Lögberg - 28.01.1932, Blaðsíða 8

Lögberg - 28.01.1932, Blaðsíða 8
Bls. 8. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 28. JANUAR 1932. RobinlHood FUOUR Konum fellur betur að baka úr þessu mjöli. Það er altaf gott ÚR BÆNUM Mr. F. 0. Lyngdal, frá Gimli, var í bor'ginni á föstudaginn. Mr. Gísli V. Leifur frá Pem- bina, N. D., var staddur í borginni í síðustu viku. Mr. Thomas Paulson, frá Leslie, Sask., sem v-erið hefir hér í borg- inni rúman mánaðartíma, lagði af stað heimleiðis á sunnudags- kveldið. Séra Jóhann Bjarnason mess- ar væntanlega á þessum stöðum í Gimli prestakalli næsta sunnudag, þ. 31. þ. m.: í gamalmennaheimil- inu kl. 9.30 f.h., í kirkju Árnes- safnaðar kl. 2 e. h., og í kirkju Gimlisafnaðar kl. 7 að kveldi, Mælst er til að fólk fjölmenni. Sunnudaginn 31. jan. messar séra Sig. Ólafsson í Riverton kl. 2 e. h. Ársfundur Bræðrasafnaðar eftir messu, safnaðarfólk vinsam- lega beðið að fjölmenna. — Sunnudalginn 7- febrúar messar séra Sig. Ólafsson í Hnausa- kirkju, kl. 2 e. h. Að kveldi sama dags messað í Árborg kl. 8. Sunnudaginn 14. febr. messar séra Sig. Ólafsson í Víðir Hall. Ársfundur Víðirsafnaðar eftir messu.. Fólk vinsamlega beðið að fjölmenna. Þann 12. þ. m. lézt að heimili dóttur sinnar og tengdasonar, Mr. @g Mrs. Arthur Anderson í Van- couver, B,C., ekkjan Margrét Tóm- asdóttir Thorsteinson, rúmlelga sjötug að aldri. Margrét heitin var hin mesta gáfu- og merkis- kona, er ekki mátti vamm sitt vita í neinu og allstaðar kom fram til góðs; hún var ættuð úr Hörðudal í Dalasýslu á íslandi. . ALMANAK 1932 38. ÁRGANGUR Innihald: Almanaksmánuðirnir og um tímatalið............1—20 Ramsay MacDonald. Með mynd, Eftir prófessor Richard Beck...............................21—33 Safn til landnámssögu íslendinga í Vesturheimi: Landnemar Geysisbygöar í Nýja Islandi. Eftir Magnús Sigurðsson á Storð. Með myndum.....34—112 Leiðréttingar ................................ 112 Engimýrarhjón, með mynd. Eftir séra Jóh. Bjarnason 113—120 Islenzkar sagnir. Ferðalag á jólanótt. Eftir Halldór J. Egilsson...............121—123 Mdnntal íslendinga í Winnipeg 1884.............123 Drottinn vakir. Eftir-Sig. Kr. Pétursson.......124 Helztu viðburðir og mannalát meðal Islendinga í Vestutheimi............................125—132 Kostar 50 cents. OLAFUR S. THORGEIRSSON 674 Sargent Avenue, Winnipog Þann 17. þ. m. lézt í Winnipeg, Guðni Eggertsson, til heimilis við Tantallon, Sask., þar sem hann var frumbýlingur. Var jarðsunlginn þar í bygð af séra Sig. Christo- pherson. Líka talaði enskur prest- ur nokkur orð. Jarðarförin fór fram 20. þ. m til grafar. “God and the Individual”, er efni prédikunar þeirrar, er Dr. Björn B. Jónsson flytur í Fyrstu lútersku kirkju á sunnudagsmorg- uninn kemur, 31. janúar. Þetta er þriðja prédikunin af prédikana- flokk þeim, sem nú er fluttur í kirkjunni á sunnudagsmorgnana. Winnipeg Free Press er að flytja flokk af ritgerðum um “hockey”- leik, eftir íþróttamanninn góð- kunna, Frank Frederickson. Birt- ist fyrsti kafli ritgerðarinnar, sem hann nefnir “Inside Hockey”, í blaðinu á þriðjudaginn í þessari viku. Útvarpað verður söng og hljóð- færaslætti frá útvarpinu í Winni- Fylgdi margt fólk j pe;g. næstu sunnudaga, kl. 13.30 til 4.00. Eva Clare sér um ------- j valið á því, sem útvarpað verður, Miss Sylvia Bildfell lagði af stað en annars fer þetta fram undir DR. G. L. FRIZELL Tanntœknir Phone 80 761 Eveninga by Appointment 214-15 PHOENIX BLOCK Winnipeg, Man. Náttúrunnar bezta næringarefni CITY MILK Gefið hverju barni