Lögberg - 22.11.1934, Page 8
8
LÖÖBERG* FIMTUDAGINN 22. NÓVEMBER, 1934.
v r
—
jijnr íc-
Úr bœnum og grendinni
G. T. spil og dans, verÖur hald-
iÖ á föstudaginn í þessari viku og
þriðjudaginn í næstu viku i I.O.G.T.
húsinu á Sargent Ave. Byrjar
stundvíslega kl. 8.30 að kvöldinu.
x. verðlaun $15.00 og átta verð-
laun veitt, þar að auki. Ágætir
hljóðfæraflokkar leika fyrir dans-
inum.—Lofthreinsunartæki af allra
nýjus’tu gerð eru i byggingunni. —
Allir velkomnir.
Heklufundur í kvöld (fimtudag).
Kvenfélag Gimlisafnaðar biður
Lögberg að minna fólk á, að það
er að undirbúa samkomu þar í
kirkjunni miðvikudagskvöldið þ.
28. þ. m. Séra Sigurður Ólafsson
ætlar að flytja þar erindi um ís-
land og ferð sína þangað. Svo verða
söngstykki, kaffiveitingar m. f 1.,—
alt með gjafverði. Hyggjast kon-
urnar, ef veður og færi verður bæri-
legt, að fylla kirkjuna við þetta
tækifæri.
MISS PALINA GRIMSSON.
Fædd 14. marz 1860
Dáin 10. nóv. 1934
Miss Pálína Grímsson dó hér á
Lundar seinasta laugardagskvöld.
Hún var ættuð úr Vopnafirði i N.
Múlasýslu, dóttir þeirra hjónanna
Gríms Snjólfssonar og Guðlaugar
frá Ytra-Núpi.
Pálína heitin kom til þessa lands
urn aldamótin. Hún dvaldi nokk-
ur ár í Winnipeg, en mestan tíma
hér í landi hefir hún dvalið hjá
Stefáni Ólafssyni í Lundi við Mary
Hill, Man.
Skömmu eftir að Pálína heitin
kom til þessa lands varð hún veik.
Hún þurfti undir uppskurð, og lá á
spítala í Winnipeg. Frá þeirri
stundu var hún aldrei heilbrigð og
mátti heita aumingi til heilsu. Sein-
asta mánuðinn lá hún alveg í rúm-
inu. Systkini hennar eru: Gísli
Grimsson á Mary Hill, Man. og
Mrs. Vigdís Alexanderson (að lik-
indum i Blaine, Wash:)
Pálína heitin var jörðuð þriðjud.
þ. 13. nóv. frá Lútersku kirkjunni
að Lundar, Man. Vinir hennar
kvöddu hana vel og virðulega.
Jóhann Friðriksson.
KOSNING 1 FULLTROA-
NEFND
Icelandic Good Templars of Win-
nipeg fyrir næsta ár fer fram á
Heklu-fundi fimtudagskveldið 6.
desember n. k. Áríðandi að allir
meðlimir stúknanna Heklu og
•Skuld sseki fundinn. Þessi systkini
eru í vali:
Beck, J. Th.
Bjarnason, G. M.
Eydal, S.
Eggertson, Ásbj.
Finnbogason, C.
Jóhannsson, Gunnl.
Magnússon, Vala
Magnússon, Rose
Paulson, S. •
Skaftfeld. H.
Mr. P. Anderson, forstjóri North
West kornverzlunarinnar hér í
borginni lagði af stað í gær suður til
Florida, ásamt börnum sínum
tveimur, þeim Stefáni og Guðlaugu,
til vetrardvalar þar syðra.
Kostaboð Sameining-
arinnar
Verð Sameiningarinnar er einn
dollar um árið. En nú bjóðast eft-
irfylgjandi kostaboð:
Sameiningin eitt ár (borguð fyr-
irfram) og Minningarrit dr. Jóns
Bjarnasonar ($1.00) hvorttveggja
$1.00.
Saineiningin tvö ár (borguð fyr-
irfram) og Minningarritið í vönd-
uðu léreftsbandi ($2.00), hvort-
tveggja $2.00.
Sameiningin, þrjú ár, (borguð
fyrirfram) og Minningarritið í
moraco með gyltu sniði ($3.00),
hvorttveggja $3.00.
