Lögberg - 14.06.1934, Qupperneq 8
8
LÖGBEBGr, FIMTUDAGINN 14. JÚNÍ, 1934.
Úr bœnum og grendinni
Skuldar-fundur í kvöld (fimtu-
dag)
G. T. spil og dans, verður hald-
ið á föstudaginn í þessari viku og
þriðjudaginn í næstu viku í I.O.G.T.
húsinu á Sargent Ave. Byrjar
stundvíslega kl. 8.30 að kvöldinu.
1. verðlaun $15.00 og átta verð-
laun veitt, þar að auki. Ágætir
hljóðfæraflokkar leika fyrir dans-
inum.—Lofthreinsunartæki af allra
nýjustu gerð eru í byggingunni. —
Inngangur 250.—Allir velkomnir.
Fulltrúi Víðinessafnaðar á kom-
andi kirkjuþingi hefir verið kosin
Mrs. Elin Thidriksson. Til vara var
kosin Miss Björg Guttormsson.
Sig. Skagfield gefur hljómleika
að Árborg, Man., mánudaginn þann
18. júní kl. 9 e. h., undir umsjón
Þjóðræknisfélagsins.
Miss Guðrún Johnson, Home St.,
er nýlega farin í heimsókn til vina
og kunningja að Lac du Bonnet,
Man.
Erindrekar Fyrsta lúterska safn-
aðar á kirkjuþingið, sem haldið
verður i Selkirk, voru kosnir þeir:
J. G. Jóhannsson, J. J. Swanson,
J. J. Vopni og Mrs. Flora Benson.
Til vara Árni Eggertsson og Mrs.
Finnur Johnson.
Karlakór Jón Bjarnason Academy
sem stjórnað er af Miss Salóme
Halldorson, hefir tekið miklum
framförum þennan vetur. Á mið-
vikudagskveldið í síðustu viku söng
kórið í útvarpið frá CJRC stöðinni,
og þótti takast vel. Útvarpsstöðin
hefir nú fengið kórið til að syngja
aftur og verður það á miðvikudag-
inn 27. júní kl. 8.20 e. h. Miss Snjó-
laug Sigurdson pianoleikari aðstoðar
við hljóðfærið.
ÆTTATÖLUR
peir menn og konur, sem af ís-
lenzku bergi eru brotnir geta
fengið samda ættartölu slna gegn
sanngjörnum ómakslaunum með
þvl að leita tíl mln um það. *
atJNNAR PORSTEINSSON
P.O. Box 608
Iteykjavík, Iceland.
KOMIÐ TIL OKKAR
Góðir, notaðir, Bílar
Við höfum mikið úrval með
lágu verði.
Chevrolet of Oldsmobile
umboðsmenn.
CONSOLIDATED M0T0RS LTD
235 MAIN ST., Simi 92 716
The Watch Shop
Diamonds - Watches - Jewelry
Marriage Licenses Issued
THORLAKSON & BALDWIN
Watchmakers & Jewellers
699 SARGENT AVE., WPG.
John J. Arklie, augnalæknir, verð-
ur staddur að Lundar Hotel, Lund-
ar, Man., á föstudaginn 22. júní.
Fermingar framkvæmdar í Gimli-
söfnuði, af séra Jóhanni Bjarnasyni,
á hvítasunnudag, voru sem hér seg-
ir:—Clarice Stefania Arason, Jó-
hanna Guðrún Markússon og Sig-
ríður Jóhanna Helga Einarsson.
Dr. Tweed verður staddur að Ár-
borg á fimtudginn 21. júní. Að
Gimli verður hann á föstudaginn 15.
júní og föstudaginn 22. júni. Eftir
það kemur hann ekki til Gimli fyr
en 3. ágúst.
Fiskiveiðar á Manitobavatni.
Sú deild fylkisstjórnarinnar í
Manitoba, er umsjón hefir með
fiskiveiðum, hefir ákveðið að veiði
hefjist á því vatni þann 19. nóvem-
ber næstkomandi. Gert er ráð fyrir
svipuðum reglum og að undanförnu.
