Lögberg - 29.10.1931, Page 8

Lögberg - 29.10.1931, Page 8
t Bls. 8. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 29. OKTÓBER 1931. RobinfHood FI/ÓUR þetta mjöl er ábyrgst að gera yður ánægða, eða þér fáið peningana til baka * Ur bœnum Mr. F. 0. Lyngdal frá Gimli, var í borginni á mánudaginn. Mr. Jón Kernested frá Winni- peg Beach, var í borginni á mánu- daginn. Séra S. 0. Thorlakson og fjöl- skylda hans, koma til Winnipeg á mánudaginn í næstu viku. Mr. Sigurgeir Péturason, Ash- ern, Man., var staddur í borginni um helgina. Nokkrir af nemendum Miss Bjargar Frederickson, hafa Re- cital í Music and Arts bygging- unni. Mrs. B. H. Olson aðstoðar. Nánar auglýst í næsta blaðil. Almenn guðsþjónusta verður haldin, ef guð lofar, sunnudaginn 1. nóvember, kl. 2.30 e. h., í Lund- arkirkju. Páll Johnson prédikar. Fólk er vinsamlega beðlð að f jöl- menna. Allir velkomnir. Mr. John Arklie, gleraugna fræðingur, verður staddur á Bald ur Hotel, föstudaginn þann 6. nóv- ember næstkomandi. Þetta eru hlutaðeigendur beðnir að taka til greina. Sunnudaginn 1. nóv. messar séra H. Sigmar á Gardar kl. 11 og í Fjallakirkju kl.2e.h. Yið messuna í Fjallakirkju verður altarisganga og offur í heimatrúboðssjóð. Afmælis Guðsþjónusta. Konkordía söfnuður hefir á- kveðið að halda hátíðlegt þrjátíu ára afmæli sitt sunnudaginn 8. nóvember. Guðsþjónustan^ byrj- ar með fyrra móti. — Allif boðn- ir hjartanlega velkomnir. S.S.C. “Fullkomnan rikisins” er ræðu- efnið í Fyrstu lútersku kirkju á sunnudagskveldið kemur. Það er sjöunda, og síðasta, erindið í pré- dikanaflokknum “Guðsríki”, sem Dr. Björn B. Jónsson hefir flutt þar undanfarnar vikur. Hefir þessum prédikunum verið fylgt af mikilli eftirtekt, og mikill fjöldi fólks komið að hlusta á þær. SARGENT FLORISTS 678 Sargent Ave., Winnipeg Phone 35 676 IVedding - Funeral Designs, Cut Flowers — Pot Plants — Our Prices Are Lower. Mr. H. A. Bergman, K.C., kom heim frá Ottawa á miðvikudags- kveldið í vikunni sem leið. Fyrir dómþing hæstaréttar, sem ráð er um þessar mundir, komu þjjú mál frá Manitoba. Voru þau öll sótt eða varin af íslenzkum lögmönn- um. Mr. Bergman hafði tvö þeirra, en Mr. Hanesson eitt. OTfebbíng IBelíö HE SAVC> MED CAUL A<SAiKl siE>C"T WÉEK- WE WAnJTEdTO AVEÉT SUCH A POUSUED löevm-fe/vHANþJ me SAID -TKAT Z Mr. I. E. Inge, Foam Lake, Sask,. hefir verið staddur í borginni. Fór heimleiðis á þriðjudags- kveldið. Séra Haraldur Sigmar kom til bofgarinnar á mánudaginn. Hann kom til að sækja konu sína og elzta son þeirra, sem hafa verið, hér tveggja vikna tíma. Var drenlgurinn skorinn upp við botn- langabólgu, af Dr. Thorlaksson. Hann er orðinn frískur og líður vel. Messur í Gimli-prestakalli næsta sunnudag, þ. 1. nóv., eru fyrirhug- aðar sem hér segir: í gamal- mennaheimilinu Betel kl. 9.30 f. h., og í kirkju Gimlisafnaðar kl. 7 e. h. Séra Jóhann Bjarnason prédikar í bæði skiftin. Mælst er