Lögberg - 08.01.1931, Page 5

Lögberg - 08.01.1931, Page 5
LÖGBERG, FIMTTJDAGINN 8. JANÚAR 1931, Bls. 5. Siglið með Cunard línunni pér hafið máske frestað ferð yðar til garnla landsins, nú fyrir jólin vegna þess að þér hafið óttast, að þér fengjuð ekki að koma aftur til Canada. pér getið farið til föðúrlands og komið aftur til Canada nær sem er innan árs frá því þér farið. pví ekki að heimsækja frændur yðar heima snemma á áriiíú og koma svo aftur í vor með konu yðar og börn. I * Ef þér getið ekki farið heim í vetur, ættuð þér að kaupa farbréf hjá Cunard línunni handa konu yðar og börnum, að koma til yðar til Canada. En miklu væri það skemtilegra að geta farið og orðið þeim samferða til Canada. Hin góðkunna Cunard lína fer eins vel með yður eins og bezt má vera, ágætt fæði á hraðskrelðum hafskipum og öll önnur hugsanleg þægindi með lægsta verði. Cunard linan hefir umboðsmenn í öll- um löndum I Evrópu. Vér getum sent peninga fyrir yður til hvaða lands sem er í Evrópu fyrir lægsta gjald. Spyrjið Cunard umboðsmanninn á yðar eigin máli, um hvað sem er viðvlkjandi ferðalögum, vegabréfum og öðru sliku. pað kostar ekkert. Siglið með Cunard línunni frá Halifax Boston eða New York fagnaðarfundur, þegar við hitt- umst allir 4 Haishan. En sú tilbreyting! Fagurt út- sýni á alla vegu, skógivaxnar hlíð- ar, urðir og 'grænir geirar. dökkar hamrabrúnir og himingnæfandi fjöll í fjarska. Og umfram . alt annað, indæll andvari alla nótt- ina. aq sléttlendinu öllu liggur titrandi hitamóða. Börnin ráða sér ekki fyrir kæti, Buk er til mikillar blessunar á heimilinu Barn brennir sig óttalega.—Mr. En yfir Tengchow og Hon- A. Summers, póstafgreiðslumaður í Geldhow, Sask., skrifar: “Zam- Buk reyndist að græða brunasár, á litla drengnum mínum, tveggja ára, þe'gar hann datt úr stólnum .. * .. „ , , , , , sínum og lenti á brennheitum ofn- yfar að fa að kynnast her norsk-^ inum ^ yanginn Qg eyrað var um leiksystkmum, sem þeim hef-, skaðbrent. Eg bar Zam-Buk á sár- ir svo oft verið sagt frá; en sín á iið daglega. Eftir tvær vikur var milli fellur þeim eðlilegast að sáriðjilgróið, og var það eingöngu tala kínversku. að þessi nýju frímerki hljóti að vera gróflega stór! Eg kveð ykkur svo með einlæg- ustu blessunaróskum! Tengchow, Honan, China, 26. sept. 19930. —Ólafur Ólafsson. — Bjarmi. Frá Kína Sumarleyfi og haustannir. Óhjákvæmilegt er, að nokkurt hlé verði á kristniboðsstarfinu á sunu*- in, háannatímann og meðan hit- arnir mestu standa yfir. Er þá engin leið að halda uppi tíðum samkomum. Enda er þá bæði út- Ienda og innlenda starfsfólkinu full þörf á dálítilli hvíd. Sambandsstjórn kristniboðsfé- lagsins norska hefir svo fyrirskip Zam-Buk að þakka. Frostbitin eyru grædd. — “Einn Kirkjuþin'gið byrjaði ekki fyr en morguninn, þegar ég var að fara við komum. Að því loknu byrja á skólann,” segir Miss Mary Her- fridagarnir. Við klifum i fjoll, á mér eyrun Þau b6ignuðu svo buslum í sundlauginni, keppum á mikið, að þau urðu tvisvar sinn- tennisvellinum og erum svo í boði um stærri, en þau áttu að vera og , i * t ■ '1.1 fjarska sár. Sem betur fór, hafði hver hja oðrum langt fram a nott. Zam.Buk heima og bar það á Er