Lögberg - 27.08.1931, Page 4

Lögberg - 27.08.1931, Page 4
BIs. 4 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 27. AGtJST 1931. RobinlHood FLOUR Gerir betra brauð, kökur og kryddbrauð * Ur bœnum Mr. Jón Halldórsson frá Lund- ar var staddur í borginni í síð- ustu viku. Séra N. Stgr. Thorlaksson var staddur i borginni á vikunni sem leið. Fór hann vestur til Vatna- bygðanna í Saskatchewan á föstu- daginn og gerði hann ráð fyrir að vera þar vestra svo sem mánað- artíma, prédikar þar hjá Islend- ihgum og gegna öðrum prests- verkum. Annan september verður fund- arfall hjá “Skuld”, en kvöldinu varið til að kveðja einn “Regl- unnar bezta bróður”. óskað eft- ii að a 11 i r ísl. Goodtemplarar verði viðstaddir, með hlýtt hand- tak. Mr. og Mrs. W. H. Paulson, voru stödd í borginni á laugardaginn, á leið til North Dakota. Húsnæði og fæði geta ein eða tvær stúlkur fengið hjá Mrs. A. Murray, 715 Ingersoll Str. Sími 39 962. Séra N. S. Thorlaksson messar sunnudaginn þ. 30. ág. í Elfros, kl. 11 f,h,; í Mozart kl 3 e. h. og í Wynyard að kveldinu kl. 7.30. Allir velkomnir. Mr. F. 0. Lyngdal, kaupmaður á Gimli, lagði af stað á mánu- dagskveldið áleiðis til Kyrrahafs- strandar. Var þá ferðinni fyrst og fremst heitið til Kamloops, B. C., en þar býr dóttir hans, Mrs. A. E. Maynard. Þaðan ætlaði hann svo til Victoria og kannske eitt- hvað suður með Ströndinni. Mr. Lyngdal bjóst við að verða að heiman svo sem mánaðar tíma. í nemendalista 0. Thorsteins- sonar, Gimli, Man., í seinasta blaði Lögbergs, hafa orðið tvær prentvillur — Junior Piano: Sig- rún Jóhannesson, hon., 72 stig, en á að vera 78 stig; og og enn á öðrum stað — \Primary (Violin: Thorsteinn Sveinsson lst cl. hon., 82 stig, en á að vera: Thorsteina Sveinsson. Björgvin túnskáld Guðmunds- son, lagði af stað ásamt fjöl- skyldu sinni, áleiðis til íslands, síðastliðinn sunnudagsmorgunn, til þess að taka við sínu nýja em- bætti, sem kennari í hljómfræði við Mentaskólann á Akureyri. Fjölmennur vinahópur var á járn- brautarstöðinni um morguninn, er árnaði þessum íslandsförum blessunar og fararheilla. Einar Jónasson læknir, andað- ist að heimili sínu á Gimli á þriðjudaginn í þessari viku, 83 ára að aldri. Kom til Canada 1874 og til Gimli 1875 og var einn af fyrstu landnemum þar. Til N. Dakota fluttist hann 1881 og síðar til Alberta og svo aftur til Gimli og var þar mörg síðari ár æfinnar. Gáfaðaur atgerfis- maður. < Jarðarförin fer fram á laugardaginn kemur kl. 1.30. COUNTRY CLUB jtrecial The BEER that Guards Q,UALITY Phones: 42 304 41 111 Eleanor Ilenrickson Teacher of Piano Playing Studio—977 Dominion Street Phone 30 826 ZAM-BUK Hreinsar hörundið af ECZEM Aog RASH Ointment 50c Medicinal Soap 25c Séra Haraldur Sigmar messar í Vídalins kirkju sunnudaginn þ. 30. ágúst., kl. 11 fyrir hádegi; í Péturskirkju kl. 3 e. h., og að Hallson kl. 8 e. h. Gefin saman í hjónaband í Winnipeg, þann 18. ágúst, Sólvin Hólm frá Gimli og Guðbjörg Flor- ence Einarsson sama staðar. Er brúðguminn sonur Magnúsar heit- ins Hólm og eftirlifandi ekkju hans, Þuríðar Sveinsdóttur Magn- ússonar. Brúðurin er dóttir Mr. og Mrs. Sigurðar Einarssonar, er búa í Mínerva bygð, vestanvert við Gimli. Séra