Lögberg - 04.10.1934, Síða 2
2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 4. OKTÓBER, 1934
Jarðskjálftasjóður
ÁSur auglýst ........$589-53
Jónas Sveinsson, Chicago.... 2.00
Árni Dalmann, Winnipeg .... 1.00
Ónefndur, Winnipeg.......... 2.00
Winnipegbúi ................ 2.00
E. B. Frímanns, Youngtown,
Ohio, U.S.A............. i.oo'
Mrs. Eggertson and sons,
Winnipeg ................ 2.00
Mr. og Mrs. Arni Sveinsson,
Winnipeg ................ 1.00
Snorri Johnson, Pipestone .. 0.50
Mr. og Mrs. Óf. SigurSsson,
Red Deer, ............... 5.00
Mrs. Thora J. Sveinson,
Red Deer, Alta. ......... 5.00
Mrs. B. Olafson, Winnipeg.. 1.00
Mrs. Regina Skúlason,
Riverton, Man............ 1.00
Safnað af Vigfúsi Guttormssyrii,
Lundar, Man.
Ónefndur, Lundar $1.00; Mr. og
Mrs. M. Kristjánsson $1.00; Mr.
SigurÖur Jónsson $1.00; Mr. Guð-
laugur Sigurðsson 50C; Mr. og Mrs.
Gestur SigurSsson, Newton $1.00;
Mr. og Mrs. Daniel Backman,
Clarkleigh $2.00; Mr. og Mrs. G.
Isberg, $1.00; Guðm. Þorleifsson
$1.00; Mrs. Gróa Goodman, $2.00;
Sigurður Mýrdal 50C; Miss Kristín
M. Fjeldsted 50C; Mr. og Mrs. V.
J. Guttormsson $1.00; S. Svein-
björnsson 250; Sveinn Guðmunds-
son $1.00; Mr. og Mrs. Bergþór
Johnson 50C; Mr. og Mrs. J. Berg-
þórsson 50C; Mrs. Freeman Ólaf-
son 50C; Mrs. Steinunn Eiríksson
250; Mr. Gísli Ólafsson 25C; Mr.
Stefán Johnson 25C; Mr. og Mrs.
D. Lindal $1.00; Mr. Kristján
Fjeldsted 50C; Mr. Finnbogi Eyj-
ólfsson 50C; Mrs. Guðrún Eyjólfs-
son 25C; Mr. og Mrs. Sveinbjörn
Sigurdson 50C; Mr. Daníel Sigurd-
son 25C; Mr. J. Guttormsson 25c;
Mr. O. Eyjólfsson 25C; Mrs. A:
Goodman 25C; Mr. Þorvaldur
Reykdal $1.00; Mrs. GuÖbjörg Sig-
urdsson 25C; Mr. B. Th. Hörgdal,
Otto P.O., 25C; Mr. Stefán Dani-
elsson 25C; Mr. og Mrs. Ingimund-
ur Sigurðsson 50C; Mrs. G. K.
Breckman $1.00; Mrs. N. Snædal
25C; Mr. G. Jörundsson 25C; Mr.
F. Jörundsson 250; Mr. og Mrs. G.
Árnason $1.00; Mr. og Mrs. F.
Ðenjamínsson 50C; Mr. og Mrs.
G. J. Breckman $1.00; Mrs.'Guð-
rún Johnson $1.00; Mr. N. R. John-
son 50C; Ónefndur 50C; Mr. og Mrs.
Á. Magnússon 50C; Mr. og Mrs.
Þorvarðarson 50C; Mr. Júlíus Ei-
ríksson 25C; Mr. og Mrs. V. Olson
$1.00; Mr. og Mrs. P. Þorsteins-
son 50C; Mr. og Mrs. G. SigurÖs-
son, Markland, 50C; Mr. og Mrs.
H. Sveinsson 50C; Mr. og Mrs. Th.
Breckman 50C; Mr. J. Vestdal 50C;
Mr. og Mrs. W. F. Breckman 50C;
Mrs. Ingibjörg Johnson 25C; Mr.
og Mrs. Filip Johnson $1.00.
Kostnaður 2ic
Alls............$34-54
Safnað af B. Sveinssyni,
Keewatin, JDnt.