Minningarritið er ein hin vand-
■iðasta bók að öllum frágangi, sem
gefin hefir verið út meðal Vestur-
fslendinga. Bæði gamlir og nýir
kaupendur geta notið þessa kosta-
boðs. Þurfi að senda ritið með
pósti, greiðir áskrifandi T5C fyrir
burðargjald.
Sendið pantanir til Mrs. B. S.
'ienson, 695 Sargent Ave., Winni-
peg, eða snúið yður að umboðs-
mönnum blaðsins.
Messuboð
FYRSTA LÚTERSKA KIRKJA
Guðsþjónustur í Fyrstu lútersku
kirkju næsta sunnudag þ. 25. nóv.,
verða með venjulegum hætti: Ensk
messa kl. 11 að morgni og íslenzk
messa kl. 7 kvöldi.
Sunnudagsskóli kl. 12.15.
Messuboð:
25. nóv., Framnes Hall kl. 2 e. h.
25. nóv., Árborg (ensk messa, kl.
8 e. h.
2. des., Riverton (heimatrúboðs-
offur), kl. 2 e. h.
2. des., Árborg (heimatrúboðs-
offur), kl. 8 e. h.
Sig. Ólafsson.
Séra Jakob Jónsson prédikar í
Sambandskirkjunni klukkan 7 á
sunnudagskveldið þann 25. þ. m.
Sunnudaginn þann 25. nóvember
messar séra Guðm. P. Johnson, í
Wynyard kirkju kl. 2 e. h. Umræðu-
efni, Jafnaðarmenska og kristin-
dómur. Svo kl. 8 að kvöldinu, ensk
messa í Kandahar. Gjörið svo vel
og fjölmennið við messurnar.
Séra Jóhann Fredricksson messar
á fylgjandi stöðum næstkomandi
sunnudaga:
Sunnudaginn 25. nóv. i Lundar
kl. 2.30 e. h.
Súnnudaginn 2. des. í Lúters
söfnuði kl. 2 e. h. /
Sunnudagana 9. og 16. des. í
Langruth á venjulegum tíma.
1 :r<
í/
f&UV ■
Hjónavígslui
Þann 14. þ. m., voru gefin sam-
an í hjónaband, þau Margaret Jón-
ína Sigurðsson og William J. Árna-
son, bæði frá Cypress River, Man.
Dr. B. B. Jónsson framkvæmdi
hjónavígsluna að heimili sínu, 774
Victor Street.
Gefin saman í hjónaband þann 10.
nóvember, af séra Sigurði Ólafs-
syni á prestsheimilinu í Árborg:
Anna Sigvaldason og Kristján
Thorarinson. Brúðurin er dóttir
Mr. og Mrs. Bi. I. Sigvaldason, Ár-
borg, Man., en brúðguminn er son-
ur Thorvaldar heitins Thorarins-
sonar og Helgu, eftirlifandi ekkju
hans á Skriðulandi við Riverton.—
Framtíðarheimili ungu hjónanna
verður í Riverton.
Sunnudaginn 25. nóv. verður
guðsþjónusta í Eyfordkirkju kl. 2
e. h. og ensk messa á Mountain kl.
8 að kveldi. Thanksgiving Day, 29.
nóv. verður ensk messa i Akra Hall
kl. 11 f. h. og íslenzk messa í Garð-
ar kl. 2 e. h. Þakkarskyldan og
þakkargjörðin aðaláherzlu atriðið
við allar jiessar guðsþjónustur.
| We are Authorized Dealers for
í BULOVA WATCHES
Muriel, 15 jewels, white .$24-75
Madeline, 15 jewels, natural or white.$33-75
Lady Bulova, 15 jewels, set with 2 diamonds. -$39-75
Canadian Girl, 17 jewels (engraved) .$39-75
Westfield, Nurse Watch, 15 jewels, white... .$18.25
TRADE IN YOUR OLD WATCH
for the Gift of Lifetime—A BULOVA WATCH
Mail Orders Givcn Special Attention
THORLAKSON - BALDWIN
699 SARGENT AVE., WINNIPEG
YOUR UNEMPLOYMENT PROBLEM
Simply waiting for a “break” is not solving YOUR
unemployment problem. Then why wait?
We Can Help You Solve It
We offer Secretarial, Stenographic, and Accounting
Courses. Special Subjects may be selected.^if preferred.