Sig. ólafsson framkvæmdi giftinguna^ Fram- tíðarheimili ungu hjónanna verð- ur á Gimli. Fólk er beðið að veita athygli auglýsingu þeirra P. Pálmasonar \ og R. H. Ragnars, er birtist í, þessu blaði. Nemendur beggja! kennara gefa sameiginlega hljóm- leika einu sinni í mánuði í opin- berum samkomusal. Auk fiðlu- og píanóspils verða nemendunum til aðstoðar og fræðslu strengja- kvartett, trios, duetts og söngur. j Með þessu er nemendum þeirra gefið bækifæri að æfa sig í að koma fram fyrir áheyrendur og á sama tíma að auka og víkka þekkingu sína á sviði hljómlist- arinnar. Mr. og Mrs’. Daniel Thorlakson frá Detroit, hafa verið hér norð- ur frá um þriggja vikna tíma, að heimsækja föreldrai sína í Winni- peg" og Leslie. Þau fóru heim- leiðis í gær. Gefin saman í hjónaband í lút- ersku kirkjunni í Árborg, laug- ardaginn 15. ágúst, Kristjana, yngsta barn Mr. og Mrs. Tryggva Ingjaldssonar, og Edmund Wil- liam Mackley Crow frá Winni- peg. Eftir hjónavígsluna var set- in glæsileg veizla í samkomuhúsi bæjarins, að viðstöddu fjöl- menni. Heimili ungp hjónanna verður í Winnipeg. Sóknarprest- urinn gifti. Sunnudaginn 16. ágúst gaf séra Sigurður ólafsson í Árborg saman í hjónaband Gest Stefán Odd- leifsson og Minnie Koblun. Er brúðguminn sonur hjónanna Gests og Þóreyjar Oddleifsson í Haga í grend við Árborg, en brúðurin er af þýzkum ættum og einnig al- in upp í grend við Árborg. Gift- 'ingin fór fram á heimili bróður brúðgumans ,og bengdasystur, Mr. og Mrs. 0. G. Oddleifsson, að viðstöddum fjölmennum ástvina- hóipi. Framtíðarheimili ungu hjónanna verður í Árborg. Meira líísför! Verndið heilsuna með því að drekka daglega pott af —• CITY MILK Hrein og gerilsneydd. Finnið umboðsmann eða símið beint til— Sími: 87 647 Þriðjudaginn 11. þ. m. lézt að Baíldur, Man., á heimili sonar síns, Björgvins Th ísberg, ekkj- an Guðrún Antóníusdc|ttír Is- berg, 83 ára og þriggja mánaða gömul. Þó á þessum háa aldri væri, var hún jafnan við góða heilsu og var úti á hverjum degi og sótti ávalt kirkju þar til hún varð fyr- ir því slysi að detta og lærbrotna, sem lagði hana í rúmið. Ásóttu hana þá brjóstþyngsli, er leiddu hana til -bana. Hún var ættuð frá Berufirði og kom til þessa lands fyrir 37 árum, ekkja með stóran barnahóp, og lifði ávalt síðan í bygðinni og á Baldur. — Börn hennar voru þessi: Björg- vin, á Baldur; Antóníus, að Three Hills, Alberta; Kristborg, Sigurð- ur og Sigríður í British Colum- bia; Helga, dáin; Antónía (Mrs. Keyes), Caranach, Sask. — Bróð- ir hennar, Sigurður Antóníusson, var í ferðinni til íslands í fyrra (80 ára) og var með þeim yngstu og yngdist við ferðina; muna víst margir eftir honum, því hann áttí afmæli á skipinu og er við beztu heilsu. Guðrún sál. var jörðuð frá heimilinu og kirkjunni á Baldur í Grundar grafreit, að viðstöddu fjölmenni. Hinnar framliðnu verður get- ið nánar síðar. Ragnar H. Ragnar 1 Palmi Palmason,UI.E Pianist and Teacher Studio—566 Simcoe Street Phone 39 632 Violinist and Teacher Studio—654 Banning Street Phone 37 843 Joint STUDIO CLUB Every Month Pupils prepared for examinations. I 3?óns Pjarnaáonar öfeöli | = 652 Ilorne Street = = ^ eitir fullkomna fræðslu í miðskólanámsgrein- = um, að meðtöldum XII.