Lögberg - 22.11.1934, Qupperneq 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 22. NÓYEMBER, 1934.
3
menningin nær tökurn og lélegra
fólkið tekur viÖ.
En þegar menn þekkja sjúkdóms-
einkenni, þá rannsaka menn sjúk-
dómsorsakirnar. En séu þær kunn-
ar, þá byrjar baráttan gegn þeim.
Ef einhver beföi haldiB því fram
fyrir 500 árum, a8 sá tími kæmi,
aB enginn þyrfti að óttast drepsótt-
ir, svo sem svarta dau'Ba, kóleru og
bólusótt, þá-mundi hann hafa veriS
talinn fífl.
En læknavísindunum og misk-
unnarlausum varnarráSstöfunum er
þaS aS þakka, aS þetta hefir tekist.
Þar gilti regla sú, aS almennings-
heill skyldi hafa forrétt fyrir ein-
staklingsheill. Og árangurinn er
kunnur. Jafnvel í ófriSi hafa far-
sóttir ekki gert þann usla sem áSur.
En baráttan gegn utanaSkomandi
óvinum er auBveldari en gegn innri
óvinum, þegar heyja þarf barátt-
una gegn skoÖunum og sálarástandi
sem ríkir’ innan þjóðfélagsins.
ÞjóS, sem stendur á háu menn-
ingarstigi, og stendur í blóma lífs-
ins, virSir lög og reglur menning-
arinnar: Lögin um baráttuna fyrir
tilveru sinni, frjósemi, úrkynjun og
erfSir. En afturför þjóSarinnar
sýnir sig í ófrjórri efnishyggju, aga
og lagaleysi og ábyrgÖarleysi gagn-
vart landi og þjóS, sjálfsdýrkun,
sem enga tilfinning hefir fyrir ætt
og þjóS.
Af þessu er þaB ljóst, aS þjóS-
vernd (Razenpflege) er nauSsyn,
þjóSvernd í tvennum skilningi, til
þess aS fjölga fólkinu, og bæta kyn-
iS, sjá um aS hraustum afkomend-
um fjölgi/ en erfðasjúkum afkom-
endum fækki.
Ekki þarf aS fjölyrSa fyrir ySur
um eSliseiginleika hins norræna
kynstofns. ViS gerum mun á and-
legu og líkamlegu atgerfi. ÞiS þekk-
iS einkenni norrænna manna. Þeir
eru hermenn góSir, hraustir, nokk-
uS drambsamir, óntannblendnir,
nokkuS þverlundaSir, en úm leiS
heiSarlegir og traustir. Þeir standa
öSrum framar sem stjórnmálamenn,
herforingjar, skáld og rithöfundar.
ÞiS þekkiS hina léttlyndu áhrifa-
gjörnu Suöurlandabúa.
Sagan kennir okkur hver kyn-
flokkurinn hefir mest gildi fyrir
heimsmenninguna. Vafalaust er
þaÖ hinn norræni kynstofn.
F.f viS lítum á minnismerki
Grikkja og Rómverja og athugum
hvaSa kynstofni þeir menn eru lík-
astir, er myndir þéirra sýna, sjáum
viB aS hvort heldur sem myndirnar
eru af herforingjum, stjórnmála-
mönnum eSa söguhetjum, bera þær
allar svip og einkenni hins norræna
kynstofns. Þetta sýnir greinilega,
aS menn meS þessum einkennum
hafa haft forgöngu á sviSi stjórn-
mála og lista.
Norrænir voru stofnendur hinna
núverandi Evrópuríkja. Og hinn
skapandi andi, og framfaravilji hef-
ir veriS af norrænum toga spunn-
inn. En hin norræna íl)löndun þjóS-
anna hefir oftast aSeins náS til
beztu manna þeirra. Þegar þessi
hluti þjóSanna annaShvort eyddist
vegna ófrjósemi ellegar af því aS
hann varS fyrir kynblöndun, hrak-
aSi menning og gildi þjóSanna.
EvrópuþjóSir eru kvnblandaSar,
ÞjóSverjar, sem aSrir. En ráSandi
kvnþáttur hverrar þjóSar setur svip
sinn á þjóSarheildina. Þannig eru
Frakkar þlikir ÞjóSverjum og ÞjóS-
verjar aftur ólikir Rússum. En hin.
i& evrópisku kynstofnar eru í and-
stöSu viS blökkuþjó'Sir Austur-
heims.
