Lögberg - 22.01.1931, Page 7

Lögberg - 22.01.1931, Page 7
LÖGBBRG, FIMTUDAGINN 22. JANÚAR 1931. Bls. 7. Kirkjuferð á Jólum Það fólk af nútíðarkynslóðinni, sem elur aldur sinn í bæjum olg kauptúnum, þar sem kirkjur hafa verið reistar, getur varla gert sér hugmynd um þá erfiðleika, sem því hafa verið olg eru sumstað- ar enn samfara í sveitum lands- ins, að sækja guðshús að vetrin- um, ekki sízt í skammdeginu. í sveitum eru að jafnaði snjóalög uiiklu meir en við sjó, vegir víð- ast enlgir eftir að fara, ár, lækir o& g-il víða á leiðinni, og við þetta bætast svo vegalengdir, frá sum- um bæjum tveggja til þriggja stunda !gangur, og oft í skamm- deginu myrkur á heimleiðinni. — Allar kirkjuferðir voru á fyrri ár- um jafnframt gönguferðir. Þeg- ar eg kom fvrst í sveit, var hrepp stjórinn eini maðurinn þar, sem hafði hest á járnum að vetrinum, uuk mín. En talsverð breyting varð á þessu á mínum prestskap- arárum, svo að síðast voru þau heimili orðin fá, er ekki höfðu járnaðan hest, ef á þurfti að halda. Enginn átti þá nokkra kápu eða verju fyrir regni; og á fótun- um var ekki um annað að tala en íslenzka skó. Ef ri'gning var, komu því allir meira og minna vot- ir í kirkjuna og sátu í því meðan á messu stóð; kólnaði þá mörg- um, því allir komu heitir af gangi. Víðast mun flestalt fólk hafa fengið einhverjar góðgerðir, helzt kaffi, á kirkjustöðunum að vetr inum, og oft kom það fólk, sem lenlgst átti, við á einhverjum bæ í heimleiðinni. í þessar kirkjuferð- ir fóru oft 5—7 stundir, af bæjum, sem langt áttu að sækja, og af sumum meira. Um skepnur þurfti svo að hugsa og hirða, bæði áður en farið var að morgninum, og þelgar komið var aftur. En ekk- ert af þessum erfiðleikum, þreytu og vosbúð, setti gamla fólkið fyr- ir sig. Það hefir tíðum ekki verið gert mikið úr trú- og kirkjurækni ís- lendiinga, en einhverja þrá og dug, ekki síður hiá konum en körlum, þarf til þess að fara frá heimili sínu langar leiðir, oft í vondri færð, tvísýnu útliti o!g skammdegismyrkri, og eiga bæði fyrir og eftir að gegna, oft erfið- heimilisstörfum. Og aldrei virtist þessi þrá hafa verið sterk- ari, aldrei meira kapp lagt á að komast í guðshús, en einmitt þelg- ar myrkrið hjá oss er mest, í sjálfu skammdeginu um jólin. Ef trúa mætti sögusögnum, sem út af þeirri venju hafa spunnist, þá hefir alt heimilisfólk sópast af bæjum til kirkju á aðfangadags- kvöld jóla, nema þá einhver einn maður, sem látinn var vera heima, til að gæta húsa og hirða skepnur, Kirkjufólkið kom svo ekki heim, fyr en seinni part nætur, það, sem langt átti, olg er líklegt, að þetta næturgauf hafi ekki orðið nein skemtiför, er illa viðraði, og heldur hefir jólanóttin verið ömurleg og einmanaleg fyrir þann, sem heima sat. Hvenær þessi venja hefir lagst niður, veit eg ekki, en sjálfsagt er lanlgt síðan, og Iiefir líklega orðið smátt og smátt, þó munu stöku sveitaprestar, einkum þar sem þéttbýlt er, hafa við og við haldið kvöldsöng á