Lögberg - 18.12.1930, Blaðsíða 4

Lögberg - 18.12.1930, Blaðsíða 4
Bls. 12. LÖGBBRG, FIMTUDAGINN 18. DESEMBER 1930. Jóhannes V. Jensen rithöfundur. Eftir Richard Beck. Af núlifandi rithöfundum dönsk- umum, er Jóhannes V. Jensen einn hinn allra snjallasti og víð- kunnasti. Enda var hann í hópi skuldaða athygli. Hressandi nýja- bragur var á frásöfeninni; hún var fjörug og lifandi. Skörp eftirtekt Jensens og ímyndunar-auðlegð koma hér í ljós. Hann er jafn- vígur á að lýsa fortíð sem sam- tíð, jnáttúrunni og mannlífinu, hinu hlálega og hinu harmdjúpa. En því fer fjarri, að hann hafi einskorðað si!g við æskustöðvarn- cg sveitasaga. Sækir skáldið á rit, þá er það misjafnt að snild og á Gilsbakka, var viðstaddur, er hann efniviðinn á æskustöðvar sín-!efnið á köflum æði laust í sér. |enn ern, þótt aldur sé nú tekinn a« Margir telja Jóhannes V. Jensen íærast yfir harln- Vert er þess a« minnast, a‘5 þaö voru næstu nágrannar hjónanna á ■___I Gilsbakka, sem gengust fyrir þessu er merkileg fyrir ágætay lands- '' ~ ny ar, þar sem honum hafði orðið svo gott til fanga áður með efni1 atkvæðamesta rithöfund Dana nú í smásögur sínar. Skáldsaga þessi1 á dö!gum og alt frá því um síðustu þeirra, er stóðu næstir því, að vinna Nobels bókmentaverðlaunin| ar- Sjóndeildarhringur hans nær nú í ár. Er meir en líklegt, að,1^ út y«r takmörk Danmerk- I ur. Hann fer víða um lönd í nt- hann hljóti þá sæmd á næstu ár um, og munu þeir, er bezt þekkja| um slnum’ til verka hans, telja hann slíks maklegan. Segja má, að Jensen sé enn á bezta skeiði; hann er fæddur 1873. Hann er Jóti, fæddur o!g uppalinn áVest Himmerland, og þar var faðir hans dýralæknir •svo sem 'glegst sést í skáldsögum hans. Hann er einnig merkilegt ljóð- skáld. Hafa komið út eftir hann | þrjár ljóðabækur, er orðið hafa ! áhrifaríkar eigi síður en rit hans I í óbundnu máli. Hann hefir . skráð mörg bindi ritlgerða um hin Afi hansi fjarskyldustu efni: hina ytri nátt- var vefari, en lengra fram voru , , . . , ,, , , „ „ . ,i uru, heimsmennmguna, bokment- farfeður hans bændur. Hann ut-, , .. _ , „ , ... „ ir og listir Er her andnki, frum- skrifaðist af Viborgar latínuskóH bæðj „ gtn Qg „ skoðunum. árið 1893; lagði hann síðan Höfundur er óhræddur við að fara hríð stund á læknisfræði, en hætti! , ..... „ ____ „ sínar eigm gotur. Engum vagg- nami til að helga sig allan rxt- , , ., , * , , , „ , I ar hann heldur í værð hu'gsunar- storfum. Hann hefir verið við- , . n„ . i leysis eða hvimleiðrar lognmoliu. förull og oftar en einu smni kom-i lags- og skaplýsingar. En merkasta skáldrit Jensens, að minsta kosti hið umfangs- mesta, er hinn tjolþætti akáld-,'*rt. •*» iHans Chri.t.an And- sagnabálkur Den lange Rejse (Langferðin), er prentuð var . , ,, - - . i . ■. fyrir aldamót. Og hann hefir aft mi ~. HátítSahaldi. Finst mér þaö fagurt il áhrif á yngri rithöfunda bæði a|clærni samúöar í nágrenni, enda mun Norðurlöndum og á Þýzkalandi.j GilsbakkafólkiS eiga hlý ítök í hjört- Hins vegar hefir hann af ýmsum um magra, enda þeirra sem a5 óskildir eru. Heimiliö er gott og glatt heim 1 ersen, Hamsun, Kipling og Walt jiWhitman; en Jensen er of sjálf- sex bindum á árunum 1999—1922. aö sækja, og hjónin hafa meö trú- mensku stutt félagsskap bygöarinnar, og eru heil og óskift þar sem þau stæður í hugsun og rithætti til þess leggja liö sitt. . . . ..