Erá öndverðu hefir norræni kyn-
þáttur þýsku þjóÖarinnar veriS
þeirri þjóS dýrmætastur. ÞjóS-
verjar hafa því alt af fyrst og
fremst haft norræn einkenni, enda
þótt aÖrir kynstofnar hafi kynslóÖ
eftir kynslóS reynt aS fá þar yfir-
hönd. lrerÖi hinn norræni kynþátt-
ur þýzku þjóSarinnar yfirbugaÖur,
þá er afturför hennar óumflýjanleg.
Yfirgangur Húnanna og Bolsivism-
inn sýna okkur hvers er aS vænta,
ef framandi kynflokkur leggur
landiS undir sig.
Tilgangur þjóSverndar er tvens-
konar:
1. Gæta verÖur þess. aö sá kyn-
þáttur þjóSarinnar, sem verSmæt-
astur er, hafi yfirhöndina. Kemur
þá til greina: a) Norræni kynstofn-
inn og viÖgangur hans. b) Blökku-
menn og útilokun þeirra. c) íblönd-
un GySingakyns.
2. ErfÖasjúkdómar, og vanheilsa
er frá þeim stafar, útilokist í fram-
tiSinni.
Eg hefi áÖur tekiS þaS fram, aS
aÖaleinkenni þýsku þjóSarinnar eru
af norrænum toga spunnin. Þar eS
ÞjóÖverjar eru af blönduSu kyni,
er þaB mjög þýSingarmikiS, aÖ í
æÖum hvers einasta ÞjóSverja renn-
ur norrænt blóS, hvort svo sem
maÖurinn er svo norrænn aS ætt,
aS hann ber norræn einkenni, elleg-
ar hann hefir fengiÖ aSalerfSir sín-
ar frá öörum kynstofnum.
f stuttu máli: Nokkur hluti þjóS-
arinnar hefir hin norrænu einkenni,
andleg sem líkamleg.
Þessi hlúti þjóÖarinnar þarf aS
fá sérstaka umönnun og greiSa
verSur götu þessara manna til þess
m. a. aÖ komast aÖ sjálfstæÖum at-
vinnurekstri og reisa bú.
Glögt dæmi um blökkumennina
sjáum viS í Ameriku. Þar er mikil
barátta háS milli svertingja og
hvítra manna. En svertingjar hafa
þar vestra tekiS sér menningarsniÖ,
og heimta viÖurkenningu á jafn-
rétti sínu viS aöra.
Menn gætu haldiS aS baráttan
milli blökkumanna og hvítra komi
okkur ÞjóSverjum harla lítiS viS.
En menn gæti þess, aÖ blökku-
mannahættan í Frakklandi eykst
óSfluga.
í Frakklandi voru 36 miljónir
manna áriS 1870. En nú eru þar
30 miljónir. Þá voru í Þýskalandi
40 miljónir, en nú 66 miljónir
manna.
Frakkar þurfa innflytjendur til
landsins. ÓfriSurinn flýtti fyrir
því. Negrar börSust i ófriÖnum
meS Erökkum, í hundraS þúsunda
tali. Eftir ófriöinn settust margir
þeirra aS í landinu. Þeir fengu
borgararéttindi. í lögum landsins
er enginn munur gerSur á þeim og
öSrum þjóSfélagsborgurum. TaliS
er, aS nú séu i París einni um 40,000
múlattar, kynblendingar negra og
hvítra manna. Hættan sem Evrópu
stafar af kynblöndun þessari er aug-
ljós. Og ÞjóÖverjar eru nágrannar
Erakka. ÞjóBvörn beinist aÖ þvi,
aS bægja blökkumönnum, negrum
og múlöttum, sem öSrum ókunnum
kynstofnum, frá því aS festa rætur
meSal þjóSarinnar.
Um kynblöndun GySinga er þetta
aS segja í stuttu máli:
GyÖingar eru eklci hreinn kyn-
stofn, heldur kynblöndun ýmsra
kynflokka, meS ríkjandi einkenni
frá kynflokkum suövestur Asíu. En
viS ÞjóÖverjar erunrfyrst og fremst
af norrænu kyni. GySingar eru því
verulega frábrugSnir okkur, og er
kynblöndun viS þá því óhagstæS.
Því viljum viS aSskilnaS kynstofna
þessara.
