Lögberg - 03.12.1931, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 3. DESEMBER 1931
BIs. 3.
ÞÚ GETUR HAFT
STERKAR TAUGAR.
Það er ótrúlegt, hve fljótt Nuga-
Tone gerir veiklaðar taugar afl-
miklar. Hafir þú veikar taugar,
sért óstiltur og órór, getir ekki sof-
ið á nóttunni, þá reyndu þetta á-
gæta meðal. Það hreinsar eitur-
gerla úr líkamanum, sem gera þig
'gamlan og ófæran til vinnu langt
fyrir stundir fram. Nuga-Tone
gefur þér góða heilsu, orku og
þrek. Það fæst hjá lyfsölum. Hafi
lyfsalinn það ekki við hendina, þá
láttú hann útvega það frá heild-
söluhúsinu.
Frá Islandi
Þegar manntalið fór hér fram
2. ddfcember í fyrra, var jafn-
framt safnað skýrslum um hús-
næði og húsaleigu í bænum. Sam-
kvæmt þeim skýrslum hefir með-
alleiga fyrir leigðar þriggja her-
bergja íbúðir með eldhúsi verið
115 kr. á mánuði. Er það 4—5
föld húsaleiga á móts við það,
esm var 1914. En þess ber að
gæta, að í húsum þeim, sem bygð'
hafa verið síðan, eru íbúðirnari
yfirleitt miklu betri, stærri her-
bergi,- hærra undir loft, og þeim
fylgja ýms þ'ægindi, er ekki þekt-
ust áður, svo sem rafmagn, bað,
vatnssalerni o. fl. — Mgbl.
og ætluð til þess með fram að
verja flóðum suður yfir bæinn.
Þar stöðvaðist flóðið, svo skemd-
ir urðu ekki í bænum.
Nokkrar kindur tók út undan
iStrókum og rak dauðar hér inn.
Er þar vogur einn og forvaðar
beggja vegna, en ókleift bjarg fyr-
ir ofan. Hafa þar oft farist kind-
ur og verið talað um að sprengja
veg í bergið, svo skepnum yrði
hættulaust, en aldrei komist 1
farmkvæmd.
Hægviðri og frostkaldi í dag, en
ekki róið. í Fjörðum er að mestú
auð jörð niður við sjóinn. — Mgbl.
Af jörðu ert þú kominn
EFTIR
C L E V E S K I N K E A D.
Meðal þeirra vísindalegu rann-
sókna, sem egrðar eru í Noregi í
þágu útgerðarinnar, eru mælingar
á sjávarhita. Og til þess að þær
mælingar nái sem víðast, eru skip,
sem eru í föstum ferðum, látin
gera sjávarhitamælingar á á-
kveðnum tímum. í sumar var sett-
ur sjávarhitamælir á “Novu’, (ter-
mograf). Mælir hann sjávarhit-
ann og markar hann sjálfur á þar
til gerða töflu, og má svo af henni
lesa hver sjávarhitinn hefir verið
í hverri för skipsins hingáð og hver
hann er á verjum stað. Hefir
þetta gefist svo vel, að nú á að
setja slíkan mæli Hka á “Lyru”.—
Mgbl.
Verðlag á vörum þeim, sem Hag-
stofan leggur til grundvallar, er
ún reiknar hve mikið fimm-mahnal
fjölskylda þarf til lífsviðurværis,'
lækkaði um 5%% að meðaltali í
septembermánuði. Stafar sú verð-j
lækkun að langmestu leyti af því. j
að brauðverðið var lækkað um
20% hinn 17. sept. Enn fremur
varð töluverð lækkun á kjöti og
garðávöxtum, og einnig á fiski.
í fyrri hluta októbermánaðar varð
vart við lítilsháttar hækkun á út-
lendum vörum (kornvörum, sykri
og kaffi), en þó ekki svo mikil, að
þess gæti í heildarmeðalverði. í
októbermánuði telur Hagstofan, j
að verðlag hafi lækkað hér að
meðaltali um 8% síðan í fyrra-
haust. Matvöruútgjöld 5 manna
fjölskyldu)i hafa lækkað mest, úr
1813 kr. niður í 1522 kr., eða um
16%, Ljósmeti (steinolía, kol og
suðugas) hefir lækkað um 3%%..
en verð á fatnaði og skófatnaði,
svo og húsaleiga, staðið í stað. —
Mgbl.
