Lögberg - 16.06.1932, Blaðsíða 8

Lögberg - 16.06.1932, Blaðsíða 8
Bls. 8. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 16. JÚNÍ 1932. Robinf Hood FIidUR Or þessu mjöli fœst bezt brauð og kökur Úr bœnum og grendinni Heklufundur í kvöld, fimtudag. Dr. Tweed verður í Árborg á miðvikudag og fimtudag 22. og 23. þ. m. KirkjuþingiÖ verður sett í Fyrstu lútersku kirkju á fimtudagskveldið i þessari viku, kl. 8 og byrjar meÖ almennri guÖsþjónustu. Séra Har- aldur Sigmar prédikar. Látin er i Riverton, Man., þann 8. júní, Anna Sigríður Eastmann, kona H. J. Eastmanns póstaf- greiðslumanns þar. Mun hennar síðar getið nánar. Gefin saman í hjónaband af séra Sigurði Ólafssyni, á heimili hans í Árborg, þann 11. júní: Kristinn Marino Hannesson frá Gimli, Man., o!g Kristrún Stef- anía Arason, sama staðar. Krist- inn er sonur Mr. og Mrs. G. Hann- esson á Gimli, en brúðurin er elzta dóttir Mr. og Mrs. J. Ara- son, Gimli. Heimili ungu hjón- anna verður á Gimli. ÞINGMANNA-EFNI Liberal-Progressive flokksins í Winnipeg Duncan Cameron, Walter J. Ful- ton, Hon. W. J. Major, Ralph May- bank, Hon. J. S. McDiarmid, Hon. Dr. E. W. Montgomery. Hver sá, sem styðja vill núver- andi stjórn kýs þessa menn í þeirri röð er honum sjálfum þóknast. CARL THORLAKSON úrsmiður G27 Sargent Ave., Winnipeg Sími: 27 117. Heima 24 141 Til að halda i heilsu að góðri sumrinu þá drekkið meiri hreina gerilsneydda CITY MILK Pantið hana í dag hjá mjólk- ursalanum, sem fer um stræt- iC hjá yður' eða símið Mr. Egill Egilsson frá Gimli var staddur í borginni á þriðjudaginn. SAMSÖNGUR Söngflokkar Fyrsta lúterska safnaðar halda samsöng í kirkju safnaðarinls, á föstudagskveldið i þessari viku, hinn 17. þ. m. Til aðstoðar verða þær Mrs. Lincoln Johnson, soprano og Miss Snjólaug Sigurdson, píanisti. Samsöngurinn er sérstaklega haldinn í þeim til- gangi að skemta kirkuþingsmönn- um og gestum, sem þá verða hér i borginni. Byrjað verður kl. 8.15. Aðgangur verður ekki seldur, en samskot tekin. Allir velkomnir. Mr. Richard Brown, sem er ís- lenzkur í aðra se^tina, er hér með beðinn að láta Lögberg vita um utanáskrift sína, svo hægt sé að komast í samband við hann. Sömu- leiðis hver annar, sem kynni að vita hvar hann er niður kominn. Þetta er áríðandi. Mr. og Mrs. John Giliis frá Glenboro komu til borgarinnar á föstudaginn í vikunni sem leið. Mr. Gillis kom til að leita sér lækninga hjá Dr. Brandson. Liggur hann nú á Almenna spítalanum. Hann hefir verið æði mikið lasinn nú um tveggja mánaða skeið, en þó ekki þungt haldinn og eru góðar vonir um að hann nái aftur góðri heilsu áður en langt líður. TEACHER wanted for Lowland S. D. No. 1684. Duties to commence Au'gust 22. State salary and quali- fications ,etc. — Snorri Peterson, Sec., Vidir, Man. Leiðrétting og skýring í fylliríis grein minni í Lög- bergi síðasta í maí, hefir prent- villa slæðst Jnn, sem er óviðfeld- in. Það er n.j. þar sem minst er á “dopes”, sem eg nefni græðgiseit- ur, og leiðir til annara að öðru leyti ýmist svipaðra eða ólíkra eitra, sem e!g nefni safneitur, en FRÁ FÁLKUM. Þann 9. júní léku Fálkar á móti Maple Leafs í Intermediate Dia- mond Ball League, og unnu þá með 8 á móti 3; og 8. júní léku þeir á móti Alexanders, og skildu þar jafnir, 8 á móti 8; er það í þriðja skiftið, sem það kemur fyrir; en