Lögberg - 11.12.1930, Blaðsíða 3

Lögberg - 11.12.1930, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 11. DESEMBER 1930. Bls. 3. DODDS m KIDNEYá • ■ PILLS ' 0.du 4 ?kKlDNEy>f , ÍW^Heumatis g087 THEPg 1 meir en þriðjung aldar hafa Dodd’s Kidney Pills verið viður- kendar rétta meðalið við bakverk, gi!gt, þvagteppu og mörgum fleiri sjúkdómum. Fást hjá ðllum lyf- sölum, fyrir 50c. askajn, eða sex öskjur fyrir $2.50, eða beint frá The Dodds Medicine Co., Ltd., Toronto, ef borgun fylgir. Islendingar og Danir Allmargir Danir komu hingað á Alþingishátíðina. Og marg- ir þeirra skrifuðu um ferð sína, lýstu því, sem fyrir augun bar og rituðu margt um íslenzk mál og íslenzka menn. Þótt íslend- ingum sannast hér sem fyrri, að Dani skorti skilning á íslending- um og því, sem íslenzkt er. Og óneitanlega er það lýsandi, að meiri skilnings í okkar garð skuli gæta á meðal stórþjóðanna, held- ur en meðal sambandsþjóðar vorr- ar, því á undanförnum árum hef- ir verið lögð töluverð áherzla á það, að efla vináttu o'g skilning meðal íslendinga og Dana. Er það og skoðun margra góðra íslend- inga og Dana, að traustur grund völlur að slíku starfi verið þá fyrst lagður, er stjórnmálasam- bandinu hefir verið slitið að fullu o!g öllu. Skrif ýmsra danskra manna á þessu ári hafa leitt í ljós skiln ingsleysi og skort á samúð í garð íslenzku þjóðarinnar, en þess ber að geta, að danskir menn hafa að undanförnu skrifað af glöggum skilningi og hlýjum huga um ís iand, íslendinga og íslenzka menn- ing. Það er ekki nema réttmætt, þar sem Danir hafa verið víttir að makleikum fyrir sín skilnings- lausu skrif um ísland, að því sé á lofti haldið, er skrifað er um ís- land í dönsk blöð. Eg hefi ný- lega átt kost á að sjá grein um ís- lartd í dönsku blaði, 'grein, sem er skrifuð af svo hlýjum huga og góðum skilningi gagnvart Islend- ingum, að það mun mjög sjald- gæft, að þanni'g sjáist skrifað um íslendinga í döpsk blöð. Hún var birt í blaði stúdenta, “Akodem- ikeren”, sem er g?fið út af “Stu- denterforeningen”. Ritstjóri blaðs- ins er Victor Vilner, en greinin, sem um er að ræða, heitir “Efter Islandsfærden” og er höfundur hennar Felix Nörgaard. Höf. get- ur þess þegar í upphafi greinar sinnar, að íslandsferðin hafi orð- ið mönnum til óglyemanlegrar á- nægju. Náttúrufegurð íslands hafi vakið lotningu og undrun í hvers manns huga og þjóðin hafi vakið aðdáun heimsækjendanna. Þeim tilfinnin'gum, sem öflugastar voru í hugum heimsækjendanna, er þeir héldu heim á leið, verði bezt lýst með orðum Matthasar Jochumssonar, sem hann kvað 1874: Eftir þúsund ára spil, Ægirúnum skrifað, Eitt er mest: Að ertu til, Alt, sem þú hefir lifað. fslendingar, segir* Nörgaard, hafa átt við óblíð náttúruöfl að stríða. Landið er afskekt — langt norður í Atlantshafi. Það er því ekkert kynlegt, þótt þessi óblíðu kjör hafi mótað þjóðina. fslend- ingar séu vinnusamir, nægjusam- ir, óblíðlyndir, ómannblendnir og sjálfstæðir. Þungsækin og erfið barátta fyrir daglegu viðurværi hefir hert þjóðina, enda verði að meta íslendinga eftir öðrum mæli- kvarða en Dani. Höf. drepur því- næst á gullöld íslands, og hið langa og erfiða kyrrstöðu tíma- bil í lífi þjóðarinnar, sem á eftir henni kom, en nú sé hér sjálf- stæð, vakandi þjóð að verki, ekki eingöngu atvinnulífið, heldur og listirnar beri þess merki. Fer höfundurinn aðdáunarorðum um bókmentaáhuga og bókmentastarf- semi þjóðarinnar frá