Lögberg - 19.03.1931, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 19. MARZ 1931.
Bla. 3.
LYDIA -
EFTIR
ALICE DUER MILLER.
III. KAPITULI.
Þegar Lydía kom upp til að klæða sig, var
alt tilbúið fyrir hana, ljósin voru kveikt, eld-
urinn snarkaði í eldstæðinu, baðið var tilbúið
og fötin voru öll íbreidd á rúmið, og þar á með-
aíl kjóllinn, sem hún átti að vera í, sem var
grænn og með gullsslykju. Þar stóðu líka
skórnir hjá níminu, dálítið langir og mjóir og
logagyltir. Og þarna stóð Evans og horfði á
klukkuna og til þess ibúin að gera alt fyrir
Lydíu, sem hún kynni að óska.
Lydía þreif af sér hattinn og greip báðum
höndum um hárið, þykt og mikið, og Evans
fór að hneppa frá henni treyjunni, en þegar
hún hnepti ermahnöppunum, tók hún eftir því,
að armbandið var horfið, og brá mjög við.
“Hvar er armbandið, Miss Thorne?”
“Armbandið!” Lydía hafði alveg gleymt
því í bráðina.
“Já, litla armbandið, sem þér höfðuð, þeg-
ar þér fóruð ú't?” Það leit út fyrir, að stúlk-
unni fyndist svo mikið til um þetta, að Lydíu
þótti nóg um.
“Eg hlýt að hafa tapað því,” sagði hún.
Stúlkan hljóðaði upp, rétt eins og hún hefði
fundið óttalega mikið til. “Það er óttalegt, að
tapa svona dýrum hlut.”
“Ef eg tek mér það ekki nærri, þá finst mér
ekki að þú ættir að fást mikið um það.”
Evans hélt áfram að hjálpa henni að klæða
sig, og sagði ekki orð meira.
Tuttugu mínútum seinna var Lydía á leið
til Piers. Hún keyrði hart, eins og hún var
vön, og nú var hún einsömul og var að hugsa
um sína eigin hagi. Henni fanst lífið nokk-
uð einmunalegt, og hún fann til þess, að fólk
hefði ýmislegt út á sig að sitja og það var eng
inn, sem tók verulega upp fyrir hana. Var það
virkilega rétt, sem Ilseboro hafði sagt, að hún
væri of mikill harðstjóri. Hún var kannske
eitthvað í þá áttina, en hvernig var hægt að
koma nokkru fram, með því að vera meinlaus
og eftirgefanlegur. Þarna var nú Benny til
dæmis. Hún hafði marga ágæta kosti, en hún
var eftirgefanleg, og ekki hafði orðið mikið
úr henni. Hún var orðin hálf-sextug og það
leit ekki út fyrir annað, frá sjónarmiði þeirra,
sem ekki voru nákunnugir, en hún væri þama
á heimilinu bara vegna peninganna, sem hún
fékk fyrir að vera þar. Einhvern grun hafði
Lydía um það, að einhvera tíma hefði faðir
sinn viljað giftast Benny, en hún hefði ekki
viljað það. Það var vegna þess, að Benny
hefði fundist hann gamall og heldur óaðgengi-
legur, -og hún hefði ekki getað látið sér þykja
vænt um hann. Mundi Benny ekki njóta miklu
meiri virðingar, ef hún hefði gifst gamla
manninum, þó ekki væri vegna annars en auðs-
ins? Hefði hún gert það, þá væri hún nú
ekkja hans, og ætti, sem stjúpmóðir, yfir Lydíu
að segja. Það fanst henni óttaleg tilhugsun.
Piers fjölskyldan átti einstaklega fallegt
heimili og garðurinn í kringum húsið, var hinn
prýðilegasti. Þeim, sem sáu Lydíu stíga út úr
bílnum og ganga upp marmaratröppurnar upp
að húsinu, gat naumast annað fundist, en að
hér væri stúlka, sem fyndi töluvert til sín og
væri kannske ekki alveg laus við tilgerð.