þá gleðékapur mikill, en aldrei eyrun strax þegar eg kom heim. þess eðlis, að óviðeigandi sé að Það reyndist ágætlega, eyddi sár- enda með sálmasöng. Sé hann j™1™ »StraX °g bólgunni mjÖg þagnaður, er það ef til vill af því,, rfiEezgeina á höndum gerði mér að nú drjúpa allir höfði í hljóðri mikii 6bægindi í þrjú ár,” segir Ræningjar réðust á þðrp-j bæn’ ~ “Dauðar venjur,” segir Mr Angus Josej- I1 Spry' Harbor, ið, þar sem hann á heima; er það vinur minn Lúðvík Guðmundsson mér vakandi á nóttunni Eg allstórt og rammlega víggirt, svo' skólastjóri. En okkur er eðlilegra hafði reynt ýmsa ;áburði áður €„ * , , , ... . | að enda da!ginn með guðræknis- e!g fékk Zam-Buk. Þetta agæta að þorpsbuar veittu mikla mot- K J**0i miV alo-erleffa ” 1 , 1 stund, en götulýðnum í Reyk a>ík meðal læknaði mig aigeriega. komu ’ •’ i Zam-Buk er meðal, sem læknar 1 er að fara a ball . hringorm, kuldasár og bólgu, I- um þúsund manns, konur jafnt' við komum nú til Haishan Httir og karla, börn og gamalmenni. Gáj Þri^a sumra f jarveru.Hér kunn- þEeggkgnak hjá ö„um vinur minn komst með naumind-J um vi® 7el vi® oi{kur, eins og fyr. iyfsölum. um undan, en konuna hans ungu SkyIdur áhyggjur læstum við og litla barnið myrtu ræningj-J inni 1 skrifstofunni í Tengchow. arnir. — Þessir ræningjar eru nú En sú blessun, að geta lyft af teknir á mála í hernum; berjast sér alIri byrði’ strjúka tU fjalls og hefir orðið fyrir hræðilegri ógæfu I sumar. spyrnu. En ræningjarnir sínu fram og myrtu í hefndaræði, “A SURGERY IN A TWO-INCH BOX” að, að þennan tíma skuli haldið.þeir nú fyrir málstað ríkisstj,órn- vera alfrials tve'ggja vikna tima. kirkju- og kristniboðsþing; skulu þar rædd ýlns vanudamál í sam- bandi við trúboðið, hvernig eðli- legast sé að skifa með sér verk- um, fjárveitingar o. s. frv. Stend- ur þingið venjulega tvær vikur og er öllum kristniboðunum skylt að sækja það. Nú vill svo vel til, að á miðju starfssviði okkar, sem er á stærð við þriðja hlutann af íslandi, er hátt og fagurt fja.ll, Haishan.^ Þyk- ir það einkar vel fallið til sumar- dvalar, og hafa kristniboðarnir komið sér þar upp sumarbústöð- um á eigin kostnað. Þangað leitum við hvíldar á sumrin; þar er kistniboðsþingið háð. í Iok júnímánaðar koma kristni- boðar til Haishan úr öllum áttum og með öllu móti: gangandi, ríð- andi, í burðarstólum og á vögn- um. Enn aðrir koma upp eftir ár- sprænu á fljótabát, alveg að rótum fjallsins. ' % Vegna ræningjaóeirða komumst við ekki í þetta skifti á stað til Haishan á venjulegum tíma. Á þeirri leið líggja yfir 70 þorp í eði síðan um miðjan s. 1. vetur. Frá þessum þorpum mun ekki ofætlað, að yfir 70 þúsundir manna séu enn þá í dreifingu víðsvegar um hér- aðlð. Hefir fjöldi flóttamanna haldið til hér á stöðinni. — Hald- ið þið að eg hafi orðið í vandræð- um með peninga (40 kr.),, sem kristniboðsvinur einn á íslandi sendi “handa hungruðum Kín- verjum”? Þrisvar sinnum varð eg að fara um þetta svæði fram og aftur á síðastl. vetri. Var eg þá einu sinni hætt kominn, hefðu ekki nokkrir hermenn (af tilviljun eða ráðstöf- un Guðs?) komið á vettvang. Ræninlgjar þessir náðu í hjúkr- unarkonu frá sjúkrahúsinu í Lao- hokow á vald