Lögberg


Lögberg - 04.10.1934, Qupperneq 8

Lögberg - 04.10.1934, Qupperneq 8
8 LÖGBERÖ, FIMTUDAGINN 4. OKTÓBER, 1934 á -• • ,'jí • • -• • '■• ; •i--—-----------------—-------- - - -■■■---- - "f Ur bœnum og grendinni 4 ---------------— —-------------------—- - G. T. spil og dans, verður hald- itS á föstudaginn í þessari viku og þriðjudaginn í næstu viku í I.O.G.T. húsinu á Sargent Ave. Byrjar stundvíslega kl. 8.30 að kvöldinu. 1. verðlaun $15.00 og átta verð- laun veitt, þar að auki. Ágætir hljóðfæraflokkar leika fyrir dans- inum.—Lofthneinsunartæki af allra nýjustu gerð eru í byggingunni.— Inngangur 25C.—Allir velkomnir. Skuldar-fundur í kvöld (fimtu- dag) Ungtemplarastúkan nr. 7, “Gimli” hóf starfsemi sina eftir sumarfríið, síðastliðinn laugardag. Þessi fyrsti fundur var fremur vel sóttur. 54 mættir, og 14 nýir bræður og syst- ur bættust við i hópinn. Sólríkur vordagur yfir starfinu, og yndi að heyra þessar óbeisiuðu raddir syngja okkar ógleymanlegu ættjarðarljóð. Verðlaun fyrir bezt hirta blóma- og matjurtagarða hlutu : María Joseph- son 1. verðlaun; systurnar Evelyn og Margrét Torfason 2. verðlaun; Anna Árnason 3. verðlaun. Dóm- arar voru Mrs. Meldrum og Mrs. Lawson. Embættis menn ársf jórðungsins: F. Æ. T.—Clara Einarsson Æ. T.—Evelyn Torfason V. T.—Guðrún Johnson K.—María Josephson D.—Margrét Lee A. D.—Margrét Johnson F. R.—Grace Jóhannsson G. —Fjóla Johnson R.—Margrét Torfason A. R.—Wilhelmina Johnson V.—Lúther Lindal Ú. V.—Ellert Einarsson. Miðaldra kona, íslenzk, óskast í vist til hjóna á Gimli; lítið að gjöra. Húsmóðirin er heldur heilsutæp. Upplýsingar að 221 Bowman Ave., E. Kildonan, eða símið 35 974. Dr. Tweed verður staddur að Ár- borg á fimtudaginn Tr. okt. og að Gimli á laugardaginn 6. október. Kvenfélag Fyrsta lút. safnaðar heldur “home cooking sale” á laug- ardaginn 13. október frá kl. 3^ e. h. til kl. 11 að kveldi, í samkomusal kirkjunnar. Deildir No. 1, 2 og 3 hafa umsjón með sölunni. Allslags veitingar og góðgæti á boðstólum, Svo sem rúlluppylsa.—Hinn árlegi bazaar félagsins verður haldinn 20. nóv. n. k. Hafið daginn i minni. P. J. Thomson er nú fluttur frá 230 River Ave., að 879 St. Mathews Ave., cor. Banning St. Allar teg- undir af matvöru á sanngjörnu verði, heimfluttar. Óskar viðskifta gamalla og nýrra viðskiftavina. THOMSÖN’S GROCERY 879 St. Matthews Ave. Phone 37 432 M. KIM FURRIER 608 Winnipeg Piano Bldg. Now is the time to get your Fur Coat Repaired, Remodelled and ready for the winter seas- on. Ask for Mr. George Sigmar Representative Who will give you Special Service Phone 86 947 Messuboð FYRSTA LÚTERSKA KIRKJA Guðsþjónustur í Fyrstu lútersku kirkju næsta• sunnudag, þ. 7. okt., verða með venjulegum hætti: Ensk messa kl. 11 að morgni og íslenzk messa kl. 7 að kvöldi. Sunnudagsskóli kl. 12.15. Sunnudaginn 7- október messar séra Guðm. P. Johnson í Bræðra- borg kl. 2 e. h. Fundur eftir messu, verður þar talað um stofnun ung- menna6,élags. Sunnudagsskólinn í Bertdale kl. 11 f. h. og í Kristnes skóla kl. 11 f. h. Guðsþjónusta i Hayland. Hall við Manitobavatn sunnudaginn 7. okt., kl. 2 e. h. —K. K. Ó. Messu þeirri, sem auglýst var að færi fram í Vídalínskirkju sunnu- daginn 7. október hefir verið frest- að þar til sunnudaginn 14. október, og fer þá fram kl. 11 f. h. Sama sunnudag (14. okt.) verður einnig messað í Mountain kirkju kl. 3 e. h. t Guðsþjónustur í bygðunum vest- an við Manitobavatn sunnudaginn 14. okt.: í Reykjavík (Bluff) kl. ii f. h. (í skólanum) ; i Asham Point skóla við Bay End kl. 3 e. h. K. K. Ó. • ; Séra Jóhann Bjarnason messar væntanlega næsta sunnudag, þ. 7. okt., á þessum stöðum i Gimli prestakalli, og á þeim tíma dags, sem hér er tiltekinn: í gamalmenna heimilinu Betel kl. 9.30 f. h., í kirkju Víðinessafnaðar kl. 2 síð- degis; og kl. 7 að kvöldi í kirkju Gimlisafnaðar.