We Locate Office Positions
We have calls for our graduates. The assistance of our
free Employment Service with more than 700 place-
ments to its credit to its credit in 1934, is at your service.
Séra Jóhann Bjarnason býst við
að haga messum í Gimli presta-
kalli, næsta sunnudag, þ. 25. nóv.,
þannig, að morgunmessa verður i
Betel á venjulegum tíma, síðdegis-
messa í kirkju Árnessafnaðar kl.
2 e. h., og kvöldmessa kl. 7, í kirkju
Gimlisafnaðar. Þess er æskt og
vonast eftir, að fólk fjölmenni við
kirkju.
Dr. Tweed, tannlæknir, verður á
Gimli föstudaginn þann 30. þessa
mánaðar. ,
Mr. Sigfús Bergmann nuddlækn-
ir, hefir starfsstofu sína í 212
Enderton Bldg., 334 Portage Ave.
Mr. John Einarsson frá Lundar,
Man., kom til borgarinnar í byrjun
vikunnar.
Mr. Snæbjörn Einarsson frá
Lundar, kom til borgarinnar á
þriðjudaginn.
Mr. Jón Halldórsson frá Lundar
var í borginni á þriðjudaginn.
Bazaar sá, er kvenfélag Fyrsta
lúterska safnaðar hélt í fundarsal
kirkjunnar siðastliðiinn þriðjudag,
var feykilega vel sóttur; hinn stóri
salur þéttskipaður fólki um kvöld-
ið, er naut þar rausnarlegrar mál-
tíðar.
Gjafir í ‘Jubilee’ sjóðinn
Á næsta kirkjuþingi verður minst
fimtiu ára afmælis Hins. ev. lút.
kirkjufélags íslendinga í Vestur-
heimi. Aðal hlutverk kirkjufélags-
ins er viðhald og efling kristnihalds
i bygðum vorum. Það er vort
heimatrúboð. Að borin sé fram
frjáls afmælisgjöf til þess, auk
hinna venjulegu árlegu tillaga til
starfseminnar, á að vera einn þátt-
ur i hátíðahaldinu næsta ár. Engin
•gjöf í sjóðinn má fara fram úr ein-
um dollar frá hverjum einstaklingi,
þó allar minni gjafir séu vel þegn-
ar. Þar sem ástæður leyfa gætu
margir eða allir meðlimir í f jöl-
skyldu tekið þátt og væri það æski-
legt.
Áður auglýst ........$133-55
Safnað af Herman Bjarnason,
Milton, N. Dak.
Herman Bjarnason ..........$1.00
Julia S. Bjarnason ..........0.50
Arman Bjarnason .............0.50
Cecil Bjarnason ............ 0.50
Helgi Bjarnason ............0.50
Ina Bjarnason ............. 0.25
Snæbjörn S. Grimson ........ 1.00
Lilly Grímson ...............0.50
Guðrún Grímson ............. 0.50
Anna M. Grímson.......... 0.50
i
Mr. og Mrs. H. Ásgrímson.. 1.00
Friðrik S. Vatnsdal .........0.50
Mr. og Mrs. Ole Haugi .... 1.00
Mr. og Mrs. W. Hallgrímson 0.75
W. O. Simunds..............* 0.25
Kristín Goodman ............ 0.50
Guðm. Goodman............0.50
Mr. og Mrs. Alfred
Gústafson ................0.50
Franklin Grímson........ 0.50
Helgi Finnson .............. 1.00
Mrs. Helgi Finnson.......0.50
Ingibjörg Olafson........ 0.50
Svanhildur Olafson ..........0.50
Magnea Peterson ............0.50
Oscar W. Peterson ......... 0.50
Thorstennn Goodman ..........0.50
John Goodman .............. 0.50
Mr. og Mrs. A. Magnússon. . 0.50
Jónína Bienson .............0.50
Kristján Benson ............0.25
Árni Benson ................ 0.25
Guðmundur Goodman ...........0.50
Sent til féhirðis:
Mrs. J. Einarson, Winnipeg.. 1.00
Lára Skagfjörð, Winnipeg.. 1.00
Séra S. O. Thorlaksson,
Kobe, Japan ............. i.qo
Mrs. S. O. (Lína) Thorlaksson
Kobe, Japan ............. 1.00
Margrethe Thorlaksson,
Kobe, Japan ............. 1.00
We Co-operate With Employers
To employers, “Success-trained” and “Success-minded”
Graduates are available. Our Employment Department
can be reached by telephoning 25 843.