* ,. ,. T-,„4.'að verða eftirherma nokkurs Taliö er aö um 300 rnanns muni * KT manns. Svo sem sjá ma af ritum hafa tekiö þatt í tuttugu og fimm ara tabte Land ( lýnda landlö)u Brsc- , . . f?iftinp‘ar afm'pli hinnanna ó Pi1«s /T -1 11- , XT * ! hans, er framþrounarkenningin SlltmSar atmæii njonanna a Cnls- en (Jokullinn), Nornegæst (Norna-; , bakka. ÞakklætisorÖ fyrir hönd silf- , „. , ,T :* I sterkur þattur 1 lifsskoðun hans, „ gestur), Cimbvernes Tog (Leið- B y ur-bruöhjonanna bar sera Sigurður -1_ T_Æ!_ „ „ v'A 1 A Vr/rn n m angur Kjmbranna)v Skibet (Skip- ið) og Christopher Columbus. — Hér er ekki um að ræða iýsingu á neinu hversdags ferðalagi. Höf- undurinn rekur spor hins norræna (germanska) kynstofns alt frá ís- ö’dinni og alt til þess tíma, er^ Kólumbus fann Ameríku. Það er því augljóst, að Jensen hefir í riti þessu eigi valið sér neitt smáræð-j is viðfangsefni, ekki örlög einnar, o!g hefir sú kenning orðið honum ólafsson fram. Mann furðar á Sig. ólafsson. Fagnaðarmót í Fagradal ið til Ameríku. í ritum hans má sjá áhrif frá ferðum hans til Vest-1 urheims; á það einkanlega við um fyrstu vesturför hans, 1897. | Jóhannes V. Jensen er maður sagnahæfileikar Jensens sín bet- ur, en í sögnum þeim, er hann nefnir Myter. Hafa sex söfn þeirra á prent komið, öðru hvoru á árun- um 1907—1928. Hér eru náttúru afar fjölhæfur 0g að sama skapi lýsingar þrungnar djúpri tilfinn- mikilvirkur. Hann hefir unnið ingU) kjarnauðgar ,smásögUr, djúp. frægð fyrir smásögur Btaiar.l sæ.æfintýri. að frumleik á borð j við æfintýri H. C. Andersens. í btfrtist frásagnarjlist höf- í allri fjölbreytni sinni. kynslóðar eða þjóðar, heldur ör En óvíða njóta hinir miklu frá- ,ög heils kynbáiks um aldaraðir. ’ unum I andleg orkulind. | hinu skapanda ímyndunarafli j hans, og maður dáir hið skáldlega ! djúpsæi hans. Þá er stíll hans I ekki síður verður aðdáunar, frum-l 1 legr og þróttmikill. Enda mun| Þann 8 nóv. s.l. í fögru veöri, að 1 óhikað mega telja hann hvað aftni tn- safnaöist fjölmennur hópur mestan stílista með Dönum á fra*ndaliSs, tengdafólks og samsveit- jvorritíð. Hanner slyngur og list-j^ saman á heimi,i híónanna fengur málari í orðum. Hann i þann hæfileika, að geta lýst hlut- - siJfur.brúökaupsdegi þeirra Hið stóra svo, að raunveruleikinn • Qg rúmgóöa ibúöarhús í Fagradal var Fagradal, í Geysisbygö, til þess aö I samfagna Mr. og Mrs. Sigurðsson á all- sér ljóð, sajgnir og skáldsögur. Mikl ir hæfileikar lýsa sér einnig í hin- um mörgu ritgerðum hans, stýl- ^ untjar þróttur og djúpskygni. Víðfrægastur er Jensen þó orð- Fyrsta bók hans Danir (Dans- jnn sem skáldsagnahöfundur. kere) kom út 1896. Byrjendamörk- Hann hefir ritað fjölda skáld- inu eru þar að vísu auðsæ, en sagna, en hér verða einungis tald- fcókin er 9amt eftirtektarverð; hún ar hinar helztu. Frá listarinnar vekur vonir um það, að eitthvað sjónarmiíSi, mun Kongens Fald búi í