fyrstu tím KVEFSYKI SÁRINDI í HÁLSI og BRJÓSTI Læknast Hjóit með Zam-Buk Ointment 50c Medicinal Soap 25c um. Frændur þeirra, sem til ís lands fluttu, ortu ekki betur en Norðurlandabúar yfirleitt, segir hann. Og hann spyr þvi næst: Var það endurgróðursetning þjóðarbrotsins í íslnezkum jarð- Lækning Við Veiklun í Nýrunum eða Blöðrunni. Veikindi í nýrunum eða blöðr- unni, valda því oft, að fólk verður að fara iðulega á fætur um næt- ur til að kasta af sér vatni. — í Nga-Tone er efni, sem lækna ó- hægðir og þar með losnar líkam- inn við þessi óhollu efni. Það styrkir líka líffærin, gefur betri matarlyst, ætir meltinguna, veit- ir endurnærandi svefn og veldur því, að maður stígur heill og glað- ur úr rekkju á morgnana. Nuga-Tone er ágætt fyrir eldra fólk,' sem er farið að gefa sig og ekki síður fyrir þá, sem yngri eru, vegi, sem leysti úr læðingi þessa miklu bókmentahæfileika? ís-jen eru að verða gamlir fyrir tím- lenzku sagnaritunina telur höf. »nn. að er ástæðulaust að vera * , , ,, , . , sí-lasmn, þar sem jafn-agætt með- með mestu bokmentaafrekum ver- •* a- „ ,!al er við hendina, ems og Nuga- PV1 Tone er. Allir, sem meðul selja, hafa það. Hafi lyfsalinn það ekki við hendina, þá láttu hann útvega Mussolini aldarinnar. Og hann bætir við, að áhrif bókmentanna á Is- lendinga hafi orðið meiri en á nokkra aðra þjóð. í brunn bók- það frá heildsöluhúsinu mentanna hafi þjóðin sótt þrek sitt; þegar mest syrti að, hafi þjóðin litið um öxl og minst fornra frægðardaga og stappað í sig stál- inu. Höf. minnist því næst lof- samlega hinna mörgu íslenzku listmálara, sem fram hafa komið á undanförnum tveimur áratug- um, og nefnir þessa: Asgrím Jóns- son, Jón Stefánsson, Gunnlaug Blöndal, Guðmund Einarsson og Kristínu Jónsdóttur. í greinar- lok minnist höf. Einars Jónsson- ar og segir um verk hans, að þau geymi kjarna ísienzkra lista. Um- mæli höf. um Einar Jónsson hljóða svo í lauslegri þýðingu: “Ice Box Cookies” 1 bolli smjör; 2 bollar sykur; 3% bolll Purity Flour; 2 egg; 2 teskeið- ar baking powder; fla- voring; 1 bolli hnotur og rúsinur, saxaðar (eftir vild). Hnoðið deigið og geymið það I kæliskápnum eða öðrum köld- um stað yfir nöttina. Skerið það, niður i sneiðar, bak- ið við fljótan eld. fyrir bökun Sendið 30c fyrir 700 forskriftir Western Canada Flonr Mills Co. Limitad Toronto, Winnipeg, Calgary M2 “I útjaðri Reykjavíkur er ein- kennilegt, grátt hús — listaverka- safn og bústaður Einars Jónsson- ar. íslendingar líta á þenna stað hélt ræðu í okt. s. 1., sem vakti mikla eftrtekt, enda hefir hann gefið sig minna að ræðuhöldum að undanförnu en áður fyrri, þeg- ar hinar stórroð ræður hans voru að kalla daglegt brað. Mussolini kvað allar nágranna- þjóðir íta'líu búa sig undir nýja styrjöld. ítalía verði því að víg búast til að vera við öllu búin. En við munum hætta vígbúnaði, bætti hann við, þegar samtök nást um það meðal allra þjóða. öllum þjóðum mundi verða hagur að endurskoðun friðarsamninganna, bætti hann við. Mssolini drap og á orð þau, sem hann lét um mælt í ræðum, sem hann hélt í Flor- ence og Míianó í vor. Sagði hann þá, að orð væru fögur, en rifflar, ' vélbyssur, skip, flugvélar og fall- Jólagjafir sem eru frábrugðnar FYRIR KARLMENN: Rafkveikir fyrir Vindla og Vindlinga Nýstárleg gjöf og gagnleg Að eins $2.95. Borðlampar. Margar fallegar tegundir og gerðir. Frá $2.95. Auto Engine Heater. “Aristocrat” gerð, með hinu fræga