Lögberg


Lögberg - 05.07.1934, Qupperneq 3

Lögberg - 05.07.1934, Qupperneq 3
LÖGBEEG, FIMTUDAGINN 5. JULl, 1934 3 Til Islendinga í Vesturheimi Kæru landar! Þó að lengur hafi dregist en vera bar, að kvitta fyrir hina höfðinglegu gjöf ySar til Hallgrímskirkju, sem vér móttókum frá séra Birni B. Jónssyni síðastliðinn vetur, þá veld- ur þó ekki vanþakklæti þeim drætti, heldur aðrar ástæSur. Vér vorum mjög undrandi yfir f jársendingunni, er hún kom. Ekki fyrir þá sök, aÖ þér skylduð láta þetta minnisvarða- mál til yðar taka, því óteljandi eru þær sannanir, sem þér hafiS fært fyrir trygð yðar viS móSurjörSina. Ekki heldur fyrir þaS, að þér skyld- uS muna Hallgrím Pétursson, þvi vel vissum vér aS ekki var hann fremur gleymdur hjá ySur en hjá oss hér heima, enda óskum vér þess af alhug aS lengi megi niSjar ySar í Vesturheimi muna hann. Ekki heldur af því, aS þér létuÖ af hendi rakna fé, þegar um var aS ræSa fyrirtæki til heilla og heiSurs hinu forna ættlandi, því á því hefir aldrei staSiS af ySar hálfu. En þaS sem olli oss undrunar var stærS gjafar- innar i tölum talin. Ekki var þaS þó f jármagnið, sem gerSi oss gjöf ySar kærkomnasta, heldur hitt, aS nú hafiS þér trygt þaS, aS þegar Hallgrímskirkjan rís og turn hennar gnæfir mót himni þar sem líkamsleifar guSsmannsins hvíla, þá geymir hún öldum og óbornum lærdómsríka sönnun þess, aS i fjar- lægri heimsálfu, engu síSur en i sjálfu heimalandinu, mintust börn þjóSar hans meS þakklæti þess ljóss, sem guS hafði látiS þeim skína gegn- um ljóS hans. Svo mun verSa frá gengiS, aS hver sem þá kirkju sæk- ir, verSi mintur á þann stein, er þér lögSuS í hana. ÞaS er ætlun vor og von, aS kirkj- an verSi svo vönduS og fögur, aS sæma megi þjóSinni og minningu Hallgríms Péturssonar. En alt um þaS er hér ekki um stærra fyrir- tæki en svo aS ræSa, aS f járhagslega er oss í heimalandinu þaS sæmilega auSvelt, ef öll þjóSin stendur aS því samhuga. Nú höfum vér fengiS frá ySur vestanhafs þá áþreifanlegu sönnun, sem oss var svo hugleikiS aS fá, og viljum vér því geta þess, aS skyldi svo fara, aS um frekari fjár- söfnun yrSi aS ræSa á meSal ySar, þá væri oss kærast aS sú þátttaka snerist fyrst og fremst um þaS, aS íslenzka kirkjan í Vesturheimi gæti sent fulltrúa til þess aS taka þátt í vigslu Hallgrímskirkju þegar aS henni kemur. ÞaS mundum vér telja sérstaklega fagurt Qg ánægjulegt. En vitanlega hlýtur sá tími aS vera tals- vert langt undan ennþá, enda þótt fjársöfnunin gangi nú mjög sæmi- lega. MeS innilegu þakklæti og hugheil- um árnaSaróskum til allra fslend- inga vestanhafs. Reykjavík 6. júní 1934- Landsnefnd Hallgrímskirkju í Saurbæ. 61. B. Björnsson, Knútur Arngrímsson, Matthías Þórðarson, Sigurjón Guðjórisson, Snæbjörn Jónsson. Ungmennablað Þjóð- rœknisfélagsins Eins og áSur hefir veriS getiS um í íslenzku blöSunum, þá hefir ÞjóS- æknisfélag íslendinga í Vesturheimi ákveSiS að gefa út blað á islenzku viS hæfi unglinga*og æskulýÖs hér vestra. FélagiS litur svo á, að á því sviSi sé um þörf að ræSa, sem of lengi hefir veriS vanrækt, og aS af þeirri vanrækslu hafi bœði yngri og eldri liÖiÖ tilfinnanlegt tjón frá þjóSernislegu og menningarlegu sjónarmiSi. AS þetta er enginn draumur, sézt bezt á tilraun þeirri, sem ÞjóSræknisfélagiS gerSi meS íslenzkukenslu síSastliSinn vetur. Til kenslu þeirrar safnaSist æskulýS- urinn í Winnipeg, þar til húsrúmíS sem á var aS skipa var fullsetiB, og eftir því sem eg bezt veit, var þaS þrá unglinganna