Lögberg - 31.12.1931, Page 4

Lögberg - 31.12.1931, Page 4
Bls. 4 LÖGBERG, FIMTUDAGINN DESEMBER 31. 1931. RobintlHood FLiOUR Þetta mjöl eykur starfsþróttinn og byggir upp Hkamann Úr bœnum Dr. Tweed, tannlæknir, verður í Árborg miðvikudaginn og fimtu- daginn 6. og 7. janúar. Messur í prestakalli séra Sig- urðar ólafssonar fyrri hluta janú- armán. 1932. Nýársdag: Viðir Holl kl. 2 e. h. 3. jan.: Árborg kl. 2 e. h 10, jan.: Riverton kl. 2 e. h. Á öðrum stað í blaðinu auglýs- ir Swedish American Line fjórar ferðir, sem ei.tt bezta mótorskip félagsins, “Kungsholm”, fer í vet- ur frá New York til West Indies, Suður-Ameríku og Mið-Ameríku. Hver ferð stendur yfir í 18 daga. Fátt geta menn víst gert, sem betur hressir sál og líkama, held- uur en að fara slíka ferð. Skipið er hið ágætasta og alt er 'gert til þess að ferðafólkinu líði sem allra bezt. Með því að fara slíka ferð, getur fólk hér að • norðan, losnað við vetrarkuldann, um nálega þriggja vikna tíma, en notið sólar og sumars þar suður í heimi. Þar er líka margt að sjá, sem fólk frá Norður.Ameríku hefir aldrei séð, og ferðin er ekki að eins skemti- andi, heldur líka mentandi. BRYAN LUMP ViSurkend af stjórnar sérfræðingum að vera Beztu Kol tll í VESTURLANDINU Gefa mestan hita Minst aska og bleyta Endast í eldstæðinu eins og harðkol NÝTT VERÐ $12.50 Tonnið Ánœgja ábyrgst SÍMAR 25 337-37 722 HALLIDAY BROS. LTD. SKEMTISAMKOMA Stúkan Skuld hefir ákveðið að hafa almenna skemtisamkomu á miðvikudaginn 6. janúar. Þar fer fram söngur, hljóðfærasláttur, kappræða og allskonar gleðskapur. Allir velkomnir. Kostar ekkert. Séra Jóhann Bjarnason mess- ar væntanlega í gamalmennaheim- ilinu Betel á Gimli, á nýársdag kl. 9.30 f. h„ og í kirkju Gimlisafnað- ar kl. 2 e. h. sama dag. — Sunnu- daíginn þ. 3. janúar eru messur fyrirhugaðar þannig, að messað verður að Betel kl. 9.30 og í kirkju Gimlisafnaðar kl. 7 að kvöldi. — Mælst er til að fólk fjölmenni. Mae’s Theatre, Ellice Ave., er eina hreyfimyndahúsið í borginni, sem íslendingur stjórnar. Sökum hinna mjög svo erfiðu tíma, hefi eg ákveðið að setja inngang að sýningum á Mac’s að eins 15c. fyrir fullorðna og 5c. fyrir börn, sem koma fyrir klukkan sjö. Á sama tíma ábyrgist eg að sýna eins !góðar myndir og á nokkru öðru húsi í borginni. Húsið er snoturt, hlýtt og ný-uppgert. Tal- vél af beztu tegund. — Sækið Mac’s Theatre og sparið peninga. Ellice Ave. er breitt og ágætt “for parking cars”. Gleðilegt ár. J. G. Christie. Fjórar skemtisiglingar til West Indies Eyðið frídögunum I hinum sólríku Suðurlöndum. Til að njóta ánælgjulegra frí- daga, er þezt að taka þátt í einni af skemtisiglingum vor- um til West Indies, með de Luxe mótorskipinu Hver ferð varir 18 daga. — Siglt frá New York 9. janúar 20. febrúar 30. janúar 12. marz Komið við á eftirtöldum stöðum:—St. Thomas, Vene- zuela’, Curacao, Panama, Jam- aica, Havana og New York. Frekari upplýsingar gefur SWEDISH AMERICAN LINE 470 Main Street; Winnipeg, Man. Fálkarnir Söngæfingar isl. karlaklúbbsins byrja aftur sunnud. 2. jan. næstk. kl. 4 e. m. í Sambandskirkjunni. Gefin saman í hjónaband, hinn 1. þ.m., Norman L. ísfjörð frá Gimli, og Katie Sliywka frá Fras- erwood, Man. Dr. Björn B. Jóns- son gifti og fór hjónavígslan fram að heimili hans. Hinn 28. þ. m. voru gefin sam- an í hjónaband, Jónas Eyvindur Doll og Sigurlín Lillie Jónasson, bæði frá Riverton. Dr. B. B. Jóns- son gaf þau saman og fór hjóna- vígslan fram að heimili hans, 774 Victor St., hér í borginni. GJAFIR TIL BETEL. Mrs. G. Josephson, Carrot River Station, Sask., í minningu um hjartkæran son, Helga .... $10.00 Kvenfél. Síons safn., Leslie 15.00 Trúboðsfél. Immanúelssafn. Wynyard .... ........... 