Séra Egill H.,Fáfnis frá Glen-
boro, Man., og kona hans komu ]
snögga ferð til bæjarins á mánudag-
inn.
Eins og auglýst er á öðrum stað
i blaðinu heldur Karlakór fslend-
inga i Winnipeg, söngsamkomu að
Gimli, Man., á miðvikudagskveldið
20. júni. Flokknum til aðstoðar
verður Mrs. B. H. Olson, sem syng-
ur einsöngs lög og þar að auki tví-
söng með flokkstjóranum, Mr. Paul
Bardal. Menn mega reiða sig á
ágæta*skemtun.
“Silver Tea” það, sem haldið var
til arðs fyrir Jón Bjarnason Aca-
demy á föstudaginn var, var f jölsótt
og tókst ágætlega. Um kveldið var
spilað “bridge” og hlaut fyrstu verð-
laun M. Skaftfeld og önnur verð-
laun S. F. Ólafsson. Mrs. -A. S.
Bardal og Mrs. R. Marteinsson tóku
a mc>ti gestunum. Nefndin vill þakka
öllum þeim, sem samkomuna sóttu,
eða hjálpuðu á einn eða annan hátt
til að gera hana sem ánægjulegasta.
3ejcu; in ^Yfiind
CLEANLINES5 OF PLANT AND PRODUCT
Drewry’s
DATED DRAFT BEER
IN BOTTI.£S
establisheð 1 877 Phori
~j 'Í 'V
Hafið í huga hreinindi ölsins og ölgerðarinnar
Guðrún Helgason heldur skemti-
samkomu mánudagskveldið þann 18.
júní í kirkju Sambandssaínaðar.
Skemtiskráin verður algjörlega
breytt frá samkomu Mrs. Helgason-
ar, sem tókst svo vel i Fyrstu lút-
ersku kirkjunni. Valdine Condie
frænka Mrs. Helgason, skemtir á
piano. Þessi litla fimm ára stúlka
er framúrskarandi gáfuð. Hún
leggur á stað með frænku sinni til
Toronto í júli. Einnig verður sam-
spil af tíu stórum harmóníkum, eini
flokkurinn í Canada af sinni tegund.
Þar syngur einnig Maryland Quar-
tetté, Olga Irwin, CKY sólóisti, og
svo er margt fleira á skemtiskránni.
Fjölmennið á samkomuna!
Mr. Ragnar H. Ragnar heldur
hljómleika með nemendum sínum i
Y.W.C.A. byggingunni á miðviku-
dagskveldið 20. júní. Við hljómleik-
ana aðstoða þau Miss Pearl Pálma-
son, fiðluleikari og Mr. S. Skag-
field, tenor-söngvari. Söngflokkur
Jón Bjarnason Academy, undir
stjórn Miss Salome Halldorson,
skemtir einnig með söng. Þessi
flokkur hefir sungið í útvarpið, og
fengið mikið lof.
Bandalag lúterskra kvenna heldur
sitt næsta þing í Argylebygð dagana
6. og 7. júlí n. k. Búist er við að
fyrsti fundur verði settur að morgni
föstudagsins 6. júlí; er því áríðandi
að erindrekar séu komnir á þing-
staðinn á fimtudgskveldið (5. júlí).
—“Bus” verður leigt héðan frá
borginni, og fer það af stað á fimtu-
daginn eftir hádegi. Þær konur,
sem vildu nota þessa ferð eru vin-
samlega beðnar að gefa sig fram,
annaðhvort við Mrs. PI. G. Henrik-
son, 977 Dominion St. eða Mrs. O.
Stephenson 575 Sherburn St.
Erindrekar eru beðnir að til-
kynna nefndinni tafarlaust hvort
þær ætla að ferðast með þessu ‘Bus’,
því nefndinni er ant um að selja
öll þau sæti sem hægt er.