Siglufirði, 5. nóv.
Norðaustan rok, bleytuhríð með
allmiklu brimi ú fyrradag. Bryggj-
an á Bakka brotnaði öll og gekk
sjór yfir flóðgarðinn _ norðan á
eyrinni og flutti með sér timbur-
brakið úr bryggjunni suður að(
Ránargötu, sem er nýlögð, og all-1
há gata í norðanverðum bænumj
Gullbrúðkaup
•
Gullbrúðkaup sitt héldu að
Þjórsártúni hinn 30. okt. s.l.'hjón-
in Þorsteinn Þorsteinsson og Ingi-
gerður Runólfsdóttir frá Beru-
stöðum. Höfðu þau boð mikið
inni og sátu það um 150 manns.
Var hóf þetta tvöfalt, því gull-
brúðkaupshjónin giftu yngsta son
sinn, og tekur hann við nokkrum
hluta jarðarinnar til ábúðar. Hin
öldruðu heiðurshjón hafa búið all-
an sinn búskap á Berustöðum,
fyrst um allmörg ár á hálfri jörð-
inni, föðurleifð Þorsteins, en síð-
ar eignuðust þau alla jörðina, og
hafa setið hana með hinni mestu
prýði, sléttað og aukið tún svo, að
nú er þar eins gott fjórum bænd-
um til búskapar, sem tveim áður.
Þau hjón eiga 10 börn á lífi, hvert
öðru mannvænlegra, og nýtur nú
Holtapreppur hinn forni, starfs-
krafta þeirra flestra, þar sem sex
þeirra búa á næstu bæjum við
býli foreldra sinna, tvö þeirra eru
enn í foreldrahúsum. Ein dóttir
býr á Rangárvöllum og einn son-
ur þeirra, Jóhann, er kennari í
Hafnarfirði. Það mun, vera fá-
gætt nú á tímum, að svo mörg
börn, uppalin á sveitaheimjli,
hallist jafn eindregið að sveita-
búskap og verði jafnnýtir borg-
arar og þau, í sinni stétt.
En þeim, sem hafa frá uppháfi
fylgst með heimilisháttum foreldr-
anna, með þeirra starfsþreki,
tsarfsáhuga og starfsgleði, þykir
sem þeir sjái hér hina sönnu á-
vexti þessara eiginleika.
Héraðsbúar sýndu gullbrúð-
hjónunum ýmsan vott virðingar
og þakklætis, fyrir hið langa og
heillaríka starf þeirra í héraðinu.
Færðu þeir þeim að gjöf tvo vand-
aða hægindastóla. Fluttu þeim
mörgkvæði, er flest voru afhent
þeim skarutrituð. Einnig. stofn-
uðu þeir sjóð, pr síðar kemur til
ráðstöfuna hinna ölduðu hjóna.
Samsæti þetta var hið ánægju-
legasta og búðhjónum og aðtsancb
endum þeirra til hinnar mestu
sæmdar. Skemtu menn sér þar
við söng, -æðuhöld og dans, alt til
kl. 5 að morgni hins 31., er hver
fór heim til sinna ehimkynna glað-
ur í huga, með góðar endurminn-
ingar. — Boðsgestur. — Mgbl.
— Það er víst ekki um annað
að að gera, pabbi, en að við ýtum
á eftir tunnu-vagninum heim.
— Heimasætan við vinnukon-
una: Eg kæri mig ekkert um þessi
nærföt — viljið þér ekki fá þau,
Manga?
— Hvers vegna hljóðar þú ekki,
Íegar hann Eiríkur ætlar að kyssa
ig?
— Hann er svo feiminn, að eg
var hrædd um að hann mundi
hlaupast burtu.
.Skáldkona: Elskar þú mig?
Hann: Veiztu það ekki enn —
hvernig heldurðu að eg hefði enzt
til að lesa söguna þína að öðrum
kosti ?
— Trúlofun þeirra á að vera
leynileg.
— O-o, þau láta bara svona!
A Thorough School!
The “Success” is Canada’s Largest
Private Commercial College, and the
finest and best equipped business train-
ing institution in Western Canada. It
conducts Day and Evening Classes
throughout the year, employs a large
staff of expert teachers, and provides
sufficient individual instruction to per-
mit every student to progress according
to his capacity for study.