Bílstjórinn spurði með mikilli hógværð,
hvenær hann ætti að koma aftur.
“Klukkan ellefu,” svaraði hún heldur
höstuglega. - ‘ í ■
Ilún fann strax, þegar hún kom inn, að
þetta mundi ekki verða sérlega skemtilegt sam-
kvæmi, það átti að spila, og enginn væri neitt
sérlega góður í að spila bridge. Hún hlustaði
á Fanny Piers segja frá því, að fjórir af gest
unum, sem boðið var, hefðu rétt látið sig vita,
að þeir gætu ekki komið. Lydía hugsaði með
sjáfri sér, að ef þetta fólk hara hefði lag á því,
að gera sín samkvæmi dálítið skemtileg, þá
mundi ekki standa á því, að gestir þeir, sem
boðnir voru, kæmu.
Hún fór að gæta betur að því, hverjir þarna
væru. Einn af þeim var Tim Andrews. Það
var ekkert að honum að finna, það var vel hægt
að skemta sér með honum. May Swayne var
ein af gestunum, meinleysisleg, ljóshærð stúlka,
sem Lydía hafði þekt í mörg ár, en aldrei gef-
ið svo sem neinar gætur. Þarna var Hamil-
ton Gore, maður, sem ekki lét alt fyrir brjósti
brenna, en gáfaður og orðheppinn, og töluvert
óvæginn í orði, og hafði Lydía einhvern tíma
orðið fyrir því og vildi gjarnan fá tækifæri til
að ná sér niðri á honum, ef hægt væri.
Sjálfsagt var þessi nýi vinur Elinoru þarna.
Það var áreiðanlega gaman að kynnast hon-
um, ef nokkuð var hæft í 'því, sem vinstúlka
hennar hafði sagt henni um hann. Lydía kom
fljótlega auga á hann. Hann var áreiðanlega
eftirtektaverður maður, jafnvel að því und-
anteknu, sem Elinora hafði haft mést orð á
ev var sá embættisframi, sem hann var líkleg-
ur að ná. Hann var einstaklega laglegur mað-
Ur> hár og herðabreiður. Hún sá hann þó ekki
^el, því hann hálf-sneri frá henni, en sá þó, að
hann var heldur dökkur á hörund, eins og hann
ýpýi sólbrendur, og hárið, var þykt og dökt
Elinora sýndist lítil við hliðina á honum. Hún
orfði beint fram undan sér og var ekkert að
reyna að vekja eftirtekt á þessum glæsilega
uuga manni, sem hún var með. Elinora var
laus við allan slíkan hégómaskap. Nú talaði
hún til hans og var víst að segja honum, að
hun ætlaði að gera hann kunnugan hinum gest
unum. Lydía sá hann snúa sér við, og a
þeirra mættust rétt sem snöggvast. Slík augu
afði hún aldrei fyr séð. .Hún fann sjálf, að
hún horfði lengur á hann, heldur en góðu hófi
gegndi. Að vísu kærði hún sig ekki mikið um
slíka smámuni, en ekki vildi hún láta þennan
ókunna mann halda, að henni litist nokkuð
sérstaklega vel á hannn, En það bara vildi
nú svona til, að hún hafði allrei séð mannsaugu
þessum lík. Hún gat ekki gert sér grein fyrir
hvernig þau voru, þau voru bara öðruvísi held-
ur en augu annara manna. Það var ómögu-
legt að lýsa þeim. Nú skildi hún betur en áð-
ur, það sem Bobby hafði sagt um hann, að
hann hefði verið óstýrilátur í skóla og ekki
látið alt fyrir brjósti brenna. Hún gat vel trú-
að þessu. Þá litlu stund, sem Elinora. var að
kynna bann hinu fólkinu, notaði Lydía til að
hugsa sig um, hvað hún ætti að segja við hann,
þegar að sér kæmi. Það var ekki svo mikill
hægðarleikur, að láta sér detta eitbhvað gott í
hug og vel viðeigandi, en hún reyndi það eins
vel og hún gat.