- bekk, og fyrsta bekk S háskólans. Þessi mentastofnun stjómast af = EE kristilegum áhrifum. Úrvals kennarar. = Sökum þess, hve aðsókn að skólanum af öðrum : þjóðflokkum, virðist ætla að verða geysi-mikil í ár, = er áríðandi að íslenzkir nemendur sendi umsóknir £— sínar um inngöngu sem allra fyrst. = Skrásetning hefát 1 6. september v Leitið upplýsinga hjá - = SÉRA RÚNÓLFI Marteinssyni, B.A., B.D. = skólastjóra. = = Sími: 38 309 = Eftirfylgjandi nemendur Guð- rúnar S. Helgason, A.T.C.M., tóku próf við Toronto Conservatory of Music: Junior Counterpoint, lst cl. hon., Marion Gladstone. Junior Harmony, hon., Norma Benson; Ruth MöCIellan, pass. Jun. History, lst cl. hon., Mar- ion Gladstone. Primary Theory, lst cl. hon., Margaret McíFarlane, Jessie M. Laing, Elizabeth McClellan, og Evelyn Knapp, hon. Elementary Theory, lst cl. hon., Bruce Davis og Frances Smith. Junior Piano, hon., Herman Ey- ford. Primary Piano, hon., Jean Bruce, Carol J. Feldsted, Frances Lowe. Elementary Piano, Eggert T. Feldsted, pass. Introductory Piano, pass, Jean C Boag og Ruby E. Allard. Miss Alla Johnson lagði af stað til íslands á sunnudaginn vár. Hefir hún fengið þar stöðu sem fréttaritari við útvarpið í Reykjavík. í allmörg undanfarin ár hefir hún unnið við blaðið Manitoba Free Press, hér í borg- inni. Á þeim árum hefir hún líka tekið mikinn og góðan þátt í ýmsum íslenzkum félagsmálum, en þó sérstaklega þeim, er við- kemur Fyrsta lút. söfnuði, og á- valt notið mikils brausts og mik- illa vinsælda. Einlægar ham- ingjuóskir fjölda vina, fylgja henni til ættlandsins. Sama dag lagði einnig af stað til íslands, Miss Fríða Thordarson, héðan ur borginni, og verða þær Miss Johnson og hún samferða alla leið til Reykjavíkur. Dr. II. F. Thorlakson Sérfræðingur í augna, eyrna, nef og háls sjúkdðmum Viðtalstími: 11—1 og 2—5 Lækningastofan opnuð 1 Sept. 522 Cobb Bldg., Seattle, Wash. Sími: Main 3853 Námsfólk það, sem hér er tal-1 ið og lært hefir píanóspil hjá Miss Björgu Frederickson, A.T.C.M., j hcfir nýverið staðið próf við Tor- onto Conservatory sem hér segir: Hön., Evelyn Ebbern. Junior, hon., Gwendolyn Jack- son. Primary, hon., Sylvia Beech. Elem., lst cl. Hon., Cora Doig og Ellen Johnson; hon., Gudrun Bjerring, Verna Frederickson og Roderick Hurton. Introductory, lst cl. hon., Betity Hames; hon., Emily Arason. Hiss Frederickson byrjar aft- ur að kenna 1. september. Frank Thorolfson TEACHER OF PIANO Studio 728 Beverley Street Phone 26 513 Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annast greiðlega um alt, sem að flutningum lýtur, smáum eða stór-v um. Hvergi sanngjarnara verð. Heimili: 762 VICTOR STREET Slmi: 24 500 CARL THORLAKSON úrsmiður 627 Sargent Ave., Winnipeg Sími: 27 117. Heima 24 141 Tuition High School Math’s and Science A. L. Oddleifson B. Sc., S. E. I. C. Ste. 6 Acadia Apts., Victor Street. Phone 31769 Dr. T. Greenberg Dentist Hours 10 a.m. to 9 p.m. PHONES: Office 36 196 Res. 51 455 Ste. 4 Norraan Aptsi 814 Sargent Ave., Winnipeg íslenska matsöluhúsið par sem íslendingar I Winnipeg og utanbæjarmenr. fá sér máltfðir og kaffi. Pönnukökur, skyr, hangikjö' og rúllupylsa á takteinum. WEVEL CAFE 