sjálfra,—innra eSlis þrá, sem krafSist viSurkenningar, þroska og lífs, sem var þeim aSal- hvötin. SálarfræSilega er þetta undur eSlilegt, því eins og barniS þráir samhygS móSur og föSur, eins þráir æskumaSurinn, eSa æsku- meyjan sambandiS viS uppruna sinn og aétt. ViS Vestur-íslendingar höfum gert langt of lítiS aS því, aS kenna æskulýS vorum íslenzka máliS, (sér- staklega í bæjunum) og innræta hjá honum þekkingu og velvild til hins eldra ættfólks og ættþjóSar. Ein afleiSingin af þessari van- rækslu er bil þaS, sem nú er komiS á milli hins eldra íslenzka fólks í þess- ari heimsálfu og kynslóSarinnar ís- lenzku, sem hér er aS vaxa upp, eSa er vaxin upp, og þaS bil er alt af aS víkka. Eg þarf ekki aS benda á skaSa þann, sem slíkt ástand hefir í för meS sér, frá þjóSminningar- legu sjónarmiSi, né heldur á sárs- auka þann, sem þaS óumflýjanlega eykur hverju móSur- og föSur- hjarta, því foreldrin finna bezt sjálf til þess, og hinn þverrandi þróttur félagsmála okkar íslendinga, allra, er órækasta vitniS. Úr þessu ástandi vill nú þjóSrækn- isfélag íslendinga í Vesturheimi reyna aS bæta meS þessari blaSa- útgáfu. ÞaS hefir fengiS hæfasta manninn, sem völ er á, eSa þaS veit af á meðal Vestur-íslendinga, Sig- urS Júlíus lækni Jóhannesson, til aS annast ritstjórn blaSsins, meS þaS Vor Mér finst eg ungur annaS sinn, meS eld og þor; viS nýjan straum eg næring finn, því nú er vor. Eg sé í anda öll min blóm frá æsku tíS, og ljúfum blandast lífsins hljóm hvert lán og stríS. Eg heyri vonblítt hjartaslag hins háa valds, sem endurvekur alt í dag til áframhalds. Hver vísir eftir vetrar þraut nú vefur kranz, og lyftir sér á ljóssins braut til lífgjafans. Þú bjarta vor meS blómin fríS og blíðan hljóm, sem breytir húms og harma tiS í helgidóm; viS endurlausnar óSinn þinn og unaSs kliS, eg finn hvar andar eilifSin meS ást og friS. Ó, bliSa vor, þú varst mér alt meS von og traust, því verSur aldrei innra kalt, mitt æfi haust. Þá húmar kvöld meS hinsta dóm og heimkall mitt, eg stilli minnar hörpu hljóm viS hjartaS þitt. M. Markússon. fyrir augum: fyrst, aS þetta litla blaS verSi ritaS á máli, sem æskunni er aSgengilegt—fallegu, íslenzku æskumáli. AnnaS: að efni blaÖsins liSi og laSi hugi og hjörtu æsku- lýSsins aS stofni ættþjóSar sinnar, og í þriSja lagi: styrki sem bezt sifja- og vinaböndin á milli þeirra yngri og eldri hér í álfu. Vestur-íslendingar! ÞjóSræknis- félagiS álítur þetta eitt hiS mesta þarfa- og nauSsynjamál vort, og þessvegna hefst þaS nú handa, en þaS veit vel, aS þetta fyrirtæki getur ekki tekist og boriS ávöxt nema meS sameiginlegri þátttöku ykkar allra og óskiftum stuSningi, og sá stuSn- ingur er ekki aSeins í því falinn, aS ■\iSurkenna ágæti fyrirtækisins, held- ur í því aS kaupa þlaSiS handa ungl- ingunum, skrifa þá fyrir því og sjá um aS þeir lesi þaS, meS hjálp þeirra eldri, þar sem þess er þörf. PROFESSIONAL AND BUSINESS CARDS PHYSICIANS cmd SURGEONS DR. B. J. BRANDSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. Phone 21 834—Ofíice tímar 2-3 Heimili 214 WAVERLEY ST. Phone 403 288 Winnipeg, Manitoba DR. J. STEFANSSON 216-220 Medical Arts Bldg. Talsími 26 688 Stundar augna, eyrna, nef og kverka sjúkdóma.