Hin svonefnda “Aria”-lagagrein
hefir vakiS mikla eftirtekt um allan
heim. ViÖ höldum því fast fram,
aS kynblöndun ÞjóÖverja viS ó-
skylda kynflokka skuli ekki framar
eiga sér staS. Eindreginn vilji ÞjóÖ-
verja er trygging fyrir því, aÖ svo
verÖi.
Eitt aSalatriSi þjóSvarnar er
verndun fjölskyldulífsins og örfttn
til h jónabanda. Timi var til kominn
aö taka þaÖ mál upp, því siSústu
aratugina hafa hjónabönd og heim-
ilislíf sífelt nálgast meira og nteira
ftlllkomna upplausn.
Af ástandinu í Rússlandi geta
menn séS hvaS af slíkri upplausn
leiSir. Því þar hafa valdhafarnir
lieinlinis hlynt aS því, aS heimilin
leysist upp, og konurnar losnuöu
viS eldhússtörf, barnauppeldi og
kirkju. KvenfólkiS á þar aS vera
óþvingaÖ. Börnin á aS ala upp í
réttri númeraröö á barnaheimilum.
Þar eru opnar allar flóSgáttir siS-
leysis og skefjalausra kynhvata.
Þegar hjónaböndin eru rofin á
þann hatt, verSur kvenþjóSin fvrir
mestu tjóninu. f öllu eSli sínu er
konan, meSan hún á annaÖ borS
hefir kveneSli sitt óskert, innilegar
tengd heimilislifinu en karlmaöur-
inn. HjónabandiS gefur konum
öryggi og vernd. Og þaS er nú
einu sinni hlutverk konunnar aS
eiga börn og ala þau upp.
En ennþá meira tjón liSa börnin,
ef þau alast ekki upp í foreldrahús-
um. HvaS gott barnaheimili er fyr-
ir börnin, þaS vita þeir einir, sem
reynt hafa. Hver sá, sem notiS
hefir umönnunar í foreldrahúsum,
hann lítur öörum augum á heim-
inn, en hinn, sem alist hefir upp á
hrakningi, og aldrei hefir notiÖ ást-
ar og umhyggju í foreldrahúsum ?
Hvað verður urn þá þjóS, þar sem
engin börn njóta uppeldis og um-
hyggju í f oreldrahúsum ? HvaS
veröur um þjóöina, þegar enginn
karlmaSur á lengur endurminningar
um hamingjusöm æskuár? HvaS
verður um þjóðina, er engin kona
hefir notiÖ ástríkis góSrar móSur á
nppvaxtarárunum.
f lýSfrjálsum löndum verSur þaS
aS vera ein helgasta skyldan aS
varSveita heimilin. Þó ástandið i
Þýskalandi sé ekki orðið eins slæmt
og í Rússlandi, þá var margt "serri
benti á aS þar sótti i sama horfiÖ.
Nýjustu bókmentir stúðlúðu bein-
línis aS vaxrindi siSleysi í kynferSis-
málum. Leikhús og timarit kept-
ust viS aS draga þaS fram sem
hlægilegast, er heilagt var í hjört-
Um beztu manna þjóÖarinnar.
HjónaskilnaSarmál af tviræSasta
tagi voru dregin fram á sjónarsviÖ-
iS. Þegar mönnum nægðu ekki rit
ÞjóSverja og GySinga af þessu
tagi, gripu þeir til þeirra frönsku.
Alt var þetta gleypt. Og þeir, sem
tóku ékki þátt í dálætinu á þesshátt-
ar ‘menningarávöxtum’ voru nefnd-
ir teprulegir broddborgarar. Eg man
eftir tillögunum um samningshjóna-
j bönd (kammeradschaftsehe) og um
j frjálsar ástir. Eg man æsingatal
Marxista, er þeir nefndu konur
“barnamaskínur” er börn vildu
eignast.
—Lesb. Mbl.
Ökunnur þjóðflokkur
fundinn
Astralskur landkönmiður, IV. P.
Chinnery, hefir á Nýju Guinea
fundið nýlega þjóðflokk, sem menn
vissu ekki fyr að vcvri til.
Um rúmlega 400 ára skeiÖ hafa
hvítir menn siglt meS ströndum
Nýju Guinea og landkönnuðir hafa
hætt sér nokkuÖ inn í landiS. En
á miSri þessari stóru eyju er fjalla-
bálkur mikill og umhverfis hann eru
flóar og foræöi, sem ekki er hægt
að komast yfir nema þá á einstaka
staS.