10.00 Kvenfél. Gardar safn., N. D. 15.00 Rev. og Mrs. S. ólafson, Árb., til minninlgar um Evangeline, Vigdísi Olafson ......... 10.00 Mrs. V. Thordarson, Wpeg.... 1.00 Kvenfél. St. Pauls safn., Minneota, Minn......... $25.00 Kvenfél. ísafold, Minneota j.0.00 J. K. Einarson, Cavalier N.D. 5.00 Mrs. M. O. I. Th. B„ Elfros, (áheit) ................. 2.50 Með innilegu þakklæti, J. Jóhannesson, féh„ 675 McDermot Ave„ Wpeg. Almenn guðsþjónusta verður haldin sunnudaginn 3. janúar, kl. 2 e. h„ í Lundarkirkju. G. P. Johnson prédikar. Allir hjartan- lega boðnir og velkomnir. TELEGRAM Seattle, Wash. des. 22. 1931. Editor Logberg, Sargent Ave. and Toronto St„ Winnipeg, Man. My dear friend, kindly publish I this Telegram. — This is to wish jthe people of Icelandic origin on this Continent and elsewhere ,God’s richest blessing during this Christmas Season and forever. |May our dear Lord always hold 1 His protecting hands over your homes, your Christian Congrega. tions and your splendid Academy. Lovingly, CARL J. OLSON, Central Lutheran Church, 1710 llth Ave. MAC’S Theatre Ellice Ave. Dec. 31 — Jan. 1—2 Cohens and Kellys in Scotland “Spell of the Circus” Comedy and Cartoon Jan 4—5—6 DOUBLE PROGRAM “Subwav Express” and “Ladies Must Pay” Also Comedy Leiðrétting. í æfiminning Finnboga heitins Thorgilssonar hefir misprentast foreldra nafn hans; þar stendur: Þorgils Arason, en á að vera: Árnason; og Jóhanna Hrafnsdótt- ir, en á að vera; Narfadóttir. M. Thorgilsson. McCURDY SUPPLY CO. LÍD. 24 600 WF.ST END BRANCH 679 SARGENT AVENUE Res. 29 035 Per Ton Saunders Creek Lump .............................................$14.50 Foothill’s Lump ................................................. 13.50 West Gem Lump ................................................... 11.50 Wildfire Lump ................................................... 11.60 Leiðrétting. f æfiminning minni yfir Da- víð Gíslason, verð eg þess var, að ’misprentast hefir nafnið á dóttur þeirra hjónanna Gísla- sons, er hún nefnd Salborg, en á ao vera: Sólborg. Einnig bið eg að Ieiðrétta heimilisfang Valgerð- ar systur Davíðs, blaðið segir Reykjavík, en það er í Reykholts- .dal í Borgargjarðarsýslu. Þetta bið eg um fram alt að leiðrétt sé; enda þótt orðið “mygg” sé í stað “bygg”, er það svo auðsætt að vera rangt, að enginn misskil- ur. Hefði komma verið á eftir orðinu “kærleiks” í siðustu linu annars erindis, hefði meiningin skilist betur. Með nýárskveðju. H. Fáfnis. Fálkar léku á móti Valour Road í St. James Intermediate leik á þriðjudagskvöldið 22. þ.m„ og var það harðsnúinn leikur, er fór svo að flokkarnir skildu jafnir. Fálkar hefðu samt átt að vinna, því að þeir höfðu það bezta af leiknum alt í gegn; en það var sem ómögu- legt væri að sigra hafnvörð Val- our flokksins, og dundi þó skot- hríðin á honum jafnt og þétt úr öllum áttum, en hafnvörður okk- ar hafði lítjð að gjöra, því hinir komust sjaidan inn fyrir bláu lín- una okkar megin. Þeir Ingi Jó- hannesson, W. Bjarnason, Palma- tees, Manni og Matt. Jóhannesson drógu þó hvergi af sér, og yfir- leitt léku þeir allir vel. W Bjarna- son skaut einu sinni í höfn fyrir Fálkana, og hinir skutu einu sinni í okkkar höfn. C. Benson bar ó- heppinn að missa’ höfn þeirra er hann fór í gegn um allan flokk þeirra og átti ekkert