höfundinum. Ekki leið held-j (Fall konungsins), 1900-1901, mega ur á löngu, áður en þær vonir teljast fullkomnust skáldsagna höf- undar. Er það djúp og þróttmikil færu að rætast. Sá hluti Jótlands, þar sem Jen- sen eyddi bernskudögum sínum og æsku, er æði eyðilegt land- flæmi. Þetta umhverfi 0g bænda- lýðurinn þar, hafa sett nokkurs konar svip á rit skáldsins o!g mót- að horf hans við lífinu. Hann hefir ritað þrjú bindi smásagna, er fjalla um fæðingarhérað hans — Himmerlandshistorier. Hér lýsir höfundur bændalífinu á Jótlandi með glöggum litum. Fyrsta bindi smásagna þessara kom á prent 1898, og vakti verð- söguleíg skáldsaga, sem gerist að mestu leyti á Jótlandi. Þó er bók þessi eigi að eins ágæt mynd viss tímabils í sögu Jótlands, heldur jafnframt lifandi lýsing á þýðing- armiklum kafla í sögu Danmerkur, árunum 1497—1546, eða þar um bil. Hér fer Jensen snildarlega með há-dramtískt efni, enda er frá- sögnin bæði 'glæsilega og áhrifa- mikil. Höfuð sögupersónan er hinn gáfaði en ógæfusami kon- ungur Dana, Kristján annar. — Skáldsagan Jörgine (1926) er fall- var brúðkaupssálmur Enekkiersmámennumíbókment-jsíálfur blasi0ssviðsj0num'. En,fkiPaö Þetta kvöld, satfólk um fært að hasla sér svo djarflega| bo margt^e 7“” "n I.Þ„° áf*lega vel.fam' völl og gan!ga sigri hrósandi af, hólmi. En Jensen hefir sýnt í . . . smasoiíum sinuiii uk ijouuj hans' or®um til hjónanna , og bað fólk vel- komiö á heimilið til samfagnaðar og þátt-töku í gleði kvöldstundarinnar verki, að hann ætlaði sér eigi of stóran hlut. Og skáldsögur þess- ar hafa, að vonum, aflað honum viðfrægðar. En hér kennir ntargra grasa. ímyndunarafl skáldsins hefir ofið saman í margþætta heild, norræna goðafræði, fram- þróunarkenningu Darwins, mann- fræði, jarðfræði og sögu. Ef til vill má deila um vísindalegar og sagnfræðilegá,r kenningar höf- undar. En slíkar misfellur hverfa, þegar litið er á víðfeðmi o'g mik- ilfengleik viðfangsefnisins og skáldlega fegurð hrikamynda þeirra, sem hér er brugðið upp fyrir sjónum lesendanna. anlega eru Jensens, þá nær hann ef til villian. Sunginn hámarki snildar sinnar í sumum °g bæn fram flutt. Sungin voru ýms smásögum sínum og ljóðum. fjislenzk ljóð. Mœlti prestur nokkrum hinum lengri skáldsögum brýtur ímyndun hans af sér öll bönd, og kyngir, eigi sjaldan, sam- an ósamræmri myndagnótt. Þeir, sem velja ekki anda sín- um léttmeti eitt, ættu að kynna sér verk Jóhannesar V. Jensens. Eins og öll sönn skáld, vekur hann menn “til hærra lífs.” Silfurbrúðkaup hjónanna á Gilsbakka Laugardaginn 26. apríl, s.l. safnað Eink-j ist mikill fjöldi fólks saman við sam- náttúrulýsingarnar!komuhus Geysir-bygöar, til þess að , ,, _ ! samfagna hjónunum Guömundi Gisla- stórfeldar óg hnfandi. En gong-,^. . Gilsbakka og sigrúnu Jóseps. um um augnablik á sjónarhól með júttur konu hans, i tilefni af tuttugu og fimm ára giftingar-afmæli þeirra. Fyrir samsætinu stóðu næstu nágrann- Jensen. Fyrstu tvö með húsráðendum og börnum þeirra og ástvinum. Gjafir voru þegar í byrjun samsæt- isins afhentar, sem voru : Peningagjöf á silfurdiksi frá sveitungum, nágrönn- um og vinum. diski frá ibörnum