sitt, ungri stúlku, dóttur samverkamanns míns, Gin Já-sí. Nýlega kom frétt um, að hún hefði fyrirfarið sér. Er skilj- anlegt, að hún hefir tekið þann kostinn fremur en æfilanga smán og svívirðingu. Einn minna yngstu og efnileg- ustu samverkamanna, Gá að nafni; Manni verður svo hughægt hér völdin eru í garð kristindómsins. Hjá mentamálaráðuneytinu nýja, arinnar kínversku! Kínverskur kventrúboði varð fyr- 1 hressandi fjallablænum. Ekki er og hjá ýmSum málsmetandi mönn- ir einkennilegri árás í sumar. Var,svo durgslegur maður til, að hann UIU) hefir kent töluverðar óvildar hún á ferðalagi milli tveggja verði hér ekki skrafhreyfur og { garð kristindómsins og kristni- þorpa fótgangandi. Slóst þá mað- skemtinn. í mínu ungdæmi var. boðsins auðvitað jafnframt. En ur í för með henni; bauðst hann til ^ Þa<5 alsiða, að meni staupuðu sig það hefir með réttu vakið eftirtekt að bera fyrir hana böggul, sem °g urðu “hýrir” og “sætkendir’V um allan heim, að af 15 ráðherr- hún hélt á. undir hendinni, voru í*á var nú mörgum manninum um ríkisstjórnarinnar kínversku, þaðf öt, nesti og penin’gar. Þáði vorkunn. Þeir, sem ekki nutu heil- eru 7 evangeliskrar kristinnar trú7 hún boðið, enda var maðurinn brigðrar lífsgleði, þótti þessi úr- ar, auk sjálfs forsetans. hinn almennilegasti. Á einum stað bót, “surrogat”, eftirsóknarverð. {>að þykir okkur þó mest um lá vegurinn eftir háum sýkis- Dagurinn líður óskiljanlega fljótt vert, að starfhæfum innlendum bakka; vatt hann .sér þá skyndi- á fjöllum. En þó er eins og eitt- kristniboðum hefir fjölgað ört síð- lega að henni, hrinti henni út i hvað óviðfeldið sé þar á seiði í ustu árin, og að allur þorri manna sýkið og hljóp leiðar sinnar. Hún hálfrökkrinú. Og hjá þér kviknar , tekur kristna boðskapnum vel. komst með mestu herkjum upp úr. hugarblær líkt og færirðu framj Post Scriptum. En aldrei sá hún til þessa manns hjá kirkjp'garði á dimmu haust-| Kæru kristniboðsvinir!— Mik- síðar né böggulsins. — Gamla Ljó kvöldi. Hér hefir einhver breyt-|ið hefir mig nú langað til að eiga Da-sá lætur sér ekki alt fyrir ^ ing orðið á, eitthvað komið fyrir, kost á að heimsækja ykkur sem RANNSÓKNIR A DÝRARIKI ISLANDS. Á undanförnum árum hefir dýra- fræðissafnið í Höfn gengist fyrir því, að út væru gefnir á ensku yfirlitsbækl- ingar um dýraflokka þá, sem til eru i Færeyjum. Hafa færustu menn á þessu sviði annast um útgáfu bækling- anna. Hefir þar verið safnað saman allri þeirri þekkingu, sem til er á þessu eíni, jafnframt því sem gerðar hafa verið þær rannsóknir sem gera þurfti, til þess að úr þessu fengist heildar- kerfi. Nú er heildaryfirlit fengið yfir dýra- ríki Færeyja. Stjórn dýrafræðissafnsips í Höfn hygst að víkka verkahringinn og gangast fyrir því, að svipað yfirlit fáist yfir íslenzka dýrafræði. Ætlar hún að leita aðstoðar þeirra náttúru- fræðinga islenzkra, sem fengist hafa við dýrafræði. En rannsóknir og út- gáfur bókanna verða að verulegu leyti styrktar úr Carlsbergsjóði. Er þess vænst að dr. Bjarni Sæ- mundsson fyrst og fremst taki þátt í samvinnunni um vísindaverk þetta, og taki þá fyrst og fremst að sér fiskana. Rannsóknir hans og dr. Johs. Schmidt á fiskum hér við