Lögberg - 18.06.1931, Blaðsíða 1
N
PHONE: 86 311
Seven Lines
i rAUSSff
iteci
- \sv
sv»^o>'«
C«r-
For
Service
,and Satisfaction
iiQb tf n.
PHONE: 86 311
Seven Lines
_ P°r
^^**®** Dry Cleaning
and Laundry
ípí
44. ARGANGUR
WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 18. JÚNl 1931
NUMER 25
n
Júní-nótt
(Orkt á íslandi 1930.)
Eftir Richard Beck.
Blærinn á hljóðskraf við liljur ljósar;
léttbrýn er nóttin og hýr á vanga.
Kvöldroðirin minnist við morgun-geisla;
mjúkt stíga öldur á fjarða-tanga.
Draumró um hauður; við himin rísa
háfjöll sem kastalaborgir tignar,
blámóðu sveipuð, í sumarklæðum;
sundin þau spegla og tjarnir lygnar.
Musteri himins er helgi-þogult,
hreint eins og mjöllin á efstu tindum.
Hugurinn, dagþreyttur, hækkar flugið,
hvílist — og teygar af nýjum lindum.
Fréttabréf
Úr Vestur-ísafjarðarsýslu.
18. maí.
Sýslufundur var haldinn á
Flateyri dagana 3.—5. þ.m. Mætt
ir voru sýslufumdarmenn úr sex
hreppum sýslunna'i- og oddviti
Oddur Gfslason sýslumaður. —
Sýslan stendur sig vel fjárhags-
lega, skuldar ekkert og er í mjög
litlum ábyrgðum. Aftur á móti
nema sjóðeignir, er sýslunni til-
heyra o!g hinum einstöku hreppum
hennar, mörgum tugum þúsurlda.
Ellistyrktarsjóðirnir, t. d. þrjá-
tíu og þrjú þús. kr. — Hefir nú
ú þessu ári bæzt einn merkur
sjóður í hópinn, þar sem er Minn-
ingarsjóður 1000 ára afmælis
Alþingis, er á að styrkja jarð-
yrkju, garðgrækt og skógrækt í
sýslunni, þegar hann hefir vaxið
svo, að verule'ga um munar.
Eru slíkir framtíðarsjóðir eitt
af mestu menningarmerkjum nú-
tímans, og má að vísu mjög
hæma þroska og menningu hérað-
nnna eftir því, sem þau leggja í
sjóði handa framtíðinni. — Til
þess að fræða almenning um hag
sýslunnar í þessu efni, var odld-
vita falið að semja skýrslur um
alla þá sjóði í Vestur-ísafjarðar-
sýsflu, er snerta hag sýslunnar eað
hreppanna sérstaklega o'g leggja
hana fram á næsta fundi, ásamt
yfirliti yfir aðalefni skipulags-
skránna.
Vegna hins margþráða nýja
þjóðvegar frá ísafirði að Gemlu-
felli var sýsluvegakerfið aukið
að miklum mun:
í Suðureyrarhreppi frá Botni
að Suðureyri^ í Flateyrarhreppi
frá Breiðdalsá að kaupstaðarlóð
Elteyrar, Mosfellshreppi frá þjóð-
veginum eftir Bjarnadal að Hjarð-
ardal ytri og frá ytri Veðraá að
Breiðadalsá, í Mýrahreppi frá
Höfða að Núpi, í Þingeyrarhreppi
frá Hvammi að Haukldl, undan-
skilin kaupstaðarlóð Þingeyrar og
í Auðkúluhreppi frá Gljúfrá að
Stapadal.
Á næsta ári ver sýslan til
■stjórnar sýslumála 700 kr., menta-
riiála 4,150, heilbri'gðismála 7,800,
vegamála 1,480, Búnaðarsambands
Vestfjarða 1100, Minningarsjóðs
1000 ára afmælis Alþingis 500
hr. Samtals eru gjöldin kr.
það, að sýslan heimilaði Þing-
eyrarhreppi að taka alt ð 80,000
\r. lán til ð rafvirkja Hvammsá.