“Komið þér sælir,” hún sagði þetta eins
og Ilseboro hafði gert það. “Eigið þér heiína
hér í nágrenninu?”
Það var engu líkara, en hann hefði ekki
heyrt til hennar, því hann svaraði ekki alveg
strax. Eftir ofurlitla stund sagði hann þó:
“Eg á heima svo sem tíu mílur héðan.”
“Já, einmitt það! Þér eruð dómari, eða
eitthvað því lík, er það ekki?”
Var þessi maður virkilega heyrnarlítill!
“Já, eitthvað líkt því.”
Það var eitthvað einkennilegt við
mann, eitthvað sem miriti á Ilseboro. Manni
fanst maður verða að gæta sín, ef maður tal-
iaði við hann. Hann heyrði svo sem full vel,
það var engin hætta á öðru.
“Ætlið þér ekki að segja mér, hver þér er-
uð?” sagði hún.
Hjann bara hrisi höfuðið, og reyndi hún
þá ekki að halda samtalinu uppi lengur.
Lydíu féll ágætlega, hveraig gestunum var
raðað við borðin. Það vildi svo til, að hún
sat beint á móti O’Bannon, og nú hafði hún
tækifæri til að virða hann fyrir sér, og kann-
ske tala við hann. Það leið heldur ekki á löngu,
þangað til þau fóru að tala saman, og það ekki
ósvipað því, að þau væru gamal-kunnug. Hann
sagði henni ýmislegt af sínum eigin embættis-
störfum og hafði sjálfur ánægju af að segja
henni það. Hann var að segja henni frá ein-
hverju verkamannafélagi, sem hann áleit að
hefði orðið fyrir einhverju óverðskulduðu
skakkafalli, eða ekki náð rétti sínum, að því er
honum skildist. Piers fór að hlusta eftir þessu
og heyrði eithvað af því, sem O’Bannon var
að segja.
“Eg er býsna frjálslyndur,” sagði hann,
“en eg er ekki hlyntur verkamönnum, verka-
mannafélögum, á eg við. Eg vona, þér gefið
þeim ekki eftir, þessum verkamönnum. Þér
eruð ekki jafnaðarmaður, eins og Elinora,
vona eg?”
“Nei,” sagði hann. “Eg er ekki jafnaðar-
maður. Þið munuð hafa tekið eftir því, að
flestir lögmenn eru heldur íhaldssamir. En
eg hefi fasta trú á því, að lögin, eins og þau
eru, rétt eða röng,eru að ná jafnt yfir alla.”
Piers liélt, að það væri ekkert merkilegt
við þetta, það væri skoðun allra manna.
“Það er ekki mín reynsla, að þannig sé al-
ment litið á,” sagði O’Bannon. “Einhverjir
náungar gerðu óspektir á fundi jafnaðarmanna
í New York fyrir skömmu, og enginn fékk
neina hegningu fyrir það. Það var ekki nóg
KADPB AVALT
LUMBER
hjá
THE EMPIRE SASH &
HENRYAVE. EA8T* -
Yard Offtce: 6«h Ptoor, Bank of Hamilton Chamb
DOOR CO. LTD.
winnipeg, man.^
^oc
©Æ\®(S)
OOCZDOCZDOC
Frá íslandi
Vestmannaeyjum, 15. febr.
