Lögberg - 02.07.1931, Side 3

Lögberg - 02.07.1931, Side 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 2. JÚLl 1931. Bls. 3. Utigangshross Hrefna og Perla I. Ekki er ofsögum sagt af harð- neskju þeirri og kæruleysi, sem ís- lendingar hafa beitt viÖ útigangs- pening sinn. Frá því sögur hófust í landi þessu, og alt til vorra daga, hafa íslendingar á hverju einasta hausti sett fleiri eða færri af bú- peningi sínum á “GuÖ og gaddinn," sem kallað er. 1 góðum og snjó- léttum vetrum hefir ræzt betur úr þessu, en til var stofnað; afera vetur hefir það “slampfast ftirðanlega,” þó að flestum gleymdist að renna huganum að meðferðinni og öllu því. sem þær skepnur urðu að líða, er fram úr skrimptu. En alt of oft hefir þessi rótgróni vani og margra alda kæruleysi, komið mönnum og málleysingjum í koll. Þess vegna eru margir fellisvetrarnir ljótustu þættirnir í sögu þjóðarinnar, og þó eru þeir þættir aðeins skráðir i stór- um dráttum. Hitt er undan felt; allar hörmungarnar og kvalirnar, kuldinn og hungrið, sem skepnurn- ar áttu við að stríða áður en þær féllu. En þá sögu munu þó góðir drengir og sannir dýravinir geta lesið á milli línanna—og vikna við. Orðið kolfeilir hefir átakánlegri sögu að segja, en mörgum virðist kannske í fljótu bragði. En sem betur fer, hefir hugsun- arháttur þjóðarinnar síðustu áratugi breyzt til batnaðar í þessu. Og veldur þar hvorttveggja nokkuru um. Að menning þjóðarinnar og allur manndómur hefir aukist mjög, en af því leiðir meiri mannúð í garð húsdýranna, og er slíkt vel farið. Þó mun nokkuð á skorta enn— því miður—, að útigangsfénaður sæti hér í landi þeirri mannúð, eða meðferð, sem skyldi. >Kru það þó einkannlega hrossin, sem útundan verða í þessu efni, og mun það sér- staklega eiga sér stað í sumum hrossasveitunum svonefndu. Þar mun enn tiðkast—sumstaðar að minsta kosti—sá rótgróni vani, að ala upp fjölda hrossa, án þess að sjá þeim fyrir húsi eða fóðri. Má því nærri get^, hvernig slíkum úti- gangshrossum líður, þegar langvar- andi harðindi gerir, og jarðbann er víir alt. Eg er nú orðinn nógu gamall til þess að kannast við, að ég hef verið þeirri synd seldur, að beita fénaði í misjöfnu veðri. En þó verð eg mér til málsbóta að taka fram, að meðan eg bjó, beitti eg aldrei hor- uðum eða veikbygðum skepnum, og hafði jafnan hús yfir útigangshross mín og hey til að miðla þeim, þegar tók fyrir beit í högum, sem sjaldan kom þó fyrir. Hinsvegar efast eg ekki um, að útigangshrossum muni oft liða illa, þótt í sæmilegum hold- um sé, einkannlega í umhleyping- unt. þegar bleytuhríðir og frost skiftast á með sVo stuttu millibili, að hrossin ná ekki að þorna áður en byrjar að frjósa. Þá er napðsyn- legt að geta skotið hrossunum inn, þótt ekki sé altaf látið mikið í stallinnp því “hiti er á við hálfa gjöf,” segir gamalt spakmæli. II. Hjá útigangshrossum gætir oft mikilla vitsmuna og hygginda, og kemur það þeim vel, því að sjaldn- ast eru mennirnir nærri til þe'ss að sýna þeim umhyggju eða leiðbeina þeim. Verða þau því sjálf að hafa vii fyrir sér og bjargast af eigin