—Til þess er mælst, að messusókn verði eins góð og fólk getur við komið.— Hjónavígslur Thorvaldur Peterson, sonur Mr. og Mrs. Daniel Peterson, Gimli og Mabel Casper, dóttir Mr. og Mrs. August Casper, frá Emerson, Man., voru gefin saman i hjónaband á laugardaginn 29 september í þýsk- lútersku kirkjunni í Emerson. Á eftir athöfninni fór fram fjölmenn veizla á heimili foreldra brúðarinn- ar. Meðal annara var þar staddur bróðir brúðgumans, Leslie Peterson frá Regina, Sask. Framtíðarheimili brúðhjónanna verður í Wjnnipeg. Bridge drive og dans Jóns Sig- urðssonar félagsins, sem auglýst var í síðasta blaði, hefir verið frestað til 12. nóvember n. k. Nánar aug- lýst síðar. USED BATTERY RADIOS 5-tube Erla with tubes 2-B batte- ries, 1-C battery and hom speaker $18.80. 6-tube Radiola superhet. (c o n s o 1 e) with tubes, s p e a k e r loop aerial, 2-B batteries, 6 dry eells and C-battery, $34..00. 7-tube Crosley with tubes, 2-B batteries, C-battery, magnetic speaker complete less A-battery $28.85. We buy all used radio pairts and sets. Phone 80 866. BEACON RAOIO SERVICE 548 MAIN ST., WINNIPEG /Jear ín /lluid CLEANLINE5S OF PLANT AND PRODUCT Drewry’s Standard [ager ESTABLISHED IÖ77 PHONE 57 2QI , «2 Hafið í huga hreinindi ölsins og ölgerðarinnar ............ Mannalát Baldvin Halldórsson, 71 ár.s gam- all, bóndi í Fagraskógi, i grend við Riverton, andaðist að heimili sínu, eftir stutta legu, þ. 18. sept. s. 1. Var ættaður úr Skagafirði. Lætur eftir sig ekkju, Maríu Ólafsdóttur og fimm börn þeirra hjóna. Þau heita Herbert, Baldvin, Ingibjörg, Albertína og Sigrún. Eru þrjú af þeim gift, en tvö, Baldvin og Sig- rún, enn heima með móður sinni.— Baldvin var greindur maður, ágæt- lega hagorður, skemtilegur heim að sækja og maður mjög vinsæll. Jarð- arför hans fór fram frá kirkju Bræðrasafnaðar í Riverton þ. 21. sept. Kirkjan, sem er æði stór, var alskipuð fólki við það tækifæri. Sömuleiðis var fjöldi manns sam- ankominn við húskveðjuna á heim- ilinu. Séra Jóhann Bjarnason jarð- söng.—Mun einhver vinur Baldvins minnast hans frekar við tækiíæri.— Mrs. Ragnheiður Helga Thorn- ton, 40 ára gömul, kona Mr. Allan James Thornton, er heima á rétt við Lakeside Camp, norður af Gimli, varð bráðkvödd, niu dögum eftir barnsburð, að heimili þeirra hjóna, þ. 17. sept. s. 1. Hin látna kona var dóttir Þórðar heitins Bjarnasonar á Skiðastöðum í Ár- nesbygð og konu hans Rebekku Stefánsdóttur. Önnur börn þeirra hjóna erú Guðrún kon;£ Marteins Jónssonar á Gimli, Bjarni, Stefanía og Þórður, sem öll eru heima með móður sinni á Skíðastöðum.—Mrs. Thornton var góð kona og myndar- leg. Mikil hluttekning með ástvin- um og ættingjum í nágrenninu. — Jarðarförin, er var fjölmenn, fór fram þ. 20. sept. — Séra Jóhann Bjarnason jarðsöng.— Bréf þetta barst einum meðlimi karlakórsins um daginn, og þykir sjálfsagt að birta það. Buena Park, California. Congratulations to the Men’s Choir. Needless to say we enjoyed the wonderful singing immeasur- ably, especially “Tárið” and, well, all of it. The duet came in beauti- fully, in fact the entire broadcast. “Lögberg” came yesterday with the time of broadcast, so we were all ready. Luckily a neighbor has a very powerful radio-set, and wé invited ourselves over. They all enjoyed the songs as much as we did. As your program signed off we turned in on South Ainerica, but that didn’t mean a thing after the lovely concert. Mother and I both felt a little homesick tonight and would have enjoyed