silfurbrúðhjónanna, silfur-diskur frá kvenfélaginu “Freyja.” “Tea-set,” frá Mr. og Mrs. Jón Sigurðsson. Eftir að ýmsir söngvar höfðu verið sungnir, byrjuðu ræðuhöld. Ýmsir t°ku til máls, þessir: Sveinn Thor- valdsson, kaupm. í Riverton; F. V. Friðriksson, lífsábyrgðar maður; Einar bóndi Benjamínsson, og Jónas bóndi Skúlason. Sungið var með gleði og f jöri. Frið- rik bóndi Sigurðsson í Fagradal og Valgerður Þorsteinsdóttir kona hans eru enn á góðum aldri; en bera þess nokkur merki, hve þungur að róður lífsins hefir verið þeim. Börn þeirra, tólf að tölu sátu um- hverfis þau þetta kvöld, sum uppkom- in, önnur á ung-þroska aldri, en sum í bernsku. Öll eru þau mannvænleg, og að eg hygg, óvenjulega samhent foreldrum sínum í því, að stuðla að heill heimilisins með þeim. Munu eldri börnin hafa sýnt sérstaka fórnfýsi í þeim efnum. En ekki þarf að leiða að því getur, hve þung slík barátta til framsóknar hefir verið þeim hjónum, með jafn stóran hóp. Hlýjar og fjörugar voru ræðurnar, sem fluttar voru í Fagradal, þetta áminsta kvöld; hver þeirra stefndi að sérstöku tak- marki. Mr. Thorvaldsson, í ræðu sinni Iyfti frá blæju þeirri er hylur liðinn tíma; talaði hann um brúðkaup þeirra hjóna fyrir tuttugu og fimm 1 árum síðan, og ýmsra er þar voru þá staddir, en nú voru fallnir frá. Einn- ig mintist hann á breytinga straum- ana, sem alt af eru að verki,—einnig í sögu isl. bygðarlaganna. Mr. Friðriksson, frændi brúðgum- ans flutti fjöruga ræðu, sem kom ýms- um til að hlæja, en lét alla finna til þess að þeir hefðu eitt sinn ungir 'verið. Á það vel við í brúðkaupi— og silfur- eða gull-brúðkaupi, eða hvar helzt sem er, því að saklaus hlátur er sálunni hollur, stendur þar. Mr. Benjamínsson talaði m. a. um sigrandi baráttu þeirra hjóna, og þátt- töku þeirra í félagsmálum bygðarinn- ar. Mr. Skúlason fór vel völdum ..........orðum, í skörulegri ræðu sinni, um v 1 urpemngagjof a hejðursgesti kvöldsins, starf þeirra á heimilinu og utan þess; hversu mik- inn og góðan þátt að þau hefðu getað tekið í ýmsri starfsemi út á við, þrátt fyrir þung kjör heima fyrir. Hjónin í Fagradal hafa frámunalega vel kom- ist áfram, þrátt fyrir barnahópinn stóra, sem þegar hefir verið á minst; og nú fara þau að sjá til lands, þótt EYÐIR GASI MAGANUM. Hin miklu óþæ'gindi, sem gas í maganum orsaka, láta fljótt und- an Nuga-Tone — meðalinu, sem læknar hægðaleysi og hreinsar þar með óholl efni úr líkamanum, sem orsakað geta mikil veikindi. Það læknar líka veikindi í nýrunum og blöðrunni og styrkir líffærin. Nuga-Tone er ágætt við lystar- leysi og meltinlgarleysi, tauga- veiklun, svecfnleysi, megrun og magnleysi og öðru slíku, spm að- allega orsakast af hægðaleysi og óhollum efnum, sem safnast fyr- ir í líkamanum. Ef heilsan er ekki eins góð eins og hún ætti að vera, þá láttu ekki bre'gðast að bæta hana með því að nota Nuga- Tone. Það fæst hjá öllum lyfsöl- um. Hafi lyfsalinn það ekki við hendina, þá láttu hann útvega það frá heilsölunni. enn sé róðurinn þungur. Mrs. Sig- urðsson er enn blómleg, og augu henn- ar lýsa lífsgleði og ánægju þótt hrím tímans hafi nú fallið á hár hennar. Friðrik bóndi