rammleik á meðan kostur er. Tvær stóðhryssur hefi eg átt, sem sérstaka athygli vöktu vegna hygginda sinna. Og þó að sögur þær, sem eg hefi af þeim að segja, séu hvorki langar né stórum merki- legar, þá færa þær þó mér og öðr- um heim sanninn um það, að úti- gangshross eru vitsmunum gædd, engu síður en þeir hestar, sem ætla má, að eitthvað hafi lært, eða vit- kast, af ýmsu því, er þeir höfðu saman við manninn að sælda. Vorið 1909 fluttist eg að Braut- arholti á Kjalarnesi og fór að búa þar. Tók eg þar við með öðrum gripum, brúnni stóðhryssu, sem eg þá strax nefndi hrefnu. Var hún þar uppalinn og undan móálóttri stóðhryssu, sem eg seldi þangað fyrir fáum árum. Var Hrefna mesta vænleiks hross, mikil að allri vallarsýn, ljónstygg og ódæl, enda ótamin alla æfi. En í ýmsum hátt- um sínum sýndi hún mikla vits- muni, er einkum komu þó fram í forustuhæfileikum hennar. I Brautarholti eru nokkurar hætt- nr hér og þar um landareignina sem mest stafa frá illa frágengnum mó- gröfum. Var því altítt að hestar færust í þeim, einkum þegar mikill snjór féll á þíða jörð. Oft voru um 10—20 hross i fylgd með Hrefnu um hagana, og hafði hún undantekningarlaust forustti fyrir þeim og réði ein öllti, enda var henni hlýtt í hvívetna. Og þatt 5 ár, sem eg átti hana, kom það aldrei fyrir, að hún misti af sér hross í mógröf eða af öðrum slys- l,m. Það var engu líkara, en að luin væri sér þess meðvitandi, að hún ætti að gæta alls hópsins, og sæi um, að ekkert af hennar fylgd- arliði færi sér að voða. A veðrarbreytingum vissi Hrefna ætið glögg skil. Til dæmis flutti hún sig ætíð í skjól á undan illviðr- um og hélt sig þar með fylgdarliði sir.u uns veðrinu slotaði. Á vorin var Hrefna ntjög túnsæk- in og aðsúgsmikil, gekk alls ekki undan hundum, og segja mátti, að cngin girðing héldi henni, enda voru þær ekki eins fullkomnar og þær eru nú. Flaug mér stundum i hug að hún vildi með frekju sinni sýna, að henni þætti óþarft að vera að telja eftir sér fyrstu gróðurnálarnar að vorinu, úr því að hún hefði lifað á grárri sinunni allan veturinn. Aldrei kom það fyrir, að hún leyfði fólöldum sínum að fara inn fyrir girðinguna ef hliðið var lokað. En þegar að þeini tíma leið, að folaldið þurfti að fá að sjúga, rölti hún að girðingunni, en gætti þess þó jafn- an, að koma sér þannig fyrir, að folaldið gæti auðveldlega náð til spenanna á milli virstrengjanna. Þegar folaldið hafði sogið nægju sína fór hún aftur að bíta. Á þetta horfði eg oft og mörgum sinnum og þótti merkilegt, enda var hún oft látm óáreitt í túninu, einmitt fyrir þetta. III. Veturinn 1917-18 átti eg heima í Sigtúnum við Ölfusarbrú. Þá um haustið tók eg þangað austur, ásamt fleiri hrossum, bleika stóðhryssu. sem eg hafði alið upp í Brautar- holti og kölluð var Perla. Var hún af völdu reiðhestakyni úr Skaga- firði, en aldrei tamin til reiðar, þótt öll gæðingseinkenni bæri hún með sér. Þennan harða og kalda vetur gekk Perla að mestu leyti úti, ásamt fleiri vönum útigangshestum, sem eg átti þá, en sjálf réð hún forustunni. L'm veturinn gekk undir henni móá- lótt