a little visit with some of the old friends. The program came in at 6 o’clock. Ofíce more tell the membersAif the Choir how happy they made us with their lovely songs. We hope you broadcast often this winter, and be sure to let “Lögberg” tell us when or how, or else drop us a line. E. N. Heimilisiðnaðarfélagið heldur fyrsta fund eftir sumarfríiö á mið- vikudagskvóldið 10. október, að heimili Mrs. P. J. Sivertson, 497 Telfer St. Kostaboð Sameining- arinnar Verð Sameiningarinnar er einn dollar um árið. .En nú bjóðast eftir- fylgjandi kostaboð: Sameiningin eitt ár (borguð fyrir- fram) og Minningarrit dr. Jóns Bjarnasonar ($1.00) hvorttveggja $1.00. Sameiningin tvö ár (borguð fyr- irfram) og Minningarritið í vönd- uðu léreftsbandi ($2.00), hvort- tveggja $2.00. Sameiningin, þrjú ár, (borguð fyrirfram) og Minningarritið í moraco með gyltu sniði ($3.00), hvorttveggja $3.00. Minningarritið er ein hin vand- aðasta bók að öllum frágangi, sem gefin hefir verið út meðal Vestur- íslendinga. Bæði gamlir og.nýir kaúpendur geta notið þessa kosta- boðs. Þurfi að senda ritið með pósti, greiðir áskrifandi 15C fyrir burðargjald. Sendir pantanir til Mrs. B. S. Benson, 695 Sargent Ave., Winni- peg, eða snúið yður að umboðs- mönnum blaðsins. Fimtugs afmæli kirkj- unnar á Mountain Vikursöfnuður á Mountain hélt hátíð fimtudagskveldið 27. sept. út af 50 ára afmæli kirkju sinnar. Fór samkoma sú fram með þeim hætti, að guðsþiónusta var haldin í kirkj- unni kl. 7.30 e. h. Við þá guðs- þjónustu fluttu þeir stuttar prédik- anir séra H. B. Thorgrimson, sem var prestur safnaðarins þegar kirkj- an var bygð, séra K. K. Ólafson, sem þjónaði söfnuðinum frá 1912 til 1925 og séra N. S. Thorláksson, sem er eini prestur, er vígður hefir verið í þeirri kirkju. Eftir að guðsþjónustan endaði fóru allir messugestir í samkomu- hús bæjarins, og Voru þar aðrir fyrir er ekki höfðu komist í tíma til að vera við guðsþjónustuna. ByrjaSi þar prógram kl. 9.30. Eftir að söngflokkurinn hafði sungið og séra S. S. Christopherson flutt bæn, las séra H. Sigmar ágrip þeirrar sögu, sem f jallaði um bygging kirkj- unnar og flutti auk þess kveðju- skeyti frá prestunum Rúnólfi Mar- teinssyni, Jóhanni Bjarnasyni og Páli G. Johnson, og las bréf, er söfnuðinum hafði borist frá séra Bi. B. Jónssyni. Hélt svo skemti- skráin áfram, undir stjórn séra N. S. Thorlákssonar og skiftust á ræð- ttr og söngvar. Þessir fluttu ávörp: Fyrir hönd safnaðarins, Árni F. Björnson, Thos. Halldórson og J. J. Myres. Fyrir hönd nágrannasafn- aSa, Hannes Walter, forseti Garðar safnaðar, Tryggvi Anderson, for- seti Vídalins safnaðar og H. W. Vívatson, féhirðir Péturs safnaðar. Einnig tóku þessir prestar til máls: H. B. Thorgrimson, K. K. Ólafson, S. S. Christopherson og Jóhann Eriðriksson. Söngflokkurinn söng nokkur lög og þau Dr. G. G. Thor- grimson og Mrs. Esther Gislason frá Grand Eorks sungu einsöngva. SiSan voru veitingar frambornar. Var afmælishátíðin hin skemtileg- asta. Bækur safnaðarins frá fyrri tíð ,sýndu að í byggingarnefnd kirkj- unnar voru: Séra H. B. Thorgrim- son, H. F. Reykjalín, Jón Jónsson frá Mæri, Thorsteinn Thorláksson, Björn Einarsson og aðstoðarmenn nefndarinnar: Sigurgeir Björnsson, Jón G. Pálsson og Jóhannes Jónas- son.