In twenty-one yenrs, slnce the fonndlng of the “Success”
Buslness College of Wlnnipeg In 1909. approximately 2500
loelandic students hnve enmlled in this College. Tho decided
preference for “Success” trainlng is slsrnificant, becausc
Icelanders have a keen sense of cducationnl values, and each
ycar the numher of our Icelandic students shows an increase.
. Day and Evening Classes
Open all the Year
-A
The SUCCESS BUSINESS C0LLEGE, Ltd.
PORTAGE AVENUE AT EDMONTON STREET.
PHONE 25 843
“Eg kæri mig ekki mikiS um þaS, hvort
þessu fólki líkar betur eSa ver viS mig. Mér
bara leiSist bér. Eg hefi aldrei veriS í dauf-
legra samkvæmi þeldur en þessu. Ekki dropa
aS liafa þarna uppi. Eg reyndi aS drekka nóg,
áSur en eg kom, en þaS gengur nú aldrei. MaS-
ur verSur svo fljótt of drukkinn. Eg bara kom
liingnS í kveld til aS ^pknast móSur minni. Eg
geri alla skapaSa, hluti fyrir hana. Hún segir,
aS Fullerton fólkiS sé bezta fólkiS í Bandaríkj-
unum, en mér er ómögulegt aS telja mér trú um
þaS, aS hægt sé aS skemta sér meS þessu fólki.
ÞaS er ómögulegt aS skemta sér, án þess aS’fá'
töluvert í staupinu. Vín og stúlkur er þaS eina,
sem er nokkurs virSi.”
Hann kom rétt þar sem lnín stóS og reyndi
aS kvssa hana. •
Ellen færSi sig frá honum og sagSi honum j
alvarlega, aS hún vildi ekki hafa aS hann snertij
sig.
‘ ‘ HvaS gengur eiginlega aS ySur, stúlka 1
litla, hvenær hafiS þér orSiS svona siSprrúSar!”
“Þér verSiS aS skilja þaS, aS eg er siðprúS^
og vönd aS virSingu minni, og eg verS þaS hér j
eftir. ” .
Þetta þótti Coakley undarelga skrítiS. Hann j
hló þangaS til hann fékk slæman liixta.
“Komin aftur á þrönga veginn! En þaS er
ekki til neins aS reyna þaS. Karlmenn geta gert,
þaS, stúlkur aldrei. Þégar þær einu sinni lenda
út á breiSa veginn, þá eru þær þar, þaS sem
eftir er af æfinni.”
“ÞaS er ekki rétt, ” sagSi Ellen.
“ÞaS er ekkert aS tala um þaS, hvaS er rétt
eSa rangt. ÞaS er flest rangt hvort sem er.'
Þér lialdiS aS þér getiS komist rétta leiS, og
orSiS heiSarleg stúlka, meS því aS verSa. vinnu-
kona. ÞaS er ekkert nema vitleysa; ySur verS-
ur ekki sýnd neitt meiri sanngirni fyrir þaS.
Alveg sama lítilsvirSingin, livort sem þér hag-
iS ySur betur eSa vei*. Endalausar fyrirskip-
anir, aS gera þetta og gera hitt. Alt af aS*«tjana
viS hitt fólkiS, heldra fólkiS svo kallaSa. ViS
skulum annars fara héSan, Ellen, viS tvö, og
viS skulum ekkert tala um þaS * viS húsbænd-
urna, aS viS höfum skemt okkur vel hér í þessu
samkvæm. ÞaS væri ekkert nema lýgi hvort
sem er.” .
Ellen átti sér ekki neins ills von og ugSj ekki
aS sér, svo í þetta sinn hepnaSist honum aS
taka hana í fang sér’ og kyssa hana á munninn.1
En þaS sem hann fékk fyrir |>aS tiltæki, var svo
þungt högg beint í andlitiS, aS liann mundi hafa
skolliS flatur, ef þann hefSi ekki rekist á borS
iS og getaS stutt sig viS þaS. Hann starSi á
hana og gat ekkert sagt, en hann var illilegur
á svipinn.
“LátiS þér mig vera! Eg vil ekkert hafa
meS dóna, eins og þér eruS, aS gera. Þér verS-1
iS aS skilja þaS.”