Eær þar væntanlega kauptúnið
r'g' nokkrir nærliggjandi bæir
nælgilegt rafmagn ti'l ljósa og
suðu. — Verðíaun fyrir fram-
kvaemdir, út Búnaðarsjóði sýsl-
unnar fengu þeir Halldór Þor-
validsson, Kroppsstöðum, og Bern-
harður Halldórsson, Völlum, sá
lyrri 175 kr., en hinn 125 kr.,
báðir í önundarfirði.
Tíð er nú góð, en helzt til, mik-
. þurviðri vegna sveitanna, svo
aburður á túnum notast illa, og
rost á nóttum oftast nær, er tef-
ur fyrir gróðri. Jörð kom upp í
^yrjun Einmánaðar, en hann
tvrjaði rneð asahláku dæmafárri,
°g urðu þá víða skenldir á vegum
°g rann aur á tún. Var mánuð-
Ul ?.f °ftast umhleypingasamur,
fn íörð sæmilega auð til beitar,
^egar út gaf. En um páska og
1 sumarmála sunnanmari og
oHðviðri. Jarðvinsla er löngu
0í? eru menn nú að ljúka
„ ,. ‘°£ Þuu, er hálfunnin voru
undir veturinn.
eybirgðir alment góðar og
naðarhöld agæt. Fiskafli aldr-
p, °g hafa mótorbátar á
__*yri 08, Súganídafirði haft 4
tíðav t-1* tllut fyrsta rnánuð ver-
frá b' Utger6arIínuskipið Nonni
Jngeyri aflar vel og er kom-
ið hátt upp í 1000 skpd. Verður
því eigi talið, að hér sé nein
kreppa við sjóinn, þrátt fyrir hið
lága fiskverð. Fiskþurkur er á
gætur, og ætti fiskurinn að verða
snemmbúinn á markaðinn.
Sambandið hefir haft þá stefnu
síðan það seldi gróðrarstöð sína
(um 1920), sem hafði mistekist
aðallega vegna iilrar aðstöðu, að
dreifa fénu sem allra mest út um
sambandssvæðið og rétta hverjum
einstökum bónda hendi til stuðn-
in!gs, sem eitthvað vill til fram-
fara vinnai Sambandið hefir
engan framkvæmldarstjóra eða
ráðunaut og annast stjórnin, og
sérstklega formaður , allar fram-
kvæmdir á milli fund. Er það
mikið verk, en dyggilega og óeig-
ingjarnlega unnið. Sambands-
estjórnin hefir að eins 600 kr.
árslaun. — Næsta vor. er sam-
bandið 25 ára og verður þá rituð
saga þess og gefin út í ársritinu.
Mun þá koma skýrt í ljós, að
sambandið hefir verið mjög mik-
ilvæg lyststöng fyrir landbúnað-
inn hér á Vestfjörðum, sérstak-
lega að því er jarðræktina snert-
ir, enda er hún nú víðast komin
yfi bvrjunarörðugleikana, ve&na
hins ágæta stuðnings síðustu ár-
in. En nú er sambandinu Ijóst,
að búpeningsræktin og afurða-
sölumálið er flóknasti hnútur-
inn, er leysa þarf i framtíðinni,
til þess að ihin aukna jarðrækt sé
réttmæt og verði að notum. Hér
eru ýmsir örðugleikar á skipu-
lagðri samvinnu, í afurðavinslu
0g afurðasölu, ónó!gar samgöng-
ur, erfiðir landshættir, fjöldi
verzlunarstaðal o. fl., en ekki
dugar að gugna og tók þessi að-
alfundur sambandsins mál þetta
sérstaklega til meðferðar, og var
kosin þri!ggja manna milliþinga-
nefnd í málið: Jón H. Fjalldal á
Melgraseyri, Páll Pálsson á Þúf-
um og Tryggvi A. Pálsson á
Kirkjubóli. Vonum við, að á 25
ára afmælinu næsta ár verði hægt
að sjá einhvern möguleika til að
greiða úr mesta vandamáli ís-
lenzks Iandbúnaðar, að því er
Vestfirði snertir, en það er: mark-
aðsleysi og ósamræmd og ill hag-
nýting á hinum ágætu vöruteg
undum er ísl. laitdbúnaður fram-
leiðir. j D
—Vísir.
Engar fylkiskosningar í'ár
Hon. W. J. Major, dómsmála-
raðherra í Manitoba, flutti ræðu
í vikunni sem Ieið, þar sem hann
let það ótvíræðle'ga á sér skilja,
að það væri alls ekki ásetningur
stjórnarinnar, að Játa almennar
fylkiskosningar í Manitoba fram
fara á þessu ári, eða fyr en haust-
ið 1932.
