Lögberg - 20.08.1931, Blaðsíða 7
LÖGBBRG, FIMTUDAGINN 20. ÁGÚST 1931.
Otd
rœttir
úr stigu íslenzku bygðarinnar og
safnaðanna í Pembina County,
North Dakota.
Eftir J. J. MYRES.
Bls. 7.
(Framh.)
Ræður þær, sem fluttar voru á
50 ára Landnáms minningarhátíð-
inni á Mountain, N. D., 2. o!g 3.
júlí 1928, voru ekki skrifaðar í
þeim tilgangi að hafa sögulegt
gildi. Samt má svo að orði kveða,
að þær séu nú orðnar partur af
sögu Vestur-líslendinga. Enda
voru þær fluttar af mönnum, sem
voru gagn-kunnugir málum þeim,
sem um var rætjt. Svo ei er að
undra, þótt að þeir snerti þá
strengi, sem oss eru kærir.
Séra Jónas A. Sigurðsson flutti
við það tækifæri Minni íslenzkra
landnema í North Dakota, sem
fylgir:
“Mér hefir verið falið það veg-
lelga starf, að minnast á þessari
mestu hátíð íslendinga í Vestur-
heimi, landnemanna íslenzku, er
fyrstir bygðu þessa blómlegu,
vestur - íslenzku sveit — feðra
framfaranna og framtíðarinnar,
feðra vorra og mæðra-. Og ég á
að gera það á hálfri klukkustund.
Ekki er þetta auðunnið verk.
Hér eru viðstaddir ýmsir hinna
elztu og ágætustu íbúa þessara
bygða, og allra íslenzkra bygða
vestan hafs. Hér eru fóstbræð-
ur o!g samherjar frumbyggjanna.
Hér eru börn þeirra og ættmenn.
Hér er maðurinn, er hjó fyrsta
tréð í efnivið fyrsta frumbýlings-
hússins í landnáminu. Hingað
hafa sót|t þeir, er lögðu fjör sitt
fram, til að gera þessa sveit, þetta
mannfélag, það kóngsijíki, 'sem F hanænsáruT'ísIandr^11
raun ber vitni um. Og hér eru
kynþættir kappanna, er á þessum
slóðum stóðu uppi í hálfrar aldar
baráttu—og féllu en héldu velli.
'Ekki komu allir landnemanna
beina leið frá Islandi. Þeir
fluttu hingað frá Nova Scotia og
Nýja íslandi; frá Winnipeg, Wis-
cönsin og Minnesota. En hér
vaxa upp þeir menn o!g sú menn-
ing, er öðru fremur setur merki
sín á flest í framför og samlífi
Vesj(ur-fslendinga. Ymsar aðrar
stórbygðir þeirra fengu héðan
framfara snið. Forystumenn
þeirra gengu hér í skóla, — hjá
frumherjum hins frægasta og
farsælasta íslenzkra bygðarlaga í
Vesturheimi.
För íslendinga vestur Um haf,
var sízt gerð í léttúð eða bylt-
ingaranda. Hinar hel'gustu hvat-
ir knúðu fjölmarga þeirra land-
nema, sem hér er minst. Vestur-
farir hófust á harðindaárum ætt-
jarðarinnar, og hingað var flúið
til að forða yður, afkomendum út-
faranna, frá þeim hættum, er
ógnuðu heima, og öllum virtust
óumflýjanlegar. Vesturförin var
ger til að vernda ættina og sæmd-
ina íslenzku. Framtíð barnanna
eggjaði flesta farar. Því
einkum þeir, er fyrstir hófu land-
nám íslendinga í hinum frjóa
Rauðárdal. -— Um þ. 6. júní þ. á.
voi u hornsteinar þessa landnáms
Iagðir. Hólmlganga landnemans
var hafin að nýju. Þrautir ný-
lendulífsins verða hér eigi tí-
undaðar. En fáir aðrir en ls-
lendingar hefðu yfirbugað þær,
og unnið annan eins sigur á 50
arum, sem her er nú sýnilegur
hverjum manni.
Eg kom til þessara stöðva níu
árum síðar. En eg sá þá margan
votit baráttunnar. Eg sá mæður
koma langan kirkjuveg fótgang-
andi 0g berfættar, en bera og
leiða börn sín. Eg man marga
slóð feðranna, en þeir gengu fót-
sárir á þrúgum. í dag eru þar
akvegir, sem bílar, hundruðum
saman, þjóta um, með skrautbú-
inn æskulýð og afkomendur land-
nemanna, 50 enskar milur á einni
klukkustund. — Slík eru 50 ára
framför vestur-islenzkrar sveit-
ar. Slík erv uppskera af æfi
landnemans. Sögu íslendinga
þekki eg að nokkuru, en hvergi
hefi ég komið auga á stærri né
stórstígari framfaraþátt í allri
sögu þeirra, en einmitt hér í N.-
Dakota-nýlendunni, — þar sem
“hver lækur varð ljóð,
að Ieikvelli áning í haga.”
