Lögberg - 14.01.1932, Blaðsíða 8

Lögberg - 14.01.1932, Blaðsíða 8
Bls. 8. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 14. JANÚAR 1932. O Robin Hood hafragrautur er ódýr og næringarmikill morgunmatur Robin Mr. Magnús Hinriksson frá Churchbridgt, Sask., hefir síðast- iiðnar tvær vikur legið allþungt haldinn hér á Almenna spítalan- um. Á laifgardaginn var gerður á honum uppskurður, af Dr. Brandson, og í dag/ miðvikudag, líður honum töluvert betur. Er nú mikil von um, að Mr. Hinriksson muni ná sér aftur, áður en langt líður. Þess var getið í síðasta blaði, að dáið hefði í Brandon, hinn 30. des., Jóhannes Pétursson. Þetta er ekki rétt. Hinn látni maður | hét Brandur Pétursson og hann andaðist á Almenna spítalanum hér í borginni. Hannyrðafélagið heldur ásr-; Jónas Pálsson píanóleikari í fund sinn í kveld, 14. janúar, að Calgary, byrjar að halda “Radio”- heimili Mrs. Finnur Johnson, Ste. hljómleika fyrir C. F. C. N., Cal- 1 Bartella Court, 377 Home St. Sunnudaginn 17. janúar messar séra H. Sigmar á Mountain kl. 2 e. h. Sunnudaginn 24. jan. mess- ar hann í kirkju Vídalínssafnaðar á sama tíma, kl. 2 e. h. gary, 19. b-m. kl. 6.45 e. m. (Wpg. 7.45)i. Fyrsta prógramhið verður eingöngu eftir Beethoven. Fram- vegis verða hljómleikarnir fyrsta og þriðja þriðjudagskveld hvers mánaðar, á áður tilteknum tíma. Föstudaginn 1. janúar 1932 and- Sunnudaginn 17. jan. messar aðist að heimili sínu, Baldur, Man., séra Sig. ólafsson í Árborg kl. 2 Páll Friðfinnsson, 72 ára að aldri e. h. Ársfundur Árdalssafnaðar^ og var jarðaður sunnudaginn 3 strax eftir messu, o!g er fólk vin-, jan.; var fyrst farið í kirkju Im- samlega beðið að fjölmenna á fundinn. —.Sunnudaginn 24. jan. messar séra S. Ól. í Geysiskirkju kl. 2 e. h. Mr. og Mrs. Helgi Hornford, frá Elfros, Sask., hafa verið í borg- inni síðan fyrir jólin og verða hér nokkra daga enn, eða mánaðar- tíma alls. Mrs. Hornford er ein af börnum Mr. o!g Mrs. J. Jóhann- esson, 67'5 McDermot ave. Á þriðjudagsmorguninn í þess- ari viku andaðist á Almenna sjúkrahúsinu hér í Winnipeg, Bjarni Pálmason, frá Husawick, Manitoba, 77 ára að aldri. Hans verður nánar getið síðar. Stúkan Hekla hefir tombólu og dans þann 25. janúar n. k. Verð- ur þar margt af góðum munum, svo sem hálft tonn af kolum o. fl. Gleymið ekki kvöldinu. manúelsstafnaðar á Baldur og síð- an í kirkju'Fríkirkjusafnaðar og likið jarðsett í grafreit þess safn- aðar; hafði Páll heitinn lifað og starfað í þeim s.öfnuði í 47 ár. Fjölmenni var við báðar kirkjurn- ar. Sóknarpresturinn, séra E. H. Fáfnis, jarðsöng. Þakklæti. Við undirskrifuð vottum okkar ynnilegasta þakklæti fyrir alla hjálp og hluttekningu okkur auð- sýnda við fráfall míns hjartkæra- eiginmanns, ásamt blóma- og minningargjöfum. Með vinsemd, Guðný Friðfinnson. Jón og Victor Friðfinnson. Whist drive and Dance fer fram í Institute for the Blind bygging- unni, Portage Ave. og Sherburn St., miðvikudagskveldið, hinn 20. þ. m., og hefst kl. 8. Mr. og