Mr. Major gat þess, að ef
stjórnin vildi færa sér í nyt
hvernig vindurinn blési í flokks-
pólitíkinni, þá væri sjálfsngt
hyggilegast fyrir stjórnina, að
ganga til kosninga nú, því slíkir
væru nú hugir manna í Mani-
toba, að ekki mundu einu sinni
sex íhaldsmenn ná kosningu, ut-
an Winnipeg, nú sem stæði.
Mr. Major sagði, að íhalds leið-
togaimir gerðu sér mikið far um
að telja fólki trú um, að kosningl
ar væru fyrir dyrum. Mundi það
vitanlega gert til þess að gera
fundi, sem þeir væru að halda til
og frá, ofurlítið líflégri og koma í
veg fyrir, að þeir líktust alt of
mikið útfararathöfnum. En þetta
gengi erfitt, því almenningur ósk-
aði alls ekki eftir kosningum, nú
sem stæði.
Fréttabréf frá Seattle
Kæri ritstj. Lögbergs.
Á sumardaginn fyrsta þ. á.,
stóð lestrarfélagið “Vestri” fyr-
ir svo myndarlegri samkomu, og
fjölmennri, að þess þykir rétt
að geta í ísl. blöðunum — eink-
um þar sem til hennar var efnt
af sannarlega þjóðræknum hvöt-
um. —- En eins og lesendum Lög-
ber'gs og Hkr. mun kunnugt, er
það orð enn þá móðins, þó 1930
sé hjá liðið. í heilt ár hafa rit-
gerðir, ræður og férðalýsingar
með myndum auglýst gamla ísland
víða um Iheim. — Einn liður í
skemtiskrá áminstrar samk. (er
haldin var í samkomusal ísl.
frjálsl. kirkjunnar) var sá, að
Dr. J. S. Árnason sýndi myndir
og sagði frá ferð sinni til íslands
og annara Evrópulanda í fyrra-
sumar. Hann hefir víða flutt er-
indi þetta, ýmist á ensku eða ís-
lenzku, og er að því hinn mesti
sómi. — Á undan myndasýning-
unni só'ng Kári Jöhn3on tvö lö'g,
annað þeirra talsvert eftirtekta-
vert lag eftir Þórarinn Johnson,
við vísu eftir Jón sál. Runólfsson.
En það var upphaf þessarar kveld-
skemtunar, að börn þau og ung-
menni, er notið höfðu kenslu í vet-
ur í íslenzku-skóla “Vestra”, sungu
söngva, sýndu smá-leiki og keptu
Um medalíur í framsögn íslenzkra
ljóða. —; Að öllu þessu var hinn
ágætasti rómur gerður, svo vel
var alt undirbúið og vel af hendi
leyst. — “Vestri” hefir mannvali
á að skipa, svo mér er næst að
halda að fáigætt sé í ísl. félagsskap
vestan hafs, utan Winnipegborgar.
Forstöðukona skólans, þau fjögur
tímabil, sem hann hefir starfað,
Mrs. Guðrún Lírllal Magnússon,
hlýtur einróma hrós og þakklæti
fyrir alvel framúskarandi alúð,
samvizkusemi og dugnað við starf-
ið. Séra A. E. Kristjánsson, for-
seti “Vestra” síðastl. þrjú ár, er
óþreytandi við að fræða börnin um
ísland, og undirbúa þau yngri í
lestri og söng. En séra K. K.
Ólafson tók alveig að sér eldri
börnin og las með þeim íslenzku
á heimili sínu eitt kveld i viku;
en Gunnar Matthíasson æfði þau
í söng. — Ýmsir fleiri aðstoðuðu
við kensluna og við undirbúning
samkomunnar, svo of langt mynd:
þykja, ef upp væri talið. Alt
þétta fólk á mikið þakklæti skil-
ið frá öllum, er nutu þessarar á-
nægjulegu kveldstundar, eigi síð-
ur en aðstandendur barnanna.