En nú ferðaÖist Chinnery í loft-
inu og flaug yfir foræðin og fjöll-
in. Og hvers Verður hann þá var?
Hann sér frjósama bygÖ, umlukta
háum fjöllum. Þar voru akrar í
mörgum skákum og þar var ýmis-
legt ræktaS. Þetta þótti honum svo
merkilegt, aS hann sótti sér liðstyrk,
lenti í fjöllunum og fór seinasta á-
fangann gangandi.
Þarna fundu þeir svo ókunnan
þjóSflokk, um 200 þúsundir manna,
algerlega einangraSa frá umheimin-
um. Þeir eru mjög hörundsdökkir,
en stunda akuryrkju af mikilli kost-
gæfni. Þeir rækta kartöflur, syk-
urrófur, banana og baunir. Annars
staSar á Nýju Guineu þekkist varla
jarðrækt meSal frumbyggjanna.
Þessi þjóSflokkur hlýtur að hafa
átt þarna heima frá ómunatiS. Þeir
hafa enn ýmsa siSi steinaldarmanna,
t. d. rnala þeir korniS í steinpottum.
Nú bíður visindamannanna þaS
hlutverk aS læra tungumál þjóS-
flokks þessa, kynnast siöum hans
og venjum, þjóSsögnunt og trúar-
brögSum o. fl.
Lesb. Mbl.
Síldveiðin var orðin á öllu landi
27- ágúst, sem hér segir (Svigatöl-
urnar frá sama tima i fyrra) : Salt-
aS 74,625 tn. (68,693), matjes 60,-
53° tn- O^Q.ÖU), kryddað 30,681
tn. (20,046), sykursaltaS 6,094 tn.
(3,110), sérverkaS 15,614 tn. (12,-
642) og bræðslusild 674,889 hl.
(633,629). Samtals er þetta nokkru
minna en í fyrra.
Nútíðin heitir kristilegt sjó-
mannafélag, sem stofnaS hefir ver-
iS á Akureyri. Hefir það þegar
opnað veitinga- og lestrarsal og
skrifstofu.
PHYSICIANS and SURGEONS
DR. B. J. BRANDSON
216-220 Medical Arts Bldg.
Cor. Graham og Kennedy Sts.
Phone 21 834—Office tímar 2-3
Heimili 214 WAVERLEY ST.
Phone 403 288
Winnipeg, Manitoba
DR. J. STEFANSSON
216-220 Medical Arts Bldg.
Talslmi 2 6 688
Stundar augna, eyrna, nef og
kverka sjúkdöma.—Er að hitta
kl. 2.30 til 5.30 e. h.
Heimili: 638 McMILLAN AVE.
Talsími 42 691
Dr. P. H. T. Thorlakson
20 6 Medical Arts Bldg.
Cor. Graham og Kennedy Sts
Phones 21 213—21 144
Res. 114 GRENFELL BLVD.
Phone 62 200
DR. B. H. OLSON
216-220 Medical Arts Bldg.
Cor. Graham og Kennedy Sts.
Phone 21 834-Office tlmar 4.30-6
Heimili: 5 ST. JAMES PLACE
Winnipeg, Manitoba
Dr. S. J. Johannesson
Viðtalstími 3—5 e. h.
218 Sherburn St.—Sími 30877
BARRISTERS, SOLICITORS, ETC.
H. A. BERGMAN, K.C.
Islenzkur lögfrœOingur
Skrifstofa: Room 811 McArthur
Building, Portage Ave.
P.O. Box 1656
PHONES 95 052 og 39 043
J. T. THORSON, K.C.
Islenzkur lögfrœðingur
801 GREAT WEST PERM. BLD.
Phone 92 755
W. J. LINDAL K.C. og
BJORN STEFANSSON
tslenzkir lögfrœðingar
3 25 MAIN ST. (á öðru gólfi)
PHONE 97 621
Er að hitta að Gimli fyrsta
miðvikud. í hverjum mánuði,
og að Lundar fyrsta föstudag
G. S. THORVALDSON
B.A., LL.B.
tslenzkur lögfrœðingur
Skrifst. 702 CONFEDERATION
LIFE BUILDING
Main St., gegnt City Hall
Phone 97 024
E. G. Baldwinson, LL.B.
tslenzkur lögfrœðingur ,
Phone 98 013
504 McINTYRE BLK.
Svanhvit Johannesson
LL.B.
tslenzkur “lögmaður”
Viðtalsst.: 609 Mc ARTHUR BG.
