Lögberg - 19.05.1932, Side 3

Lögberg - 19.05.1932, Side 3
LÖGBERG, FImiGDAGINN 19. MAÍ 1932. Bls. 3. SOLSKIN Sérstök deikl í blaÖinu Fyrir börn og unglinga Dísa gamla Eftir Sig. Júl. Jóhannesson. (Framh.) Þau vildu öll láta Badda vita, að þau skör- uðu fram úr í einhverju. — Svo þegar koff- ortið hans kom í land og hann opnaði það, þá þyrptust þau öll utan um liann til þess að sjá hvað í því væri; og þau sáu þar margt fallegt. Baddi hafði keypt ýmiskonar leikföng í Beykjavík til þess að gefa krökkunum. Jóni gaf hann dálítinn lúður, Gvendi skip, Árna vasabók, Siggu brúðu o. s. frv. — öllum eitt- hvað. Þau réðu sér ekki fyrir kæti yfir þess- um skrautgripum og þeim þótti verst að geta ekkert gefið Badda í staðinn. “Eg ætla að biðja hann pabba að lána þér liann Bauð til þess að ríða út á sunnudag inn,’’ sagði Jón. “Já, og við skulum öll fara með lionum,’’ sagði Gvendur, “nema hún Sigga; hún verður að vera heima, því hún er svo ónýt að ríða — við verðum að fara hart!” “ónei — ei — ei!” sagði Sigga. “Eg fæ hana gömlu Bleik hjá honum pabba, og eg get riðið henni. Svona ræddu þau saman fram á kvöld, þá kvöddu þau Badda og fóru heim. Næsta sunnudag fór hann að finna prest- inn og talaðist þá svo til, að hann yrði hjá honum um sumarið. Eg nenni ekki að segja þér alt, sem við bar um sumarið. Þegar liðið var langt fram í september- mánuð bjóst B'addi til þess að fara í skól- ann aftur og presturinn flutti hann suður. Svona leið skólatíminn hans; hann var hjá prestinum á hverju sumri og honum gekk námið ágætlega. Nú var hann kominn í fjórða bekk og liafði til þessa tíma alt af verið stakur reglupiltur. Það var bindindisfélag í skólanum; hann hafði farið í það fyrsta árið og alt af verið í því. Þeir sem þóttust vera of miklir menn til þess að ganga í bindindi, sögðu að það væri svo gott að fá sér í staupinu eftir próf- ’in. Það gekk yfirleitt þannig til, að neðri- bekkingar voru í bindindisfélaginu, en fóru úr því þegar þeir komust hærra í skólanum. Þeir gerðu sumir gys að ‘busunum’ (fyrstu- bekkingum) og reyndu að fá þá til þess að drekka með sér, enda tókst þeim að leiða suma þeirra afvega, þótt hamingjan hefði enn þá vemdað hann Bjarna minn frá því. Nú þótti þeim það óhæfa, að hann skvldi ekki fara að “vera með”, þegar hann væri kominn upp í fjórða bekk. “Það var svo “busalegt”, sögðu þeir. Hann svaraði þeim engu öðra en því, að hún mamma sín hefði svo oft beðið sig að bragða aldrei vín, og þess vegna mætti hann ekki gera það. “Skammastu þín ekki, að vera kominn- í fjórða bekk, og vera enn eins og busif’ sögðu skólabræður lians. “Þú verður alrei maður með mönnum, ef þú lærir ekki að ‘vera méð’, þú þykist ætla að verða embættismaður, og getur samt ekki verið í félagsskap mentaðra manna! Sérðu það samt ekki, að embættis- mennirnir og yfir höfuð flest fínt fólk, drekkur núna? Mér þykir líkliegt, aÖ þú hættir að hugsa um sérvizkuna, sem kerl- ingarnomið hún mamma þín vill láta þig fylgja.! Svo er liún uppi í sveit, og veit ekkert hvað gerist héraa.” “Það er sama,” svaraði Bjarni; “eg lof aði að gera það alrei og guð veit og sór ef eg svík það. Það er ljótt að vera svikari. Presturinn okkar sagði einu sinni, að það væri bezti kostur, sem nokkur maður hefði, ef óhætt væri að trúa því, sem hann segði; en hann sagði að það hlyti að koma. hverj- um manni á kaldan klaka, ef ekki mætti reiða sig á loforð lians. Eg hefi lofað því, að bragða ekki vín, og eg geri það aldrei.” Þeir hlógu að honum, gáfu honum langt nef og yfirgáfu hann í þetta s-kifti; en þeir hættu ekki við hann, þótt fyrsta tilraunin tækist svona. “Þeir hafa