aðfangadagskvöld, þegar bjart var af tungli og stilt í veðri. — Þó eg væri prestur í hálfan fjórða tu!g ára, hefi eg aldrei flutt ræður í kirkju á aðfangadags- kvöld, og ekki man ég nú til, að prestar í nágrenni við mig gerðu það, að minsta kosti ekki að jafn- aði. — Eg hefi sjálfur litið svo á, að viðsjárvert og ekki áhættu- laust Igæti verið að draga fólk að hirkju, ef til vill um langar leiðir, að kvöldi til í skammdegi vetrar- ins, og hins vegar fanst mér varla sanngjarnt, að búast við því, að fullorðna fólkið, einkum karl- menn, er líklegastir væru til að sækja kvöldsöng, og sem ekki kæmu heim fyr en í vökulok, mundu aftur sækja kirkju á jóla- da'ginn; en það sem mestu réð, var sú skoðun mín, að jólakvöldið á fyrst og fremst að vera heimilis- Fyrir Fólk, Sem Hefir Slæma Meltingu. Sé matarlystin slæm, meltingin í ólagi, eða ef þú hefir gas í maig- anum og uppþembu, eða höfuð- verk og svima, eða lifrarveiki, sem alt orsakast af hægðaleysi, eða ef þú ert að megrast og missa krafta, þá ættir þú að reyna Nuga-Tone og á fáum dögum mikla bót á heilsu þinni. Nu!ga-Tone er reglulegur orku Gróðrarskálinn rafhitaði í Fífilgerði í Byjafirði. Eftir Stgr. Matthíasson, lækni. sjá, hvernig Bíldsáin má verka svo anlegri. Kjöt af rollum, beljum' furðulega hluti og ég samgladd- 0g hrossum, má þá einvörðungu1 ist Jóni. Þarna hefir hann riðið nota handa tófunum og til há- á vaðið og eftir kunna að fyl'gja karlabeitu. allir bændur á íslandi, þegar fyll-! ______________ hátíð, og þá ekki sízt heimilishá-'og heilsugjafi. Það gerir blóðið rautt og heilbrigt, gefur þeim tíð fyrir börnin; en til þess að veikburðá eru, styrkir þessi helgasta kvöldstund krist- taugarnar og vöðvana, læknar nýr- inna manna geti verið það, þarf un og blððrusjúkdóma o!g kemur helzt alt fólkið í hinum litla heimi S^^ndi ^efJí® Þú geíuí sveitaheimilanna að vera til stað-; fengið Nuga-Tone allstaðar þar ar. Öðru máli er að gegna með sem meðul eru seld. Hafi lyfsal- varla inn ÞaÓ ehhl vló hendina, þá láttu , 'hann útvega það frá v.«íi»»«Rin. Þar húsinu. ing tímans er komin, þ. e. þegar Eg hafði lofað að skrifa grein- hin .stóru orkuver eru fullgjörð munt þú fá j arkorn í Hlín (því hver getur neit-10g rafmagnið streymir svo að að Halldóru, þegar hún biður segja ókeypis inn á hvert kot á mann vel), en svo var ég í vanda landi voru eins og vatnið ofan úr um hvað ég ætti að skrifa. Þá fjallinu, eða máske það fljóti um vildi svo til, að ég var sóttur til loftið víðvarpað eins olg hver vill. Tvö fréttabréf fyrri árum hafa búist við að hing- að mundu leita, og á sinn drjúga þátt í að styrkja bæði þjóðerni og kennara söðlasmiðs. Eitt af því eft'r fylRJa- sem honum var til lista lagt, var | Það var það, að hann var ágætur söng- maður, og komu þar saman á heim- ili hans, er þetta fór að verða þetta í kaupstöðum, þar sem , h—-vtveffa bað frá heild8ölu er steinsnar til kirkjunnar; getur fólk bæði veitt sér þá ánægju að ganga í