Mr. og Mrs. Ch. Magnússon
$3.00; Mr. og Mrs. Hafsteinn John-
stone $2.00; Mr. og Mrs. Sigurður
G. Magnússon $2.00; Mr. og Mrs.
Sig. Sigurðsson $2.00; Mr. og Mrs.
Carl Malmquist $3.00; Mr. og Mrs.
Jón Pálmason $1.00; Mr. og Mrs.
B. Sveinsson $1.00; Mrs. SigurÖur
Pálmason $1.00; Mrs. Sigm.
Björnsson 50C; Mr. GuÖjón Her-
mannsson 50C; Mr. S. Goodman
5oc; Mr. G. S. Goodman 50C; Mr.
Mag. Sigurðsson 25C; Miss G.
Teny 50C.
Alls ......... .$17.75
Safnað af Christian Sivertz,
Victoria, B.C.
Mrs. Margr. Brynjólfsson $1.00;
Mr. B. Brandsson 50C; Mrs. Björg
Thompson $1.00; Mrs. J. H. Lindal
og fjölskylda $1.00; Mr. J. Stephen-
son $1.00; Mr. Christian Sivertz
$1.00; Mrs. J. Fisher 50C; Ónefnd-
ur 25C.
Alls ............$6.25
Safriað af Kr. Péturssyni,
Hayland, Man.
Mr. og Mrs. Kr. Pétursson $2.00;.
Sig. O. Gíslason $1.00; G. S.
Brandson 50C.
AUs .............$3.50
Safnað af Páli Magnússyni,
Leslie, Sask.
Th. Thorsteinsson $1.00; A.
Johnson $1.00; Tómas Halldórsson
50C; Páll Guðmundsson 50C; Jón
A. Austman 50C; Jón Goodmari 50C;
Skúli Björnson 40C; Br Thordar-
son $1.00; W. Magnússon 50C; H.
Jósefsson 50C; H. M. Halldórsson
5oc; Ónefndur 2.5C; Mrs. Rósa
Johnson 50C; Ónefndur 2oc; Mr.
og Mrs. J. DavíÖsson 50C; Mr. og
Mrs. Ingólfur Björnsson 50C; Jó-
hann Elías 50C; Magnús Ólafsson,
Kristnes 50C; B. Gabríelsson, Krist-
nes $1.00; G. Gabríelsson $1.00;
Bjarni Davíðsson $1.00; L. B. Nor-
dal $1.00; Stefán Anderson 50C;
Th. Guðmundsson 50C; Jóhann Sig-
björnsson $1.00; Helgi Steinberg
$1.00; Ingi Steinberg 50C; Guðjón
Stefánsson, Hólar 50C; Chr. Ól-
afsson 50C; H. Thorsteinsson 2£c;
Ásgeir Gíslason 50C; S. S. -Stefáns-
son, Kristnes 50C; Mr. J. Borgf jörð
Elfros $1.00; Stefán Helgason, El-
fros $1.00; Mr. og Mrs. B. J. Ax-
ford $1.00; Th. Axford $1.00;
Helgi Árnason 50C; Helgi Eyjólfs-
son 50C; Ed. Stefánsson, Elfros
50C; Sigurbjörn Sigurbjörnsson
50C; Sigurður Sigurbjörnsson 5oc;
Einar Thorsteinsson 250; Ólafssons
bræður $10.00; J. L. Jóhannsson
50C; Paul F. Magnússon $1.00.
Alls.............$37.85
Safnað af Tryggva Ingjaldssyni,
Árborg, Mán.