svo hefði ekki verið, ef við hefð- um haft góðan mann að stjórna leiknum, en sá, sem það igerði, var eins ósanngjarn í okkar garð eins og möigulegt var að vera, og höfum við aldrei haft svo ósann- gjarnan dómara fyrri, því að það er óhætt að segja, að hann rændi af okkur leiknum þrisvar sinnum það kvöld. Þykir okkur það nokk- uð hart, og ólíklegt að Mr. Fergu- son vogi sér að gera það í annað sinn, það er að se'gja, ef hann fær að stjórna öðrum 'leik. þar sem við erum annars vegar, því við gefum ekkert um þann mann; hann er of hlyntur Alexanders klúbbn- um til þess að vera fær um að dæma á milli okkar. P. S. FRA ISLANDI. Hinn víðkunni danski vísindamað- ur dr. Nörlund, sem fengist hefir við rannsóknir á rústum hinna fornu Grænlandsbygða, fer þ. 1 júní á- leiðis til Grænlands, til að halda !rannsóknum sínum áfram þar. — Enn fremur udirbýr Knud Rasmus- sen aðra rannsóknarferð til Austur- Grænlands, til framhalds rannsókn- um sínum þar frá í fyrra sumar. (Sendiherra frétt).—Mbl. Vilhjálmur fyrverandi Þýska- landskeisari heldur enn kyrru fyrir i Doorn. En nú hefir komið til orða hefir í prentuninni orðið að safa-J að bjóða keisaranum landvist í Vest- eitri! Þessi safneitur eru álitita ur-Indlandseyjum, er Bandaríkja- að vera þess eðlis, að erfitt sé að: menn keyptu af Dönum um árið. útrýma þeim úr líffærunum og HJafa eyjarskeggjar að sögn gert sumum algerlega ómögulegt. Þess- um eiturs flokki tilheyra ýms lyf þau, er læknar vita bezt við ýms- um sjúkdómum, og er þá oft til Vilhjálmi þetta tilboð með það fyrir augum, að þarvist hans muni auka ferðamannastraum til eyjanna. Skyldi Ferðafélag íslands ekki geta FREDERICK PETERSON að leggja líf og siðgæði í hættu fyrir eina inntöku af lögbönnuðu eitri. Jón Einarsson. Phone 87 647 tekið, að ekki megi brúka þettaj fundið einhvern fyrv. þjóðhöfð- meðal lengur en ákveðinn tíma í, ingja er oltið hefir úr valdastóli á einu. Það hafa menn og fyrir síðustu tímum, til þess að setjast að satt, að len!gri brúkun slíkra lyfja hér á íslandi t. d. á heitum stað, þar safni efnum sínum í systemið sem hann gæti hænt að sér ferða- smátt og smátt og þannig ekki ein- menn. Mbl. ungis auki erfiðleikann við að út- rýma “leifuta’ þeirra, heldur skapi þær þessa Voðalegu ílöng- un svo nefndra ‘ Dope Fiends • íheitir amerískur prófessor, er dval- sem kemur þeim þrásækilega til ^ ;g hefir á íslandi um tveggja mán- aða skeið. Hann er prófessor við Ann Arbor háskólann í Michigan- ríki í enskri tungu og bókmentum, en er auk þess allvel að sér í ís- lenzku. Hefir hann verið hér tvisv- ar áður, en hefir í þetta sinn sér- staklega lagt kapp á að fullnuma sig í íslenzku, m. a. hefir hann hlustað á fyrirlestra í Háskólan- um og fylgst með íslenzkukenslu í Mentaskólanum. Hann hefir oft- sinnis haldið fyrirlestra um ís- land í Ameríku, m. a. einni!g í út- varp þar. Auk þess hefir hann ferðast um flestar íslandsbygðir bæði í Bandaríkjunum og Canada. Ber hann mikið vinarþel til íslend- inga og ber þeim hvervetna vel söguna. Prófessorinn býst við að fara héðan 25. maí — Mgbl. Bjarni Björnsson leikari er ný- kominn frá Vestmannaeyjum, en þar skemti hann eyjarskeggjum nokkur kvöld við ágæta aðsókn og viðtökur. í kvöld fer Bjarni norð- ur og hugsar sér að láta Akureyr inga fá nokkur hláturskvöld. Mbl. 30. maí. Beauty