Lögberg - 01.08.1935, Blaðsíða 8

Lögberg - 01.08.1935, Blaðsíða 8
LÖGBHRG, FIMTUDAGINN 1. ÁGÚST, 1935. Q Fj öref naran nsóknir Samtal við dr. med. Skúla Guðjónsson. Skúli GuÖjónsson dr. med. og yfirlæknir viS verksmiSjueftirlit danska ríkisins er nýkominn heim frá Þýzkalandi. Var honum boSiS þangaS til þess aS halda fyrirlestur um mataræSi. Hann talaSi þar um mataræSi nú á tímum og fæSu hinna fornu NorSurlandabúa, og vakti fyrirlesturinn rgikla eftirtekt. Innan skamms fer Skúli til Bryssel. Danska stjórnin sendir hann þang- aS til þess aS taka þátt í alþjóSa- fundi um iSjusjúkdóma og slysa- tryggingar. ÁSur en Skúli fer af staS til Bryssel, hefi eg notaS twkifæriS til þess aS spyrja hann um árangur síS- ustu fjörefnarannsókna hans, sem vakiS hafa mikla eftirtekt. Skúli hefir nýlega skýrt ýtarlega frá þess- um rannsóknum í “Hospitaltid- ende.” Skýrsla hans um rannsókn- irnar kemur ennfremur í ensku og þýzku sérfræSistímariti, ef til vill í fleirum. —Á hvaSa fólki hafiS þér gert síSustu fjörefnarannsóknir, sem svo mikiÖ hefir veriS talaS um? spyr eg. —$ fyrra hafSi eg ölgerSarverka- fólk, alls 450 karla og konur, segir Skúli. Ennfremur 200 varSHSs- menn og 400 skólabörn, Eg hefi birt skýrslu um rannsóknirnar á verka- fólkinu og varSliSsmönnunum, en hefi enn þá ekki haft tima til aS ljúka viS skýrsluna um rannsóknirn- ar á skólabörnunum. Annars held eg áfram aÖ reyna fjörefni á skóla_ börnum. Á þessu ári hefi eg 600 skólabörn til tilraunanna. Þau eru valin meS sérstöku tilliti til reynsl- unnar frá rannsóknunum í fyrra. —Hvernig er þessum rannsókn- um hagaÖ ? —Eg skifti þessu fólki í tvo flokka. ÖSrum helmingnum gef eg spínatintöflur, 4 á dag. Hinn helm- inginn rannsaka eg, til þess aS geta boriS saman heilsufar þeirra, sem fá spínatin og þeirra, sem ekki fá þaS. —HvaÖ er spínatín ? —Spínatín er þurkaS spínat, pressaÖ í töf lur og er hentugt til inn- töku. í spinatíninu eru sérstaklega A- og C-fjörefni. —Hver er tilgangurinn meS þess- um fjörefnatilraunum ? —Þær miSa aS því aS rannsaka í fyrsta lagi hvernig f jörefnin verki á fólk og í öSru lagi hvort nægilegt sé af fjörefnum í fæSunni. —Og hvernig er svo árangurinn af rannsóknunum? —Flestum fanst þeim verSa gott af spínatíntöflunum. Heilsan var stórum mun betri hjá “spínatín”- fólkinu en hjá hinum. Þetta verkafólk, sem eg hafSi tií rannsóknar var yfirleitt oft veikt. ÞaS voru margir sjúkradagar og margir fjarverudagar. MeS fjar. verudögum er átt viS þegar fólkiS er frá vinnu alt aS þremur dögum— þá er ekki um verulega sjúkdóma aS ræÖa, en fólkiö er lasiS. —HvaSa áhrif höfSu svo spína- tín-töflurnar ? —Þær höfÖu þau'áhrif, aS verka- fólkinu fanst því líÖa betur en áSur. ÞaS var ekki eins þreytt og ekki eins oft kvefaS. Nákvæmar skýrslur yfir veikindi og fjarverudaga benda í sömu átt. Yeikindi hjá “spínatín”- fólkinu voru ekki eins tíS og ekki eins langvinn og áSur. Sjúkradag- ar og sérstaklega fjarverudagar vegna lasleika urSu færri. Sótt- kveikjusjúkdómar voru sjaldgæfari hjá “spinatín”-fólkinu. Bendir þaS til þess aS f jörefnaskortur