Lögberg - 13.12.1934, Síða 8
8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 13. DESEMBER, 1934.
! .
-I-------
♦
-----------------—---—;----*>
Ur bœnum og grendinni
—.—.—.—.—.—.——»•
G. T. spil og dans, verÖur hald-
ið á föstudaginn í þessari viku og
þriðjudaginn í næstu viku í I.O.G.T.
húsinu á Sargent Ave. Byrjar
stundvíslega kl. 8.30 að kvöldinu.
1. verðlaun $15.00 og átta verð-
laun veitt, þar að auki. Ágætir
hljóðfæraflokkar leika fyrir dans-
inum.—Lofthreinsunartæki af allra
nýjustu gerð eru i byggingunni. —
Allir velkomnir.
Skuldar-fundur í kvöld (fimtu-
dag)
ARDIS
ársrit Bandalags lúterskra kvenna,
er sérstaklega hentug og kærkomin
jólagjöf. Sendið undirritaðri 25C
fyrir I. hefti og 35C fyrir II.' hefti,
og verður ritið sent tafarlaust.
Mrs. Finnur Johnson,
886 Sherburn St.—Sími 38 005.
Gjafir til Betel
Vinkona, Girnli, Man.........$20.00
Vinur, Gimli, Man............ 50.00
Kvenf. Sti Páls safnaðar,
Minneota, Minn. (jólagj.) 25.00
Áheit frá ónefndum í Mild
May Park, Sask............. 5.00
Alls ..................$100.00
Innilega þakkað,
Jónas Jóhannesson.
I gimsteina- og skrautmunabúð
Mr. Eggerts Fjeldsted, 447 Portage
Ave., stendur yfir nýstárleg sam-
kepni, þar sem tækifæri er til þess
að vinna $50 verðlaun. Heimsæk-
ið verzlun þessa og fáið nauðsyn-
Iegar upplýsingar þessu viðvíkjandi.
Mr. Eddie Stone, er starfað hefir
undanfarið við útibú Royal bank-
ans, Arlington og Sargent, hér í
borginni, er nýfarinn norður til
Pas, þar sem hann starfar fram-
vegis fyrir sömu stofnun/
Mr. J. K. Jónasson frá Vogar,
er dvelur á Lundar í vetur, biður
0
þess getið til athugunar þeim, er
eiga vitji við sig bréfaskifti, að
pósthólf sitt á Lundar sé nr. 56.
Mannalát
Mánudaginn 26. nóv. 1934, and-
aðist að heimili sonar síns, Halls
Ólafssonar við Bantry, N. Dak.,
konan RagnheiSur Eiríksdóttir sjö-
tíu og sex ára að aldri. Hún var
fædd að Eiðum í Eiðaþinghá í
Suður-Múlasýslu á íslandi 6. sept.
1858. Foreldrar hennar voru Ei-
ríkur Þorsteinsson og Sigríður
Jónsdóttir. Vann faðir hennar þar
en kona hans í húsmensku. Á
fyrsta ári misti Ragnheiður pabba
sinn; f luttist móðir hennar þá að
Víðivallagerði í Fljótsdal, svo þar
ólst Ragnheiður upp. Bjó þar þá
Jón Pálsson. 1 Fljótsdalnum vann
Ragnheiður víða þar til yfir þrí-
tugt. 1891 giftist hún eftirlifandi
manni sínum Magnúsi Ólafssyni.
Voru þau fyrst að Rangá í Hróars-
tungu en síðar á Vopnafirði. Þau
fluttu til Ameríku 1907 og til
Bantry, N. Dak. 1909. Þeim hjón-
um varð 7 barna auðið. Dóu öll i
bernsku nema Hallur, er áður er
frá sagt og fluttist með þeim vestur.
Systkini tvö átti Ragnheiður; hét
bróðir hennar Þorsteinn og bjó í
Borgarfirði, dáinn 1928, en systir
hennar, Ingibjörg, Tnun ennþá á lifi
og hefir lengst af dvalið á Ási í
Fellum.
Jarðarför Ragnhqiðar fór fram
föstudaginn 30. nóv. s. 1. frá heim-
ilinu og kirkju Melankton safnaðar
í Upham, N. Dak,, aS viðstöddu
ættingjum og vinum. Sr. E. H.
Fáfnis jarðsöng.
Þann 4. þ. m., lézt á Grace
sjúkrahúsinu hér í borginni, Frið-
rik Valtýr Friðriksson, umboðs-
maður Monarch lífsábyrgðarfélags-
ins, kvæntur maður, 40 ára að aldri,
vinsæll og vel metinn. Hinn látni
var ættaður úr Geysir-bygð í Nýja
íslandi og var lík hans flutt þangað
til greftrunar undir umsjón A. S.