Parlor 643 Portage Ave. Corner Sherbrooke Str. Mundy’s Barber Shop Sími: 37 468 Heimlli: 38 005 Mrs. S. C. Thorsteinson Ullarframleiðsla í Ástralíu Á seinustu 50 árum hefir ullar- framleiðslan í heiminum þrefald- ast. Stærstu ullarframleiðslu- löndin eru Ástralía og Nýja Sjá- land. Þaðan kemur nú þriðjung- urinn af allri þeirri ull, sem fram- leidd er í heiminum, eða jafn- mikið og heimsframleiðslan var fyrir 50 árum. Má þetta merkile'gt teljast, því að fyrir 150 árum var engin kind til í þessum löndum. í Ástralíu er nú 16 sinnum fleira sauðfé heldur en menn, eða um 106 mi'ljónir fjár. Þar er ein- göngu ræktað hið svokallaða “Merino”-fé og af því fæst betri ull heldur en ag nokkru öðru fé og miklu meiri, því að hvert reifi vegur að meðaltali 5 kg. Merino- féð er komið frá Aröbum. Márar fluttu það fyrst til Spánar og um | eitt skeið var Spánn mesta ullar- j framleiðsluland í heimi. Um 1800 ; fluttu enskir innflytjendur nokkr- I ar merino-kindur með sér til Ástr- j aliu. Kom það brátt í ljós, að þær 1 þrifust þar ágætlega, og að skil- j yrði voru þar góð til sauðfjár- j ræktar. | Það er einkennilegt, að stærstu j fjárbúin í Ástralíu eru enn þar j sem fyrstu búin voru stofnuð, o!g j að eigendur þeirra eru afkomend- I ur landnámsmannanna, sem byrj- uðu á fjárræktinni. 1 Á þessum stórbúum eru marg- ar þúsundir fjár — líklega 20 til 30 þúsund að meðaltali. Og það er í auðvitað enginn barnaleikur að hirða þennan aragrúa, til dæmisj að gefa fénu. Hafa verið gerðar^ margar tilraunir með hvernig það; sé auðveldast og þó þannig að hver, kind fái sitt fóður. Nú er það venjan, að féð er rekið í færikví- ar, og svo koma bílar fullhlaðnir af fóðri o!g aka því í byng skamt þaðan, og eru þeir byngir oft mörg hundruð metra á lengd. Þegar alt er tilbúið, eru færikvíarnar opn aðar og um leið tekur féð sprett- inn og hleypur í byngana. En þeir eru hafðir svo langir, að allar kindurnar komast þar fyrir, eins og á garða. Sauðfjárbúin eru flest þar sem auðvelt er að ná í vatn, eigi að- eins til þess að brynna kindunum, heldur einnig nóg vatn til þess að þvo ullina. Er víðast hvar lagt mikið kapp á að hafa hana eins hreina og unt er. Óþvegin ull er full af sauðfitu, sandi og ýmiss- konar rusli. Nú eru flestir tekn- ir upp á þvi að þvo ullina á kind- unum áður en þær eru rúnar. Féð er rekið í rétt og úr henni ligg- ur langur og mjór gangur, ekki breiðari en svo, að tvær kindur geta 'gengið samhliða. í þessum gangi fá þær bæði heitt og kalt steypibað og er vatnsbunan svo stríð, að féð verð- ur holdvott á augabragði, þó ull- in sé þétt. Með þessu móti losn- ar sauðfitan og óhreinindin vökna. Siðan eru kindurnar sundlagðar í stórri þró, þar sem óhreinindin skolast úr ullinnn, og er þær koma upp úr henni, fá þær enn steypi- bað. Svo er þeim slept út í rækt- að land, og þar eru þær látnar vera í nokkra daga, meðan ullin er að þorna. Sérstakir, þaúlæfðir menn ann- ast rúninguna, og er það gert þannig, að reifið heldur sér alveg. Er þetta gert til þess, að auðveld- ara sé að aðgreina ullina, því að hún er flokkuð eftir því, hvar af skrokknum hún er. Duglegur maður getur rúið um 200 fjár á dag, með nýjustu áhöldum, sem til þess eru notuð. — Lesb. V erkamannabú s taðirn ir Fegurðardrotning Þýzkalands fyrir árið 1932 var valin í vetur og