Chromotox Element, sem ekki eyðist. $9.75. FYRIR KVENFÓLK: Rafáhald til að þurka hár með Má einnig nota til þess að þurka blauta skó o. fl, Frá $7.50 og yfir. Krullujárn Með fallega litum sköft- um. Samlit silkisnúra. $1.50 og yfir. Hitunarpúðar Léttir og mjúkir. Þurfa ekkert eftirlit. Frá $9.75 og yfir. FYRIR BÖRN: Raf gufukatlar, með reglulearum lúðri og örggis speldi, o. s.frv $13.50 Raf eldavél, sem í raun og veru má elda í. Frá $2.25 ' Raf straujárn, gerð eins og litað postu- lín. Fyrir og yf'ir $1.50 Cítij of W&tnípeg BgdreBcctrfcStjstfin, 5S-S9 PRINCESS ST. sem helgidóm — og kannske ekki að ástæðulausu. Einar Jónsson ér mesti myndhöggvari íslands og heimsfrægur listamaður. Lista-1 b-vssur væru enn bá fegurrL maðurinn Einar Jónsson er hug-' Kveðst hann nú hafa látið svo um sjónamaður og ‘symbolisti’. ÞaðJ mælt’ 411 bess að rífa grímuna af sem einkennir listaverk Einarsj stjórnmálamönnum þeim, sem væri Jónssonar, er þrótturinn, fagrar línur og hugsjónirnar, voldugar og hreinar, svo Einar Jónsson á hvergi sinn líka nú á tímum. í öl'lum verkum hans gætir djúpra, mannlegra tilfinninga. Öll eru áhrifamikil, venjandi, vold- ur kom þarna með. Alt var sam- talið vingjarnlegt og fór fram hið bezta. — 1 huga mínum á eg minningar um dálítinn hóp af skarpgáfuðum alþýðumönnm, er sumir höfðu aldrei inn fyrir skóladyr komið, en sem mér hefir verið verleg á- nægja og uppbygging í að kynn- ast. Of þó viðkynning mín við Odd Þorsteinsson væri ekki yfir- gripsmikil, þá er hann samt í þessum útvalda aiþýðumanna- hóp. Jóh. B. Grein Felix Nörgaard ber það með sér, að fyrir áhrif íslenzkra lista hefir hann öðlast þann skilning á landi voru og þjóð, er svo raunalega marga samlanda hans skortir. Og það er kannske ekki úr vegi að minnast á það að lokum, að einmitt listaverk okkar mestu manna, hvort sem þeir eru myndhöggvarar, málarar eða skáld, eru þeir töfragripir, sem bera birtu skilnings yfir þjóðlíf- ið. Mun það betur í ljós koma, er listaverk snillinga vorra verða kunnari erendis. Að því þarf að vinna. Vísir hefir tvívegis bent málurum vorum á að sýna lista- verk sín í höfuðborg heimsins, Lundúnum; einn yngoi listamanna vorra hefir þar riðið á vaðið með góðum árangri. Þar eiga fleiyi eftir að fara. — A. —Vísir. að blaðra um friðarstarfsemi á fundum í Genf, en horfðu á það með köldu blóði, að heima fyrir væri unnið að vígbúnaði af kappi. Menn skiftust að eins í tvo ilokka nú á dö'gum, sagði Mussólini, með og móti fascismanum. Þeir, bom eg hefi rifið af grímurnar, breiða auðvitað út lýgi, að Evrópufriðn- um sé mest hætta búin af fas- cismanum. Facistar séu úlfar í sauðahjörð. Þetta er barnaskap- ur. ítalir eru reiðubúnir til að hætta vígbúnaði, þegar almenn afvopnun verður trygð. Eg end- urtek, að fallbyssurnar eru feg- urri en fögur orð, er enlgan árang- ur bera. Þegar deilur meðal þjóð- seiðai anna verða til lykta leiddar fyrir fyrstur manna lýsa því yfir, að orðin séu guðdómleg. ítalir vígbúast til varnar, ekki í árásar skyni. Fas- cistar munu aldrei hefja árásar- styrjöld. Fascistar munu reynast fastir fyrir gagnvart óvinum sín- um. Stefna okkar er á hreinskilni var bygð. Vér teljum það helga skyldu að efna orð vor, hvað sem verða vill. — Vísir. ug. Hann hefir kafað djúp manns- sálarinnar og í táknmyndum sín- um lýst þeim. öflum, sem manns- sálin býr yfir: hvötunum, tilfinn- ingunum og geðhrifunum. En'gan listamann hefi eg