land, eru sem kunnugt er, svo víðtækar og miklar, að óvíða er það betur rannsakað en hér við land. Sennilega tekur hann að sér víðtæk- ara verksvið. Aðrir dýrafræðingar íslenzkir, sem hér ættu að aðstoða með þekkingu sinni eru þeir Árni Friðriksson, Guðm. G. Bárðarson og Pálmi Hannesson. En hvaða efni hver þeirra tekur að sér, mun vera óráðið. - Rannsóknir á fuglalífi Islands eru mjög í molum, og eins á spendýrum, þó þar sé meira efni úr að vinna í alls konar gömlum heimildum. Krabb- ana hefir dr. Bjarni Sæmundsson rannsakað töluvert, Guðm. G. Bárðar- son ihefir m. a. rannsakað lindýrin, og Pálmi Hannesson allskonar dýralif í stöðuvötnum landsins, þó enn hafi hann eigi ritað um það efni svo telj- andi sé. Hév á náttúrugripasafninu er mik- ið af gögnum er koma að haldi við starf þetta. Eins hafa vísindamenn- Purity Flour Kökur Haldast Ferskar Sætabrauðskaka á Toronto sýninlgunni, tilbúin eftir þessari fyrirsögn, hélzt ó- skemd í fimm daga í hitanum og úti- loftinu, og án allrar varnar. Búið þær til nú — úr Purity. 1 bolli hvltur sykur, % bolli smjör, hrærist vand- lega saman. Tvær hrærðar eggjarauður, % bolii af mjðlk og volgt vatn, 3 teskeiðar bökunarduft 11% bolla af Purity Flour, ofurlítið salt, 1 te- skeið vanilla, hrærið eggjahvítuna vel og látið I deigið. Bakist við hægan eld (375°) I 20 mínútur. Puritjr^er saðsamt og ágætt hveitimjöl malað úr hörðu Vesturlands hveiti. “Betra brauð,” hvað sem bakað er. ''Ennþá hið besta til brauðgerðar." W estern Canada Flour Mills Co. Lt’d., Toronto 308 Winnipeg, Calgary. PUBITV flOUR Gætið að nafni félagsins á Purity Flour sekkjum. Það er trygging yðar fyrir hreinni og vandaðri vöru frá áreiðanlegu félagi. BIMSKIPAFÉLAGIÐ. Ferðaátttlun fyrir árið 1931 komin út. Eimskipafélag Islands hefir nú samið ferðaáætlun fyrir skip félags- ins árið 1931. Skip félagsins eru nú 6, en auk þess verða aukaskip höfð ,i ferðum, eftir því sem nauðsyn krefur. Verður ferðunum hagað þannig í aðal- atriðum: Kaupman nahafnarferð ir. %Þessar ferðir eru flestar með við kornu í Leith og annast þær aðallega Gullfoss, Brúarfoss og Lagarfoss. Frá Kaupmannaliöfn verða ferðirnar alls 33, þar af beint til Reykjavíkur (um Leith) 20 ferðir, ein með viðkomu um Austfirði og 12 til Austur- og Norður- lands* Frá Reykjavík til Kaupmanna- hafnar verða alls farnar 24 ferðir, þar af 5 beint, tvær með viðkomu á Aust- fjörðum og þrjár norður um land; í 14 ferðum verður komið við í Leith. Hamborgarferð ir. Þessar ferðir annast aðallega Goða- toss og Dettifoss. Verða alls farnar 26 ferðir frá Hamborg; þar af beint til Reykjavíkur með viðkomu i Hull 21 ferð og ein ferð til Austur- og Norð- ttrlands. Ferðirnar til Hamborgar verða alls 22, þar af 2 beint, 18 með viðkomu í Hull, og tvær vestur og norður um land. Selfoss verður ýmist i Kaupmanna- hafnar- eða Hamborgarferðum. Sérstök áherzla hefir verið lögð á að bæta samgöngur á milli Hamborg- ar og Reykjavíkur. Eru ferðir frá Hamborg 1. og 15. hvers mánaðar næstum alt árið, beint til Reykjavíkur, og með viðkomu í Hull. Tvisvar í mánuði verða farnar skyndiferðir frá Reykjavík til ísa- fjarðar, Akureyrar og til baka söintt leið. Framhaldsflutningar F.imskipafélags íslattds aukast hröðum skrefum. Félagið hefir sambönd við helztu siglingafélög Bretlands, Þýzka- lands og ýmsra annara landa og getur því annast flutninga svo að segja hvert sem óskað er. Þetta ættu kaupmenn og kaupfélög vel að athuga, því sjálf- sagt er að láta Eimskip sitja fyrir ftutningum. —Mbl. The Royal Bank of Canada General Statement w ., .. , . . . .. i .