—Er aS hitta kl. 2.30 til 5.30 e. h. Heimili: 638 McMILLAN AVE. Talsími 42 691 • Dr. P. H. T„ Thorlakson 205 Medlcal Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. Phones 21 213—21 144 Res. 114 GRENFELL BLVD. Phone 62 200 DR. B. H. OLSON Dr. S. J. Johannesson DR. L. A. SIGURDSON 216-220 Medical Arts Bldg. 109 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. Viðtalstfmi 3—5 e. h. Phone 87 293 Phone 21 834--Office tlmar 4.30-6 Office tlmar: 12-1 og 4-6 e.h. Heimili: 6 ST. JAMES PLACE 218 Sherburn St.—Sími 30877 Heimili: 102 Home St. Winnipeg, Manitoba Phone 72 409 BlaSiS verSur i litlu broti, svo vel megi binda þaS i bók;—kemur út 25 sinnum á ári og kostar 50 cents árgangurinn, eSa 2 cent hvert blaS, og verSur aS borgast fyrirfram. Fyrsta blaSiSWerSur aS koma út í næsta mánuSi til þess aS hægt verSi aS vera búiS aS fá póst- og útgáfu- réttindi fyrir þann tíma, er íslenzku kensla byrjar aftur hér i Winnipeg og annarsstaSar þar sem hún fer fram, þvi ætlast er til, aS blaS þetta verSi notaS viS þá kenslu, sem þaS verSur og mjög vel falliS til, auk lestrar á heimilum íslendinga víSs- vegar í bygSum þeirra. Fn sökum þessara sérstöku nota, sem blaSiS er ætlaS til, eru menn beSnir aS sinna málinu tafarlaust og skrifa sig fyrir því, og senda andvirSiS til Mr. B. E. Johnson, 1016 Dominion St., Winnipeg, sem verSur ráSsmaS- ur þess. I næstu blöSum verSa birt nöfn á umboðsmönnum í hinum ýmsu bygS- um íslendinga, sem menn til hægS- arauka geta snúiS sér til meS á- skriftir og borganir. /. /. Bíldfell. Fréttabréf Árla einn mórgun, í vikunni sem leiS, skundaSi eg af staS aS leita aS “rollunum,” sem höfSu strokiS úr heimahögum nóttina áSur. Eg kom víSa viS á næstu bæjum, aS spyrja eftir ánum. AS lokum fann eg þær í laut einni, uppi á heiSi, skamt frá alfaravegi. Á þessu ferSalagi um sveitina bárust mér til eyrna þessar fréttir, sem eg hugSi aS lesendum Lögbergs langaSi til aS heyra. Vísir, félag íslendinga í Chicago, mun halda sumarskemtun sina á þessu sumri í Milwaukee, Wjsconsin, sunnudaginn 5. ágúst, i skemtigarSi, sem nefnist “Jackson Park,” í suSur- jaSri borgarinnar. 2. ágúst í sumar eru liSin 60 ár siSan íslendingar vestan hafs komu fyrst á mannamót sín á milli. ÞaS var einmitt í þessari sömu borg, Mil- waukee, aS samkoman var haldin. Var þaS smávegis þátttaka i hinni miklu þjóShátíS heima á Fróni (1874). íslendingum hér sySra þótti þaS viSeigandi aS minnast í sumar 60 ára afmælis hins fyrsta mannamóts landa vorra í Ameríku. Skemtinefnd Vísis hefir starfaS aS því meS atorku, aS gera þessa samkomu sem f jölskemtugasta. Margt er á skemtiskrá. RæSuskör- ungar, bæSi íslenzkir og annara þjóSa, munu tala fyrir minni ís- lendinga aS fornu og nýju. Þess hefir veriS getiS, aS ríkisstjóri (Wisconsin) og borgarstjóri (Mil- waukee) muni vera viSstaddir. Hvort þeir staldra viS nógu lengi til þess aS bragSa á kæfu-ögn, fá sér harSfisk-bita, eSa súpa á mjaSar- horni, er mér ekki kunnugt........ Söngflokkur Vísis (blandaSar radd- ir) mun syngja íslenzk og eftsk lög. Flokkurinn er undir stjórn S. J. Björnsonar, forseta félagsins..... Þá verSa hafSir margvíslegir leikir, og margt annaS til dægrastyttingar, ungum og gömlum. Væri óskandi aS allir Islendingar, sem vetlingi geta valdiS kæmu nú á 'u'ngiS í sumar. “HvaS er svo glatt, sem góSra vina fundur?” Jón smali. BARRISTERS, SOLICITORS, ETC. H. A. BERGMAN, K.C. IsXenzkur lögfrœðingur Skrifstofa: Room 811 McArthur Building, Portage Ave. P.O. Box 1656 PHONES 95 052 og 39 043 J. T. THORSON, K.C. Islenzkur lögfrœðingur 801 GREAT WEST PERM. BLD. Phone 92 765 W. J. LINDAL K.C. og BJORN STEFANSSON tslenzkir lögfrœðingar 325 MAIN ST. (á öðru gólfi) PHONE 97 621 Er að hitta að Gimli fyrsta þriðjudag I hVerjum mánuði, og að Lundar fyrsta föstudag G. S. THORVALDSON B.A., LL.B. íslenzkur lögfrœðingur Skrifst. 