hestfolald, sem nú er gæðingur hér í borginni. í fylgd með hryss- unni var skjóttur hestur, bróðir Hrefnu, sent áður er nefnd, mesta hörkutól og vanur útigangi frá Brautarholti. Hann tók miklu ást- fóstri við folaldið og lét sér mjög ant um það. Oft tók eg eftir því, að þegar vont var að ná til jarðar vegna snjóa, að Skjóni krafsaði fyrir folaldið. Og í roki og hörk- tr.n gætti Perla og Skjóni þess, að íolaldið biti í skjóli við þau, enda varð eg aldrei var við að Mósi litli skylfi, og var þó oft kalt þennan eftirminnilega gaddavetur. Að vísu höfðu hross þessi hús til þess að flýja inn í, en þau leituðu ekki þangað nema í verstu aftök- unum. Annars var húsið altaf opið og oftast gefið á stallinn, ef ástæða þótti. En heyið gat legið óhreyft dögum saman, eða þangað til að Perlu fanst ástæða til að flýja í húsaskjólið. Um haustið náði eg mér í nokk- urar síldartunnur, sem eg neyddist þó til, vegna húsaskorts, að láta standa úti um veturinn. Strax og hrossin komu austur, opnaði eg eina tunnuna og rak þau að henni. En eftir það þurfti eg aldrei að hafa fyrir því að opna tunnu. Perla sá fyrir því. En merkilegast þótti mér þó, að aldrei braut hún upp tunnu fyrr en jafnóðum og önnur tæmdist, og leyfði ekki heldur hinum hrossunum að gera það. Hrossin voru að öllu leyti sjálfráð um að skamta sér síldina og var Perla fyrir þeim í því sem öðru. Leiddi hún hópinn að tunnunni, þegar henni fanst mál til komið, en hann varð líka að fylgja henni þaðan. þegar hún taldi, að allir hefði feng- ið nægju sína. Um vorið voru hross þessi í góðu standi, óbústuð og sælleg, og undr- aði margan, sem sá þau, að þetta væru útigangshross. En að þau gengu svo vel undan, þakkaði eg síldinni mest, því að heyið var varla teljandi, sem þau fóru með, enda virtust þau ekki kæra sig um það. Þó þykist eg vita að þau hefðu ekki verið jafnvel haldin, hefðu þau ekki haft húsaskjólið að flýja í, þegar mestu hörkurnar gerði. . Annars er það næsta undarlegt, að enn skuli finnast þeir bændur hér í landi, sem svo eru skeytingar- lausir, að láta sér alveg á sama standa um uppeldi hrossa sinna og líðan þeirra. Því að auk þess sem það er hverjum maniý til stórrar vanvirðu, að ala upp fjölda hrossa til þess að svelta þau og kvelja, þá er það líka þeim hinum sömu mönn- um til tjóns og mikils skaða. Sá hestur, sem skrimpt hefir aðeins af, vor eftir vor, verður aldrei jafn mikils virði, eða til eins mikils gagns eins og hinn, sem gefið var og aldrei varð horaður. Bændur eiga alment að vera orðn- ir svo hagsýnir, að sjá og skilja, að það borgar sig ekki á neinn hátt, að kvelja hrossin við útigang, svo að þau verði miður sín af sulti og hor, auk þess sem það er siðferðis- skylda allra, að fara vel með þær skepnur, sem þeir háfa undir hönd- um. Takmarkið á að vera: Færri hross, en betur með farin!