er nokkuð brevtulegur, en það er sem þreytan hverfi, ef að farið er með fallega vísu í áhevrn hans. Og nærri lætur að já'tning reynslu hans geti verið hin sama og eins ísl. hagyrðingsins: “Þegar harma hláleg ský, himin byrg.ja öðrum, sé eg ávalt blika blið bros á skýja jöðrum.” Börn hjónanna í Fagradal eru efni- leg og heimilisgleði og ánægja er sýni- leg hverjum, sem að garði ber. Með liprum orðum þakkaði Frið- rik húsbóndi hemisókn vina, frænda- Iiðs og sveitunga fyrir hönd hjóna og barna. Skemti fólk sér svo við á- gætar veitingar, samtal og söngva. — Og er skamt lifði nætur, héldu gestir heimleiðis, minnugir þess, að gleði- mótið hafði verið þeim “sólskinsblett- ur í heiði.” Sig. Ólafsson. — Mamma, hvað ætlarðu að gera með eggin, sem þú sendir mig eftir ? — Eg ætla að búa til úr þeim eglgjaköku. — Það var ágætt! bindi Langferðar- . ,, , , , . ,__x, ar þeirra hjóna, ásamt inar lysa þvi, hvernig menn lærðu *: J ! skyldmennum og vinum. að kveikja eld og hvernig hann. varð uppruni guðsdýrkunar (til- Martin & Co. i Jóla-Sala á Karlmanna- íatnaði MFNN f yður föt og yfirhöfn • fyrir hátíðirnar með vorum hægustu borgunarskilmálum 20 vikur til að borga Niðurborgun Sendum’ vér yður hvaða alfatnað eða yfirhöfn, sem er í búð vorri. ALFATNAÐIR FALLEGA LITIR ÚR WORSTEDS OG TWEEDS EINHNEPTIR EÐA TVÍHNEPTIR Brún föt eða grá—Vanaverð $39-50, $45 00, og $49-50 Nú fyrir... -> $35.00 Navy Blue og dökk með hvít- um og fallegum röndum — Vanaverð $35.00, og 39.50, $29.50 færð niður í Alveg sérstakt—Vanaverð $29.50 og $35.00, færð niður í. $24.75 Navy Blue Serges föt, einhnept eða tvíhnept; treyjurnar með einum eða tveimur hnöppum. $29.50 $35 $39.50 $45 Serges, sem vér ábyrgjumst YFIRHAFNIR BLÁAR CHINCHILLAS Vanaverð $39.50 til $45.00 $34.50 TWEEDSI ÖG ‘BLANKET KLÆÐI Vanaverð $29.50 til $35.00, NÚ. DRESSY BARRYMORES Vanaverð $45.00 til $49.50, NÚ sveitungum, Svo margt fólk hafði safnast saman, að hinn stóri í samkomusalur var þétt skipaður af beiðslu) þeirra. Hér er einnig fólki. lýst ísöldinni og hvernig hún: Hófst athöfnin með giftingar sálmi varð í raun tíg veru menningar-1bibIiulestri ogJ^- Stýríi sóknai-jwesl- . ... * t ur bamagjörð, mælti svo nokkur orð gjafi. Helir sagt verið, að Jensen . . , , I td heiðursgestanna, og las þvi næst hafi hér fjallað um ovenjulegt upp skemtiskrá; sem ítarlega og vel efni með sjaldgæfri snild. Og víst|ilafði verið undirbúin, af þeim, er er um það, bækur þessar eru með- fyrir samsætinu stóðu. al hinna sérstæðustu rita vorrar! Mr. Guðmundur Féldsted frá Gimli, aldar; fer þar saman djarft hug-! ffhenti í byrjun gjöf frá syst- „ ! kinum, tendafolki og vinum. Mrs. arflug, hugsana auðlegð og f«*jGislason frá GimIi> og Mínerva, var urðar. Ekki skortir hér heldur■ gjöfin silfur-diskur með silfur-pen- djúpsæi. Einna áhrifamest finst ingum. Mrs. Ingibjörg J. Ólafsson mér þó lýsingin á komu ísaldar- inælti fyrir minni brúðarinnar. Tómas lnnar ! bóndi Björnsson, á Sólheimum, mælti j íyrir minni brúðgumans. Þá talaði í tveim næstu bindunum er lýst Gísli kaupm. Sigmundsson á Hnaus- framhaldi langferðar hins nor- um. Hefir Gísli gott