Afli er ágætur, þegar gefur á
sjó, en heita má, að landlegur
séu annan hvern dag vegna ó-
gæfta. Seinast þe'gar alment var
róið (í gær reru ekki nema 12 bát-
ar) var ágætur afli, þeir, sem
mest öfluðu, fengu 5,200 kg. í
róðrinum. Mun láta nærri, að
fjórði hluti aflans að undanförnu
hafi verið ýsa. Lítið hefir verið
saltað enn, en mikið af nýjum
fiski flutt í botnvörpungum til
Ertglands. Haldist sæmilegur
markaður þar mánuðinn út, verð-
ur það til mikilla bóta. Meiri
hluti aflans, það sem af er ver-
tíðar, hefir verið selt í botnvörp-
unga. Botnvörpungurinn Ari er
bennan nn ^ ^ Englands með nýjan
fisk héðan. Fékk hér fullfermi á
fimtudag og föstudag. Botn-
vörpunlgur .áyna 'iBöðvarssonal-
fór um líkt leyti, og Draupnir,
einnig með nýjan fisk, fullfermd-
ur. Von er hingað bráðlega á
þýzkum boínvörpung, J. A. Willi-
ams, sem sektaður var á dögun*
um. Tók hann þá fisk hér til
útflutnin'gs, og er nú á leið hing-
að í sömu erindum. )— Aflinn hér
á yfirstandandi vertíð er ekki líkt
því eins mikill og á sama tíma i
fyrra, enda byrjaði vertíðin miklu
seinnað en vanalega.
í óveðrinu sukku tveir bátar á
bátalegunni, annajr 6—7 smál.,
hinn 8—9, og þann þriðja rak á
land, mikið brotinn.
I
Gulltoppur sendi hingað skeyti
í fyrradag um það, að stýrið
hefði bilað og væri hann því ó-
sjálfbjarga. Skipið var þá statt
út af Vestfjörðum. Gyllir var
sendur honum til aðstoðar og
mun hafa komið með hann hing-
að { eftirdragi í nótt.
Mgbl.
Þeir drukna
%
Reykjavík, 17. febr.
Norðanstórhríð var um alt
Norðurland og Austurland á
sunnudaginn. 1 gær var veður
farið að lægja og upprof á Norð
urlandi, en hríð hélst enn á Aust-
fjörðum og frost var með meira
móti um land alt, 9 stig á ísafirði
og á Akureyri, 8 stig í Vestmanna-
eyjum og 7 stig í Reykjavík.
Hætta Frakkar \ fiskiveiðum
hér? — í færeyska blaðinu “Tin-
gakrossur” er svolátandi frétt 4.
febrúar: iStórútgerð Frakka hef-
ir borið sig illa seinustu árin, og
nú hafa útgerðarmenn togara þar
í landi samþykt, að s,enda ekki
skip sín til veiða hjá íslandi,
Grænlandi eða Newfoundlandi á
þessu ári. Mörg útgerðarfélög
Þeim h\eilsað|i Aldan
svo hæglát og blíð,
á hyldýpið lengra þá
en hafði samt búið á
þeim stríð
með helkaldri, lævísri
dró,
hendur
ró.
Þá var sem náttúran nötraði öll,
—náhljóð úr djúpinu rís:
öldurnar hlógu svo hrynu við
fjðH,
því hér var þeim sigurinn vís.
Þeir heyrðu ei óminn af ógn-
andi brag,
sem ort hafði stormanna huld.
Þeir hlutu að fara hinn ferlega
dag—
það var fastkveðinn dómur frá
Skuld.
Að hjartanu leita slík harðýðgis-
boð,
hörð er sú örlaga kló—
svo beljaði Rán yfir brotnandi
gnoð:
ég býð ykkur eilífa ró.
Lægið nú æðru og angistar tón,
andann sem vefur í bönd —
þeir hafa’ ekki bátinij sinn
brotið í spón,
hann barst upp á ókunna strönd
R. J. Davíðson.
armenn seglskipa hafa
samskonar samþykt sín á
gert
milli.
Skotar fara á Grænlandsmið.—
í Aberdeen hefir verið stofnað
útgerðarfélag, sem ætlar að
stunda Veiðar ihjá Grænlandi.