692 SARGENT AVE. Sími: 37 464 RANNVEIG JOHNSTON, eigandi. Björg Frederickson ^ZTeacfjcr of tþe jptano Announces the re-opening of her Studio Telephone 34 785 VEITIÐ ATHYGLl! Eg undirrituð hefi nú opnað BEAUTY PARLOR í Mundy’s Barber Shop, Portage Ave., næst við McCullough’s Drug Store, Cor. Sherbrooke and Portage Ave. Heimasími: 38 005 Mrs. S. C. THORSTEINSON 100 herbergi, með eða án baðs. Sanngjarnt verð. SEYM0UR H0TEL Slml: 28 411 BJört og rúmgðð setustofa. Market og King Street. C. G. HUTCHISON, eigandl Winnipeg, Manltoba. H0TEL C0R0NA Cor. Main St. and Notre Dame. ("Austan við Main) Phone: 22 935 GORDCW MURPHY, Mgr. Þar sem íslendingar mætast. V\ SENDIÐ RJÓMA yðar til Manitoba Co-operative Dairies Limted WINNIPEG - BRANDON DAUPHIN IAT BANFIELD’S PAY NO MONEY DOWN The Last Days o£ Our AUGUST FURNITURE SALE The Lowest Prices In Years-AND-No Cash Payment Required Here’s the greatest opportunity to save and furnish your home at the lowest prices in many years without immediate outlay. This great store-wide August Sale shows remarkable low prices for quality merchandise re- duced for the last few days. Buy now for immediate or future delivery. Select your requirements. No deposit required now. Arrange your purchase over one full year if you wish. BUY AT BANFIELD’S. YOUR CREDIT IS GOOD. Complete 8 Piece OutSits Cliesteríield nnd ehair, chesterfield table, cnd table, bridgc lamp and shade. junior lamp and shaðe, in a selection of beantiful coverings. Here’s a real saving. Speeial ..:.... OCCASIONAL CHAIRS Solid walnut frames, beautifuliy upholstercd in ntohair and fancy jacqnards. Reg. jð4 ft $22.50. Speeial $ I 4>u0 Chesterfield Tables Pedestal design walnut finish tables, rioh gralned flnish. Reg- ular $0.50. ðí C 71% Special ............wUi / 0 CHINA CABINETS Beantiful solid walnut eablnets, 32 inch wide with lincn eup- board at bottoms. Originally sold at $65.00. Special ..... DINING-ROOM SUITE. Built of solid oak throughout in a dark Old English finisii. We ean recommend these eight-piece suites for long service. Buffet, cxtension table and set of six diners. A largc snite reasonably priced. (h Q|TQ Speeial ..............<pO/aUll DINING-ROOM SUITE. Beautiful new' designed suites, built of genu- ine walnut antl attractively finlshed in dueo. These siiites eomprise a lotig buffet, china eabinet, oblong extension table and set of six (lincrs with full njiliol- &1CQ C n stered seats. Speclal . tP lUðiuU BEDROOM SUITES. Attraetlve four-jdeoc suites, walimt finisli. speeially built/for tiie Stnaller bedrooms. Dresser, vanity table, ehest of drawers aml fiiil sizc bcd. A remárkable value and gnar- anteed to glve good service. jhTA CQ Special ..............ip/ \7atJU BEDROOM SUITES. Eour-pieee suites in genuine wainut, sliade finish with fancy scroll dcsign mirrors. The suite eomprises fuli si/.e bed, chest of draw- ers, tltree-drawer dresser and singlc mlrror vanity. Greatly reduced. Sjjeeial .......... $149.75 Tapestry Suite Barge two-piece suites, Englisli sloping haek design. Ruilt of ihe finest mater- ials and tailored in tapestry or mohairs. Vou will save $45 to $60 on these suites and we can