Lögberg


Lögberg - 20.08.1931, Qupperneq 8

Lögberg - 20.08.1931, Qupperneq 8
Bls. 8 LÖGBEKG, FIMTUDAGINN 20. ÁGGST 1931. RobinlHood FI/OUR Fyrir alla heimiiisbökun * Ur bœnum íDr. A. V. Johnson, tannlæknir, verður staddur í Riverton, þriðju- daginn þann 25. þ. m. Kona óskar 'að fá vist nú strax, á heimili þar sem er húsmóðir, en ekki mörg börn Upplýsingar á skrifstofu Lögbergs. Breyting á messu-auglýsingu: Það verður ekki messað í Geysis kirkju sunnudaginn 23. ág. kl. 2 e. h. S. Ó. Sunnudaginn 23. ág. messar 'séra Haraldur Sigmar í Brown, Man., kl. 2 e. h., og að Mounton, kl. 8 að kveldinu. Allir velkomnir. Sunnudaginn 23. ág. messar séra N. S. Thorlaksson í Wynyard, kl. 11 f.h., og í Kandahar kl. 3 e. h. Þetta er fólk I Vatnabygðum beð- ið að athuga. Allir velkomnir. lEftirtaldir nemendur Mr. 0. Thorsteinssonar, Gimli, Man., tióku próf við Toronto Conservatory of Music: Junior Piano—Sigrún Jóhann- esson, hon.., 72 stig. Primary Piano—Sigurrós John- son, hon., 76 stig; Pass: Ólöf Jón- asson 67 stig, Pearl Sigurgeir- son 66stig, Margret Jónasson 63 stig. Elementary Piano —' Catherine Bennett, lst cl. hon., 82 stig; og hon.: Ásta Johnson 76 stig, Mary Hucul 74 stig. Primary Violin — Thorsteinn Sveinson lst cl. hon. 82 stig; og Björg Guttormson, hon., 70 stig. 'EIementary Violin—Gilbert Sig- urfgeirsson, hon., 77 stig; Thelma Ellison, hon., 72 stig. Introductary Violin — Víglund- ur Davidson lst cl. h., 80 stig, og Ólafur Tryggvason, hon., 71 stig. Primary Theory of Music — lst 11. hon.: Sigrún Jóhannesson 95 stig, Steina Jónasson 90 stig, Kristín Benson 85 stig, Snjólaug Jósepson 80 stilg; hon.: ólöf Jón- asson 77 stig. Elementary Theory of Music — lst cl. hon.: Thorsteina Sveinsson 90 stig, og Björg Guttormsson 84 stig. Ungur, íslenzkur maður, æskir ir eftir atvinnu úti á landi, frá þessum tíma og næsta vetur. Upplýsingar á skrifstofu Lög- bergs. Séra Jóhann Bjarnason mess- ar væntanlega í kirkju Mikleyjar- safnaðar sunnudaginn þann 30. ágúst, kl. 2. e. h. — Fólk er beðið að látia messufregn þessa berast til allra á Mikley og að fjölmenna við messuna. Þann 14. þ, m, voru þau Thor- valdur Guðmundsson og Laufey Dorothy Danielson, gefin saman í hjónaband af dr. B. B. Jónssyni. Fór athöfnin fram að heimili Mr. og Mrs. Helga Johnson, 1023 Ingersoll SU Framtíðarheimili brúðhjónanna verður í Winnipeg . Ungmenni fermd af séra Sig. Ólafssyni, í Víðir Hall, sunnu- daginn 2. ágúst: Vilboilg Sigríður Magnússon, Ólafur Jónas Magnússon, Magnús Magnússon. Af utanbæjarmönnum, er þátt tóku í kveðjusamsæti hr. Björg- vins Guðmundssonar * tónskálds, urðum vér varir við þá Guttorm J. Guttormsson skáld frá Riverton, B J. Lífmann, Árborg; Th. Thord- arson kaupmann, Helga Benson, óla Kárdal og Guðmund Magnús- son frá Gimli. Woman wanted on a farm; no objection to one child under school a!ge. Enquire 44 819. Dr. Tweed verður staddur í