 herbergt,
meB eBa án baBs.
Sanngjarnt
verB.
SEYM0UR H0TEL
Blmi: 28 411
Björt og rúmgófl setustofa.
Market og King Street.
C. G. HUTCHISON, eigandi.
Winnipeg, Manitoba.
MANIT0BA H0TEL
Oegnt City Hall
ALT SAMAN ENDURFÁGAÐ
Heitt og kalt vatn. Herbergi frá
$1.00 og hækkandi
RúmgóS setustr*-i.
LACEY og SERYTUK, Eigendur
SAFETY TAXICAB C0.
LIMITED
Til taks dag og nótt. Sanngjamt
verð. Sími: 23 309.
Afgreiðsla: Leland Hotei.
N. CHARACK, forstjóri.
Rafmagn sem hægt er að spara ætti
nú sem stendur að vera sparað
og með því komið í veg fyrir vinnustöðvun í
iðju verkstæðum, sem orsakast gæti af of litlu
rafmagni nú í bráðina.
Gerið svo vel að gera yðar skerf til að hlynna að
atvinnunni, með því að spara gafmagnið, eins og
hægt er.
WINNIPEG ELECTRIC
COHPANY
i
“Your Guarantee of Good Service”