Mrs. A. H. Gray standa fyrir þessari skemtun og er til hennar stofnað til arðs fyrir blinda fólkið í Win- nipeg, sem nú þarf hjálpar við venju fremur. Auk skemtananna verða veitingar framreiddar. — Chas. Herald Round-Up Rangers spila fyrir dansinum. Aðgangur 35 cents. Fálkarnir Þann 4. janúar léku Fálkar á móti City figers í St. James Intermediate leik, og sigruöu þá með 4 á móti 1. , Drengir okkar léku allir vel, enda fóru þeir út með þeim ásetningi að tapa ekki hvað sem á gengi. Hinir höfðu aldrei neitt tækifæri frá byrj- un til enda og þegar búið var, þá FRÉTTIR FRA BETEL. Jólin að Betel voru, eins og oft áður, mjög ánægjuleg. Næstu dagana á undan hátíðinni fór að snjóa að gjöfum til gamla fólks- ins, úr ýmsum áttum. Nále!ga allir eiga vini, eða þá ættingja, er minnast þeirra með gjöfum um jólin. Munu langflestir eða næst- um allir hafa fengið einhverjar jólagjafir, í póstböglum, frá góð- vinum eða vandafólki, fyrir og um hótuðu þeir að gera leikinn ógildan jólin. _ ^yrir Það að við hefðum haft vara- Svo komu o'g gjafir til stofn- hafnvörð og þar af leiðandi haft 11 unarinnar, eða heimilisins, er bættu á jólafagnaðinn. Dr. Brand- son sendi hóp af “tyrkjum”, ein hundrað pund eða meira. Hann sker aldrei við nögl sér, karl sá. þegar hann tekur til gjafirnar handa Betel. Ekki þarf að eyða orðum að því, að þeim tyrknesku voru gerð full skil, og þau góð og greinileg, ef ekki að fullu á sjálfan jóladaginn, þá samt eins fljótt og yfir það verk var komist. menn í staðinn lyrir 10, en þeir gættu þess ekki að það er leyfilegt að skifta um hafnvörð ef þess ger- ist þörf. Vi.ð sögöum þeim að þeir mættu reyna að ónýta leikinn, ef þeir vildu, því við gætum unnið þá hvenær sem væri. Þegar á átti að herða þ^ þorðu þeir ekki að reyna það, því þeir vissu að þeir mundu tapa þeirri kröfu, ef þeir færu fram á það við yfirmenn Hockey félaganna, því við Þessar “tyrkja” sendingar læknis- höfðttm á réttu að standa en þeir á Skemtifundurinn, sem stúkan Skuld ætlaði að halda 6. janúar, en sem þá var frestað af vissum ástæðum, verður haldin miðviku- daginn 20. janúar. Gott prógram og fræðandi. Allir velkomnir. Enginn innganfgseyrir. Taflfélagið “ísland” heldur fjölbreytta skemtisamkomu í Good- templarahúsinu (lodge room) á föstudaginn 22. janúar, kl. 8 e. h. stundvíslega. Aðganlgur 25 cents. —'Lukkunúmer er á hverjum að- göngumiða og verður dregið Mrs. Helga Jónasson, kon Jón- asar bónda Jónassonar á Lóni við fslendin!gafljót, andaðist að heim- ili þeirra hjóna þ. 30. des. s.l. Jarðarförin fór fram frá kirkju Bræðrasafnaðar í Riverton þ. 5. janúar. Tveir prestar voru við- staddir, bæði sóknarpresturinn, séra Sigurður ólafsson, og séra Jóhann Bjarnason, fyrrum sókn- arprestur þar, sem nú þjónar um tíma á Gimli. — Hin látna var merkiskona, og verður hennar get- ið frekar innan skamms hér í blaðinu. rongu. Þeir, sem skutu í höfn fyrir Fálk- að ana voru þessir: C. Munroe 1, W. Bjarnason 2, Ingi Jóhannesson 1. Þeir sem