Bardal. --------------
Sigriður Jónsdóttir, 84 ára gömul,
andaðist að Betel, á Gimli, þ. 5.
des. s. 1.—Var hún frá Eldjárns-
Farsœlar vörur með hagkvœmu
verði.
Leyfisbréf, Gimsteinar og
G iftin garhrin gar
Póstsendingar afgreiddar
samdæaurs.
Islenzka Gullfanga Verzlunin
THE WATCH SHOP
THORLAKSON - BALDWIN
Gull- Úr- og Silfursmiðir
699 SARGENT AVE., WINNIPEG
“BUSINESS EDUCATION”
Has a “MARKET VALUE”
University and high school students may combine business edu-
cation with their Academic studies by taking special “Success”
instruction under four plans of attendance:
1. Full-day—Cost $15.00 a month
2. Half-day—Cost $10.00 a month.
3. Quarter-day—Cost $5.00 a month.
4. Evening School—Cost $5.00 a month.
SELECT FROM THE FOLLOWING:
Shorthand, Typewriting, Accounting, Business Correspondence,
Commercial Law, Penmanship, Arithmetic, Spelling, Economics,
Business Organizatnon, Money and Btmking, Secretarial
Science, Library Science, Comptometer.
Call for an Interview, Write Us or
Phone 25 843
Portage Ave. at Edmonton St., Winnipeg;
(Best Known for Its Thorough Instruction)
stöðum á Langanesi, þar sem for-
eldrar hennar, Jón Þorsteinsson og
Ingibjörg Jónsdóttir, bjuggu um
margra ára skeið. Mun Sigriður
hafa komið frá íslandi sumarið
1890. Átti heima hér í borg í mörg
ár. Flutti til Betel snemma á ári
Í930.—Jarðarförin fór fram frá
Betel, undir umsjón Bardals, þ. 7.
des. Séra Jóhann Bjarnason jarð-
söng.
The Junior Ladies’ Aid of the
First Lutheran Church, Victor St.,
will hold a “Yuletide Tea” Friday,
Dec. 14, in the church parlors from
3 to 5.30 ánd from 7.30 to 10.30
o’clock.
Mrs. H. Benson and Mrs. Bald-
win general conveners, assisted by
pres. Mrs. Paul Bardal and Mrs.
B. B. Jónsson, will receive the
guests.
At the Home Baking Booth
Xmas cakes, X-mas puddings and
all kinds of Xmas dainties will be
sold. At the Candy Booth sweets
will be for sale and all home made.
The Tea promises to be one of the
events of the season. Decorations
fitting the nanie “Yuletide Tea”
will be carried out by the decoration
committee. Refreshments will be
served at which the following ladies
will preside, Mesdames: W. Bald-
win, C. Sigmar, E. Johnson, S.
Jacobson, B. E. Johnson, Th. John-
son, J. K. Johnson G. J. Johannson,
B. V. Isfeld, B. S. Benson, S. Back-
man, H. C. Anderson, H. Lindal;
Misses: M Hermann, J. Ólafson, S.
Halldorson, G. Melsted, V. Jonas-
son, S. Henrickson, B. Gísla-
son, E. Henrickson, S. Sigurdson,
G Bíldfell, A. Backman.
An enjoyable program has been
planned which will begin at 9.15,
and the following aritists will assist.
Mr. A. Stevenson, Girls’ en-
semble, Lorraine Johannson, and the
Church Choir will render Xmas
Carols. As an added attraction a
mystery prize will be given.
GIFTS
THAT WILL PLEASE
Watch Bracelets 50c, 75c, $1.00,
$1.50 up
Wrist Watches $6.50 to $100.00
Costume Jewellery 35c and up
Brecelets 75c, $1, $2, $3, $5, up
Diamond Rings $10 up to $500
Handbags, real leather $1.95 up
Compacts 50c, 75c, $1, $2, $3, up
Ladies Wrist Watcnes
15-jewel Bracelet n ~|-
baguette, guaranteed $11).Z3
15-jewel adjusted high-grade
watch, link or cord <cic aa
bracelet $13.UU
15-jewel “Laval” cifi7C
baguette ........$lo./D
15-jewel
“Peerless”.......$25.00
Bridge Novelties, Bridge Prizes
Playing Cards, Book Ends
Parker Pens and Pencils
Pens and Pencils for School
Children, 50c up
Novelty Rings 75c
Dress Clips and other Costume
Jewellery 50c and up
Model Evening Bags $1.25 up
Real Leather Handbags
$1.95 up
Necklets of Distinction 35c up
Cuff Links, $1.00 up
Dress Sets, Studs and Cuff
Links $2.50 up
Key Cases 35c up
Pocket Knives $1.00 up
SMOKING SUPPLIES
Cigarette Cases $1.00 up
Cigarette Holders 50c up
Leather Pouches, Cigarette
Boxes 75c up
Cups and Saucers, Silver Flat-
ware, Silver Gift Pieces
Lamps, Flemish Copper,
Exquisrte Vases
I^et iim aMHÍMt you to Meleot your irift.