guðshús, og svo haldið heimilishátíðina á eftir, með börn- um sínum og fólki á heimilinu. Frá því eg fyrst man eftir, var svolítið jólatré á heimili foreldra minna; voru þau búin til úr spýt- um og skreytt lyngi, .. sem vafið var utan um stofna o'g greinar; þessu msið hélt eg, eftir að eg kom í sveit og til þessa, án þess að nokkurt ár hafi fallið úr, og sjálfur hefi ég enga jólanótt ver- ið ahnars staðar en á heimili mínu. En nú hefi eg sagt held- ur mikið. Eg man nú eftir einu jólakvöldi, sem eg af nýjunga- girni barnsins mat annað jólatré meira en það, sem heima var. Þetta var á jólunum 1869; eg var þá níu ára gamall. Fékk eg þá í fyrsta sinn að fara á kvöldsöng fram að Görðum. Jörð var þá auð, kolamyrkur báðar leiðir, en hægð á veðri. Úr Firðinum fór ó- vanalega margt til kirkju þetta kvöld; það hafði sem sé kvisast, að spila ætti á harmoniku með söngnum í kirkjunni þá um kvöld- ið. Sá, sem það gerði, var Ólafur Ólafsson söðlasmiður frá Sveins- stöðum, er þá var nýfluttur að norðan í Fjörðinn, og bjó þar í húsi því á mölinni, er Guðmundur sál. Halldórsson bjó.síðar í um mörg ár. Ólafur sál. var mesti snyrtimaður, prýðisvel að sér, og margt til lista lagt. Um mentun og menningu var þá lítið í Firðinum. Eg var þá kunnugur á flestum heimilum þar og vissi eg hvergi af neinum bókakosti nema hjá Árna Hildibrandssyiii járnsmið, föður þeirra Kristínar og Helgu móður Árna Jónssonar timbursala. Eru þær systur báðar hér á lífi, há- aldraðar, en furðu ernar, og svo var eitthvað af bókum til hjá móð- urbróður konu minnar, Árna J. Matthiesen og fáum heimilum öðrum. Skóli var þá enginn í, .... „ ,. „ , ,, . ... 1or,. 'gjofum og sællgæti. Og þetta Firðinum, fyr en eftir 1870, að _______________u_í; faðir minn hafði skóla á heimili sínu, fékk til hans kennara Odd- gíir Guðmundsson frá Litlahrauni, sjúklings í Fífilgerði. Þegar mínu gn sleppum nú öllum stærri embættisverki var lokið, þá sýndi draumum í bráð. Hér var það Jón garðyrki Rögnvaldsson mér’ Bíldsáin. Hún hafði frá land- gróðrarskálann, sem hann nýléga^ námstíð verið lítilsmetin af bænd- hefir rei,st þar á hlaðbrekkunni. um, jafnt í Fífilgerði sem Kaup- Það var hvorttveggja, gaman og angi, 0g jafnan haft óorð af að reyndist mér einnig slík hug- spýta mórauðu, bæði aur og stein- vekja, að eg gat í einum rykk'skriðum ut á túnin og engjarnar, skrifað þessa grein, þegar ég kom 0g sundurgrafa og brjóta spildur Úr Mýrasýslu er skrifað: Veðráttan hefir verið æði rysj- ótt í haust. Snjóaði um vetur- nætur og gerði nærri haglaust. Er einsdæmi, að vetur leggist að svo snemma hér við sjóinn. Elztu menn hér muna það ekki. Nú er aftur snjólaust (1. des.) fyrir nokkru og hægt veður undanfarna daga, en í dag er hafsunnanrok og rilgning með köflum, nú við kvöld- ið él. — Fénaðarhöld hafa verið Læknið þennan f HÓSTA i Bezta lækningin við hóata, jkvefi, sárindum í há lsi og lungnapípum er að láta Peps töflu leysast upp í munninum. Hin gt