—Dýra- verndarinn. Danícl Daníclsson. ! LYDIA EFTIR ALICE DUER MILLER. Lydía kom heim snemma í september, og hún var var, þegar úrskurðurinn kom frá yf- irréttinum. tírskurSur undirréttarins var staS- festur. ÞaS voru óttaleg vonbrigSi fyrir Lydíu, miklu meiri, en hún hafSi nokkurn tíma mikillar undrunar sá hún, aS honum var mikiS niSri fyrir, en gat ekkert. Hann var náfölur n og sjáanlega mjög óstyrkur. Henni skildist y fullkomlega, að honum leiS ekki nærri vel. Hún fór út úr dómsalnum meS lögregumann-, inum. O’Bannon fór út rétt á eftir, steig upp í bíl sinn og keyrSi í vesturátt. Klukkan tvö um nóttina símaSi Mrs. O’Bannon Elinóru. Dan | hafSi ekki komiS heim. Hún var orSin hrædd um hann. MaSur í hans stöSu átti marga ó- _ ,, ,T- , ov •*. 1 • vini. Hélt Elinóra aS skeS gæti, aS einhverjir f “r laf8i vy‘S svo a ye*,I18S „f vinum Lydíu Thorne- þaS meS ajalfn ser, aS þa8 vœn alt O Bannon ^ þaS gat ekkl aS kenna, aS hun hefSi venS fundm sek fynr j v í smábæjunum eru fá leyndarmál. Flestir j vita alt um alla. Morguninn eftir frétti Elin- I óra ------- undirréttinum, og hún gat naumast látiS sér detta í hug, aS yfirrétturinn féllist á svo rang- látan úrskurS. Enn gat O’Bannon hrósaS sigri. Henni fanst þaS ógurleg tilhugsun, aS hún ætti aS verSa sektuS eins og aíbrotamaSur. Henni hefSi ekki enn skilist, aS þaS gæti komiS fvrir. aS hún yrSi sett í fangelsi. • “Eg þekki þúsund vegi. sem mér væru geS- feldir, aS eySa jvúsund dölum,” var þaS sem hún sagSi. aS O’Bannon hefSi komiS heim klukkan sex um morguninn, og veriS drukkinn. “Hamingjan góSa!” hugsaSi Elinóra meS sijálfri sér. “Er hann nú aftur kominn út á þessa brautl” XIII. KAPITULI. Lvdía og maSurinn, sem gætti hennar komu Hún gat ekki vaiist því, aS vera stöSugt tii fangahússins snemma um kveldiS. Þau um þaS aS hugsa, aS enn yrSi hún einu sinni aS. höfSu veriS á ferSinni alan daginn og veSriS mæta í dómsalnum og heyra dóm kveSinn upp var heitt, þó komiS væri fram í september- yfir sjálfri sér. Hún fann, aS kjarkurinn var mánuS. Fyrst hafSi hún aS eins veriS aS aS bila, þó hún vildi ekki viS þaS kannast og hugsa um lögreglumanninn, sem gæti hennar léti (’kki á því bera. Sú athöfn vrSi sýnilegt og hitt fóIkiS, sem var margt meS járnbrautar-j tákn þess sigurs, sem O’Bannon hefSi unniS lestinni. Lyktin af aldinum og kolareyk og yfir henni. Hjá þessu varS samt ekki komist. mörgu öSru blandaSist saman. DagblöSin,! Ekkeit nema dauSinn gat frelsaS hana frá því sem var eins og dreift um gólfiS og troSin und ! sem komiS var. Eina bótin, aS þaS mundi ir fótum, höfSu væntanlega inni aS halda ein-j ekki standa lengi á þessu. Hún þóttist vita, hverjar fréttir af henni og burtför hennar úr hvernig þetta mundi verSa. Hún og Wiley borginni og í fangelsiS, þar sem hiín átti aS kæmu þarna fram fyrir dómarann. O’Bannon yrSi þar vafalaust. Hann mundi ekki líta á vera langa lengi. Svo leit hún út um glugg-j ann og fór aS horfa á ána, sem fariS var frami hana, en hann mundi hælast um meS sjálfum meS, og hún fór aS hugsa um, aS þaS mundu sér. Dómarinn mundi segja: “Þúsund dala1 líSa nokkur ár, þangaS til liún sæi aftur fjöll sekt,” eSa — nei, þaS gat ekki komiS fvrir, aS eSa straumvötn. Slíkt sæi hún kannske aldrei þaS vrSi verra en þaS. Sjálfsagt mundi hann aftur. hafa eittlivaS aS segja um