vitað lýsa ótt- anum, samvizkubitinu, sorginni, hugrekkinu, viljaþrekinu, á eins áhrifamikinn og snildarltgan hátt og Einar Jónsson í táknmyndum sínum. Aldx-ei hefi ég séð þau öfl, sem mannssálin á, og seiðai hana í áttina til ljóssins, lýst af mátt orðanna. Þa skal eg jafn-brennheitri trú á sigur hins góða yfir hinu illa og af eins lýs- andi hugsjónum, og Einar Jóns- son gerir í listaverkum sínum.” Ummælin eru nokkru lengri, en hér verður staðay numið, því þetta er orðið lengra mál en til ætlast. Oddur Thorsteinsson MACDONALD'S Eitte Öit Bezta tóbak í heimi fyrir þá, sem búa til sína eigin vindlinga. Gefinn með ZIG-JAG uakki af vindlingapappír. HALDIÐ SAMAN MYNDASEÐLUNUM ZTd Við hann munu flestir Borgfirð- ingar kannast. Sömuleiðis ýmsir Mýramenn, því Oddur, foreldrar hans og systkini, var vel kunnugt fólk þar um slóðir. Sömuleiðis vél metið, að eg hygg. Foreldrar Odds voru þau hjón Þorsteinn Oddsson og Elka Krist- jánsdóttir, kona hans. Bjuggu þau léngi á Reykjum í Lundar- feykjadal. Þar mun Oddur vera fæddur. Eftir því sem eg veit bezt, mun fæðingardagur hans vera hinn 16. september 1850. Systkini Odds Þorsteinssonar, þau er eg veit um og upp komust, voru sjö að tölu. Munu þrjú af þeim vera enn á lífi. Þau eru: Þóra, ekkja Jóns sál. Bergssonar, er bjó Jen'gi á Ekru í Breiðuvík, í Nýja íslandi; Sveinbjörn Þor- steinsson, í Reykjavík á íslandi, og Guðrún, húsfreyja í Neðri Hrepp, í Andakíl. — 1 Þau, sem látin munu Veta, eru: Sigríður, síðari kona Tómasar bónda á Skarði, í Lundarreykja- dal; Elka, er var húsfreyja á Skálabrekku í Þingvallasveit;- Kristján, er lengi átti heima á Skarði, hjá systur sinni og Tómasi bónda, manni hennar; og Guð- mundur, er bjó á Akranesi. Mun hann hafa druknað, eins. og marg- ir aðrir vaskir og góðir drengir á íslandi, o'g raunar víðar. Fram að fimtugsaldri átti Odd- Borgarfjarðar undirlendinu á ís landi. Hygg eg að hann hafi ver- ið til fullorðinsaldurs með for eldrum sínum, á Reykjum, en síð- ar mun hann hafa átt um nokk- urra ára skeið, heima hjá Árna hreppstjóra Sveinbjarnarsyni, Oddsstöðum í Lundarreykjadal, föður Hlöðvers Árnasonar, í Riv erton, tengdasonar Sveins kaup- nanns Thorvaldssonar. í allmörg ár átti hann og heima í Forna- hvammi, í Norðurárdal, þegar Davíð Bjarnason bjó þar. Það mun hafa verið aldamóta- árið, sem Oddur flutti af íslandi hingað vestur. Ekki er eg viss um, að hann hafi hvergi átt heima hér vestra, nema í Nýja íslandi en hitt er víst, að meginhluta æfi sinnar hér megin hafsins, eyddi hann þar. Oddur bjó í býsna mörg ár, þar sem heitir Bjarnastöðum, í Ánesbygð, en síð- ar í svo nefndri ísafoldarbygð norður af Riverton. Mun honum hafa búnast sæmilega og yfir höf- uð hafa liðið fremur vel hér vestra, þar til aldurinn fór að fær- ast yfir hann o'g heilsubrestur, er ! ellinni oftast fylgir, fór að á- sækja hann. — Nokkur ár eru nú liðin síðan að Oddur lét af búskap. Dvaldi hann þá fyrst um sinn hjá ýmsum vin- um sínum, og ættingjum, þar á meðal þeim hjónum Bjarna Jó' hannssyni og Steinþóru konu hans, er búa í Engihlíð í Géysis- bygð, og hjá þeim Hlöðver Árna- syni og Önnu konu hans í River ton. Voru þeir náfrændur, Árni hreppstjóri á Oddsstöðum, faðir Hlöðvers, og Oddur Þorsteins- son, vorn systrasynir, ef eg man rétt. Efni hafði Oddur nægileg, er hann hætti búskapnum, og gat hann að því leyti séð sjálfum sér farborða til hins síðasta. Oddur flutti til