Lögberg - 24.03.1932, Blaðsíða 2

Lögberg - 24.03.1932, Blaðsíða 2
« BIb. 2 LÖGBERG. FIM.TUDAGINN 24. MARZ 1932. Fróðleiksmolar vildi jafnan heldur veita konum Eyðir Fljótt Gasi Og Fyrstu falskar tennur, er menn vita að til hafi verið, hafði kona ein í Sídon í Fönikíu, eitthvað um 300 árum f. Kr., eftir því sem Dr. Ray L. Moody, hinn alþekti forn- fræðingur, segir. — Tanngarður Fönikíukonunnar með fölsku tönn- unum í, er í Louvre-safninu í París. Þar sem tvær af fram- tönnunum hafa verið, hafa fölsku tennurnar verið settar. Festar hafa þær tennur verið með gull- vír og svo bundnar saman með honum, vírinn dreginn gegn um tilbúnu tennurnar. Þó Forn-Egiptar væru frum- kvöðlar að ýmsum greinum lækn- islistarinnar — að læknast mættu mein mannlegs líkama—, þá hafa þeir líklega ekki fundið upp falsk- ar tennur eða notkun þeirra. Á Egiptalandi hafa verið rannsak- aðir þúsundir smurðra líkama, sumir sjö þúsund ára gamlir, en í engum þeirra hafa fundist merki til falskra tanna. “Það virðist svo, sem maður eigi ekki einungis uppgötvun stafrófsins, sem maður alt af notar, og ýmsra þekkingar- atriða í náttúrufræði að þakka ó- þreytandi hugviti Fönikíumanna,”| segir Dr. Moody, “heldur eigi maður þeim að þakka fyrstu hug-[ Uppþembu Eftir Máltíðir. Gas og uppþemba 1 maganum og innyflunum, sem orsakast af hægða- leysi, læknast fljótlega, ef maður notar Nuga-Tone, því það hreinsar óholl efni úr líkamanum og læknar hægðaleysi, sem orsakar svo margskonar þrálát veikindí. pað eru líka þau efni í Nuga-Tone sem gefa þér betri matarlyst og hjálpa þér til að melta vel það, sem þú borðar. Önnur efni i Nuga-Tone lækna nýrna- og blöðru-sjúkdðma og styrkja innyflin. Reyndu Nuga-Tone i nokkra daga og nefndur golf- þú munt fá mikla bðt á heilsu þinni. pú getur fengið Nuga-Tone alstaðar straumur (gulf-straumur er rett- j,ar sem meðul eru seld. Hafi lyfsalinn ara)(, er álitið að eigi upptök sín bað ekkl við hendina, þá láttu hann út- , . vega það frá heildsöluhúsinu. . i Maxico-tfloanum, af samrensli ,______ embætti en körlum, og er sérstak-j lega getið um kvendómara einn, er María drotnin'g hafði skipað í embætti, að hún (kvendómarinn) hafi setið í dómarasætinu, girt sverði, eins og embættisbræður hennar, eftir þeirra tíma sið- venju. Hinn mikli straumur úthafsins, | sem venjulega er heitra strauma hitabeltisins. Golfstraumurinn rennur út Flor,- unni í Ottawa, að nyrsta járn- idasundið, er frá 50 til 100 mílur brautarstöð Hudson Bay brautar- á breidd, og straumhraðinn 2 til 5 innar, mundi ná til Port Nelson, mílur á klukkustund; rennur síð- en ekki til Fort Churchill, eins og an norður með fram austurströnd fyrst hafði verið ráð fyrir gert. Bandaríkjanna, en*við Newfound- Árin 1908 og 1909 höfðu báðir land breiðist hann út, stefnir til þessir staðir verið athugaðir, til austurs á fleti Atlantshafsins. að ákveða um endastöð brautar- undan krafti vestan- og suðvest- innar; en svo fór fram endur- an vindanna. • j skoðun og þá komst F. Palmer, -------- ; formaðúr rannsóknanna, að þeirri Mörg kínversk og japönsk nöfn niðurstöðu, að við Fort Churchill er