eftir til að sigra nema hafnvörðinn, og var það slys mikið, eftir að hafa bar- ist með boltann í gegn um alla varnargarða að stöðvast við höfn. Vonandi, að hann verði heppnari næst, hann er einn af beztu inn- vörðum meðal landa hér að minsta kosti, og vorum við hepnir að ná í hann, og er vonandi að fleiri hraustir drengir bætist í hópinn. Fyrir Fálka léku þeir: Albert Dollaway hafnvörður, C. Benson, A. Johnson, Matt. Jóhannesson, Ingi Jóhannesson,, Munroe Pal- matees, Ad. Jóhannesson, W. Bjarnason, og H. Gíslason. Á miðvikudagskvöldið þann 23. lékum við okkar leik á Wesley skautahringnum. og lenti þeim fyrst saman Canucks og Rangers, og unnu Rangers þar sigur; þeir skutu fimm sinnum í höfn; stóðst þar ekkert við þeim W. Bjarna- son, I. Jóhannesson og Munroe, þeir óðu um alt eins og berserkir og skutu allir í höfn, og hömuðust þeir þó sem óðir væru bæði Palma- tees og Matt. Jóhannesson fyrir Rangers, en ekkert dugði. Palma- tees skaut einu sinni í höfn, og endaði leikurinn þannig, að Can- ucks höfðu 1 en Rangers 5. Svo lenti þeim saman Natives og Víkingum, og varð sá aðgang ur harður svo ekki mátti á milli sjá hvorir betur mundu hafa. Eggjuðu þeir sína menn C. Hall- son ok Skúli Anderson og hömuð- ust allir sem óðir væru, því hvor- ugur vildi undir verða í þessari viðureign. Þó fór svo, að Skúli fógeti sigraði og leikur endaði með tveimur fyrir Natives og ein- um hjá Víkingum. Þeir sem skutu í höfn fyrir Natives voru þessir: W. Sigmundson og H. Chase, en fyrir Víkinga skaut 1 höfn H. Gíslason. Fyrir Víkinga léku þeir E. Reid hafnvörður, H. Gíslason, Bailey, C. Hallson, T. Brandson, og Thorsteinson; en fyrir Natives voru þessir: A. Dollaway hafn- vörður, S. Anderson, A. Jóhannes- son, O. Johannson, N. Thorstein- son, W. Sigmundson, H. Chose og S. Patterson. Fyrir Canucks léku þessir: A. Johnson hafvörður, Frank Gillies. |W. Bjarna^on, Ingi Jóhannesson, C. MMunroe og Dollaway; en fyr- ir Rangers þeir: H. Pálson hafn- vörður, S. Sigfússon, H. Bjarna- son P. Fredrickson, Matt. Jóhann- esson og Palmatees. Fálkar hafa Whist Drive of Dans í neðri sal Goodtemplarahússins á hverju laugardagskvöldi, og eru landar beðnir um að koma þang- að og hjálpa drengjunum með því fjárhagslega að halda við félag- inu, sem hefir allmikinn kostnað í för með sér, bæði við æfingar, leigu á salnum o. fl. Okkur er mikil hjálp í því ef fólk fjölmenn- ir á skemtunina; aðgangur er 25 cent, og er salurinn opinn kl. 8 og byrjað a spila kl. 8.30, en dans frá: 10 til 12. Komið og styðjið okkur, það verður vel tekið á móti ykkur og reynt að gera kvöldið eins skemtilegt og hægt er. — Við höfum kaffiveitingar strax og bú- ið er að spila, svo þið eruð rétt eins og heima hjá ykkur. Pete Sigurdson. KAUPIÐ ÁVALT LUMBER hjá THE EMPIRE SASH & DOOR CO. LTD. HENRY AVE. EAST. - - WINNIPEG, MAN. Yard Offlce: 6th Floor, Bank of Hamilton Chambers. ÞAÐ VERÐUR AÐ ÞVO HVEIT- IÐ, SVO MJÖLIÐ VERÐI HREINT OG HEILNÆMT. Hveitikjarninn, sem alt sumarið stendur úti í vindinum, sem er fullur af ryki, verður að sjálf- sögðu fyrir miklum óhreinind- um, sem á hann setjast. Hveitið verður jafnvel enn óhreinna við þreskinguna. Þessi óhreinindi loða svo fast við hveitið, að nauðsyn- legt eír að þvo það og hreinsa vandlega. Meir en 100,000 .gall- ons af vatni er notað á hverjum sólarhring í hverri vél, sem notuð er til að þvo hveitið í hinum þrem- ur stóru og fullkomnu hveitimyln- ! um í VesturÆanada,. sem tilheyra Robin Hood Mills Limited. í vélinni leikur