Hið fyrsta, sem ég las sérprent-
að frá íslendingum í Ameríku,
var þjóðhátíðarræða séra Jóns
Bjarnasonar, er hann flutti í Mil-
waukee, Wis., 2. ág. 1874; annað
var bæklingur um Rauðárdalinn,
er út kom á fyrstu árum land-
námsins hér. Var rit það eftir
Björn íPéljursson, fyr I alþingis-
mann, en þá einn landnemann
hér. Ritið lofaði mjö!g landkosti
og kjark landnema.
félaga hans, er fyrstir allra ís-
lendinga námu hér land í hinum
frjósama Rauðárdal og urðu upp-
hafsmenn hins veigamesta ný-
lendunáms íslendinga í Vestur-
heimi. — Hinn fagri friðarþátt-
ur goðans minnir á fórnarferil
landnáms-prestsins. Vatnsdalur-
inn minnir á Rauðárdalinn. Ból-
staður höfðingjans, Hof, bendir
á Mountain, er fyrst varð höfuð-
setur íslenzks landnáms í Banda-
ríkjunum. Eins og Ingimundur
reisti þar átrúnaði sínum hof,
þannig reistu feður yðar og mæð-
ur hér að Mountain hina fyrstu
kirkju meðal íslendinga í Vest-
urheimi. Og svipað og átrúnað-
urinn göfgaði Ingimund til forna,
varð trúarlíf landnemanna frjó-
magn og blessun þessa land-
náms.
Tvímælalítið er
nútáðar íslendinga
sögulestri þeirra,
andlega lífsims við
legu íslenzku fornöld. Landnám
vor hér vestan hafs eru börn
ið niður, heldur bygt upp. Efna-
lausir auðguðu þeir auðþjóðina
og aflamesta mannfélagið í heimi.
Hingað komu þeir frá Horn-
ströndum veraldarinnar, en ryðja
sér, á mannsaldri braut, alla leið
að öndvegi Ameríkumanna. —
Arfurinn íslenzki, arfur æsku-
stöðva og ættar, þjóðernið, táp-
ið, kristindómurinn, dj’-gðirnar,
málið, sögurnar, kvæðin, — með
alla sína óþrotíegu lífsspeki og
þrótt, er fátt eitt í fræðum skól-
anna nú jafnast við, hefir reynst
oss haldlgott veganesti, sem eng-
inn má gleyma né á glæ kasta.
í lokaþætti sorgarleiksins ó-
gleymanlega í Bergþórshvoli, seg-
ir sagan, að Skarphéðinn, er fað-
ir hans hafði niður lagst, og hann
sá hversu hann hafði um sig bú-
ið, hafi hann mælt: “Snimma ferr
nýlendunám j faðir várr í rekkju, ok er þati sem
ván er, — hann er maðr 'gam-
all.”
Gengnir eru hér til rekkju
flestir hinna dyggu frumbyggja,
, , , „ ; sem þennan garð gerðu frægan.
þess anda, er ver erfðum. af- ir , * * T, .
, . , . , „ , Fer það að vonum. — Þeir hofðu
kvípmi npirrar nrVn nv fAv?:iirv» • . ....
afleiðing af
og tengdum
hina glæsi-
. í þeirri
þrá manna, “að halda út í heim
til hallanna úr moldarbænum.”
Eg geri ráð fyrir, að menn brosi
brosi að því í eðli mínu, er eg gel
þess, að mér, þá um fermingar-
aldur, varð minnisstætt, er höf-
undur gat þess, að bændur í
Rauðárdalnum gengju með hvítt
hálslín á hverjum degi.
En þorri íslenzkra innflytjenda
hugsaði um annað æðra; tak-
mark.. Þeir vildu ekki bera
hlekki um háls. Þeim var mest
um það hugað, að börn þeirra
og bræður mætftu lifa sjálfstæð-
ir og frjálsir menn, og njóta
æðstu menningar veraldarinnar,
— beztu stjórnar og hollastá
frelsis, ■— þrátt fyrir það, að nú-
tíðar rithöfundar íslenzkir hafa,
í vanþekking sinni um vestræna
ætti, kosið að uppnefna Banda-
ríkin Rockefeller ríkin.
“Hvar landa sem þú ert, muntu
sæmdarmaðr vera.” Svo lét Har-
aldur hárfagri ummæll^ er Ingi-
mundur gamli, goði Vatnsdæla.
tjáði konungi frá fyrirætlan sinní
um brottför af Noregi. _
.Ingimundi var harla óljúft að
flytja af feðraleyfð sinni til ís-
lands, er hann taldi eyðisker eitt.
En
kvæmi þeirrar orku, er forðum
nam ísland og gerði þar garðinn
frægan, en síðar færði iít kví-
arnar og eignaðist selstöð á
Grænlandi og Vínlandi. — Þjóð-
lífsgallar í Noregi ýtitu forfeðr-
um vorum frá þeim feðrastöðv-
um til íslands. En annmarkar í
lífi íslendinga á árunum 1870—
1890, knúðu aftur þá landnema,
er vér minnumst hér, enn lengra
vestur um haf. — Orustur for-
hér um sig búið. Hér hvíla þeir,
og hér mun sagan iengi minnast
þeirra, sem Njáls og afkomenda
hans. Hér var aldrei barið að
dyrum bjálkahýsanna i árangurs-
laust. Hér voru jafnan á reið-
um höndum hjálp, heilræði, hvíld.