máliS, og eitthvaS Veturinn áSur hafSi hún fariS meS Benny aS segja viS sig. Svo borgaSi hún peningana,1 og Mrs. Galton til aS skoSa fangelsi í öSru og færi út, dæmd afbrotamanneskja. j ríki, sem ætlaS var karlmönum aS eins. ÞaS^ En eftirleikurinn var ókominn. Þá kom til var taliS eitt meS þeim lakari. Ótal myndum hennar kasta. Hún \úldi alt í sölurnar leggja af þeirri sjón, sem hún sá þar, brá nú upp í til aS ná sér niSri á O’Bunnon. *Hún varS aS liuga hennar. Dimmir, þröngir, loftlitlir klef- hefnasín. Hún hafSi sjálf fundiS til þess, aS líf, ar, “aldrei notaSir nú orSiS“, hafSi fanga- sitt væri nokkuS tilgangslítiS. Nú hafSi hún vörSurinn sagt, en sjálf vissi hún, aS þeir voru verk aS vinna. HatriS vfirgnæfSi alt annaS í stundum notaSir. Hinir klefarnir voru enda huga hennar. Hugsunin var æsandi 0g hún1 lít-iS betri. Og lyktin, þessi óttalega lykt.1 hét henni miklum verSlaunum. Hún gerSi sér| Lydíu hafSi aldrei dottiS í hug, aS hægt væri hugmvnd um, aS einhvern tíma gæti hún sagt aS muna lykt, eins og hún mundi lvktina í þessu yiS O’Bannon eitthvaS á þessa leiS: “Eg hefij fangahúsi. En sérstaklega var þaS útlit fang-j í tíu ár veriS aS koma þér á kaldan kaka, og anna, sem sóS henni ljóst fyrir hugskotssjón- nú hefir mér hepnast þaS. Hefir þú öll þessi um. Henni fanst þaS bera vott um eitthvert ár veriS aS furSa þig á því, hve erfiSlega. þér óttalegd harmkvælalíf. Hjenni skildist nanm- hefir gengiS og hvaS þaS er, sem gert hefir ast, hvernig nokkur manneskja gæti lifaS viS -öll þín áform aS engu og eitraS líf þitt? ÞaS þetta árum saman. var eg.” | Hún horfSi út á ána, og henni fanst, aS nú Ýmsir aSrir, sem hún þekti, hugsuðu svip- komin alla leiS. Hún var ekki hrædd, en henni aSar hugsanir, en komu þeim aldrei í fram- fanst hún vera veik. Hún var enn aS hugas kvæmd. Hún hafSi enga ástæSu til aS van-jum, hvort háriS vrSi klipt af sér. AuSvitaS trevsta sínum eigin viljakrafti og aldrei hafSi yrSi þaS gert. Henni fanst O’Bannon vera vilji hennar veriS ákveSnari. Hún fór straxj rétt aS því kominn aS gera þaS aS hugsa um, hvemig hún ætti aS koma þessu 1 framkvæmd. ÞaS var meS þrennu móti, sem aSallega var hægt aS vinna manni tjón. Ast, metorS og fjármál var öllu öSru viSkvæmara. HvaS O’Bannon snerti, var hún alveg viss um, aS hann hefSi afar mikla löngun til metorSa á stjórnmálasviSinu, og þar hélt hún, aS einnig mundi hægast aS komast aS honum. Hún varS því aS hada áfram vinskapnum viS Albee meS einhverju móti. ÞaS var kannske ekki hægt aS vinna honum mikiS tjón fjárhagslega. Um Astamálin var öSru máli aS gegna. Hann var tilfinningamaSur og hún efaSist ekki um, aS hann væri töluvert ásthneigSur. Einhvern tíma hafSi honum litist vel á hana; um þaS var ekki aS villast. ÞaS þýddi, aS hún hefSi nokk- urt vald yfir honum. Ætti hún aS láta honum finnast, aS hún hefSi ekki litiS á hann eins og óvin, heldur eins og hetju, mikinn mann, sem hún dáSist' aS? Hún gat hæglega látiS honum finnast þaS. En þá yrSi hún að vera tilbúin aS steAT>a honum í glötunina. ÞaS var leiSinlegt, aS þurfa aS