Ungmenni fermd í kirkju Bræðra-
safnaðar í Riverton, 10. júní, af
sóknarpresti:
1. Petrina Vilborg Vídalín,
2. Jóna Louise Sigurdson,
3. Lára Pálína Guðrún Johnson,
4. Florence Guðrún Kristín
Rockett,
5. Ingunn Sigurbj. Guðmundson,
6. Mabel Valdheiður Coghill,
7. Grace Eleonor Olafson
8. Bjarney Guðrún Bjarnason,
9. Guðrún Björnsson,
10. Helga Jóhanna Olafson,
11. Ingibjörg Magnúsína
Thorarinson,
12. Bernhard Valdimar Hafstein
Briem,
13. Pétur Hoffman Hallgrímsson,
14. Jóhannes Hafstein Jónasson.
Hinn árlegi vor-Bazaar Kvenfél.
Fyrsta lút. safnaðar verður hald-
inn í sunnudagaskólasal kirkjunnar,
miðvikudaginn 20. þ. m. Byrjar kl.
3 eftir hádegi og heldur áfram til
kl. 11 að kveldinu. Eins og venja
er verður þar margt til sölu, þar á
meðal allskonar heimatilbúinn mat-
ur. Fimm kaffiborð verða þar með
allskonar sælgæti, og hefir hver
saumadeild kvenfélagsins kaffiborð
út af fyrir sig. Mrs. B. J. Brand-
son No. 1; Mrs. Olgeir Frederickson
No. 2; Mrs. Gillies No. 3; Mrs. A.
S. Bardal No. 4; Mrs. S. Björnson
No. 5. Á borðunum verða íiát fyr-
ir það, sem gestir vilja góðfúslega
gefa til félagsins. íslenzk stofa
undir umsjón Mrs. Thorolfson verð-
ur þar, og þar getur hver sem vill
fengið sér súkkulaði og annað ís-
lenzkt góðgæti. Konur verða í ís-
lenzkum búningum að bjóða gestina
velkomna. Skemtiskrá verður að
kveldinu, undir umsjón Mrs. H. J.
Vopni. Vandað verður að öllu leyti
til þessa Bazaar, og ættu allir ís-
lendingar í þessum bæ að heimsækja
konurnar þennan dag. Að líkindum
verður þetta seinasta skemtunin fyr-
ir sumarfríið, undir forustu kven-
félagsins.
1 THOSE WHOM WE SERVE 1
IN THE FIELD OF COMMERCIAL PRINTING
AND PUBLISHING BECOME LASTING FRIENDS
BECAUSE—
OVER THIRTY YEARS EXPERIENCE IN ENGRAV-
ING, PRINTING AND PUBLISHING IS PART OF
THE SERVICE WE SELL WITH EVERY ORDER
WE DELIVER.
COLUMBIA PRESS LIMITED
: 695 SARGENT AVENUE
jmiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiim
WINNIPEG - PHONE 86 327
i
l!llllllllillllllllll!lllllllllllll!lllllllllli!l!l!lllllllllll!lll!!lllllllllll!ill!lllllllll!!!lllllllll!llllllllll!llllllllllllll!ll
Messuboð
FYRSTA LÚTERSKA KIRKJA
Guðsþjónustur næsta sunnudag,
17. júní, verða með venjulegum
hætti; ensk messa kl. 11 f. h. og is-
lezk messa kl. 7 að kveldi.
Messur i Gimli prestakalli næsta
sunnudag, þ. 17. júní, eru fyrirhug-
aðar þannig, að morgunmessa verð-
ur í Betel á venjulegum tíma, sið-
degismessa kl. 2 í kirkju Árnessafn-
aðar og kvöldmessa kl. 7 í kirkju
Gimlisafnaðar, ensk messa. Cand.
theol. B. A. Bjarnason, væntanlega
prédikar. — Fólk geri svo vel að
veita þessu athygli og að f jölmenna
við kirkju.—
Sunnudaginn 17. júní messar séra
H. Sigmar í Vídalinskirkju kl. 11;
í Péturskirkju kl. 3 e. h.; á Gardar
kl. 8 að kveldi. — Safnaðarfundur
eftir messur í Vídalínsi og Péturs-
kirkjum. Messan á Gardar fer fram
á ensku.