F. Finnbogason 50C; Margrét
Hannesson 25C; D. Guðmundsson
5oc; Guðm. Magnússon, Geysir 25C;
DOMINION OF CANADA 1934 REFDNDING LOAN Fjármálaráðherrann býður almenningi að skrifa sig fyrir upphæðum af þessu láni. TVEGGJA ARA 2% VERÐBRÉF, BORGANLEG 15. OKTÓBER, 1936 Verð: 98.90 með vöxtum, sem nema 2.57% til gj alddaga. FIMM ÁRA 2i/2% VERÐBRÉF, BORGANLEG 15. OKTÓBER, 1939 Verð: 98.15 rneð vöxtum, sem nema 2.90% til gjalddaga. ATTA ÁRA 3% VERÐBRÉR, BORGANLEG 15. OKTÓBER, 1942 Verð: 97.00 með vöxtum, sem nema 3.43% til gjalddaga. FIMTÁN ARA 3i/2% VERÐBRÉF, BORGANLEG 15. OKTÓBER, 1949 Verð: 96.50 með vöxtum, sem nema 3.81% til gjalddaga. Höfuðstóll borganlegur kostnaðarlaust í löggiltum canadiskum peningum á skrifstofum Bank of Canada í Ottawa eða við útibú hans í Canada. Vextir borganlegir tvisvar á ári, 15. apríl og 15. október, í löggiltum, canadiskum peningum, að kostnaðarlausu, við öll útibú allra löggiltra banka í Canada. FLOKKUN VERÐBRÉFA Tveggja ára verðbréf, $1,000 Fimm ára verðbréf, $500 og $1,000 Átta ára verðbréf, $500 og $1,000 Fimtán ára verðbréf, $100, $500 og $1,000 UMSÓKNIR GEGN PENINGUM Allar umsóknir ge!gn peningum verða afgreiddar samkvæmt úthlutun. Þegar ákvarðanir um úthlutun hafa verið birtar, skulu þeir, sem fá forgangsrétt til verðbréfanna greiða sem fyrst verð þeirra að fullu gegn báðabirgðar skirteini, sem fæst um eða eftir 15. október. UMSÓKNIR UM ENDURNÝJUN Eigendur Vietory Loan 51/2% verðbréfa, sem falla í gjalddaga 1. nóvember 1934, eftir að hafa aðskilið og tekið til geymslu skírteinið, sem fellur 1 gjalddaga 1. nóv. n.k., mega, á meðan um- sóknarlistar eru opnir, leggja fram verðbréí sín á nafnverði í stað peninga, sem borgun fyrir hin nýju verðbréf og munu þeir fá það af hinum nýju verðbréfum, s.em beðið er um, og fljóta afgreiðslu. Endurnýjunarverð Victory 5J4% verðbréfa verður sem hér segir: 100% af nafnverði gegn áskrifun fyrir 2 ára 2% verðbréfunum og 5 ára 2l/j% verðbréfunum. 100j/8% af nafnverði gegn áskriftum fyrir 8 ára 3% verðbréfunum, ef skifti eru gerð 6. öktóber eða fyr, og 100% af nafnverði eftir það. 10014% af nafnverði gegn áskriftum fyrir 15 ára 3J4% verðbréfunum, ef skifti eru gerð 6. október eða f.vr, og 100% af nafnverði eftir það. Eigendur fá goldinn í peningum mismuninn á endurnýjunarverði Victory verðbréfanna og verði hinna nýju verðbéfa. Upphœð þessarar lántöku skal ekki fara frarn úr $250,000,000. Lán þetla er heimilað samkvœmt lögmn frá þjóðþingi Canada og tryggir Consolidatcd Revenue Fund of Canada jafnt greiðslu höfuðstóls sem vaxta, Láni þessu verður varið til endurgreiðslu á $222,216,850 öf Dominion of C anada 5/2% verðbrcfum er falla i ajalddaga 1. nóvember 1934. Afganginum verður varið til venjulegrar stjórnarstarfrœkslu, þar með til innlausnar á scðlum. Umsóknum um hluttöku verður veitt móttaka hjá öllum útibúum allra löggiltra banka i Canada og viðurkendum verðbrcfasölum, og hjá þeim má fá hin lögskipuðu eyðublöð. Um- sóknir um hluttöku því aðeins gildar, að skráðar séu á eyðublöð frá Kings Printer. Listar til cskrifta verða lagðir fram 1. október, 1934 og vcrður áskriftum lokið fyrir eða þann [3. október 1934, með eða án fyrirvara, eftir vild fjáYmálaráðherrans Fjármálaráðuneytið, Ottawa, 1. október, 1934.
KAUPIÐ ÁVALT
! LUMBER
hjá
THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD.
HENRY AVENUE AND ARGYLE STREET
WINNIPEG, MAN. PHONE 95 551
F. Á. Sigurðsson, Geysir 500; Jó-
hann Magnússon 25C; Jóhanna
! Sveinsson $1.00; Mrs. Guðbjörg
Einarsson $1.00; Jóhann Sæmunds-
son $1.00; Eiríkur Jónsson 25C;
J. Gunnarsson $1.00; Sella Guð-
mundsson 50C; Elías Elíasson $1.00;
JElli Sigurðsson 50C; Magnús Mýr-
dal 25C; Bjarni Sigvaldason $1.00;
Valdi Borgfjörð $1.00; Elín S.