Dómarar í lestrarsamkepninni
voru, séra Carl J. Olson, Mis3
Josephine Josephson o!g unsÖir-
rituð. Fylgdi þessu starfi vandi
mikill, svo afbragðsvel fóru börn-
in öll með hlutverk sín, og svo
unaðslegt var í sannleika að heyra
þennan fallega hóp vestur-
íslenzkra barna, flytja svo prýði-
löga gömul og ný íslenzk ljóð.
Gull-medalíu hefði hvert einasta
þeirra hlotið, ef eg hefði náð í
Midas konung það kveld.
Mér þykir sem það myndi taka
upp of mikið rúm í opinberu blaði,
að birta alla skemtiskrána, læt
hér því að eins fylgja nöfn þeirra,
er verðlaun hlutu.— Fyrstu verðl.
voru silfurmedalía, önnur verðl.
bronze medalía, gefnar af lestrar-
félaginu “Vestri”, sem sér um
allan kostnað við skólann.
Börn innan við 8 ára aldur:
Fyrstu verðl. Jóhanna Kristjáns-
son (foreldrar Mr. og Mrs. A. E.
K) ; hún bar fram kvæðið “Systir
mín”, eftir J. Hallgrímsson. Önnur
verðl.: Anna Magnússon (foreldr-
ar Mr. o'g Mrs. Jón Magnússon);
hún bar fram: “Nú blánar yfir
berjamó” eftir Guðm. Guðm.son.
Börn 8 til 12 ára: Fyrstu verðj.
Arngrímur Árnason (foreldrar:
Dr. og Mrs. J. S. Á); hann bar
fram; ‘.Skúlaskeið”, eftir Grím
Thomsen. Önnur verðl.: Hafsteinn
Straumfjörð (for^ldri: Mr. og
Mrs. J. H. Str.); liann bar fram:
Þulu eftir Theodoru Thordddsen.
Ungmenni yfir 12 ára: Fyrstu
verðl.: Sigrún Olafson (foreldri:
Mr. og Mrs. K. K. O.); hún flutti:
“ísland farsældafrón” eftir J. H.
önnur verðl.: Sigríður Líndal,
bróðurdóttir Mrs. J. Magnússon;
hún flutti “Vorljóð”, eftir M.
Markússon.
Lar sem eg er sjálf óþolin við
orðmörg fréttabréf, segi e!g ekki
þessa sögu lengri. .
Vinsamlegast,
Jakobína Johnson.
Seattle, Wash.,
Ritað í maímánuði, 1931.
BARNEY THORDARSON, B. Sc.
Einn þeirra íslenzku menta-
manna, er prófi luku í Science
við Manitoba háskólann í vor, er
Barney Thordarson, sonur þeirra
merkishjónanna, Mr. og Mrs. John
Thordarson, að Langruth.
Barney Thordarson er náms-
maður m«ð afbrigðum, fjölhæfur
og fylginn sér. Jafnframt venju-
legu vetrarnámi, stundaði hann
nám í tvö sumur við landbúnað-
arskóla fylkisins, og náði Bach-
elor of Arts gráðu með hinum
bezta vitnisburði eftir þriggja
ára skeið; en venjulegur náms-
tími er fjögur ár.
Árið 1929, Jilaut Barney $100
heiðurslaun fyrir ástundun og
kunnáttu og náði hæztu stigatali
fyrir þekkingu í enskri tungu
á því skólaári; svipuð verðlaun
fékk hann árið eftir.
Meðal skólabræðra sinna naut
Barney jafnan álits og trausts,
sem ráða má af því, að síðasta
skólaárið, 1930 tfl 1931, skipaði
hann forsæti í bekkjarfélagi
sínu; hafði á hendi ritarastarf
fyrir' Wesley College Student
Council og jafnframt forstjórn
skólablaðsins, “Vox”. Má mikils
góð vænta af starfi Barney’s í
framtíðinni, endist honum heilsa
og líf.