“Svo þér eruS orSnar grimmar eins og tígr-|
isdýr,” sagSi Coakley og nuddaSi andlitiS. “En
j>ví látiS þér svona heimskulega viS mig. Þér
vi#S þaS vel, aS eg þekki ySur. Eg veit of mikiS
um ySur til þess, aS þaS sé tii nokkurs fyrir
ySur aS láta svona, og þér vitiS þaS.”
“Halló,” var sagt glaSlega í skriftsofudyr-,
unum. ÞaS var Hugh Fullerton, sem kom. Þeg-1
ar Ellen sá hann, gerSi hún sór enn ljósari grein j
fyrir því, betur en nokkum tíma áSur, aS þaS í i
raun og veru hugsunin um hann, sem öllu öSru
fremur hafSi ráSiS því, aS liún kom í þetta hús.
Hún hafSi veriS alveg einlæg, þegar hún sagSi
Mrs. Fullerton, aS hún hefSi komiS til hennar,1
af því hana langaSi til aS læra ýmislegt, sem
hún gæti aS eins lært af góSu fólki, og aS húnj
þyrfti vernd góSs heimilis. En þrátt fvrir þetta
fann hún nú fullkomlega, aS hún hefSi aldreij
getaS beSiS nokkra konu aS taka sig í vist, nema
móSur Hugh Fullerton.
Henni var ekki runnin reiSin og hún leit
vafalaust miklu ver út, heldur en hún átti aS’J
sér. ÞaS var reglulega slæmt. HvaS mundi
hann nugsa um hana, þegar hann sæi hana1
sæi hana svona útlits. Hún greip bakkann meS
glerbrotunum og flýtti sér út úr herberginu. I
“KærSu þig ekkert, Art, þó eg komi. Eg er
bara heimamaSur. ÞaS er auSséS, aS þú lætur1
ekki tækifærin ónotuS. Eg vissi ekki einu sinni,
aS þessi stúlka var á heimilinu. Hún hlýtur aS
vera rétt nykomin. Þú ert furSu fundvís á
stúlkurnar, Art. ”
Þó Ellen sæi Hugh ekki nema rétt í svip, þá
sá hún þó, aS hann var nú orSinn fullorSinslegri
og jiroskaSri, heldur en lmnn hafSi veriS áSur.
þegar hún hafSi viS og viS og viS séS hann til-
sýndar og dáSst aS honum. En hann var al-
veg eins fallegur og góSlátjegur eins og hann
liafSi áSur veriS. Henni fanst kannske enn
meira til hans koma heldur en nokkru sinni fyr.
“Alt, sem eg hafSi upp úr þessu, var, aS
hún rak rokna högg í andlitiS á mér,” sagSi
Coakley mjög óánægjulegur.
Hugli bara skellihló.
“Hún er bara vargur og vitleysingi,” bætti
Coakley viS.
“Eg býst viS, aS orsökin sé rétt hérng, ’ ’ j
sagSi Hugh og benti á flöskuna. “Þegar þú
ert aS sinna flöskunni, þá getur þú ekki vel gef-
iS jiig viS öSru. En eg verS aS kannast viS þaS,
aS þú hefir ráS undir rifi hverju og sérS vel
um þig. Þú læSist burtu úr danssalnum og læt-j
ur mig dansa tvo dansa viS þessa stóru -og feitu;
Miss Burton, meSan þú ert sjálfur aS gera þérj
gott af beztu vínföngum húsbóndans, og sýna
vinnukonunni ástleitni.” I
“VíniS er gott,” svaraSi Coakley. “FáSu
þér dálírtS.”
“Þakka þér fyrir, en eg má ekki taka nema
ósköp lítiS.”
“ÞaS er undur fallegt af þér, aS verSa ekki
reiSur viS annan eins vínsvelg, eins og eg er.
Eg er reglulegur vínsvelgur. ÞaS er sama hóf-
Íeysan í öllumýilutum fyri rmér. Þú getur leik-
iS þér aS víninu, en eg helli því í mig og hefi
æfinlega þaS versta af því. Eins er meS stúlk-
urnar. Þú ferS .varlega og leynilega. Eg er
alrænrdur, allir vita alt um mig. Eg fæ alls ekki
aS koma í ýms hús hér í bænum. Eg er á hraSri
leiS niSur á viS. Þú ert aS njóta lífsins líka,
býsna vel, en þú gerir þaS þanntg, aS þaS ber
ekkert á ])ví og þú verSur aldrei fyrir neinu
skakkafalli.”