lag á því, að ræna stofns á menningarbraut- 'áta fólk gleynm alvöru lífsins—og inni. Lætur höfundur forsögu-' koma m aS hl*ja- Enníremur töb „ . ... uðu F. V. Friðriksson, og Sveinn mann norrænan (en pnmitiy Skan-(, Thorvaldsson j Riverton. dinav) túlka fyrir oss lífið á stein-, g5ngvar Voru sungnir, milli þess að öldinni og einnig lífsháttu bronz-j ræðuhöld fóru fram, og voru þeir aldar og járnaldarmanna. Þá lýs-!sungnir með f jöri og gleði og almennri ir hann því, er Kimbrarnir urðu | þátttöku fólks. Breytileg skemtiskrá * T j; fór fram auk ræðanna og söngvanna. að flyja burt af Jotlandi sokum . ° , „. , 'rra M*ss Solveig Eastmann fra Riverton ** , söng nokkra spngva. Piano-sóló spil- gjöreyðing agf míss E. Eyjólfsson frá Riverton. Þeir frændur Stefán Guttormsson og Jóhannes Pálsson spiluðu saman á fíólín, Miss Lilja Pálsson spilaði und- ir. F. P. Sigurðsson flutti kvæði til brúðhjónanna. — Ef til vill var fleira á skemtiskrá, en hér hefir verið upp- talið, þótt liðið sé mér nú úr minni. Gjafir þær, sem heiðursgestunum voru afhentar, voru sem hér segir : Chester- $39.50 $15.75 storma og vatnsflóða, suður á bóginn 0g þeirra er þeim lenti saman við Rómverja. Hér lesum vér spjöld sögunnar gegn um sjónargler hins hvass-eygða skálds. Og ekki er það milístur kostur þessara rita, hversu Ijós og látlaus er stíll hans. En óréttur væri höfundinum gerður, ef ekki væri farið nokkr um orðum um Christopher Colum- fcus, síðasta bindi þessa mikla sagnabálks. Kólumbus — hinn mikli leitandi — er hér æðsta þrá mannsins holdi klædd. Sagan um það, er hann fann Ameríku hefir verið sögð mörgum sinnum. En frásögn Jensens er ljóslifandi og auðug samúðar. Það er rétt eins og vér sjáum hinn mikilúðlega, síðskeggjaða foringja, Igangandi fram og aftur á stjórnpallinum; en á þiljum niðri eiga ófrýnir skipverjarnir í erjum og deilum. Merkur amerískur ritdómari kemst svo að orði um bók þessa: “End- ur og sinnum, en harla sjaldan, berst gagnrýendum bók svo há- I field set” frá nágröftnum og börnum sil f ur-brúðhj ónanna. Peninga gjöf ásamt silfur-diski frá fólki bygðarinnar. “Caserole” frá kvenfélaginu “Freyja,” talaði Jón bóndi Pálsson fyrir þeirri gjöf og af- henti hana. Samskonar gjöf frá hjón- unum Jóni og Máríu Sigurðsson. Silfur-kökudiskur frá Mr. og Mrs. Sv. Thorvaldsson í Riverton. Þetta fjöl- menna samsæti fór fram hið bezta, fanst mér, sem undirspil fagnaðar og gleði væri í allra sálum, yfir því, að jafnframt sem verið var að gleðja kært samferðafólk, var einnig verið að fagna komu vors og sumars, eftir langan og að mörgu leyti erfiðan vet- ur, á vorum norðlægu slóðum. Hjónin á Gilsbakka eru enn ung og fær í hvern sjó. Brúðirin ung og blómleg og lífsglöð, og brúðguminn hraustur og karlmannlegur, starfsmað- ur, sem vel hefir staðið í stöðu sinni. BUY YOUR CHRISTMAS DINNER SET AT BANFIELD’S Hundreds of Beautiful Designs, New Patterns, Fancy Shapes. Dinnerware was never cheaper. SPECIAL TERMS Búðin opin á laugardagskveldum til kl. ia Martin & Co. Easy Payments, Ltd. 2nd FLOOR, WPG. PIANO BLDG., PORTAGE AND HARGRAYE fleyg, að hann verður sér á ný A(ta mannvænleg börn þeirra um- meðvitandi hinnar miklu fegurðarj knngja þau þennan hátíðisdag. Sum og alvöru lífsins. Slík bók er! ^irra eru nú ful]Þr°ska- ein dóttir „ , , T „ 'gift (Mrs. Dr. F. W. Shaw a Gimli), Chnstopher Columbus Jensens. 