send til Parísar, til þess að taka þátt í fegurðarsamkepninni þar. En er þangað kom, vitnaðist það að hún var !gift og kom hún því ekki til greina þegar fegurðar- drotning Evrópu var valin. — í fyrra tókst líka illa til um val á fegurðardrotningu' !Prússlands, því að nýlega hefir það komist upp, að hún er alls ekki þýzk, held- ur ensk. Hún heitir Helga Thomas og er frá Wales. Verkamannabústaðirnir eru nú svo vel á veg komnir, að fyrstu fjölskylurnar fluttu í þá fyrir nokkuru síðan. Blaðamönnum og fleirum var nýlega boðið að skoða bústaðina, en vegna rúmleysis í blaðinu hefir nánari frásögn eigi birzt fyr en nú. Byggin'gafélag verkamanna hef- ir látið reisa bústaðina, en það var stofnað 17. maí 1930, sam- kvæmt löguta um verkamanna- bústaði. Stjórn Byggingarfélags verkamanna skipa Héðinn Valdi- marsson, Pétur Hraunfjðrð og Stefán J. Björnsson. Stefán er gjalkeri stjórnarinnar og umsjón- armaður hússins. Verkamannabústaðirnir voru reistir vestur í bæ. Eru þeir 14 hús sambygð, íbúðirnar alls 54, en auk þess eru tvær búðir í hús- inu og skrifstofa umsjónarmanns. Bústaðirnir standa við þrjár göt- ur, Ásvalla'götú, iHringbraut og Bræðraborgarstíg, þannig, að á milli á'lmanna er stórt opið svæði,1 er notað verður fyrir leikvöll og að einhverju leyti fyrir smá- garða. í húsunum eru þriggja og tveggja herbergja íbúðir. Þriggja herbergja íbúðirnar kosta 11.000 krónur (22) og 10,500 kr. (5), en minni íbúðirnar 8,40'0 (27)>. íbúð- irnar eru snotrar og hentugar. Baðherbergi og vatnssalerni fylg- ir hverri íbúð. Ein kyndingarstöð er fyrir alt húsið. Kolageymslan er nálægt kyningarstöðinni, og er þannig frá gengið, að aka má kol- unum á hjólbörum í eldholin. Raf- magnsmótorar eru notaðií til að knýja vatnið inn í ofnana í íbúð- unum. Uppdrættirnir voru gerðir af húsameistara ríkisins, aðallega af Einari Erlenssyni. Þorl. Ófeigs- son byggringameistari veitti verk- inu forstöðu. Albert ólafsson var verkstjóri við múrsmíði, Böðvar S. Bjarnason við trésmíði, en við gröft o. fl. vinnu Stefán J. Björns- son. Því verður eigi neitað, að ákjós- anlegast væri, að verkamenn gæti komið sér uþp smáhúsum með görðum umhverfis, en slík hús verða óhjákvæmilega dýrari en sambygð hús. En það er um mikla framför að ræða, að þessum verka- mannabústöðum hefir verið kom- ið upp. Alþýða manna hér á landi, bæði í sveitum og kaupstöðum hefir neyðst til að sætta sig við lélegar og heilsuspillandi íbúðir Það er eitt af mikilvægustu mál- um þjóðarinnar, að húsnæðismál- unum verði komið í gott horf Þess vegna er það nauðsynlegt, að efnaminni borgurum þjóðfélags- ins, hvort sem þeir eru í sveitum eða kaupstöðum, verði veitt aðstoð til þess að eignast ódýr, hentug og vönduð hús, en það er hins vegar mikilll vandi að ráða fram úr þess- úm málum þannig, að mönnum al- ment verið það klieft, því að hús- in verða að vera ódýr eigi síður en vönuð. — Er það kunnara en frá þurfi að segja, að ýmsir bændur eiga við erfiðleika að stríða, vegna þess að þeir hafa bygt of stórt.