“MaSur verSur aS gæta dálítillar liófsemi,
kunningi, ekki fara of langt. Þú verSur aS gæta
þess hverja þú umgengst. Ef þú ert á opinber-
um stöSum meS allskonar ruslaralýS einn dag-
inn, þá getur þú ekki búist viS aS Winthorps
eSa Carters eSa Hitchcocks fjölskyldurnar bjóSi
þér til miSdagsverSar nætsa dag. Því herS-
irSu þig ekki upp og kemst á rétta leiS ? ”
“Þetta er^ættarfylgja, þú veizt þaS. Eg lilaut
aS verSa drykkjumaSur. Eg er fæddur veik-
geSja, vesalingur,” sagSi Coakley og virtist
ósköp raunamæddur, en fékk sér meira í staup-
inu.
“HvaS varst þú aS tala viS stúlkuna!”
spui-Si Hugh bæSi af forvitni og til aS skifta um
umtalsefni.
“Eg var bara aS tala um gamlan kunnings-
skap, en hún barSi mig í andlitiS, stelpu skömm-
in. En eg skal jafna þaS viS hana seinna. Hún
ætti aS vita, aS eg get þaS. Eg bara vék aS því
sem komiS'hafSi fyrir hana- áSur, en hún varS
vond og barSi mig.” Hann fékk sér meira í
staupinu.
“Svo ]>ú hefir þekt hana áSur ?”
“AuSvitaS. Hún var kát og fjörug og lét ekki
alt fyrir brjósti brenna einu sinni. Hún er ein
af þeim, sem eru aS slæpast þarna lijá Bender.”
‘ ‘ ÞaS getur ekki veriS! Ertu viss um þaS ?
Þetta er prýSis falleg og myndárleg stúlka.”
“ÞaS finst þeim nú líka þama hjá Bender.
Ef þú trúir mér ekki, aS hún hafi veriS þarS þá
getur þú spurt Tom Titchcock. Honum leizt
sæmilega á hana um tíma. Hún var þá í mesta
afhaldi. En svo kemur hún hingaS og hagar sér
eins og flón og sýnir gestunum ókurteisi.”
Rétt í þessu gekk Ellen gegn um herbergiS,
vegna þess aS hún g’at ekki komist lijá því.
Ilugli veitti henni'eins nána eftirtekt eins og
liaiui gat. Artie tók eftir því og notaSi tæki-
færiS til aS fá sér meira í staupinu.
“Ekki nema þaS þó, aS berja mann í and-
litiS! En eg veit alt um hana. Artie litli hefir
þekt hana lengi . ÞaS er bezt fyrir þig aS passa
þig og láta hana ekki draga þig á tálar. Veiztu
hvaS.hún var aS reyna aS- segja mér? AS hún
væri heiSarleg’ og siSprúS stúlka?”
. “Hún vill kannske vera þaS.”
“ÞaS er ekki til neins héSan af. Margar
liafa reynt þaS, en þaS hefir aldrei tekist. Eg
sagSi lienni þaS. Sýndi henni fram á, aS liún
gæti ekki snúiS aftur. En þá verSur hún vond
og ber mig!* Stúlka, sem þannig fer meS til-
finning’ar manns, á sér engrar viSreisnar von.
Mér liggur viS aS fara aS gráta!”
“Vertu ekki aS þessu, Artie,” sagSi Hugh
óþolinmóSlega.
‘ ‘ Hugh! Ó, Hugh! ’ ’
“HvaS er um aS vera, systir góS!”
‘ ‘ HeyrSu, Hugh! ’ ’ sagSi Anne um leiS og
hún kom inn í herbergið og án þess að sjá Coak-
ley, sem aftur tók tækifæriS til aS fá sér meira
úr flöskunni, þegar af honum var litiS, “þú
mátt til að koma strax upp og danas viS Ethel
Burton, hún hefir engan til aS dansa viS. ”
“Eg' skal gera þaS, góða mín,” sagði Hugh
og hló. “Eg skal fara alveg strax.”