*. . , , , _ _• irnir á rannsóknarskipi dr. Johs. WTjosti brenna, en ekki gat hun sem við eigum svo bagt með að allra snöggvast. Bréfasamband er Schmidt Dana tekið mikið heim með tára bundist, þegar hún sagði frá fella okkur við. | ófullnægjandi, en þó einkanlega s(sr að s’jávardýrum. þessu, enda lá við sjálft, að húnj þjm 40 rústahaugar leyna sér á nú eftir að póstgöngur urðu svo ó-1 druknaði. j víð og dreif í skóginum á Haishan.' greiðar hérlendis. Þeim skila- Hér eru þeir vaPgaldartímar, að Nokkur nálhvöss veggbrot gægjast; boðum vildi ég gjarna koma til færi ég að segja ykkur hroðasög- yfir skó!garrunnana eins og skinin ykkar allra, að hafi einhver skrif-! í jarðvegi og vötnum o. fl. o. fl. ur svipaðar þessu, yrði úr þessu þein upp úr leiði. — Ekki er nema að okkur, en beðið eftir svari á-! Er óskandi að rannsóknarstarf þetta bók, en ekki bréf. J rámt ár siðan óðir kommúnista-1 rangurslaust, þá hefir annað hvortj8ang' sem greiðlegast, svo grundvöll- Þann 15. júlí lögðum við af stað ræningjar heltu úr reiðiskálum bréfið sjálft eða svarið frá okkur ur sé fenginn f-vrir til Haishan. Voru þá nálega óþol- sinum yfir þennan fagra stað, glatast í pósti. Þið munuð ekki En ýmsir dýraflokkar eru hér svo til órannsakaðir. Má þar m. a. nefna flest skordýr, rnaura, köngulær, armar andi hitar, jafnt nætur og daga. feldu alla stærstu viðina í skóg- láta okkur Celsiiís hitamælirinn komst aldr- ei niður fyrir 37 stig í marga sól- arhringa, o!g ekki fann maður til andvara fremur en í loftheldum dósum. Við ókum til Laohokow á tveim- og gjalda hvoru þess, línu heldur eigi að senda öðru síður. Við höfum því sem næst orðið að gjalda frímerkjanna íslenzku. Höfum við ekki haft mikla gleði Heima halda sumir ef til af hátíðarfrímerkjunum nýju. Þeim hefir venjulega verið stolið af bréfunum, svo að við vitum naum- inum, og rifu um 50 stærri smærri byggingar að grunni. Þau húsin, sem nú er búið að endurreisa, vill ekkert vátrygging- arfélag bera ábyrgð á fyrir okk- ur. ur dögum, en þangað eru þó um'vill) að krilStniboðarnir séu Wr há- 60 km. Engin umferð hafði verið iaunamenn, að þeir megi við þess- á veginum í fulla þrjá mánuði. háttar skakkaföllum. Við hjónin, asf hvernig þau líta út. Af göt- Sóttist ferðalagið seint, þó var með tvö börn, höfum 160 ensk pund unum a umsl°gunum má þó ráða, þremur risavöxnum múldýrum á árj> eða iiðiega 3 500 krónur ís. beitt fyrir okkar vagn. En vagn- lenzkarj en engar aukatekjur. Hér inn var eins og genlgur hér, fjaðra-j starfa þusundir kristniboða með laust bákn og engu líkara að sitja líkum kjorum. Eg get þessa þeirra á honum en steini, .sem veltur nið- vegna og málefnisins. E!g er nú kominn aftur til Teng- chow, en einn míns liðs. Fjölskyld- an bíður þess í Laohokow að veg- irnir