Húsráðendur synjuðu engum að-
stoðar, meðan nokkuð var til, er !
skifta mætti. Hér kyntu þeir j
eld bróðurkærleikans. Hér var
sýning harla mikla. í einu sýn-
ingarhofinu sá hann ríkismerki
heimsveldanna. Fanst honum, að
þar myndu fánar allra þjóða. —
En merki sinnar eigin ástkæru
þjóðar sá hann hvergi. Spyr hann
sýningarþjón einn hvað valdi, að
merki þjóðai sinnar sé þar ekki.
Svarar þá þjónninn:
“Líttu upp!”
Og sjá: ofar öðrum merkjum,
svo hátt, að honum hafði dulist
það, var þar fáni hans eigin ætt-
jarðar, — merkið, er táknaði, í
huga hans, alla frægð og sögu
feðranna og flest það, er hann
unni heitast.
íslendingar, lítnð upp!
Sjáið hér, ofar en yður dreymdi
um, merki ættjarðar yðar, — merki
íslenzkra mannkosta, merki þeirra
manna, er hér mun lengi minst,
— landnemanna ísienzku í Norð-
ur Dakota.”
(Framh.)
Sigurður í Brœðraborg
Þann 22. maí í vor andaðist að
Laugarási í Biskupstungum, Sig-
urður frá Bræðraborg, og var
jarðaður 7. júní í Klausturhóla
kirkjugarði. Þar hvíla foreldrar
hans: Ingjinn Bjarnadóttir og
Sigurður í Gölt Einarsson. Sig-
urður í Gölt var af bændaættum,
reif bæinn og bygði, og
hlóð sjálfur veggina milli þinga-
ferða og embættisanna; allir em-
bættismenn höfðu bú og ferðuð-
ust á hrossum eða tveimur jafn-
fljótum, því ekki voru gaskerr-
urnar.
Þeir, sem lifa á þessari fram-
fara og allsnægta öld og hafa
ekki annað heyrt né séð, munu
undrast það athafna og fram-
taksleysi, og kannske vorkenna
öfum sínum og langöfum að missa
þeirra gæða, sem nú þykja sjálf-
sögð, ef ekki líta niður á þá. En
þegar sá öldungur var að alast
upp, sem nú er verið að segja frá,
heyrði hann gamla fólkið miklast
yfir breytingunum: kál og kart-
öflugarðar á hverjum bæ og nýi
vefstaðurinn og túnasiléttur og
hús yfir allan fénað, í staðinn
fyrir “borgir” út um haga; lækn-
ar settir í hvern fjórðung, frí-
böndlun við alla þegna hans há-
tignar og enn meiri fríhöndlun í
aðsígi, við þegna allra hátigna;
æðstu embættismenn innanlands
settir til að þinga um íandsins
gagn og nauðsynjar, og hvað
skyldi koma næst? að bændurnir
kjósi menn til að gera slíkt hið
sama! Sú kynslóð, sem lifði
þessa byltingu, er nú komin und-
ir græna 1*>rfu; sem hjálpaðist
að til að bera hennar hita og
þunga, örvaðist af henni og af
traustum samtökum til að fylgja
j, * TT , , T „ i aldrei daufheyrsti við kveinstöfum
feðranna við Harald konung yf-1 bágstaddra. f æsku bygðarinnar
írffantnir nnna na ViaríSafinrn . . .. ...
enginn ma sköpum renna.
brotist að heiman Því voru æksu dyljaS‘ ættarmót is'
^~í—,_, , lenzka Iandnemans hér við Ingi-
mund. Röm rök, fremur en far-
fýsi, knúðu hann utianfarar. Því
tel eg hann ágætt dæmi af hvöt-
um þeim, er knúðu íslenzka
landnema hingað. — Spákona,
f°rn í anda, en framsýn, flutti
Ingimundi þann boðskap. að ör-
lög ýttu honum til íslands. Sem
tákn þess, væri horfinn dýrgrip-
ur og konungsgjöf úr fésjóð
hans, og fólginn í holti úti á ís-
landi. Þari myndi framtíðar-
bólstaður hans standa.
Gamla konan reyndistl sannspá,
sem oft vill verða. Kjörgripur
Ingimundar var horfinn — til
íslands, og hugur hans fylgdi.
Svipað fór feðrunum, er hér
námu land.
Fyrir 1035 árum nam In!gimund-
ur gamli, hinn bezti maður meðal
göfugra landnema á íslandi, hinn
fagra Vatnsdal og gerði þar bú að
Hofi.