margir verið tregir til fyrst,” sögðu þeir, “og fastir við kerlingakredd- urnar úr sveitinni, en þeir hafa smám saman lært að ‘vera með’, og við skulum sjá, hvort Bjarni lagast ekki líka!” “Nú verð eg að fara fljótt yfir söguna,” sagði Dísa. “Eg vili helzt ekki segja meira af henni.” Hún fór að gráta. Eg þurkaði tárin fram- an úr henni með hendinni og fór líka að gráta. “Loks—loksins,” sagði hún, “tókst þeim að ginna. hann. — Þeir — þeir höfðu feng- ið hann til þes.s að “verða með”, og upp frá því gætti hann sín ekki. Hann hætti að skrifa mér, nema einstöku sinnum, og eg frétti ýmislegt um hann. Eg bað liann eins vel og eg gat í bréfum mínum, að lialda áfram að vera siðsamur drengur, en hann svaraði því fáu. Það var auðvitað á nokkuð löngum tíma, sem hann var að verða svona, en eg get ekki sagt það nákvæmar; eg verð að flýta mér með söguna..” Eg klappaði henni Dísu minni og sagði henni að hætta að gráta. “Loksins lagði hann lag sitt við ýmsa slarkara,” sagði hún, “og strauk svo ein- hverju sinni með frönsku fiskiskipi. — Guð hjálpi honum og mér. — Eg hefi aldrei séð liann síðan.; hamingjan má vita, livort hann er lífs eða liðinn.” Nú datt mér alt í einu í hug vísa, sem Dísa mín söng oft í rökkrinu, þegar hún var að mala; vísan er svona: “Hver minsti blær, sem berst um lög að storð, þó bærist ei svo liart að nokkur finni, mé'r klökkur flytur einhver dularorð, sem ávalt strengi snerta í sálu minni.” Nú skildi eg þessa vísu; eg liafði aldrei skilið hana áður. “■Er langt síðan Baddi fór?” spurði eg. “Fimtán ár,” svaraði Dísa. Nú skildi eg líka hveraig á því stóð, að hún Dísa mín var sveitarkerling, þótt eg hefði aldrei getað trúað því áður, og þó eg yrði alt af vondur við strákana, þegar þeir kölluðu liana það. — Það var víninu að kenna. Svo leið heilt ár; mér þótti enn þá vænna um Dísu, eftir að hún hafði sagt mér ait þetta — og liugsaði oft um söguna hennar og um drenginn hennar. Næsta sumar var það einn sunnudag, að veðrið var óvenjulega gott. Það var barið að dyrum. Eg fór út, og við dyrnar stóð fremur ungur maður, laglegur og vel bú- inn. “Er ekki héraa kona, sem Þórdís heit- ir?” spurði hann. “Jú,” svaraði eg. “Eg er héraa með bréf til hennar,” sagði maðurinn. “Eg var beðinn að fá henni það sjálfur; get eg fengdð að finna hana?” “ Já,” sagði eg, hljóp inn og sagði Dísu minni fréttirn-ar. Hún varð alveg hissa á því, að nokkur maður skyldi skrifa henni. Það var svo langt síðan hún hafði fengið bréf, og hún þekti svo fáa. Hún staulaðist fram. Mað- urinn heilsaði henni, virti hana nákvæmelga fyrir sér og fékk henni brefið. “ Verið þér sælar,” sagði hann svo jafn- skjótt; “eg lofaði að fá yður bréfið sjálfur, en er á hraðri ferð og verð því að halda áfram. ” “Guð fylgi yður,” )sagði Dísa og virli fyrir sér bréfið. * Eg horfði framan í hana og tók eftir því, að hún skifti litum. Það var auðséð, að hún komst í sterka geðshræringu þegar hún sá brófið. Eftir -að hún hafði horft á það stundar- kora, reif hún það upp og byrjaði að lesa. “Staddur í Krít*), 22. maí 18— *) Krít er eyja í Miðjarðarhafinu. Elskulega móðir mín!” Þegar Dísa sá hvernig bréfið byr'jaði, fletti hún því við og sá að neðan undir því stóð “Baddi”. Hún varð glaðari, en frá verði sagt og hélt áfram að lesa: “Það eru liðin mörg ár síðan eg sá þig seinast; þú hefir sjálfsagt búist við, að eg væri dáinn fyrir löngu; eða að minsta kosti að þú sæir mig a-ldrei oftar eða fréttir til mín. Eg vona nú sapit, að ekki verði langt þangað til eg finn þig, ef guð gefur mér líf og heilsu. Eg var þér slæmur sonur, þegar eg var heima; svo slæmur, að eg skammast