Árborg, miðvikudag og fimtu- dag, þ. 26. og 27. þessa mánaðar. Mrs. J. Julius fór norður að Mani- tobavatni á þriðjudaginn. Ætjl- ar að vera þar nokkra daga hjá frændfólki sínu við Narrows. Hingað kom til borgarinnar í vikunni sem leið, hr. Helgi John- son, prófessor við Rutgers State University of New Jersey, í kynn- isför til foreldra sinna, Mr. og Mrs. Gísli Johnson, 906 Banning street, o!g systkina. Gerir hann ráð fyrir að dvelja hér í borginni hálfsmánaðar tíma, eða svo. Messur í Gimli prestakalli næsta sunnudag, þ 23. ágúst, eru fyrir- hugaðar þannig, að morgninum verður messað í 'gamalmennaheim- ilinu Betel, kl. 9.30 f.h., og að kvöldi i kirkju Gimlisafnaðar kl. 7 (ensk messa) Fólk ámint um að fjölmenna. Séra Jóh. Bjarna- son prédikar í bæði skiftin. Eleanor Henrickson Teacher of Piano Announces the openinga of a Studio at her residence 977 Downing Street. Phone 30 826. Ungmenni fermd af séra Sig- urði ólafssyni í kirkju Mikleyjar- safnaðar, sunnudaginn 26. júlí s. 1.: Ólöf Emelía Pálsson Grace Iris Dorothy Halldórsson William Rossegren Halldórsson Helgi Jones. Helgi Sigurður Tóamsson Helgi Tómasson Skapti Grímólfsson ólafur Álsmundur Ámundason Ávarp til Islendinga Sagt er mér, að Vestur-íslend- ingum sé mjög illa við skyldu- skatta, en að þeir séu fúsir mjög til fjárframlaga, þegar engin þvingun er á ferðum. Ekki er eg fær um að dæma, hvað kann að vera satt í þessu, en það veit ég, að íslendingar hér vestra alment borga skatta til stjórnarþarfa, og mætti þá virðas^, að það væri á engan hátt ósæmandi, að leggja á sig kvaðir til andlegra mála. Ef til vill man einhver eftir því, að Frelsisstríð Bandaríkj- anna átti rót sína að rekja til deilu um skattálögur. Var þess þá á engan hátt krafist, að menn væru undanþegnir sköttum, ,held- ur hins, að skattprnir væru ekki lagðir á menn nema af rétt kjörn- um erindsrekum fólksins sjálfs. Þegar kirkjufélögin biðja um fjárstyrk til nauðsynja starfa hvilir sú beiðni á þeim gamla, réttmæta grundvelli, að fólkið, fjrrir munn réttkjörinna erind- eina aðferðin, sem sé samrýman- leg eðli hans. Hvort það er rétt eða ekki, verður sannað á þessu skólaári. Allir þeir, sem unna skólanum, skilja nú, að þeir mega ekki vera aðgjörðalausir. Ef þeir telja hann, að nokkru leyti, Islending- um til sóma og þessu vestræna mannfélagi til gagns, þá hlaupa þeir undir bagga og gjöra sitt ítrasta til þess, að hann geti dafnað. Tíminn leiðir það í ljós, hvern- ig þessi óbundna aðferð hepnast í Drottins nafni höldum vér áfram. Ákveðið er, að næsta skólaár hefjist með skrásetning nemenda, 16. dag septembermán- aðar. Skólinn á heimili að 652 Home St., Winnipeg. Þangað geta menn skrifað eftir fræðslu um hann. Það verður alt af einhver kenn- arinn í borginni til að svara fyr- irspurnum. Sem stendur er það Mr. Agnar R. Magnússon, sem af- greiðir allar fyrirspurnir, og eft- ir 16. þ. m. verður Miss Salóme