gamalmenna- heimilisins Betel, á Gimli, í ágúst- mánuði 1929. Gat hann þá fyrst um sinn verið á fótum, en svo fór hei'lsu hans óðum hnignandi og var hann rúmfastur meiri hlut- annn af tímanum þar. Naut hann þar allrar hjúkrunar, er unt var að veita. Einn af vistmönnum á Betel, Sveinn Sveinsson, er áður átti lengi heima 1 Winnipeg, er frábærlega laginn, þolinmóður o'g duglegur að stunda veika. Var Oddur í hans umsjá nótt og dag síðustu vikurnar, og fórst Sveini það hjúkrunarstarf alveg snild- arlega. — Oddur Þorsteinsson andaðist að Betel þ. 18. nóvember. Fyrir fjár- haldsmann sinn hafði Oddur sett Svein kaupmann Thorvaldsson, í Riverton, og var hann þarna við- staddur o’g sömuleiðis frú hans. Enn fremur voru þar viðstaudir þeir Hlöðver Árnason, frændi Odds, og Gunnlaugur, sonur þeirra hjóna, Bjarna Jóhannssonar og konu hans í Engihlíð í Geysis- bygð. Sá er línur þessar ritar, flutti við það tækifæri kveðjuorð- in síðustu. Oddur Þorsteinsson var maðurj ágætlega skýr, fróðr og lesinn. Er mér minnisstæð næturgisting eirl í Fornahvammi, er hann átti þar heima. Var þar oft gestkvæmt, því Fornihvammur er í þjóðbraut, sem kunnugt' er. Samnátta mér voru tveir menn aðrir, Var ann- ar þeirra skarpgreindur maður og talsvert lesinn, að eg hygg. Hafði eg hvorugan manninn áður séð né heyrt. Þeir tóku tal saman Odd- ur og hann. Töluðu þeir um forn- sögur, þjóðsagnir, íslenzka nátt- úru, skáldskap o. fl. Var eg þá unglingur um tvítugt. Oft hafði eg heyrt greinda menn og fróða tala saman áður. Þó varð mér þetta samtal einhvern veginn sér- staklega minnisstætt, og það að- alle'ga fyrir skarplegar og jafnvel ur heima á ýmsum stöðum á frumlegar athugasemdir, er Odd- United Grain Growers LIMITED IN BUSINESS 25 YEARS Paid-up Capital $3,180,803.37 Reserve and Surplus $2,490,981.11 Total Paid-up Capital, Reserve and Surplus Lct this Company Handle Your Grain FISHERMEN S SUPPLIES LIMITED c. V erðlækkun LINEN—30/3 — 35/3 — 40/3— 45/3 og 50/3, sérstök auka verðlækkun 10% af verðskrár verði Sea Island Cotton”* 60/6‘‘—'70/6'og''80/6™Sé'rstakur ' afsláttur 15% af verðskrár verði. Natco Cotton — 60/6 og 70/6 3% möskvar. Þessi net reyndust mjög vei á Winnipegvatni í fyrra vet- ur. Sérstakt verð gegn peningum $2.95 pundið. Sérstök verðlækkun á saumþræði og öðru, sem að netum lýtur. — Mikið upplag í Winnipeg. — Net feld ef óskað er. Skrifið oss og spyrjið um verðlista, eða komið og finnið oss. FISHERMEN’S SUPPLIES LTD. 132 Princess St., Cor. William & Princess, Winnipeg Telephone 28 071 DUSTLESS COAL and COKE Chemically Treated in Our Own Yard Phone: 87 308 THREE LINES D. D. W00D & S0NS LIMITED WARMING WINNIPEG HOMES SINCE “82” FERÐIST ÞENNAN VETUR! LAG FARGJÖLD AUSTUR CANADA og KYRRAHAFSSTRANDAR Gerið nú ráðstafanir fyrir frídögum í vetur. Sérstaklega lág fargjöld til margra staða í Canada, sem byrja í desember, tryggja yður ánægjulega ferð fyrir minsta verð. Leytið fullra upplýs- inga lijá næsta Canadian National um- boðsmanni, eða skrifið W. J. Quinlan, D.P.A., Winnipeg, Man. CANADIAN NATIONAL W-69 ROSEDALE KOL . MORE HEAT----LESS ASH Exclusive Retailers in Greater Winnipeg Lump $12.00 Egg $11.00 Coke9 all kinds, Stove or Nut $15.5!L Souris, for real economy, $7.00 per ton Poca Lump — Foothills Canmore Bricquets Credit to responsible parties THOS. JACKSON & SONS 370 Colony St. Phone 37 021

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.