æðandi og styrkjandi efni í töfl- unum leysast upp og kom- ast inn i hálsinn og lungnapípurnar og losa burt >á óhollustu, sem þar hefir sezt að og læknar þennan ákafa hösta. PEPS /fow 25c.ABox DANARFREGN. Halldór Stefánsson, aldraður heim. Þessi Igróðrarskáli er einkar-^ jega hafa haft gagn af þessari ár- tungu einmitt á þeim slóðum, sem|sn°tur- Þegar inn í hann er kom-j Sprænu, nema ég giska á, að Jón reynslan hefir áður sýnt oss, að en sérstaklega eftirtektar-j Rögnvaldsson muni, þegar hann þessu er mest hætta búin af út-’j verður fyrir það, að hann er raf- var drengur, hafa skemt sér við lendum áhrifum. j hitaður, og mun vera fyrsti raf- að fjeyta eftir hen En eg sný mér nú aftur eftirjhitaði gróðrarskálinn á land voru.j kög<glum og gorkúlum þennan krók til nafna míns sál. og En efalaust munu afar-margir áj krökkum er títt. En I hann þá hafa rent grun í, að sú ót1, bíldótta mundi seinna geta lagt úr túnunum. Enlginn mun veru- fremur góð yfirleitt. Bráðapest maÖur, ættaður frá Hvammi í gerði víða vart við sig í haust, en Lóni í Austur - Skaptafellsýslu, allir bólusettu fé sitt, svo pestin I andaðist að heimili Mr. og Mrs. gerði ekki neitt verulegt tjón. —j Þórarinn Stefánssoii í Framnes- Margir hafa reynt íslenzka bólu-|hygð, þann 9. jan. þ. á. hrossatað.s- eins og lítt mun norðangjóstur voru búnir að kaupa það, vegna naut þar ágætrar “jnonum lið til að yrkja ítalskan Úr Dýrafirði er skrifað: Tíðarfar hefir verið umhleyp- er vetri,, ýfrost mikil og snjór, nokkru (bréfið skrifað þetta kvöld og þes,s vegna einkar|honum þægilelgt að koma inn í hlýindin íj gróður í hlaðvarpanum og verða skálanum og athuga þar hin j fyrirmynd framtíðaraldinræktunar, af ^vl’ sem bolusett var hljóðbært, nokkrir yngri menn til möfgu blóm og suðrænu jurtir og j stórum stíl á landi voru, sem að læra söng. Or'gel var þá ekkert j trjáplöníur, sem þarna undu svo jðngurti hefir verið talið helgrind til í Firðinum, en ólafur átti af-, vel ha8 sínum. Því ekki vantaði, arhjarn. Qg enn meira. Með raf- . ar mikla harmoniku með víst 3 a* vel væri um alt hirt og öllu magnsylnum 0g birtunni okkar ln8asam - a sem a nótnaröðum. Hafði aldrei annað; snyrtilega niður raðað. En í miðj-j mætti uppfóstra og koma á legg eins hljóðfæri sézt fyr á þeim um þessum litla aldingarði óx lít-. ýmiskonar trjáplöntum frá fjar- slóðum. Það var vízt ekki sízt lð tré- sem mér fanst öllu öðru lægum löndum til að gróðursetj- löngunin til að hlusta á hljóðin í 'girnilegra til fróðleiks. Það^ var ast út um hlíðar og haga og klæða þessari harmoniku, og svo vonin| ítlóaldin tré eða appelsínuviður, jandið skógi. — Margskonar æti- um venju fremur betri söng, marg-|°8 mer f,u8u 1 huE ví.suorðin eft- jurtir útlendar voru þarna i skál- raddaðan, sem studdi að því, að, ir Goethe: óvanalega margt fólk gór til; “Þekkirðu land, þar feul sítr- kirkju að Görðum þetta áminsta ónan grær, aðfangadagskvöld, þrátt fyrir, og gulleplið í dökku laufi