recommend these values. Sjjeelal ... $169 Chesterfleld Suites Two or three-piece in a selection of faney upliolsterings with show-wood frames. í'Iioiee of tlesigns, inelnding vaiues up to $135. You can depend on the quaUty of these splendid suites. Only seven suites in this group Spoeiai ..................... $89 Bed’Living'Room Outfits i/i i^indiii $37.50 LIVING-ROOM TABLES T.ibrary style, buiit of soiid mahogany. T\vo designs witli drawer and uniler shelf. Speelal value. Special .. $24.75 FANCY LACES. HXEN’ AND COTTON Slightly soiletl giwid qnality iaoes and insertions. Selling at 35c, 40c, 50e and 75c per yard. /t - Spoeiai ............... y u SIDE DRAPES. Ready to hang, linen and chintz drapes. Complete with rod. Values up to $6.95. Speciai ......... $1.98 VELVET RUGS. Size 4.6 x 6.0 Choice of two eolors and pat- terns. Crosley velvet rtigs. Reg- ularly up to $Í4.50. Special ........ 1 * ” s -. . $3.95 LAMPS 9 Pieces — As Illustrated. Chesterfield bed and chair, tailored in hlne and taujve velour; oeeasional chair, and table, ehcsterfield table, bridge Iamp aiul shade, three-panel mirror. Comjjlete with mattress. This makes a splendid living-room and a bedroom a4 Q ^ at niglit. Onlv' ÍO suites to sell. SiJecial ...... q) | (J / OILCLOTH. Heavy burlajj back floor cover- ing, 6 fcet wide. Your choice of several patterns. Per A 7p ■squarc yard. Special ../ u BED OUTFITS ^fflattress ruj orn, L Apartment Suite A new style suite, biiiit to conform to the smaller dining-room. Tt eompriscs a spaeious buffet, eoi-ner china cahinet, four leather- seated iliners, and a gate-leg extension table. Attractively finished dark walnut grain. Yon will like the convenience A4 p A of this splenilid suite ............ ▼IO/iOU Complete Bedroom Suite Wonderful value in completeiy furnisiiing an extra ljedroom. It eomprises drcsser, three-drawer style; ljed, siiring, mattress, bed- róbm ehair, all walnut finish; pair of feather jjíHows, bed lamp and bedside rug. A comliined outíit at a real • saving. Sjieeiai ...............:.... \ $47.50 All samjjie, junior, briilge and table iamp shades in fancy silks. Complete with any standard. Cut right in two. Every wanteil size and design. On sale to- morrow oniy—HARF PRICE. BED LAMPS Faiícy decorated Cellon Lamps, ehoiee of designs and shapes. Tliesc are tlie newest and sliow a good rcdnction. tíj A aq Special ..........lJ)Z.UO TRADE IN Your Old Furniture f It’s as good as easii, and you inay appl.v any goods you. wisii to exchange on any pnrchase tliree times its ajjpraised value. We allow you full value. Phone for an apiiraisal. Plione 86 667. AS IIjLUSTRATED Slmmons fancy jianel beds, wal- nut finisli, with coil or cable springs aiul good quality all-felt mattress. All stanilard sizes. Special .... $24.85 BED OUTFIT Walnut finish, continuotts post heds with coil spring and Park- liill felt mattress. All slzes. S|jecial .... $18.75 The Reliable Home Furnishers’ BED COUCHES Dropside supported cable fabrie couches with fancy cretonne covered cotton mattross. Opens to a fuli size bed. Special ... $12.95 492 Main St. Phone 86 667

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.