lítt mögulegt að frambera svo væri betri höfn, og þar mundi rétt sé. En samt eru þau, hvað minna við þurfa að koma mætti merkingu áhrærir, flest hvers- að tilætluðum notum. dagsleig; t. d. Nanking, eru bara 29. marz 1929 var búið að leggja orðin nan og king samtengd, sem stálteina hinnar nýju járnbrautar þýðir: syðri höfuðstaður. Kínverska, sem er eitt af elztu myndina um að setja gjörviparta i fungumúium’ sem fii eru’ var a®' í mannslíkaman, þegar við þarf.”iur f^r eins-atkvæðis mál; lesmál ______ | þess er myndletur, svolítill upp- Fönikíu kölluðu Grikkir og dráttur eða mynd táknar einsat- Rómverjar sjávarströnd þá, erj kvæðisorð, eða eina hugmynd. fór frá Fort ember 1931. af hveiti Churchill 17. sept- alla leið til Fort Churehill. En árið 1887 hafði fyrsti járn- brautarstúfurinn verið lagður af Hudsons Bay brautinni, skamt vestur af Winnipelg, og þaðan til Shoal Lake. Næstu handtökin voru tekin við The Pas, þegar liggur fyrir Miðjarðarhafsbotni,| En þegar þýðingin fer að verða bygð var Þar bru yfir Saskatche- vestan Líbanons-fjalls, á Sýrlandi,' nokkuð víðtækari, þá verða þeir wan ana ásamt nokkrum eyjum, sem eru að gera þessa óbrotnu mynd marg- Fyrsti skipsfarmur þar með fram. Fönikíumenn voru | brotnari, til að samrýmast þar iðnaðarþjóð mikil, og einnig mestu| við. T. d. orðið “kona”, er skrif- verzlunar- og siglingamenn forn- aldarinnar. Um uppruna þeirra virðast menn lítið vita, nemh haldið er að a hnjám karlmanns — þetta ekki hafi þeir verið af sama kyn- rökrétt. stofni og Grikkir eða Rómverjar, heldur upprunnir í Asíu, því þeir töluðu samverska tungu, eins og Sýrlendingar, Arabar og fleiri þjóðir í Liltu-Asíu. er Því fer fjarri, að Lady Astor sé fyrsti kvenmaðurinn, sem sæti á í þingsal Stórbretalands. Það voru áður fyr þeir tímar, að atkvæða- greiðsla kvenfólksins réði miklu um úrslita-örlög þjóðmálanna á Englandi. Á ríkisárum Normanna og kon- unga af Plantagenets-ætt, voru það ekki einungis hefðarkonur, er áðurnefnd réttindi höfðu og áttu sæti og atkvæðisrétt á því eina þingi, sem þá var til, þar sem héraðsfulltrúar og herramenn úr borg og bæ voru . sjálfsagðir til þingsetu, og greiddu atkvæði á- samt höfðingjunum. Á meðal kvenfólks, sem þessi réttindi höfðu, voru: greifainn- urnar af Norfolk, af Ivermbrake, af Oxford, af Ormonde, og einnig abbadísir frá Vilton, og Shafts- bury, Berking og St. María frá Winchester. Um það leyti sem ættirnar Lan- að eins og tölustafurinn 4 stæði öfugur, að eins tveir pennadrætt- Henry Hudson, hinn frægi land- ir — það þýðir stúlka, sem situr könnunarmaður,—sá er fann Hud sonflóann — kom til íslands á norðurför sinni. ásamt syni sínum og nokkrum fylgdarmönnum, og dvöldu þeir þar okkrar vikur. Er það tekið fram, að “þar hafi hon- J um þótt skemtilegt að koma, og táknast með hafi Þeir baðað si« úr heitum Orðið “hávaði” er táknað með þremur afar-Iitlum, samföstum myndum af — þremur konum. Samt heyrir maður fólk svo oft caster og York komust til valda,1. hælast um yfir því, og segja: “Já, Orðið “ánægja fjórum sameinuðum myndum af lau&urn landsins, og haft gnægð einni ‘konu’, ‘barni’, einu ‘svíni’ fu£ia til matar. —undir ‘þaki’. . Allir mentaðir Japanar geta í Austurríki eru konur í em- komist að efninu í kínversku bók- bættum ekki síður en karlmenn, máli, þó að þessi tvö tun!gumál o!g margar konur hafa fengið á- séu ólíkt töluð og framborin, því, byrgðarstoðu þá, sem titillinn reyndar eru þau að mörgu leyti “Hofrat” (hirðráð) fylgir, og er ólík. Eftir því, sem hinn enski, það allhá staða í stjórnarþjón- ferðamaður, 'Louis Duncan Rey, ustu. segir, er ekki hægt að ferðastj ------- nema örfáar mílur í Kína, svo ekki j Ekkert vita menn hvað varð um breytist mállýskan, enda þótt. 200,900 þýzka hermenn, sem voru þessi æfagamla myndskrift Kín-,í heimsstyrjöldinni síðustu. Af- verja sé lesin í báðum löndum. drif þeirra eru hulin ráðgáta. Lífeðlisfræðingar hafa sannað, með vísindalegum rannsóknum, að við reiði eitrist blóðið, svo þegar menn reiðist, þá séu þeir að eitra sjálfa sig. “Takið nokkra dropa úr bálreiðum manni,” segja þeir, og látið þá á tunguna á “guinea”- svíni, o!g þessi litla skepna mundi að öllum líkindum veikjast. — Jerúsalem hefir verið eyðilögð og endurreist sextán sinnum. þá höfðu höfðingjakonur þar, sem rétt höfðu til þinlgsetu og einnig abbadísirnar, tekið upp þann sið, að senda umboðsmenn í sinn stað á þjóðþingið — en það voru karl- menn—, þegar konungur kvaddi það saman . Þetta varð svo fast í hefð, að konur hurfu algjörlega af stjórn- málasviði þjóðarinnar, svo að um það leyti sem Elízabet drotning og Stuartarnir komust til valda, þá -» voru konungar hættir að ætla kon- unum eða umboðsmönnum þeirra sæti á þingi. þá fór nú að síga í mig — þá varð eg nú reiður og las nokkurn veg- inn yfir honum—eða henni.” — Þetta er engu betra en maður væri að hæla sér af að eitra fyrir sjálfan sig. Varhugavert hefir það jafnan þótt, að láta brjóstbörn drekka brjóstamjólk konu, sem er — eða hefir nýlega verið — í ofsalegri geðshræringu. Hinn síðasti valdhafi þeirra tíma, sem ekki virtist vilja slepjja konum frá þátttöku í opinberum málum, var María drotning, hálf- sýstir Elízabetar drotningar. Hún Fort Churchill o!g áin og vatnið, sem ber sama nafn, var nefnt eft- ir John Churchill, f. 1659, d. 1722. Hann var fyrsti hertogi af Marl- borough og formaður Hudsons Bay félagsins frá 1685 til 1691. Árið 1913 lýsti Hon. Frank Cochrane, járnbrautamála - ráð- herra, því yfir í neðri þingstof Hárskurðarmenn í London segja, að meðan á stríðiuu mikla stóð, hafi fjöldi af ungum konum orðið meira og minna gráhærðar. Þýtt hefir Mrs. Jakobína J. Stefánsson, Hecla P.O., Man. KAUPIÐ ÁVALT LUMBER THE EMPIRE SASH & DOOR CO. LTD. HENRY AVE. EAST. - - WINNIPEG, MAN. Yard Offloe: 6th Floor. Bank of Hamilton Ohambers. Afmælisdagurinn minn Eg dáð fæ jafnan daginn þann;— þó dimt sé af vetrar þokum, með kærleiks heimboð kemur hann að hverjum Þorra lokum. Ylríki hans aldrei brást, úti þá byljir gnauða, minnir á föður o!g móður ást, mér verður kær til dauða. Alt af síðan eg var barn, inndæll mér til handa verið á ferð um vetrar hjarn, — vermir sál og anda. Síðan fætur fékk eg bært, 1 friðsæld heimkynnanna, gjafir hefir hann