Guðsþjónustur í Vatnabygðum
sunnudaginn 17. júní:—í Kandahar
kl. 11 f. h.; í Wynyard kl. 2 e. h.;
i Mozart kl. 4 e. h.; í Elfros kl.
7.30 e. h.—Guðsþjónustur þessar
verða á ensku í Kandahar og Elfros,
á íslenzku í Wynyard og Mozart.
K. K. Ólafson.
VICTOR JOHNSON FUND
Áður auglýst............$53-25
Helga S. Olson, Winnipeg .. 1.00
Rev. R. Marteinsson,
493 Lipton St......... 1.00
Alls .................$55-25
Jon Bjarnason Academy
Gjafir:
Jón Hannesson, Svold, N.D. . .$2.00
Mrs. Gust. Anderson,
Pikes Peak, Sask......... 1.00
Mrs. Sigr. Brandson, Riverton 1.00
Sigr. Friðsteinsson, Riverton 1.00
Kvenfél. Árdalssafn. Riverton 10.00
Rev. og Mrs. N. S. Thorlakson
Mountain, N. D...........10.00
Dr. S. C. Houston, Yorkton 5.00
Mrs. Kristin Goodman,
Milton, N. D............. x.oo
Mr. og Mrs. S. S. Grimson,
Milton, N. D..............2.00
Arður af “Silver Tea” og
Bridge, er haldið var undir
umsjón Mrs. A. S. Bardal,
Mrs. T. E. Thorsteinson og
Miss Salome Halldorson.. 71.75
Safnað af John Arnórsson,
forseta og S. Milton Freeman
skrifara Furudalssafnaðar,
Piney, Man.:
Meðlimir Furudalssafn. .. .. 5.00
Binnie Hvanndal .. 0.50
Mr. og Mrs. K. N .. 1.00
Mr. og Mrs. E. Simpson .. .. 0.50
H. og F. Williams .. 0.75
Jóhannes Jóhannson . . 1.00
J. R. Holden
iW. T. Holden .. 0.50
B. Churchill .. 0.25
Mrs. Jane Grawbarger .... • • 0.25
Guðmundur Thórdarson . . . . 2.00
Conrad Anderson • • O.25
Skafti Evford .. 0.25
G. G. Ayotte • • 0.25
I. Niznick .. O.25
S. M. Lawson . . 0.50
John Halldorson . . 0.50
C. N. Agent
H. J. Hay
Elín Björnsson .. O.25
John Arnórsson . . O.50
Alls....................$16.00
Með vinsamlegu þakklæti til allra
hlutaðeigenda.
S. W\. Melsted,
gjaldkeri skólans.
673 Bannatyne Ave., Wpeg.
Hjónavígslur
Laugardaginn 9. júní voru þau
Friðrik Haraldur Jónasson og Halla
Margaret Peterson, bæði frá Lang-
ruth, Man., gefin saman í hjóna-
band af séra Rúnólfi Marteinssyni,
að 493 Lipton St. Heimili þeirra
verður að Langruth, Man.
Á föstudaginn, 1. júní, voru gef-
in saman í hjónaband þau Ásta
Helgsaon dóttir Mr. og Mrs. Jó-
hannes Helgason, Riverton, Man.,
og Gísli Jónas Gíslason, sonur Mr.
og Mrs. Jón Gíslason, Riverton,
Man.—Hjónavígslan fór fram að
640 Agnes St, Winnipeg. Séra
Philip M. Peturson gifti.
Sendið áskriftargjald yðar
fyrir “The New World,” mán-
aðarrit til eflingar stefnu
Co-operative Commonwealth
Federation í Canada.
Aðeins EINN dollar á ári
sent póstfrítt
Útgefendur
The New World
1452 ROSS AVE.
Winipeg, Manitoba
224 NOTRE DAME AVE.
Winnipeg, Man.