Frá íslandi
Kom í leitirnar
Fyrir tuttugu og tveimur ár-
um bjuggu hjón í grend við
Sandridge, Man., sem hétu Axel
og Inga Hermanson, og munu
vera sænsk. Eitthvað gekk sam-
búðin ekki vel, en frásagnir um
það eru heldur á huldu og lík-
lega ekki vel áreiðanlegar. En
nokkuð var það, að maðurinn
hvarf alt í einu og vissi enginn
hvað af honum varð, konan ekki
frekar en aðrir. Skömmu síðar
fór Mrs. Hermanson til WinnÞ
peg og hefir verið hér alt af síð-
an. Börn áttu þau bjón tvö, pilt
og stúlku, og vann hún sjálf fyr-
ir þeim í tólf ár, en þá gifti hún
sig aftur, manni sem Rylander
hét, en sem nú er dáinn. Nú
fyrir skömmu kom það upp úr
kafinu, að þessi Hermanson er í
Duluth, Minn., og hefir verið þar
alt af síðan hann hvarf frá Sand-
rid'ge. Mrs. Rylander, sem áður
var gift Hermanson, og börn
þeirra, fóru þangað nýlega til að
finna hann. Það þykir líklegast,
að þau muni gifta sig í annað
sinn.
tJr Húnaþingi í maí.
Marz og apríl mánuðir eru
venjulega kaldir hér á Norður-
landi, þótt mismunandi séu straum-
hvörfin í rás veðra og vinda.
Þessa mánuðina var ráðandi land-
átt, suðaustan með smánúningum
í norður. í lok febrúar voru víða
jarðbönn, en snemma í marz kom
upp jörð fyrir hesta og sumstað-
ar fyrir sauðfé, einkum í Víði-
dal. Seinni hluta aprílmánaðar
hlýnaði og tók ,upp snjó, svo all-
víða var um sumarmál búið að
sleppa sauðfé til fjalla o!g hálsa.
Gjafatími varð þó all-langur, frá
því í nóvember snemma. Seinustu
dagana í apríl snerist áttin í
norður með snjókomu, en birti
næstu daga Síðan norðankuldar
fram yfir mánaðamótin. Lítill
gróður. — Fénaðarhöld hafa eft-
ir fregnum að dæma verið góð í
Austur-Húnavatnssýslu.
Almenn iheilbrigði fólks. In+
flúensan náði ekki að komast yf-
ir sýslutakmörk Austur- Húna-
vatnssí;ýslu, |oví ' isamgön!gubönn
voru sett með góðum árangri.
Þann 17. apríl slasaðist af
byssukoti maður á Hofi í Vatns-
dal, að nafi Bjarni Kristin-sson.
Hafði hann verið að setja patrónu
í byssu, en hvellhettan sprungið
og hljóp skotið aftur úr byss-
unni og lenti í hendi hans og
skemdi tvo fingur. Var hann sam-
dægurs fluttur á sjúkrahús á
Blönduósi. Nú er hann á bata-
vegi, misti að eins framan af ein-
um fingri.
Sýslufundur Austur-Húnavatns-
sýslu var settur á Blönduósi 24.
rnarz o!g stóð til 30. s. m. Talið
er, að fátt hafi gerst þar merkra
atburða. Fjárframlög úr sýslu-
sjóði voru samþykt til Stúdenta-
garðsins, en alþýðumentastofn-
unin á Reykjum í Hrútafirði fann
ekki náð fyrir augum fundarins.
Guðmundur skáld Fráðjónsson
á Sandi kom ihér vestur í Austur-
Húnavatnssýslu og flutti erindi á
nokkrum stöðum, í Langadal,
á Blönduósi og í Vatnsdal.
Eins og útvarps-fregnir herma,
munu vera komin yfir fimtíu við-
tæki í A.-Húnavatnssýslu. Flest
munu þau, eftir fregnum að
dæma vera Telefunkentæki, þriggja
lampa. Heyrist vel til útvarpsin í
Reykjavík, en slæmt þykir mönn-
um að geta ekki náð hljómleikum
frá erlendum stöðvum, ekki sízt á
meðan útvarpið í Reykjavík hefir
ekki upp á fjölbreyttara að bjóða
í því efni en til þessa.
Karlakór K.F.UjM. getur sér hér
sem annars staðar mikinn og góð-
an orðstír. Fyrirlestrarnir þykja
margir góðir, en þó vona menn,
að til þeirra verði enn betur
vandað í framtíðinni, til fyrir-
lestrahalds verði einungis val-
ið mentað fólk.