Bergstone $2.00; Mr. og Mrs. E.
Jóhannsson $2.00; A. B. Westman
50C; Mrs. E. L. Johnson $1.00;
H. Daníelsson $1.00; S. Anderson
$1.00; P. S. Guðmundsson 50C;
Mrs. P. S. Guðmundsson $1.00;
Ónefndur 25C.
Alls.............$20.00
Alls í sjóði .............732.92
Karlakórinn yfir CKY
Þegar hljómöldur íslenzkra tóna
bárust að eyrum mínum gegnum
CKY þriðjudagskvöldið þann 18.
september klukkan 8 um kvöldið, þá
var eins og sál mín lyfti sér á
vængjum þeirra inn i “nóttlausa
voraldar veröld þar sem víösýnið
skín.” Og eg er sannfærður um aÖ
f jöldinn af þeim Islendingum, sem
hlustuðu á íslenzku söngvana þetta
kvöld, hafa orÖið fyrir líkum áhrif-
um og eg, því “móÖurinálið á himn-
eskt hljóð” hvar sem það titrar í
tónaregni frá islenzkum raddbönd-
um. Og sá góði vilji og viðleitni
karlakórsins að draga athygli merkra
manna meðal stórþjóðanna að ís-
ler.zkum lögum og tónlist, er sann-
arlega viröingarverö og á skilið ó-
skifta þökk allra Islendinga, jafn-
vel þó margt megi að kórnum finna
frá nútíðarinnar háu, ströngu kröf-
um og listarinnar sjónarmiði.
Eg hlustaði með athygli á söng-
flokkinn, því eg hafði hugsað mér
að rita um hann eftir á. Og þó að
eg komi hér með nokkrar athuga-
semdir þá eru það engir áfellisdóm-
ar í illri meiningu, heldur bending-
ar á það, sem betur gat farið og
varast þarf.
Blöndun raddanna var góð, og
yfirleitt fanst- mér “kórið“ hljóma
vel í gegnum öll lögin, og er það
mikils um vert. En hans veikasta
hlið hefir ávalt verið og er fyrsta
röddin. Annars álít eg aÖ vanti til-
finnanlega góða forustu fyrir fyrstu
þrjár raddirnar, til þess að kórinn
hafi það líf, gleði og þrckt, sem
honum er nauðsynlegur til þess að
söngurinn verði ekki sálarlaus.
I laginu “Fjallkonan” hefði á-
reiðanlega farið betur, ef Paul Bar-
dal hefi sungið sóló fyrstu hend-
ingarnar, sem bassirin tók: “Skyldi’
ekki frónskum æðum streyma örar
blóð, er glaöan glymur hið gamla,
kæra ljóð?” Eg heyrði þetta lag oít
sungið i karlakór heima, þannig, og
þótti það aÖ jafnaði fara betur.
Fjórði liðurinn “Ólafur Lilju-
rós” minti mig á þululestur hjá
fólki, sem gjörir engan greinarmun
á merkjum milli orða. I frásögn-
inni um þessa þjóðsögu, eiga orðin
“villir hann, stillir hann, að
vera borin fljótt fram, 1 hvisli með
ótta og spenning, er hlýtur að fylgja
sögunni um töfra álfkonunnar, ]ieg-
ar hún er að villa og hylla til sín
mann úr mannheimum. I bæöi skift-
in þar sem söngflokkurinn á að
grípa inn í, syngur hann of hægt
og sofandalega, án heyranlegs nokk-
urs skilnings á efninu, sem hann á
aS túlka. Það, sem gjörir sönginn
líka dálítið óáheyrilegan er fram-
burður orðanna. Það er eins og þeir
séu feimnir við að opna á sér munn-
inn til þess aÖ framburður orðanna
verði skir og lifandi. I staö þess er
eins og þeir þrýsti þeim út á milli
tannanna, og þar af leiðandi verða
bæði orð og tónar þvingaðri en þeir
þurfa að vera. Eg hefi lika veitt
því athygli á samkomum karlakórs-
ins, þar sem eg var bæði heyrnar
og sjónarvottur að því sem fram fór,
að sumir af söngmönnunum bærðu
varla varirnar, þegar þeir voru að
syngja. Og mér var varla hægt að
sjá það, hvort þeir syngju með eöa
ekki. En eg vissi að þeir gerðu það,
vegna þess, að þeir voru of margir
í þessum stellingum, til þess að þeir
syngju ekki. Þið getið aldrei sung-
ið áheyrilega, vinir mínir, nema því
aðeins að þið opnið munninn og tal-
iö skírt.