valdi þvi, aS mótstööuafliö gegn sóttkveikju sjúkdómum verSi minna. —ÞaS hefir veriS talaS um, aS þér hafiÖ tekiS eftir því, aS fjör- efni hafi áhrif á naglavöxtinn. —Já, neglurnar virtust vaxa hæg- ara á “spínatín-liSsniönnunum. En aftur á móti uxu þær örara á börn- um, sem fengu spínatín, en á hin- um. En þaS er óvíst, hvernig stend. ur á þessu. —Hvers vegna voru líka gerSar tilraunir á varöliösmönnum ? —VarSliSsmennirnir eru ungir og hraustir menn. Tilgangurinn meS f jörefnarannsóknum á þeim var sá, aS komast aS raun um þaÖ, hvort spinatíntöflurnar hefSu yfirleitt nokkur áhrif á þá. —Og niÖurstaSan? —Hún er sú, aS spínatíntöflurnar hafi yfirleitt haft góS áhrif á liSs- mennina. Eg get meSal annars bent á þaS, aS “spmatín”-liSsmennirnir voru duglegri en hinir í allskonar íþróttum. ÞaS er þó ekki sannaÖ aS þetta sé spínatíninu aS þakka. En rannsóknirnar á liSsmönnunum styrkja þá skoÖun, aS of lítiS sé af fjörefnum í danskri fæSu. Annars hefSu spínatíntöflurnar ekki haft gagnleg áhrif á liSsmennina. Og svo var þetta, aS feitu liÖs- mennirnir urSu magrari og mögru liÖsmennirnir feitari, þegar þeir fengu spínatín, segir Skúli. —Hvernig stendur á þvi? —ÞaS er hugsanlegt aÖ fjörefnin “reguleri” efnabreytjnguna í líkam. anum og um leiÖ þyngd likamans. En þetta verSur aS rannsaka nánar. —Hefir þaS ekki stórkostlega “praktiska” þýSingu, ef svo reynist aS vera? —Jú, óneitanlega. Of mikil fita eSa of mikil megurS er í rauninni sjúkdómur, sem stafar af óeÖlilegri efnabreytingu í likamanum. ÞaS er alveg nýtt, ef þaS sannast, aÖ fjör- efnin geta læknaÖ þennan sjúkdóm, ef hægt er aS nota sama meSal bæSi til þess aS fita og til þess aS megra fólk. —Opnast ekki þarna möguleikar fyrir því, aS hægt verSi aS nota ó- skaÖleg fjörefni í staS skaSlegra af- megrunar.meSala til þess aÖ afinegra fólk ? —ÞaS er hugsanlegt. En, sem sagt, þaS er nauSsynlegt aS rann- saka þetta nánar. Annars get eg sagt yÖur, aS margir læknar hafa spurt mig um þetta, m. a. læknir, sem er aS reyna aS afmegra vel holduga leikkonu. Nú reynir hann fjörefnin, og þaS virSist ganga vel. Skúli GuSjónsson er fyrir löngu kominn í tölu þeirra vísindamanna, sem gert hafa og gera íslandi ómet- anlega særnd erlendis. Hann hefir tekiS sér mikilsvarÖandi og stórt hlutverk fyrir hendur, verk, sem hefir ekki eingöngu stórkostlega heilbrigSislega, heldur líka efnahags- lega þýSingu.— Hér aS framan hefir veriS talaS um mataræSi í Danmörku. En hvernig er meS mataræSiS og heilsu- fariS heima á íslandi ? í öSru viÖtali viS Skúla verSur innan skamms minst á þetta. K.höfn í júni 1935. P. — Mbl. Silfurbrúðkaup Föstudaginn 19. júlí síSd. safn- aÖist mikill mannfjöldi saman í samkomuhúsi Riverton-bæjar til þess aS samfagna hjónunum Páli FriSrikssyni Vídalin og konu hans FriÖriku Pétursdóttur í Árskógi, á silfurbrúÖkaupsdegi þeirra. ASal- lega voru þaS héraSsbúar og þá sér. í lagi úr Riverton og umhverfi, er mótiS sóttu, en einnig var fólk þar viÖstatt bæSi frá Selkirk, Lundar og Winnipeg og ef til vill víSar aS. AS samsætinu unnu og fyrir því stóSu