COLLEGE
BUSINESS
SUCCESS
Portage at Edmonton
Winnipeg, Manitoba
JON BJARNASON ACADEMY
THE EASTERN ARCTIC
and
LIFE IN BAFFINLAND
Illustrated Lecture by
/. A. BILDFELL, M.D.
GOOD TEMPLARS HALL
Cor. Sargent Ave. and McGee St.
Wednesday Evening, November 28th, 1934
Admission 35C
Óviðjafnanlegt eldsneyti
hvernig sem viðrar
Við höfum ávalt á takteinum kol og við, er fullnægir
þörfum hvaða heimilis, sem er.
Fljót og ábyggileg afgreiðsla.
WOOD’S COAL Co. Ltd.
49 1 92 - Símar - 45 262
Brennið kolum og sparið !
Per Ton
Dominion Cobble, (Sask. Lignite $ 6.50
Premier Cobble, (Sask. Lignite) 5.90
Wildfire Lump, (Drumheller) » 11.35
Semet Solvay Coke 14.50
“AN HONEST TON FOR AN HONEST PRICE”
Öll kol geymd í vatnsheldum skýlum, og send heim á vorum
eigin flutningsbílum.
Phones: 94 309 — 94 300
McGurdy Supply Go. Ltd.
Builders’ Supplies and Coal
49 NOTRE DAME AVE. E.
Octavíus Thorlaksson (Jr.)
Kobe, Japan
Erik Thorlaksson,
Kobe, Japan
Esther Thorlaksson,
Kobe, Japan I .oo
Alls • ■ ■ -$159-30
S. O. Bjerring, féh.
20. nóvember, 1934.
FRA KARLAKÓR ISLEND-
INGA I WINNIPEG
Framkvæmdarnefnd Karlakórs
Islendinga í Winnipeg, hefir af-
ráðið að veita nokkrum sönghneigð-
um mönnum (frá 6 til 10 alls) inn-
töku i flokkinn nú þegar. Þeir,
sem þessu vilja sinna, gefi sig fram
við forseta flokksins, Mr. George
Sigmar, sími 33 641, eða Walter
Jóhannsson, sími 35 707. Flokkur-
inn heldur æfingar einu sinni á
viku í Sambandskirkjunni, sérhvert
miðvikudagskvöld.
Jakob F. Bjarnason
TRANSFER
Annant ^reiBlega um alt, aem a8
flutnlngum lýtur, em&um e8a »tAr-
um. Hvergi sanngjarnara ver8
Heimlli:
762 VICTOR STREET
Slml: 24 500
89 402 PHONE 89 502
B. A. BJORNSON
Sound Systems and
Radio Service
Have your tubes tested on our
new “NEONIZED” tube tester
679 Beverley 304 Birks Bldg.
The Watch Shop
Diamonds - Watches - Jewelry
Agents for Fulova Watches
Marriage Licenses Issued
THORLAKSON & BALDWIN
Watchmakers & Jewellers
699 SARGENT AVE., WPG.
Sendið áskriftargjald yðar
fyrir “The New World,” mán-
aðarrit til eflingar stefnu
Co-operative Commonwealth
Federation í Canada.
Aðeins EINN dollar á ári
sent póstfrítt
Útgefendur
The New World
1452 ROSS AVE.
Winipeg, Manitoba
BUSINESS TRAINING
BUILDS
GONFIDENGE
The business world today needs Confidence. Too many work-
ers attempt to start and hald a position without Confidence in
themselves, their employers, or the educational conditions which
form the báckground for their practical lives.
The carefully planned business courses offered at the DOMINION
BUSINESS COLLEGE prepare you to meet business with Con-
fidence. You know that you are ready to prove your worth
and to hold responsible positions. Your training has been
thorough, and has made your services doubly valuable by deve-
loping your own talents along the right lines.
Don’t waste time trying to “find yourself” in
business. A consultation with the Dominion
Registrar will help you to decide upon the course
best suited to you.
The
DOMINION
BUSINESS COLLEGE
On the MALL, and at ELMWOOD, ST. JAMES and ST. JOHN’S
Residence Classes
Day or Evening
Mail Instruction
With Finishing
15 1C*