Áhugi á sviði jarðræktar fer
vaxandi. Til viðbótar er ákveðið
að ein dráttarvél með verfærum
komi í vor í A.-Húnavatnssýslu,
er gert ráð fyrir, að hún vinni
nætur og daga í vor, sumar og
haust. Svið það, sem henni er
ætlað að vinna á, er Svínavatns-,
Sveinsstaða- og Ásihreppar. —-
Vísir.
r
/
Slysfarir
Á sunnudaginn sökk bátur und-
an ströndum Frakklands, sem þar
var á skemtiferð, og segja síð-
ustu fréttir, að þar muni hafa
druknað um fjögur hundruð
manneskjur.
Jóhann Pétur Abrahamsson
fæddur 28. ágúst 1851,
dáinn 29. október 1928.
(Undir nafni ekkjunnar.)
Þó myrkur legði á leiðir,
er lífs míns stjarna hvarf,
sem hrygðabót og huggun
ég hlaut þann dýra arf,
að geyma geisla hennar
í gljúpum hug o’g sál
og læra’ að ást hins liðna
er lífsins tungumál.
Þó langt sé liðið síðan,
þá lifir geislinn enn
sem viti fram á veginn
— það vitni guð og menn —
Ef veikar taugar titra
o!g tárum rignir inn,
ég ástvin lít í anfla
— það yljar huga minn.
Og þegar himinn þyknar
og þrungin grúfa ský,
og þrek og kraftar þverra,
í þögn og kyrð ég sný
að minninganna móðu,
þar mynd_ í ljósi skín
hún brosir myrkrið burtu
og bendir mér til sín.
Sig. Júl. Jóhannesson.
Séra N. S. Thorlakson.
Hann er nú í þann veginn að verða hálf-áttræður; þrátt fyr-
ir þann háa aldur, ber hann með sér fátt ellimerkja; áþugi hans
fyrir félagsmálum íslendinga, er enn hinn sami; lífsgleðin ung
og óbreytt. Séra N. S. Thorlakson hefir bjargfasta trú á hæfi-
leikum til framþróunar á öllum sviðum; hann æfir sig í því að
leika “golf” á hverjum degi, og efast ekki um, að vinningunum
fjölgi.
|,Verðlækkun ólíutegunda
Verðlækkun, sem nemur fimm
centum á gallónið, í Tractor
Kerosene, og 15 per cent á
Trartor Lubfricating oHu gekk
í gildi hinn 10. þ.m., allsstaðar í
Sléttufylkjunum. Þessi verð-
lækkun er mögule!g vegna þess,
að verð hefir lækkað mjög á hrá-
olíu, en á henni er verð á alls-
konar steinolíu grundvallað. Þar
sem þessi verðlækkun á hráoliu
veldur ekki verðlækkun á gasol-
íni, nema sem svarar parti úr
centi, og sem mjög erfitt væri
að láta þá njóta, sem hana nota,
vegna hækkandi söluskatts, þá
hefir verið afráðið, að láta bónd-
ann í Vesturlandinu, sem notar
mikið af Kersene og Lubricating
olíu fyrir vinnuvélar, njóta alls
hagnaðarins. Slæmar uppskeru-
horfur o!g lágt verð, stara bórll-
anum í Vestur+Canada enn í
augu, og með það fyrir augum,
var sú ákvörðun tekin, að lækka
verð á Tractor Kerosene og Trac-
tor Lubrijrating nlíu, ' í þeirri
von, að það gerði honum fært að
1 draga úr kostnaðinum við fram-
leiðslun á árinu, svo um munaði.
Þessi verðlækkun varir fram yfir
þreskingartíma í haust og eins
lengi þar eftir, eins o'g ástæður
olíuiðnaðarins leyfa. Það er lit-
ið svo á, að þeir örðugleikar, sem
bændur á ýmsum stöðum í Vest-
ur-Canada, eiga nú við að búa,
réttlæti fyllilega þann sérstaka
hagnað, sem þeir verða hér að-
njótandi. Sú ákvörðun, að lækka
verðið svona stórkostlega, er sér-
stök í sinrii röð og bygð á því að
alveg sérstaklega stendur á.
Meðalverð á Tractor Kerosene,
miðað við fimm aðal-gtöðvar í
Vestur-Cnada, var þangað til nú,
21.3c. gallónið. Nú verður með-
alverðið 16.3c. og er það lægra,
en nokkurn tíma fyr.
Bílslys í grencTvið
Winnipeg
Bílslys hafa orðið mörg hér í
grendinni undanfarna daga. Mrs.