til að fólk fjölmenni. Hinn 15. þ. m. lézt Mrs. Sigríð- ur Björnson, kona Eggerts Björn- son, bónda við Kandahar, Sask. Hafa þau hjón búið þar síðan ár- ið 1905. Jarðarförin fór fram á sunnudaginn, hinn 18. þ.m. Dr. Rögnvaldur Pétursson jarðsöng. Mrs„ Björnson var mikil myndar- kona, vinsæl og vel metin í sínu nágrenni. ------ / íþróttafélagið Fálkinn lætur ekki kreppuna á sig fá, en heldur uppi starfsemi sinni, eins og ekk- ert hefði ískorist. Félagarnir koma saman tvisvar í viku í Gootempl- arahúsinu og hafa sínar æfingar, á mánudagskv. og fimtudags-- kveldum, kl. 8. Félagsgjaldið er $2.00 fyrir karlmenn, $1.00 fyrir kvenfólk og $0.50 fyrir drengi. Féhirðir félagsins er C. Thorlak- son, 627 Sargent Ave. Dr. Tweed, tannlæknir, verður í Árborg, miðvikudag og fimtudag 4. og 5. nóvember. Mr. G. J. Oleson frá Glenboro, Man., var í borginni á mánudag- inn. Gefið fjölskyldunni daglega pott af heilsu og hamingju, sem felst í hverri flöisku af CITY MILK Tryggið yður hreina olg gerilsneydda City Milk þegar í dag. Messur í prestakalli iséra Sig- urðar ólafssonar í nóvembermán.: 1. nóv.: Geysir, kl. 2 e.h.; Víðir, kl. 8.30 síðd. 8. nóv.: Riverton, kl. 2 e. h.; Árborg, kl. 8 isíðd. 15. nóv.: Árborg, kl. 11 árd.; að Hnausa, kl. 2 e. h. 22. nóv.: Víð- ir, kl. 2 e. h. DR. H. F. THORLAKSON SérfrætSingur I augna, eyrna, nef og háls sjúkdómum ViStalstlmi: 11—1 og 2—5 522 Cobb Bldg., SEATTLE, WASH. Slmi: Main 3853 Heimili: Alder 0435 Nú er tíminn að byrja vetrar- starfsemi bindindismálanna. Og nú biðja umsjónarkonur barnastúkunnar alla foreldra olg aðstandendur þeirra barna, sem tilheyra Barnastúkunni, að senda eða koma með börn sín á I.O.G.T. Hall næsta laugardag, kl. 2.30, til að endurnýja félagstarfsemina eftir langt sumarfrí. Óskað er og vonað, að öll áður innrituð börn sæki fundinn; og enn fremur, að mörg ný bætist við. Foreldrar, hjálpið til að gera þetta félag gagnlegt og skemti- legt, hjálpið til að vernda íslenzk- an æskulýð fyrir slæmum utanað- komandi áhrifum. Gæzlukonur Un'glingastúk. Leikfélag Sambandfssaænaðar er að undirbúa stóran leik, sem verður sýndur fimtudaginn og föstudaginn þann 19. og 20. nóv- ember í Good Templara húsinu. Leikurinn heitir “Sherlock Holmes og er saminn úr sögum A. Conan Doyls. Mikill undirbúningur er samfara því að setja á stað svona mikinn leik, sem seytján manns taka þátt, en óhætt má treysta fundigt hefir> er hinn gyo nefnd- því, að leikfélagið geri honum góð .,Culinan» Hann yefeur 52 kg og skil. Leikurinn er hrifandi og fanst f guður-Afríku. þrunginn af atvikum alt í gegn. Nánari auglýsingar koma í ís- lenzku blöðunum síðar. Frœgir demantar Á hverju ári eru grafnir úr jörðu demantar, sem eru tólf milj. sterlingspunda virði. Stærstu de- mantanámur eru í Suður-Afríku, en þó eru til ýmsir frægjr de- mantar, sem menn vita ekki hvað- an eru. — Stærsti demantinn, sem Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annast