Portage Ave.
(I skrifstofum McMurray &
Greschuk) Sími 95 030
Heimili: 218 SHERBURN ST.
Slmi 30 877
DRUGGISTS
DENTISTS
Medical Arts Drug Store R. A. McMillan DR. A. V. JOHNSON tsienzkur Tannlœknir Drs. H. R. & H. W. TWEED
PRESCRIPTIONS Tannlœknar
Surgical and Sick Room 212 CURRY BLDG., WINNIPEG 4 06 TORONTO GENERAL
Supplies Gegnt pósthúsinu TRUSTS BUILDING
Phone 23 325 Medieal Arts Bldg. Sími 96 210 Heimilis 33 328 Cor. Portage Ave. og Smith St.
Winnipeg, Man. PHONE 26 545 WINNIPEG
Phone Yonr Orders Dr. Cecil D. McLeod DR. T. GREENBERG
Roberts Drug Stores Dentist Dentist
Limited Royal Bank Building .Hours 10 a. m. to 9 p.m.
Sargent and Sherbrooke Sts. PHONES:
Dependable Druggists Pliones 3-6994. Res. 4034-72 Office 36 196 Res. 61 456
Prompt Delivery. Nine Stores Winnipag, Man. Ste. 4 Norman Apts. 814 Sargent Ave., Winnipeg
OPTOMETRISTS
MASSEUR
“Optical Authorities of the West’*
STRAIN’S LIMITED
Optometrists
318 Smith Street
(Toronto General Trusts Buildlng)
TeL 24 552
Winnipeg
G. W. MAGNUSSON
Nuddlœknir
41 FURBY STREET
Phone 36 137
Slmið og semjið um samtalstlma
BUSINESS CARDS
A. S. BARDAL
848 SHERBROOKE ST.
Selur líkkistur og annast um út-
farir. Allur útbúnaður sá beztl.
Ennfrsmur selur hann allskonar
minni3varða og legsteina.
Skrifstofu talsími: 86 607
Heimilis talslmi: 501 562
HANK’S
HAIRDRESSING PARLOR and
BARBER SIIOP
3 Doors West of St. Charles Hotel
Expert Operators
We specialize ln Permanent Waving,
Finger Waving, Brush Curling and
Beauty Culture.
251 NOTRE DAMÉ AVE.
Phone 25 070
J. J. SWANSON & CO.
LIMITED
601 PARIS BLDG., WINNIPEG
Fasteignasalar. Leigja hús. Út-
vega peningalán og eldsábyrgð af
öllu tægi.
Phone 94 221
A. C. JOHNSON
907 CONFEDERATION LIFE
BUILDING, WINNIPEG
Annast um fasteignir manna.
Tekur að sér að ávaxta sparifé
fólks. Selur eldsábyrgð og bif_
reiða ábyrgðir Skriflegum fyrir-
sjturnum svarað samstundis.
Skrifst.á. 96 757—Heimas. 33 328
táO°RE’S
* T rnrv
LTD
28 333
LOWEST RATES 1N THE
CITY
Furniture and Piano Moving
C. E. SIMONITE TLD.
DEPENDABLE INSURANCE
SERVICE
Real Estate — Rentals
Phone Office 9 5 411
806 McArthur Bldg.
HÓTEL I WINNIPEG
THE MARLBOROUGH
SMITH STREET, WINNIPEG
"Winnipeg’s Down Town HoteV’
220 Rooms with Bath
Banquets, Dances, Conventions,
llnners and Functions of all kinds
Coffee Shoppe
F. J. FALL, Manager
ST. REGIS HOTEL
285 SMITH ST„ WINNIPEG
pœgilegur og rólegur bústaður i
miðhiki borgarinnar.
Herbergi $.2.00 og þar yflr; með
baðklefa $3.00 og þar yfir.
Agætar máltlðir 40c—60c
Free Parking for Ouests
SEYMOUR HOTEL
100 Rooms with and without
bath
RATES REASONABLE
Phone 28 411 277 Market St.
C. G. Hutchison, Prop.
PHONE 28 411
CorntDaU ^otel
Sérstalct verð á viku fyrir námu-
og fiskimenn.
Komið eins og þér eruð klæddlr.
J. F. MAHONEY,
framkvæmdarstj.
MAIN & RUPERT WINNIPEG
It Pays to Ad vertise in tl íe “ ] Lögl berg”