J. G. Woolison, til heimilis að 1045
McMillan Ave., Winnipeg, og dótt-
ir hennar fjögra ára gömul, fór-
ust á sunnudaginn í grenld við
Carman og á mánudaginn fórst
Dr. J. T. Whyte, frá Winnipeg,
einnig í grend við Carman, og kona
hans, sem með honum var, meidd-
ist mikið. Nokkrir fleiri hafa
meiðst meira og minna nú um
helgina af bílslysum.
Churchill
Einir tvö þúsund menn vinna
nú við að gera Churchill að reglu-
legum hafnarbæ. Er nú langt
komið að byggja hin miklu korn-
hlöðu, sem tekur 2,500,000 mæla
hveitis. Þá er og verið að vinna
við höfnina, sem á að verðá eins
vel úr garði gerð eins og bezt
má vera. Líður nú að því, að
þessu mikla verki verði lokið.
Bardagi í St. Clairsville
Fjöldi fólks, um tvö þúsund að
haldið er, karlar og konur, réð-
ust á fangahús í Clairsville,
Ohio, á miðvikudaginn í vikunni
sem leið, í þeim til'gangi að taka
þaðan með valdi tólf menn, verk-
fallsmenn, sem unnið höfðu í
kolanámum, og lent í einhverj-
um skærum út af þeim málum.
En þar var öruggari vörn fyrir
heldur en þessi annfjöldi hafði
búist við. Fangavörðurinn var
að vísu heldur liðfár, en hann
hafði maskínubyssur og gas, en
út lítur fyrir að hann hafi notað
gasið meira en byssurnar, því
þess er ekki getið, að fólk hafi
særst eða fallið, en sjö konur og
fimm karlmenn urðu yfirkomin
af gasinu. Fangavörðurinn o'g
hans Hð sundraði mannfjöldan-
um og fyrirliðinn, Leo Thompson
frá Pittsburgh, var tekinn fast-
ur.
T ekjuskatturinn
Eitt af því, sem Mr. Bennett
áleit að fyrprennarar sínir
hefðu ekki gert eins og bezt mátti
fara, var það, hvernig hinn svo-
nefndi tekjuskattur var lagður á
tekjur manna. Á þessu hefir
hann því gert töluverðar breyt-
irigar. Tekjuskatt þurfa giftir
menn nú ekki að gjalda, samkvæmt
fjárlagafrumvarpinu, sem nú er
fyrir þinginu, nema tekjur þeirra
séu yfir $3,500, og af fyrsta skatt-
skylda þúsundinu, hefir gjaldið
verið lækkað. Maður, sem hefir
$4,500 árstekjur, þarf nú t. d;
ekki að gjalda nema tlu dali í
tekjuskatt. Hér er samt ekki um
neina stórvægilega breytingu að
ræða. Hins vegar er breytingin
mikil, þe'gar um stórtekjur er að
ræða. Hingað til hefir þurft að
borga 25 per cent. af $40,000 til
$45,000, -og svo hefir skatturinn
hækkað um 1 per ncent. af hverj-
um $5,000, þangað til tekjurnar
voru komnar upp í $100,000. Þá
hækkaði hann enn meir og komst
upp í 49 per cent., ef skattskyldar
tekjur námu $450,000 á ári, eða
þar yfir. Samkvæmt þessum nýju
fjárlögum, þurfa allir að borga
25 percent. af skattskyldum tekj-
um, sem nema meir en $24,000, en
aldrei meira, hvað miklar sem
tekjurnar eru. Þetta er mikill
hagnaður fyrir þá, sem auðu'gir
eru, og þeir eru ekki ósköp fáir
hér í landi. Sá sem hefir $100,000
skattskyldar í \ árstekjur, losnar
með þessum lagabreytingum við
meir en tvö þúsund dala útgjöld
á ári í sköttum, og sá sem hefir
$250,000 tekjur, getur nú aukið
auðinn sinn hér um bil $27,000 á
ári, í stað þess að greiða það til
ríkisþarfa. Þeir einu, sem nú
þurfa að greiða meiri tekjuskátt,
en áður, eru þeir, sem hafa tekj-
ur frá $21,000 til $40,000. Allir
aðrir borga minna, og þeir, sem
auðu'gastir eru, langt um minna.