hlær?” þess að eitt númer reyndist of, Hingað til lands sterkt, drap á einum bæ helminlg heitinn stuttu eftir Halldór efnið, en ekki er hægt að segja heitinn var hálfbróðir Þórarins um það enn, hvort það reynist eins bónda, og hafði verið á vist með vel eða betur en það danska. Ýms-j Þeim hjónum o'g börnum þeirra ir hættu líka við að nota það, sem,meir en tuttugu og fimm ár, og aðhjúkrunar. kom Halldór aldamót, þá aldraður maður. Hann var fædd- ur í Hvammi í Lóni, voru foreldr- ar hansStefán Jónsson og Vil- borg Ketilsdóttir. Sonur hins látna manns er Jón Hall, velþekt- en fyrir ur Winnipeg íslendingur. Hall- 27. nóv.) dór hafði lengst af verið vinnu- hláka og leysti þá snjó að mestu. maður í ahnara þjónustu, o'g þótti Stormasamt og oftast margir einkar dyggur og trúr, var og botnvörpungár inni i firði. — hraustmenni og áhugamaður. Helztu mannalát eru, að í sumar j Allmargt af nágrönnum og sveit- þ. 21. júlí lézt Kristín ólafsdóttir.| ungum söfnuðnst saman við jarð- gömul kona í Haukadal, systir, arför hans, sem fram fór frá heim- Fyrir fáum árum síðan veittist ur sýndi Jón mér, sem á tíma höfðu skotið fram greinum og laufum. En einkum leizt mér vel á litla útgáfu af risafurunni gigan- Stefánson f jölskyldunnar í anum, svo sem rætur og kálhöfuð, tómötur o. fl. Og ýmsar trjáplönt- stuttum Þeirra Jóhannesar hreppstjora og m Matthíasar fyrv. alþinlgismanns. j Framnes-býgð þann 12. jan. Var hún ekkja eftir Hákon Jóns- son bónda í Haukadal, merkis kona. Börn þeirra eru ólafur mrkur olg bleytu. Og mér er óhætti vonbrigðum ITlniTfór^ánægð-' mér iSÚ ánægja að sjá Þessháttar| frá Kaliforníu, “Sequoia ir heim aftur Og nú var jólatréð tré 1 allri SÍnnÍ dýrð SUður á PÚH-; tea” heitir hún, og verður hæst h6náí 1 Haukadal og Ingibjorg for- ir heim aítur. ug nu var joiatreo , ^ K stöðukona spítalans hér. —- Þá lézt 11. okt. aldraður maður, Jón Jóns- son, faðir Steins Ágústs, verzlun- jEg ók fram hjá aldin'garði, þar, allra trjáa> eða 450 fet> og 8undl_ svignuðu undir og jólafögnuðurinn framundan. En meðan eg var að fara úr votu sem gremarnar »vi8i.uuu ““““ ar alla fugla, sem á hana setjastý eftir ferðina, var mér sagt að ^1.81”"”'“ !Í €ÍnS °g Gröndal mundi sagt hafaJ er þá var nýlega útskrifaður af prestaskólanum og var síðast prestur í Vestmannaeyjum, og andaðist þar fyrir nokkrum árum. el u Tók faðir minn nokkur börn í skólann, auk okkar systkinanna, sem þá vorum fjögur hin elztu komin á námsár. Með ólafi söðla- smið kom sveitamenningin ofan á sjávarbakkann þar í Firðinum, og svo mun síðar hafa átt sér stað, að hans líkar hafa borið með sér ofan á ströndina menningu sveit- anna, sem þar hefir orðið upphaf meiri menningarbrags á ýmsan hátt. Það eru ýmsir, sem gert hafa heldur lítið úr hinni svo- nefndu sveitamenningu, menn- ingu þeirri hinni fornu, sem lifað hefir fram til fjalla og dala í Zimsen, verzlunarstjóri Knudsons-| verzlunar þar í Firðinum, mætur maður og fortgöngumaður