léku fyrir Fálkana voru þessir : F. Gillies, hafnvörður; Á. Johnson, C. Benson, M. Johanneson, Ingi Johannesson, C. Munroe, Ad. Johannesson, W. Bjarnason, P. Palmatees, H. Gíslason. Þann 6. þessa mánaðar lékum við okkar á milli á Wesley skautahringn- um og lenti þeim fyrst saman Vík- ingunt og Rangers, og varð sá aö- gangur furðu harður og höfðu ins til Betel, er ekki neitt nýtt uppátæki, heldur árlegur við- burður í hvert sinn og dregur jólum. Kvenfélag Fyrsta lút. safnaðar minnist Betel æfinle!ga með ein- hverjum jólagjöfum. í þetta sinn var jólagjöfin “gramophone”, á- gætlega góð vél, og sjötíu valdar hljómplötur. Er það góð gjöf, sem á eftir að veita mörgum ánæ’gju- stundir hér á heimilinu. Þá komu og kassar af ýmsu góð- gæti til gamla fólksins, frá Jóns Sigurðssonar félaginu. Hefir það félag fylgt svipaðri reglu og kven-j Rangers það besta af því fyrri hlut- félag Fyrsta lút. safnaðar, að það ann, en Víkingar létu sig hvergi og hefir venjulega glatt heimilisfólk- sýndu þar með vikingseðli og höm- ið á Betel með einhverjum góðumj uðust upp á lifið og eggjaði C. Hall- gjöfum um jólin. Er allra slíkrajson sina menn fram til atlögðu og kærleiksgjafa jafnan minst með>arð þar hinn harðasti slagur seinni þakklæti og svo er í þetta sinn. | partinn og skaut B. Helgason 3. í Á aðfangadagskvöld jóla varilwfn fyrir víkinga ojf endaði leik- afar fjölmenn barnasamkoma L urinn þannig að Víkingar unnu 5 á kirkju Gimlisafnaðar. En áður en nióti f jórum. sú samkoma hófst, var höfð gnð-j Þeir, sem léku íyrir Víkinga voru ræknisstund að Bet’el. Gamla fólk-j þessir: A. Reid hafnvörður, C. Hall- ið safnaðist saman í samkomusal I son, C. Davidsón, B. Helgason, Ad. heimilisihs, klukkan milli sjö tíg Johannesson, A. Brandspn,—en fyr- átta, og söng jólasálma, en Miss! ir Rangers voru þessir: K. Pálsson Þessar misfellur hafa slæðst inn í fréttagreinir frá Gimli nýlega: Þar sem getið var um lát ungs manns, er lézt fyrir skömmu, er kola-tonn. Einnig verða gefin hann nefndur um verðlaun fyrir Tromp-vist og Auc- tion-br.idge. Fjölmennið og styrk- ið þanni'g “ísland.” Men’s Club heldur sitt næsta samsæti, í samkomusal Fyrstu lút. kirkju, miðvikudaginn 20. þ. m. og hefst kl. 6B0 að kveldinu. Ræðu- maðurinn í þetta sinn verður pró- fessor W. F. Osborne og ræðuefn- ið verður: “International Aspect of the Russian Experiment”. Hef- Bjarni Sigurjóns- son Pétursson, en átti að vera: Bjarni Sigurjón Pétursson. 0!g í fregninni um andlát Lárusar sál. Guðjónssonar er sagt, að hann hafi verið á fjórða ári yfir áttrætt, en átti að vera: á fjórða ári yfir ní- rætt. Þetta leiðréttist hér með. KÍtt-e uríLiLa Ride the 1 Electrlc Cars and Buses "Séra Jóhann Bjarnason messar væntanlega í gamalmennaheimil- inu Betel næsta sunnudag, þ. 17. jan., kl. 9.30 f. h., og í kirkju Gimli- ír prófessor Osborne fyrir safnaðar kL skömmu ferðast um Rússland, og síðan hann kom heim í haust flutt fjölda fyrirlestra um það, sem hann sá og heyði á Rússlandi. Með prófessor Osborne þarf sízt að mæla sem ræðumanni. Góð mál- tíð verður framreidd, eins og vanalega o!g aðgangur er 40 cents. Vonast er eftir að félagsmenn fjölmenni og komi með vini sína með sér. messa), menni. 