Hann fór og hélt aS systir sín kæmi rétt á
eftir sér. En Anne vildi hvíla sig dálitla stund
og settist á stól, sem stóS þar rétt hjá dyrunum,
HallaSi sér aftur á bak og lokaði augunum.
Coakely liafSi nú drukkiS svo mikiS, aS liann
var svo að segja út úr drukkinn og gat ekki einu
sinni haldið’liöfði og höfuðiS seig niSur á borð-
iS og hann sofnaSi og fór aS hrjóta.
Anne var svo sokkin niður í sínar eigin hugs-
anir, að hún tók ekki einu sinni eftir þessu. En
ekki leiS ])ó á löngu, þangaS til hún kom auga á
Coakley og sá, hvfernig hann var á sig kominn,
Henni ofbauS þessi sjón og hún stóð á fætur og
fór aS reyna aS vekja hann meS því aS hrista
liann eins og hún gat.
“Artié! Artie Coakley! Þetta er óskap-
legt ! ÖvaS hugsarðu, aS vera svona á þig
kominn í mínu húsi?”
“Þú hefir rétt aS mæla, Anne,” sagði hann
og brosti dauflega og heimskulega. “KærSu
þig ekkert, þetta gotur auðveldlega komiS fyr-
ir á beztu heimilum.”
“ÞaS á ekki aS koma fyrir á þessu heimili.
Eg veit ekki hvaS eg gerði, ef eg sæi bróður
minn svona á sig kominn.”
“ÞaS kemur ekki fyrir,” sagði Coakley og
reyndi aS brosa.. “Hann hefir vit á því aS forS-
ast hættuna. ÞaS er öðru máli að gegna meS
mig. Eg verS út úr drukkinn, nær sem er. En
þú mátt ekki verða reiS, Anne. Einhver verS-
ur að verða til þess aS koma dálitlu fjöri í þetta
samkvæmi. Öllum þykir gaman aS því, aS sjá
náungann hrasa. Þa, gefur þeim efni í slúður-
sögjii'- ’ ’
Höfuð'.S seig aftur ofan á borðið og hann
var sjáanlega aS sofna. Anne hristi hann eins og
hún gat og revndi aS vekja hann, en fann aS
hún gat ekki við hann ráðiS. Hún kom auga á
Ellen, sem hafði komið inn og horfði forvitnis-
PROfES50NAL CARDS
DR. B. J. BRANDSON
216-220 Medical Arts Bldg
Cor. Graham og Kennedy Sts.
Phone: 21 834 Office tlmar: 2—3
Heimili 776 VICTOR ST.
Phone: 27 122
Winnipeg, Manitoba
DR. O. BJORNSON
216-220 Medlcal Arts Bldg.
Cor. Graham og Kennedy Sts.
Phone: 21 834 Office tlmar: 2—3
Heimili: 764 VICTOR ST.
Phone: 27 686
Winnipeg, Manitoba
DR. B. H. OLSON
216-220 Medical Arts Bldg.
Cor. Graham og Kennedy Sts.
Phone: 21 834 Office tímar: 3—5
Heimili: 6 ST. JAMES PLACE
Winnipeg, Manitoba
DR. J. STEFANSSON
216-220 Medical Arts Bldg.
Cor. Graham og Kennedy Sts.
Phone: 21 834
Stundar augna, eyrna, nef og kverka
sjúkdóma.—Er aó hitta kl. 10—12
f. h. og 2—5 e. h.
Heimili: 373 RIVER AVE.
Talslmi: 42 691
Dr. P. H. T. Thorlakson
205 Medical Arts Bldg.
Cor. Graham and Kennedy
. Phone: 2121^-21144
Heimili: 403 675
Winnipeg, Man.
DR. A. BLONDAL
602 Medical Arts Building
Stundar sérstaklega kvenna og
barna sjúkdóma. Er a8 hitta frá
kl. 10—12 f. h. og 3—5 e. h.
Office Phone: 22 296
Heimili: 806 VICTOR ST.
Sfmi: 28 180
H. A. BERGMAN, K.C.
tslenekur lögfrœOingur
Skrifstofa: Room 811 McArthur
Bullding, Portage Ave.