Phonb 96 647
MEYERS STUDIOS
LIMITED
Largest Photographic Organiza-
tion in Canada.
STUDIO PORTRAITS
COMMERCIAL PHOTOS
Family Groups and Children
a Specialty
Open Evenings by Appolntment
LAFAYETTE H0LLYW00D
Studios Studios
189 PORTAGE Av. SASKATOON
Winnipegr, Man. Sask.
We SpedaUze in Amateur
Developing amd Prlnting
Kaupendur Sameiningarinnar
eru góðfúslega beðnir að greiða árs-
gjöld sín fyrir blaðið fyrir f járhags-
árs lok, þann 15. júní.
F. Benson,
féhirðir Sameiningarinnar.
“HfiS er erfitt, sérstaklega þeim,
sem ekkert vilja fyrir þvi hafa.”
Tilsniðin Föt
sem búið var að panta, en hafa
ekki verið sótt. Send aftur af
sumum af okkar 1050 umboðs-
mönnum.
Verð $15, $20, $25
pessi föt voru $25, $30 og $35
KARLMANNAFÖT
með tvennum buxum $25.00
Blá, hrún og grá.
Silver Gray föt með tvennum
buxum; þessi voru áður $35.00
Tilsniðnar buxur $5.00
Flannel buxur, hvaða snið sem
öskað er eftir $5.75 og yfir.
Firth Bros. Ltd.
417)4 PORTAGE AVE.
Gegnt Power Bldg.
ROY TOBEY, Manager.
Talslmi 22 282
PeKlii
Þér fáið aldrei betri fata-
hreinsun fyrir jafn litla pen-
inga, eins og hjá PERTH’S
Smá viðgerðir ókeypis—öll
föt ábyrgst gegn skemdum.
Fötin sótt til yðar og skilað
aftur. Sanngjarnt verð. Alt
þetta styður að því að gera
PERTH’S beztu fatahreinsun-
arstofuna.
• • *
482 & 484 PORTAGE AVE.
Sími 37 266
Jakob F. Bjarnason
TRANSFER
Annast grelðlega um «Jt, eem «8
flutningum lýtur, imlum »0« atðr-
um. Hvergi sanngJarn«u-« verð.
Heimlli: 762 VICTOR STREET
Slml: 24 S00
CONCERT
heldur KARLAKÓR ÍSLENDINGA í WiTNNIPEG
undir stjórn PAUL BARDAL
Á GIMLI
MIÐVIKUDAGINN 20. JÚNI
Frú Sigríður Olson syngur sóló og duet með Paul Bardal.
Pálmi Pálmasson spilar violin sóló
DANS
Inngangur fyrir fullorðna 50C, og fyrir börn 25C
HLJÓMLEIKAR
Nemendur R. H. RAGNAR, aðstoðaðir af
Pearl Pálmason, violinist; Sigurd Skagfield, tenor; Jón Bjarnason
Academy Karlakðr.
Y.W.C.A. CONCERT HALL
MIÐVIKUDAQINN pANN. 20. JÚNl, KD. 8 e.h.
Aögangur 25 cent
RADIO SAMKOMU
heldur GUÐRÚN HELGASON með VALDINE NORDAL-CONDIE,
fimm ára gömlum pianista (C.J.R.C.)
Samsöngur—Maryland Quartette—Olga Irwin, CKY soloist; Ethel
Smith, Contralto; R. Black, Tenor; W. N. Bruce, Baritone.
Samspil af tíu harmóníkum—Bill Lowe’s Accordion Band.
(Western Broadcasting and CKY)
The Betty Boop Radio Kiddies—CJRC and CKY Radio ICiddies
MÁNUDAGSKVÖLDIÐ, 18. JÚNl, 1934 KLUKKAN ATTA
(Neðri sal)
í KIRKJU SAMBANDSSAFNAÐAR
Inngangur 25c fyrir fullorðna—Börn 15o