1 ,. , , en sum born þeirra eru enn a bernsku En þetta má segja um Lang-J ske;ðh öll mannvænleg, og gefa vonir ferðina í heild sinni. Það sem'um fagra framtíð. Öldruð móðir Mrs. einkennir hana er hið stórkostlega; Gíslason, Arnbjörg, ekkja Jóseps heit- viðfangsefni, víðfeðm ímyndun,1 ins.Signrðssonar, á Melstað, í Gimli- ...... , . . „ - sveit, gat ekki verið viöstodd, sok- fjolbreytni og þrottur ! stil. Sem um heilsulasleika Aldraður faðir vænta má um jafn umfangsmikið brúðgumans, Gísli Gíslason, fyr bóndi NL ■ Þelivers 1 Any Set One Dollnr v j Per Week ■k Pnys for It 94-PIECE DINNER SETS A complete service for twelve people. Fancy octagony shapes in a rich Ivory color. At this Npecial price you make a real sav- ing:. Only fifty A A mm sets to sell. VQ Q (% Xmas Special Vl WU IVORY AND GOLD SETS Imported from Kngland. A, splendid quaiity. Deep ivory grained with goid line and traced handles. Octafon M&pf«ces. Jtl7 QS Xmas Special ▼ 1 I 1 vw FANCY ENGLISH DINNER SETS These new sets include two beautiful patterns, showing the new four color wide border on well Rlazed ivory grounds. A & $24.50 IMPORTED DECORATED SETS A de8igrn Npecially Nelected. An outNtanding value. Fuli 12 perNon Hervice, attractively decorated with wide l.ytho border in contraNtincr colorN. A A jB F" 8ee thÍN Npeciai Net. //í v| K Xmas Special I||4T«WU 50-PIECE IVORY SETS Six each of the followingr: CupN, Naucern, three NÍzes of platen, Noupn, fruit dÍNhes. A piatter, vegetable dÍNh, berry bowl, Nuicar and cream. Shop early for ít C fíC Xnms Speeial ^ ^ 0 32-PIECE DINNER SERVICE A splendid set for every day use, which comes in choice of four desigrns. Eng:lish imported semi-porcelain, splendid shapes. An exceptional /h Æ g n value. Xmas TnZL 11 Special CROWN DERBY PATTERN — ENGLISH SEMI-PORCELAIN A deaign similar to the famous En«:lish Crown Derby desiyrn. In the heautiful deep coiorN that makes a rich and attractive set. If you want an exceptionai rfl 1 A "7 C value see these sets. iH m il TAVO HUNDREDS OF THEM. Ahh 1 T UNDEK ONE DOIiLAR We were forí 11 uíite in secnrinjf a shipment of toys at a fraction of thelr usual prlce. Included you will find Dolls, l'rains. iÆrue Tmeks, Games, Stockimts, Ktc. Values that sell up to $«.50. VVe have made four groups at 29c, 49c, 79c, and 99c. . _ _ Personal Shopplng — Cash and Carry SMOKERS In wood and metal. Many beautiful deNÍRms at wonderful savinffN. Never before have we fiad such values. One that will meet every purse. Come in and see them. We can save you money. Prices from $1.95 to $29.50 WHEEL GOODS See our display for Boys and Girls that have reqnested Santa not to forjfet them. Antomo- biles, Boys' Wagrons, Doll Car- riajfes, Tricycles, Kiddie Cars, Pedal Cars, Etc. Payments Arranged The Reliable Home Furnishers” 492 MAIN ST. Phone 86 667

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.