pott á dag Auðug af lífgjafaefnum og auðug af kalkefni, sem ger- ir beinin sterk. City Milk er ákjósanleg fæðutegund fyrir börnin, sem eru að vaxa. J'ér gefið þeim alla pá. næringu, sem þau þurfa i City Milk frá umsjón Manitoba Music Option Board. Verður hér sérstaklega vel til vandað. Þeir, sem ánægju hafa af þessu og vilja að það haldi á- fram, ættu að skrifa Manitoba Music Option Board, c-o C.K.Y. Winnipeg, um þetta. til Detroit á mánudagskveldið í þessari viku. Stundar hún þar hjúkrun við Henry Ford spítalann, þar sem hún -lærði hjúkrunar- fræði. Miss Bildfell kom hér til bohgarinnar snemma í nóvember- mánuði, og hefir síðan verið heima hjá foreldrum sínum, Mr. ag Mrs. J. J. Bildfell. Kvenfélag Fyrsta lút. safnaðar hefir ákveðið að bjóða til kaups Það var glatt á hjalla á sam- birgðir af matvælum (Home komu karla-söngflokksins íslenzk^, Cooking Sale) einn dag í mánuði sem haldin var í blindrabygging- hverjum, það sem eftir er vetrar ingunni á Portage Ave. á fimtu- °S fram á vor. Margt verður þar dalginn í vikunni sem leið. Sam- á boðstólum, svo sem rúllupilsa, koman var ágætlega vel sótt og grófmjölsbrauð, margskonar kök- fólkið skemti sér hið bezta fram ur hverskonar sætabrauð, alt eftir kveldinu við dans og spil, en tilbúið eins og kvenfélagskonur þegar á kveldið leið söng söng- kunna bezt, og er þá mikið sagt. flokkurinn nokkra ísl. söngva, í fyrsta sinn fer matvælaverzlun hinum mörgu • samkomugestum til Þ683! fram í búð hr. Carls Thor- mikillar ánægju. óhætt er að lakssonar, 627 Sargent Ave., laug- segja, að 'það hepnaðist þannig, að ardaginn kemur, 30. janúar, og það gefur hinar beztu vonir, að stendur yfir allan seinni part söngskemtun sú, sem flokkurinn da^s og kvöldið. Fyrir verzlun- efnir til í næstu viku og auglýst inni standa í þetta sinn Mrs. A. S. er á öðrum stað í blaðinu, muni Bardal, Mrs. J. J. Thorvarðarson ágætlega vef takast. Mr. Páll S. Mrs- J- S- Gillies og Mrs. S. O. Pálsson söng nokkrar gamanvísur t'ierrin?> ásamt þeim deildum og hafði fólkið mikla skemtun af. kvenfélagsins, sem þær veita for- Sargent Florists 678 Sargent Ave., Winnipeg (at Vlctor) Slmi 35 676 BI6m fyrir sjrikrahús, giftingar, jarðarfarir, og Cut Flowers. Lcrgra verö en niöri í bœ Pantanir utan af landi afgreiddar tafarlaust. stöðu. Konurnar vonast til, að al- menningur sýni þeim þá vinsemd. að sækja þetta sölutorg þeirra og með því styrkja málefni það, sem þær vinna að, jafnframt því að (kaupa góðar nauðsynjavörur sanngjörnu verði. Síðar verður auglýst, hvar og hvenær matvaran verður næst framboðin. Phone 87 647 Dr. L,. A. Sigurdson 216-220 Medical Arts Bldg. Phone 21834. Office tímar 2—4 Heimili: 104 Home St. Phone: 72 409 MCpURDY CUPPLY f0.1 V/ Builders’. l3 Supplies V/and JLi TD. Coal WEST END BRANCH 679 SARGENT AVENUE Phone 24 600 H. TiIMMER, WCgr.—Tles. 29 035 Dominion Lump • . Wildfire Lump Wildfire Stove Foothills Lump ... Koppers Coke . . . Fords and Solvay . . . . j4n Honest ‘Uon for jln Honest ‘Price CORDWOOD AND 5LABS Per Ton $6.00 11.50 10.50 13.50 14-50 15.50 Skattanefndin endursendir fram- tal til ungs ekkjumanns, með þess- ari athugasemd: Okkur vantar eignir konunnar :yðar! Maðurinn skrifar þar undir: Mig líka — sendir svo framtalið aftur. / — Sveinn hefir skrifað mér og sagt, að þegar hann komi heim frá París, ætli hann að giftast yndislegustu stúlkunni í heim- inum. — En sú ósvífni — hann var þó sama sem trúlofaður þér. Fálkarnir • . Þann 22. janúar léku Fálkar á móti Barracks og únnu þá með 4 á móti engum. Drengir