greiðlega um alt, sem aS flutningum lýtur, smáum eða stðr- um. Hvergl sanngjarnara verð. Helmlll: 762 VICTOR STREET Slmi: 24 500 LIMITEO Phone 87 647 CARL THORLAKSON úrsmiður 627 Sargent Ave., Winnipeg Sími: 27 117. Heima 24 141 | Jðtis Pjarnaöonar öfeólt | 652 Home Street = Veitir fullkomna fræðslu í miðskólanámsgrein- um, að meðtöldum XII. bekk, og fyrsta. bekk * j= ltáskólans. Þessi mentastofnun stjórnast af = = kristilegum áhrifum. Úrvals kennarar. = Sökum þess, hve aðsókn að skólanum af öðrum S= þjóðflokkum, virðist ætla að verða geysi-mikil í ár, = er áríðandi að íslenzkir nemendur sendi umsóknir = sínar um inngöngu sem allra fyrst. = Leitið upplýsinga hjá irri SÉIIA RÚNÓLFI Marteinssyni, B.A., B.D. skólastjóra. = = Sími: 38 309 = Islendingar sem koma til bæjarins, geta æf- inlega fengið góð herbergi og fæði fyrir rýmilegt verð hjá Jfalcon Huttcl) 636 Sargent Ave. Heimili að heiman. Sími 37 534 S. Eymundaon, eigandi.. Símið pantanir yðar ROBERTS DRUG STORE’S Ltd. Ábyggilegir lyfsalar Fyrsta flokks Afgreiðsla. Níu búðir — S^.rgent and Sherbrooke búð—Sími 27 057 DR. T. GREENREUG Dcntist Hours 10 a.m. to 9 p.m. PHONES: Office 36 196 Res. 51 455 Ste. 4 Norman Apts. 814 Sargent Ave., Winnipeg H0TEL C0R0NA Cor. Main St. and Notre Dame. ('Austan við Main) . Phone: 22 935 GORDON MURPHY, Mgr. Þar sem íslendingar mætast. Árið 1668 keypti Lúðvík fjórtándi Frakkakonungur hinn fyrsta bláa demtna, er sögur fara af. í stjórn- arbyltingunni á Frakklandi var j honum stolið, og hann brotinn Isundur í þrjá hluta. Einn hlut- urinn af honum er hinn illræmdi “Hopue”-dematnur, sem einu sinni var seldur fyrir 32,000 sterljngs- pund, en talið er að ®ú ógæfa fylgi, að allir, sem eignast hann, bíði voveiflegan dauða. Og þótt undarlegt kunni að virðast, hafa allir eigendur hans farist voveif- lega. Frægur er Koh-i-noor demant- urinn. Hann er nú eign Englands- drotningar. Um hann ganga þau ummæli, að árið 1304 hafi Alad- din soldán rænt þessum kosta- grip frá Rajahaanum í Malva, er hann vann gersigur á honum. En þegar Austur-Asíufélagið enska lagði Punjab-héraðið undir sig árið 1849, var Koh-i-noor demant- urjnn geymdur í Lahore, en þá tekinn þaðan og sendur drotning- unni í Englandi. Var hann hafð- ur á sýningunni í London 1851. Indverskur demant, sem kallað- ur er Orloff-steinninn, er líka víðfrægur. Katrín II. Rússadrotn- ing keypti hann af Orloff prinsi, og síðan var steinninn settur í veldisstaf Rússakeisara, og var þar þangað til bolsar tóku völd. Steinn þessi var einu sinni auga augasteinn)i í goðalíkneski í My- sor hofinu í Indlandi. Franskur hermaður stal honum þaðan, og komst hann svo til keisaraættar- innar í Rússlandi. — Lesb. ábA nO GUÐMHUNDUR og HALLDÓRA BJARNASON á 25 ára silfurbrúðkaupsdegi þeirra 20. pkt. 1931, í Winnipeg. • Hér dróttir sitja saman, og syngja og ræða margt, því