verði “færir”. Nú «er sem betur fer nokkurt útlit fyrir, að sveitastjórnirnar komist að samn- ingum við helztu ræningjaforingj- T . . , . ,ana; eru því friðvænlegar horfur Leigðum við nu bat í Laohokow °g komum til Haishan á 4. degi. framhaldsrann- sóknir á þessu nierkilega sviði lenzkra náttúruvísinda. —Mbl. GJAFIR TIL BETEL. Kvenfélagið að Svold, N.D. $10.00 Mr. Jacob Johnston, Wpg.... 5.00 Mrs. John Celandéer, Riverside, CaL........... 20.00 Innilega þakkað, J. Jóhannesson, féh. 675 McDermot Ave. Wpeg. ur fjallshlíð. Voru börnin lengi að ná sér eftir þetta ferðalag. — Her- mönnum áttum við að þakka, að við ekki sáum til ræningjanna annað en það, að þeir klófestu vagp; sem var í fylgd með okkur og skiftust á nokkrum skotum við; hermennina. Venjulega sjáumst við ekki alt árið, kristniboðarnir. Það er því í bili. — En það á langt í land FISHERMEN’S SUPPLIES LIMITED Verðlækkun LINEN—30^3 — 35/3 — 40/3— 45/3 og 50/3, sérstök auka verðlækkun 10% af verðskrár verði ^ Sea Island Cotton — 60/6 — 70/6 og 80/6, Sérstakur afsláttur 15% af verðskrár verði. Natco Cotton — 60/6 og 70/6 3% möskvar. Þessi net reyndust mjög vei á Winnipegvatni í fyrra vet- ur. Sérstakt verð Jgegn pen ingum $2.95 pundið. Sérstök verðlækkun á saumþræði og öðru, sem að netum lýtur. — Mikið upplag 1 Winnipe!g. — Net feld ef óskað er. Skrifið oss og spyrjið um verðlista, eða komið og finnið oss. FISHERMEN’S SUPPLIES LTD. 132 Princess St., Cor. William & Princess, Winnipeg Telephone 28 071 að hér verði varanlegur friður og fullkomið öryggi. Hvað 'getum við gert undir slík-, um kringumstæðum? Allstaðar, þar sem því verður við komið,' höldum við útbreiðslu- fundi og í sambandi við þá nám- skeið. Er áðsóknin óvenjulega mikil, svo að trúboðunum hefir ef til vill aldrei verið tekið betur af öllum almenningi en nú. Að haldnar eru barnaguðsþjónustur og stofnanir sunnudagsskólar, mælist vel fyrir. Þótt safnaðar- starfið sé í höndum innlendra manna, er þó samband okkar við þá auðvitað ekki með öllu slitið. — Nýlega voru haldnar þriggja daga vakningarsamkomur hér í safnaíjarhúsinu. Og nú erum við að búa okkur'undir hringferð til útstöðvanna. Vona ég að geta sagt ykkur góðar fregnir af því ferðalagi í næsta bréfi. Um stríðið og stjórnmálin skrifa ég ekki. En ykkur er sjálfsagt spurn hvernig kínversku stjórhar- WMnWMitWMjmiiWMíwiwmmimmmjmmmmmimmmmh] Á björtu kveldi Láð er rótt. Um loftið blátt: Ljómar fagur stjörnuskari. Það er eins og þangað fari Allir þeir, sem eiga bágt; Allir þeir, sem unna og sakna; Allir þeir, sem fagna og vakna: Taka í lífsins leiðslu þátt. Ó, þú mikla alheims sál: Endurskin frá þínu veldi: Signir alt, á svona kveldi, Þar sem loga björt þín bál. Bústað þinn má enginn skilja, Alt þeim lýtur aðalvilja, Þitt sem býður mikla mál. Oft ég hugsað hefi um það, Heims á vegi þinna barna: Hvar þín ómar aðalstjarna, Loftsins geima ljós — og hvað? Leit í þínum fagra geimi, sýnist ekki, úr svona heimi, Málað geti menn á blað! Jón Kernested. STAKA. Þar, sem lundin óðmild er: Allar stundir skína. Þó að undin ami hver: Orð og fundir hlýna. 