mér fært og hlýleik ástvinanna. Við það lund mín verður létt, og vegir lífsins betri; að setjast í þann “sólskinsblett” er sælt á miðjum vetri. Um vernd og guðs náð vitna má, þó virðist í skjólin fokið: eg heimboð vona hans að fá við hinzta Þorra lokið. G. H. Hjaltalín. BATUR FERST með fjórum mönnum. , Rvík, 25. febr. Allar líkur eru til, að mótorbát- urinn “Sæunn” frá Sandi hafi*far- ist í gær. Bátur þessi var 3% smálest og á honum fjórir menn. — Eftirfarandi upplýsingar hefir fréttastofa blaðamanna fengið frá Jóni E. Bergsveinssyni hjá Slysa- varnarfélagi íslandi. Báturinn fór í róður í gær- morgun snemma, og var veður heldur slæmt, “ótuktarveður”. eins og það var orðað í síma fyr- ir vestan. Um ellefu-leytið í gær- morgun sáust á floti við land lóðarbelgir og olíubrúsi, og bend- ir það til, að báturinn hafi ekki verið búinn að draga eða ekki far- inn að leggja. Geta menn sér þess til, að kvika hafi hvolft bátn- um eða brotið hann, svo að hann hafi sokkið. í bátnum' voru þessir menn: Eggert Guðmundsson formaður, kvæntur, 2 uppkomin börn. Guð- mundur Einarsson, vélarmaður, kvæntur, 5 börn; Guðni Gíslason, kvæntur, 2 börn, og Hallgrímur Pétursson, kvæntur, 2. börn. FRAMFARIR í SKIPASMÍÐI. Enskur skipaeigandi hefir ný- lega keypt 7,799 smál. skip í Ame- ríku. Er það eitt af hinum svo- kölluðu “Economy ships”. Sem borgun lét skipaeigandinn af hendi jafnstórt skip, sem hann átti, og var 29 ára gamalt, og auk þess gaf hann stórfé í milli. En er maður lítur á, hver munur er á þessum skipum. er það auðsætt hverjar framfarir hafa orðið í skipasmíð á þessum 29 árum. Eldra skipið gat farið 8% mílu á vöku með því að brenna 24 smá- lestum af kolum, en nýja skipið fer 9% mílu og brennir að eins 16^/i smál. Þessi munur þýðir það, að þar sem eldra skipið verður að sigla með tapi, getur nýja skipið haft góðan ágóða. Það er eigi að- eins að það sigldi hraðara og brenni miklu minni kolum, held- ur þarf það ekki líkt því eins mik- ið rúm fyrir kol og getur notað það rúm sem afgangs verður fyr- ir vörur. — Lesb. Batnaði alveg á mjög stuttan tíma Maður í Saskatchewan Reynir Dodd’s Kidney PiIIs. HAFÍSINN. Siglu firði, 28. febrúar. Goðafoss, sem kom hingað kl. 3 í dag, hafði beðið aftureldingar við Straumnes. Sást af skipinu talsverður hafís sex sjómílur norður af Horni, en enginn á Húnaflóa. Gengið var upp á fjöll hér í dag og sást hafísspöng á Grímseyjar- sundi. — Mgbl. MAMMÚT-TÖNN fundin hjá Gautelfi. Verkámenn, sem voru að taka sand hjá Gautélfi, skamt frá Gautaborg, rákust þar á mammút- tönn. — Var fornminjasafninu í Gautaborg þegar gert aðvart o!g hirti það tönnina, eða tannarbrot- ið. Það er 46 centimetra á lengd og 19 cm. í þvermál og vegur 4 kíló. Þetta er í annað skifti að brot úr mammúts-tönn finst hjá Gaut- elfi, og er það enn frekari sönnun Mr. O. Lacerte Þjáðist Mikið Af Gigtarverkjum. Battleford, Sask., 24. marz (Einka- skeyti). “1 tvö ár þjáðist eg mikið af gigtar- verk í handleggjunum,” segir Mr. O. Lacerte, sem hér á heima. “Vinur minn sagði mér hve ágætar Dodd’s Kidney Pills væru við slílcum veikindum. Eg afréð að reyna þær, og þegar eg var búin úr átján öskjum var mér alveg batnað. Eg get ekki hælt Dodd’s Kid- ney Pills um of og mæli hiklaust með þeim við alla, sem gift hafa.” 1 nálega hálfa öld hafa Dodd’s Kid- ney Pills reynst ágætismeðal, eins og ótal vottorð sanna. “Eg 4 það að þakka Dodd’s Kidney Pills, að mér hefir batnað nýrnaveikin." “Eg vildi að eg hefði reynt þær fyr.” “Eg veit nú að eg hefði ekki þurft að hafa þessa gigt.’’ Slík og þvílík vdttorð ber- ast stöðugt félaginu, sem býr til hið bezta og fullkomnasta nýrnameðal í Canada. Dodd’s Kidney Pills hafa engin áhrif á lifrina eða magann. pær eru bara nýrnameðal. P-4 þess, að þessi risavöxnu dýr, for- feður fílanna, hafi fyrir alda öðli hafst við í skógum Sviþjóðar. En hvað eru þá þessar forn- minjar gamlar? Það er ekki gott að segja, segja fræðimenn, en þó telja þeir, að þær sé ekki yngri heldur en hundrað þúsund ára. En flestir sænskir fornfræðingar hallast að þeirri skoðun, að mam- mútadýr hafi ekki verið í Svíþjóð eftir seinustu ísöld, og ætti tönn- ur þessar þá að vera um 599,999 ára gamlar. — Lesb. EYÐIÐ og SPARIÐ hvortveggja í senn Eitt af því einkennilega við að eiga góða lífsábyrgð, er það, að það gerir manni mögulegt að eyða meiru. FYRST .... Fullvissið sjálfan yður, að þér haflð séð fjölskyldu yðar borgið og yður sjálfum á seinni árum. ÞÁ .... getið þér með góðri sam- vizku eytt því, sem afgangs er af tekjum yðar og þannig flýtt fyrir því, að “góðu tímarnir” komi aftur í Canada. * Eigið nægilega lífsábyrgð í 60 ÁR HEFIR THE CONFEDERATION LIFE ASSOCIATION verið að byggja upp fjárhagslegt öryggi, sem er grundvöllur fjárha'gslegr- ar tiltrúar. Hve öruggar tryggingar eru fyrir því fé, sem er á vöxtum, hinn 31. desember, 1931, sézt af eftirfarandi töflu: Verðbréf og Veðskuldabréf: Stjórna og Sveitafélaga .......................... 32.36% Önnur ........................................... 19.64% -------52.00% Veðslán: ! borgum og bæjum ....................4............. 15.25%, Á bændabýlum ......................................... 2.47% --------17.72% Policy Loans—Ordinary Premiums ............................... 15.77% “ “ —Single Premiums .................................... 5.49% Fasteignir ......••............................................... 4.22% Almenn hlutabréf ............................................... 2.49% Forgönguhlutir ................................................. 1.79% Ýmislegt .......................................................... 52% 100.00% ALLAR EIGNIR $88,490,249 AFGANGUR TIL ÚTHLUTUNAR $8,649,245 NÝ LÍFSÁBYRGÐ 1931 $53,852,452 ÖLL LÍFSABYRGÐ 1 GILDI $381,085,182 AUKNING UM $12,058,612 fram yflr 1930 Það gerir ekkert til hvar þér eruð, eða hver atvinna yðar kann að vera. Vér höfum lífsábyrgðarskírteini, sem hentar yðar sérstöku þörfum og yðar tekjum. Confederation Life Association Confederation Life Building Winnipeg, Man. J. C. Green-Armytage, Divisional Manager, Winnipeg, Man. Dori Holm, Representative, Gimli, Manitoba. Chris. Halldorson, v District Manager, Winnipeg, Manitoba.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.