7 að kvöldi (ensk Mælst er til að fólk fjöl- >. MCpURDY CUPPLY f0. 1f I V/ Builders’ |3 Supplies V^and WEST END BRANCH 679 SARGENT AVENUE Phone 24 600 H. ‘RJMMER, wcgr.~ I TD. L Coal -Res. 29 035 Dominion Lump • Per Ton $6.00 Wildfire Lump • 11.50 Wildfire Stove • 10.50 Foothills Lump • 13.50 Koppers Coke . • • 14.50 Fords and Solvay • 15.50 j4n Honest ‘Uon for jln Honest ‘Price CORDWOOD AND SLABS Áformað er, að messa fari fram í kirkju Mikleyjarsafnaðar sunnu- daginn þ. 24. janúar n.k., kl. 2 e.h. Séra Jóhann Bjarnason prédikar. Fólk í Mikley gerir svo vel að láta fregn þessa berast til allra í því nágrenni og að fjölmenna við messuna. Kafli úr bréfi frá Blaine, Wash.: 5. janúar 1932. — “Hér gengur alt þolanlega. Þó deyfð sé í fjársýslu- og atvinnumálum, þá eru allir að reyna að komast af án þess að “fara á sveitina”. Hvað safnað- armál vor snertir hér 0g á Point Roberts, þá eru þau í góðu lagi nú. Mjög er fólk ánægt yfir starfi o!g allri framkomu séra Valdimars J. Eylands, og má telja hvern söfn- uð heppinn, sem fær að njóta starfsemi hans og svo líka konu hans, sem er söngkona með af- brigðum og alla vega vel samboð- in prestskonu stöðunni.” Brynjólfur Thorláksson tekur að sér a8 stilla PIANOS og ORGANS Heimili 594 Alverstorve Sfmi 38 345 St. Rannveig Bjarnason lék á orgelið. Er enginn vandi með sön!g á Betel, því margt af gamla fólkinu syngur vel o!g kann íslenzku sálmalögin, jafiivel betur en margt yngra söng- fólk nú orðið kanr. þau. Svo er og önnur forstöðukonan, Mrs. Hinriksson, ágætlega sijnghæf, eins og faðir hennar var o!g margt þeirra ættfólk, og hefi hún eftir- lit með söngnum. Hin forstöðu- konan, Miss Júlíus, hefir aftur það hlutverk, þegar enginn prest- ur er viðstaddur, að lesa, eða flytja þann boðskap, sem fram- borinn er. í þetta sinn var séra Jóhann Bjarnason viðstaddur og las hann um för vitringanna frái Austurlöndum og flutti bæn. Áj jóladaginn var svo re!gluleg hátíð-j ar guðsþjónusta kl 9.30 f. h., sem er venjulegur messutími að Bet- el. — Á nýársdag var svo önnur hátíðarguðsþjónusta, þar sem ára- mótanna var minst. Engir hafa bæzt við í hópinn rétt nýlega, og engir dáið. Heilsufar að Betel með betra móti um síðastliðin jól, og jók það eigi lítið á jólafagnaðinn. Þrettánda dag jóla hélt gamla fólkið hátíðlegan, með því að spila “púkk”, að gömlum og góðum ís- lenzkum sið. — (Fréttar. Lögb.). hafnvörður, H. Bjarnason, Bill Goodman, P. Palmatees, A. Dallo- way, W. Johannesson. Svo lenti þeim saman Natives og Canucks og unnu hinir síðarriefndu • þann leik með 6 á móti 3. Það er ekki við lambið að leika sér þar sem þeir eru; þeir hafa ekki tapað leik enn- þá og þegar þeir félagar ryðjast fram, W. Bjarnason, Ingi Johannes- son, C. Munroe og félagar