þar um alt, sem til gagns og framfara horfði, öll þau ár, sem hann dvaldi þar, hefði gert þau boð, að eg kæmi’ á jólatré.heima hjá þeim góðu hjónum þá um kvöldið. Svo góðu boði mátti ég ekki og Igat ekki neit- að, þótt mig langagi til að vera heima. Eg fór því auðvitað, hafði mestu ánægju af, sá þar miklu til- komumeira jólatré en heima, og kom heim með alla vasa fulla af er ;|eina jólakveldið, sem eg hefi ekki verið á heimili mínu og horft á jólatréð þar. Ó. Ó. f. H. klifra yfir grindurnar til að ná gum s]Skra trjáa eru jafngömul armanns í Flatey og þeirra syst- mér í nokkrar, en ég lét mér nægja með ánægjuna af að fá að líta þá sömu fögru sjón; sem varð Goethe svo eftirminnileg, að öll dýrð ít- alíu- var í huga hans við hana bundin. En nú var ég í Fífilgerði og ég sá í huga, að áður en langt um líður, megum við vænta að Abraham, ísak og Jakob, ef þeir eru enn á lífi hinumegin.' kina. Var Jón heitinn dugnaðar- og sæmdarmaður í hvívetna. — Prestafélag Vestfjarða hélt aðal- Jón fékk fræið frá kunningja1 fund sinn hér þ 7 _g sept g h> í San Francisco fyrir tveimur ár- að viðstoddum söfnuði, er tók þátt um síðan, og setti hann það í j umræðum um eitt af málum blómsturpott. Það kom upp eftir fundarins Var það játningarmál- nokkurn tíma, en hefir þó fyrst ið Er prestfélagið ungt og virð. Þorvaldur og eg Eftir C. Mackay. Sig Júl. Jóhannesson þýddi. jafnvel langt uppi í afdölum á Þllflst vel 1 gróðurskálanum, og igt æt]a að færa nýtt fjðr er nú komin þar spaimadöiig kirkjulífið hér vestra, Gefur það fura, prýðisfalleg. Eg vil nú óska út ársritið .<Lindin» sem þegar ______________________ , _ blessaðn furunni, að þegar hún hefir h]otið vinsældir, Kirkjusókn ur annar gróður fagur og nyt- fer a® leka S1^ UPP unclir þakið, er géð viðast á Vestfjörðum. voru ísa- kalda -landi, verði komn- ir gróðrarskálar, þar sem “gull eplið í dökku laufi hlær”, og marg- samlegur, sem fáa hefir hingað til dreymt um. — Það var hún Hulda Garborg, sem hreif mig með sinni hrifn- ingu af framtíðarmöguleikum garðyrkjunnar á íslandi. Hún kom til Akureyrar fyrir 27 árum t New York fleiri talsímar heldur en í London, Paris, Berín, Leniiigrad j ]augarnar og sá í anda þá sjón, sem síðan er orðin raunveruleg standa síðast berskjölduð á hlað- síðan og pabbi minn fór með hennijlnu 1 Fífilgerði, þegar Jón lýkur suður að Reykhúsum. Þar sá hún æfl Slnni 1 harrl elli «g saddur lífdaga. Skemtilegur væri hon- skjóli einveru og fjarlægðar frá hávaða lífs o!g glaumi, en auðvelt mundi að sýna og sanna, að fólks- flutningur frá betri heimilum til bæja og kaupstaða við sjó, er meira en lítið andvægi gegn straumum þeim ýmsum, er þangað liggja úr öðrum áttum, sem fáir munu á og Róm að samanlögðu. Þar eru fimm stærstu brýr heimsins. Þar eru rúmlega 2000 leikhús og kvik- myndahús, og rúmlega 1500 kirkj- ur. 300,000 gestir koma til borg- arinnar á hverjum de'gi. 52. hverja sekúndu kemur þangað farþega- lest. 13. hverja mínútu eru hjón gefin saman. 