Halldósson, yfirkennari, við hend- ina. Talsími skólans er 38 309. Eins og áður, tökum við á móti nemendum í fjóra bekki, 9—12. Æfiminning Stefán, sem að lifði í Lundi, liljugrös þar spruttu í ró, nú er háður hinzta blundi, háttaður í grafar þró. Þann 18. júní síðastliðinn, lézt að heimili sínu í íslenzku bygð- inni á Red Deer point, við Winni- pegosis, Man., bóndinn Stefán Frímann Jónsson. Hann var fæddur í Grímslandi á Flateyjar- dalsheiði, vestan megin Skjálf- andaflóa, í Suður-Þingeyjarsýslu, árið 1860. Foreldrar hans voru hjónin Jón Jónsson og Guðný Stefánsdóttir frá Heiðarhúsum, sem er næsti bær við Grímsland. Þessir bæir munu nú báðir í eyði, tilheyrðu Flateyjarhrepp. Stefán ólst upp hjá foreldrum sínum til ellefu ára aldurs. Fór þaðan til Páls Örnólfssonar bónda í Flatey á Skjálfandaflóa; þaðan vistaðist hann að Þverá í Fnjóska- dal til Gísla Ásmundssonar bróð- ur Einars alþinlgismanns í Nesi í Höfðahverfi, og var þar vinnu- maður nokkur ár. Vistaðist þaðan að Látrum á Látraströnd í sömu sýslu til útvegsbóndans nafnkenda Jónasar Jónssonar. Jónas á Látr- um og Jörundur í Hrísey, voru nefnkendustu sjógarpar við Eyja- fjörð á þeim árum. Þrátt fyrir það þó bærinn Látur stæði nyrzt á einum útgjögri landsins, var * Avarp flutt af frú Guðrunu Skaptasonn á skemtifundi ísl. Goodtemplara á Gimli þ. 19. júlí síðastliðinn. • . ... , , ,‘bar iafnan margt heimilisfólk og Við erum emnig til þess buin, að, J , a t ., .A .. . ., , ,.,, * tíðar gestakomur, einkum af sjo- veita tilsogn í ollu þvi, er tilheyr- ir fyrsta bekk háskólans (First Year University). Sjálfur býst ég við að ferðast eitthvað út um bygðir í fjársöfn- unarerindum. Má vera, að sú aðferð sé of nærgöngul tilfinn- farendum. Þar var fyrsti lend- ingarstaður Grímseyinga, þegar þeir voru í kaupferðum til Akur- eyrar. Lágu þeir þar oft dögum saman, o!g biðu byrjar í Eyna. Var þá oft óður og ölur á Látr- um ásamt glímum, leikjum og ýmsum öðrum gleðskap. Þarna ingum manna, en tilfellið er, að|Var nú Stefán í sveit kominn, rétt ég nota ekkert málskrúð til að[ á sínum bezKu þroska-árum, þar sannfæra fólk um, að það ætti að gefa. Eg segi fólki hver ég er, fulltrúi Jóns Bjarnasonar skóla, og læt svo hvern sjálfráð- an. Það komast allir ómeiddir úr þeirri viðureiign. Satt að segja ætti ekki að þurfa að biðja nokkurn mann um styrk reka sinna, hafi heimild til að því síður að eyða tírna og fé í það Á safnaðarsamkomu í kirkjunni á Gimli, næsta föstudagskvöld, þ. 21. ágúst, kl. 8.30, fer fram kapp- ræða um efnið: Er það fremur fyrir mikla hæfileika, eða sér- stök atvik, að menn komast í háar stöður, olg verða fyrir það á ein- hvern hátt voldugir menn? — Játandi: (Próf. Jóhann G. Jóhanns- son; neitandi: séra Jóhann Bjarna- son. Ágætur söngur einnig. í hon- um taka þátt, Mrs. B. Jóhannes- son, Mrs. Pauline Einarsson og Mr. óli Kárdal, er öll syngja ein- söngva. Karlakór Mr. Brynjólfs