29th November, 1930 SKULDIR Capital Stock Paid ud .......................................... Reoervo Fund .................................................. $35,000,000.00 ltalance of Profits carried forward ........................... 4,106,778.2» $35,000,000.00 $.39,106,778.2» Dividends TJnclaimed .................................................18,131.0» Dividend No. 173 (at 12% per annum), payahle lst Dec- emher, 1930 .............-............................... 1,050,000.00 Donus of 2%, payahle Ist December, 1930 ...................... 700,000.00 Deposits not hearing interest .................................... $151,745,505.70 Deposits bearinif interest, inciudlnft: interest accrued to date of Staiement ........................................... 543,843,554.37 $40,874,909.38 $75,874,909.38 Total Deposits ....................................... $695,589,060.07 Notes on the Dnnk in clrculation Advances nnder the Finance Act .......................... Dalances due to other Banks in Canada ................... Balances due to Banks and Bnnking; Correspondents eise- where than in Canada ................................ Bilts Payahle ...................................•••••«.. IJahilities not inciuded in the foregroing .............. 36,730,121.74 10,000,000.00 1,155,670.35 28,429,971.22 3,589,618.77 248,333.34 Letters of Credit Outstanding; -$775,742,775.49 38,299,506.90 $889,917,191.77 EIGNIR Goid and Suhsidiary Coin on hand ............................... $28.721,648.40 Dominion Notes on hand ......................................... 37,939,280.75 Deposit In the Central Gold Keserves ........................... 5,000,000.00 Cnited States and otlier Forelgn Currencies .................... 18,694,369.42 $90,355,298.57 Notes of other Canadian Banks ................................ 3,393,697.59 Cheques on other llanks ...................................... 22,555,309.57 lialances due hy other Banks in Canada ....................... 2,544.53 lialances due hy Banks and Bankinjp Correspoudents else- where than in Canada .................................... 47,944,435.69 Dominion and Provincial Government Securities (not exceedinic market vaiue) ................................. 81,119,014.89 Canadian Municipal Securities and British, Foreigjn and Colonial Puhiic Securities other than Canadian (not exceeding: market >alue ................................... 18,764,127.89 Kailway and other Bonds, Dehentures and Stocks (not exceeding market vaiue) ............................... 12,674,516.79 Caii and Short (not exeeeding thirty days) Loans in Can- ada on Bomis, Debentures and Stocks and other Securlties of a sufficient marketabfe value to cover 57,985,224.11 Cail and Short (not exceeding thlrty days) Louis eise- where than in Canada on Bonds Dehentures and Stocks and other Securities of a sufficient marketable value io covcr ................................................. 44,326,263.47 Current Foans and Discounts in Canada (iess rebate of interest) after making full provision for all bad and douhtful debts ........................................ $311,133,015.49 Current Foans and Discounts elsewhere than in Canada (less rebate of interest) after making full provision for all had and doubtful debts .......................... 