6. hverja mínútu fæðist barn. 10. hverja mnútu fjolskyldur er stofnað nýtt firma, og 51. hverja j gróðrarskálum mínútu er nýtt hús fullsmíðað.— með mokolum. suður á Reykjum í Mosfellssveit, og máske víðar, þar sem hverir og laugar eru — sem sé gróðrarskála, þar ,sem rækta má allskonar æti- þá megi Jón gjöra henni annað, Almennur áhugi fyrir útvarps- stærra og hærra það-og selnast málinu og samþykt .sveitar hér megi hann sjá hana vaxa upp úr , að setja upp tæki j þinghúsi því þaki einnig, og verði hún Þá hreppsins ofe gæti ,svo almenning- orðm f*r um að þola allan ís-j Ur gafnagt þar saman sér ti] fróð. lenzkan kulda og illviðri, og ]eiks og menningarauka, til að hlusta á það, sem menn vona að á boðstólum verði, nfl. hið bezta af andlegri framleiðslu þjóðarinnar. Hér er mentamálum sýnd mikil rækt. Stofnaður var unglinga- skóli í haust og starfar i keslu- stofum barnaskólans. Nemendur um sá minnisvarði um hans í að klæða landið. viðleitni Eg gríp það nú ekki alveg úr lausu lofti, að rækta megi suðræn-j 21. Enn fremur var stofnuð kenslu an gróður í kaldri, íslenzkri mold deild fyrir börn innan tíu ára ald- jurtir og blóm. — Seinna sá ég, o'g útilofti, því eg man eftir epla-j urs, eru þar seytján börn. Auk ritgerð eftir Huldu um ferðalag trénu hennar Jónínu heitinnar þess eru hér í hreppi ágætir barna til eyjanna Jersey og Guernsey í Ermarsundi. Þar sá hún hvernig Möller. Hún sáði eplakjarna í skólar, annar hér, en hinn í Hauka- blómsturpott af rælni. Upp spratt dal. Skólastjóri barnaskólans hér, Lesb. lifðu eingöngu á lítið eplatré, og ár eftir ár óx það ólafur Ólafsson, hefir að undan- í stofunni, þar til stofan varð of^förnu legið mikið veikur, en er á lág og lítil. Þá var þvi plantað batavelgi. — Vsir, úti í garði vestan undir húsgafl- sínum, hituðum Þær seldu garð- afurðirnar til Lundúna og París- arborgar. Þá mintist frúin hinna guðum- S P A U G. — Heyrðu, hvað eru góðir siðir? kæru íslendinga, sem fengu ókeyp — Það er sá hávaði, sem þúlis hita frá iðrum jarðar. mátt ekki gera, þegar þú borðar súpu. —Heyrði konan til þín, þegar þú komst heim í nótt? — Þú getur getið því nærri! Hún er svo laussvæf, að hún heyr- ir þegar loftvogin fellur. MACDONALD’S Ftite Qii Bezta tóbak í heimi fyrir þá, sem búa til sína eigin vindlinga. haldið saman myndaseðlunum 279 inum, og þar óx það og blómg- aðist ágætlelga og bar ávöxt með stöðuglyndi. Epli komu á hverjuj Það er nú orðið öllum ijóst, hví- líkur búhnykkur er að hafa laug- ar og hveri á jörðum sínum, og meðal annars hagnaðar má alls- staðar koma sér upp gróðrarskál- um, þar sem við slík hlunnindi er að búa. En nú vitum við, að með rafhita má hið sama takast, og þetta hefir Jón Rögnvaldsson sýnt okkur fyrstur í Eyjafirði. í fyrst- unni ætlaði hann að koma sér upp skála suður í Kristnesi, en þelgar faðir hans og nágrannar, bændurnir á Króksstöðum og Leifsstöðum, í sameiningu beizl-j uðu Bíldsána og