Um hann var réttilega og lát-
laust kveðið og hér sett eftir
minni:
Banaspjótið bar hann heim í
sári
Og bað þeim lífs, er myrti sjálf-
an hann.” —
Um minning hans er því ofin
ein hin ljufasta frásaga fornsagna
vorra. —
Þáttlur Ingimundar minnir óneit-
anle!ga á Pál prest Þorláksson og
styöðvar og ástvinir kvaddir. Því
lögðu alvarlegir menn o!g ótta-
slegnar konur út á veglaust haf-
ið, á lítt færum hafskipum, til
ókunnugra landa og þjóðflokka,
harla vankunnandi og flestir án
nestis og nýrra skóa. — Og því
var lagt inn til eyðilanda og ó-
‘bygða, með öreiga hendur og ó-
málga börn, — þrátt fyrir trölla-
sögur af Rauðskinnum og útilegu-
mönnum, þrátit fyrir ógnir ofur-
hita og kulda, og ótal aðrar hætt-
ur og hindranir.
Fyrir rúmum 50 árum lentu ís-
lenzkir öreigar á vesturströnd
Winnipeg-vatns.. Þar horfðist sá
nýlendulýður í augu við nálega
alt það, sem ægilegast er til í lífi
manna. Fórnarlíf og fórnarandi
þeirra manna eru fágætir atburð-
ir, enda í þrautasögu íslendinga.
f>ar.var * raun og veru reynslu-
skóli. Þar stóð háskóli vor hér
vestra. Þar tóku margir þeirra
próf, er hér í Dakota reyndust
gildastir menn. Og þaðan kom
sa maðurinn, er verða átti Móse
þessa landnáms, séra Páll Þor-
láksson.
Með vordögum 1878, komu nokk-
unr íslenzkir öreigar frá Nýja
islandi, suður til þessara stöðva.
Voru það þeir séra Páll og Jó-
hann P. Hallson, fornvinur minn,
írgangur hans og havð3tjórn,
hvatti fyr kappgjarna þjóðhöfð-
ingja frá Noregi til íslands. En
baráttan við hafís og hnignunar-
öfl hins íslenzka þjóðlífs fyrir
50 árum, ýtti feðrum yðar og
mæðrum til N.-Dakota og annara
stöðva í Vestiurheimi.
Og föðurhönd himnanna leiddi
hér íslenzka landnemann. Ger-
semar fornaldarlífsins virttust
horfnar, en biðu þeirra fólgnar
í hinum nýja heimi hins nýja
tíma. Hér brosti frægð og frelsi
vio ættingjum og arfþegum goð-
anna. Hingað sóttu fullhugar af
nútíðar kynslóð íslendinga, vík-
ingar vorra tíma, og brutu upp
hauga, er varðveittu fésjóði fram-
liðinna alda, og hér eignuðust
þeir gull og margt gersema.. Oft
var sá aðgangur harður og vöku-
nóttin löng. Til voru einnig þeir,
er flýðu af hólmi, við fjörbrot
nýlendulífsins. En jafnvel þótt
éljaþjóðin hafi átt slíka, er sagan
ekki af þeim. Þeir koma ekki
framar við þessa sögu. Það er
sigur og helreið höfðingjanna, og
Væringjanna vestrænu, er kemur
til igreina:
“Því hvern skal segja sælli’ en
landnemann,
Með sigurhug í ljóði’ og hand-
artaki,
Með nýja’ og víða veröld fram
undan,
Og vegleg óðul feðra sinna
að baki.”
Feður yðar, ættmenn Leifs
hepna, hófu landnám sitt á happa-
sælli stund. Fyrir 50 árum voru
Bandaríkin ungli land og óþrosk-
uð þjóð. En á þeim tíma hefir
töfrasprotij framífaranna hvergi
unnið meiri né fleiri máttarverk
en hér. Allar þjóðir, öll menn-
ing lét oss eitthvað í té.
erum vér erfingjar menningarálf-
unnar Evrópu. — Olnbogabarn
móðurþjóðarinnar er hér oddviti.
Helga,) hornrekan í íslenzkum
þjóðsögum, er hér drotning í
hinu fjölskrúðugasta menningar-
lífi héimsins. Heiðagrenið og
bjálkakofinn eru orðin nútíma-
hallir. óræktuð heiði er nú ak-
urlendi. Og öreiginn íslenzki, er
lenti hér klæddur prjónlesi, með
sauðskinn á fótum, og úkhafs-
gervi á höfði og hálsi, hefir átt,
hlutfallslega, veigamikinn þátt í
þeim mennin'garsigri þjóðarinn-
ar hér, og borið merki hennar
hátt, sem lendur maður, að dæmi
forfeðranna í fornöld. Banda-
ríkin eru erfingjar Washingtons
og Lincolns, og bera þess ljós
merki. Og þáttur íslendinga, í
gestafylking þessa lands, er ekki
auðvirðilegur. í þessu héraði
hefir enginn aðkomu-þjóðflokkur
lagt til meiri né hollari mennitíg-
arþátt, síðastliðin 50 ár, en ís-
lenzkir landnemar o!g afkomend-
ur þeirra. Þeir hafa ekki eyði
lagt, heldur ummyndað; ekki rif-
var hér alt sameiginlegt, sem
sólin og loftið. Þá var bróðerni
uppskera bygðarinnar, — og
sjaldan uppskerubrestur. Kær-
leikur frumbyggjanna var ekki
að eins til í bók eða bókum. Hann
var veilgamikill þáttur í daglegu
lífi þeirra. Um þá verður ekki
sagt, að þeir hafi lofað fögru, en
efnt fátt. Þeir sviku er.gan með
kossi.