mín að láta þig sjá mig aftur; en samt ætla eg að koma, áður en langt líður, og eg skal lofa því að verða þér góður sonur hér eftir. Eg á það guði og góðum mönnum að þakka, að eg sneri aftur af þeirri braut, sem eg hafði vilzt út á og eg vona að hugsunarlausum gárungum takist aldrei að leiða mig út á hana aftur. Eg er nú orðinn reglusamur maður, og eg verð að segja þér hvernig á því stóð, að eg varð það. KVIKMYNDIRNAR OG BÖRNIN London í marz 1932. Um allmörg ár hefir verið mik- ið rætt á meðal almennings hvort börn verði fyrir slæmum áhrifum af kvikmyndasýningum og hvort ástæða væri til að banna börnum aðgöngu að kvikmyndahúsum. Margir hafa verið þeirrar skoð- unar, að áhrif kvikmyndanna á börnin séu slæm, og leiddi það til þess, að London County Council tók þetta mál til ítarle'grar og víð- tækrar athugunar. Athugað var, hver áhrif kvikmyndir höfðu á 21,280 börn á aldrinum 3—14 ára. Árangurinn af þessum athugun- um hefir nýlega verið birtur í skýrslum London County Council. Ahuganirnar leiddu í ljós, að af hverjum 100 börnum fara níu á kvikmyndasýningu tvisvar í viku, þrjátíu einu sinni á viku, fjörutíu og átta endrum og eins og þrettán aldrei.' Mörg börn fará með full- orðnu fólki á sýningar, þegar að- eins eru sýndar myndir? sem tald- ar eru við fullorðinna hæfi. At- huganirnar leiddu í ljós, að börn eru yfirleitt hrifnust af svo köll- uðum cowboy-kvikmyndum, hern- aðar og æfintýralegum myndum. Þar næst eru taldar leynilögreglu- kvikmyndir og skopmyndir. En fréttamyndir, náttúru og land- fræðismyndir, ferðalaga og dýra- myndir, meta fá börn mikils, og flest þeirra hafa óbeit, einkanlega drengir, á kvikmyndum um ásta- líf, Talmyndum eru börnin yfir- leitt hrifnari af en þögulum myndum. í skýrsluni er þeirri skoðun haldið fram, að engar alvarlegar ástæður séu til að óttast, að kvik- myndir hafi slæm áhrif á sið- ferði barna. Athuganir hafa leitt Þœr hjálpa enn kon- unum undursamlega Kona í Saskatchewan Segir Frá Því Gagni, Sem Dodd’s Kidney Pills Hafi Gert Sér. Miss N. V. Harper Mælir Með^ Dodd’s Kidney Pills Við Alla, Sem Hafa Nýrnaveiki. Winton, Sask., 19. mai (Einkaskeyti). “Eg heti haft slí^man verk í vinstra nýranu í hér um bil ár," segir Miss N. Vr. Harper, sem hér á heima “pegar eg var búin að taka úr sex öskjum af Dodd’s Kidney Pills, var verkurinn al- veg horfinn. Eg mæli með þeim við alla sem hafa nýrnaveiki.” Bakverkur, sárir verkir, svimi, lystar- leysi, höfuðverkur og máttleysi, er alt merki þess að nýrun séu veik, þó það sé oft misskilið. pað er jafnan hætt við gigt og blöðrusjúkdómum. Strax þeg- ar þig grunar að nýrun séu veik, þá taktu strax Dodd’i Kidney Pills og mun þér batna. Dodd’s Kidney Pills hafa fengið hið mikla álit vegna þess að fólki hefir batnað af þeim. Vertu viss um að fá sömu Dodd’s Kidney Pills eins og ná- grannar þínir hafa. P-9 í ljós, að ýms atriði í kvikmyndum,] sem ætla mætti að hefði slæm á hrif á börnin, fara vanalega fram hjá þeim eða eru þeim til leið- inda. Hættan liggur ekki í áhrif- unum af kvikmyndunum, segir í skýrslunni, heldur í því, að það kunni að vera börnunum óholt frá heilbrigðissjónarmiði að sækja títt kvikmyndasýningar. 