Þorlákssonar syngur tvisvar. — Búist við ágætis skemtun biðja um þann fjárstyrk og annan styrk, sem er óhjákvæmilegt skilyrði þess, að unt sé að stiarfa Þrátt fyrir þetta, sem sýnist sanngjarnt, ákvað síðasta kirkju- þing að hafna öllum skylduskött- um í sambandi við starfrækslu Jóns Bjarnasonar skóla. Eftir mjög ítarlelga og alvar- lega athugun málsins, hefir skóla- ráðið ákveðið að halda áfram. Hvernig á þá skólinn að lifa? Hann lifir ekki á því einu, sem nemendur borga, þó skólinn verði fullur. Til þess þyrfti skólagjaldið að vera miklu hærra, en það er, hærra en það er á nokkrum samskonar skólum í Manitoba. Allir kirkjuskólar lifa að taka á móti því, sem menn vilja láta af hendi rakna. Einfaldast ódýrast, og sanngjarnast vær ^það, að hver maður, hvert félag sendi gjafir sínar til féhirðis skólans, Mr. S. W. Melsted, P.O. Box 3115, Winnipeg, Man. Mönn um til hægðarauka mætti vera einhver einn maður í hverri bygð, er tæki á móti gjöfum og sendi þær féhirði. Því þá ekki, að þeir sem dagsverkin voru ekki mæld á neinn sérhlífniskvarða, en oddi og egg att að sjóstörfunum, þrátt fyrir sífeldar vökur og vosbúð, sem því starfi jafnan fylgja. At- lot og útlát húsbændanna voru í bezta máta. Á Látrum mótaðist Stefán í ástundunarsaman iðju- mann, o!g hlaut óskifta viður- sínum fyrir þau manndómsmerki. — Vorið 1883 fluttist hann til þessa lands og settist að í Winni- peg. — Stefán var tvígiftur; fyrri kona hans var Sigurlína Sveinsdóttir, frá Jarlsstöðum í Grýtubakkahreppi í Suður-Þing- eyjarsýslu. Þessi kona hans dó, eftir stutta hjónabands sambúð; þau eignuðust einn son, sem Al- bert heitir, og er hann giftur bóndi hér í bænum Winnipegos- is. Seinni kona Stefáns er Ingi- björg Sigríður Jónsdóttir, frá Stafni í Deildardal í Skagafjarð- bjóði sig fram, sem það vilja arsýslu; þau giftusb 1889, bjuggu vinna skólanum til gagns, svo að tvö ár í Nýja íslandi við Winni- þetta verði einjgöngu sjájfboða- lið og sjálfboðastarf ? Þótt eg nefni þessa aðferð, eins pegvatn og í Winnipeg til 1902, fluttu þaðan til Red Deer Point við Winnipegosis. — Börn Stef- , , „ ,,,áns og Ingibjargar eru þessi: og nyja stefnu i skolamalinu, þ3| Guðni Valdimar, giftur bóndi á er hún í raun og veru gömul. Má Red Deer Point; Sifurlín Fanney, heita, að hún hafi verið eina á þeirri sannfæringu fólks, að aðferðin frá byrjun. Á síðustu þeir séu að gjöra gott verk og, árum hefir að vísu verið gjörð verðskuldi fórnfúsan stuðningj tilraun til að koma dálitlu skipu- gift enskum manni, McCafferty, þau eru búsett í Winnipeg; Jór- unn Valdína, dáin 1918, mjög myndarleg og vel igefin stúlka, 24 ára; Kristinn Vígbald, gifKur I I M , UXIOMHU v Iguftiu, gil UUl gjafir. Gjafirnar eru oft svo lagi á þetta með því að biðja^ bóndi hér í bænum Winnipegosis, I Pjarnaöonar ðfeólt § 5= 652 Home Street ££ Veitir fullkomna fræðslu í miðskólanámsgrein- = um, að meðtöldum XII. bekk, og