P. O. Box 1656
PHONES: 26 849 og 26 840
W. J. LÍNDAL og
BJÖRN STEFÁNSS0N
islenzkir lögfrœOingar
& Ö8ru gólfi
325 MAIN STREET
Talsfmi: 24 963
Hafa einnig skrifstofur aB Lundar og
Gimli og eru þar aB hitta fyrsta miB-
vlkudag f hverjunl mánuBi.
J. T. THORSON, K.C.
tslenskur XögfrceOingur
Skrlfst.: 411 PARIS BLDO.
Phone: ?4 471
J. Ragnar Johnson
B.A., LL.B, LL.M. (Harv.)
islenzkur lögmaOur
910-911 Electric Railway Chambers.
Winnipeg, Canada
Sfmi 23 082 Heima: 71753
G. S. THORVALDSON
B.A., LL.B.
LðgfrœOingur
Skrifstofa: 702 CONFEDERATON
LIFE BUILDING
Main St. gegnt City Hall
Phone: 24 587
E. G. Baldwinson, LL.B.
tslenzkur lögfrœOingur
809 PARIS BLDG., WINNIPEG
Residence Office
Phone: 24 206 Phone: 89 991
Dr. S. J. JOHANNESSON
stundar lækningar og yfirsetur
Til viBtals kl. 11 f. h. til 4 e. h.
og frá kl. 6—8 aB kveldinu
532 SHERBURN ST. SÍMI: 30 877
J. J. SWANSON & CO.
LIMITED
601 PARIS BLDG., WINNIPEG
Fasteignasalar. Leigja hús. Út-
vega peningalán og eldsábyrgB
aí öllu tagi.
Phone: 26 349
Drs. H.R.& hí. W.Tweed
Tannlceknar
406 TORONTO GENERAL TRUST
BUILDING
Cor. Portage Ave. og Smith St.
PHONE: 26 545 WINNIPEG
Dr. A. B. INGIMUNDSON
Tannlœknir
602 MEDICAL ARTS BLDG.
Sfmi: 28 840 Heimilis: 46 054
DR. A. V. JOHNSON
tslenzkur Tannlœknir
23.2 CURRY BLDG, WINNIPEG
Gegnt pósthúsinu
Sfmi: 23 742 Heimilis: 33 328
Björg Frederickson
Teacher of the Piano
Ste. 14, Comelius Apts.
Telephone 39 357
A. C. JOHNSON
907 Confederation Life Bldg.
WINNIPEG
Annaat um fasteignir manna.
Tekur aB sér aB ávaxta sparlfé
fólks. Selur eldsábyrgB og bif-
reiBa ábyrgBir. Skriflegum fyr-
irspurnum svaraB samstundis.
8krifstofus.: 24 263—Heimas.: 33 328
DR. C. H. VROMAN
Tannlœknir
505 BOYD BLDG, WINNIPEG
Phone: 24171
G. W. MAGNUSSON
Nuddlœknir
91 FURBY ST.
Phone: 36 137
ViBtals tfmi klukkan 8 tll 9 aB
morgnlnum
A. S. BARDAL
848 SHERBROOKE ST.
Selur lfkkistur og annast um flt-
farir. Allur útbúnaBur sá beztl
Ennfremur selur hann ailskonar
minniavarBa og legsteina.
Skrlfstofu talsfmi: 86 607
Heimilis taisfmi: 58 302
__________________________|
lega á þau. “HlaupiS þér upp áToft og segiS
Mr. Hugli að koma strax. Komið þér meS yf-
irfrakkann og hattinn hans Mr. Coakley.”
“Hattinn hitns og yfirfrakkann?” sag'Si Ell-
en liálf vandræðalega.
“Já, þér finniS þetta á öðru gólfi. FlýtiS
þér yðar.”
“B’arSu nú ekki aS sofa Artie. Reyndu aS
vakna. HeyrirSu það!” Hún liristi hann nú
af öllum kröftum.
Artie reyndi sem bezt hann gat að setjast
upp, þó hann ættr afar erfitt með þaS. 'Eftir
nokkra stund hepnaðist honum þó aS setjast
upp og opna augun , og nú starði hann á Amie
og þaS var eins og glaSnaði furðanlega yfir
honum.
KAUPIÐ ÁVALT
LUMBER
hjá
THE EMPIRE SASH & DOOR CO. LTD.
HENRY AVE. EAST. - - WINNIPEG, MAN.
Yard Office: 6th Floor, Bank of Hatniiton Chambers.