—H. S. Dr. Rögnvaldttr Pétursson og kona hans komu til borgatinnar á þriðjudagsmorguninn úr ferð sinni til íslands og annara Evrópulanda. Þau létu vel yfir ferðinni. í umsögninni um lát Ingimars Ingaldssonar, sem hirt var í síðasta blaöi, höfðú fallið úr nöfn dætra hans tveggja. Þær heita Valdina og Andrea. Á þessu eru aðstand- endur heðnir velvirðingar. Mr. og Mrs. Thori Goodman frá Glenboro, Man., voru stödd i borg- inni um helgina. Gjafir í <Jubilee, sjóðinn Á næsta kirkjuþingi verður minst fimtíu ára afmælis Hins. ev. lút. kirkjufélags Islendinga í Vestur- heimi. Aðal hlutverk kirkjufélags- ins er viðhald og efling kristnihalds í bygðum vorum. Það er vort heimatrúboð. Að borin sé fram frjáls afmælisgjöf til þess, auk hinna venjulegu árlegu tillaga til starfseminnar, á að vera einn þátt- ur í hátíðahaldinu næsta ár. Engin gjöf í sjóðinn má fara fram úr ein- um dollar frá ’nverjum einstaklingi, þó allar minni gjafir séu vel þegn- ar. Þar sem ástæður leyfa gætu margir eða allir meðlimir í fjöl- skyldu tekið þátt og væri það æski- legast. Senda má tillög til féhirðis, »K.L O ■ j‘M Hreinsið vandlega , SKORSTETNINN Á HÚSI YÐAR! Aukalög No. 13081 krefjast þess—og við gerum það ÓKEYPIS fyrir yður NÚNA, ef þér sendið oss eldsneytis pöntun innan 30 daga frá Skorsteinshreinsuninni. Látið þetta ekki úr greipum ganga! Símið oss nú þegar i þessu sambandi. WOOD’S COAL Co. Ltd. 49 1 92 - Símar - 45 262 Brennið Souris kolum og sparið DOMINION Lump or Cobble $6.50 per ton Stove 6.00 per ton PREMIER Lump or Cobble $5.90 per ton Stove 5.50 per ton Phones: 94 309 — 94 300 McGurdy Supply Go. Ltd. Builders’ Supplies and Coal 49 NOTRE DAME AVE. E. hr. S. O. Bjerring, 550 Banning St., Winnipeg, eöa afhenda þau mönnum er táka að sér söfnun í þessu augnamiði, víðsvegar í bygð- um. Verður skrá yfir þá birt bráð- Tega. Allir vinir kristindómsmála vorra eru beðnir að greiða fyrir þessu. Nöfn gefenda verða birt jafnóðum. Ætti að verða merkilegt fólkstal safnaða vorra og kristin- dómsvina. Áður auglýst ...............$70.00 S. G. Kristjánson, Elfros.. 1.00 Mrs. S. G. Kristjánson,.... 1.00 Stanley Kristjánson ......... 0.50 Sveinn Kristjánson........... 0.50 Mrs. E. Thorwaldson, Banning, California ...... 1.00 $74.00 MeðtekiS með þakklæti, Y. O. Bjerring. 1. október, 1934 89 402 P H O N E 89 502 B. A. BJORNSON Radio Service Tubes Tested 679 BBVERLEY STREET We carry a complete stock of Tubes and Radio parts. The Watch Shop Diamonds - Watches - Jewelry Agents for Bulova Watches Marriage Licenses Issued THORLAKSON & BALDWIN Watchmakers & Jewellers 699 SARGENT AVE., WPG. Sendið áskriftargjald yðar fyrir “The New World,” mán- aðarrit til eflingar stefnu Co-operative Commonwealth Federation í Canada. Aðeins EINN dollar á ári Jakob F. Bjarnason TRANSFER AnnMt grreiOlegra um alt, a«m uM flutningTjm lýtur, >mium eCa mtór- um. Hvergri sanngjarnara ver8 sent póstfrítt trtgefendur The New World 1452 RQSS AVE. Heimill: ,762 VICTOR STREET Slml: 24 500 Winipeg, Manitoba The Extra Measure of knowledge and skill conferred by training at The Dominion Business College is what singles one out for promotion in any modern office The movements of business are so rapid and complex that technical training is a matter of necessity, not of 'choíce. Competition demands accurate knowledge. The methods of today must be failure-proof. There is no time to learn as you go. Our policy of superior courses has made possible greater success for our graduates, but it also has the effect of attracting to our school the finest type of ambitious business student. This has inevitably been followed by the patronage of influential firms. Four Schools for Your Convenience On the Mall St. John’s—1308 Main St. St. James—Corner Elmwood—Corner Kelvin College and Portage and Mclntosh At all of them you will find the same efficient individual instruction. Enroll with confidence D0MINI0N BUSINESS COLLEGE Day and Evening Classes—Open All Year Round ENROLL NOW

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.