Grænlandsvísurnar voru þaÖ
bezta á söngskránni. Þær fóru á-
gætlega. Þar fylgdist alt að, hæfi-
legur hraði, ákveðnir, hreinir og
samstiltir tónar, góð meðferð á efni
og skir framburður. Það er alveg
áreiðanlegt að þið hafið ekki sung-
ið Grænlandsvísurnar meö hálf-
lokuðum munni.
Vorvisan hljómaði allvel en var
sungin með of miklum grafarblæ.
Hún var tilþrifalaus og líflaus. Hér
í þessu landi þekkist ekki sú til-
hlökkun og gleði, sem fylgir vor-
komunni og sumrinu heima. Fyrsti
sumardagurinn á gamla landinu er
annar mesti hátiðisdagur ársins, þá
fer foldin að hafa fataskifti og
skrýðast sínum marglita, fagra sum-
arskrúða. Og þá er líf og fjör\í
landi, því þá lifnar alt, sem var í
dvöl. Þessvegna á lagið að vera
þrungið af lífi og gleði þegar það
er sungið, en það brást hvortveggja
hjá flokknum í þetta sinn, og fann
eg þar tilfinnanlegast íslenzkan
anda vanta.
Hin önnur lög, sem karlakórinn
söng yfir útvarpið og eg hefi ekki
nafngreint, sungust öll laglega,
enda voru þau óbrotin og auðveld að
túlka.
Svo að síðustu vil eg benda á það
að andardrátturinn var of þungur
og áberandi í gegnum útvarpiÖ. En
það eru smámunir, sem auðvelt er
að laga.
Um söng frú Sigríðar Olson, hefi
eg ekkert annað en gott aÖ segja.
Hvenær, sem eg sé að hún er á
skemtiskrá, þá gríptir tnig ávalt til-
hlökkun og gleði að hlusta á hana,
og eg sit mig ekki úr þvi færi, nema
sérstök forföll af’tri því. Báðar
hennar sóló-ar voru góðar, sérstak-
lega þó sú síðari: “Sofðu unga ást-
in mín.” Hið undurfagra kvæði
“Gígjan” eftir Ben. Gröndal, er
þrungið af andagift og töfrum, og
lagið ber það fullkomlega uppi. Eg
hefi aðeins einu sinni heyrt það
sungið meö þeim krafti, þýðleik og
skilning, sem þvi ber, og það var
hjá Pétri Jónssyni óperusöngvara,
þegar hann var upp á sitt hið bezta.
Sólsetursljóðin, þessi áhrifamikli
og fagri tvísöngur eftir Bjarna Þor-
steinsson, hefir ekki að eg hygg oft
veriÖ sunginn meðal Vestur-íslend-
inga. En það er eg sannfærður um
að hann verður ógleymanlegur öll-
um þeim söngelsku sálum, sem
heyrðu hann sungi-nn af herra Páli
Bardal og frú Sigríði Olson í út-
varpið, þetta umrædda kvöld.
Davíð Björnsson.
Fiskaflinn.— Samkvæmt skýrslu
Fiskifélagsins var fiskaflinn á öllu
landinu þ. 15. ágúst 60,341 tonn. I
fyrra á sama tíma var aflinn 65,763
tonn.
I Sunnlendingafjórðungi er afl-
inn aðeins um 1,000 tonnum minni
en i fyrra, nú 44,903 tonn, en var
15.950 tonn.
En í Norðlendingafjórðungi er
mismunurinn geysilega mikill. Þar
var aflinn í fyrra 6,603 tonn, en nú
nærri því helmingi minni, eða aðeins
1.503 tonn.
í Austfirðingafjórðungi er afl-
inn lítið eitt meiri en i fyrra, 3,987
tonn, en var 3.949 tonn.:—Mbl.