vatnið um alt hveitið og hreinsar það vandlega. Óhreina vatnið rennur burtu og er þá líkt vatninu, sem óhreinar dyratröppur hafa verið ,þvegnar úr. Svo er hreint vatn enn látið freyða um hveitið, sem hreinsar það fullkomlega. Hvað verður um öll óhreinind- in, þegar hveitið er malað þar sem ekki er hægt að þvo það? Er það nokkuð undarlegt, þó brauð með ljótum lit og slæmt bragð hafi verið á borðum á mörgum heim- ilum í Vestur-Canada nokkra síð- ustu mánuðina. Reynslan sýnir, að verðmunurinn á hreinu og góðu Robin Hood mjöli og ódýru og illa möluðu mjöli, er minni, en sem svarar lc. á dag fyrir fjöl- skyldu af fjórum. Þúsundir fara aftur að nota betra mjölið. Bændurnir í Vestur-Canada eru skynsamir menn. Trú þeirra á framtíð lantísins stendur stöðug, þó atvinnumálin gangi illa í bili. Þeir hafa verið fljótir að sjá, að jþað er fölsk hagfræði, að nota lé- legt og illa malað hveitimjöl. Þús- undir þeirra hafa aftur farið að nota betri tegundir af mjöli, eins og Robin Hood. Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annast grreiðlega um alt, sem aB flutningum lýtur, smáum eBa stór- um. Hvergi- sanngjarnara verB. Heimili: 762 VICTOR STREET Simi: 24 500 Nlght Classes Mondays and Thursdays 7:30 to 10 p.m. All year They do not interfere with your regular employment, but they will qualify you for advancement and a bigger position. Five hours a week cannot be spent to better advantage. It is an opportunity which has increased the earning powers of hundreds of young people. Every subject essential to modern business is taught and with the same thoroughhess that has always characterized our Day Classes. You can enroll at any time but a commence- ment with the beginning of the Fall session will prove very helpful to you. Our registering offica is open from 8 a.m. to 10 p.m. daily. If you cannot conveniently come to see us one of our educational advisers will be pleased to call upon you if you will ’Phone 37 161. The Dominion Business College The Mall Winnipeg St. Jamei and Elmwood 100 herbergi, meB eBa án baBs. Sanngjarnt verB. SEYM0UR H0TEL Bimi: 28 411 BJört og rúmgðB setustofa. Market og Klng Street. C. G. HUTCHISON, eigancli Wínnipeg, Manitoba. CARL THORLAKSON úrsmiður 627 Sargent Ave„ Winnipeg Sími: 27 117. Heima 24 141 VEITIÐ ATHYGLI! Eg undirrituð hefi nú opnað BEAUTY PARL0R í Mundy’s Barber Shop, Portage Avenue, næst við Harman’s Drug Store, Cor. Sherbrooke og Portage Ave. Sími: 37 468. Heimasími: 38 005 Mrs. S. C. THORSTEINSON íslenska matsöluhúsið par sem IslemSingar í Winnipeg og utanbæjarmenr* fá sér máltiSir og kaffi. Fönnukökur, skyr, hangikjö* og rúllupylsa á takteinum. WEVEL CAFE 692 SARGENT AVE. Slml: 37 464 RANNVEIG JOHNSTON, eigandl. DR. T. GREENBERG Dentist Hours 10 a.m. to 9 p.m. PHONES: Office 36 196 Res. 51 455 Ste. 4 Norman Apts. 814 Sargent Ave„ Winnipeg T. EATON C?, LIMITED Desires to Take This Opportunity of Extending to the Icelandic Community of Winnipeg Beát Wishes for a Happy and Prosperous New Year r Brynjólfur Thorláksson tekur að sér að stilla PIANOS og ORGANS Heimili 594 Alverstone Sti. Sími: 38 345. H0TEL C0R0NA Cor. Main St. and Notre Dame. fAustan við Main) Phone: 22 935 GORDON MURPHY, Mgr. Þar sem fslendingar mætast. % J. A. Johannson Garage Filling Station McCOLL FRONTENAC OIL CO. PRODUCTS Your Patronage Respe&fully Solicited We do all kinds of Repair Work of Highest Quality Phone 33 573 840 Sargent Ave.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.