konur umhverfisins tilheyr- andi hinum ýmsu félögum, en einnig utan þeirra. SamsætiS hófst meS því aS gift- ingarsálmur yar sunginn og bæn flutt af séra SigurÖi Ólafssyni. Samsætinu stýrSi Mr. Skúli Hjör- leifsson. ÁVarpaSi hann heiSurs- gestina velvöldum orÖum og þakkaSi þeim þátttöku þeirra í félagsstarf- semi yfirleitt, en sérílagi vék hann aS samvinnu viS Mr. Vidalin í safn- aSarmálum lúterska safnaSarins og í Smjörgeröarfélagi umhverfisins. Gjafir til heiÖursgesta voru fram- bornar og voru þær frá Mrs. M. Stefánsson, Selkirk, Man.; frá börnum silfurbrúÖhjónanna; frá Mr. og Mrs. V. J. Guttormsson, Lundar, Man., og frá fólki um- hverfisins, silfurpeningar á silfur- diski. Ef til vill voru fleiri gjafir, þó sá, er línur þessar ritar muni þaS ekki. RæSuhöld fóru fram, og töluöu ýmsir og voru ræSurnar óvenjulega hlýjar og vinalegar og vel fluttar. Þeir, sem töluSu voru: Sveinn kaupm. Thorvaldsson, séra SigurSur Ólafsson, Guttonnur J. Guttorms- son skáld, Jón bóndi Sigvaldason, Vigfús J. Guttormsson, Lundar, F. P. SigurÖsson, Geysir; Gísli Ein- arsson, Riverton; Snæbjörn John- son, Árborg. Milli ræSanna söng fólkiö söngva. Tvísöngva sungu þeir F. V. MASSEY-RENWICK LTD. 224 CURRY BLDG., WINNIPEG GENERAL INSURANCE GRETTIR L. JOHANNSON umboðsmaður 910 PALMBRSTON AVE. — SÍMI 71177 áÉ>. piarbal og samverkamenn hans óska Islendingum innilega til hamingju í tilefni af 60 ára land- námsafmæli þeirra. 3. ái>- Parbal Funeral Directors 843 SHERBROOK STREET Sími 86 607 PAUL BARDAL framkvæmdarstjóri S. E. Davidson Innilegar Iiamingjuóskir til þjóðbræðra minna og systra í tilefni af 60 ára landnámi þeirra í Canada. Guð blessi framtíð þeirra! S. E. Davidson SELKIRK, MAN. Benediktsson og Skúli Hjörleifsson. Hjónin í Árskógi eru enn á ágæt- um aldri, eru þau meSal hinna kyr- látu í landinu, en ágætlega vel liSin og hafa þau og hin efnilegu börn þeirra almennings hylli. Þeim er þetta ritar virtist þau í sönnustu merkingu auÖug vera, umkringd af einkar efnilegum f jórum dætrum og tveim uppkomnum sonum og þrem yngri drengjum mjög efnilegum, öllum og einkar háttprúSum. Má meS sanni segja aS þau hafa barist góSri baráttu og unniS sigur viS framfærslu síns stóra barna- hóps. Og samhliöa þessu hafa þau tekiS góSan þátt í félagsstarfsemi umhverfis síns, eins og svo ljóslega kom fram í ræSum og samfögnuSi kvöldsins. Sá, er þetta ritar minnist meS þakklæti á trúfesti og dygS þeirra hjóna og barna þeirra, viS málefni og störf BræSrasafnaSar í River- ton; er hver félagsskapur auÖugur sem á marga slíka dygga starfsmenn sem þau eru. Mjög rausnarlega veitingar voru framreidddar; gengu konur, yngri og eldri, um beina. Sigurður Ólafsson. ÞAKKARORÐ ViS þökkum öllum skyldum og vandalausum, sem efndu til og stóSu fyrir samsæti og heiÖruSu okkur meS gjöfum og vinahótum á ýmsan hátt auSsýnt, í tilefni af 25 ára gift- ingarafmæli okkar; og biSjum GuS aS launa allan hlýleikann er viS höfum notiS nú og endranær. Mr. og Mrs. Páll F. Vtdalín, Riverton, Man. Séra Þorsteinn Briem prestur á Akranesi var fimtugur í fyrradag. Margt sóknarbarna heimsóttu hann og safnaSarnefndin færSi honum aS gjöf frá söfnuSinum hillu, útskórna af RíkarSi Jónssyni. Einnig bárust honum mörg heillaskeyti. Bœndaöldungurinn Kolbeinn Sig- urðsson lézt á miÖvikudagsnótt aS heimili sínu Hjálmsholti i Flóa. Hann var á hundraSasta aldursári, fæddur 12. maí 1836 og talinn elztur maSur í Árnessýslu.