hér er gleði’ og gaman og geðið hlýtt og bjart. Vér kátir bollum klingjum og kneifum dýra skál, og lífið endur-yngjum með eld og fjör í sál. Vér leiðúmst til að tala, því tilefnið er gott, og þyrstum sálum svala, að sýna gleði vott. Á bekkjum bræður róa, með brúðir sér við hlið, og gleði blómin gróa á grænum kærleiks við. Já, þetta er silfur sæla, með silfur bjartri öld, er silfur munnar mæla og mynda silfur kvöld. Hér sitja silfur hjónin ’ við silfur gleði mót og hlusta á silfur sóninn og silfruð vina hót. Hve ljúft er og létt að minnast á lífsins ásta mál, er æsku ástir finnast með eld í bernskri sál, sem endist fjórðung aldar og énn er fersk og hrein, þó lífsins kólgur kaldar oft kleki nakta grein. Það lífs er sigur sæla, að sigra lífsins ®tríð; já, meir en hægt er að mæla og meta, í vorri tíð. Og því er gleði- glaumur í glæstum vina rann, og lífið dýrðar draumur, sem dýrast verða kann. Það er vor bezta bónin, sem brosum hér í kvöld: að hljóti silfur-ihjónin öll hnoss um langa öld; séu ávalt ung í hjarta og yngist sífelt meir. Þeim lýsi ljósið bjarta, það ljós, sem aldrei deyr. S. B. Benidiktson. The annual drive of the Fed- erated Budget will be on in a few days. To contribute as far as one can to the budget’s ob- jectives is one way of insuring that worthy institutions and causes are not neglected. íslenska matsöluhúsið par sem Islendlngar I Winnipeg og utanbæ.1armenr, fá sér máltlCir og kaffi. Pönnukökur, skyr, hangikjö' og rúllupylsa á taktelnum. WEVEL CAFE 692 SARGENT AVE. Slml: 37 464 RANNVEIG JOHNSTON, eigandl. oonep'ö Cafe 747 ELLICE AVE. er nú nýopnað og hefir á boðstólum máltíð- ir og kaffi við sanngjörnu verði. Stór borðsalur og fljót afgreiðsla. Rooney Stevens, eigandi. Brynjólfur Thorláksson tekur að sér að stilla PIANOS og ORGANS Heimili 594 Alverstone Sá. Sími: 38 345. VEITIÐ ATHYGLI! Eg undirrituð hefi nú opnað BEAUTY PARL0R í Mundy’s Barber Shop, Portage Ave., næst við McCullough’s Drug Store, Cor. Sherbrooke og Portage Ave. Sími: 37 468. Heimasími: 38 005 Mrs. S. C. THORSTEINSON 100 herbergl, meC eöa án baOa. Sanngjarnt verC. SEYM0UR H0TEL Blml: 28 411 Björt og rúmgöð setustofa. Market og King Street. C. G. mUTCHISON, edgandl Winnipeg, Manitoba. Starf og stríð (Framh. frá 4. bls.) ar að því leyti, að við höfðum þó sumarfatnað með okkur. Hankow er ein af mestu og mik- ilvægustu borgum Kínaveldis, Er fjögra daga sigling hingað frá hafnarbæjnum Shanghai, upp eft- ir stórfljótinu Yangtsiðkiang (Blá- á). í Hankow eru nokkur hundr- uð útelndra manna (Rússar aðal- lega> auk Japana, sem munu vera nokkuð á fjórða þúsund. — Verð- lag er hér líkt og í útlendum stór- borgum, húsaleiga er t. d. afar- há. Ómögulegt var að fá íbúðir með húsgögnum. Við eigum hús- gögn bæði í Tengchow og á Hai- shan, og höfum naumast efni á að kaupa húsgögn á þriðja staðn- um. Annars óaði okkur við að setj- ast að í Hankow, á