1 skýrslunni segir, að það sé vert áð rannsaka það atriði sérstaklega. Börn, sem hafa verið á kvikmyndasýnin'gu kvarta oft yfir því, að þau séu þreytt í augunum og hafi höfuð verk. Börnin þurfa að leika og skemta sér, segir í skýrslunni, og helzt að hafa eitthvað að starfa, sem bæði er til gagns og gamans. Mætti vafalaust draga úr kvik- myndalöngun barna með því að léggja enn meiri áhrezlu á það en Rafkæliskápur sparar peninga með þvl að fyrirbyggja úrgang. Hann verndar jafnframt heilau fjölskyldu yðar gagnvart skemdri fæðu. KomiO t syningarstofur hjá Hydro og skoOiö þessa kœliskápa, eöa simiö 848 134, og mun um- þoösmaöur vor þá heimscekja yöur. VÆGIR BORGUNARSKIDMÁLAR Myndin að ofan sýnir hinn nýja GENERAL ELECTRIC KÆLISKAP Gfty of WftmQjeg PRlMCaS«*BT. gert hefir verið, að sjá börnunum fyrir leikvöllum og leikskálum og vinnustöðvum í sambandi við þá. -Vísir. PROFESSIONAL CARDS DR. B. J. BRANDSON 216-220 Medical Arts Bldg Cor. Gr&hom og Kennedy Sts. Phone: 21 834 Office tlmar: 3—3 Heimili 776 VICTOR ST. Phone: 27 122 Wlnnipeg, Manltoba Dr. L. A. Sigurdson 216-220 Medical Arts Bldg. Phone 21 834. Office tímar 2—4 Heimili: 104 Home St. Phone: 72 409 H. A. BERGMAN, K.C. tslenxkur lögfrasðingur Skrifstofa: Room 811 McArthur Bulldlng, Portage Avs. P.O. Box 1656 PHONES: 26 849 og 2« 340 DR. O. BJORNSON 216-220 Medlcal Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sta. Phone: 21 834 Office tfmar: 2—8 HeimlU: 764 VICTQR ST. Phone: 27 686 Winnipeg, Manitoba Drs. H. R. & H. W. Tweed Tannlasknar 406 TORONTO GENERAL TBUST BUILDING Cor. Portage Ave. og Smlth St. PHONE: 26 546 WINNIPEG W. J. LÍNDAL og BJÖRN STEFaNSSON islenzkir lögfrœðingar & öðru gólft 325 MAIN STREET Talsimi: 24 963 Hafa einnlg skrifstofur að Lundar og GimU og eru þar að hitta fyrsta mið- vlkudag i hvorjum m&nuðL DR. B. H. OLSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. Phone: 21 834 Offlce timar: 3—6 Helmlll: 6 ST. JAMES PLACE Winnipeg, Manitoba Dr. A. B. INGIMUNDSON Tannlaeknir 602 MEDICAL ARTS BLDG. Siml 22 296 Heimilis 46 064 J. T. THORSON, K.C. tslenzkur lögfrœðingvr Skrifst.: 411 PARIS BLDG. Phone: 24 471 DR. J. STEFANSSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. Phone: 21 834 Stundar augna, eyrna, nef og kverka sjúkdóma.—Er að hitta kl. 10—12 f. h. og 2—6 e. h. HeimlU: 373 RIVER AVE. Talslml: 42 691 DR. A. V, JOHNSON tslenzkur Tannlasknir 212 CURRY BLDG., WINNIPEG Gegnt pósthúsinu Siml: 23 742 HeimiUs: 33 338 J. Ragnar Johnson B.A., LL.B., LL.M. (Harv.) islenzkur lögmaöur 606 Electric Railway Chambers Winnipeg, Canada Simi 23 082 Heima: 71 753 Dr. P. H. T. Thorlakson 206 Medical Arts Bldg. Cor. Graham and Kennedy Phone: 21 213—21144 Heimlli: 403 675 Winnlpeg, Man. A. S. BARDAL 348 SHERBROOKE ST. Selur Ukkistur og annast um út- farir. AUar útbúnaður sá besti Ennfremur selur hann allakonar mlnnlsvarða og legsteina. Skrlfstofu talsimi: 86 607 Heimllis talslml: 58 803 G. S. THORVALDSON B.A., LL.B. Lðgfrctöingur Skrlfstofa: 702 CONFEDERATON LIFE BUILDING Maln St. gegnt City Hall Phone 24 587 DR. A. BLONDAL 602 Medical Arts Building Stundar sérstaklega kvenna og barna sjúkdóma. Er að hltta frá kl. 10—12 f. h. og 3—6 e. h. Office Phone: 22 29« HeimiU: 806 VICTOR ST. Slmi: 28 180 A. C. JOHNSON 907 Confederation Life Bldg. WINNIPEG Annast um fasteignir manna. Tekur að sér að ávaxta sparlfé fólks. Selur eldsábyrgð og bif- reiða ábyrgðir. Skriflegum fyr- lrspurnum svarað samstundls. Skrifstofus.: 24 263—Heimas.: 33 333 E. G. Baldwinson, LL.B. tslerutkur tögfræöingur 808 PARIS BLDG., WINNIPEG Residence Office Phone 24 206 Phone 89 991 Dr.S. J.JOHANNESSON stundar Ueknlngar og yfirsetur Tll viðtals kL 11 f. h. U1 4 s. h. og frá kl. A—8 að kveldinu 532 SHERBURN ST. StMI: 30 87T G. W. MAGNUSSON Nuddlœknir 41 FURBY ST. Phone: >8 137 Stmið og semjið um samtalstíma J. J. SWANSON & CO. LIMITVD «01 PARIS BLDG., WINNIPEO Fastelgnasal&r. Leigja hús. Ct- vega pening&lán og elds&byrgð af öllu tagi. (Framh.)

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.