fyrsta bekk = háskólans. Þessi mentastofnun stjómast af = = kristilegum áhrifum. Úrvals kennarar. í Sökum þess, hve aðsókn að skólanum af öðrum : þjóðflokkum, virðisK ætla að verða geysi-mikil í ár, er áríðandi að íslenzkir nemendur sendi umsóknir í = sínar um inngöngu sem allra fyrst. = Skrásetning hefát 1 6. september = Leitið upplýsinga hjá = SÉRA RÚNÓLFI Marteinssyni, B.A., B.D. = == skólastjóra. = Sími: 38 309 I stórar, að stofninum er ekki eytt, heldur að eins vöxtunum; en gjaf- irnar, minni og stærri, koma frá félögum, einsftaklingum, söfniíð- um, kirkjufélögum. Skóli vor er víst sá eini kirkjuskóli í Ame- ríku, sem aldrei hefir fengið neitt tillag úr sjóði síns eigin kirkjufélags. Eins og nú stendur málið, er þá annað hvort dauði fyrir skól- ann, eða, að almenningur rísi upp til að færa honum frívilja gjafir. Sumir staðhæfa, að þessi aðferð sé bezt allra aðferða við íslendinginn, að þetta sé jafnvel söfnuðina um ákveðnar upphæð-j og Friða May, heima hjá móður ir, miðað við fólksfjölda. Aldrei| sinni.^ ÖIl eru börn þeifra greind hefir verið farið lengra en að og trúverðug til orða og verka. biðja; en þessari lítilfjörlegu til-| ,Eg’ se“ Þessar línur skrifa- «et i i J af eigin þekking á þessum látna raun til meira skipulags, hefir nu , ,, * sveítunga. minum, sagt þetta með sanni um hann: Hann var einn af verið hafnað. Af fúsum, frjálsum vilja, veita því allir Vestur-íslendingar skól anum allan þann sKyrk, þeim er unt, eða þessi minnis varði íslenzkrar, kristilegrar menningar í Vesturheimi, verð- ur að deyja. Hvar liggur sómi yðar og nyt- semd í þessu máli? Rúnólfur Marteinsson. SIGURDSSON, THORVALDSON COMPANY, LIMITED General Merchants Utsölumenn fyrir ímperial Oil, Limited Royalite Coal Oil, Premier Gasoline, Tractor and Lubricating Oils ARBORG Phone I RIVERTON Phone I MANITOBA, CANADA HNAUSA Phone 5 I — ring 14 Geymið peninga yðar þarsem þeimer óhætt Dag eftir dag heyrir maður um fólk, sem tapað hefir peningum sín- um, af því það hefir geymt þá á ó- tryggum stöðum, eða fengið þá ó- áreiðanlegum mönnum í hendur. Oeymið ekki peninga yðar á sjálfum yður, eða á heimili yðar eða búð, þar sem þér eigið á hættu, að þeim verði rænt, eða þeir eyðileggist í eldsvoða. Geymið þá í einhverju af útibúum þessa banka, þar sem þér getið æfinlega fengið þá, þegar þér þurfið þeirra. The Royal Bank of Canada þeim gömlu íslenzku starfsmönn- um, sem mældi ekki dagsverk sín sem í spönnum; kunni því betur, að J þau væru virt í álnum, hvort sem hann vann áð búi sínu eða var anriara þjónn. Starfsþolið og vilj- inn voru jafnan ,svo árvökur og samtaka, meðan þau entust. — Svo kal þess einnig minst, að núlifandi ekkja hans Ingibjörg, er mikil sómakona, og var ávalt manns síns hægri hönd til allra góðra dáða á þeirra samverutíma; þau voru ágætis nágrannar, gestris- in og !greiðafús við alla, og skemti- leg í viðræðum. Vertu nú sæll, gamli