fengu frá henni ljós og hita, þá datt Jóni í hug ^ð nota rafmagnið til að hita með því gróðrarskála. Skálinn er lítill, enn sem komið er — aðeins 10x314 metrar —j með skjólgóðum steinsteypuvegg að norðan, en að sunnan er hann mestallur úr gleri og loftið í hon- hausti og voru að vísu lítil og súr ? á bragðið — en stækkuðu ár frá S a ann ’ — Eruð þér nú alveg viss um það, að ein flaska af þessu meðali nægi til þess að rækta á mér um sömuleiðis. Tveir kílóvatts- ofnar eru nægilegir til að hita hann svo, að “gul sítrórian grær” o. s. frv. Það gladdi mig ósegjanlelga að ári og voru síðast orðin á stærð við útsæðiskajrtöflu,- Allir dáð- ust þó me,st að trénu á vorin, því þá var það alsett inndælum fann- hvítum blómum. — Enginn veit, hve eplin hefðu orðið ljúffeng, ef tréð hefði mátt lifa, en því var sá^ aldurtili skapaður, að það eyddist í húsbrunanum mikla þe'gar Hð- epfnershúsin brunnu. Sic tran-j sit—. En það er mín trú, að mörgum suðrænum trjám mættii takast með kærleika og hirðingu að koma á legg til að þola útivist á íslandi. Til þess hjálpi oss all- ar vættir, ráðherrar og rafur- magn. Og að endinlgu skal ég kveða upp þá trúarjátningu, að sé stefnunni rétt haldið, muni mega vænta, að niðjar vorir geti ræktað hér hvers- konar brauðkorn og aldini og miðl- að jafnvel öðrum þjóðum af gnægð sinni. Og geta þá allir landar hér farið að dæmi guð- spekinga og gjörst gróðurneytend- ur eingöngu, og orðið fyrir það máske hreinhugaðri og guði þókn- — Já, það held ég — að minsta kosti hefir það aldrei komið fyrir að neinn maður hafi keypt meira en eina flösku. Þorvaldur á ótal akra, ekki nokkra ég; Þorvaldur á háar hallir, hreysi byggi ég. Þorvaldur á allskyns eignir, ekki krónu ég. Fátækt lífs þó hlotið hefir hann, en ekki ég. Þorvaldur á land—já, landið,1— landsins fegurð ég; yndisleik þann engu verði öðrum seldi ég. Þorvaldur er súr á svipinn, sæll og glaður ég; skrautföt á hann, ull ég kíæðist —ánægðari er ég. Þorvaldur er fjöldans fangi, frjáls sem blærinn ég; hann má auðga ótal lækna, engan sæki ég; áhylggjur og auður sliga’ hann— — eilífð hræðileg; — glöðum dauðinn mér skal mæta, miklu sælli’ er ég. Þorvald ekkert háleitt heillar , heiðblóm elska ég; engir lífsins trúir tónar til hans finna veg. Raddir foldar, hafs og himins heyri stöðugt ég. Heims við drotna hver vill skifta högum? — ekki ég. SMÁVEGIS. — Piparsveinn er bölsýnis- maður. — Já, og giftur maður v a r bjartsýnismaður. Veiðimaður á Edge-eyju fann nýlega rauðviðarkassa með á- höldum í og er talið að hann geti verið úr “ltalía”-loftfarinu, sem ætlaði að fljúga til pólsins. Rosedale Kql MORE HEAT—LESS ASH Exclusive Retailers in Greater Winnipeg Lump $12.00 Egg $11*00 Coke, all kinds, Stove or Nut $15.5Jn Souris, for real economy, $7.00 per ton Poca Lump — Foothills Canmore Bricquets Credit to responsible parties THOS. JACKSON & SONS 370 Colony St. Phone 37 021

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.