bíSa. En þaS varS hún samt aS gera, bíSa ]>angaS til hvin og Albee voru búin aS grafa nógu djúpa. grvfju til aS steypa hon- um í. ÞaS var fyrir þessar hugsanir, aS hún gat komiS inn í réttarsalinn alveg stilt og köld, og án þess aS láta á nokkrum skapbrigS- um bera. Dómarinn bauS Lydíu og Wiley aS koma upp aS borSinu, sem hann .sat viS. O’Bannon var þegar kominn þangaS, og þau stóSu þarna svo nærri hvort öSru, aS svo sem ekkert bil var milli þeirra, og reyndi hún þó aS vera eins langt frá honum, eins og liún gat. Návist hans æsti hatur hennar enn meir. Hún heyrSi andardrátt hans og heyrSi, aS hann var ó- reglulegur. Hún leit til hans og sá aS hann horfSi á hana. “Herra dómari,” sagSi Wiley meS smm mjúku rödd, “eg vildi mega fara fram »á, aS Miss Thorne yrSi frekar dæmd til aS greiSa sekt, heldur en aS, hún sé da'md í fangelsi. ÞaS er ekki aS eins sanngjarnt vegna þess, aS hún er enn ung og hefir ávalt hingaS til hagaS sér ágætlega, heldur líka vegna þess, aS fvrir stúlku í hennar stöSu og meS því uppeldi, sem hún hefir fengiS, er fangavist harSari hegning, heldur en lögin í raun og veru ætlast til.” “Eg er algvrlega á annari skoSun,” sagSi dómarinn meS mikilli áherzlu. “Fjársekt, jafnvel þó hún sé há, er engin hegning fyrir stúlkuna, sem hér á hlut aS máli. Dómurinn er fangavist í ríkisfangelsinu, ekki minna en þrjá úr og ekki meira en hjö ár.” “Þetta (’i* ySar verk,” heyrSi hún sjálfa sig segja í lágum rómi við O’Bannon. Sér til GAMLAR HESTVÍSUR. Ei gekk mér sem allra verst á þó lítið bæri, að lempa víf og laga hest ljúf við tækifæri. Rétt er jórinn riðinn þá rekkar þetta skilja: spili ’ann gangi ýmsum á eftir mannsins vilja Þeir sem geta þrátt á hitt þægð, er klárinn metur, alt hann lagar eðli sitt eftir manni betur. Guðmundur Þorsteinsson, Lönguhlíð í Hörgárdal Vallar-salla vargur sá valla galla bar ’ann. Falla spjallið fræða má — fallelgur allur var ’ann. Flóvent Jónsson, Hlöðum í Hörgárdal. Nett að leiða lofið má létta reiðar-valnum: Sléttu skeiðið engi á eftir breiða dalnum. Eyjólfur Jóhannesson, Sveinatungu. Taumar leika mér í mund, minn þá Bleikur rennur. Þetta veika léttir lund, Lifs meðan kveikur brennur. Jakob Guðmundsson, prestur , Sauðafelli í Dölum. Blakkur fleygist Fróns um bing, flakkað veginn getur. Makkann sveigir hann í þring, hnekkann regir betur. DR. B. J. BRANDSON 216-220 Medical Arts Bldg Cor. Graham og Kennedy Sts. Phone: 21 834 Ofíice timar: 2—3 Heimili 776 VICTOR ST. Phone: 27 122 Winnipeg, Manitoba DR. O. BJORNSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. Phone: 21 834 Office timar: 2—3 Heimili: 764 VICTOR ST. Phone: 27 686 Winnipeg, Manitoba DR. B. H. OLSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. Phone: 21 834 Office tlmar: 3—5 Heimili: 6 ST. JAMES PLACE Winnipeg, Manitoba DR. J. STEFANSSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. Phone: 21 834 Stundar augna, eyrna, nef og kverka sjúkdóma.