sveitungi og samtíðarmaður! Verði þér grafarróin vær. Þú skilaðir af höndum þér stóru og vel unnu dagsverki, og hnést til moldar lú- inn. — Jarðarför hins látna manns var að öllu leyti hin veglegasKa, og fjöldi fólks viðstatt. F. H. 3= 100 herbergi, meö eöa án baös. Sanng-jarnt verö. SEYM0UR H0TEL Slml: 28 411 BJört og rúmgðð setustofa. Market og King Street. C. G. HUTCHISON, elgandl Winnipeg, Manitoba. H0TEL C0R0NA Cor. Main St. and Notre Dame. fAustan við Main) Phone: 22935 GORDON MURPHY, Mgr. Þar sem íslendingar mætast. Kæru áheyrendur! Það er mér sönn ánægja, að vera með ykkur í dag, á fjórð- ungs aldar afmæli barnastúkunn- ar á Gimli. Eg var svo lánsöm, að vera á hennar fyr.sta fundi, þá stór- gæzlukona ungtemplara. Það var mér ,þá mikið umhugsunarefni, hvernig litlu stúkunni mundi reiða af. — Þegar maður byrjar eitthvað, verður manni ósjálfrátt að hugsa um það hvað framtíðin muni bera í skauti sínu, en vonir minar voru bjartar, eftir að sjá ,hinn fríða barnahóp og ágætis gæzlukonu, kenslukonu, sem var svo hugsunarsöm, að vilja hafa áhrif á un&dóminn, ekki aðeins innan skólans, heldur og líka útávið — þar sem öll börnin gætu tekið saman höndum til að fegra hugarfar sitt og áform, að vinna saman félagslega; að læra að ungur, gerir mann hæfari til að standast mótblásturinn, sem verð- ui á veginum, ef æfin er löng. En svo eru líka hamingjubörn o’g álít ég, að barnastúkan á Gimli sé eitt af þeim. Mrs. Chiswell hefir verið gæzlukona hennar í átján ár. Það eru fá dæmi, að nokkur ein kona .hafi veitt for- stöðu í svo mörg ár, og allir verða að játa, að hún hefir haft brenn- andi áhuga fyrir velferð stúk- unnar. Það sem eg hefi tekið mest eftir er, hvað oft börn héð- an hafa hlotið verðlaun fyrir framsögn Það er mikill ávinn- ingur að geta sjálfum sér, félags- skap og jafnvel héraði heiður í hverju sem er. Og nú síðastliðið ár hafa börnin verið að læra söng (íslenzkan sön'gX og leyst það svo prýðilega af hendi, að unun hefir verið að heyra og sómi þeirra og kennarans. ;Svo barnastúkan hér hefir ekki aðeins verið viðvörun við því ljóta, sem því miður verður á vegi manns, svo sem ljótur munn- söfnuður, drykkjuskapur og fleira, heldur líka uppörvun í því, sem fagurt er: læra íslenzkt mál, hvort það er í framsögn eða söng. Það eru því óteljandi þau betr- andi áhrif, sem slíkur félagsskap- ur hefir á ungdóminn. Sú vin- átta og kæru endurminningar frá barnsárunum, er meira virði en alt veraldarinnar góss. Nú. á fjórðungsaldar afmæli ykkar, óska ég að hamingjusólin haldi áfram að fylgja ykkur, glæði fleiri og fleiri fegurðar hugsjónir hjá ykkur, og að þið takið stór- an þátt í framförum alls hins góða. — Síðast, en ekki sízt, vil eg þakka Mrs. Chiswell fyrir að hafa boðið mér hingað í dag; fyr- ir hennar óþreytandi umönnun og ást, er hún svo ríkulega hefir gefið barnastúkunni í öll þessi ár, og eg vona mörg fleiri. Eg veit það hefir