Hefir það keypt stórt “móðurskip”
og 50 hreyfilbáta, sem eiga að
fiska í það. Fiskurinn verður
frystur í skipinu og síðan á að
selja hann í Englandi, Þýzka-
landi og jafnvel í Ameríku. Þá
nýjung tekur útgerð þessi upp
að hirða alt af fiskinum og er bú-
ið til fóðurmjöl úr slóginu og
hryggjum um borð, svo að ekkert
fer forgörðum.
hafa tapað stórfé: 150,000
með það, að þar yrðu meiðingar, heldur voru t4ö0,°ö0 frönkum á skipi. útgerð-
eignir manna þar líka skemdar.”
“Eg er ekki nærri góður í því, að stæla við
menn,” svaraði Piers, “en eg veit hvað rétt
er. Eg veit líka, hvað landinu er fyrir beztu,
og ef þér farið að verða mikið á bandi þessara
ólöghlýðnu og óþjóðhollu náunga, þá greiði eg
atkvæði á móti yður við næstu kosningar. Eg
segi yður það hreint og beint.”
Lydía hafði eitthvað verið að segja við
sessunauta sína, en hún hélt að miklu skemti-
legra væri að taka þátt í samtalinu hinum
megin við borðið. Hún gegndi því þegar út í
það, sem þeir Piers og O’Bannon voru að
tala um.
“Enginn, sem sjálfur hefir auð og völd eða
góða stöðu, er í raun og veru hlyntur jafnað-
armenskunni. Eg fyrir mitt leyti trúi á sér-
réttindi.”
O’Bannon þótti hálf-gaman að þessu. Hún
virtist vera alveg einlæg og hún var að minsta
kosti ekki myrk í máli, þessi stúlka. Hún
hallaði sér dálítið áfram, til að sjá sem bezt
framan í hann, undir ljósið. Hann sá hana
líka betur en áður. Fegurðin var vafalaust
hin mestu sérréttindi, sem konunni gátu hlotn-
ast, hugsaði hann.
“Þetta var einmiít það sem eg var að
segja,” sagði O’Bannon. “1 raun ög veru vill
enginn fallast á mína skoðun í þessum efnum.
Fólki finst ekki, að allir ættu að vera jafnir
gagnvart lögunum.
“Mér finst það,” sagði Piers. “Það finst
öllum.”
O’Bannon leit til hans, og komst strax að
þeirri niðurstöðu, að það væri ekki ómaksins
vert, að vera að ræða þetta mál frekar við
hann.
“Hafið þér í raun og veru trú á þessu, Mr.
O’Bannon” spurði Lydía, og um leið og hún
sagði þetta, rétti hún út höndina og færði ljósa-
stikuna á borðinu dálítið til, svo hún gæti séð
liann betur, og hann sig. “Setjum svo, að ein
hver af vinum yðar gerði sig sekan um smygl-
un, t. d. eg. Munduð þér þá ganga eins hart
að því að koma því upp, eins og ef það væri
saumakonan mín?”
“Harðara, vegna þess að þér hefðuð minni
afsökun.”
bpurnmg
til Magnúsar frá Storð.
Eg hefi lesið þætti þína í Alma-
naki Ólafs S. Thorígeirssonar; eg
þekki þar fáa, utan Stefán Pétur
Guðmundsson og fólk hans. Hjálm-
ar móðurfaðir minn, var hálfbróð-
ir Guðrúnar móður Stefáns. Þú
segir, að Benjamín á Ægissíðu
hafi verið sonur Kristínar Þor-
leifsdóttur á Hjallalandi í Vatns-
dal. Var sú Kristín dóttir þeirra
Þorleifs og Helgu? Ef það er hún,
sem þú átt við, þá er um mis-
skilning að ræða. Kristín sú átti
einn son, og hét hann Bjöm, en
dætur átti hún þrjár: Guðrúnu,
Helígu og Önnu. Mér finst líka,
sem Benjamín muni hafa verið
eldri en sú Kristín Þorleifsdótt-
ir, en hann er sá eini Þorleifur, er
ég hefi heyrt nefndan búanda á
Hjallalandi. Fleira mun vera
bogið í ættartölu iBenjamíns. Eg
er búin að gleyma, hvernig móðir
mín rakti þá ætt.