þeirra, þá verður eitthvað undan að láta, því ekki gefa þeir eftir með góðmensk- unni. Þeir ryðja öllu um koll, sem íslenska matsöluhúsið pax sem Islendlngar I Winnipeg og utanbæ.1armenri fá sér máltlðir og kaffi. Pönnukökur, skyr, hangikjö* og rúilupylsa á takteinum. WEVEL CAFE 692 SARGENT AVT5. Slmi: 37 464 RANNVEIG JOHNSTON, eigandl. Málið bjarma heilbrigðinnar innan frá með CITY MILK Látið City mjólk styðja náttúruna til þess, að frá. hverju andliti stafi hinn sanni bjarmi innan að komandi heilbrigði. Byrj- ið í dag . . . drekkið pott af mjólk frá VEITIÐ ATHYGLI! Eg undirrituð hefi nú opnað BEAUTY PARL0R í Mundy’s Barber Shop, Portage Avenue, næst við Harman’s Drug Store, Cor. Sherbrooke 0g Portage Ave. Sími: 37 468. Heimasími: 38 005 Mrs. S. C. THORSTEINSON Phone 87 647 fyrir þeim verður. Þeir, sem léku fyrir Canucks voru þessir: Jón okk- ar Bjarnason, A. Johnson, Ingi Jo- hannesson, P. Frederickson, W. Bjarnason, R. Johannesson, Laxdal. Fyrir Natives léku þessir: Á. Dal- lowey hafnvörður, W. Sigmundson, S. Anderson, F. McPherson, O. Johnson, N. Thorsteinsson, Árni Johannesson, S. Patterson. Fálkar hafa Whist Driv'e og dans á hverju laugardagskvöldi í neðri sal Goodtemplarahússins . og eru landar beðnir um að koma og styrkja félagið með því það sem af- gangs er kostnaöi gengur til þess að viðhalda félaginu, því það hefir mikinn kostnað í íör með sér. Það verður vel tekið a móti ykkur og reynt til að gera kvöldið eins skemti- legt og hægt er. Aðgangur er 25C og kaffiveitingar strax og búið er að spila, svp þið eruð rétt eins og heima hjá ykkur. Pete Sigurdson. RP.!E Thur. - Fri. - Sat. This Week Jan 14-15-16 WILLIAM HAINES ‘JUST A GIGOLO' Comedy Added Cartoon Scrial Mon. - Tues. - Wed. Next Week . Jan. 18-19-20 JANET GAYNOR CHARLESFARRELL “MERELY MARY ANN” Comedy Added Cartoon News FREE SILVEWARE EVERY TUESDAY and WEDNESDAY JOHN GRAW Fyrsta ílokks klæðskerl Afyreiösla fyrir öllu Hér njóta peningar yðár sín að fullu. Phone 27 073 218 McDERMOT AVE. Winnipeg, Man. Dr. L„ A. Sigurdson 216-220 Medical Arts Bldg. Phone 21 834. Office tímar 2—4 Heimili: 104 Home St. Phone: 72 409 CARL THORLAKSON úrsmiður 627 Sargent Ave., Winnipeg Sími: 27 117. Heima 24 141 Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annasrt greiðlega um alt, sem að flutningum lýtur, smáum eða stör- um. Hvergi sanngjarnara verð. Heimili: 762 VICTOR STREET Simi: 24 600 Símið pantanir yðar ROBERTS DRUG STORE’S Ltd. Ábyggilegir lyfsalar Fyrsta flokks Afgreiðsla. Níu búðir — Sargent and Sherbrooke ‘búð—Sími 27 057 DR. T. GREENBERG Dentist Hours 10 a.m. to 9 p.m. PHONES: Office 36 196 Res. 51 455 Ste. 4 Norman Apts. 814 Sargent Ave., Winnipeg G rípið gœsina meðan hún gefst! A skrifstofu Lögbcrgs fást keypt nú þegar "Scholar- ships” við fullkomnustu Business Colleges í Vestur- Canada. Leitiff tafarlaust upplýsinga bréflega effa munnlega, og sparið yffur álitlegan skilding.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.