sem eru vel þektar; þeir sem eru
komnir frá Eiríki á Reykjum og Ihenni fram með öruggum for-
Ófeigi í Fjalli, eru frændur hans, j inSÍum- Hinn framliðni öldung-
svo og Birtingaholtsmenn og margt ur óx upP við Þann kjark, sem
annað dugandi fólk um uppsveit-'stafaði af henni> °g Þó fáskift-
ir Árnessýslu; sumt er hér vestra iinn væri og kæmi sjaldan eða
af þeim ættbálki, honum var | aidrei a mannamót, þá lifði jafn-
skyldur Sigurður af Rauðamel !an sa hu&ur með h«num, að skipa
sem nú er nýlátinn hér í Winni-! vei sitt rum’ du?a sem hezt °&
peg, Árni Eggertsson, Paul Reyk-; kunna nokkur úrræði, hvað sem
dal o. fl., sem lesa- má í stórri að hendi.hæri-
bók, er séra Bjarni Þorsteinsson i Heimili jforeldra hans var á-
hefi nýlega samið um frændur Þeht öðrum bændaheimilum á
sína, afkomendur séra Kolbeins þeirri tíð, en siðum fylgt í fast-
i atínuskálds. ; ara lagi: vinnukapp orðlagt og
„ ...„ , ., „ , , , Sigurður fæddist að Gölt í guðræknis iðkanir. Börnin urðu
Þeir logðu jofnum hondum rækt Grímsnefii 6 des lg40 Um sína ' tápmikil og fésæl; Guðrún var
tið akra og æs ulyðmn. Er a r- , löngu æfi sá hann miklar breyt- eizt> á Sólheimum, þar næst Kol-
ar beirra stækkuðu. varð beim æ ! ingar á högum Qg háttum ]an^g_ beinn j Hjálmholti, Guðrún í Ey-
ar þeirra stækkuðu, varð þeim æ
betur og betur ljóst, að maðurinn
lifir ekki einungis af brauði. Nám
æskulýðsins var þeim kappsmál.
ins íbúa. Þegar hann var ung-
ur, voru engir vegir til, að eins
spölur á Kaldadal hafði verið
Því ólust hér upp ieiðtogar, á ruddul, engar brý heldur vöð
flestum sviðum mannlegrar þekk-|og ferjur. ek]d voru rjómabúin
ingar og starfsemi, bæði meðal ; heldur var smjörinu
Veshur-íslendinga^sjálfra olg hér- mðtu vinnumanna og
safnað í
til vetrar-
vik,. Bjarni í Miðengi, Úlf-
hildur í Hverakoti, hún flutt-
ist til Canada eftir lát Eyj-
ólfs bónda síns, ásamt þrem son-
um sínum, og Arndís var yngst,
ekkja ólafs frá Hvassa-
hrauni, fór til Canada og
lendra manna. Og héðan hefir; ins> og etig súrt. raforkan þekt-1 býr með þremur isonum sínum
hrnnnr TsmnHs TslpnHmcra ncr • j. ^ ~ . , , _
hroður íslands, íslendmga og jst ekki, né að hita manna bústaði í Saskatchewan; Ingvar Ólafson,
íslenzkrar mennmgar borist viðs- ,lýsi haft ti] ]j6ga og tólgarkertj fiskikaupmaður í Kandahar, er
á stórhátíðum; símar hvergi til á hennar son. Kolbeinn er enn á
(né annars staðar) né iifi> hefir fjóra um áttrætt, gekk
síma heyrnar og sjónar tól, út á teig í fyrra sumar og slo
en margur þótti sjá lengra en rösklega 'á sléttu. Kolbeinn
abmanna sem hér er minst am-1nef hans náði> 1 Þennan heim og 1 Göit eftir foreidra sína>
alsmanna, sem heryr mmst, am aðra; „oft fir f ho]ti heyrandi fengu vildisjarðir.
vegar um heiminn, — með fram
sökum þess, hve margir mæla nú j fslandi
á enska tungu um allan heim. — i
Eg er þess fullviss, að andleg 1
gestrisni afkomenda slíkra að- j
bjó
hin
ast ekki við því, að e!g bæti hér
nær
við þennan vntnisburð, þessum ; vdj ,’, Var.sagt’^a voru vist inni
ur:. | vitm drjugum notuð
Þetta kann enn svo að vera, þó ' ieg- Sigurmundur, læknir í Laug-
tæplega sjáist fréttir af því í blöð-1 arási, á fyrir konu önnu Eggerts-
PinVlim siíkra manna að sáIin < 81]u Hfi junum- Að fljúga þektist meðal, d°ttur Jochumssonar og sex börn.