R. J. Davíðson.
Myndir
Númi konungur.
iHann hafði troðið hildarleik
og hjúpast voðum snilli,
en ástar (gnoðin viðaveik
veltist boða milli.
Hersilía.
Hún friðlaus sat 1 föður rann,
flest var atað táli,
alt var glatað, æskan brann
í ást og haturs báli.
Ólafur Tryggvason.
Hann öllum mildur ekki var,
oft réð snildin skeika:
hann klæddist skildi kristn-
innar,
en krafðis hildarléika.
Skemdir af ofviðri. — í rok-
inu á laugardagskvöldið slitnuðu
línuveiðaskipin “Eljan” og “Nam-
dal” frá gömlu hafskipabrylggj-
unni í Hafnarfirði. Rak þau upp á
nýju hafskipabryggjuna, sem er í
smíðum, og skemdu hana mikið
en þó urðu meiri skemdir á
skipunum sjálfum. Brotnaði ‘Nam-
dal’ evo mjög, að óvíst þykir,
hvort það muni borga sig að gera
við hann. —
Vandlætarinn.
Sál þótt dróma sitjir í
og sáning blóma viljir ringa,
eig engan sóma sé í því,
að segja upp dóm án rökstuðn-
inga.
Gamla árið.
Aðra siði, aðrar þrár —
oss önnur ráð vill tíminn kenna.
Hverfðu í friði, forna ár,
fár er liðið daga þinna.
R. J. Davíðson.
^ribgmart €lectric €o.
WINNIPEG . FURBY og P0RTAGE SÍMI 34 781
RAFLAGNING Á GIMLI
LátiÖ oss gera raflagningxma í húsunum hjá
vður og kaupið hjá oss ljósáhöldin. Verk og
vörur á ódýrasta verÖi.
Vér skulum með ánægju veita upplýsingar
um kostnaÖaráætlun hvenær sem er. Lítið inn
í búðina hjá oss, við hliðina á símastöðinni á
Gimli og talið við herra Asgeirsson.
DR. B. J. BRANDSON
216-220 Medical Arts Bldg.
Cor. Graham og Kennedy Sts.
Phone: 21 834 Office timar: 2—3
Heimili 776 VICTOR ST.
Phone: 27 122
Winnipeg, Manitoba
DR. O. BJORNSON
216-220 Medical Arts Bldg.
Cor. Graham og Kennedy Sts.
Phone: 21 834 Office tímar: 2—3
Heimili: 764 VICTOR ST.
Fhone: 27 586
Winnipeg, Manitoba
DR. B. H. OLSON
216-220 Medical Arts Bldg.
Cor. Graham og Kennedy Sts.
Phone: 21 834 Office tlmar: 3—5
Heimili: 5 ST. JAMES PLACE
Winnipeg, Manitoba
DR. J. STEFANSSON
216-220 Medical Arts Bldg.
Cor. Graham og Kennedy Sts.
Phone: 21 834
Stundar augna, eyrna, nef og kverka
sjúkdóma.—Er að hitta kl. 10—12
f. h. og 2—5 e. h.
HeimiU: 373 RIVER AVE.
Talsími: 42 691
DR. A. BLONDAL
202 Medical Arts Bldg.
Stundar sérstaklega kvenna og
barna sjúkdóma. Er að hitta frá
kl. 10—12 f. h. og 3—5 e. h.
Office Phone: 22 296
Heimili: 806 VICTOR ST.
Sími: 28 180
Dr. S. J. JOHANNESSON
stundar lækningar og yfirsetur
Til viðtals kl. 11 f. h. til 4 e. h.
og frá kl. 6.—8 að kveldinu
532 SHERBURN ST. SÍMI: 30 877
Drs. H. R. & H. W. Tweed
Tannlœknar
406 TORONTO GENERAL TRUST
BUILDING
Cor. Portage Ave. og Smith St.