131,453,174.53 Non-Current l.oans, estimated loss provided for ............. 2,229,687.38 -$379,120,433.10 Bank Premises at not more than cost, less amounts written off............ Keal Kstate other than Bank I»remises ................................... >lortgages on Real Kstate sold hv the Bank .............................. I.iahilities of Customers under Ketters of Credit as per contra ......... Siiares of and I.oans to Controlled Companies ........../................ Deposit with the Minister for the purposes of the Circuiation Fund.. öther Assets not included in the foregoing .............................. -$444,815,877.40 16,978,919.54 1,880.197.80 1,215,992.07 38,299.506.90 5,260,317.00 1,750,000.00 595,947.96 • $889,917,191.77 NOTE:—The Royal Bank of Canada (France) has been incorporated under the laws of France to conduct the husiness of the Bank in Paris, and the assets and liabilities of The Royal Bank of Canada (France) are included in the above General Statement. H. 8. HOIiT, C. K. NKILL, M. W. WIKSON, President Vice-President and Manaffing Director Generai Manaiter SKÝRSLA YFIRSKOÐUNARMANNA ril Hluthafa The Royal Bank of Canada: ViÖ höfum yfirskoðað framanskráða fjárhagsskýrslu þann 29. növ., 1930, og borið hana saman við bœkur Royal Bankans & aðal skrifstofu hans ogr einnig vott- festar skýrslur frft útibúunum. Við höfum talið peninga og yfirfarið tryggingarskjöl öll ft. aðalskrifstofunni í lok fjftrhagsftrsins, og ft ftrinu höfum við gert samskonar skoðun ft ýmsum af hinum helztu útibúum bankans. Við höfum fengið allar þœr upplýsingar og skýringar, sem við höfuin æskt, og er það sannfæring vor að öll við- skifti bankans, þau er við höfum yfirfarið, séu fyllilega samkvæm bankalögunum. Það er ftlit vort að framanprentuð skýrsla sé nftkvæm og sýni hag bankans eins og hann í raunlnnl er 29. nóv., 1930, samkvæmt bókum hans. W. GARTH THOMSON, C.A. of Peat, Marwick, Mitchell & Co. A. B. BRODIE, C.A., Montreal, Canada, 26th December, 1930. of Price, Waterhouse & Co. REÍKNINGUR UM ÁVINNING OG TAP $3,574,151.10 •} Auditors Balanee of l*rofit and Loss Account, 30th November, 1929 Profits for the year, after dedncting cliarges of manage- ment, accmed interest on deposits, full provision for ali bad and doubtful dehts and rebate of interost on unmafiired hills ........................................ 6,572,627.19 $10,146,778.29 Jón Kemested. APPROPRIATKD AS FOLLOW8: Dividends Nos. 170. 171, 172 and 173 at 12% per annum 4,200,090.00 Bonus of 2% to Shareholders ........................... 700,000.00 Contrlbution to O/ficers’ Pension Fund ................ 200.000.00 Appropriation for Bank Premises ....................... 400,000.00 Reserve for Dominion Govemment Taxes, including Tax on B:»nk Note Clrculation ......................... 540,000.00 Balance of Profit and Lo«« carried forward ............ 4,106,778.29 $10,146,778.29 H. 8. HOLT, C. K. NKITX, M. W. WIUSON, Presldent Vlce-President and Managing Director General Manager Montreal, 20th December, 1930.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.