líka fært henni mikinn fögnuð í aðra hönd, — það er gaman að hafa kynst svo mörgum börnum, mönnum og kon- um, feðrum og mæðrum. Tíminn líður, æskan er stutt, en svo ó- metanlega fögur. Lengi lifi Barnastúkan á Gimli! og haldið áfram að elska hið fagra og góða. Dr. T. Greenberg Dcntist Hours 10 a.m. to 9 p.m. PHONES: Office 36 196 Res. 51 455 Ste. 4 Norman Apts. 814 Sargent Ave., Winnipeg EYÐA VERKJUM SEM ORSAKAST AF GASI Nuga-Tone eyðir fljótt verkjum 1 maganum sem orsakast af gasi, læknar hægðarleysi og aðra maga- veiklun. pað eyðir andremmu og gefur gðða matarlyst, læknar höfuð- verk, svima, nýrna og blöðru sjúk- dóma og hægðarleysi og það styrkir taugarnar og vöðvana og öll líffærin. Nuga-Tone hreinsar eitur-gerla úr líkamanum og gerir þig hraustan og heilsugððan. Láttu ekki bregðast að reyna Nuga-Tone. pað fæst hjá lyfsölum. Hafi lyfsalinn það ekki við hendina, þá láttu hann útvega það frá heildsöluhúsinu. MISS MARGARET JOHNSON 724 Victor Str. Sími 88 018 Tekur að ,sér fyrsta flokks kvenfataaaum. Vandað verk. Sanngjarnt verð. Tuition High School Math’s and Science A. L. Oddleifson B. Sc., S. E. I.C. Ste. 6 Acadia Apts., Victor Street. Phone 31769 Frank Thorolfson TEACHER OF PIANO Studio 728 Beverley Street Phone 26 513 Practice limited to: EYE, EAR, NOSE & THROAT Office Hours: 11—1 and 2—5 Beginning Sept. lst. Dr. H. FREDERICK THORLAKSON 522 Cobb Bldg Seattle, Wash. Telephone: Main 3853 CARL THORLAKSON úrsmiður 627 Sargent Ave., Winnipeg Sími: 27 117. Heima 24 141 Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annast greiðlega um alt, sem að flutningum lýtur, smáum eða stðr- um. Hvergi sanngjarnara verð. HeimiU: 762 VICTOR STREET Sími: 24 500 íslenska matsöluhúsið Par sem Islendingar I Winnipeg og utanbæjarmenn fá sér málttðir og kaffi. Pönnukökur, skyr, hangikjö* og rúllupylsa á takteinum. WEVEL CAFE 692 SARGENT AVE. Slml: 37 464 RANNVEIG JOHNSTON, eigandl. VEITIÐ ATHYGLl! Eg undirrituð hefi nú opnað BEAUTY PARL0R í Mundy’s Barber Shop, Portage Ave., næst við McCullough’s Drug Store, Cor. Sherbrooke and Portage Ave. Heimasími: 38 005 Mrs. S. C. THORSTEINSON liSffiífj TRYGGIÐ GÓÐ KAUP EATON býður ábyggi við- skifta. Að panta vörur með pðstinum er hagkvæmt. peir peningar, sem þér á- kveðið að kaupa fyrir, færa yður fult verðmætl sem þér eruð ánægðir með. petta hefir aflað EATON vinsælda í Vestur-Canada. Hagsmunir kaupendans er grundvöllur verðlagsins og öllum hlutum fylgir hin frjálslega EATON ábyrgð. Gððar vörur. Eftir þvf sem árin hafa liðið, hefir álitið á EATON vörugæðum vaxið, og nú eru öll vöru- gæði við þau miðuð í Vest- urlandinu. Sannfærið sjálfan yður um að dollarinn kaupi metíra hjá EATON. Nú, meir en nokkru sinni fyr, munið þér finna hagnað I að nota þessa bðk, sem er send yður kostnaOarlaust, ef þér biöjið urn hana. i&endfoiit ^XfODAY rn Si< /

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.