E u ! .. , , ‘ - . ’ almennings aðeins af því sem í Ingunn, hið yngsta barn þeirra
hja þorra landnemanna, var krist-: n * *. „ . , „ , pvi> sem 1 ® . i,r. , „ ,7 „
indómurinn Lífsbrótttur beirra i Guðsorðl er fra skyrf um englana,1 Sigurðar^ fæddist í Reykjavik.
,,.A . .* ..... . ,’ og áveitur voru svo fágætar að sá Hun er 1 Winnipeg, ekkja eftir
œ:t-i.upp!
___ia að veita vatni a engjar frá bví
arðum frá eigin lífi:
Hér lifði eg mína vestur-ís-
lenzku æsku.
. Hér var eg sjónarvottur að
hólmgöngu og sigri úthafsbarn-
anna íslenzku.
Hér skildi ég fyrst líf og kosti
þjóðar minnar.
Hér eignaðist eg þá trú, er mér
mun endasti, á íslenzkt þjóðerni.
En eg á það, næst Guði, ís-
lenzka landnámslýðnum, hér á
þessum stað, að þakka. —
— Naumast ber nauðsyn til að
taka það sérstaklega fram í minni
svo
Sigurður bjó með systur sinni
sem 1 uokkur ár, en er hún giftist, brá
skáldið víkur að: hann búi og réðist til Ögmundar
“Um dverga hefi é!g ort og íma, bónda á Bíldsfelli, og giftist eft-
eftir því sem herma sögur ir tvö ár, Si'gríði dóttur hans,
frá þeim glaða fyrri tíma, j hinni yngstu. Þau bjuggu á Hæð-
er f jöll þeir bygðu, holt og gjögur, arenda í Grímsnesi í átta ár, eign-
er auðugt var af Ægis bríma, arjörð sinni, og áttu þessi fjög-
undirdjúp og jörðin fögur,
hverju þá var bygð í bergi,
en blásið upp var landið hvergi.
°g:
Jötnar sátu á tindum tignir,
trúðu menn og voru skygnir.”
ur börn: Elín var elzt, átti Guð-
mund trésmið Guðbrandsson og
sjö börn, sem nú eru upp komin.
j Þau búá vestur á Kyrrahafs-
strönd. Júlíana, dó í fyrra.sumar
! í Reykjavík, ógift, vönduð og dug-
engjar frá því, mann.
á landnámsöld, var talinn með . Um miðja 19. öld var gott í ári,
og fólkinu fjölgaði. Þá bjug'gu
nesin!gur, er þá var utanlands, ^ sumir bændur stórt í Árnessýslu
setti saman skýrslu um afreks- uppsveitum. Svo sagði þáver-
Það var hinn andlegi jarðvegur
þtssa landnáms, kirkjur þeirrar; 1‘*“u“““,aulu> var uannn meo
kynslóðar eru einungis einn þátt- a re smonnum> miklis hattar Ár-
ur hinnar ytri tilbeiðslu. Það, sem
maðurinn hugsar, það er hann.— ‘ ^
Bygðin þessi er þú einnig vott- Vefklð °gkom he„nni að 1 fræ*ri,andi sýsiumaður, að eatt vor -
ur um þeirra sálarlíf og trúarör- Um ?ofug stórverk er unnin, þingaferð taldi hann yfir 60 naut-
yggi nelöu verið i konungsins nkjum og gripi á túninu a einum bæ, en
Um Njál segir sagan hans: !Öndum;.sápa ekki mikið brúkuð né ' nokkrir hændur áttu 6r"800, fjár
hiin mönnnm r\ce ol/or\«n»M _____ .. „1 .AAA Cntviii' of laoac.
enda í sleðann, en höfðu hinn um
herðarnar; þegar kom í brekkuna
á Bakarastígnum, sótti sleðinn
niður á móti, flughart, en menn-
irnir héldu á móti og hlupu sem
fætur toguðu, niður á jafnsléttu.
Lækur rann við brekkufótinn og
brú yfir, næsta mjó, og var vand-
inn sá, að stýra sleðanum á miðja
brúna, en er kom á jafnsléttu,
hlupu þeir með fram, lögðust í
strenigina og toguðu sleðann, í ó-
færð af snjó eða krapa; ef hörzl
var, höfðu þeir mannbrodda. í
þcssum ferðum og í viðureigninni
við björgin, kom Sigurði vel að
vera stór og sterkur.
Þeir bræður bygðu handa sér
steinhúsið Bræðraborg, sem allir
gamlir Reykvíkingar kannast við;
það mændi einmana yfir holt og
mýrasund, fyrir vestan Landakots-
tún, því að þá var en!gin bygð ná-
lægt, nema Selin niður við sjó og
Bráðræði og stöku kot, furðulega
rislág. í því steinhúsi átti hann
heima í 48 ár; þar dó kona hans
1880; eftir það bjó hann með ráðs-
konum, þar til dætur hans tóku
við; Júlíana dvaldi lengst hjá
honum.