PHONE: 26 545
WINNIPEG
Dr. A. B. INGIMUNDSON
Tannlœknlr
602 MEDICAL ARTS BLDG.
Slmi: 28 840 HeimiUs: 46 054
Dr. Ragnar E. Eyjolfson
Chiropractor
Stundar sérstaklega Gigt, Bak-
verk, Taugaveiklun og svefnleysi
Skriftst. slmi: 80 726—Heima: 39 265
STE. 837 SOMERSET BLDG.
294 PORTAGE AVE.
DR. A. V. JOHNSON
lslenzkur Tannlœknir
212 CURRY BLDG., WINNIPEG
Gegnt pósthúsinu
Sími: 23 742 Heimilís: 33 328
pjÓÐLEGABTA KAFFI- OG
MATSÖLUHÚSIÐ
sem pessi borg hefir nokkurn
tlma haft innan vébanda sinna.
Fyrirtaks máltlðir, skyr, pönnu-
kökur, rúllupylsa og þjóðræknis-
kaffi. — Utanbæjarmenn fá sér
ávalt fyrst hressingu á
WEVEL CAFE
692 SARGENT AVE.
Slmi: 37 464
ROONEY STEVENS, eigandi
H. A. BERGMAN, K.C.
Islenzkur lögfrœðingur
Skrifstofa: Room 811 McArthur
Building, Portage Ave.
P. O. Box 1656
PHONES: 26 849 og 26 840
Lindal Buhr & Stefanson
íslenzkir lögfrœOingar
356 MAIN ST. TALS.: 24 963
peir hafa einnig skrifstofur að
Lundar, Riverton, Gimli og Piney
og eru þar að hitta á eftirfylgj-
andl ttmum:
Lundar: Fyrsta miðvikudag,
Riverton: Fyrsta fimtudag,
GimU: Fyrsta miðvikudag,
Piney: priðja föstudag
I hverjum mánuði.
. T. THORSON, K.C.
fslenzkur lögfrœöingur
Skrifst.: 411 PARIS BLDG.
Phone: 24 471
J. Ragnar Johnson
B.A., LL.B., LL.M. (Harv.)
íslenzkur lögmaOur
910-911 Electric Railway Chambers.
Winnipeg, Canada
Slmi 23 082
Heima: 71753
G. S. THORVALDSON
B.A., LL.B.
Lögfrœðingur
Skrifstofa: 702 CONFEDERATON
LIFE BUILDING
Main St. gegnt City Hall
Phone: 24 587
E. G. Baldwinson, LL.B.
Islenzkur lögfrœOingur
809 PARIS BLDG., WINNIPEG
Residence
Phone: 24 206
Office
Phone: 89 991
J. J. SWANSON & CO.
LIMITED
601 PARIS BLDG., WINNIPEG
Fasteignasalar. Leigja hús. Út-
vega peningalán og eldsábyrgð
af ÖUu tagi.
Phone: 26 349
A. C. JOHNSON
907 Confederation Life Bldg.
WINNIPEG
Annast um fasteignir manna.
Tekur að sér að ávaxta sparifé
fólks. Selur eldsábyrgð og bif-
reiða ábyrgðir. Skriflegum fyr-
irspurnum svarað samstundis.
Skrifstofus.: 24 263—Heimas.: 33 328
DR. C. H. VROMAN
Tannlœknir
505 BOYD BLDG., WINNIPEG
Phone: 24171
G. W. MAGNUSSON
Nuddlœknir
125
SHERBROOKE
Phone: 36137
ST.
Viðtals tími klukkan 8 til 9 að
morgninum
A. S. BARDAL
848 SHERBROOKE ST.
Selur llkkistur og annast um út-
farir. All»r útbúnaður sá bezti
Ennfremur selur hann allskonar
minnisvarða og legsteina.
Skrifstofu talstmi: 86 607
Heimilis talslmi: 58 302
DUSTLESS
COAL and COKE
Chemically Treated in Our Own Yard
Phone: 87 308
THREE
LINES
D. D. W00D & S0NS
LIMITED
LWARMING WINNIPEG HOMES
SINCE “82”