Old Gold I^urehaMed For C'aMh
Mjirriajfe FleenMeM iHMiied
, . • --
fEIDSTEÖ
JEWELLER
447 PORTAGE AVENUE
PHONE 26 224
(Opposite The Bay)
Messuboð
FYRSTA LÚTERSKA KIRKJA
Guðsþjónustur í Fyrstu lútersku
kirkju næsta sunnudag þ. 16. des.,
verða með venjulegum hætti: Ensk
messa kl. 11 að morgni og íslenzk
messa kl. 7 að kvöldi.
Sunnudagsskóli kl. 12.15.
Séra Jóhann Bjarnason messar
væntanlega á þessum stöðum í
Gimli prestakalli næsta sunnudag, þ.
16. des., og á þeim tíma dags, sem
hér er tiltekinn: í gamalmenna-
heimilinu Betel kl. 9.30 f. h., og í
kirkju Gimlisafnaðar kl. 7 að
kvöldi. Mælst er til að fólk sinni
þessu og fjölmenni við kirkju.
Til jólagjafa
Eg hefi enn nokkur eintök af eft-
irtöldum bókum og smáritum, sem
hæfðu til jólagjafa; aðeins örfá af
sumum, merkt *. Eg borga póst-
gjald.
*“Þess bera menn sár,” I saga
eftir G. L., er dr. Beck skrif-
aði um í Lögb. í fyrra,
• í kápu ....................$1.00
*í fótspor hans, I 40C; I-II 8oc
bundin.................... 1.25
*Vitranir Sund. Singhs,
ób. 50C, í bandi.......... r.oo
*Hundrað hugvekjur (prest-
ur á ísl.) b. (I)......... 2.50
*Einfalt líf, Wagner, b......1.00
LSigur kærleikans, Taylor, b. 1.00
í skóla trúarinnar, minning
Ól. Jóhd., b.............. 1.25
Passíusálmar með nótum .... 1.00
Ljóð úr Jobsbók, V. Br.......0.30
Helgi hinn magri, fyrirl. Dr.
J. Bj. .................. 0.30
*Tvær smásögur, G. Lárusd. 0.25
Sonur hins blessaða, nú .... 0.15
Páll Kanamori, post. Japans-
manna .....................0.25
íslenzk póstkort með ýmsum
myndum og áletran, 6 fyrir 0.25
“BJARMA” geta nýir kaupendur
fongið og einn eldri árg. eða 6oc
virði af smáritum hér og áður augl.
fyrir .......................$i-5°
Eldri kaupendur, er borga upp geta
fengið 25C virði af ritunum frítt.
Smáritin eru þessi: Úr blöðum frú
Ing. Dahl, 150; Lhn Zinsendorf og
Bræðrasöfnuð, 15C; Árásir á krist-
indóminn, 15C: Hversvegna eg
gerðist aftur kristinn, ioc; Aðal-
munur gamalla og nýrra guðfr.,
15C; Vekjarinn 6, Hinzta kveðjan,
o. fl., 15C; Hegningarhússvistin í
Rvik, 150; Nýtt og gamalt, I-III,
öll 25C; Friðurinn við vísindin (sr.
Sig. í Vig.) 5c; Skerið upp herör,
(sr. Fr. Fr., ioc; Ræða við biskups-
vígslu (V. Br.), 5c; Heimatrúboð,
5c; Trumbuslagarinn, (Cox) 15C;
Dæmalaus kirkja, 15C; Andatrú
vorra tima, 15C. — Ýms ofangreind
smærri hefti saman 6oc. Seinni
partur sögunnar “Þess bera menn
sár,” kemur væntanlega snemma á
næsta ári; eg tek við pöntunum
fyrir þvi, sem og hins fyrra þá upp-
lag hjá mér er búið.
S. Sigurjónssoh,
134 Louis Ave.,
Brandon, Man.