—Er aB hítta kl. 10—12 f. h. og 2—5 e. h. Heimili: 373 RIVER AVE. Talsími: 42 691 Teygir Fróni fótinn á, flennist ljónið stanga. Fleygir Skjóni 'grjóti grá, grennir trjónu dranga Eyjólfur Þorgeirsson. Króki í Garði. Ekki hót ég að því finn upp þótt rótir jörðu Þú mátt brjóta, Blesi minn, Beinin Sóta hörðu. Eignuð Vigf. Runólfssyni “lækn’i”, Máfahlíð, Borgarf. Dr. P. H. T. Thorlakson 205 Medieal Arts Bldg. Cor. Graham and Kennedy Phone: 21 213—21144 Heimili: 403 675 Winnipeg, Man. DR. A. BLONDAL 202 Medical Arts Bldg. Stundar sérstaklega kvenna og barna sjúkdðma. Er aB hitta frá kl. 10—12 f. h. og 3—6 e. h. Office Phone: 22 296 Heimili: 806 VICTOR ST. Simi: 28 180 Dr. S. J. JOHANNESSON stundar lækningar og yfirsetur Tll viBtals kL 11 f. h. UI 4 e. h. og frá ki. 6—8 aB kveldinu 532 SHERBURN ST. SIMI: 30 877 Drs. H. R. & H. W. Tweed Tannlœknar 406 TORONTO GENERAL TRUST BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE: 26 645 WINNIPEG Dr. A. B. INGIMUNDSON Tannlœknir 602 MEDICAL ARTS BLDG. Sími: 28 840 Heimilis: 46 054 Dr. Ragnar E. Eyjolfson Chiropractor Stundar sérstaklega Gigt, Bak- verk, Taugaveiklun og svefnleysi Skriftst. slmi: 80 726—Helma: 39 265 STE. 837 SOMERSET BLDG. 294 PORTAGE AVE. DR. A. V. JOHNSON lslenzkur Tannlœknir 212 CURRY BLDG., WINNIPEG Gegnt pósthúsinu Sími: 23 742 Heimilis: 33 328 H. A. BERGMAN, K.C. tslcnzkur lögfrœOingur Skrifstofa: Room 811 McArthur Building, Portage Ave. P. O. Boz 165« PHONES: 26 849 og 26 840 W. J. LÍNDAL og BJÖRN STEFÁNSfiON islenekir lögfrœBingar & öBru gólfi 325 MAIN STREET Talsími: 24 963 Hafa elnnlg skrifstofur aB Lundar og Glmli og eru Þar aB hitta fyrsta miB- vikudag i hverjum m&nuBi. . T. THORSON, K.C. lslenzkur lögfrœOingur Skrifst.: 411 PARIS BLDG. Phone: 24 471 J. Ragnar Johnson B.A., LL.B., LL.M. (Harv.) íslernzkur lögmaöur 910-911 Electric Railway Chambers. Winnipeg, Canada Slmi 23 082 Heima: 71 753 G. S. THORVALDSON BJk., LL.B. LögfrœOinpur Skrifstoía: 702 CONFEDERATON LIFE BUILDING Main St. gegnt City Hall l%one: 24 587 E. G. Baldwinson, LL.B. lslenzkur WgfrœOlngur 809 PARIS BLDG., WINNIPEG Residence Phone: 24 206 Office Phone: 89 991 J. J. SWANSON & CO. LIMITED 601 PARIS BLDG., WINNIPEG Fasteignasalar. Lelgja hús. Ut- vega peningal&n og elds&byrgB af öllu tagi. Phone: 26 349 A. C. JOHNSON 907 ConfederaUon Life Bldg. WINNIPEG iLnnast um fasteignir manna. Tekur aB sér aB &vaxta sparifé fólks. Selur elds&byrgB og blf- reiBa ábyrgBIr. Skriílegum fyr- lrspurnum svaraB samstundis. Skrifstofus.: 24 263—Heimas.: 33 328 DR. C. H. VROMAN TannlaknUr 60S BOYD BLDG., WINNIPEG Phone: 34 171 G. W. MAGNUSSON Nuddlœknir 91 FURBY ST. Phone: 36137 VlBtals tfmi klukkan 8 tll 9 aB morgninum A. S. BARDAL 848 SHERBROOKE ST. Selur likkistur og annast um út- farlr. Allsr útbúnaBur s& bezU Ennfremur selur hann allskonar minnlavarSa og legsteina. Skrifstofu talstmi: 86 607 Heimilis talslmi: 68 302 PELtmERS COUNTRY CLUB jpecial The BEER that Guards aUALITY Phones: 42 304 41 lli KAUPIÐ AVALT LUMBER hjá THE EMPIRE SASH & DOOR CO. LTD. HENRY AVE. EAST. - - WINNIPEG, MAN. Yxird Office: 6th Floor, Rank of Hamilton Chainbcrs.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.