Þar kom, að hætt var að byggja
tóptir undir húsagrindur, úr
hölggnu grjóti, heldur úr möl eða
muldu grjóti og sandi og sementi;
klappargrjót var enn notað í leg-
steina, en þar hjá tók Sigurður
að sér ýmsa grjóthleðslu, svo sem
veggi með fram þjóðbrautum, ef
háir voru, og stólpa undir brýr.
Hann var laginn og hraustur, lét
veður lítt standa fyrir sér, sem
hörundsliturinn sýndi; hann var
rjóðleitur o!g þykkleitur í ver-
unni, o'g sá hörundslitur hélzt, af
útiverunni, vetur og sumar; al-
rakaður, eða með lítið yfirskegg,
jafnvel þegar síðir kampar og
kragar og langt granaskegg þótti
prýði á karlmönnum. Hann var
hár og þrekinn, ekki óþýður ef
hans var vel leitað, svipmikill og
brúnamikill, og ekki hýrlegur,
nema hann vildi það við hafa,
alvarlegur og karlmannlegur,
athugull og minnugur og skýr,
svo að jafnvel framaðir og færir
menn leituðu tals við hann, og
hélzt svo til æfiloka.
Á áttræðisaldri fór hann að
tapa sjón, tók þá til að vinna í
höndunum heima fyrir, jafnvel
eftir að hann varð blindur, því
að vinnan reyndist honum bezta
dægrastytting, þó vel væri viti
borinn og kynni vel að átta sig
á því, sem 'gerðist. Efnahagur
hans var jafnan góður, jafnvel
óvenjulega góður, eftir því sem
gerist; hann var aðgætinn um
það sem annað, er honum kom
við, og var víst mjög vel sýnt um
að fara með fé.
Þá var hann 87 ára, er hann
fluttist austur aftur; fór þá til
sonar síns, læknisins í efri hér-
uðum Árnessýslu.- Honum var
yndi að barnabörnum sínum;
sonarsynir hans leiddu hann úti
á sumrin, eða niður að á til lax-
veiða; hann þekti frá fornu fari
hvað eina, sem bú þarf með og
hafði hug á því sem gera þurfti,
svo og nýjungum, er virtust til
bóta. Hann gekk eftir bréfum
frá dætrum sínum o'g ekki stóð á
bréfum frá honum, mæta vel stíl-
uðum. Þannig leið að kveldi ævi-
dagur þessa ráðsvinna, stilta og
starfsama manns.
Kr. Sigurðsson.
“Hann fór aft frá öðrum mönn
um einn saman ok þuldi.”
Þannig baðst hann fyrir.
Og eg sé í anda íslenzka éin-
yrkjann, föður yðar og móður,
hverfa í böli nýlendulífsins, á
böð á mönnum og skepnum, enginn ! og einn um 1,000. Sumir af þess-
kamar á landinu, hvað þá þarfa- um stórbændum tóku sig upp og
gögn með vatnsgusum; 1 staðinn ! fluttu suður yfir heiði og einn
fyrir sláttuvélar orf og ljár og1 settist að þar sem nú er vestur-
þjóið njörfað við orfið með ól;ljaðar Reykjavíkur. Um líkt
presturinn í Klausturhólum, sem leyti eða nokkru síðar fóru til
í broddi
MACDONALD'S
ELtte Oú
Bezta tóbak í heimi fyrir þá, sem
búa til sína eigin vindlinga.
Ókeypis vindlingapappír
ZIG-ZAG
með hverjum tóbakspakka
svipaðan hátt til hans, sem er’at. uppfræddi Si^urð °? sy£tkini hans>; Ameríku nokkrir menn
. . . tann tvrQtuv nnn «í Vtttí 11 1: r „:__ oóv
hvarf frá kyni til kyns. Hann
var þeim, er hér bygðu, fyrsta og
síðasta athvarfið.
fann fyrstur upp á því snjall-1 lífsins: Jón, sonur séra Gísla í
ræði, að smíða hólka úr járni til Kálfholti; Hans, sonur verzlun
frægð lifir, og
þekkja.