— Um þessa fyrstu stóru tilraun hér á landi til þess að koma húsnæðis- málum verkamanna í gott horf, má það segja, að á öllu virðist hafa verið vel haldið. Og vænt- anilega rennur sá tími upp, áður langt um líður, að húsnæðismál- um verkamanna alment verði kom- ið í jafngott horf og þeirra, sem nú eru að flýja inn í nýju bústað- ina í vesturbæmim. — Vísir. MOORE’S TAXI LTD. 28 333 Leigið bíla og keyrið sjálfir. Flytjum pianos, htisgögn, farang- ur og böggla. Drögum bila og geymum. Allar aðgerðir og ðkeypis hemilprðfun. Brynjólfur Thorláksson tekur að sðr að stilla PLANOS og ORGANS Helmiii B94 Alverstone Simi 38 345 Sl. Útvarpið Fyrir hönd Fyrsta lúterska safn- aðar i Winnipeg er mér ljúft að þakka fyrir nokkuð á annað hundr- að skeyta og bréfa, sem borist hafa úr öllum áttum í tilefni af guðs- þjónustunni, sem útvarpað var frá kirkju safnaðarins 5. þ. m. Auðséð er, að mikill fjöldi fólks bæði í Canada og Bandaríkjum hefir hlýtt á guðsþjónustuna. Allir lúka upp einum rómi um það, hve vel hafi heyrst, nema i Saskatchewan, vegna veðurlagsins þar það kvöld. Fyrir hönd söngfólksins þakka eg fyrir lofsamleg ummæli um sönginn, sem allir dáðust að. Skylt er mér og að þakka auðmjúklega fyrir ótal vin- gjarnleg og hlý orð í sjálfs mins garð. Eg fæ því ekki viðkomið að svara bréflega hverjum einum, en bið alla, sem hlut eiga að máli, að skoða þetta sem viðurkenningu og þakklæti fyrir hin góðu bréf þeirra og skeyti. Mörg skeyti hafa komið frá Is- lendingum, sem búa á afskektum stöðum, þar sem guðsþjónustur hafa sjaldan eða aldrei verið fluttar og er það fólk alt mjög þakklátt. Orð hafa komið frá hrumu fólki og sjúku, sem lengi liafa ekki komist í kirkju, og er þakklæti þess fólks bæði átakanlegt og ánægjulegt. Allir, sem skrifa, láta þá ósk í ljós, að guðsþjónustum verði sem oftast útvarpað frá Fyrstu lútersku kirkju í Winnipeg. Margir hafa orð á því, að þeir vilji fúslega taka þátt i kostnaðinum, sem af því stafi. Á einstaka heimilum voru enda sam- skot tekin, og skal þau greina hér og kvitta fyrir sendingarnar: Heimili: J. H. Normans, Hensel, N. D., $1.75; B. G. Thorvaldson, Piney, Man., $1.00; G. G. Jackson, Grand Fork, $1.00; E. A. Melsted, Gardar, N. D., $1.00. Peningar þessir verða lagðir í sér- stakan sjóð, sem notaður verður til að borga með tilkostnaðinn þegar útvarpað verður næst. Þótt söfnuð- urinn ekki fari fram á tillag frá neinum, verða slíkar sendingar þó þakksamlega þegnar. Þess má geta, að vegna hinna góðu og almennu undirtekta, hefir þegar verið samið við CKY í Win- nipeg um útvarp á xslenzkri guðs- þjónustu frá Fyrstu lútersku kirkju í október í haust. Með þakklæti og hlýhug til vin- anna mörgu í fjarlægð. Björn fí. Jónsson. JOHN GRAW Fyrsta i'lokks klæðskerl Afgreiösla, fyrir öllu Hér njðta peningar yðar sín að fullu. Phone 27 073 218 MeDERMOT AVE. Winnipeg, Man. Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annast greiðlega ura alt, sem að flutningum lýtur, smium eða stðr- um. Hvergi sanngjarnara verð. Heimili: 762 VICTOR STREET Slml: 24 500 DR. T. GREENBERG Dentist Hours 10 a.m. to 9 p.m. PHONES: Office 36 196 Res. 51 455 Ste. 4 Norman Apts. 814 Sargent Ave., Winnipeg Símið pantanlr yðar ROBERTS DRUG STORE’S Ltd. Ábyggilegir lyfsalar Fyrsta flokks Afgreiðsla. Níu búðir — Sargent and Sherbrooke búð—Sími 27 067 íslenska matsöluhúsið par sem Islenðlngar 1 Winnipeg og utanbæjarmenr, fá sér máltlðir og kaffi. Pönnukökur, skyr, hangikjö* og rúllupylsa á takteinum. WEVEL CAFE 692 SARGBNT AVE. Slmi: 37 464 RANNVEIG JOHNSTON, eigandl. /

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.