702 CONFEDERATION LIFE BUILDING Main St., gegnt City Hall Phone 97 024 E. G. Baldwinson, LL.B. tslenzkur lögfrœðingur Phone 98 013 504 McINTYRE BLK. Svanhvit Johannesson LL.B. tslenzkur “lögmaður” Viðtalsst.: 609 Mc ARTHUR BG. Portage Ave. (I skrifstofum McMurray & Greschuk) Slmi 95 030 Heimili: 218 SHERBURN ST. Sími 30 877 DRUGGISTS DENTISTS DR. A. V. JOHNSON tsienzkur Tannlœknir 1 Drs. H. R. & H. W. TWEED Tannlœknar 212 CURRY BLDG., WINNIPEG Gegnt pósthúsinu Sfmi 96 210 Heimilis 33 328 406 TORONTO GENERAL TRUSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 26 545 WINNIPEG Take Your Prescription to BRATHWAITES LTD. PORTAGE & VAUGHAN Opp. “The Bay” * DR. T. GREENBERG Dentist Hours 10 a. m. to 9 p.m. PHONES: Office 36 196 Res. 61 455 Telephone 23 351 We Deliver * Ste. 4 Norman Apts. 814 Sargent Ave., Winnipeg OPT OMETRISTS MASSEUR Harry S. NOWLAN PHONE 28 200 Res. 35 71g G. W. MAGNUSSON Optometrist Nuddlæknir 804 TORONTO GENERAL TRUSTS BLDG. f iyi$ yVoiA«*$si (OCAMIMID) 1 *ITT*D 1 41 FURBY STREET Phone 36 137 Portage and Smith 305 KENNEDY BLDG. Phone 22 133 (Opp. Eaton’s) Símið og semjið um samtalstlma BUSINESS CARDS A. S. BARDAL 848 SHERBROOKE ST. Selur líkkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaður sá bezti. Ennfrsmur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. Skrifstofu talslmi: 86 607 Heimilis talslmi: 501 662 HANK’S HAIRDRESSING PARLOR and BARBER SHOP 3 Doors West of St. Charles Hotel Expert Operators We specialize in Permanent Waving, Pinger Waving, Brush Curling and Beauty Culture. 251 NOTRE DAME AVE. Phone 25 070 J. J. SWANSON & CO. LIMITED 601 PARIS BLDG., WINNIPEG Fasteignasalar. Leigja hús. Út- vega peningalán og eldsábyrgð af öllu tægi. Phone 94 221 A. C. JOHNSON 907 CONFEDERATION LIFE BUILDING, WINNIPEG Annast um fasteignir manna. Tekur að sér að ávaxta sparifé fólks. Selur eldsábyrgð og bif. reiða ábyrgðir. Skriflegum fyrir- spurnum svarað samstundis. Skrifst.s. 96 7 57—Heimas. 33 328 0°BE'S rAift * LTD. 28 333 LOWEST RATES IN THE CITY Furniture and Pjano Moving J. SMITH Guaranteed Shoe Repairing. First Class Leather and workmanship. Our prices always reasonable. Cor. TORONTO and SARGENT Phone 34 137 HÓTEL 1 WINNIPEG THE MARLBOROUGH SMITH STREET, WINNIPEG “Winnipeg’s Dovyn Toion Hotel” 220 Rooms with Bath Banquets, Dances, Conventions, Jinners and Functions of all kinds Coffee Shoppe F. J. FALD, Manager ST. REGIS HOTEL 285 SMITH ST„ WINNIPEG pœgilegur og rólegur Xjústaður i , miðbiki borgarinnar. Herbergl $.2.00 og þar yfir; með baðklefa $3.00 og þar yfir. Ágætar máltlðir 40c—60c Free Parking for Ouests HOTEL CORONA 26 Rooms with Bath, Suites with Bath Hot and coXd water in every room Monthly and Weekly Rates Upon Request Cor. Main St. and Notre Dame Ave. East. J. F. Barrieau, Manager THE WINDSOR HOTEL HOTELST. CHARLES M c L A R E N HOTEL J. B. GRAY, Mgr. & Prop. In the Heart of Everything Enjoy the Comforts of a First European PXan WINNIPEO Class Hotel, at Reduced Rates. Rooms $1.00 and up Rooms from $1.00 Up $1.00 per Day, Up Hot and cold running water Special Rates by Week or Month Dining Room in Connection Parlor in connection. Excellent Meals from 30c up 197 GARRY ST. Phone 91 037 It Pays to Advertise in the “Lögberg”

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.