að halda þjóinu; sjór sóttur á|arstjóra Thorgrimsens á Eyrar-
Njáll leið, en dæmi hans og há.tUm aðeins’ / heima»erðum bakka, og ólafur, son_ prófastsins
i Íifi,- r,rr a„Xn-0* oiio skmnklœðum, fiskur veiddur mest-; í Arnarbæli; tveir hmir síðast-
; megnis á færi og hertur, og flutt- nefndu eru enn á ilífi með góðri
Æfi landnemannna, flestra, er Ur. frá land!nu á sumrum á heiisu' Farfýsin kom yfir þá
öll. En lífsstarf þeirra, land-!f!PUm; eril^noðir fÞektar °g bræður, Sigurð og Bjarna; se du
námið og saga þess, dæmi þeirra ! h°tnV°rpUr °K g.ufu ,kraftur °g bú sín og jarðir vonð 1874, heldu
og dagur þessi, mun lengi í minn- ° 1U’ to?arar komu a tuttugustu til Reykjavíkur og biðu þar fars
um haft hjá afkomendum og eft- °,dinm’ °g+aður en gufudamp' til “Ameríku”. En hvort sem þeir
irkomendiim ■ Því • urlnn kom 1,1 so?unnar °g strand- urðu af farmu eða hvort þeim
“Það er lífsins go'dni gróði, ferðir’ ’ifði. op: do næstum hver fór eins og kveðið var til Mark-
Grafir verða að sögu og ljóði.” °g,einn 1 slnum atth°Kum- nema úsar kafteins:
Um þjóðflokk eiun hérlendan, C zt prestarnir °Z stoku syslu-l “hægan þá og hyggju drjugan
er sögð sú falíega saga, að öld-1 ”e”“ ’ •pemne?F fþektust'': hittir Geir á Vikur ^1”’
ungar lýðsins, þegar æfidagur Cnv"8la^sskraln reyndlst. traust‘ þó fóru þeir ekki lengra. Vmna var
- - -- ari °& kom ^oðu ha di, þegar mikil í Reykjavík það vor og sum-
bankarnir fóru um koll; en þeir ar> miðað við tölu bæjarbúa að
sem seldu steinkol, tjöru, við, minsta kosti. En þá var sá rekspöl-
Ágætasta vindlinga tóbak í Canada
þeirra var allur,\ leituðu þeir að
sem fegurstu og mestu'tré, bjuggu j
um sig við rætur þess og dóu “inn •.
í” tréð, eins og þeir hugsuðu sér ; salt og kornmat, yildu trautt vn að komast á húsasmíði, að reisa
bað ___ Þannig huesuðu beir sér ha da agl’ 0f? voru hvl mlður vel ekki grindina á mölinni eða á l&gri
tengslin við^lwert^og^fagurt1^ um- j ||okkaðir > ekkt. meira keYPt af þúst af lausagrjóti, heldur á tóf-
hverfi, — og tréð sem baiitastein. I SlTklúfpíoíu -n*™a úr hö^nu «P6ti festu saman með
i silkiklutar og lereft handa helztu steinlími; þá var og von braðar
Verkföll er ein tekið til við steinhús, svo sem þing-
nýjungin, sem nú er algeng, en hús bæjarins og síðar Alþingis-
fyrmeir þótti hneysa jafnvel að húsið; grjótið var sótt í holtin,
lykkjuföllum, þegar allir stund- klofið úr klöppinni, höggvið og
'uðu að iata ser ekki verk úr f jutt í bæinn. Til þessarar vinnu
hendi ganga og fóru prjónandi á túk Si'gurður og stundaði síðan,
stekkatún og á teiginn og af; og bæði sumar og vetur; var það al-
enn má ólíku saman jafna: nú og titt> að sjá hann koma ofan úr
fyrir rúmum hundrað árum, að sk61avörðuholti við þriðia mann,
sýslumaðurinn í Árnessýslu sem með stóran sleða hlaðinn grjóti;
þá var, var góður verkmaður, þeir höfðu strengi, festu annan
Á þessum ljúfa sumardegi, hin; heimasætum.
um mikla, helga bruðkaupsdegi
bygðar og þeirra, sem voru elsk-
hugar hennar, landnemanna. finst
mér blómið og bærinn, skógur og
akur, skólinn og kirkjan, anda frá
sér helgum minjum þeirra, er
fyrstir stóðu að þeim gróðri.
Maður nokkur var á ferð er-
lendis. Kom hann þá til höfuð-
borgar lands eins, og þar á heims-
Blysið brennur
Elds við bál fer yrkja stef,
ekkert rjál vil brugga,
nú því málað mynd ég hef,
merkta’ á sálar glugga.
Fyrir handan fjörðinn hér
frjótt er land af gæðum.
Blíð að vanda berast mér
blóm frá andans hæðum.
Út við Sund er ekran græn,
er í b'lundi lögur,
í fögrum lundi vaxavæn
vínber undra fögur.
Oft þó þrátti aldinn knár,
er það háttur kífsins,
hér er máttur heimsins hár
og hjartasláttur lífsins.
Þegar sáttir samarfar
sundra þátti kífsins,
er alheims máttur allstaðar
og andardráttur lífsins.
Ljósa tæki lífgjafans
lýðum kæti ftrýggir,
alla bætir elskan hans,
er hásætið byggir.
Sé ég skeið um laxa lón
lengja reiðar gaman,
úti á heiði örn og ljón
eru á veiðum saman.
M. M. Melsted.
Calif. 7.-31.
Frúin (við bónda sinn, sem
gleymt hefir afmælisdegi renn-
ar): Það er aðeins einu sinni á
ári, að þú manst eftir því, að þú
átt konu — þegar skattaframtal-
ið er á ferðinni.
Ritstjóri: Hað fenguð þér sVo
upp úr ráðherranum?
Blaðamaður: Ekkert.
Ritstjóri: Skrifið þér svona einn
dálk urn það í blaðið á morgun.
I