heitasta tíma ársins. Hitarnir hér eru óþolan- legri, en víða í hitabeltislöndum. Á ensku máli er Hankow oft köll- uð “The white man’s grave”, þ. e. gröf hvítra manna. Eiga hitarnir og malaríuveikin sök á því. Loka þáttur. Þegar þetta er skrifað, gegni eg störfum á skrifstofu ameríska biblíufélagsins hér í Hankow, á meðan forstjórinn er í sumar- leyfi. Um þetta leyti árs er lítið að gera; annars hvílir starfið að- allega á fimm kínverskum skrif- stofuþjónum. —■ S. 1. ár seldi þetta ein félag átta þús. heilar biblíur, 160 þús. nýjatestamenti og útbýtti 500 þús. einstakra biblíurita, auðvitað með tilstyrk kristniboðanna víðsvegar í Kína. Konan mín og börnin fóru með hinum kristniboðunum til Kuling. Er það hátt og fagurt fjall. Og RosE *WTHEATRE Thur., Fri., Sat., This Week Oct. 29, 30, 31 Two pictures for one Price NORMA TALMAGE in ‘Du Barry and SLIM SOMMERVILLE in “The First to Fight KIDDIES!! LOOK!! FREE!! Saturday Matinee 500 Masks Mon - Tue - Wed Next week Nov. 2, 3, and 4 Year’is funniest picture aLonely Wives” Comedy News Variety NOTE PATRONS Silverware now two nights * weekly, Tues. and Wednes. Same price both nights þar eru sumarbústaðir mörg- hundruð útlendra manna. Um sjö þúsundir útlendra manna vinna nú að útberiðslu fagnaðar- boðskaparins í Kína, og fleiri innlendir verkamenn en nokkru sinni áður. En þess er að gæta, að íbúar Kínaveldis eru fleiri en heimsbúar allir voru á dögum Krists. Heill ykkur öllum og heiður, sem viljið vinna að því, að “Guðsríki drotni, dauðans vald þrotni, komi kærleikans tíðir!” Hankow, China, 11. júlí 1931. Ólafur Ólafsson. — Bjarmi. '®Í)E jWarlborougf)’”^ Smith Street Winnipeg, Man. Winnipeg’s Downtown Hotel Coffee Shoppe. Open from 7 a.m to 12 p.m. Special Ladies Luncheon ...................50c. Served on the Mezzanine Floor Best Business Men’s Luncheon in Town .........60c. WE CATER TO FUNCTIONS OF ALL KINDS F. J. Fall, Manager WINNIPEG COMMUNITY FUND CAMPAIGN 2. til 7. NOV. GEFID MEIRA og gleðjiát yfir að geta það Hverníg sem byrðar samfélagsins vaxa, þá heldur líknarstarf Winnipegar-horgar áfram. Tuttugu og fimm líknarstofnanir berjast fyrir til- veru sinni, til þess að hjálpa blindu fólki, gömlu fólki og munaðarlausum börnum. Yðar göfuga aðstaða gegn um Líknarsamlag Winni- peg-borgar, hefir glatt o’g verndað þúsundir þeirra, sem harðast voru Ieiknir. í ár þarf að safna $400,000, sem er það minsta, er hugsast getur, og allir, sem eitthvað geta lagt af mörkum, verða að gera það með ánægju. WINNIPEGCOMMUNITY Pl I k| ^ ADMINISTERED BYTHE FEDERATED run l/BUDGET BOARDf WINHIPEG.INC SIGURDSSON, THORVALDSON CONIPANY, LIMITED General Merchants Utsölumenn fyrir Imperial Oil, Limited Royalite Coal Oil, Premier Gasoline, Tractor and Lubricating Oils ARBORG Phone 1 RIVERTON Phone I MANIT0BA, CANADA HNAUSA Phone 5 I — ring 14

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.