Jakob F. Bjarnason
TRANSFKR
Annajrt rrelSlega um alt, aem ftP
flutnlntrum lýtur, am&um eía atðr-
um. Hvarffi sanngrJamara verB
Heimlli: 782 VICTOR 8TRKBT
Wml: 24 100
GEYSIR BAKERY
724 SARGENT AVE.
Á jólum er öllum ant um að fá það bezta af öllum brauð-
mat til sælgætis og gleði með frændum og vinum. Ef þér
ekki hafið fengið reynslu fyrir þessu hjá oss, þá reynið það nú
og sannfærist. Herra G. P. Thordarson sér um tilbúning á
kringlum og tvíbökum.
Vcr óskum vorum íslenzku viðskiftavinum allra heilla og gleði
á þessum jólum.
J. ELLISTON, eigandi.
Oviðjafnanlegt eldsneyti
hvernig sem viðrar
Við höfum ávalt á takteinum kol og við, er fullnægir
þörfum hvaða heimilis, sem er.
Fljót og ábyggileg afgreiðsla.
WOOD’S COAL Co. Ltd.
49 1 92 - Símar - 45 262
Brennið kolum og sparið !
Per Ton
Dominion Cobble, (Sask. Lignite $ 6.50
Premier Cobble, (Sask. Lignite) 5.90
Wildfire Lump, (Drumheller) 11.35
Semet Solvay Coke 14.50
“AN HONEST TON FOR AN HONEST PRICE”
Öll kol geymd í vatnsheldum skýlum, og send heim á vorum
eigin flutningsbílum.
Phones: 94 309 — 94 300
McCurdy Supply Co. Ltd.
Builders’ Supplies and Coal
49 NOTRE DAME AVE. E.
Kostaboð Sameiniog-
arinnar
■ Verð Sameiningarinnar er einn
dollar um árið. En nú bjóðast eft-
irfylgjandi kostaboð:
Sameiningin eitt ár (borguð fyr-
irfram) og Minningarrit dr. Jóns
Bjarnasonar ($1.00) hvorttveggja
$1.00.
Saineiningin tvö ár (borguð fyr-
irfram) og Minningarritið í vönd-
uðu léreftsbandi ($2.00), hvort-
tveggja $2.00.
Sameiningin, þrjú ár, (borguð
fyrirfram) og Minningarritið í
moraco með gyltu sniði ($3.00),
hvorttveggja $3.00.
MinningarritiS er ein hin vand-
aðasta bók að öllum frágangi, sem
gefin hefir verið út meðal Vestur-
íslendinga. Bæði gamlir og nýir
kaupendur geta notið þessa kosta-
boðs. Þurfi að senda ritið með
pósti, greiðir áskrifandi 15C fyrir
hurðargjald.
Sendið pantanir til Mrs. B. S.
Benson, 695 Sargent Ave., Winni-
peg, eða snúið yður aS umboðs-
mönnum blaðsins.
89 402 PHONE 89 502
B. A. BJORNSON
Sound SyMt^mM and Ka/lio Henlce
SPECIAL
Beautiful Walnut Cabinet 7-tube bat-
tery Radio and tubes only $15.75
Complete with Speaker Aerial Kit
and Batteries only $30.50
679 BEYEBLEY ST.f YVINNIPEG
The Watch Shop
Diamonds - Watches - Jewelry
Agents for Bulova Watches
Marriage Licenses Issued
THORLAKSON & BALDWIN
Watchmakers & Jewellers
699 SARGENT AVE., WPG.
Sendið áskriftargjald yðar
fyrir “The New World,” mán-
aðarrit til eflingar stefnu
Co-operative Commonwealth
Federation í Canada.
Aðeins EINN dollar á ári
sent póstfrítt
Útgefendur
The New World
''i
1452 ROSS AVE.
Winipeg, Manitoba
BUSINESS TjRAINING
BUILDS
CONFIDENCE
The business world today needs Confidence. Too many work-
ers attempt to start and hald a position without Confidence in
themselves, their employers, or the educational conditions which
form the background for their practical lives.
The carefully planned business courses offered at the DOMINION
BUSINESS COLLEGE prepare you to meet business with Con-
fidence. You know that you are ready to prove your worth
and to hold responsible positions. Your training has been
thorough, and has made your services doubly valuable by deve-
loping your own talents along the right lines.
Don’t waste time trying to “find yourself” in
business. A consultation with the Dominion
Registrar will help you to decide upon the course
best suited to you.
The
D0M1NI0N
BUSINESS GOLLEGE
On the MALL, and at ELMWOOD, ST. JAMES and ST. JOHN’S
Residence Classes Mail Instruction
Day or Evening With Finishing