okkar léku allir vel það kvöld og höfðu hinir aldrei neitt tækifæri frá byrjun til enda, og hefði það ekki verið fyrir hafnvörð þeirra, þá hefði farið mikið ver fyrir þeim; en hann varðist með snild, þó hann gæti ekki stöðvað Fálkana frá að vinna. — Þeir, sem skutu í höfn fyrir Fálka, voru: W. Bjarna- son, Ingi Jóhannesson, Ad. Jó- hannesson; og C. Munroe skaut einu sinni í höfn, en það var ekki talið; Albert okkar Johnson var þrisvar sinnum settur í skammar- krókinji fyrir einhver smáræðis afbrot, en þau voru ekki stór- vægileg. — Þeir, sem léku fyrir Fálkana voru þessir: Albert Dolloway) hafnvörður, Alb. John- son, W. Bjarnason, Árni Jóhann- esson, Ingi Jóhannesson, Matt. Jóhannesson, Ad. Jóhannesson, P. Palmatees, C. Munroe. Þann 20. janúar lékum við okk- ar á milli á Wesley skauta- hirngnum, og léku þar bára tveir f okkar flokkum, Natives og Rang- ers, og unnu Natives þá með 7 á móti 3. H. Chaer og S. Patterson léku af mestu snild;1, þeir voru báðir sem einn maður o!g það stóðst ekkert við þeim; og Árni Jóhannesson dró hvergi af sér og var hann allstaðar fyrir Rangers, því hann er eldfljótur og fimur vel. Skúli Anderson lék vel líka, hann er fullur af ákafa og liggur aldrei á liði sínu, og líkar ekki að tapa, enda fengu Rangers að kenna á því þegar þeir ruddust allir fram; þeir W. Sigmundson og H. Storm voru innverðir, og var hart fyrir Rangers að komast fram hjá þeim, því þeir stóðu sem bjarg fýrir, og drógu þó Rangers hvergi af sér; en þess má lika geta, að Rangers voru án aðstoð- ar eins síns bezta manns, því P. Palmatees var ekki úti það kvöld, svo það veikti þá mikið. Þeir sem léku fyrir Natives voru þessir: Alb. Dolloway hafnvörður, W. Sig- | mundson Thor. Stohn, H. Chaer, IS. Patterson, Árni Jóhannesson, S. Anderson; en fyrir Rangers voru þessir: H. Pálson hafnvörð- ur, H. Bjarnason, P. Fredrickson, Matt. Jóhannesson, H. Loptson, R. Jóhannesson 0g S. Vigfússon. Gjafir til Fálkans : Þjóðræknisfélagið.... ... $50.00 Árni Eggertsson .......... 10.00 ónefnd kona............... 10.00 Jack Snædal................ 5.00 Samtals $75.—Við erum þeim inni- lega þakklátir, sem hafa sýnt okk- ur þann velvildarhug að styðja okkur, og munum við reyna til að sýna það að við erum þess verðug- ir, og væri vonandi að fleiri, sem eiga hægt með, vildu reyna til að styðja okkur, því það er mikill kostnaður að halda við svona fé- lagsskap. — Við höfum fjóra hoc- key flokka, sem við erum að æfa á Wesley skautahringnum, og það kostar okkur 100 dali fyrir vetur- inn; svo höfum við einn flokk í St. James Intermediate deild, og það'kostar okkur 30 dali; svo höf- um við æfingar í G. T. salnum fyrir unglinga og fullorðna á hverju mánudagskveldi, og á fimtudagskvöldum hofum við æf- ingar fyrir stúlkur. Svo það sést, að við erum að reyna að gera okk- ar bezta með að halda saman unga fólkinu, og meiri hlutinn af öllu' eru íslendingar; svo það væri vel gert af þeim, sem geta, ef þeir vildu styðja okkur. Happadrátta úrslit fyrir hockey- deild Fálkans, sem um var dregið í G. T. húsinu fimtudagskvöldið þ. 21. jan., 1932, fóru þannig, að fyrtsu verðlaun hlaut P. Gunn, 120 Hinsay St.; önnur, Ross For- est, 534 Banning St., og þriðju, G. Jóhannesson, 920 Sherburn St. Fálkar hafa whist drive og dans á hverju laugardagskvöldi í neðri sal G. T. hússins. Komið og styðj- ið þar með félagsskap okkar. Pete Sigurdson. RosE Thur. - Fri. - Sat. This Week Jan. 27-28-29 LEW AYRES and The All- American Footall Team in “The Spirit o€ Notre Dame” Aðded— Comcdy - Cartton - Last Chapter of Serial Mon. - Tues. - Wed. Next Week Feb. 1-2-3 JOAN CRAWFORD in “This Modern Age” 1 Comedy Added— Cartoon News FREE SILVERWARE EVERY TUE. and WED. —Greinin yðar er alls ekki svo slæm, en þér verðið að venja f ð- ur á að skrifa þannig, að hver erkiheimskingi geti skilið. — Nú, hvað gátuð þér ekki skilið? Ferðamaður: Þér munið líklega ekki eftir þvi, þegar litið var á alla ókunnuga sem furðuverk hér í þorpinu? — Jú, við lítum alveg eins á þá enn. Brynjólfur Thorláksson tekur að sér að stilla PIANOS og ORGANS Heimili 59 4 Alverstone St. Sími 38 345 CARL THORLAKSON úrsmiður ÉJ27 Sargent Ave., Winnipeg Sími: 217 117. Heima 24 141 JOHN GRAW Fyrsta ilokks klæðskeri Afgreiösla fyrir öllu Hér njðta peningar yðar sín að fullu. Phone 27 073 218 McDERMOT AVE. Winnipeg, Man. Símið pantanir yðar ROBERTS DRUG STORE’S Ltd. Ábyggilegir lyfsalar Fyrsta flokks Afgreiðsla. Níu búðir — Sargent and Sherbrooke búð—Sími 27 057 DR. T. GREENBERG Dentist Hours 10 a.m. to 9 p.m. PHONES: Office 36 196 Res. 51 455 * Ste. 4 Norman Apts. 814 Sargent Ave., Winnipeg FINGURBYLGJUÐ HÁR- KRULLUN og ALLSKONAR ANDLITSFEGRUN að 512 Victor St. Sími 31145 (Skamt frá F. lút. kirkju) Ábyrgst afgreiðsla og sann- gjarnt verð. Guðný og Ásta Einarsson Borgið LÖGBERG ! MOORE’S TAXI LTD. 28 333 Leigið bila og keyrið sjálfir. Flytjum pianos, húsgögn, farang- ur og böggla. Drögum bíia og geymum. Allar aðgerðir og ðkeypis hemilprðfun. VEITIÐ ATHYGLI! Eg undirrituð hefi nú opnað BEAUTY PARL0R í Mundy’s Barber Shop, Portage Avenue, næst við Harman's Drug Store, Cor. Sherbrooke og Portage Ave. Sími: 37 468. Heimasími: 38 005 Mrs. S. C. THORSTEINSON Karlakór Islendinga í Winnipeg Samsöngur í Fyrátu lútersku kirkju Miðvikudagskvöldið 3. febrúar, 1932 Hefst klukkan 8:30 Söngátjóri: Brynjólfur Thorláksson SÖNGSKRA: I. (a) Þú álfu vorrar yngsta land.Sigf. Einarsson (b) Hervörðurinn (Á verði einn eg vaki)..0. Kuntze Sóló og Kór (c) Hve sælt það er að sveima........Riccius II. Violin Solo: Mr. Allan Murray. Concerto (a) Andante 1 (b) Finale f.....................Mendelssohn III. (a) NæturkyrÖ (Nóttin dökka nálgast svo hljótt).......................F. Kuhlau (b) Fjallkonan (Skyldi’ ekki frónskum æðum streyma örar blóð).....O. Rindblad (c) Töfrandi tónar (Sér lyfti fugl).Oskar Borg IV. (a) Við fjall undir hliðar fæti..H. Kjerulf (b) Vorsöngur (Nú kemur vorið kæra)./. Diirncr (c) Mín fagra bygð til fjalla.../. Sandström Sóló og Kór 10 minútna hlé V. (a) Eggert Ólafsson (Þrútið var loft)....//. Helgason (b) Hersöngur (Glóandi eldregn úr fall- byssukjöftunum flæðir........Dannström (c) Kvöldsöngur (Ljúfur ómur loftið klýfur) ..........................Rússn. þjóðlag Sóló og Kór VI. Violin Solo: Mr. Allan Murray. Mazurka de Concert.....i..........Musin VII. (a) Morgunsöngur (Skuggar dökkir dreifast). .F. Abt (b) Syng, syng hafalda hátt........Södcrman (c) Bára blá .....................Isl. þjóðlag (d) Aldarminni (Svo far þú sól)... .B. Guðmundsson Soloist: Mr. PAUL BARDAL Við píanóið: Mrs. FRED C. KENNEDY Mr. GUNNAR ERLENDSSON Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annaat greiðlega um alt, sem að flutningum lýtur, smáum eða stór- um. Hvergi sanngjamara verð. Heimili: 762 VICTOR STREET Sími: 24 500 íslenska matsöluhúsið par sem Islendingar 1 Winnipeg og utanbæiarmenn fá sér máltiðir og kaffi. Fönnukökur, skyr, hangikjö* og rúllupylsa á takteinum. WEVEL CAFE 692 SARGENT AVE. Simi: 37 464 RANNVEIG JOHNSTON, eigandl.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.