—Mbl. 5. júlí. Til ísjendinga í Manitoba— Kveðjur og greið viðskifti! — 1875 — í tilefni af demantsafmælinu -1935- pað fær Eaton’s ánægju og metnaSar, að sam- fagna yður á mánudaginn þann 5. ágúst f tilefni af 60 ára afmæli íslenzku bygðanna í Canada. Er þér, þenna söguríka dag, leggið hornsteininn að minnismerkinu um landnám yðar, rifjast upp í huga vorum minningin um hinn fámenna hóp hinna harðsnúnu brautryðjenda, er sigldu frá ættjörð sinni árið 1875 og tóku sér bólfestu á afskektum bökkum Winnipegvatns. . Undir leiðsögn manna eins og Capt. Sigtryggs Jónassonar, og margra annara ágætra leiðtoga, auðnaðist nýbyggjunum að ganga sigrandi af hólmi í hðlmgöngunni við skortinn og frumbyggja þraut- irnar; það var hinn fo,rni vfkingsandi, er leiddi ný- byggjana til sigurs og ðf að höfði þeim sögufrægan æfintýraljóma. Framlag þessa þjóðflokks til canadiskrar menn- ingar, er margþætt og mikilvægt. Á stjórnmálasviðinu má nefna framúrskarandi menn eins og Hon. Thomas H. Johnson, fyrrum dómsmálaráðgjafa Manitobafylkis. Og skerfur sá, er íslendingar hafa lagt fram á sviði viðskifta, bókmenta og lista, hefir stórum auðgað canadiskt þjóðlíf. Árið 1878 skeði það, að Dufferin lávarður, er um þær mundir var landstjóri f Canada, heimsótti frumbygð Islendinga á Gimli og flutti þar eftir- minnilega ræðu um Islendinga og íslenzka menn- ingu. Er ræða þessi prentuð f bók hans: “Letters from a High Latitude." En á strfðsárunum frá 1914—1918, kom fórnin mesta, er hinn fslenzki þjóðflokkur bauð fram og lagði til fjölmenni af sfnum drengilegustu og hraustustu sonum í þjónustu frelsisins. Um þessar mundir, eins og fyr á tfð íslenzkra nýbygða, telur Eaton's það meðal forréttinda, að mega þjóna Islendingum vlðsvegar til sveita með póstpantana afgreiðslu sinni og vöruskrá. Márgir hinna gömlu vina tjá oss bréflega ánægju sína yfir viðskiftunum, sem í sumum tilfellum ná yfir því nær fimtíu ár. Tíminn nemur ekki staðar á göngu sínni, en þessi bréf geymast sem helgur dómur f vörzlum vorum og felast umsjá þeirra, er við taka af oss. peir Islendingar, sem f borg þessari dvelja, standa f daglegum samböndum við búð vora, og vita til hlítar hvers virði þjónusta vor er. 1 búð, sem hefir verið umbætt og stækkuð til þess að fullnægja auknum þörfum; stórri og fjölmannaðri búð, þar sem allir vinna sem einn maður að hags- munum yðar og ánægju; þar sem saman eru safn- aðar úrvals vörur frá öllum löndum; búð, sem er loftgóð, fagurlýst ag með fjölda af lyftum til þess að gera viðskiftin sem auðveldust og ánægjulegust. Og að lokum, búð, þar sem sanngjarnt verð rfkir og full trygging fæst fyrir ánægjulegum viðskiftum. AT. EATON C°u«™

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.